Fleiri fréttir Zidane vonar að Frakkar lendi í erfiðum riðli Þjóðirnar sem verða í pottinum í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM í Brasilíu óska sér örugglega eins léttan riðil og mögulegt er næsta sumar. 6.12.2013 12:15 Hermann vill snúa aftur til Englands | Ekki ráðinn til Portsmouth Ekkert varð af því að Hermann Hreiðarsson færi í starfsviðtal hjá Portsmouth, hans gamla félagi. Hann hefur þó hug á því að koma sér á kortið í Englandi sem knattspyrnustjóri. 6.12.2013 11:39 Moyes sagður hrifinn af Everton Manchester United og Liverpool virðast bæði hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Everton Ribeiro í sínar raðir. 6.12.2013 11:30 Shelvey vill komast til Brasilíu Jonjo Shelvey, leikmaður Swansea, heldur í vonina um að hann verði valinn í HM-hóp Englands fyrir úrslitakeppnina í Brasilíu næsta sumar. 6.12.2013 11:28 Er ísdorgið búið? Ég man þá tíð þegar ég var dreginn út á frosin vötn í æsku minni til að dorga í gegnum ís en ég heyri varla af þessu lengur. 6.12.2013 10:54 Enn ein meiðslin í landsliðinu Hildur Þorgeirsdóttir meiddist á æfingu íslenska landsliðsins í gær og verður frá næstu vikurnar. 6.12.2013 10:45 Newcastle fékk bæði nóvember-verðlaunin í enska boltanum Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United og markvörður hans Tim Krul eru stjóri og leikmaður nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni en sérstök valnefnd á vegum deildarinnar valdi þá besta. 6.12.2013 10:00 Hannes Jón spilar ekki meira á árinu Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Eisenach, hefur staðfest að Hannes Jón Jónsson verði hvíldur fram yfir áramót vegna meiðsla. 6.12.2013 09:15 Ekki teflt á tvær hættur með Messi Óvíst er hvort að Lionel Messi verði orðinn leikfær snemma á nýju ári eins og forráðamenn Barcelona vonast til. 6.12.2013 08:45 Jagúarnir ekki lengur aðhlátursefni Jacksonville Jaguars vann ekki leik í fyrstu níu umferðum NFL-deildarinnar en hefur hún unnið fjóra af síðustu fimm. 6.12.2013 08:25 NBA í nótt: Vængbrotið Bulls-lið skellti meisturunum Meistarar Miami Heat töpuðu óvænt í nótt og þá hafði NY Knicks betur gegn Brooklyn Nets í fyrsta New York-borgarslag tímabilsins. 6.12.2013 07:54 Leikstjóri í eigin Meistaradeildardraumi Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, setur Luis Suárez í sama flokk og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Hvað er annað hægt eftir eina flottustu fernu sögunnar á móti Norwich í fyrrakvöld. Suárez er heitasti framherjinn í bestu deildum Evrópu þr 6.12.2013 06:45 Félagi Hannesar reyndi að svindla Austurríska úrvalsdeildarfélagið SV Grödig hefur þurft að reka tvo leikmenn úr sínum röðum þar sem annar þeirra reyndi að hagræða úrslitum leikja liðsins. Hafnfirðingurinn Hannes Þ. Sigurðsson er á mála hjá félaginu. 6.12.2013 06:30 Dregið í riðla fyrir HM í dag Í dag eru 187 dagar þar til heimsmeistarakeppnin í Brasilíu hefst en síðdegis verður dregið í riðla. 32 lið bíða í ofvæni eftir sínum örlögum en fyrirkomulag Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur verið gagnrýnt. 6.12.2013 06:00 Íslensku stelpurnar lykillinn að árangri Ljóst er að nýtt nafn verður skrifað á bikarinn í knattspyrnukeppni NCAA kvennamegin í ár. Dagný Brynjarsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og stöllur þeirra í háskólaliði Florida State eru komnar í undanúrslitin og þykja líklegar til afreka. 6.12.2013 00:01 Mayo selur sitt eigið majónes Þegar þú ert frægur íþróttakappi og heitir Mayo, hvað gerirðu þá eiginlega til að drýgja heimilstekjurnar? Jú, þú selur þitt eigið majónes. 5.12.2013 23:30 Patrekur sendir alla leikmenn Hauka í Foam flex tíma á morgun Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sá sína menn ná þriggja stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir þriggja marka endurkomusigur á Fram, 20-17. Fram var 15-9 yfir þegar sautján mínútur voru til leiksloka en Haukar fóru þá í gang og unnu lokakafla leiksins 11-2. 5.12.2013 23:06 Bað Wenger afsökunar | Myndband Arsenal gengur allt í haginn þessa dagana og liðið situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 5.12.2013 22:45 Ólafur: Fyrri hálfleikur okkur til skammar "Það varð hugarfarsbreyting í hálfleik sem var málið,“ sagði Ólafur Stefánsson, þjálfari Vals, sem var ekki ánægður með neitt í fyrri hálfleik í sigrinum á ÍR í kvöld. 5.12.2013 22:15 Birkir skoraði í öruggum sigri á Emil og félögum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum ern Sampdoria sló Emil Hallfreðsson og félaga í Hellas Verona úr keppni í ítalska bikarnum. 5.12.2013 21:54 KR fór illa með Skallana | Úrslit kvöldsins KR er enn með fullt hús í Dominos-deild karla eftir 44 stiga sigur á vængbrotnu liði Skallagríms í kvöld. KR er búið að vinna alla níu leiki sína í vetur. 5.12.2013 21:06 Óvænt tap hjá PSG Dunkerque gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti stórliði PSG í franska handboltanum í kvöld. 5.12.2013 19:42 Blikar selja Sverri til Viking Varnarmaðurinn sterki Sverrir Ingi Ingason er á leið í atvinnumennsku en Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá norska liðinu Viking í miðvörðinn. 5.12.2013 18:18 Deildarbikar HSÍ fer nú fram fyrir jól Deildarbikar HSÍ verður ekki spilaður á milli jóla og nýárs eins og undanfarin sex tímabil því Handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í ár fari fram 13. og 14. desember. 5.12.2013 18:15 Platini vill taka upp skammarkrók í fótboltanum Michel Platini, forseti UEFA, er óhræddur að koma fram með nýjar hugmyndir varðandi framtíð fótboltans og nú vill Frakkinn breyta gulu spjöldunum. Platini vill frekar taka upp skammarkrók í fótboltanum. 5.12.2013 17:30 Alfreð kjörinn besti þjálfari heims Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, var í dag kjörinn þjálfari ársins í kosningu sem handboltamiðillinn Handball Planet stóð fyrir. 5.12.2013 16:58 24 lið á EM í handbolta? Framkvæmdarstjóri handknattleikssambands Evrópu, EHF, segir að það sé nú til skoðunar að fjölga liðum í úrslitakeppni EM í handbolta. 5.12.2013 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 77-63 | Keflavík hefndi fyrir bikartapið Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign Keflavíkur og Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 5.12.2013 16:43 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 20-17 | Haukar unnu lokakaflann 11-2 Haukar eru komnir með þriggja stiga forskot á toppnum eftir þriggjamarka sigur á Fram, 20-17, þegar liðin mættust í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta. 5.12.2013 16:39 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍR 33-25 | Breiddin meiri hjá Val Valur lagði ÍR 33-25 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍR var yfir í hálfleik 15-14 en breiddin var meiri hjá Val og það skipti sköpum í leiknum. 5.12.2013 16:35 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 27-21 | HK á hraðleið niður um deild HK er í verulega vondum málum í Olís-deild karla eftir enn eitt tapið. Að þessu sinni gegn næstneðsta liði deildarinnar, Akureyri. 5.12.2013 16:31 Morata verður ekki lánaður Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur útilokað þann möguleika að sóknarmaðurinn Alvaro Morata verði lánaður eftir áramót. 5.12.2013 16:00 Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5.12.2013 15:15 Byrjað fyrr í London Alls fara þrír leikir í NFL-deildinni fram í London á næsta tímabili og mun einn þeirra byrja fyrr en áður hefur þekkst. 5.12.2013 14:30 Óvíst hvenær Van Persie spilar aftur David Moyes, stjóri Manchester United, segir að nárameiðsli Robin van Persie séu ekki alvarleg en að enn sé óvitað hvenær hann geti spilað á nýjan leik. 5.12.2013 14:30 Hamren áfram með sænska landsliðið Erik Hamren verður áfram þjálfari sænska landsliðsins fram yfir EM 2016 að minnsta kosti. 5.12.2013 13:39 Riðlarnir klárir í EHF-bikarnum Fjögur Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í riðlakeppni EHF-bikarkeppninnar í handbolta. 5.12.2013 12:56 Sportspjallið: Ætti Aníta að vera íþróttamaður ársins? Frjálsíþróttárið 2013 er til umræðu í Sportspjallinu þessa vikuna. Auk afreka Anítu Hinriksdóttur náði fjölmargt íslenskt frjálsíþróttafólk frábærum árangri á árinu. 5.12.2013 12:00 Stefán Rafn áfram hjá Ljónunum Stefán Rafn Sigurmannsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen til loka næsta tímabils. 5.12.2013 11:55 Pele vill ekki taka þátt í drættinum Pele hefur afþakkað boð um að hjálpa til á morgun þegar dregið verður í riðla fyrir HM í Brasilíu sem fer fram næsta sumar. 5.12.2013 11:30 Robben frá í sex vikur Arjen Robben var borinn af velli þegar að lið hans, Bayern München, hafði betur gegn Augsburg í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi. 5.12.2013 10:45 Gattuso: Konur eiga ekki heima í fótbolta Gennaro Gattuso, fyrrum leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, furðar sig á því að kona sé nú í mikilvægri stöðu hjá sínu gamla félagi. 5.12.2013 10:00 Sportspjallið: Sex kappar til Ríó 2016? Þórey Edda Elísdóttir, þrefaldur Ólympíufari, hefur trú á því að Ísland geti átt sex fulltrúa í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó árið 2016. 5.12.2013 09:30 Leik frestað vegna reyks í höllinni Frestað varð leik San Antonio Spurs og Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í nótt af heldur óvenjulegri ástæðu. 5.12.2013 09:15 Suarez: Stigin þrjú skipta mestu máli Luis Suarez var hógvær í viðtölum við fjölmiðla eftir afrek gærkvöldsins en þá skoraði hann fjögur mörk auk þess að leggja upp eitt í 5-1 sigri á Norwich. 5.12.2013 08:44 Sjá næstu 50 fréttir
Zidane vonar að Frakkar lendi í erfiðum riðli Þjóðirnar sem verða í pottinum í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM í Brasilíu óska sér örugglega eins léttan riðil og mögulegt er næsta sumar. 6.12.2013 12:15
Hermann vill snúa aftur til Englands | Ekki ráðinn til Portsmouth Ekkert varð af því að Hermann Hreiðarsson færi í starfsviðtal hjá Portsmouth, hans gamla félagi. Hann hefur þó hug á því að koma sér á kortið í Englandi sem knattspyrnustjóri. 6.12.2013 11:39
Moyes sagður hrifinn af Everton Manchester United og Liverpool virðast bæði hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Everton Ribeiro í sínar raðir. 6.12.2013 11:30
Shelvey vill komast til Brasilíu Jonjo Shelvey, leikmaður Swansea, heldur í vonina um að hann verði valinn í HM-hóp Englands fyrir úrslitakeppnina í Brasilíu næsta sumar. 6.12.2013 11:28
Er ísdorgið búið? Ég man þá tíð þegar ég var dreginn út á frosin vötn í æsku minni til að dorga í gegnum ís en ég heyri varla af þessu lengur. 6.12.2013 10:54
Enn ein meiðslin í landsliðinu Hildur Þorgeirsdóttir meiddist á æfingu íslenska landsliðsins í gær og verður frá næstu vikurnar. 6.12.2013 10:45
Newcastle fékk bæði nóvember-verðlaunin í enska boltanum Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United og markvörður hans Tim Krul eru stjóri og leikmaður nóvembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni en sérstök valnefnd á vegum deildarinnar valdi þá besta. 6.12.2013 10:00
Hannes Jón spilar ekki meira á árinu Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Eisenach, hefur staðfest að Hannes Jón Jónsson verði hvíldur fram yfir áramót vegna meiðsla. 6.12.2013 09:15
Ekki teflt á tvær hættur með Messi Óvíst er hvort að Lionel Messi verði orðinn leikfær snemma á nýju ári eins og forráðamenn Barcelona vonast til. 6.12.2013 08:45
Jagúarnir ekki lengur aðhlátursefni Jacksonville Jaguars vann ekki leik í fyrstu níu umferðum NFL-deildarinnar en hefur hún unnið fjóra af síðustu fimm. 6.12.2013 08:25
NBA í nótt: Vængbrotið Bulls-lið skellti meisturunum Meistarar Miami Heat töpuðu óvænt í nótt og þá hafði NY Knicks betur gegn Brooklyn Nets í fyrsta New York-borgarslag tímabilsins. 6.12.2013 07:54
Leikstjóri í eigin Meistaradeildardraumi Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, setur Luis Suárez í sama flokk og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Hvað er annað hægt eftir eina flottustu fernu sögunnar á móti Norwich í fyrrakvöld. Suárez er heitasti framherjinn í bestu deildum Evrópu þr 6.12.2013 06:45
Félagi Hannesar reyndi að svindla Austurríska úrvalsdeildarfélagið SV Grödig hefur þurft að reka tvo leikmenn úr sínum röðum þar sem annar þeirra reyndi að hagræða úrslitum leikja liðsins. Hafnfirðingurinn Hannes Þ. Sigurðsson er á mála hjá félaginu. 6.12.2013 06:30
Dregið í riðla fyrir HM í dag Í dag eru 187 dagar þar til heimsmeistarakeppnin í Brasilíu hefst en síðdegis verður dregið í riðla. 32 lið bíða í ofvæni eftir sínum örlögum en fyrirkomulag Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur verið gagnrýnt. 6.12.2013 06:00
Íslensku stelpurnar lykillinn að árangri Ljóst er að nýtt nafn verður skrifað á bikarinn í knattspyrnukeppni NCAA kvennamegin í ár. Dagný Brynjarsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og stöllur þeirra í háskólaliði Florida State eru komnar í undanúrslitin og þykja líklegar til afreka. 6.12.2013 00:01
Mayo selur sitt eigið majónes Þegar þú ert frægur íþróttakappi og heitir Mayo, hvað gerirðu þá eiginlega til að drýgja heimilstekjurnar? Jú, þú selur þitt eigið majónes. 5.12.2013 23:30
Patrekur sendir alla leikmenn Hauka í Foam flex tíma á morgun Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sá sína menn ná þriggja stiga forskoti á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld eftir þriggja marka endurkomusigur á Fram, 20-17. Fram var 15-9 yfir þegar sautján mínútur voru til leiksloka en Haukar fóru þá í gang og unnu lokakafla leiksins 11-2. 5.12.2013 23:06
Bað Wenger afsökunar | Myndband Arsenal gengur allt í haginn þessa dagana og liðið situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 5.12.2013 22:45
Ólafur: Fyrri hálfleikur okkur til skammar "Það varð hugarfarsbreyting í hálfleik sem var málið,“ sagði Ólafur Stefánsson, þjálfari Vals, sem var ekki ánægður með neitt í fyrri hálfleik í sigrinum á ÍR í kvöld. 5.12.2013 22:15
Birkir skoraði í öruggum sigri á Emil og félögum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var á skotskónum ern Sampdoria sló Emil Hallfreðsson og félaga í Hellas Verona úr keppni í ítalska bikarnum. 5.12.2013 21:54
KR fór illa með Skallana | Úrslit kvöldsins KR er enn með fullt hús í Dominos-deild karla eftir 44 stiga sigur á vængbrotnu liði Skallagríms í kvöld. KR er búið að vinna alla níu leiki sína í vetur. 5.12.2013 21:06
Óvænt tap hjá PSG Dunkerque gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti stórliði PSG í franska handboltanum í kvöld. 5.12.2013 19:42
Blikar selja Sverri til Viking Varnarmaðurinn sterki Sverrir Ingi Ingason er á leið í atvinnumennsku en Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá norska liðinu Viking í miðvörðinn. 5.12.2013 18:18
Deildarbikar HSÍ fer nú fram fyrir jól Deildarbikar HSÍ verður ekki spilaður á milli jóla og nýárs eins og undanfarin sex tímabil því Handknattleikssambandið hefur ákveðið að úrslitahelgin í ár fari fram 13. og 14. desember. 5.12.2013 18:15
Platini vill taka upp skammarkrók í fótboltanum Michel Platini, forseti UEFA, er óhræddur að koma fram með nýjar hugmyndir varðandi framtíð fótboltans og nú vill Frakkinn breyta gulu spjöldunum. Platini vill frekar taka upp skammarkrók í fótboltanum. 5.12.2013 17:30
Alfreð kjörinn besti þjálfari heims Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, var í dag kjörinn þjálfari ársins í kosningu sem handboltamiðillinn Handball Planet stóð fyrir. 5.12.2013 16:58
24 lið á EM í handbolta? Framkvæmdarstjóri handknattleikssambands Evrópu, EHF, segir að það sé nú til skoðunar að fjölga liðum í úrslitakeppni EM í handbolta. 5.12.2013 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 77-63 | Keflavík hefndi fyrir bikartapið Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá viðureign Keflavíkur og Grindavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 5.12.2013 16:43
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 20-17 | Haukar unnu lokakaflann 11-2 Haukar eru komnir með þriggja stiga forskot á toppnum eftir þriggjamarka sigur á Fram, 20-17, þegar liðin mættust í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta. 5.12.2013 16:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍR 33-25 | Breiddin meiri hjá Val Valur lagði ÍR 33-25 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. ÍR var yfir í hálfleik 15-14 en breiddin var meiri hjá Val og það skipti sköpum í leiknum. 5.12.2013 16:35
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 27-21 | HK á hraðleið niður um deild HK er í verulega vondum málum í Olís-deild karla eftir enn eitt tapið. Að þessu sinni gegn næstneðsta liði deildarinnar, Akureyri. 5.12.2013 16:31
Morata verður ekki lánaður Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur útilokað þann möguleika að sóknarmaðurinn Alvaro Morata verði lánaður eftir áramót. 5.12.2013 16:00
Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5.12.2013 15:15
Byrjað fyrr í London Alls fara þrír leikir í NFL-deildinni fram í London á næsta tímabili og mun einn þeirra byrja fyrr en áður hefur þekkst. 5.12.2013 14:30
Óvíst hvenær Van Persie spilar aftur David Moyes, stjóri Manchester United, segir að nárameiðsli Robin van Persie séu ekki alvarleg en að enn sé óvitað hvenær hann geti spilað á nýjan leik. 5.12.2013 14:30
Hamren áfram með sænska landsliðið Erik Hamren verður áfram þjálfari sænska landsliðsins fram yfir EM 2016 að minnsta kosti. 5.12.2013 13:39
Riðlarnir klárir í EHF-bikarnum Fjögur Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í riðlakeppni EHF-bikarkeppninnar í handbolta. 5.12.2013 12:56
Sportspjallið: Ætti Aníta að vera íþróttamaður ársins? Frjálsíþróttárið 2013 er til umræðu í Sportspjallinu þessa vikuna. Auk afreka Anítu Hinriksdóttur náði fjölmargt íslenskt frjálsíþróttafólk frábærum árangri á árinu. 5.12.2013 12:00
Stefán Rafn áfram hjá Ljónunum Stefán Rafn Sigurmannsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen til loka næsta tímabils. 5.12.2013 11:55
Pele vill ekki taka þátt í drættinum Pele hefur afþakkað boð um að hjálpa til á morgun þegar dregið verður í riðla fyrir HM í Brasilíu sem fer fram næsta sumar. 5.12.2013 11:30
Robben frá í sex vikur Arjen Robben var borinn af velli þegar að lið hans, Bayern München, hafði betur gegn Augsburg í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi. 5.12.2013 10:45
Gattuso: Konur eiga ekki heima í fótbolta Gennaro Gattuso, fyrrum leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, furðar sig á því að kona sé nú í mikilvægri stöðu hjá sínu gamla félagi. 5.12.2013 10:00
Sportspjallið: Sex kappar til Ríó 2016? Þórey Edda Elísdóttir, þrefaldur Ólympíufari, hefur trú á því að Ísland geti átt sex fulltrúa í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó árið 2016. 5.12.2013 09:30
Leik frestað vegna reyks í höllinni Frestað varð leik San Antonio Spurs og Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í nótt af heldur óvenjulegri ástæðu. 5.12.2013 09:15
Suarez: Stigin þrjú skipta mestu máli Luis Suarez var hógvær í viðtölum við fjölmiðla eftir afrek gærkvöldsins en þá skoraði hann fjögur mörk auk þess að leggja upp eitt í 5-1 sigri á Norwich. 5.12.2013 08:44