Fleiri fréttir

Ná Haukakonur aftur Suðurnesjaþrennunni?

Heil umferð fer fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld og þar gætu línur skýrst út um alla töflu. Keflavík og Snæfell berjast um deildarmeistaratitilinn, KR og Valur berjast um 3. sætið, Haukakonur lifa í voninni um sæti í úrslitakeppninni og Fjölnir þarf að vinna til að setja spennu í fallbaráttuna.

John Carew fær ekki samning hjá Internazionale

John Carew, fyrrum leikmaður Aston Villa, Stoke City og West Ham United, fær eftir allt saman ekki tækifæri til að spila með ítalska félaginu Internazionale á þessu tímabili. Carew hefur ekki spilað fótbolta í tíu mánuði en var til reynslu hjá félaginu síðustu daga.

Xavi: Þessi bikar skiptir minnstu máli

Real Madrid fór illa með Barcelona á Camp Nou í gær er Madridingar tryggðu sér sæti í úrslitum spænska Konungsbikarsins. Lið Barcelona var heillum horfið í leiknum.

Pálmi Gunnars og félagar leigja Eldvatn

Veiðifélag Eldvatns hefur samið við Verndarsjóð sjóbirtingsins um leigu á Eldvatni næstu sjö árin. Samkvæmt heimildum blaðsins er leiguverðið í kringum 4 milljónir á króna á ári eða um 28 milljónir fyrir samningstímann.

Balotelli reisir styttu af sjálfum sér

Mario Balotelli, framherji AC Milan, er engum líkur. Þessi skrautlegi Ítali hefur nú ákveðið að reisa styttu af sjálfum sér fyrir utan heimili sitt í Brescia.

Man. City til í að selja Nasri

Svo virðist vera sem Samir Nasri eigi ekki neina framtíð fyrir sér hjá Man. City. Hann hefur ekki staðið sig vel í vetur og stjóri liðsins, Roberto Mancini, efast um viðhorf leikmannsins til liðsins.

Walcott segir að leikmenn verði að axla ábyrgð

Það eru fáir stjórar undir meiri pressu en Arsene Wenger, stjóri Arsenal. Hann hefur ekki unnið titil í átta ár með liðið og margir stuðningsmanna liðsins eru að gefast upp á honum.

James íhugar að hætta að troða | Myndband

Fólk í Bandaríkjunum nennir að kvarta yfir flestu sem tengist körfuboltastjörnunni LeBron James. Nýjasta vælið gæti orðið til þess að leikmaðurinn hætti að troða fyrir leiki.

Jóhann Árni ósáttur við bannið

Grindvíkingurinn Jóhann Árni Ólafsson var í gær dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Bannið fær hann vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Grindavíkur.

Tapsárasti þjálfari í heimi? | Myndband

Kanadamenn taka íshokký alvarlega og alveg sama á hvaða stigi það er. Þjálfari barnaliðs hefur nú verið sendur í fangelsi fyrir óíþróttamannslega hegðun.

Kjelling á leið til Bjerringbro

Íslendingaliðið danska Bjerringbro-Silkeborg tilkynnti í dag að það væri búið að semja við norska landsliðsmanninn Kristian Kjelling.

Benitez: Við vorum ekkert að rífast

Í gær bárust fréttir af því að Rafa Benitez, stjóri Chelsea, hefði lent í harkalegu rifrildi við leikmenn félagsins eftir tapið gegn Man. City um síðustu helgi.

Swansea ætlar ekki að missa Laudrup

Huw Jenkins, stjórnarformaður Swansea, segir að félagið sé nálægt því að ganga frá nýjum samningi við stjóra félagsins, Danann Michael Laudrup.

James og Wade með samtals 79 stig

Meistarar Miami Heat lentu heldur betur í kröppum dansi er Sacramento kom í heimsókn í nótt. Tvíframlengja varð frábæran leik og höfðu meistararnir betur að lokum.

Haraldur Nelson: ÍSÍ hefur ekki áhuga á okkur

Haraldur Dean Nelson, stjórnarmaður í Mjölni og faðir Gunnars Nelson, vandar forystumönnum ÍSÍ ekki kveðjurnar. Hann segir ÍSÍ vera allt að því lokaðan klúbb sem hafi ekki áhuga á íþróttum. Sambandið geri meira af því að halda íþróttum úti en að fá þær in

Íslenskt mark fjórtánda árið í röð

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Tottenham þegar hann jafnaði metin í 2-2 í 3-2 sigri á West Ham á Upton Park í fyrrakvöld.

Múgæsing er Maradona kom til Napoli | Myndband

Argentínska goðsögnin Diego Armando Maradona er mættur aftur til Ítalíu. Hans fyrsta heimsókn í átta ár og er óhætt að segja að fólkið í Napoli hafi tekið vel á móti honum.

Rennibrautir á St. James's Park?

Ef áætlanir ganga eftir verður ekki bara gaman á St. James's Park, heimavelli Newcastle, heldur verður heilmikið fjör að fara af vellinum.

Rodman lentur í Norður-Kóreu

Það er ekki daglegt brauð að þekktir einstaklingar ferðist til hins einangraða lands, Norður-Kóreu. Það vekur því eðlilega athygli að skrautfuglinn Dennis Rodman sé farinn þangað.

Sir Alex sá Real Madrid fara illa með Barca í kvöld

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United og aðstoðarmaður hans Mike Phelan voru mættir á Nou Camp í Barcelona í kvöld og sáu Real Madrid vinna 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona í átta liða úrslitum spænska bikarsins.

Real sló Barcelona út á Nývangi - Ronaldo með tvö

Barcelona vinnur ekki þrennuna í ár því liðið féll í kvöld út úr spænska bikarnum eftir 1-3 tap á heimavelli á móti erkifjendunum í Real Madrid. Real Madrid vann því 4-2 samanlagt og er komið áfram í undanúrslit keppninnar.

Sautján marka sigur Framkvenna

Framkonur náðu Valskonum að stigum á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir 17 marka sigur á Aftureldingu, 33-16, á Varmá í Mosfellsbænum í kvöld. Valskonur halda toppsætinu á betri árangri í innbyrðisviðureignum og eiga auk þess leik inni.

Fimm íslensk mörk þegar Kiel fór á toppinn

Kiel, lið Alfreðs Gíslasonar, komst á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með því að vinna sjö marka sigur á Füchse Berlin í kvöld, 40-33. Rhein-Neckar Löwen er einu stigi á eftir Kiel en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar eiga leik inni og geta endurheimt toppsætið á morgun.

Parker leyndi meiðslum fyrir Popovich

Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta, hikar ekki við að hvíla stjörnuleikmenn sína þegar þeir glíma við smámeiðsli eða að honum þykir álagið vera of mikið. Tony Parker veit það manna best en vill eins og flestir spila alla leiki. Hann ákvað því að leyna meiðslum fyrir Popovich.

Rory og Tiger mættust á sunnudaginn

Tveir bestu kylfingar heims samkvæmt opinbera heimslistanum, Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods, fóru ekki langt í Heimsmeistaramótinu í holukeppni sem fram fór á dögunum í Arizona í Bandaríkjunum.

Bikarævintýri Oldham endaði á Goodison Park

Everton tryggði sér sæti í sjöttu umferð enska bikarsins og leik á móti Wigan Athletic með því að vinna öruggan 3-1 sigur á C-deildarliði Oldham á Goodison Park í kvöld í endurteknum leik úr sextán liða úrslitum keppninnar.

Real Madrid sættir sig ekki lengur við svona hegðun

Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, er ekki í neinum vafa um það að Jose Mourinho sé á sínu síðasta tímabili með liðið. Það hefur gengið á ýmsu í vetur og Real-liðið er fyrir löngu búið að missa af spænska meistaratitlinum.

Inter, Balotelli og AC Milan fengu öll sektir

Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarinnar í fótbolta sektuðu í dag ítölsku félögin Internazionale og AC Milan sem og Mario Balotelli, leikmann AC Milan, fyrir framkomu í Milan-slagnum á Giuseppe Meazza leikvanginum um síðustu helgi.

Er Bale orðinn einn sá besti í heimi? - mörkin tala sínu máli

Gareth Bale hefur farið á kostum með Tottenham í síðustu leikjum og skoraði stórkostlegt sigurmark á Upton Park í gær. Menn hafa verið duglegir að hrósa velska landsliðsmanninum eftir hvern leik upp á síðkastið og ekki að ástæðulausu.

Gersemar á bókamörkuðum

Veiðiáhugamenn geta gert ágætis kaup á bókum, dvd-diskum og gömlum vídespólum nú þegar rétt rúmur mánuður er í að veiðitímabilið hefjist formlega. Í veiðiversluninni Veiðivon og á bókamarkaðnum í Perlunni er þónokkur fjöldi veiðibóka og mynda til sölu.

Fabregas svarar ásökunum Mourinho

Það er alvöru fótboltakvöld á Spáni en Barcelona og Real Madrid mætast þá í seinni leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins. Fyrri leik liðanna lyktaði með jafntefli, 1-1.

Benitez lenti í rifrildi við leikmenn sína

Stuðningsmenn Chelsea neita að samþykkja Rafa Benitez sem stjóra Chelsea og nú virðist hann vera að missa klefann. Samkvæmt fréttum lenti hann í harkalegu rifrildi við leikmenn sína í gær.

Vidic segist vera á góðum batavegi

Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, segist enn vera að glíma við hnémeiðslin sem hann hlaut í desember árið 2011. Hann hefur aðeins verið í byrjunarliði Man. Utd í fjórtán leikjum síðan þá.

Inter ætlar að semja við Carew

Norðmaðurinn stóri og stæðilegi, John Carew, gæti verið á leið í ítalska boltann á nýjan leik en hann er nú orðaður við Inter.

Dómarinn í sviðsljósinu fyrir El Clásico

Dómarinn í El Clásico í kvöld, Alberto Undiano Mallenco, hefur verið mikið malla tannanna á fólki fyrir leik kvöldsins. Það þykir ekki hafa verið góð ákvörðun að setja Mallenco á stórleikinn.

Kiel fer til Rússlands

Í morgun var dregið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í handknattleik. Fimm Íslendingalið eru eftir í keppninni.

James þeytti skífum á skemmtistaðnum Austur

Markvörðurinn David James vakti mikla athygli um síðustu helgi er hann var hér á landi í boði Hermanns Hreiðarssonar, þjálfara ÍBV. Hermann er að reyna að fá félaga sinn til þess að semja við ÍBV og spila með félaginu í sumar.

Einstakur samningur hjá Brady | Tekur viljandi á sig launalækkun

Ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi, Tom Brady hjá New England Patriots, gerði svolítið í dag sem sést vart lengur í íþróttalífinu. Hann skrifaði undir miklu minni samning en hann hefði getað fengið. Það gerir hann svo hægt að sé að nýta launaþak New England betur og gera liðið samkeppnishæfara. Brady vill vinna og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum.

Dagur ekki með Berlin gegn Kiel í kvöld

Það er stórleikur í þýska handboltanum í kvöld þegar Þýskalandsmeistarar Kiel taka á móti Füchse Berlin sem er í fjórða sæti deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir