Fleiri fréttir

Notaði n-orðið ítrekað

Samtök atvinnumanna í knattspyrnu á Englandi hafa verið gagnrýnd fyrir að fá grínistann Reginald D. Hunter til þess að skemmta á hófi sínu í gærkvöldi.

Khedira: Þurfum á Ronaldo að halda

Leikmanna Real Madrid bíður risavaxið verkefni á morgun er liðið fær Dortmund í heimsókn í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Juventus hefur áhuga á Robben og Sanchez

Juventus er svo gott sem búið að tryggja sér meistaratitilinn á Ítalíu annað árið í röð og forráðamenn félagsins eru þegar farnir að horfa til næsta tímabils.

F1 fer á hlutabréfamarkað eftir allt saman

Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir nú að áætlanir um að skrá Formúlu 1 á hlutabréfamarkað í Singapúr á réttri braut. Markaðsskráningunni var frestað í fyrra vegna efnahagsástandsins í heiminum.

Wenger á eftir Kondogbia

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að hann sé spenntur fyrir Geoffrey Kondogbia, miðjumanni Sevilla. Wenger sér hann fyrir sér sem arftaka Abou Diaby.

Ronaldo neitar frétt um framhjáhald

Portúgalinn Cristiano Ronaldo er mikið í fréttunum í dag en slúðurblöð héldu því fram í morgun að hann hefði haldið fram hjá með brasilískri fyrirsætu tveim dögum fyrir leikinn gegn Dortmund í Meistaradeildinni.

Stjörnufans í brúðkaupi Jordan

Það var stór dagur í lífi Michael Jordan um helgina er hann giftist í annað sinn. Jordan gekk þá að eiga unnustu sína til margra ára, Yvette Prieto.

Sunderland leitt til slátrunar

Belginn Christian Benteke reimaði skotskóna á sig fyrir alvöru á Villa Park í kvöld þegar Aston Villa burstaði Sunderland 6-1 í ensku úrvalsdeildinni.

Jackson var með krabbamein er hann hætti með Lakers

Það styttist í að ævisaga körfuboltaþjálfarans sigursæla, Phil Jackson, komi út en þar verður líkast til margt áhugavert. Þar á meðal er að þjálfarinn sagði leikmönnum sínum frá því í miðri úrslitakeppni árið 2011 að hann væri með krabbamein.

Baulað á Suarez

Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi héldu lokahóf sitt í gær þar sem Gareth Bale tók tvö stærstu verðlaunin.

Óhefðbundinn knattspyrnuleikur í Noregi

Norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga spilaði æfingarleik á dögunum, sem er kannski ekki sérstaklega merkilegt nema fyrir þær sakir að í liði keppinautarins voru tuttugu og tveir leikmenn.

Zanetti neitar að gefast upp

Hinn 39 ára gamli Argentínumaður Javier Zanetti, leikmaður Inter, varð fyrir miklu áfalli um helgina er hann sleit hásin. Óttast margir að glæstum ferli hans sé því lokið.

Nadal ekki tapað í Barcelona í tíu ár

Spænski tenniskappinn Rafael Nadal kann vel við sig á heimavelli en hann vann sinn áttunda sigur á Opna Barcelona-mótinu í gær. Hann hefur þar með unnið mótið átta sinnum á síðustu 9 árum.

Bale ekkert að spá í öðrum liðum

Gareth Bale sópaði til sín verðlaunum í gær er hann var valinn besti leikmaður, og besti ungi leikmaður, ensku úrvalsdeildarinnar.

San Antonio og Miami með sópinn á lofti

San Antonio sópaði LA Lakers í fríið með öruggum sigri í fjórða leik liðanna í nótt. Án Kobe Bryant og fleiri lykilmanna átti Lakers ekki möguleika gegn Spurs.

Spáin: Fylkir hafnar í 6. sæti

Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fylkir hafni í sjötta sæti.

Broussard var valinn bestur

Aaron Broussard, leikmaður Grindavíkur, var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna í Domino's-deild karla.

Myndasyrpa af sigurgleði Grindvíkinga

Grindavík varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld eftir stórskemmtilegan og æsispennandi oddaleik gegn Stjörnunni á heimavelli í kvöld.

Beckham fékk beint rautt

Alls voru fimm rauð spjöld gefin í leik Evian og PSG í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 1-0 sigri PSG.

Luis Suárez gæti verið á leiðinni til Bayern Munich

Það bendir margt til þess að Bayern Munich ætli sér að fá Luis Suárez frá Liverpool í sumar. Suárez hefur verið mikið í fréttunum síðustu daga eftir að hafa verið dæmdur í langt leikbann. Það er því talið líklegt að leikmaðurinn vilji yfirgefa England og leika fyrir annað félag.

Bale vann tvöfalt

Gareth Bale, leikmaður Tottenham, var í kvöld útnefndur besti og besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af ensku leikmannasamtökunum.

Við erum Gullskeiðin

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var kampakátur eftir að hans menn urðu Íslandsmeistarar í körfubolta eftir sigur á Stjörnunni.

Ferguson hefur áhuga á Lewandowski

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það í skyn að hann hafi áhuga á því að klófesta Robert Lewandowski frá Borussia Dortmund í sumar en leikmaðurinn hefur farið á kostum með þýska félaginu í vetur.

Þægilegt hjá FH gegn KR

FH er meistari meistaranna eftir öruggan 3-1 sigur á KR í Egilshöll í kvöld. Íslandsmeistararnir virka vel stemmdir fyrir Íslandsmótið sem hefst eftir viku.

Flottar sjóbleikjur bíða í Hörgá

Könnunarleiðangur í Hörgá í gær lofar góðu um veiðina sem hefst þar 1. maí. Sex rennilegar sjóbleikjur voru dregnar á land á stuttum tíma.

Jón Arnór með tíu stig í tapleik

Jón Arnór Stefánsson skoraði tíu stig fyrir lið sitt, CAI Zaragoza, þegar að það tapaði fyrir Bilbao Basket, 100-90, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Mancini: Met skipta okkur engu

Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hafði engan áhuga á því að ræða metið sem Manchester City jafnaði um helgina þegar liðið skoraði í 48. heimaleiknum í röð er liðið bar sigur úr býtum gegn West-Ham 2-1 á heimavelli.

Umfjöllun: Grindavík Íslandsmeistari eftir æsilegan oddaleik

Grindavík varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta eftir magnaðan sigur, 79-74, á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um titilinn. Grindvíkingar voru sterkari lungann af leiknum en Stjörnumenn komu sterkir til baka í lokaleikhlutanum. Það reyndist ekki vera nóg og Grindvíkingar fögnuðu sem óðir í Röstinni í kvöld. Þetta var í fyrsta skipti sem Grindavík tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn í Röstinni í Grindavík. Liðið náði því að verja titilinn frá því í fyrra sem er mikið afrek.

Svekkjandi tap hjá Zulte Waregem

Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í Zulte Waregem misstu af tækifæri í dag til að ná fjögurra stiga forystu á toppi belgísku úrvalsdeildarinnar.

Skúli Jón enn í frystikistunni

Skúli Jón Friðgeirsson var ónotaður varamaður þegar að Elfsborg vann 3-1 útisigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Of margir aumingjar í liðinu

Joey Barton, sem er enn á mála hjá QPR, hraunaði yfir liðið og leikmenn þess eftir að það féll úr ensku úrvalsdeildinni í dag.

Kielce flaug inn í undanúrslit með stæl

Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Kielce tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í dag. Kielce valtaði þá yfir makedónska liðið Metalurg, 26-15, og komst í undanúrslit í fyrsta skipti í sögu félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir