Fleiri fréttir

Jafntefli í stórslagnum í Leverkusen

Tony Kroos og Sidney Sam skoruðu mörk Bayern München og Bayer Leverkusen í stórslag dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Suarez skoraði og Liverpool á toppinn

Luis Suarez og Daniel Sturridge skoruðu báðir í sannfærandi 3-1 sigri Liverpool á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Leikmaður Aftureldingar kýldi dómarann

Upp úr sauð í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í Mikasa-deild karla í blaki í kvöld. Tveir úr liði Mosfellinga voru sendir í sturtu. Annar fyrir að slá dómarann.

Chris Mullin er ennþá frábær skotmaður

Chris Mullin er orðinn fimmtugur en hann sýndi leikmönnum Sacramento Kings á dögunum af hverju hann er talinn vera í hópi bestu skotmanna sem hafa spilað í NBA-deildinni í körfubolta.

Mourinho um Lukaku: Tvennt ólíkt að spila fyrir Everton eða Chelsea

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sér ekki eftir þeirri ákvörðun sinni að senda Romelu Lukaku á láni til Evrerton. Romelu Lukaku hefur farið á kostum að undanförnu og er með þrjú mörk og eina stoðsendingu í fyrstu tveimur leikjum sínum með Everton.

Kobe Bryant til Þýskalands í læknismeðferð

Körfuboltamaðurinn Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers leitar nú allra ráða til þess að ná sem fyrst fullum styrk eftir að hafa slitið hásin í apríl á síðasta tímabili. Það var mikil bjartsýni hjá kappanum fyrr í sumar en það hefur dregið aðeins úr henni upp á síðkastið. Nýjust fréttirnar af Bryant eru þó ekki af hásinarvandamálum leikmannsins.

Ribery: Ég vinn meira fyrir liðið en Messi og Ronaldo

Franck Ribery, liðsmaður Bayern Munchen og Knattspyrnumaður ársins hjá UEFA á árinu 2013, segir að hann vinni meira fyrir sitt lið en þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem eru af flestum taldir vera bestu fótboltamenn í heimi.

Tveir sigrar í röð hjá HK-konum

HK-stelpur sóttu tvö stig í Kaplakrika í kvöld þegar þær unnu 18-15 sigur á FH í fyrsta leiknum í þriðju umferð Olísdeildar kvenna i handbolta.

Afturelding með fullt hús eftir þrjá leiki

Afturelding hélt sigurgöngu sinni áfram í 1. deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann eins marks sigur á ÍH, 22-21, í uppgjöri tveggja ósigraða liða. Mosfellingar hafa nú unnið þrjá fyrstu leiki sína á tímabilinu.

Zlatan: Rooney, komdu til Parísar og spilaðu með mér

Sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic vill að Wayne Rooney verði liðsfélagi sinn hjá franska félaginu Paris Saint Germain fari svo að enski landsliðsmaðurinn yfirgefi Manchester United. Zlatan ræddi þetta í viðtali við The Sun.

Helena í stóru viðtali á heimasíðu FIBAEurope

Íslenska körfuknattleikskonan Helena Sverrisdóttir er í stóru viðtali á heimasíðu FIBAEurope, evrópska körfuboltasambandsins, þar sem hún talar um nýja liðið sitt, Aluinvent Miskolc, en Helena yfirgaf slóvakíska liðið Good Angels Kosice í sumar og spilar nú í ungversku deildinni.

Jóhann Birnir framlengir um eitt ár

Jóhann Birnir Guðmundsson ætlar að spila með Keflavíkurliðinu í Pepsi-deildinni 2014 en hann hefur framlengt samning sinn um eitt ár. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnudeildar Keflavíkur.

Atli Ævar og Anton markahæstir í tapleik

Atli Ævar Ingólfsson og Anton Rúnarsson voru markahæstir hjá Nordsjælland Håndbold í kvöld þegar liðið tapaði 24-29 á heimavelli á móti Århus Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Ólafur Björn: Það er mjög erfitt að kyngja þessu

Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, var aðeins tveimur höggum frá því að komast í gegnum fyrsta stig úrtökumótsins fyrri Evrópumótaröðina í golfi. Lokahringurinn í Frakklandi var leikinn í dag.

Ekkert gengur hjá Birki Má og félögum

Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann töpuðu 0-1 á heimavelli á móti Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brann-liðið byrjaði tímabilið vel en hefur síðan hrunið niður töfluna enda aðeins búið að vinna tvo af síðustu tólf deildarleikjum sínum.

Bjóða öllum í krullu á mánudagskvöldið

Mánudagskvöldið 7. október stendur Krulludeild Skautafélags Akureyrar fyrir nýliðakynningu í Skautahöllinni á Akureyri en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem og að nýliðamót verði á dagskrá í framhaldinu.

Mourinho: Eto'o þarf tíma

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, vill meina að Samuel Eto'o þurfi tíma til að aðlaðast leik liðsins og ensku úrvalsdeildarinnar.

Leikmenn HK semja við Gautaborg United

Tveir blakmenn úr HK, þeir Alexander Stefánsson og Ingólfur Hilmar Guðjónsson, hafa samið við sænska 1. deildar liðið Göteborg United um að leika með þeim á tímabilinu sem nú er fyrir höndum.

Berglind skoraði og fiskaði víti

Dagný Brynjarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru í aðalhlutverkum þegar Florida State Univerity hélt sigurgöngu sinni áfram í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

Lars: Eggert verið afar óheppinn

"Það er afar mikilvægt að fá Eggert aftur,“ sagði Lars Lagerback á blaðamannafundi landsliðsins í dag. Sá sænski tilkynnti 23 manna hóp sinn fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi.

Hópur U-21 klár fyrir leikinn gegn Frökkum

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Frökkum í undankeppni EM en leikið verður á Laugardalsvelli, mánudaginn 14. október kl. 18:30.

Hamilton fljótastur í Kóreu

Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á tveimur fyrstu æfingunum fyrir Kóreu kappaksturinn, sem fram fer um helgina.

Guðlaugur Victor kemur inn í landsliðshópinn fyrir lokaleikina

Lars Lagerback, landsliðþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið landsliðshópinn sem verður til taks fyrir leikina gegn Kýpur og Norðmönnum í undankeppni HM sem fram fara 11. október á Laugardalsvelli og þann 15. október á Ullevål-vellinum í Noregi.

Aron Elís á reynslu til AGF

Aron Elís Þrándarson, leikmaður Víkings, mun á næstu dögum fara til danska félagsins AGF á reynslu en þetta kemur fram á vefsíðunni 433.is dag.

Sagna frá í þrjár vikur

Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, verður frá næstu þrjár vikurnar en hann meiddist aftan í læri í leiknum gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld.

Heimir Hallgrímsson hafnaði Frömurum

Framarar eru í leit að nýjum þjálfara fyrir karlalið félagsins í knattspyrnu eftir að Ríkharður Daðason afþakkaði samningsboð Safamýrafélagsins.

Hodgson hefur mikið álit á Joe Hart

Joe Hart, leikmaður Manchester City, verður í markinu þegar Englendingar mæta Svartfellingum og Pólverjum í undakeppni HM á næstunni en Hart hefur ekki náð sér á strik í ensku úrvaldeildinni.

Næ ekki fullum krafti í skotin

Alexander Petersson kom fljótt til baka eftir aðgerð á öxl í sumar en hann er ekki með fullan skotkraft og getur því ekki beitt sér að fullu. Alexander hefur áhyggjur af litlum spilatíma landsliðsmanna í atvinnumennsku.

Sjá næstu 50 fréttir