Lakers ekki í vandræðum gegn Dallas | Fisher samdi við Oklahoma 22. mars 2012 09:00 Derek Fisher lék sinn fyrsta leik með Oklahoma í nótt. AP Kobe Bryant skoraði 30 stig og Pau Gasol skoraði 27 fyrir LA Lakers í 109-93 sigri liðsins gegn meistaraliði Dallas á útivelli í NBA deildinni í nótt. Þar með lauk fjögurra leikja sigurgöngu Dallas. Alls fóru 10 leikir fram í nótt þar sem Derek Fisher lék sinn fyrsta leik með Oklahoma í 114-91 sigri liðsins gegn LA Clippers. Ramon Sessions skoraði 17 stig og gaf 9 stoðsendingar í fjórða leik sínum með Lakers en hann kom til liðsins fyrir skömmu í leikmannaskiptum frá Cleveland. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig og tók 10 fráköst fyrir Dallas og Jason Terry skoraði 23 stig. Kevin Durant skoraði 32 stig og tók 9 fráköst, Russell Westbrook bætti við 19 stigum fyrir Oklahoma. Blake Griffin náði sér ekki á strik í liði LA Clippers en hann skoraði aðeins 7 stig sem er lægsta stigaskor hans í deildinni. Hann hitti aðeins úr 3 af alls 11 skotum sínum utan af velli. Derek Fisher, fyrrum leikmaður LA Lakers, skrifaði undir samning við Oklahoma aðeins tveimur tímum áður en leikurinn hófst. Hann lék í 20 mínútur en Fisher er ætlað að hjálpa hinu unga og gríðarlega sterka Oklahomaliði í úrslitakeppninni. Amare Stoudemire skoraði 21 stig fyrir New York í fimmta sigurleik liðsins í röð. Að þessu sinni lagði New York lið Philadelphia. Jeremey Lin skoraði 18 stig og Carmelo Anthony skoraði 10. Úrslit frá því í nótt: Toronto – Chicago 82-94 Philadelphia – New York 79-82 Orlando – Phoenix 103-93 New Jersey – Washington 89-108 Atlanta – Clevelend 103-102 New Orleans – Golden State 92-101 Oklahoma – LA Clippers 114-91 San Antonio – Minnesota 116-100 Denver – Detroit 116-115 Dallas – LA Lakers 93-109 NBA Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 30 stig og Pau Gasol skoraði 27 fyrir LA Lakers í 109-93 sigri liðsins gegn meistaraliði Dallas á útivelli í NBA deildinni í nótt. Þar með lauk fjögurra leikja sigurgöngu Dallas. Alls fóru 10 leikir fram í nótt þar sem Derek Fisher lék sinn fyrsta leik með Oklahoma í 114-91 sigri liðsins gegn LA Clippers. Ramon Sessions skoraði 17 stig og gaf 9 stoðsendingar í fjórða leik sínum með Lakers en hann kom til liðsins fyrir skömmu í leikmannaskiptum frá Cleveland. Dirk Nowitzki skoraði 26 stig og tók 10 fráköst fyrir Dallas og Jason Terry skoraði 23 stig. Kevin Durant skoraði 32 stig og tók 9 fráköst, Russell Westbrook bætti við 19 stigum fyrir Oklahoma. Blake Griffin náði sér ekki á strik í liði LA Clippers en hann skoraði aðeins 7 stig sem er lægsta stigaskor hans í deildinni. Hann hitti aðeins úr 3 af alls 11 skotum sínum utan af velli. Derek Fisher, fyrrum leikmaður LA Lakers, skrifaði undir samning við Oklahoma aðeins tveimur tímum áður en leikurinn hófst. Hann lék í 20 mínútur en Fisher er ætlað að hjálpa hinu unga og gríðarlega sterka Oklahomaliði í úrslitakeppninni. Amare Stoudemire skoraði 21 stig fyrir New York í fimmta sigurleik liðsins í röð. Að þessu sinni lagði New York lið Philadelphia. Jeremey Lin skoraði 18 stig og Carmelo Anthony skoraði 10. Úrslit frá því í nótt: Toronto – Chicago 82-94 Philadelphia – New York 79-82 Orlando – Phoenix 103-93 New Jersey – Washington 89-108 Atlanta – Clevelend 103-102 New Orleans – Golden State 92-101 Oklahoma – LA Clippers 114-91 San Antonio – Minnesota 116-100 Denver – Detroit 116-115 Dallas – LA Lakers 93-109
NBA Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum