Fleiri fréttir Benedikt: Ætla að sleppa því að hrósa Ragga „Við vissum að ef við myndum sýna sama töffaraskap í fjórða leikhluta myndum við taka þetta en ef við værum eitthvað litlir í okkur myndi þetta vera erfitt," segir Benedikt Guðmundsson. 12.12.2013 21:33 Fjórir sigrar í fjórum leikjum hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið í handknattleik lagði Angóla að velli 26-21 í fjórða leik sínum í C-riðli á HM í Serbíu. 12.12.2013 21:21 Klinsmann með bandaríska landsliðið til 2018 Jürgen Klinsmann hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum sem landsliðsþjálfari og verður einnig yfirmaður knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Bandaríkjanna. 12.12.2013 21:05 Njarðvík lá í Hólminum | Úrslit kvöldsins Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. 12.12.2013 20:42 Skoruðu ekki mark í fyrri hálfleik á HM í handbolta Spánverjar unnu 29-9 sigur á Paragvæ í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í dag. Tapliðið komst ekki á blað fyrr en í síðari hálfleik. 12.12.2013 20:07 Evrópuævintýri Ólafs Inga úti | PSV óvænt úr leik Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. 12.12.2013 19:58 „Ég spái voða lítið í að tapa“ Bardagakappinn Gunnar Nelson er klár í slaginn fyrir einvígið gegn Rússanum Omari Akhmedov í London í mars. 12.12.2013 19:16 Ferill Hannesar Jóns gæti verið í hættu Handknattleikskapppinn Hannes Jón Jónsson var lagður inn á sjúkrahús á mánudag vegna mikilla verkja á hægri öxl. 12.12.2013 19:01 Moyes fór og njósnaði um Koke Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Man. Utd sé farið að undirbúa kaup í janúarglugganum. David Moyes, stjóri félagsins, var mættur á leik Atletico Madrid og Porto í gær til þess að skoða menn. 12.12.2013 17:15 Þýska úrvalsdeildin jafnvel sú besta í heiminum Forráðamenn þýska félagsins Bayern München eru ekki þekktir fyrir að spara stóru orðin nú hefur leikmaður liðsins, Franck Ribery, einnig komið með sterka fullyrðingu. 12.12.2013 16:30 Dominoshelgi í enska boltanum Domino's á Íslandi boðar til veislu fyrir áhugasama um enska boltann. Á vefsíðunni dominoshelgin.is verður leikur Manchester City – Arsenal í beinni klukkan 12:45 og klukkan 16:00 á sunnudag leikur Tottenham – Liverpool. 12.12.2013 16:22 Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir byrjar frábærlega á EM í 25 m laug en nú síðdegis komst hún í úrslit í 100 m baksundi á nýju Íslandsmeti. 12.12.2013 16:20 Leikmenn Liverpool heimsækja veik börn | Myndir Leikmenn Liverpool fóru í gær í sína árlegu heimsókn á Alder Hey-barnaspítalann. Sú heimsókn mælist ávallt vel fyrir. 12.12.2013 15:45 Þórir: Alltaf betri dómarar á karlamótunum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir það ekkert nýtt að slakir dómarar séu látnir dæma á kvennamótum. 12.12.2013 15:00 Engir erkifjendur í NBA-deildinni í dag Það er oft talað um erkifjendur í íþróttum og áhorfendur bíða alltaf spenntir eftir því að sjá erkifjendur mætast. LeBron James segir að ekkert slíkt sé í gangi í NBA-deildinni í dag. 12.12.2013 14:15 Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12.12.2013 13:30 Dómarinn hefur alltaf haft rétt fyrir sér Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er einn óvinsælasti leikmaðurinn í enska boltanum. Hann þykir falla allt of auðveldlega og er ítrekað sakaður um leikaraskap. 12.12.2013 12:45 AZ taplaust í gegnum riðlakeppnina Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 2-2 jafntefli AZ Alkmaar gegn PAOK í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar í kvöld. 12.12.2013 11:33 Gylfi Þór með stoðsendingu í enn einum sigri Spurs Tottenham vann öruggan 4-1 sigur á Anji frá Rússlandi í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Norður-London í kvöld. 12.12.2013 11:30 Gerrard gaf barnaspítala 96 milljónir króna Sælla er að gefa en þiggja. Þessi orð hafði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, að leiðarljósi er hann ákvað að styrkja barnaspítala í Liverpool á myndarlegan hátt. 12.12.2013 11:30 Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12.12.2013 10:45 Aron búinn að velja 28 manna EM-hóp Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn eiga möguleika á því að komast í EM-hópinn í janúar. 12.12.2013 10:09 Eiður Smári sektaður fyrir hraðaakstur Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Club Brugge í Belgíu, komst í fréttirnar þar í landi fyrir að fá umferðarsekt fyrir hraðaakstur. 12.12.2013 10:04 Þessir stuðningsmenn mega deyja sem fyrst Eigandi Hull City, Assem Allam, ætlar ekki að hlusta á stuðningsmenn félagsins því hann hefur formlega sótt um að fá að breyta nafni félagsins í Hull Tigers frá og með næstu leiktíð. 12.12.2013 09:30 Eygló byrjar vel í Herning Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í morgun í undanúrslit í 100 m baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem hófst nú í morgun í Herning á Jótlandi. 12.12.2013 09:14 Aron verður burðarás næstu tíu árin Aron Pálmarsson er nú búinn að vera undir handleiðslu Alfreðs í fimm ár. Hlutverk hans hefur farið stækkandi með hverju árinu og nú er kominn tími á að hann verði einn af burðarásum liðsins. 12.12.2013 09:00 Toppsætið í húfi hjá Jóhanni og Aroni Lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar UEFA fer fram í kvöld og verða þrjú Íslendingalið í eldlínunni. 12.12.2013 08:30 Veðmálagróði markvarðarins kemur Alfreð ekki við Handboltaþjálfarinn Alfreð Gíslason stendur á tímamótum með lið sitt, Kiel. Hann er að byggja upp nýtt lið eftir ótrúlega sigurgöngu síðustu ár. Hann ætlar sér að halda Kiel á toppnum og hefur gengið betur að búa til nýtt lið í vetur en hann átti von á. 12.12.2013 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 78-88 | Ragnar með stórleik í Röstinni Þórsarar unnu sanngjarnan tíu stiga sigur á Grindavík í tíundu umferð Dominos deild karla í Röstinni í kvöld. Þórsarar leiddu stærstan hluta leiksins og unnu að lokum sannfærandi sigur. 12.12.2013 07:40 Liðsfélagar lögðu upp flest mörk FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013. 12.12.2013 07:30 Doc snéri aftur í Garðinn og vann Doc Rivers snéri aftur á sinn gamla heimavöll, TD Garden, með sitt nýja lið, LA Clippers, í nótt. Honum var vel fagnað og hann þakkaði svo fyrir sig með því að vinna leikinn. 12.12.2013 07:21 Björgvin lykillinn að góðum árangri á EM í Danmörku Íslenska landsliðið verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í janúar. Menn hafa mismikla trú á liðinu enda hafa lykilmenn verið að glíma við meiðsli og svo að spila lítið. 12.12.2013 07:00 Aron Einar og Gylfi Þór í frystikistunni Landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa aðeins spilað samanlagt átján prósent mínútna sem í boði hafa verið hjá liðum þeirra, Cardiff og Tottenham, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir þeir komu til baka eftir umspilsleik 12.12.2013 06:30 Mestar vonir bundnar við Eygló á Jótlandi Ísland sendir sex manna sundsveit á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug sem hefst á Jótlandi í Danmörku í dag. Mestar vonir eru bundnar við Eygló Ósk Gústafsdóttur úr Ægi en allir fulltrúar Íslands stefna að því að bæta sinn besta árangur á mótinu. 12.12.2013 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeildin Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 12.12.2013 18:00 Tölvum stolið af leikmanni Þórs Nemanja Sovic, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Domino's-deild karla í körfubolta, lenti í leiðinlegri lífsreynslu á dögunum. 11.12.2013 23:30 Ótrúlegt klúður og magnað mark Leikur FC Gnistan og GrIFK í neðri deildum finnsku knattspyrnunnar fer í sögubækurnar fyrir tvö mögnuð atvik. 11.12.2013 23:00 21 Ólympíuverðlaunahafi mættur til Herning Evrópumeistaramótið í 25 metra laug hefst í Herning í Danmörku á morgun. Ísland á sex keppendur á mótinu. 11.12.2013 22:45 Endurráðinn 24 tímum síðar | "Búið að hreinsa loftið“ Pálmi Þór sævarsson hefur verið endurráðinn þjálfari karlaliðs Skallagríms 24 klukkustundum eftir að honum var sagt upp störfum. 11.12.2013 22:43 Selfoss fimmta félagið inn í átta liða úrslitin Selfyssingar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikar karla í handbolta eftir öruggan ellefu marka sigur á Gróttu, 27-16, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 11.12.2013 22:19 Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16 liða úrslitunum Það verða fjögur lið í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta á mánudaginn. Arsenal fór áfram upp úr sínum riðli í kvöld en áður höfðu Chelsea, Manchester United og Manchester City tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni. 11.12.2013 22:07 Serbar fyrstir til að vinna þær dönsku á HM Serbía vann eins marks sigur á Danmörku, 23-22, í stórleik dagsins á HM kvenna í handbolta í Serbíu. Serbar tryggðu sér með þessum sigri sæti í sextán liða úrslitum en Danir voru komnir áfram fyrir leikinn. 11.12.2013 21:07 Risaleikur Arons og Lexa í sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen gerði sér lítið fyrir og sló bikarmeistara Kiel út úr þýska bikarnum í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 32-30 lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í vil. 11.12.2013 20:53 Stuðningsmenn Ajax stungnir með hníf Óeirðir brutust út í Mílanó í kvöld fyrir viðureign AC Milan og Ajax í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. 11.12.2013 20:37 Sjö marka leikir hjá Ólafi og Antoni Ólafur Guðmundsson skoraði sjö mörk fyrir IFK Kristianstad er liðið steinlá 32-23 á útivelli gegn Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 11.12.2013 20:13 Sjá næstu 50 fréttir
Benedikt: Ætla að sleppa því að hrósa Ragga „Við vissum að ef við myndum sýna sama töffaraskap í fjórða leikhluta myndum við taka þetta en ef við værum eitthvað litlir í okkur myndi þetta vera erfitt," segir Benedikt Guðmundsson. 12.12.2013 21:33
Fjórir sigrar í fjórum leikjum hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið í handknattleik lagði Angóla að velli 26-21 í fjórða leik sínum í C-riðli á HM í Serbíu. 12.12.2013 21:21
Klinsmann með bandaríska landsliðið til 2018 Jürgen Klinsmann hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum sem landsliðsþjálfari og verður einnig yfirmaður knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Bandaríkjanna. 12.12.2013 21:05
Njarðvík lá í Hólminum | Úrslit kvöldsins Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. 12.12.2013 20:42
Skoruðu ekki mark í fyrri hálfleik á HM í handbolta Spánverjar unnu 29-9 sigur á Paragvæ í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í dag. Tapliðið komst ekki á blað fyrr en í síðari hálfleik. 12.12.2013 20:07
Evrópuævintýri Ólafs Inga úti | PSV óvænt úr leik Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. 12.12.2013 19:58
„Ég spái voða lítið í að tapa“ Bardagakappinn Gunnar Nelson er klár í slaginn fyrir einvígið gegn Rússanum Omari Akhmedov í London í mars. 12.12.2013 19:16
Ferill Hannesar Jóns gæti verið í hættu Handknattleikskapppinn Hannes Jón Jónsson var lagður inn á sjúkrahús á mánudag vegna mikilla verkja á hægri öxl. 12.12.2013 19:01
Moyes fór og njósnaði um Koke Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Man. Utd sé farið að undirbúa kaup í janúarglugganum. David Moyes, stjóri félagsins, var mættur á leik Atletico Madrid og Porto í gær til þess að skoða menn. 12.12.2013 17:15
Þýska úrvalsdeildin jafnvel sú besta í heiminum Forráðamenn þýska félagsins Bayern München eru ekki þekktir fyrir að spara stóru orðin nú hefur leikmaður liðsins, Franck Ribery, einnig komið með sterka fullyrðingu. 12.12.2013 16:30
Dominoshelgi í enska boltanum Domino's á Íslandi boðar til veislu fyrir áhugasama um enska boltann. Á vefsíðunni dominoshelgin.is verður leikur Manchester City – Arsenal í beinni klukkan 12:45 og klukkan 16:00 á sunnudag leikur Tottenham – Liverpool. 12.12.2013 16:22
Eygló í úrslit á nýju Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir byrjar frábærlega á EM í 25 m laug en nú síðdegis komst hún í úrslit í 100 m baksundi á nýju Íslandsmeti. 12.12.2013 16:20
Leikmenn Liverpool heimsækja veik börn | Myndir Leikmenn Liverpool fóru í gær í sína árlegu heimsókn á Alder Hey-barnaspítalann. Sú heimsókn mælist ávallt vel fyrir. 12.12.2013 15:45
Þórir: Alltaf betri dómarar á karlamótunum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir það ekkert nýtt að slakir dómarar séu látnir dæma á kvennamótum. 12.12.2013 15:00
Engir erkifjendur í NBA-deildinni í dag Það er oft talað um erkifjendur í íþróttum og áhorfendur bíða alltaf spenntir eftir því að sjá erkifjendur mætast. LeBron James segir að ekkert slíkt sé í gangi í NBA-deildinni í dag. 12.12.2013 14:15
Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12.12.2013 13:30
Dómarinn hefur alltaf haft rétt fyrir sér Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er einn óvinsælasti leikmaðurinn í enska boltanum. Hann þykir falla allt of auðveldlega og er ítrekað sakaður um leikaraskap. 12.12.2013 12:45
AZ taplaust í gegnum riðlakeppnina Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 2-2 jafntefli AZ Alkmaar gegn PAOK í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar í kvöld. 12.12.2013 11:33
Gylfi Þór með stoðsendingu í enn einum sigri Spurs Tottenham vann öruggan 4-1 sigur á Anji frá Rússlandi í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Norður-London í kvöld. 12.12.2013 11:30
Gerrard gaf barnaspítala 96 milljónir króna Sælla er að gefa en þiggja. Þessi orð hafði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, að leiðarljósi er hann ákvað að styrkja barnaspítala í Liverpool á myndarlegan hátt. 12.12.2013 11:30
Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir | Komu of seint á völlinn Það mætti halda að stuðningsmenn Arsenal væru á stríðssvæði miðað við öryggisgæsluna í kringum þá í gær. Allt fór úr skorðum og þeir mættu flestir allt of seint á völlinn. 12.12.2013 10:45
Aron búinn að velja 28 manna EM-hóp Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn eiga möguleika á því að komast í EM-hópinn í janúar. 12.12.2013 10:09
Eiður Smári sektaður fyrir hraðaakstur Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Club Brugge í Belgíu, komst í fréttirnar þar í landi fyrir að fá umferðarsekt fyrir hraðaakstur. 12.12.2013 10:04
Þessir stuðningsmenn mega deyja sem fyrst Eigandi Hull City, Assem Allam, ætlar ekki að hlusta á stuðningsmenn félagsins því hann hefur formlega sótt um að fá að breyta nafni félagsins í Hull Tigers frá og með næstu leiktíð. 12.12.2013 09:30
Eygló byrjar vel í Herning Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í morgun í undanúrslit í 100 m baksundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug sem hófst nú í morgun í Herning á Jótlandi. 12.12.2013 09:14
Aron verður burðarás næstu tíu árin Aron Pálmarsson er nú búinn að vera undir handleiðslu Alfreðs í fimm ár. Hlutverk hans hefur farið stækkandi með hverju árinu og nú er kominn tími á að hann verði einn af burðarásum liðsins. 12.12.2013 09:00
Toppsætið í húfi hjá Jóhanni og Aroni Lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar UEFA fer fram í kvöld og verða þrjú Íslendingalið í eldlínunni. 12.12.2013 08:30
Veðmálagróði markvarðarins kemur Alfreð ekki við Handboltaþjálfarinn Alfreð Gíslason stendur á tímamótum með lið sitt, Kiel. Hann er að byggja upp nýtt lið eftir ótrúlega sigurgöngu síðustu ár. Hann ætlar sér að halda Kiel á toppnum og hefur gengið betur að búa til nýtt lið í vetur en hann átti von á. 12.12.2013 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 78-88 | Ragnar með stórleik í Röstinni Þórsarar unnu sanngjarnan tíu stiga sigur á Grindavík í tíundu umferð Dominos deild karla í Röstinni í kvöld. Þórsarar leiddu stærstan hluta leiksins og unnu að lokum sannfærandi sigur. 12.12.2013 07:40
Liðsfélagar lögðu upp flest mörk FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013. 12.12.2013 07:30
Doc snéri aftur í Garðinn og vann Doc Rivers snéri aftur á sinn gamla heimavöll, TD Garden, með sitt nýja lið, LA Clippers, í nótt. Honum var vel fagnað og hann þakkaði svo fyrir sig með því að vinna leikinn. 12.12.2013 07:21
Björgvin lykillinn að góðum árangri á EM í Danmörku Íslenska landsliðið verður í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í janúar. Menn hafa mismikla trú á liðinu enda hafa lykilmenn verið að glíma við meiðsli og svo að spila lítið. 12.12.2013 07:00
Aron Einar og Gylfi Þór í frystikistunni Landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson hafa aðeins spilað samanlagt átján prósent mínútna sem í boði hafa verið hjá liðum þeirra, Cardiff og Tottenham, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir þeir komu til baka eftir umspilsleik 12.12.2013 06:30
Mestar vonir bundnar við Eygló á Jótlandi Ísland sendir sex manna sundsveit á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug sem hefst á Jótlandi í Danmörku í dag. Mestar vonir eru bundnar við Eygló Ósk Gústafsdóttur úr Ægi en allir fulltrúar Íslands stefna að því að bæta sinn besta árangur á mótinu. 12.12.2013 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeildin Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 12.12.2013 18:00
Tölvum stolið af leikmanni Þórs Nemanja Sovic, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Domino's-deild karla í körfubolta, lenti í leiðinlegri lífsreynslu á dögunum. 11.12.2013 23:30
Ótrúlegt klúður og magnað mark Leikur FC Gnistan og GrIFK í neðri deildum finnsku knattspyrnunnar fer í sögubækurnar fyrir tvö mögnuð atvik. 11.12.2013 23:00
21 Ólympíuverðlaunahafi mættur til Herning Evrópumeistaramótið í 25 metra laug hefst í Herning í Danmörku á morgun. Ísland á sex keppendur á mótinu. 11.12.2013 22:45
Endurráðinn 24 tímum síðar | "Búið að hreinsa loftið“ Pálmi Þór sævarsson hefur verið endurráðinn þjálfari karlaliðs Skallagríms 24 klukkustundum eftir að honum var sagt upp störfum. 11.12.2013 22:43
Selfoss fimmta félagið inn í átta liða úrslitin Selfyssingar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikar karla í handbolta eftir öruggan ellefu marka sigur á Gróttu, 27-16, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 11.12.2013 22:19
Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16 liða úrslitunum Það verða fjögur lið í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta á mánudaginn. Arsenal fór áfram upp úr sínum riðli í kvöld en áður höfðu Chelsea, Manchester United og Manchester City tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni. 11.12.2013 22:07
Serbar fyrstir til að vinna þær dönsku á HM Serbía vann eins marks sigur á Danmörku, 23-22, í stórleik dagsins á HM kvenna í handbolta í Serbíu. Serbar tryggðu sér með þessum sigri sæti í sextán liða úrslitum en Danir voru komnir áfram fyrir leikinn. 11.12.2013 21:07
Risaleikur Arons og Lexa í sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen gerði sér lítið fyrir og sló bikarmeistara Kiel út úr þýska bikarnum í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 32-30 lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í vil. 11.12.2013 20:53
Stuðningsmenn Ajax stungnir með hníf Óeirðir brutust út í Mílanó í kvöld fyrir viðureign AC Milan og Ajax í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. 11.12.2013 20:37
Sjö marka leikir hjá Ólafi og Antoni Ólafur Guðmundsson skoraði sjö mörk fyrir IFK Kristianstad er liðið steinlá 32-23 á útivelli gegn Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 11.12.2013 20:13
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn