Fleiri fréttir Barton gerði grín að nefi Zlatans | Myndband Vandræðagemsinn Joey Barton lendir í vandræðum alls staðar þar sem hann spilar. Hann lenti í átökum gegn Zlatan Ibrahimovic í gær. 28.2.2013 23:15 Fáskrúð og Norðurá II í brennidepli Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður með opið hús annað kvöld. Þar verða árnar Fáskrúð og Norðurá II kynntar og ýmislegt fleira skemmtilegt gert. Dagskrá opnu húsanna er í höndum skemmtinefndar Stangaveiðifélagsins. 28.2.2013 22:17 Eiður Smári skoraði á móti gömlu félögunum Eiður Smári Guðjohnsen opnaði markareikninginn sinn hjá Club Brugge í kvöld þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigri á hans gömlu félögum í Cercle Brugge í leik liðanna í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.2.2013 21:41 Viðar Örn samdi við Fylkismenn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fylki og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni næsta sumar. Viðar hefur verið að leita sér að liði í efstu deild eftir að Selfoss féll úr deildinni síðasta haust. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. 28.2.2013 21:25 Enn hægt að finna útsölur Þó nú sé aðeins mánuður í að stangveiðitímabilið hefjist formlega eru enn víða útsölur. Veiðihornið, Krafla og Veiðivon eru með útsölur. 28.2.2013 21:09 Bikarmeistarar Stjörnunnar á miklu skriði Bikarmeistarar Stjörnunnar unnu níu stiga sigur á Skallagrími, 101-92, í 19. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta og hefur Garðabæjarliðið unnið þrjá leiki í röð síðan að Stjörnumenn urðu bikarmeistarar á dögunum. 28.2.2013 20:54 Dæmdur ofbeldismaður ekur fyrir Force India Þjóðverjinn Adrian Sutil mun aka fyrir Force India í kappökstrum ársins í ár en hann var staðfestur sem keppnisökuþór liðsins í dag. Jules Biachi þarf því að gera sér hlutverk tilraunaökuþórs að góðu. 28.2.2013 20:52 Snæfell vann Keflavík í spennuleik Snæfell vann tveggja stiga sigur á Keflavík, 79-77, í æsispennandi leik í Stykkishólmi í 19. umferð Dominosdeild karla í körfubolta en liðin skiptu tuttugu sinnum um að hafa forystu í þessum leik. 28.2.2013 20:45 Áttundi sigurinn í röð hjá Þóreyju og Rut Team Tvis Holstebro, lið Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur og Rutar Jónsdóttir, átti ekki í miklum vandræðum með að landa áttunda sigri sínum í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 28.2.2013 19:29 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - HK 30-20 Haukar eru komnir aftur á sigurbraut í N1 deild karla í handbolta og fögnuðu í kvöld sínum þriðja sigri í röð þegar liðið vann tíu marka heimasigur á HK, 30-20. Haukar eru því áfram með sex stiga forskot á toppnum. 28.2.2013 19:00 Leik lokið: Grindavík - KR 100-87 Grindvíkingar unnu mikilvægan sigur gegn KR í Dominos-deild karla í kvöld, 100-87. Grindvíkingar byrjuðu leikinn frábærlega og komust mest í 21 stigs forystu en KR-ingar bitu frá sér og náðu komast yfir í byrjun fjórða leikhluta. Það var þó ekki nóg því Grindavík var sterkarar á lokametrunum og vann góðan sigur. 28.2.2013 18:45 Auðvelt hjá Djokovic og Federer Bestu tenniskappar heims, Novak Djokovic og Roger Federer, eru báðir komnir í átta manna úrslit á Dubai-meistaramótinu. 28.2.2013 18:15 WBA vill halda Lukaku Belginn ungi Romelu Lukaku hefur staðið sig afar vel með WBA í vetur en hann er þar í láni frá Chelsea. Þessi 19 ára strákur er þegar búinn að skora 12 mörk í vetur. 28.2.2013 17:30 Bolt fær tvær milljónir fyrir hverja sekúndu Fljótasti maður heims, Usain Bolt, gerir það mjög gott þessa dagana og hann mun moka inn peningum er hann keppir í 200 metra hlaupi á demantamóti í París í sumar. 28.2.2013 16:45 Suggs: Öll liðin í NFL-deildinni hata Patriots Hinn grjótharði varnarmaður Baltimore Ravens, Terrell Suggs, hatar lið New England Patriots af lífi og sál og hann segist ekki vera einn um það. 28.2.2013 16:00 Puttabrotinn Magnús verður á bekknum í kvöld Magnús Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, verður til taks á bekknum í kvöld í leik Keflavíkur og Snæfells þó svo hann sé puttabrotinn. Magnús gat ekki spilað síðasta leik Keflavíkurliðsins er Keflavík tapaði óvænt gegn Skallagrími. Hans var sárt saknað. 28.2.2013 15:33 Hansen leggst undir hnífinn í sumar Einn besti handboltamaður heims, Daninn Mikkel Hansen, hefur verið í miklum vandræðum með hnéð á sér síðustu mánuði. Hann verður því að fara í aðgerð í sumar. 28.2.2013 15:15 Bale ætlar sér að ná fram hefndum gegn Arsenal Þegar Arsenal og Tottenham mættust fyrr í vetur þá fór Arsenal afar illa með nágranna sína. Þeir unnu leikinn 5-2 og Spurs ætlar sér að hefna um næsta helgi. 28.2.2013 14:30 Lauge búinn að semja við Kiel Þýskalands- og Evrópumeistarar Kiel tilkynntu í dag að þeir væru búnir að semja við danska landsliðsmanninn Rasmus Lauge til þriggja ára. Hann fær það hlutverk að leysa franska landsliðsmanninn Daniel Narcisse af hólmi. 28.2.2013 13:24 Beckham: Líður eins og heima hjá mér David Beckham spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði PSG í gær er liðið lagði Marseille, 2-0, í frönsku bikarkeppninni. Beckham spilaði 85 mínútur í leiknum og stóð sig vel. 28.2.2013 13:00 Lewandowski á förum frá Dortmund Þýska félagið Borussia Dortmund hefur staðfest að pólski framherjinn sé á förum frá Dortmund. Hann mun líklegast yfirgefa félagið í sumar. 28.2.2013 12:15 Alex Smith fer til Kansas City Leikstjórnandinn Alex Smith er á förum frá San Francisco 49ers eins og búist var við. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í dag að hann fari til Kansas City Chiefs. 28.2.2013 11:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KFÍ 95-86 ÍR-ingar komust upp úr fallsæti í fyrsta sinn í langann tíma með sigri á KFÍ í Dominos deild karla í kvöld. Þegar Ísfirðingar virtust vera að klára leikinn jöfnuðu ÍR-ingar metinn með flautuþrist á lokasekúndunum og unnu að lokum öruggan sigur í framlengingunni. 28.2.2013 11:19 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 29-30 | Áttundi sigur Fram í röð Valur tapaði enn einum leiknum í N1-deild karla í kvöld. Í þetta sinn fyrir sjóðheitum Frömurum sem hafa unnið átta deildarleiki í röð. 28.2.2013 11:11 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 20-19 FH vann mikilvægan sigur á Aftureldingu 20-19 í Kaplakrika í kvöld en liðin náðu sér hvorugt almennilega á strik í leiknum. Afturelding fékk dauðafæri á lokasekúndum leiksins til að jafna metin en Daníel Freyr Andrésson varði hraðaupphlaup frá Benedikt Reyni Kristinssyni. 28.2.2013 11:07 Aron og Heiðar gætu leikið fyrir Drekana næsta vetur Íslendingaliðið Cardiff City, sem Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson leika með, stefnir hraðbyri í ensku úrvalsdeildina en það gæti haft breytingar í för með sér. 28.2.2013 10:45 Drogba var löglegur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að Didier Drogba hafi verið löglegur í leiknum gegn Schalke í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 28.2.2013 10:00 NFL-félög spyrja um kynhneigð leikmanna Strákarnir sem ætla sér í nýliðaval NFL-deildarinnar eru þessa dagana í æfingabúðum þar sem félögin geta skoðað þá ítarlega og spjallað við þá. 28.2.2013 09:58 Engir áhorfendur á næstu heimaleikjum Lazio í Evrópudeildinni Eina ferðina enn hafa stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio orðið sér til skammar en þeir eiga langa sögu um kynþáttaníð í garð andstæðinga. Þeir eru einnig oftar en ekki með almenn ólæti. 28.2.2013 09:10 Huth dæmdur í þriggja leikja bann Robert Huth, varnarmaður Stoke, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að slá Philippe Senderos, leikmann Fulham, í andlitið. 28.2.2013 09:02 Curry skoraði 54 stig gegn Knicks Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, er sjóðheitur þessa dagana. Hann skoraði 38 stig gegn Indiana í fyrrinótt og bætti svo um betur í nótt er hann skoraði 54 stig gegn NY Knicks. 28.2.2013 08:56 ÍSÍ er ekki lokaður klúbbur Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, vísar þeim fullyrðingum Haralds Nelson að ÍSÍ hafi ekki áhuga á íþróttum á bug. Hún segir sömu reglu ganga yfir alla sem hafa áhuga á því að komast inn í ÍSÍ. 28.2.2013 08:00 Vilja sýna að þetta borgi sig Njarðvíkingar eru búnir að vinna þrjá leiki í röð og fimm af síðustu sex leikjum í Dominos-deild karla í körfu. Elvar Már Friðriksson er einn af ungu strákunum sem Njarðvíkingar veðjuðu á með flottum árangri. 28.2.2013 07:00 Aukaæfingarnar á morgnana eru vel sóttar Elvar Már Friðriksson fékk stóra tækifærið í fyrravetur eins og fleiri ungir leikmenn Njarðvíkurliðsins í karlakörfuboltanum þegar stjórnin hjá Njarðvík ákvað að veðja á efniviðinn í félaginu. 28.2.2013 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. 28.2.2013 19:15 Reyndi að fótbrjóta Ronaldinho | Myndband Brasilíski töframaðurinn Ronaldinho var heppinn að fótbrotna ekki þegar argentínski leikmaðurinn Biego Braghieri tæklaði hann með báðum fótum í leik Atletico Mineiro og Arsenal í brasilíska boltanum. 27.2.2013 23:15 Missti auga í F1-árekstri en má nú keyra á ný Maria de Villota, fyrrum æfingaökumaður í formúlu eitt, hefur fengið leyfi til þess að setjast á bak við stýrið á ný. Hún missti hægri augað í slysi í júlí í fyrra þegar hún var að prufa Marussia-formúlubíl í Cambridgeshire. 27.2.2013 23:00 Benitez: Þeir þurfa ekki að hafa áhyggjur af mér Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, stýrði liði sínu inn í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld en Chelsea vann þá 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough og tryggði sér leik á móti Manchester United í næstu umferð enska bikarsins. 27.2.2013 22:22 Ólafur Ingi og félagar unnu toppslaginn Ólafur Ingi Skúlason spilaði allan leikinn þegar Zulte-Waregem vann 1-0 útisigur á Anderlecht í toppslag belgísku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld en með þessum sigri minnkaði Zulte-Waregem forskot Anderlecht í sex stig. 27.2.2013 22:05 Beckham lagði upp mark fyrir Zlatan Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain þegar liðið komst í átta liða úrslit frönsku bikarkeppninnar í kvöld eftir 2-0 sigur á Marseille á Parc des Princes. 27.2.2013 21:55 Jóhann Berg skoraði þegar AZ sló út Ajax Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru komnir í úrslitaleik hollensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-0 sigur á Ajax í Íslendingaslag í undanúrslitum keppninnar í kvöld. Jóhann Berg skoraði annað mark AZ í leiknum. 27.2.2013 21:40 Robben tryggði Bayern sæti í undanúrslitunum Hollendingurinn Arjen Robben var hetja Bayern München í þýska bikarnum í kvöld þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Borussia Dortmund í uppgjöri tveggja efstu liða þýsku deildarinnar í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. 27.2.2013 21:31 McCallum tryggði KR sjötta sigurinn í röð - úrslit kvöldsins KR-konur héldu sigurgöngu sinni á fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið vann eins stigs sigur á Val, 62-61, í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Haukar unnu á sama tíma endurkomusigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni og nú munar aðeins tveimur stigum á Val og Haukum í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. 27.2.2013 21:06 Frábær lokakafli hjá Löwen-liðinu - tíu íslensk mörk Stefán Rafn Sigurmannsson og Alexander Petersson skoruðu báðir fimm mörk þegar Rhein-Neckar Löwen vann fimm marka sigur á TV Grosswallstadt, 26-21, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 27.2.2013 20:53 Óbreytt staða á milli toppliða Keflavíkur og Snæfells Keflavík er áfram með fjögurra stiga forskot á Snæfell í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta en bæði lið unnu góða heimasigra í leikjum sínum í kvöld. 27.2.2013 20:44 Sjá næstu 50 fréttir
Barton gerði grín að nefi Zlatans | Myndband Vandræðagemsinn Joey Barton lendir í vandræðum alls staðar þar sem hann spilar. Hann lenti í átökum gegn Zlatan Ibrahimovic í gær. 28.2.2013 23:15
Fáskrúð og Norðurá II í brennidepli Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður með opið hús annað kvöld. Þar verða árnar Fáskrúð og Norðurá II kynntar og ýmislegt fleira skemmtilegt gert. Dagskrá opnu húsanna er í höndum skemmtinefndar Stangaveiðifélagsins. 28.2.2013 22:17
Eiður Smári skoraði á móti gömlu félögunum Eiður Smári Guðjohnsen opnaði markareikninginn sinn hjá Club Brugge í kvöld þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigri á hans gömlu félögum í Cercle Brugge í leik liðanna í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.2.2013 21:41
Viðar Örn samdi við Fylkismenn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fylki og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni næsta sumar. Viðar hefur verið að leita sér að liði í efstu deild eftir að Selfoss féll úr deildinni síðasta haust. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. 28.2.2013 21:25
Enn hægt að finna útsölur Þó nú sé aðeins mánuður í að stangveiðitímabilið hefjist formlega eru enn víða útsölur. Veiðihornið, Krafla og Veiðivon eru með útsölur. 28.2.2013 21:09
Bikarmeistarar Stjörnunnar á miklu skriði Bikarmeistarar Stjörnunnar unnu níu stiga sigur á Skallagrími, 101-92, í 19. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta og hefur Garðabæjarliðið unnið þrjá leiki í röð síðan að Stjörnumenn urðu bikarmeistarar á dögunum. 28.2.2013 20:54
Dæmdur ofbeldismaður ekur fyrir Force India Þjóðverjinn Adrian Sutil mun aka fyrir Force India í kappökstrum ársins í ár en hann var staðfestur sem keppnisökuþór liðsins í dag. Jules Biachi þarf því að gera sér hlutverk tilraunaökuþórs að góðu. 28.2.2013 20:52
Snæfell vann Keflavík í spennuleik Snæfell vann tveggja stiga sigur á Keflavík, 79-77, í æsispennandi leik í Stykkishólmi í 19. umferð Dominosdeild karla í körfubolta en liðin skiptu tuttugu sinnum um að hafa forystu í þessum leik. 28.2.2013 20:45
Áttundi sigurinn í röð hjá Þóreyju og Rut Team Tvis Holstebro, lið Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur og Rutar Jónsdóttir, átti ekki í miklum vandræðum með að landa áttunda sigri sínum í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 28.2.2013 19:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - HK 30-20 Haukar eru komnir aftur á sigurbraut í N1 deild karla í handbolta og fögnuðu í kvöld sínum þriðja sigri í röð þegar liðið vann tíu marka heimasigur á HK, 30-20. Haukar eru því áfram með sex stiga forskot á toppnum. 28.2.2013 19:00
Leik lokið: Grindavík - KR 100-87 Grindvíkingar unnu mikilvægan sigur gegn KR í Dominos-deild karla í kvöld, 100-87. Grindvíkingar byrjuðu leikinn frábærlega og komust mest í 21 stigs forystu en KR-ingar bitu frá sér og náðu komast yfir í byrjun fjórða leikhluta. Það var þó ekki nóg því Grindavík var sterkarar á lokametrunum og vann góðan sigur. 28.2.2013 18:45
Auðvelt hjá Djokovic og Federer Bestu tenniskappar heims, Novak Djokovic og Roger Federer, eru báðir komnir í átta manna úrslit á Dubai-meistaramótinu. 28.2.2013 18:15
WBA vill halda Lukaku Belginn ungi Romelu Lukaku hefur staðið sig afar vel með WBA í vetur en hann er þar í láni frá Chelsea. Þessi 19 ára strákur er þegar búinn að skora 12 mörk í vetur. 28.2.2013 17:30
Bolt fær tvær milljónir fyrir hverja sekúndu Fljótasti maður heims, Usain Bolt, gerir það mjög gott þessa dagana og hann mun moka inn peningum er hann keppir í 200 metra hlaupi á demantamóti í París í sumar. 28.2.2013 16:45
Suggs: Öll liðin í NFL-deildinni hata Patriots Hinn grjótharði varnarmaður Baltimore Ravens, Terrell Suggs, hatar lið New England Patriots af lífi og sál og hann segist ekki vera einn um það. 28.2.2013 16:00
Puttabrotinn Magnús verður á bekknum í kvöld Magnús Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, verður til taks á bekknum í kvöld í leik Keflavíkur og Snæfells þó svo hann sé puttabrotinn. Magnús gat ekki spilað síðasta leik Keflavíkurliðsins er Keflavík tapaði óvænt gegn Skallagrími. Hans var sárt saknað. 28.2.2013 15:33
Hansen leggst undir hnífinn í sumar Einn besti handboltamaður heims, Daninn Mikkel Hansen, hefur verið í miklum vandræðum með hnéð á sér síðustu mánuði. Hann verður því að fara í aðgerð í sumar. 28.2.2013 15:15
Bale ætlar sér að ná fram hefndum gegn Arsenal Þegar Arsenal og Tottenham mættust fyrr í vetur þá fór Arsenal afar illa með nágranna sína. Þeir unnu leikinn 5-2 og Spurs ætlar sér að hefna um næsta helgi. 28.2.2013 14:30
Lauge búinn að semja við Kiel Þýskalands- og Evrópumeistarar Kiel tilkynntu í dag að þeir væru búnir að semja við danska landsliðsmanninn Rasmus Lauge til þriggja ára. Hann fær það hlutverk að leysa franska landsliðsmanninn Daniel Narcisse af hólmi. 28.2.2013 13:24
Beckham: Líður eins og heima hjá mér David Beckham spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði PSG í gær er liðið lagði Marseille, 2-0, í frönsku bikarkeppninni. Beckham spilaði 85 mínútur í leiknum og stóð sig vel. 28.2.2013 13:00
Lewandowski á förum frá Dortmund Þýska félagið Borussia Dortmund hefur staðfest að pólski framherjinn sé á förum frá Dortmund. Hann mun líklegast yfirgefa félagið í sumar. 28.2.2013 12:15
Alex Smith fer til Kansas City Leikstjórnandinn Alex Smith er á förum frá San Francisco 49ers eins og búist var við. Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í dag að hann fari til Kansas City Chiefs. 28.2.2013 11:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KFÍ 95-86 ÍR-ingar komust upp úr fallsæti í fyrsta sinn í langann tíma með sigri á KFÍ í Dominos deild karla í kvöld. Þegar Ísfirðingar virtust vera að klára leikinn jöfnuðu ÍR-ingar metinn með flautuþrist á lokasekúndunum og unnu að lokum öruggan sigur í framlengingunni. 28.2.2013 11:19
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 29-30 | Áttundi sigur Fram í röð Valur tapaði enn einum leiknum í N1-deild karla í kvöld. Í þetta sinn fyrir sjóðheitum Frömurum sem hafa unnið átta deildarleiki í röð. 28.2.2013 11:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 20-19 FH vann mikilvægan sigur á Aftureldingu 20-19 í Kaplakrika í kvöld en liðin náðu sér hvorugt almennilega á strik í leiknum. Afturelding fékk dauðafæri á lokasekúndum leiksins til að jafna metin en Daníel Freyr Andrésson varði hraðaupphlaup frá Benedikt Reyni Kristinssyni. 28.2.2013 11:07
Aron og Heiðar gætu leikið fyrir Drekana næsta vetur Íslendingaliðið Cardiff City, sem Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson leika með, stefnir hraðbyri í ensku úrvalsdeildina en það gæti haft breytingar í för með sér. 28.2.2013 10:45
Drogba var löglegur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að Didier Drogba hafi verið löglegur í leiknum gegn Schalke í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 28.2.2013 10:00
NFL-félög spyrja um kynhneigð leikmanna Strákarnir sem ætla sér í nýliðaval NFL-deildarinnar eru þessa dagana í æfingabúðum þar sem félögin geta skoðað þá ítarlega og spjallað við þá. 28.2.2013 09:58
Engir áhorfendur á næstu heimaleikjum Lazio í Evrópudeildinni Eina ferðina enn hafa stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio orðið sér til skammar en þeir eiga langa sögu um kynþáttaníð í garð andstæðinga. Þeir eru einnig oftar en ekki með almenn ólæti. 28.2.2013 09:10
Huth dæmdur í þriggja leikja bann Robert Huth, varnarmaður Stoke, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að slá Philippe Senderos, leikmann Fulham, í andlitið. 28.2.2013 09:02
Curry skoraði 54 stig gegn Knicks Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, er sjóðheitur þessa dagana. Hann skoraði 38 stig gegn Indiana í fyrrinótt og bætti svo um betur í nótt er hann skoraði 54 stig gegn NY Knicks. 28.2.2013 08:56
ÍSÍ er ekki lokaður klúbbur Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, vísar þeim fullyrðingum Haralds Nelson að ÍSÍ hafi ekki áhuga á íþróttum á bug. Hún segir sömu reglu ganga yfir alla sem hafa áhuga á því að komast inn í ÍSÍ. 28.2.2013 08:00
Vilja sýna að þetta borgi sig Njarðvíkingar eru búnir að vinna þrjá leiki í röð og fimm af síðustu sex leikjum í Dominos-deild karla í körfu. Elvar Már Friðriksson er einn af ungu strákunum sem Njarðvíkingar veðjuðu á með flottum árangri. 28.2.2013 07:00
Aukaæfingarnar á morgnana eru vel sóttar Elvar Már Friðriksson fékk stóra tækifærið í fyrravetur eins og fleiri ungir leikmenn Njarðvíkurliðsins í karlakörfuboltanum þegar stjórnin hjá Njarðvík ákvað að veðja á efniviðinn í félaginu. 28.2.2013 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. 28.2.2013 19:15
Reyndi að fótbrjóta Ronaldinho | Myndband Brasilíski töframaðurinn Ronaldinho var heppinn að fótbrotna ekki þegar argentínski leikmaðurinn Biego Braghieri tæklaði hann með báðum fótum í leik Atletico Mineiro og Arsenal í brasilíska boltanum. 27.2.2013 23:15
Missti auga í F1-árekstri en má nú keyra á ný Maria de Villota, fyrrum æfingaökumaður í formúlu eitt, hefur fengið leyfi til þess að setjast á bak við stýrið á ný. Hún missti hægri augað í slysi í júlí í fyrra þegar hún var að prufa Marussia-formúlubíl í Cambridgeshire. 27.2.2013 23:00
Benitez: Þeir þurfa ekki að hafa áhyggjur af mér Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Chelsea, stýrði liði sínu inn í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld en Chelsea vann þá 2-0 sigur á b-deildarliði Middlesbrough og tryggði sér leik á móti Manchester United í næstu umferð enska bikarsins. 27.2.2013 22:22
Ólafur Ingi og félagar unnu toppslaginn Ólafur Ingi Skúlason spilaði allan leikinn þegar Zulte-Waregem vann 1-0 útisigur á Anderlecht í toppslag belgísku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld en með þessum sigri minnkaði Zulte-Waregem forskot Anderlecht í sex stig. 27.2.2013 22:05
Beckham lagði upp mark fyrir Zlatan Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk Paris Saint-Germain þegar liðið komst í átta liða úrslit frönsku bikarkeppninnar í kvöld eftir 2-0 sigur á Marseille á Parc des Princes. 27.2.2013 21:55
Jóhann Berg skoraði þegar AZ sló út Ajax Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru komnir í úrslitaleik hollensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-0 sigur á Ajax í Íslendingaslag í undanúrslitum keppninnar í kvöld. Jóhann Berg skoraði annað mark AZ í leiknum. 27.2.2013 21:40
Robben tryggði Bayern sæti í undanúrslitunum Hollendingurinn Arjen Robben var hetja Bayern München í þýska bikarnum í kvöld þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Borussia Dortmund í uppgjöri tveggja efstu liða þýsku deildarinnar í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. 27.2.2013 21:31
McCallum tryggði KR sjötta sigurinn í röð - úrslit kvöldsins KR-konur héldu sigurgöngu sinni á fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið vann eins stigs sigur á Val, 62-61, í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Haukar unnu á sama tíma endurkomusigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni og nú munar aðeins tveimur stigum á Val og Haukum í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. 27.2.2013 21:06
Frábær lokakafli hjá Löwen-liðinu - tíu íslensk mörk Stefán Rafn Sigurmannsson og Alexander Petersson skoruðu báðir fimm mörk þegar Rhein-Neckar Löwen vann fimm marka sigur á TV Grosswallstadt, 26-21, í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 27.2.2013 20:53
Óbreytt staða á milli toppliða Keflavíkur og Snæfells Keflavík er áfram með fjögurra stiga forskot á Snæfell í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta en bæði lið unnu góða heimasigra í leikjum sínum í kvöld. 27.2.2013 20:44