Fleiri fréttir

Hvernig var hægt að klúðra þessu færi?

Framherji Pescara, Lorenzo Insigne, er oft kallaður Messi Adríahafsins en hann heldur því viðurnefni vart lengur eftir eitt ótrúlegasta klúður sem sést hefur lengi.

Chambers fær að keppa á Ólympíuleikunum í sumar

Breska Ólympíusambandið hefur verið skikkað til láta af reglu sinni þess efnis að íþróttamenn sem falla einu sinni á lyfjaprófi megi aldrei aftur keppa á Ólympíuleikum fyrir hönd þjóðarinnar.

AG sker niður launakostnað

Jesper Nielsen, eigandi AG í Kaupmannahöfn, segir að félagið muni lækka launakostnað talsvert eftir að tímabilinu lýkur í vor.

Mancini: United á enn meiri möguleika á titlinum en við

Roberto Mancini, stjóri Man. City, vakti mikla furðu blaðamanna eftir sigur sinna manna í kvöld því hann sagði að Man. Utd stæði enn betur að vígi í toppbaráttunni. Jafnvel þó svo City sé komið á toppinn.

Barry: Ekki búnir að vinna neitt

Gareth Barry, miðjumaður Man. City, átti flottan leik í kvöld en var með báðar fætur á jörðinni eftir frábæran sigur City á Man. Utd í kvöld.

Loeb á góðri leið að níunda titlinum

Franski rallýökuþórinn Sebastian Loeb vann sinn sjötugasta heimsmeistararallsigur á ferlinum í Argentínu á Sunnudag.Með sigrinum jók hann forskot sitt á Norðmanninum Petter Solberg í átján stig í heimsmeistarakeppninni.

Guðjón skoraði fyrir Halmstad

Guðjón Baldvinsson var á skotskónum fyrir sænska liðið Halmstad í kvöld er það lagði Trelleborg, 3-1, í B-deildinni.

Sunnudagsmessan: Sammy Lee hrósar Roberto Di Matteo

Chelsea hefur náð frábærum úrslitum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum og er liðið einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og ensku bikarkeppninnar. Roberto Di Matteo knattspyrnustjóri Chelsea og forveri hans, Andre Villas Boas, voru umræðuefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór gestur þáttarins, Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool yfir stöðuna hjá Chelsea ásamt Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni.

Kompany vill læti á vellinum

Vincent Kompany hefur hvatt þá stuðningsmenn Manchester City sem ætla að mæta á leikinn mikilvæga gegn Manchester United í kvöld að hafa eins hátt og mögulegt er.

Kompany skallaði Man. City á toppinn

Man. City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. City vann stórslaginn um Manchester-borg í kvöld og komst með sigrinum í toppsætið á betri markamun.

Ragna nánast örugg með Ólympíusætið

Ragna Ingólfsdóttir er nánast örugg með sæti sitt á Ólympíuleikunum í Lundúnum í sumar en formleg tilkynning þess efnis mun ekki berast fyrr en á fimmtudaginn, þegar opinber heimslisti verður gefinn út af Alþjóðabadmintonsambandinu.

Salan á Podolski loksins staðfest

Köln og Arsenal hefa nú staðfest að sóknarmaðurinn Lukas Podolski muni í sumar ganga til liðs við síðarnefnda félagið

Carrick: Tímabilið klárast ekki í kvöld

Michael Carrick, leikmaður Manchester United, segir að leikurinn við Manchester City í kvöld verði mikilvægur en muni þó ekki endilega hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna.

Rasmus Elm sagður á leið til Liverpool

Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Liverpool hafi komist að samkomulagi við hollenska liðið AZ Alkmaar um kaupverð á Svíanum Rasmus Elm.

Leikur þrjú í rimmu Grindavíkur og Þórs Þ í heild sinni á Vísi

Grindavík og Þór úr Þorlákshöfn léku í þriðja sinn í úrslitum Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær. Leikurinn var sýndur á Stöð 2 sport. Þór hafði betur, 98-91, og er staðan í rimmunni 2-1 fyrir Grindavík. Það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Íslandsmeistari. Leikurinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi.

Sunnudagsmessan: Sammy Lee ræðir um Liverpool

Sammy Lee, fyrrum leikmaður enska fótboltaliðsins Liverpool, var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar var Lee spurður m.a. að því hvort hann gæti útskýrt afhverju eitt sigursælasta félag ensku knattspyrnunnar hefði ekki náð að vinna deildina undanfarin 23 ár.

Tevez: Ég vil vera áfram hjá City

Carlos Tevez, Argentínumaðurinn snjalli hjá Manchester City, hefur lýst því yfir að hann vilji vera áfram í herbúðum liðsins þrátt fyrir allt það sem á undan hefur gengið.

Dufner fagnaði sínum fyrsta sigri eftir bráðbana gegn Els

Jason Dufner fagnaði sínum fyrsta sigri á PGA mótaröðinni í golfi í gær þegar hann hafði betur gegn Ernie Els frá Suður-Afríku í bráðabana á Zurich Classic meistararmótinu. Úrslitin réðust á annarri holu í bráðabananum en þeir léku hringina fjóra samtals á 19 höggum undir pari.

Ásgeir og Jórunn Íslandsmeistarar í loftskammbyssu

Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir, bæði úr Skotfélagi Reykjavíkur, urðu um helgina Íslandsmeistarar í loftskammbyssu. Þetta var sjötta árið í röð sem Ásgeir verður Íslandsmeistari en Jórunn varð einnig Íslandsmeistari kvenna í loftriffli.

Hitað upp fyrir City - United í Boltanum á X-inu

Boltinn verður á sínum stað á X-inu FM 97,7 í dag milli 11 og 12. Farið verður yfir það sem hæst ber á baugi í íþróttunum en þar verður sérstök áhersla lögð á toppslaginn í enska boltanum sem fram fer í kvöld þegar Manchester City mætir Manchester United.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór 91-98 | Frábær sigur Þórsara

Þórsarar unnu glæsilegan og nokkuð óvæntan 98-91 sigur á Grindavík í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í Grindavík í kvöld. Þórsarar minnkuðu muninn í einvíginu í 2-1 og geta jafnað leikinn þegar liðin mætast í Þorlákshöfn á miðvikudagskvöldið.

Sjöundi sigur Nadal í Barcelona

Rafael Nadal tryggði sér sigur á Opna Barcelona-mótinu í tennis þegar hann lagði landa sinn David Ferrer að velli í tveimur settum, 7-6 og 7-5.

Benedikt: Menn börðust fyrir hverjum einasta bolta

"Það voru ansi margir búnir að afskrifa okkur eftir síðasta leik og kannski eðlilega en í kvöld kom allt annað lið til leiks," sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þór frá Þorlákshöfn, eftir sigurinn í kvöld.

Myndir frá ótrúlegum sigri Þórs í Grindavík

Þórsara unnu í kvöld óvæntan sigur á Grindavík í Röstinni 98-91. Hart var barist suður með sjó en Þórsarar, með bakið upp við vegg, unnu sanngjarnan sjö stiga sigur. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á svæðinu og festi augnablikið á filmu.

Guðmundur í stuði og Zoetermeer vann

Guðmundur Eggert Stephensen og félagar í liði Zoetermeer eru komnir með forystu í einvígi sínu gegn TTV Scyedam frá Amsterdam í undanúrslitum um hollenska meistaratitilinn í borðtennis.

Jesper Nielsen, eigandi AG: Ólafur er í heimsklassa

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Stefánsson hefur ekki tekið neina ákvörðun um það hvort hann leggi skóna á hilluna eftir núverandi tímabil og mun sennilega taka ákvörðun um það eftir Ólympíuleikana í London í ágúst.

Birkir Már lék allan leikinn í tapi Brann

Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann töpuðu á heimavelli 2-1 gegn Vålerenga í dag. Byrjun Brann á tímabilinu hefur valdið vonbrigðum svo vægt sé til orða tekið.

Enska knattspyrnusambandið í viðræðum við Roy Hodgson

Enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion hefur gefið knattspyrnustjóra sínum, Roy Hodgson, leyfi til þess að ræða við enska knattspyrnusambandið. Umræðuefnið er hvort hann sé tilbúinn að taka að sér þjálfun enska landsliðsins.

Torres: Mikil vinna er loksins að skila sér

Fernando Torres, leikmaður Chelsea, fór á kostum í dag þegar hann gerði þrjú mörk gegn QPR á Stamford Bridge en leiknum lauk með 6-1 sigri þeirra bláklæddra.

Kiel flaug áfram í undanúrslitin

Kiel var síðasta liðið sem tryggði sætið sitt í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag þegar liðið bar sigur úr býtum, 33-27, gegn Croatia Zabreb á heimavelli.

Sjá næstu 50 fréttir