NBA í nótt: Oklahoma sló út Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. maí 2012 09:37 Kobe Bryant gengur niðurlútur af velli eftir leikinn í nótt. Mynd/AP Oklahoma City heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið tryggði sér í nótt sæti í lokaúrslitum Vesturdeildarinnar með því að slá LA Lakers úr leik. Oklahoma City vann fimmta leik liðanna í nótt, 93-77, og þar með seríuna 4-1. Oklahoma tók fram úr í seinni hálfleik og vann nokkuð öruggan sigur. Russell Westbrook skoraði 28 stig fyrir heimamenn og Kevin Durant var með 25 stig og tíu fráköst. Kobe Bryant skoraði 42 stig fyrir Lakers en það dugði ekki til. Oklahoma City mætir nú San Antonio í lokaúrslitinum í vestrinu en sú rimma hefst á sunnudaginn. Boston er komið í 3-2 forystu í sinni undanúrslitarimmu gegn Philadelphia í Austurdeildinni. Boston vann leik liðanna á heimavelli í nótt, 101-85. Brandon Bass skoraði 27 stig fyrir Boston í leiknum sem er persónulegt met hjá honum í úrslitakeppninni. Þar af setti hann niður átján stig í þriðja leikhluta en þá fór Boston langt með að tryggja sér sigur í leiknum. Kevin Garnett var með 20 stig og Rajon Rondo þrettán stig og fjórtán stoðsendingar. Boston getur tryggt sér sigur í rimmunni með því að vinna Philadelphia á útivelli annað kvöld. Þurfi hins vegar oddaleik til fer hann fram í Boston á laugardaginn. Sigurvegari einvígisins mætir annað hvort Indiana eða Miami í úrslitum Austurdeildarinnar en staðan í þeirri rimmu er 2-2. Elton Brand skoraði nítján stig fyrir Philadelphia og Evan Turner var með ellefu stig og tíu fráköst. NBA Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Sjá meira
Oklahoma City heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið tryggði sér í nótt sæti í lokaúrslitum Vesturdeildarinnar með því að slá LA Lakers úr leik. Oklahoma City vann fimmta leik liðanna í nótt, 93-77, og þar með seríuna 4-1. Oklahoma tók fram úr í seinni hálfleik og vann nokkuð öruggan sigur. Russell Westbrook skoraði 28 stig fyrir heimamenn og Kevin Durant var með 25 stig og tíu fráköst. Kobe Bryant skoraði 42 stig fyrir Lakers en það dugði ekki til. Oklahoma City mætir nú San Antonio í lokaúrslitinum í vestrinu en sú rimma hefst á sunnudaginn. Boston er komið í 3-2 forystu í sinni undanúrslitarimmu gegn Philadelphia í Austurdeildinni. Boston vann leik liðanna á heimavelli í nótt, 101-85. Brandon Bass skoraði 27 stig fyrir Boston í leiknum sem er persónulegt met hjá honum í úrslitakeppninni. Þar af setti hann niður átján stig í þriðja leikhluta en þá fór Boston langt með að tryggja sér sigur í leiknum. Kevin Garnett var með 20 stig og Rajon Rondo þrettán stig og fjórtán stoðsendingar. Boston getur tryggt sér sigur í rimmunni með því að vinna Philadelphia á útivelli annað kvöld. Þurfi hins vegar oddaleik til fer hann fram í Boston á laugardaginn. Sigurvegari einvígisins mætir annað hvort Indiana eða Miami í úrslitum Austurdeildarinnar en staðan í þeirri rimmu er 2-2. Elton Brand skoraði nítján stig fyrir Philadelphia og Evan Turner var með ellefu stig og tíu fráköst.
NBA Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Sjá meira