Fleiri fréttir Svali Björgvins spáir í spilin í úrslitakeppnum körfuboltans Svali Björgvinsson mætti til Valtýs Bjarnar Valtýssonar í Boltanum á X-inu 977 í dag og fór yfir íslenska körfuboltann en framundan er úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla og kvenna. Svali fór líka yfir gang mála í umspili um sæti í Iceland Express deild karla auk þess að hann og Valtýr ræddu aðeins stöðuna í NBA-deildinni. 23.3.2012 15:30 Vinnur Njarðvík sjötta sigurinn í röð á Snæfelli? | Úrslitakeppni kvenna hefst í kvöld Úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld þegar undanúrslitaeinvígi Njarðvíkur og Snæfells fer af stað í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Það lið sem vinnur fyrr þrjá leiki tryggir sér sæti í úrslitaeinvíginu um íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.15 en liðið mætast síðan á sunnudaginn í Hólminum. 23.3.2012 15:15 Fín byrjun hjá Tiger Woods | lofar góðu fyrir Mastersmótið Tiger Woods byrjaði ágætlega á PGA móti í golfi sem hófst í gær í Orlando í Bandaríkjunum. Hinn 36 ára gamli Woods lék á 69 höggum á Arnold Palmer Invitational meistaramótinu og er hann í fjórða sæti að loknum fyrsta keppnisdegi. Gríðarlegur áhugi er hjá fjölmiðlum sem fylgjast grannt með hverju skrefi hjá Woods í aðdraganda fyrsta stórmóts ársins – Mastersmótsins sem hefst þann 5. apríl. 23.3.2012 14:45 Gylfi átti eitt flottasta mark umferðarinnar og var líka valinn í úrvalsliðið Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við frábæran 3-0 útisigur Swansea City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa líka verðlaunað íslenska landsliðsmanninn sem skoraði tvö fyrstu mörk velska liðsins í leiknum. 23.3.2012 14:15 Ferguson í sálfræðihernaði | örvænting hjá Man City? Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester United er klókur þegar kemur að sálfræðihernaðinum sem þarf að nota í baráttunni um meistaratitilinn. Hinn þaulreyndi Ferguson sendi grannaliðinu Manchester City "kveðju“ í gegnum fjölmiðla í dag þar sem hann segir að Man City sé að fara á taugum og Man Utd eigi nóg af "skotfærum“ fyrir lokasprettinn á deildarkeppninni. 23.3.2012 13:30 Podolski stóðst læknisskoðun hjá Arsenal - kostar 10,9 milljónir punda James Olley , blaðamaður London Evening Standard, hefur heimildir fyrir því að þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski sé búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við Arsenal og verði tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins í byrjun næstu viku. Olley setti þetta fram á twitter-síðu sinni í dag. 23.3.2012 12:45 Nýjar reglur um klæðaburð á alþjóðlegum strandblakmótum Strangar reglur um klæðaburð í strandblaki kvenna hafa verið deiluefni í langan tíma. Konur hafa á undanförnum árum þurft að spila í bikinífatnaði á alþjóðlegum strandblaksmótum en nú er fyrirhugað að breyta reglunum enn á ný. Konur geta nú valið hvort þær leika í bikiní eða stuttbuxum samkvæmt frétt sem birtist í norska dagblaðinu Stavanger Aftenblad. 23.3.2012 12:00 UEFA greiðir um 17 milljarða kr. til félagsliða vegna EM 2012 Stærstu knattspyrnuliðin í Evrópu fá háa greiðslu frá Knattspyrnusambandi Evrópu á þessu ári vegna Evrópumóts karlalandsliða sem fram fer í Póllandi og Úkraínu í sumar. Alls skipta stærstu liðin um 17 milljörðum kr. á milli sín eða sem nemur um 83 milljónum punda. 23.3.2012 11:15 Brasilíumaðurinn David Luiz er orðaður við Barcelona David Luiz er vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea þrátt fyrir að hann hafi gert ótal mistök frá því hann kom til liðsins frá Benfica í Portúgal. Varnarmaðurinn er nú orðaður við stórlið Barcelona á Spáni. Samkvæmt frétt Daily Mail gæti Barcelona boðið allt að 35 milljónir punda eða sem nemur 7 milljörðum kr í hinn 24 ára gamla Brasilíumann. 23.3.2012 09:45 Clippers í frjálsu falli | Boston stöðvaði sigurgöngu Milwaukee Það gengur frekar illa hjá LA Clippers þessa dagana í NBA deildinni í körfuknattleik og stórstjörnur liðsins Blake Griffin og Chris Paul hafa ekki náð að koma í veg fyrir þriggja leikja taphrinu liðsins. Liðið tapaði 97-90 á útivelli gegn New Orelans í nótt þar sem að Chris Paul lék áður. Alls fóru sex leikir fram í nótt. 23.3.2012 09:00 Vonandi fyrst til að vinna Margrét Lára Viðarsdóttir komst í gær í undanúrslit Meistaradeildarinnar með þýska liðinu Turbine Potsdam. Margrét Lára spilaði sinn fyrsta leik eftir meiðsli og vill ekki tjá sig um umdeild ummæli þjálfara síns hjá Potsdam. 23.3.2012 07:45 Ágúst: Þolinmæði og aga þurfti til þess að klára leikinn Eftir tvö töp í fyrstu tveimur leikjum riðlakeppninnar kom að því að stelpurnar okkar fögnuðu sigri. Þær unnu sannfærandi sjö marka sigur, 19-26, á Sviss en það tók liðið samt drjúgan tíma að hrista svissneska liðið af sér. 23.3.2012 07:00 Þór nældi í þriðja sætið - myndir Nýliðar Þórs frá Þorlákshöfn gerðu sér lítið fyrir og lönduðu þriðja sætinu í deildarkeppni Iceland Express-deildar karla. Þeir munu mæta Snæfelli í úrslitakeppninni. 23.3.2012 06:00 Körfu - og handbolti í aðalhlutverki í Boltanum á X977 Körfubolti og handbolti verða í aðalhlutverki í Boltanum á X-inu 977 á milli 11-12 í dag. Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður ætlar að gera upp deildarkeppnina í Iceland Express deild karla ásamt Svala Björgvinssyni körfuboltasérfræðingi Stöðvar 2 sport. Það er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Að auki verður farið yfir umferðina sem fram fer í N1 deild karla í handbolta og farið yfir það sem er efst á baugi í íþróttaheiminum. 23.3.2012 10:30 Sogndal vill fá Skúla Jón Norsk félög halda áfram að kroppa í bestu leikmenn Pepsi-deildarinnar því samkvæmt heimildum Vísis er úrvalsdeildarliðið Sogndal á eftir Skúla Jóni Friðgeirssyni, varnarmanni KR. 22.3.2012 23:11 Rooney handleggsbraut níu ára dreng Níu ára gamall stuðningsmaður Man. Utd varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna þegar skot Wayne Rooney í upphitun fyrir leik Man. Utd og Wolves fór beint í hendina á honum. 22.3.2012 23:30 Stuðningsmenn Mavs baula á Odom | Fékk knús frá Kobe Það hefur ekkert gengið hjá Lamar Odom síðan hann gekk í raðir Dallas Mavericks frá LA Lakers. Stuðningsmenn Mavs hafa algjörlega snúist gegn honum og baula nú á hann við hvert tækifæri á heimavelli. 22.3.2012 22:45 Jóhann Berg skoraði er AZ féll úr leik í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru úr leik í hollenska bikarnum eftir svekkjandi tap í framlengdum leik gegn Heracles. 22.3.2012 22:17 Benedikt: Við hræðumst engan "Það er ásættanlegt miðað við nýliða að ná þriðja sæti," sagði glaðbeittur Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs eftir sigurinn á Haukum í kvöld. Hann tryggði nýliðunum þriðja sætið í deildarkeppni Iceland Express-deildar karla. 22.3.2012 21:45 Kristján Finnbogason tryggði Íslandi sigur á Skotum Íslenska U-17 ára lið er í fínum málum í milliriðli EM eftir flottan sigur á Skotum, 1-0, í kvöld. 22.3.2012 21:39 Lokaumferð IE-deildar karla | Hvaða lið mætast í úrslitakeppninni? Það var gríðarleg spenna er lokaumferð Iceland Express-deildar karla fór fram. Barist var um lokasætin í úrslitakeppninni sem og efstu sætin í deildinni. 22.3.2012 21:08 Hamilton: Svekkelsið í Ástralíu hefur engin áhrif 22.3.2012 20:30 Öruggur sigur Íslands í Sviss Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik fékk sín fyrstu stig í undankeppni EM í kvöld er það lagði Sviss af velli, 19-26, í St. Gallen. 22.3.2012 19:58 Juve og Bayern hafa áhuga á Adriano Tækifæri Brasilíumannsins fjölhæfa hjá Barcelona, Adriano, hafa verið af skornum skammti og líklegt að hann yfirgefi herbúðir félagsins í sumar. Þessi 27 ára leikmaður hefur verið ellefu sinnum í byrjunarliði Barcelona í vetur og er alls ekki sáttur við hvað hann fær lítið að spila. 22.3.2012 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 98 - Keflavík 99 Fjölnismenn voru grátlega nálægt því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Iceland Express deild karla í 99-98 tapi í framlengingu gegn Keflavík í kvöld. 22.3.2012 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þorlákshöfn 79-85 Þór sigraði Hauka 79-85 á útivelli í lokaumferð Iceland Express deildar karla í kvöld. Þrátt fyrir hetjulega baráttu Hauka sem þegar voru fallnir í 1. deild og góðan endasprett náði Þór að knýja fram sigur og tryggja sér þriðja sæti deildarinnar. 22.3.2012 19:00 Guðmundur lánaður til Start Miðjumaðurinn sterki, Guðmundur Kristjánsson, mun ekki leika með Breiðablik í sumar því hann hefur verið lánaður til norska félagsins Start. 22.3.2012 18:38 Sérstök Real Madrid lúxuseyja plönuð í Persaflóanum Spænska stórliðið Real Madrid hefur tilkynnt um plön sín að útbúa sérstaka lúxuseyju í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar verður útbúinn griðastaður fyrir fjölmarga stuðningsmenn Real Madrid í þessum heimshluta. 22.3.2012 18:15 Draumur Rio: Að vera búnir að vinna deildina fyrir City-leikinn Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, vonast til þess að United verði búið að tryggja sér enska meistaratitilinn fyrir leikinn á móti nágrönnunum í Manchester City sem fer fram á heimavelli City 3. apríl. 22.3.2012 17:30 Önnur umferð: Malasíski kappaksturinn 2012 Formúla 1 stoppar næst á Sepang-brautinni í Malasíu, 60 kílómetra frá höfuðborginni Kuala Lumpur. Á þessari sérbyggðu braut hefur verið keppt síðan hún var opnuð árið 1999. 22.3.2012 16:45 Mourinho blótaði framan í spænsku þjóðina Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er í vandræðum eftir leik Real Madrid í gærkvöldi en lærisveinar hans gerðu þá 1-1 jafntefli við Villarreal og töpuðu þá dýrmætum stigum í titilbaráttunni við Barcelona. Mourinho var einn af þremur Real-mönnum sem fengu að líta rauða spjaldið en það er þó ekki rauða spjaldið sem fór mest fyrir brjóstið á spænsku þjóðinni. 22.3.2012 16:00 Mancini: Nasri getur orðið eins og Xavi fyrir Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur mikla trú á Frakkanum Samir Nasri en Nasri skoraði sigurmark City í stórleiknum á móti Chelsea í gærkvöldi. Manchester City lenti undir í leiknum en tryggði sér mikilvæg þrjú stig í toppbaráttunni með því að skora tvö mörk á lokakaflanum. 22.3.2012 15:30 Valdano: Maradona var meiri listamaður á vellinum en Messi Jorge Valdano, fyrrum liðsfélagi Diego Maradona í argentínska landsliðinu, bar saman argentínsku snillingana Diego Maradona og Lionel Messi í viðtali í spænsku blaði í morgun. Mmargir hafa lýst því yfir að Messi sé orðinn besti knattspyrnumaður sögunnar þótt að hann sé enn bara 24 ára gamall. 22.3.2012 15:00 Derek Fisher: Ég er 37 ára en get samt enn hjálpað liði að vinna titilinn Derek Fisher, fyrrum bakvörður Los Angeles Lakers, samdi í gær við Oklahoma City Thunder og vonast til að geta hjálpað liðinu að vinna sinn fyrsta titil. Fisher vann fimm meistaratitla með Lakers en Lakers "losaði" sig við hann á dögunum. 22.3.2012 14:30 FIFA ætlar að borga allar tryggingar fyrir leikmenn í landsleikjum Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur lofað því að Alþjóðaknattspyrnusambandið muni í framtíðinni borga allar tryggingar fyrir leikmenn þegar þeir spila með landsliðinum sínum. Þetta er útspil hjá FIFA í deilunni við evrópsku stórliðin sem hafa verið í herferð gegn of mörgum landsleikjum. 22.3.2012 14:00 Feherty gerði stólpagrín að Tiger Woods | myndband David Feherty, golfsérfræðingur Golf Channel, er þekktur fyrir að láta flest flakka þegar hann opnar munninn. Írinn, sem var á árum áður atvinnumaður í golfi, er einn þekktasti íþróttafréttamaðurinn sem fjallar um golf og hann er einnig sá umdeildasti. 22.3.2012 13:30 Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Nú eru komin á markað ný mið á haglabyssur sem auðvelda mönnum að hitta bráðina og þessi búnaður á að virka það vel að þú hittir það sem er inní miðinu. 22.3.2012 13:24 Hinn magnaði Dýrbítur Það er alltaf spurning þegar fyrstu köstin eru tekin á vorin, hvaða flugu á ég að setja undir? Það fer að vísu svolítið eftir því hvar þú ert að veiða og hvort þú sért að veiða í stöðuvatni eða í á. Heilt yfir, ef ég ætti að velja eina flugu til að byrja á þá hefur valið mitt alltaf verið nokkuð skýrt. 22.3.2012 13:05 Margrét Lára og félagar í undanúrslit Meistaradeildarinnar Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í þýska liðinu Turbine Potsdam tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í dag með 3-0 útisigri á rússneska liðinu Rossiyanka í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. Turbine Potsdam vann fyrri leikinn 2-0 og þar með samanlagt 5-0. 22.3.2012 12:54 Tebow fer til New York Jets | Manning fær 12 milljarða kr. á fimm árum Leikstjórnandinn Tim Tebow mun leika með New York Jets í NFL deildinni en samningar tókust í gær við gamla félagið hans Denver Broncos í gær. 22.3.2012 12:15 Misstir þú af enska boltanum í gær? | öll mörkin eru á Vísi Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld þar sem að flest af toppliðum deildarinnar stóðu í ströngu. Manchester City landaði 2-1 sigri á heimavelli gegn Chelsea og munar aðeins einu stigi á Manchester United og Man City sem eru í tveimur efstu sætum deildarinnar. QPR stal senunni í gær með 3-2 sigri gegn Liverpool og er hægt að skoða öll mörkin úr leikjunum á sjónvarpshluta Vísis. 22.3.2012 11:45 Redknapp er enn bjartsýnn þrátt fyrir mótlætið Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, telur að liðið eigi enn góða möguleika á að ná þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á ný. Erkifjendur Tottenham, lið Arsenal, þokaði sér upp í þriðja sætið í gær með 1-0 sigri á útivelli gegn Everton á meðan Tottenham rétt marði jafntefli gegn Stoke á heimavelli, 1-1. 22.3.2012 11:15 Igor og Matthew verða í leikbanni í lokaumferð IEX-deildarinnar Lokaumferðin í Iceland Express deild karla fer fram í kvöld þar sem að sex leikir fara fram. Tveir leikmenn verða í leikbanni í leikjunum í kvöld en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ tók fyrir tvö máli í vikunni. 22.3.2012 10:30 Thierry Henry kíkti í heimsókn til Fabrice Muamba Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal, gerði sér ferð frá New York í Bandaríkjunum til þess að heimsækja fyrrum liðsfélaga sinn Fabrice Muamba sem er á sjúkrahúsi í London. Muamba fékk hjartaáfall í leik með enska úrvalsdeildarliðinu Bolton s.l. laugardag og Henry lét ekki vita af ferðalagi sínu og mætti óvænt í heimsókn. 22.3.2012 09:45 Lakers ekki í vandræðum gegn Dallas | Fisher samdi við Oklahoma Kobe Bryant skoraði 30 stig og Pau Gasol skoraði 27 fyrir LA Lakers í 109-93 sigri liðsins gegn meistaraliði Dallas á útivelli í NBA deildinni í nótt. Þar með lauk fjögurra leikja sigurgöngu Dallas. Alls fóru 10 leikir fram í nótt þar sem Derek Fisher lék sinn fyrsta leik með Oklahoma í 114-91 sigri liðsins gegn LA Clippers. 22.3.2012 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Svali Björgvins spáir í spilin í úrslitakeppnum körfuboltans Svali Björgvinsson mætti til Valtýs Bjarnar Valtýssonar í Boltanum á X-inu 977 í dag og fór yfir íslenska körfuboltann en framundan er úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla og kvenna. Svali fór líka yfir gang mála í umspili um sæti í Iceland Express deild karla auk þess að hann og Valtýr ræddu aðeins stöðuna í NBA-deildinni. 23.3.2012 15:30
Vinnur Njarðvík sjötta sigurinn í röð á Snæfelli? | Úrslitakeppni kvenna hefst í kvöld Úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld þegar undanúrslitaeinvígi Njarðvíkur og Snæfells fer af stað í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Það lið sem vinnur fyrr þrjá leiki tryggir sér sæti í úrslitaeinvíginu um íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.15 en liðið mætast síðan á sunnudaginn í Hólminum. 23.3.2012 15:15
Fín byrjun hjá Tiger Woods | lofar góðu fyrir Mastersmótið Tiger Woods byrjaði ágætlega á PGA móti í golfi sem hófst í gær í Orlando í Bandaríkjunum. Hinn 36 ára gamli Woods lék á 69 höggum á Arnold Palmer Invitational meistaramótinu og er hann í fjórða sæti að loknum fyrsta keppnisdegi. Gríðarlegur áhugi er hjá fjölmiðlum sem fylgjast grannt með hverju skrefi hjá Woods í aðdraganda fyrsta stórmóts ársins – Mastersmótsins sem hefst þann 5. apríl. 23.3.2012 14:45
Gylfi átti eitt flottasta mark umferðarinnar og var líka valinn í úrvalsliðið Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við frábæran 3-0 útisigur Swansea City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa líka verðlaunað íslenska landsliðsmanninn sem skoraði tvö fyrstu mörk velska liðsins í leiknum. 23.3.2012 14:15
Ferguson í sálfræðihernaði | örvænting hjá Man City? Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester United er klókur þegar kemur að sálfræðihernaðinum sem þarf að nota í baráttunni um meistaratitilinn. Hinn þaulreyndi Ferguson sendi grannaliðinu Manchester City "kveðju“ í gegnum fjölmiðla í dag þar sem hann segir að Man City sé að fara á taugum og Man Utd eigi nóg af "skotfærum“ fyrir lokasprettinn á deildarkeppninni. 23.3.2012 13:30
Podolski stóðst læknisskoðun hjá Arsenal - kostar 10,9 milljónir punda James Olley , blaðamaður London Evening Standard, hefur heimildir fyrir því að þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski sé búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við Arsenal og verði tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins í byrjun næstu viku. Olley setti þetta fram á twitter-síðu sinni í dag. 23.3.2012 12:45
Nýjar reglur um klæðaburð á alþjóðlegum strandblakmótum Strangar reglur um klæðaburð í strandblaki kvenna hafa verið deiluefni í langan tíma. Konur hafa á undanförnum árum þurft að spila í bikinífatnaði á alþjóðlegum strandblaksmótum en nú er fyrirhugað að breyta reglunum enn á ný. Konur geta nú valið hvort þær leika í bikiní eða stuttbuxum samkvæmt frétt sem birtist í norska dagblaðinu Stavanger Aftenblad. 23.3.2012 12:00
UEFA greiðir um 17 milljarða kr. til félagsliða vegna EM 2012 Stærstu knattspyrnuliðin í Evrópu fá háa greiðslu frá Knattspyrnusambandi Evrópu á þessu ári vegna Evrópumóts karlalandsliða sem fram fer í Póllandi og Úkraínu í sumar. Alls skipta stærstu liðin um 17 milljörðum kr. á milli sín eða sem nemur um 83 milljónum punda. 23.3.2012 11:15
Brasilíumaðurinn David Luiz er orðaður við Barcelona David Luiz er vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea þrátt fyrir að hann hafi gert ótal mistök frá því hann kom til liðsins frá Benfica í Portúgal. Varnarmaðurinn er nú orðaður við stórlið Barcelona á Spáni. Samkvæmt frétt Daily Mail gæti Barcelona boðið allt að 35 milljónir punda eða sem nemur 7 milljörðum kr í hinn 24 ára gamla Brasilíumann. 23.3.2012 09:45
Clippers í frjálsu falli | Boston stöðvaði sigurgöngu Milwaukee Það gengur frekar illa hjá LA Clippers þessa dagana í NBA deildinni í körfuknattleik og stórstjörnur liðsins Blake Griffin og Chris Paul hafa ekki náð að koma í veg fyrir þriggja leikja taphrinu liðsins. Liðið tapaði 97-90 á útivelli gegn New Orelans í nótt þar sem að Chris Paul lék áður. Alls fóru sex leikir fram í nótt. 23.3.2012 09:00
Vonandi fyrst til að vinna Margrét Lára Viðarsdóttir komst í gær í undanúrslit Meistaradeildarinnar með þýska liðinu Turbine Potsdam. Margrét Lára spilaði sinn fyrsta leik eftir meiðsli og vill ekki tjá sig um umdeild ummæli þjálfara síns hjá Potsdam. 23.3.2012 07:45
Ágúst: Þolinmæði og aga þurfti til þess að klára leikinn Eftir tvö töp í fyrstu tveimur leikjum riðlakeppninnar kom að því að stelpurnar okkar fögnuðu sigri. Þær unnu sannfærandi sjö marka sigur, 19-26, á Sviss en það tók liðið samt drjúgan tíma að hrista svissneska liðið af sér. 23.3.2012 07:00
Þór nældi í þriðja sætið - myndir Nýliðar Þórs frá Þorlákshöfn gerðu sér lítið fyrir og lönduðu þriðja sætinu í deildarkeppni Iceland Express-deildar karla. Þeir munu mæta Snæfelli í úrslitakeppninni. 23.3.2012 06:00
Körfu - og handbolti í aðalhlutverki í Boltanum á X977 Körfubolti og handbolti verða í aðalhlutverki í Boltanum á X-inu 977 á milli 11-12 í dag. Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður ætlar að gera upp deildarkeppnina í Iceland Express deild karla ásamt Svala Björgvinssyni körfuboltasérfræðingi Stöðvar 2 sport. Það er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Að auki verður farið yfir umferðina sem fram fer í N1 deild karla í handbolta og farið yfir það sem er efst á baugi í íþróttaheiminum. 23.3.2012 10:30
Sogndal vill fá Skúla Jón Norsk félög halda áfram að kroppa í bestu leikmenn Pepsi-deildarinnar því samkvæmt heimildum Vísis er úrvalsdeildarliðið Sogndal á eftir Skúla Jóni Friðgeirssyni, varnarmanni KR. 22.3.2012 23:11
Rooney handleggsbraut níu ára dreng Níu ára gamall stuðningsmaður Man. Utd varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna þegar skot Wayne Rooney í upphitun fyrir leik Man. Utd og Wolves fór beint í hendina á honum. 22.3.2012 23:30
Stuðningsmenn Mavs baula á Odom | Fékk knús frá Kobe Það hefur ekkert gengið hjá Lamar Odom síðan hann gekk í raðir Dallas Mavericks frá LA Lakers. Stuðningsmenn Mavs hafa algjörlega snúist gegn honum og baula nú á hann við hvert tækifæri á heimavelli. 22.3.2012 22:45
Jóhann Berg skoraði er AZ féll úr leik í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru úr leik í hollenska bikarnum eftir svekkjandi tap í framlengdum leik gegn Heracles. 22.3.2012 22:17
Benedikt: Við hræðumst engan "Það er ásættanlegt miðað við nýliða að ná þriðja sæti," sagði glaðbeittur Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs eftir sigurinn á Haukum í kvöld. Hann tryggði nýliðunum þriðja sætið í deildarkeppni Iceland Express-deildar karla. 22.3.2012 21:45
Kristján Finnbogason tryggði Íslandi sigur á Skotum Íslenska U-17 ára lið er í fínum málum í milliriðli EM eftir flottan sigur á Skotum, 1-0, í kvöld. 22.3.2012 21:39
Lokaumferð IE-deildar karla | Hvaða lið mætast í úrslitakeppninni? Það var gríðarleg spenna er lokaumferð Iceland Express-deildar karla fór fram. Barist var um lokasætin í úrslitakeppninni sem og efstu sætin í deildinni. 22.3.2012 21:08
Öruggur sigur Íslands í Sviss Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik fékk sín fyrstu stig í undankeppni EM í kvöld er það lagði Sviss af velli, 19-26, í St. Gallen. 22.3.2012 19:58
Juve og Bayern hafa áhuga á Adriano Tækifæri Brasilíumannsins fjölhæfa hjá Barcelona, Adriano, hafa verið af skornum skammti og líklegt að hann yfirgefi herbúðir félagsins í sumar. Þessi 27 ára leikmaður hefur verið ellefu sinnum í byrjunarliði Barcelona í vetur og er alls ekki sáttur við hvað hann fær lítið að spila. 22.3.2012 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 98 - Keflavík 99 Fjölnismenn voru grátlega nálægt því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Iceland Express deild karla í 99-98 tapi í framlengingu gegn Keflavík í kvöld. 22.3.2012 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þorlákshöfn 79-85 Þór sigraði Hauka 79-85 á útivelli í lokaumferð Iceland Express deildar karla í kvöld. Þrátt fyrir hetjulega baráttu Hauka sem þegar voru fallnir í 1. deild og góðan endasprett náði Þór að knýja fram sigur og tryggja sér þriðja sæti deildarinnar. 22.3.2012 19:00
Guðmundur lánaður til Start Miðjumaðurinn sterki, Guðmundur Kristjánsson, mun ekki leika með Breiðablik í sumar því hann hefur verið lánaður til norska félagsins Start. 22.3.2012 18:38
Sérstök Real Madrid lúxuseyja plönuð í Persaflóanum Spænska stórliðið Real Madrid hefur tilkynnt um plön sín að útbúa sérstaka lúxuseyju í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar verður útbúinn griðastaður fyrir fjölmarga stuðningsmenn Real Madrid í þessum heimshluta. 22.3.2012 18:15
Draumur Rio: Að vera búnir að vinna deildina fyrir City-leikinn Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, vonast til þess að United verði búið að tryggja sér enska meistaratitilinn fyrir leikinn á móti nágrönnunum í Manchester City sem fer fram á heimavelli City 3. apríl. 22.3.2012 17:30
Önnur umferð: Malasíski kappaksturinn 2012 Formúla 1 stoppar næst á Sepang-brautinni í Malasíu, 60 kílómetra frá höfuðborginni Kuala Lumpur. Á þessari sérbyggðu braut hefur verið keppt síðan hún var opnuð árið 1999. 22.3.2012 16:45
Mourinho blótaði framan í spænsku þjóðina Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er í vandræðum eftir leik Real Madrid í gærkvöldi en lærisveinar hans gerðu þá 1-1 jafntefli við Villarreal og töpuðu þá dýrmætum stigum í titilbaráttunni við Barcelona. Mourinho var einn af þremur Real-mönnum sem fengu að líta rauða spjaldið en það er þó ekki rauða spjaldið sem fór mest fyrir brjóstið á spænsku þjóðinni. 22.3.2012 16:00
Mancini: Nasri getur orðið eins og Xavi fyrir Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur mikla trú á Frakkanum Samir Nasri en Nasri skoraði sigurmark City í stórleiknum á móti Chelsea í gærkvöldi. Manchester City lenti undir í leiknum en tryggði sér mikilvæg þrjú stig í toppbaráttunni með því að skora tvö mörk á lokakaflanum. 22.3.2012 15:30
Valdano: Maradona var meiri listamaður á vellinum en Messi Jorge Valdano, fyrrum liðsfélagi Diego Maradona í argentínska landsliðinu, bar saman argentínsku snillingana Diego Maradona og Lionel Messi í viðtali í spænsku blaði í morgun. Mmargir hafa lýst því yfir að Messi sé orðinn besti knattspyrnumaður sögunnar þótt að hann sé enn bara 24 ára gamall. 22.3.2012 15:00
Derek Fisher: Ég er 37 ára en get samt enn hjálpað liði að vinna titilinn Derek Fisher, fyrrum bakvörður Los Angeles Lakers, samdi í gær við Oklahoma City Thunder og vonast til að geta hjálpað liðinu að vinna sinn fyrsta titil. Fisher vann fimm meistaratitla með Lakers en Lakers "losaði" sig við hann á dögunum. 22.3.2012 14:30
FIFA ætlar að borga allar tryggingar fyrir leikmenn í landsleikjum Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur lofað því að Alþjóðaknattspyrnusambandið muni í framtíðinni borga allar tryggingar fyrir leikmenn þegar þeir spila með landsliðinum sínum. Þetta er útspil hjá FIFA í deilunni við evrópsku stórliðin sem hafa verið í herferð gegn of mörgum landsleikjum. 22.3.2012 14:00
Feherty gerði stólpagrín að Tiger Woods | myndband David Feherty, golfsérfræðingur Golf Channel, er þekktur fyrir að láta flest flakka þegar hann opnar munninn. Írinn, sem var á árum áður atvinnumaður í golfi, er einn þekktasti íþróttafréttamaðurinn sem fjallar um golf og hann er einnig sá umdeildasti. 22.3.2012 13:30
Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Nú eru komin á markað ný mið á haglabyssur sem auðvelda mönnum að hitta bráðina og þessi búnaður á að virka það vel að þú hittir það sem er inní miðinu. 22.3.2012 13:24
Hinn magnaði Dýrbítur Það er alltaf spurning þegar fyrstu köstin eru tekin á vorin, hvaða flugu á ég að setja undir? Það fer að vísu svolítið eftir því hvar þú ert að veiða og hvort þú sért að veiða í stöðuvatni eða í á. Heilt yfir, ef ég ætti að velja eina flugu til að byrja á þá hefur valið mitt alltaf verið nokkuð skýrt. 22.3.2012 13:05
Margrét Lára og félagar í undanúrslit Meistaradeildarinnar Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í þýska liðinu Turbine Potsdam tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í dag með 3-0 útisigri á rússneska liðinu Rossiyanka í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. Turbine Potsdam vann fyrri leikinn 2-0 og þar með samanlagt 5-0. 22.3.2012 12:54
Tebow fer til New York Jets | Manning fær 12 milljarða kr. á fimm árum Leikstjórnandinn Tim Tebow mun leika með New York Jets í NFL deildinni en samningar tókust í gær við gamla félagið hans Denver Broncos í gær. 22.3.2012 12:15
Misstir þú af enska boltanum í gær? | öll mörkin eru á Vísi Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld þar sem að flest af toppliðum deildarinnar stóðu í ströngu. Manchester City landaði 2-1 sigri á heimavelli gegn Chelsea og munar aðeins einu stigi á Manchester United og Man City sem eru í tveimur efstu sætum deildarinnar. QPR stal senunni í gær með 3-2 sigri gegn Liverpool og er hægt að skoða öll mörkin úr leikjunum á sjónvarpshluta Vísis. 22.3.2012 11:45
Redknapp er enn bjartsýnn þrátt fyrir mótlætið Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, telur að liðið eigi enn góða möguleika á að ná þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á ný. Erkifjendur Tottenham, lið Arsenal, þokaði sér upp í þriðja sætið í gær með 1-0 sigri á útivelli gegn Everton á meðan Tottenham rétt marði jafntefli gegn Stoke á heimavelli, 1-1. 22.3.2012 11:15
Igor og Matthew verða í leikbanni í lokaumferð IEX-deildarinnar Lokaumferðin í Iceland Express deild karla fer fram í kvöld þar sem að sex leikir fara fram. Tveir leikmenn verða í leikbanni í leikjunum í kvöld en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ tók fyrir tvö máli í vikunni. 22.3.2012 10:30
Thierry Henry kíkti í heimsókn til Fabrice Muamba Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal, gerði sér ferð frá New York í Bandaríkjunum til þess að heimsækja fyrrum liðsfélaga sinn Fabrice Muamba sem er á sjúkrahúsi í London. Muamba fékk hjartaáfall í leik með enska úrvalsdeildarliðinu Bolton s.l. laugardag og Henry lét ekki vita af ferðalagi sínu og mætti óvænt í heimsókn. 22.3.2012 09:45
Lakers ekki í vandræðum gegn Dallas | Fisher samdi við Oklahoma Kobe Bryant skoraði 30 stig og Pau Gasol skoraði 27 fyrir LA Lakers í 109-93 sigri liðsins gegn meistaraliði Dallas á útivelli í NBA deildinni í nótt. Þar með lauk fjögurra leikja sigurgöngu Dallas. Alls fóru 10 leikir fram í nótt þar sem Derek Fisher lék sinn fyrsta leik með Oklahoma í 114-91 sigri liðsins gegn LA Clippers. 22.3.2012 09:00