Sú efnilegasta fyrir fimmtán árum er sú besta í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2013 06:30 Dagný Skúladóttir Mynd/Stefán Framarinn Jóhann Gunnar Einarsson og Valskonan Dagný Skúladóttir voru valin Handknattleiksfólk ársins á Lokahófi HSÍ um helgina en bæði voru þau að fá þessi verðlaun í fyrsta sinn. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir frá Selfossi og Bergvin Þór Gíslason frá Akureyri voru kosin efnilegust. Auk þess að vera kosinn bestur af leikmönnum deildarinnar fékk Jóhann Gunnar einnig Valdimarsbikarinn sem er veittur fyrir mikilvægasta leikmanninn að mati þjálfara. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður Vals, fékk Sigríðarbikarinn sem er sams konar verðlaun hjá konum. Það eru fimmtán ár síðan að Dagný var kosin efnilegasti leikmaður deildarinnar, þá sem leikmaður FH. Dagný er aðeins ein af fjórum sem hafa náð að vinna bæði þessi verðlaun en engin hinna þriggja (Guðný Gunnsteinsdóttir – 5 ár, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir – 3 ár, Stella Sigurðardóttir – 4 ár) þurfti að bíða svona lengi. Jóhann Gunnar varð fyrsti Framarinn í 15 ár til þess að vera kosinn bestur (Oleg Titov) og endaði um leið þriggja ára einokun HK-inga á þessum verðlaunum. Florentina Stanciu, markvörður ÍBV, var valin besti markvörður deildarinnar í sjöunda sinn og jafnaði þar með met Kolbrúnar Jóhannsdóttur. FH-ingurinn Daníel Freyr Andrésson var valinn besti markvörðurinn hjá körlunum. Steinunn Björnsdóttir úr Fram og Jón Þorbjörn Jóhannsson úr Haukum voru valin bestu varnarmennirnir en Þorgerður Anna Atladóttir úr Val og Björgvin Þór Hólmgeirsson úr ÍR þóttu bestu sóknarmennirnir. Stefán Arnarson hjá kvennaliði Vals og Einar Jónsson hjá karlaliði Fram voru valdir bestu þjálfararnir, Stefán þriðja árið í röð en Einar er fyrstur til að vinna þessi verðlaun með bæði karla- og kvennaliði. Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson voru valdir besta dómaraparið sjöunda árið í röð. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Framarinn Jóhann Gunnar Einarsson og Valskonan Dagný Skúladóttir voru valin Handknattleiksfólk ársins á Lokahófi HSÍ um helgina en bæði voru þau að fá þessi verðlaun í fyrsta sinn. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir frá Selfossi og Bergvin Þór Gíslason frá Akureyri voru kosin efnilegust. Auk þess að vera kosinn bestur af leikmönnum deildarinnar fékk Jóhann Gunnar einnig Valdimarsbikarinn sem er veittur fyrir mikilvægasta leikmanninn að mati þjálfara. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður Vals, fékk Sigríðarbikarinn sem er sams konar verðlaun hjá konum. Það eru fimmtán ár síðan að Dagný var kosin efnilegasti leikmaður deildarinnar, þá sem leikmaður FH. Dagný er aðeins ein af fjórum sem hafa náð að vinna bæði þessi verðlaun en engin hinna þriggja (Guðný Gunnsteinsdóttir – 5 ár, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir – 3 ár, Stella Sigurðardóttir – 4 ár) þurfti að bíða svona lengi. Jóhann Gunnar varð fyrsti Framarinn í 15 ár til þess að vera kosinn bestur (Oleg Titov) og endaði um leið þriggja ára einokun HK-inga á þessum verðlaunum. Florentina Stanciu, markvörður ÍBV, var valin besti markvörður deildarinnar í sjöunda sinn og jafnaði þar með met Kolbrúnar Jóhannsdóttur. FH-ingurinn Daníel Freyr Andrésson var valinn besti markvörðurinn hjá körlunum. Steinunn Björnsdóttir úr Fram og Jón Þorbjörn Jóhannsson úr Haukum voru valin bestu varnarmennirnir en Þorgerður Anna Atladóttir úr Val og Björgvin Þór Hólmgeirsson úr ÍR þóttu bestu sóknarmennirnir. Stefán Arnarson hjá kvennaliði Vals og Einar Jónsson hjá karlaliði Fram voru valdir bestu þjálfararnir, Stefán þriðja árið í röð en Einar er fyrstur til að vinna þessi verðlaun með bæði karla- og kvennaliði. Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson voru valdir besta dómaraparið sjöunda árið í röð.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira