Fleiri fréttir Real Madrid vildi fá Ancelotti en PSG sagði nei Nasser al Khelaifi, forseti franska liðsins Paris St Germain, segir að félagið hafi fengið hafnað fyrirspurn frá Real Madrid sem vildi fá Carlo Ancelotti til að taka við spænska liðinu. PSG vill halda ítalska þjálfaranum sem er á sínu öðru ári með liðið. 13.5.2013 17:45 Kári Steinn og Rannveig unnu Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki og Rannveg Oddsdóttir, UFA, urðu um helgina Íslandsmeistarar í víðavangshlaupi. 13.5.2013 17:15 Van Bommel hættur | Fékk rautt í lokaleiknum Hollenski miðvallarleikmaðurinn Mark van Bommel tilkynnti um helgina að hann væri hættur eftir 21 ár í atvinnumennsku í fótbolta. 13.5.2013 16:45 Scharner samdi um feitan bikarbónus Austurríkismaðurinn Paul Scharner tók á sig launalækkun til að koma sem lánsmaður til Wigan á miðju tímabili. En hann hafði góða tilfinningu fyrir gengi liðsins í ensku bikarkeppninni. 13.5.2013 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-3 | Valur með fullt hús stiga Valur sigraði ÍA 3-1 á Akranesi í kvöld. Er þetta fyrsti sigur Vals á Akranesi í átta ár en liðið er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir en ÍA án stiga. Valur var 1-0 yfir í hálfleik. 13.5.2013 15:17 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram 1-1 Fylkir | Viðar bjargaði Fylki Fram og Fylkir skildu jöfn 1-1 viðureign liðanna í Laugardalnum í kvöld. Viðar Örn Kjartansson tryggði Fylki með marki seint í leiknum. 13.5.2013 15:15 Florentina á leið frá ÍBV Allar líkur eru á því að Florentina Stanciu, markvörður ÍBV, muni yfirgefa herbúðir félagsins nú í sumar. 13.5.2013 15:15 Sytnik kominn til Grindavíkur Denis Sytnik, fyrrum leikmaður ÍBV, er kominn til Grindavíkur og mun spila með liðinu í 1. deildinni í sumar. 13.5.2013 14:47 Everton ekki nógu stórt félag fyrir Martinez Dave Whelan, eigandi og stjórnarformaður Wigan, segir að það þurfi stærra félag en Everton til að lokka knattspyrnustjórann Roberto Martinez í burtu. 13.5.2013 14:30 Kolbrún stendur við hvert orð Kolbrún Bergþórsdóttir segir í viðtali við Fótbolti.net að hún sjái ekki eftir viðhorfspistli sem hún skrifaði í Morgunblaðið í dag. 13.5.2013 13:38 Klopp búinn að hafa samband vegna Eriksen Frank de Boer, stjóri Ajax í Hollandi, segir að kollegi sinn hjá þýska liðinu Dortmund hafi haft samband við sig vegna Danans Cristian Eriksen. 13.5.2013 13:00 Ómerkilegur leikur þeirra sem nenna ekki að lesa bækur Kolbrún Bergþórsdóttir ritar pistil í Morgunblaðið í dag þar sem hún veltir vöngum yfir viðbrögðum knattspyrnuáhugamanna við brotthvarfi Sir Alex Ferguson úr enska boltanum. 13.5.2013 12:15 Vanur því að spila um titla Eiður Smári Guðjohnsen átti frábæra innkomu þegar að Club Brugge vann mikilvægan sigur á Standard Liege á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni um helgina. 13.5.2013 12:15 Magnað að kveðja Alex Ferguson "Efst í huga eru þakklæti og virðing. Þetta er erfitt en menn hafa lengi vitað að það væri að styttast í þessi endalok." 13.5.2013 12:00 Kim Jong Un stýrir nú Hönefoss Norska knattspyrnufélagið Hönefoss sendi frá sér stórfurðulegt myndband þar sem að brugðið er á leik með norskri eftirhermi norður-kóreska einræðisherrans Kim Jung Un. 13.5.2013 11:30 Framarar styrkja sig Mauritz Erbs, Þjóðverji á átjánda aldursári, hefur samið við Fram um að leika með félaginu í sumar. 13.5.2013 10:46 Þórir spilar um titilinn Kielce lenti ekki í vandræðum með andstæðing sinn í undanúrslitum úrslitakeppni pólsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 13.5.2013 10:00 Pellegrini ekki búinn að semja við City Manuel Pellegrini neitar því að hann hafi gengið frá samningum um að taka við Manchester City. 13.5.2013 09:30 Rooney mun sjá eftir þessu Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi að hugsa vandlega um sín mál eftir að hann fór fram á að verða seldur frá félaginu. 13.5.2013 08:59 Barist um farseðilinn til Svíþjóðar Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu hefst þann 10. júlí í Svíþjóð. Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson glímir við þann hausverk næstu vikurnar að móta 23 manna landsliðshóp sinn. 13.5.2013 08:30 Zlatan og Beckham enn og aftur meistarar PSG varð í gærkvöldi franskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í tæpa tvo áratugi eftir 1-0 sigur á Lyon. Jeremy Menez skoraði mark leiksins. 13.5.2013 07:31 Einstök byrjun hjá þjálfara í Eyjum Hermann Hreiðarsson stýrði ÍBV til sigurs í gær í öðrum leiknum í röð í Pepsi-deild karla og endurskrifaði með því þjálfarasöguna í Vestmannaeyjum. 13.5.2013 07:30 Fráfall mágkonunnar hafði úrslitaáhrif á ákvörðun Ferguson Sir Alex Ferguson, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, greindi frá því eftir leik í gær að hann hefði ákveðið að hætta fyrir um fimm mánuðum síðan. 13.5.2013 07:17 Curry meiddur en spilaði í sigri Golden State Hið unga lið Golden State Warriors náði í gærkvöldi að jafna metin gegn San Antonio Spurs í rimmu liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 13.5.2013 06:54 Sú efnilegasta fyrir fimmtán árum er sú besta í ár Framarinn Jóhann Gunnar Einarsson og Valskonan Dagný Skúladóttir voru valin Handknattleiksfólk ársins á Lokahófi HSÍ um helgina en bæði voru þau að fá þessi verðlaun í fyrsta sinn. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir frá Selfossi og Bergvin Þór Gíslason frá Akureyri voru kosin efnilegust. 13.5.2013 06:30 Máttu ekki fagna titlinum strax Davíð vann svo sannarlega Golíat í úrslitaleik enska bikarsins um helgina þegar Wigan fagnaði sínum fyrsta titli í 81 árs sögu félagsins með því að vinna 1-0 sigur á stórstjörnuliði Manchester City á Wembley-leikvanginum. Titlalaust tímabil hjá City gæti jafnframt þýtt endalok Ítalans Robertos Mancini sem stjóra félagsins. 13.5.2013 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 13.5.2013 19:45 Sir Alex lét mynda sig með nánast öllum nema Rooney Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnaði Englandsmeistaratitlunum á Old Trafford í dag eftir síðasta heimaleik liðsins undir hans stjórn. 12.5.2013 22:58 Owen fékk að kenna á því í morgun Framherjinn Michael Owen vaknaði upp við vondan draum í morgun en búið var að þekja bíl hans með hveiti og eggjum. 12.5.2013 23:45 Tiger Woods vann Players-golfmótið í kvöld Tiger Woods tryggði sér í kvöld sigur á Players-golfmótinu með því að spila lokadaginn á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari. Woods lék tveimur höggum betur en næstu menn sem voru Svíinn David Lingmerth og Bandaríjamennirnir Jeff Maggert og Kevin Streelman. 12.5.2013 23:32 Rafael Nadal að finna sitt gamla form Rafael Nadal vann í dag opna Madrid-mótið í tennis í þriðja sinn í dag eftir að hafa lagt Stanislas Wawrinka, 6-2 og 6-4 í úrslitum mótsins. 12.5.2013 23:15 Neville tók sjaldséð viðtal við Paul Scholes Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi sérfræðingur Sky Sports, tók skemmtilegt viðtal við Paul Scholes, leikmann Manchester United, á dögunum en leikmaðurinn hefur nú endanlega ákveðið að leggja skóna á hilluna. 12.5.2013 22:45 Stuðningsmenn Roma sungu níðsöngva um Balotelli Kynþáttafordómar stálu enn einu sviðsljósinu í ítalska fótboltanum í kvöld þegar stuðningsmenn Roma gerðu sig seka um kynþáttaníð gagnvart Mario Balotelli, leikmanni AC Milan. Þetta gerðist í markalausu jafntefli AC Milan og Roma á San Siro. 12.5.2013 22:22 Zlatan og Beckham meistarar í fjórða landinu á ferlinum Paris St Germain varð í kvöld franskur meistari í fótbolta í fyrsta sinn í 19 ár þegar liðið vann 1-0 útisigur á Olympique Lyon. PSG er með sjö stiga forystu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Zlatan Ibrahimovic og David Beckham voru báðir að verða meistarar í sínu fjórða landi. 12.5.2013 22:05 Serena Williams með sinn 50. titil á ferlinum Tenniskonan Serena Williams varði titil sinn á opna Madrid-mótinu í tennis eftir öruggan sigur á Maria Sharapova. 12.5.2013 22:00 Þrjú silfur og fjögur í úrvalsliðum NM unglinga í körfu Íslensku unglingalandsliðin í körfubolta unnu til þrennra silfurverðlaun á Norðurlandamóti unglinga í körfubolta sem lauk í Stokkhólmi í dag. Bæði 18 ára liðin sem og 16 ára lið karla urðu í 2. sæti á mótinu en 16 ára stelpurnar urðu að sætta sig við 4. sætið. 12.5.2013 19:14 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 0-2 Baldur Sigurðsson skoraði bæði mörk KR þegar liðið vann 2-0 sigur á Keflavík í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram á Nettó-vellinum í Keflavík. 12.5.2013 18:30 Ekkert gengur hjá lærisveinum Ole Gunnar Solskjær Fimm leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en það blæs ekki byrlega fyrir norsku meistarana í Molde en þeir náðu aðeins í stig gegn nýliðunum í Sandnes Ulf en leikurinn fór 0-0. 12.5.2013 18:25 Þórey Rósa og Rut Evrópumeistarar Þórey Rósa Stefánsdóttir og Rut Jónsdóttir urðu í kvöld Evrópumeistarar með danska liðinu Team Tvis Holstebro eftir 33-28 útisigur á Metz Handball í seinni leik liðanna í úrslitum EHF-bikarsins. 12.5.2013 18:03 Myndasyrpa: Ferguson kveður Old Trafford Manchester United fékk afhentan enska meistaratitilinn í 20. skipti í sögu félagsins þegar liðið bara sigur úr býtum, 2-1, gegn Swansea í næst síðustu umferð deildarkeppninnar. 12.5.2013 17:43 Ræða Sir Alex Ferguson Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hélt magnaða ræðu eftir leikinn í dag þegar Man. Utd. bar sigur úr býtum gegn Swansea, 2-1. 12.5.2013 17:16 Messi meiddist en Barcelona vann Barcelona á enn möguleika á að jafna stigametið á Spáni eftir 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brcelona var búið að tryggja sér titilinn fyrir leikinn þar sem að Real Madrid náði aðeins jafntefli á móti Espanyol í gær. 12.5.2013 16:45 Ólafur Bjarki flottur í sigri Emsdetten Íslendingaliðið Emsdetten vann fínan sigur, 28-23, á Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handknattleik. 12.5.2013 16:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 4-1 | Eyjamenn með fullt hús Eyjamenn eru með fullt hús í Pepsi-deild karla eftir 4-1 sigur á Breiðabliki í Vestmannaeyjum í kvöld. Hermann Hreiðarsson hefur því stýrt sínu liði til sigurs í fyrstu tveimur leikjum sínum sem þjálfari í Pepsi-deildinni. Bradley Simmonds skoraði tvö marka Eyjamanna og þeir Tonny Mawejje og Ragnar Pétursson innsigluðu síðan sigurinn á lokakafalnum. 12.5.2013 16:15 Ótrúlegasti endir ársins á fótboltavellinum Lokamínúturnar í leik Watford og Leicester City í umspili ensku b-deildarinnar í dag voru í meira lagi hádramatískar enda varð allt vitlaust á Vicarage Road þegar Watford tryggði sér magnaðan 3-1 sigur og þar með sæti í úrslitaleik á Wembley um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 12.5.2013 15:37 Sjá næstu 50 fréttir
Real Madrid vildi fá Ancelotti en PSG sagði nei Nasser al Khelaifi, forseti franska liðsins Paris St Germain, segir að félagið hafi fengið hafnað fyrirspurn frá Real Madrid sem vildi fá Carlo Ancelotti til að taka við spænska liðinu. PSG vill halda ítalska þjálfaranum sem er á sínu öðru ári með liðið. 13.5.2013 17:45
Kári Steinn og Rannveig unnu Kári Steinn Karlsson, Breiðabliki og Rannveg Oddsdóttir, UFA, urðu um helgina Íslandsmeistarar í víðavangshlaupi. 13.5.2013 17:15
Van Bommel hættur | Fékk rautt í lokaleiknum Hollenski miðvallarleikmaðurinn Mark van Bommel tilkynnti um helgina að hann væri hættur eftir 21 ár í atvinnumennsku í fótbolta. 13.5.2013 16:45
Scharner samdi um feitan bikarbónus Austurríkismaðurinn Paul Scharner tók á sig launalækkun til að koma sem lánsmaður til Wigan á miðju tímabili. En hann hafði góða tilfinningu fyrir gengi liðsins í ensku bikarkeppninni. 13.5.2013 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-3 | Valur með fullt hús stiga Valur sigraði ÍA 3-1 á Akranesi í kvöld. Er þetta fyrsti sigur Vals á Akranesi í átta ár en liðið er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir en ÍA án stiga. Valur var 1-0 yfir í hálfleik. 13.5.2013 15:17
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram 1-1 Fylkir | Viðar bjargaði Fylki Fram og Fylkir skildu jöfn 1-1 viðureign liðanna í Laugardalnum í kvöld. Viðar Örn Kjartansson tryggði Fylki með marki seint í leiknum. 13.5.2013 15:15
Florentina á leið frá ÍBV Allar líkur eru á því að Florentina Stanciu, markvörður ÍBV, muni yfirgefa herbúðir félagsins nú í sumar. 13.5.2013 15:15
Sytnik kominn til Grindavíkur Denis Sytnik, fyrrum leikmaður ÍBV, er kominn til Grindavíkur og mun spila með liðinu í 1. deildinni í sumar. 13.5.2013 14:47
Everton ekki nógu stórt félag fyrir Martinez Dave Whelan, eigandi og stjórnarformaður Wigan, segir að það þurfi stærra félag en Everton til að lokka knattspyrnustjórann Roberto Martinez í burtu. 13.5.2013 14:30
Kolbrún stendur við hvert orð Kolbrún Bergþórsdóttir segir í viðtali við Fótbolti.net að hún sjái ekki eftir viðhorfspistli sem hún skrifaði í Morgunblaðið í dag. 13.5.2013 13:38
Klopp búinn að hafa samband vegna Eriksen Frank de Boer, stjóri Ajax í Hollandi, segir að kollegi sinn hjá þýska liðinu Dortmund hafi haft samband við sig vegna Danans Cristian Eriksen. 13.5.2013 13:00
Ómerkilegur leikur þeirra sem nenna ekki að lesa bækur Kolbrún Bergþórsdóttir ritar pistil í Morgunblaðið í dag þar sem hún veltir vöngum yfir viðbrögðum knattspyrnuáhugamanna við brotthvarfi Sir Alex Ferguson úr enska boltanum. 13.5.2013 12:15
Vanur því að spila um titla Eiður Smári Guðjohnsen átti frábæra innkomu þegar að Club Brugge vann mikilvægan sigur á Standard Liege á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni um helgina. 13.5.2013 12:15
Magnað að kveðja Alex Ferguson "Efst í huga eru þakklæti og virðing. Þetta er erfitt en menn hafa lengi vitað að það væri að styttast í þessi endalok." 13.5.2013 12:00
Kim Jong Un stýrir nú Hönefoss Norska knattspyrnufélagið Hönefoss sendi frá sér stórfurðulegt myndband þar sem að brugðið er á leik með norskri eftirhermi norður-kóreska einræðisherrans Kim Jung Un. 13.5.2013 11:30
Framarar styrkja sig Mauritz Erbs, Þjóðverji á átjánda aldursári, hefur samið við Fram um að leika með félaginu í sumar. 13.5.2013 10:46
Þórir spilar um titilinn Kielce lenti ekki í vandræðum með andstæðing sinn í undanúrslitum úrslitakeppni pólsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 13.5.2013 10:00
Pellegrini ekki búinn að semja við City Manuel Pellegrini neitar því að hann hafi gengið frá samningum um að taka við Manchester City. 13.5.2013 09:30
Rooney mun sjá eftir þessu Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi að hugsa vandlega um sín mál eftir að hann fór fram á að verða seldur frá félaginu. 13.5.2013 08:59
Barist um farseðilinn til Svíþjóðar Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu hefst þann 10. júlí í Svíþjóð. Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson glímir við þann hausverk næstu vikurnar að móta 23 manna landsliðshóp sinn. 13.5.2013 08:30
Zlatan og Beckham enn og aftur meistarar PSG varð í gærkvöldi franskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í tæpa tvo áratugi eftir 1-0 sigur á Lyon. Jeremy Menez skoraði mark leiksins. 13.5.2013 07:31
Einstök byrjun hjá þjálfara í Eyjum Hermann Hreiðarsson stýrði ÍBV til sigurs í gær í öðrum leiknum í röð í Pepsi-deild karla og endurskrifaði með því þjálfarasöguna í Vestmannaeyjum. 13.5.2013 07:30
Fráfall mágkonunnar hafði úrslitaáhrif á ákvörðun Ferguson Sir Alex Ferguson, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, greindi frá því eftir leik í gær að hann hefði ákveðið að hætta fyrir um fimm mánuðum síðan. 13.5.2013 07:17
Curry meiddur en spilaði í sigri Golden State Hið unga lið Golden State Warriors náði í gærkvöldi að jafna metin gegn San Antonio Spurs í rimmu liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 13.5.2013 06:54
Sú efnilegasta fyrir fimmtán árum er sú besta í ár Framarinn Jóhann Gunnar Einarsson og Valskonan Dagný Skúladóttir voru valin Handknattleiksfólk ársins á Lokahófi HSÍ um helgina en bæði voru þau að fá þessi verðlaun í fyrsta sinn. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir frá Selfossi og Bergvin Þór Gíslason frá Akureyri voru kosin efnilegust. 13.5.2013 06:30
Máttu ekki fagna titlinum strax Davíð vann svo sannarlega Golíat í úrslitaleik enska bikarsins um helgina þegar Wigan fagnaði sínum fyrsta titli í 81 árs sögu félagsins með því að vinna 1-0 sigur á stórstjörnuliði Manchester City á Wembley-leikvanginum. Titlalaust tímabil hjá City gæti jafnframt þýtt endalok Ítalans Robertos Mancini sem stjóra félagsins. 13.5.2013 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 13.5.2013 19:45
Sir Alex lét mynda sig með nánast öllum nema Rooney Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnaði Englandsmeistaratitlunum á Old Trafford í dag eftir síðasta heimaleik liðsins undir hans stjórn. 12.5.2013 22:58
Owen fékk að kenna á því í morgun Framherjinn Michael Owen vaknaði upp við vondan draum í morgun en búið var að þekja bíl hans með hveiti og eggjum. 12.5.2013 23:45
Tiger Woods vann Players-golfmótið í kvöld Tiger Woods tryggði sér í kvöld sigur á Players-golfmótinu með því að spila lokadaginn á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari. Woods lék tveimur höggum betur en næstu menn sem voru Svíinn David Lingmerth og Bandaríjamennirnir Jeff Maggert og Kevin Streelman. 12.5.2013 23:32
Rafael Nadal að finna sitt gamla form Rafael Nadal vann í dag opna Madrid-mótið í tennis í þriðja sinn í dag eftir að hafa lagt Stanislas Wawrinka, 6-2 og 6-4 í úrslitum mótsins. 12.5.2013 23:15
Neville tók sjaldséð viðtal við Paul Scholes Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi sérfræðingur Sky Sports, tók skemmtilegt viðtal við Paul Scholes, leikmann Manchester United, á dögunum en leikmaðurinn hefur nú endanlega ákveðið að leggja skóna á hilluna. 12.5.2013 22:45
Stuðningsmenn Roma sungu níðsöngva um Balotelli Kynþáttafordómar stálu enn einu sviðsljósinu í ítalska fótboltanum í kvöld þegar stuðningsmenn Roma gerðu sig seka um kynþáttaníð gagnvart Mario Balotelli, leikmanni AC Milan. Þetta gerðist í markalausu jafntefli AC Milan og Roma á San Siro. 12.5.2013 22:22
Zlatan og Beckham meistarar í fjórða landinu á ferlinum Paris St Germain varð í kvöld franskur meistari í fótbolta í fyrsta sinn í 19 ár þegar liðið vann 1-0 útisigur á Olympique Lyon. PSG er með sjö stiga forystu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Zlatan Ibrahimovic og David Beckham voru báðir að verða meistarar í sínu fjórða landi. 12.5.2013 22:05
Serena Williams með sinn 50. titil á ferlinum Tenniskonan Serena Williams varði titil sinn á opna Madrid-mótinu í tennis eftir öruggan sigur á Maria Sharapova. 12.5.2013 22:00
Þrjú silfur og fjögur í úrvalsliðum NM unglinga í körfu Íslensku unglingalandsliðin í körfubolta unnu til þrennra silfurverðlaun á Norðurlandamóti unglinga í körfubolta sem lauk í Stokkhólmi í dag. Bæði 18 ára liðin sem og 16 ára lið karla urðu í 2. sæti á mótinu en 16 ára stelpurnar urðu að sætta sig við 4. sætið. 12.5.2013 19:14
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 0-2 Baldur Sigurðsson skoraði bæði mörk KR þegar liðið vann 2-0 sigur á Keflavík í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram á Nettó-vellinum í Keflavík. 12.5.2013 18:30
Ekkert gengur hjá lærisveinum Ole Gunnar Solskjær Fimm leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en það blæs ekki byrlega fyrir norsku meistarana í Molde en þeir náðu aðeins í stig gegn nýliðunum í Sandnes Ulf en leikurinn fór 0-0. 12.5.2013 18:25
Þórey Rósa og Rut Evrópumeistarar Þórey Rósa Stefánsdóttir og Rut Jónsdóttir urðu í kvöld Evrópumeistarar með danska liðinu Team Tvis Holstebro eftir 33-28 útisigur á Metz Handball í seinni leik liðanna í úrslitum EHF-bikarsins. 12.5.2013 18:03
Myndasyrpa: Ferguson kveður Old Trafford Manchester United fékk afhentan enska meistaratitilinn í 20. skipti í sögu félagsins þegar liðið bara sigur úr býtum, 2-1, gegn Swansea í næst síðustu umferð deildarkeppninnar. 12.5.2013 17:43
Ræða Sir Alex Ferguson Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hélt magnaða ræðu eftir leikinn í dag þegar Man. Utd. bar sigur úr býtum gegn Swansea, 2-1. 12.5.2013 17:16
Messi meiddist en Barcelona vann Barcelona á enn möguleika á að jafna stigametið á Spáni eftir 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brcelona var búið að tryggja sér titilinn fyrir leikinn þar sem að Real Madrid náði aðeins jafntefli á móti Espanyol í gær. 12.5.2013 16:45
Ólafur Bjarki flottur í sigri Emsdetten Íslendingaliðið Emsdetten vann fínan sigur, 28-23, á Nordhorn-Lingen í þýsku B-deildinni í handknattleik. 12.5.2013 16:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 4-1 | Eyjamenn með fullt hús Eyjamenn eru með fullt hús í Pepsi-deild karla eftir 4-1 sigur á Breiðabliki í Vestmannaeyjum í kvöld. Hermann Hreiðarsson hefur því stýrt sínu liði til sigurs í fyrstu tveimur leikjum sínum sem þjálfari í Pepsi-deildinni. Bradley Simmonds skoraði tvö marka Eyjamanna og þeir Tonny Mawejje og Ragnar Pétursson innsigluðu síðan sigurinn á lokakafalnum. 12.5.2013 16:15
Ótrúlegasti endir ársins á fótboltavellinum Lokamínúturnar í leik Watford og Leicester City í umspili ensku b-deildarinnar í dag voru í meira lagi hádramatískar enda varð allt vitlaust á Vicarage Road þegar Watford tryggði sér magnaðan 3-1 sigur og þar með sæti í úrslitaleik á Wembley um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 12.5.2013 15:37