Fleiri fréttir Ferguson með augun á einum ákveðnum leikmanni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist vera búinn að ákveða það að kaupa einn ákveðinn leikmann næsta sumar. Sir Alex sagðist hafa ætlað að ganga frá þessum kaupum í janúar en það hafi ekki tekist. 13.2.2011 14:15 Eiður Smári í byrjunarliðinu á móti Chelsea á morgun? Enski fjölmiðlar telja það líklegt að Eiður Smári Guðjohnsen verði í fyrsta sinn í byrjunarliði Fulham þegar liðið fær Chelsea í heimsókn á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 13.2.2011 13:45 Ræða Scott Parker í hálfleik kveikti í West Ham liðinu West Ham tryggði sér 3-3 jafntefli á móti West Brom í ensku úrvalsdeildinni í gær þrátt fyrir að hafa lent 3-0 undir eftir rétt rúmlega hálftíma leik. Carlton Cole skoraði eitt marka West ham í seinni hálfleik og hann hrósaði fyrirliðanum Scott Parker sem talaði kraft og kjark í sína menn í leikhléinu. 13.2.2011 13:15 Einar Daði efstur eftir fyrri daginn ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í fyrsta sæti í sjöþraut eftir fyrri daginn á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum innanhúss. Einar Daði hefur fengið 3137 stig í fyrstu þremur greinunum og er með 561 stigs forskot á Blikann Sölva Guðmundsson. 13.2.2011 12:45 Komast Valsmenn í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð? Valur og Fram mætast í fyrri undanúrslitaleik Eimskipsbikar karla í handbolta klukkan tvö í dag en leikið verður í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. Leikurinn fer fram á svona sérstökum tíma af því að hann er í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. 13.2.2011 12:15 Tottenham-menn eru langefstir í endurkomudeildinni Tottenham-liðið er besta liðið í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að fá eitthvað út úr leikjum þar sem liðin lenda undir. Tottenham vann í gærkvöldi sinn sjötta leik í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa komið til baka. 13.2.2011 11:45 Helena byrjaði inn á í 119. sinn og setti skólamet Helena Sverrisdóttir var með 11 stig og 6 stoðsendingar þegar TCU vann 65-54 sigur á Wyoming í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Helena setti nýtt skólamet í leiknum með því að vera í byrjunarliðinu í 119. sinn. 13.2.2011 11:15 NBA: San Antonio, Dallas og Chicago unnu öll í nótt San Antonio Spurs, Dallas Mavericks og Chicago Bulls unnu öll leiki sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og þá vann New York Knicks nágrannaslaginn við New Jersey Nets þrátt fyrir að leika án stjörnuleikmanns síns Amare Stoudemire. 13.2.2011 11:00 Sir Alex: Wayne og Berbatov þurfa að fara að standa sig á útivelli Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, man ekki eftir fallegra marki á Old Trafford heldur en sigurmark Wayne Rooney á móti Manchester City í Manchester-slagnum í gær. Rooney skoraði markið með stórglæsilegri hjólhestaspyrnu. 13.2.2011 10:00 Van Gaal: Ribery og Robben eru eins og Messi og Xavi fyrir Bayern Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, var himinlifandi með frammistöðu Hollendingsins Arjen Robben og Frakkans Franck Ribery í 4-0 stórsigri Bayern Munchen á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 13.2.2011 09:00 Mancini: Það verður mjög erfitt að ná United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkenndi eftir tapið á móti nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í gær að það yrði mjög erfitt fyrir sitt lið að ná toppliðinu í þeim ellefu leikjum sem City á eftir. 13.2.2011 08:00 Roberto Carlos er hættur hjá Corinthians Roberto Carlos, fyrrum vinstri bakvörður í heimsmeistaraliði Brasilíumanna og leikmaður Real Madrid, entist ekki lengi í heimalandinu. 13.2.2011 07:00 Ásgeir, Jórunn og Guðmundur Helgi meistarar á Landsmóti STÍ Ásgeir Sigurgeirsson, Jórunn Harðardóttir og Guðmundur Helgi Christensen, öll úr Skotfélagi Reykjavíkur, urðu í gær meistrarar á Landsmóti Skotíþróttasambands Íslands sem fram fór í Egilshöll í húsakynnum Skotfélags Reykjavíkur. Jórunn vann tvöfaldan sigur í kvennaflokki. 13.2.2011 06:00 Helga Margrét kastaði kúlunni í fyrsta sinn yfir fimmtán metra Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni bætti Íslandsmet ungkvenna (22 ára og yngri) í kúluvarpi á móti í Gautaborg í Svíþjóð í dag þegar hún kastaði kúlunni 15.01 metra. 12.2.2011 22:22 Massey fékk að heyra það úr stúkunni í dag Aðstoðardómarinn Sian Massey var á línunni í leik Blackpool og Aston Villa á Bloomfield Road í ensku úrvalsdeildinni í dag og hún fékk að heyra það frá orðljótum stuðningsmönnum úr stúkunni sem beindu mörgum köllum og söngvum sínum að henni. 12.2.2011 23:30 Tvö mörk frá Robinho í 4-0 sigri AC Milan á Parma AC Milan hitaði upp fyrir leikinn á móti Tottenham í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudaginn með því að bursta Parma 4-0 í ítölsku A-deildinni í dag. Bæði toppliðin unnu sína leiki í dag því Napoli vann 2-0 útisigur á Roma. 12.2.2011 23:00 Bale fer ekki með Tottenham til Mílanó Það eru örugglega fáir búnir að gleyma sýningu Gareth Bale í Mílanóborg fyrr á þessu tímabil en hann mun ekki endurtaka leikinn á þriðjudaginn þegar Tottenham heimsækir AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 12.2.2011 22:00 AZ Alkmaar tapaði stórt á heimavelli Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn og Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 67. mínútu þegar AZ Alkmaar tapaði 0-4 á heimavelli á móti toppliði PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12.2.2011 21:54 Alfreð Finnbogason tryggði Lokeren jafntefli Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Lokeren í fyrsta sinn í kvöld og svaraði kallinu með því að skora jöfnunarmark liðsins í 1-1 jafntefli á móti botnliði Charleroi í belgísku úrvalsdeildinni. 12.2.2011 21:09 Sporting Gijón stöðvaði sigurgöngu Barcelona í kvöld Sporting Gijón varð í kvöld aðeins þriðja liðið í spænsku úrvalsdeildinni í vetur til þess að ná stigi af Spánarmeisturum Barcelona þegar Sporting Gijón og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli. Þetta voru fyrstu stigin sem Barcelona tapar á útivelli á tímabilnu. 12.2.2011 20:59 Snorri Steinn innsiglaði sigur AG á Skjern AG Kaupmannahöfn hélt sigurgöngu sinni áfram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann 28-25 sigur á Skjern á útiveli. Skjern-liðið var 15-14 yfir í hálfleik. 12.2.2011 20:19 Einar og Þórir voru báðir í tapliði Einar Hólmgeirsson og Þórir Ólafsson máttu báðir sætta sig við að vera í tapliði á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.2.2011 20:17 Eyjakonur upp í fjórða sætið eftir sjötta sigurinn í röð ÍBV er komið upp í 4. sætið í N1 deild kvenna eftir tveggja marka sigur á FH, 24-22, í Vestmannaeyjum í kvöld. Með sigrinum fóru Eyjastúlkur upp fyrir Fylki sem tapaði fyrir toppliði Vals fyrr í dag. 12.2.2011 20:07 Kranjcar tryggði Tottenham þrjú stig aðra helgina í röð Niko Kranjcar tryggði Tottenham þrjú stig aðra helgina í röð þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 2-1 útisigri á Sunderland í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2011 19:33 Keflavík spillti sigurhátíð Hamarskvenna í Hveragerði Keflavík endaði sextán leikja sigurgöngu Hamars í Iceland Express deild kvenna og kom í veg fyrir að Hamarsliðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Hveragerði í kvöld. 12.2.2011 19:06 Valskonur unnu stóran sigur í Árbænum - Fram vann líka Íslandsmeistarar Vals unnu sinn tíunda leik í röð í N1 deild kvenna í dag þegar liðið vann 22 marka sigur á Fylki í Árbænum. Valur og Fram eru áfram jöfn að stigum á toppnum því Fram vann á sama tíma 23 marka sigur á ÍR í Austurberginu. 12.2.2011 18:49 Guðlaugur Victor skoraði í sigri Hibernian Guðlaugur Victor Pálsson skoraði annað marka Hibernian þegar liðið vann 2-1 sigur á Kilmarnock í skosku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsta mark Guðlaugs síðan að hann kom til Hibs í síðasta mánuði. 12.2.2011 18:03 McCarthy, stjóri Wolves: Þeir drápu okkur í dag Mick McCarthy, stjóri Wolves, var ekkert að draga úr yfirlýsingum sínum eftir 2-0 tap liðsins á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arsenal-liðið hafði mikla yfirburði í leiknum en Robin Van Persie skoraði bæði mörkin í leiknum. 12.2.2011 17:44 Dalglish: Með smá heppni hefði Suarez átt að skora tvö mörk Liverpool tókst ekki að halda sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Wigan. Jöfnunarmark Wigan var greinilegt rangstöðumark en Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, fór varlega í gagnrýni á dómarana eftir leik. 12.2.2011 17:32 Van Persie með tvö í sigri Arsenal - Wigan náði jafntefli á Anfield Robin van Persie skoraði bæði mörk Arsenal í 2-0 sigri á Úlfunum á Emirates í ensku úrvalsdeildinni í dag og minnkaði Arsenal því forskot Manchester United á toppnum aftur niður í fjögur stig. Wigan náði jafntefli á móti Liverpool á Anfield og West Ham náði stigi þrátt fyrir að hafa lent 3-0 undir. 12.2.2011 17:02 Njarðvík stöðvaði sigurgöngu Snæfellsstelpna Njarðvík stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Snæfellsstelpna með 81-78 sigri í leik liðanna í b-deild Iceland Express deild kvenna í Stykkishólmi í dag. Snæfell er enn á toppnum í B-deildinni en nú munar aðeins tveimur stigum á liðunum. 12.2.2011 16:52 Heideld náði besta tíma í prófun Lotus Renault á hæfileikum hans Þjóðverjinn Nick Heidfeld náði besta tíma allra ökumanna á Jerez brautinni á Spáni í dag. Lotus Renault liðið prófaði hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica í Formúlu 1. Kubica verður frá keppni um ótiltekinn tíma vegna meiðsla sem hann hlaut í rallkeppni á Ítalíu um síðustu helgi. 12.2.2011 16:43 Wolfsburg tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Littbarski og Eyjólfs Wolfsburg tapaði 0-1 á heimavelli á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fóbolta í dag en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar. 12.2.2011 16:32 Gylfi fékk bara þrettán mínútur í tapi á móti Bayern Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 77. mínútu þegar Hoffenheim tapaði 0-4 á útivelli á móti Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 12.2.2011 16:25 Misstir þú af markinu hans Wayne Rooney? - myndband Wayne Rooney skoraði stórkostlegt mark í Manchester-slagnum í dag og eins og með öll mörkin í ensku úrvalsdeildinni þá er hægt að sjá mörkin á Vísi stuttu eftir leik. 12.2.2011 15:51 Heidfeld eldsnöggur á Lotus Renault Þjóðverjinn Nick Heidfeld var efstur á blaði með besta aksturstímann á æfingu á Jerez brautinni í dag þegar um 25 mínútur voru eftir af æfingunni, en Lotus Renault er að skoða hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica, sem meiddist í óhappi í rallkeppni um síðustu helgi. 12.2.2011 15:37 Roberto Mancini: Við áttum ekki skilið að tapa Roberto Mancini, stjóri Manchester City var óhress með tapið á móti Manchester United á Old Trafford í dag. City náði að jafna leikinn á 65. mínútu en þrettán mínútum síðar skoraði Wayne Rooney frábært sigurmark. 12.2.2011 15:11 Wayne Rooney: Þetta er besta markið sem ég hef skorað á ferlinum Wayne Rooney skoraði stórkostlegt sigurmark í Manchester-slagnum í dag og hann sagði í viðtali við Sky að þetta hafi verið fyrsta markið hans með hjólhestaspyrnu á ferlinum. 12.2.2011 15:03 Stórbrotið sigurmark hjá Rooney í Manchester-slagnum Wayne Rooney tryggði Manchester United 2-1 sigur á nágrönnunum í Manchester City með stórbrotnu marki í leik liðanna á Old Trafford í dag. Nani skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara en United náði með þessum sigri sjö stiga forskoti á Arsenal sem mætir Wolves seinna í dag. 12.2.2011 14:42 Strákarnir hans Kristjáns fóru illa með Redbergslid Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif komust aftur á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag eftir fimmtán marka sigur á Redbergslid á heimavelli, 36-21. Guif er með 40 stig eftir 24 leiki, einu stigi meira en Sävehof sem er í 2. sæti. 12.2.2011 14:09 Louis Saha frá næstu tvær vikurnar Louis Saha fær ekki tækifæri til að fylgja eftir fernu sinni, á móti Blackpool um síðustu helgi, þegar Everton heimsækir Bolton í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 12.2.2011 13:45 Meireles: Ekki markmiðið að verða markahæstur hjá Liverpool Portúgalinn Raul Meireles hefur farið á kostum í sigurgöngu Liverpool að undanförnu og hann hefur blómstrað síðan að Kenny Dalglish tók við liðinu. Meireles hefur skorað 4 mörk í síðustu 5 leikjum og þar á meðal er sigurmarkið á móti Chelsea um síðustu helgi. 12.2.2011 13:15 Tölfræðin styður vel ákvörðun Sir Alex Sir Alex Ferguson kom mörgum á óvart með því að láta Dimitar Berbatov, markahæsta mann ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu til þessa, byrja á bekknum í Manchester-slagnum á Old Trafford. 12.2.2011 12:40 Nani um City-leikinn: Þetta er skyldusigur hjá okkur Portúgalinn Nani segir að Manchester United verði að vinna Manchester City til að bæta fyrir tapið á móti Úlfunum um síðustu helgi. Leikur Manchester-liðanna hefst klukkan 12.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2. 12.2.2011 12:30 Berbatov og Dzeko á bekknum í Manchester-slagnum Búlgarinn Dimitar Berbatov og Bosníumaðurinn Edin Dzeko eru báðir á bekknum þegar Manchester United tekur á móti Manchester City á Old Trafford í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2011 12:18 Sjá næstu 50 fréttir
Ferguson með augun á einum ákveðnum leikmanni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist vera búinn að ákveða það að kaupa einn ákveðinn leikmann næsta sumar. Sir Alex sagðist hafa ætlað að ganga frá þessum kaupum í janúar en það hafi ekki tekist. 13.2.2011 14:15
Eiður Smári í byrjunarliðinu á móti Chelsea á morgun? Enski fjölmiðlar telja það líklegt að Eiður Smári Guðjohnsen verði í fyrsta sinn í byrjunarliði Fulham þegar liðið fær Chelsea í heimsókn á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 13.2.2011 13:45
Ræða Scott Parker í hálfleik kveikti í West Ham liðinu West Ham tryggði sér 3-3 jafntefli á móti West Brom í ensku úrvalsdeildinni í gær þrátt fyrir að hafa lent 3-0 undir eftir rétt rúmlega hálftíma leik. Carlton Cole skoraði eitt marka West ham í seinni hálfleik og hann hrósaði fyrirliðanum Scott Parker sem talaði kraft og kjark í sína menn í leikhléinu. 13.2.2011 13:15
Einar Daði efstur eftir fyrri daginn ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í fyrsta sæti í sjöþraut eftir fyrri daginn á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum innanhúss. Einar Daði hefur fengið 3137 stig í fyrstu þremur greinunum og er með 561 stigs forskot á Blikann Sölva Guðmundsson. 13.2.2011 12:45
Komast Valsmenn í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð? Valur og Fram mætast í fyrri undanúrslitaleik Eimskipsbikar karla í handbolta klukkan tvö í dag en leikið verður í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. Leikurinn fer fram á svona sérstökum tíma af því að hann er í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. 13.2.2011 12:15
Tottenham-menn eru langefstir í endurkomudeildinni Tottenham-liðið er besta liðið í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að fá eitthvað út úr leikjum þar sem liðin lenda undir. Tottenham vann í gærkvöldi sinn sjötta leik í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa komið til baka. 13.2.2011 11:45
Helena byrjaði inn á í 119. sinn og setti skólamet Helena Sverrisdóttir var með 11 stig og 6 stoðsendingar þegar TCU vann 65-54 sigur á Wyoming í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Helena setti nýtt skólamet í leiknum með því að vera í byrjunarliðinu í 119. sinn. 13.2.2011 11:15
NBA: San Antonio, Dallas og Chicago unnu öll í nótt San Antonio Spurs, Dallas Mavericks og Chicago Bulls unnu öll leiki sína í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og þá vann New York Knicks nágrannaslaginn við New Jersey Nets þrátt fyrir að leika án stjörnuleikmanns síns Amare Stoudemire. 13.2.2011 11:00
Sir Alex: Wayne og Berbatov þurfa að fara að standa sig á útivelli Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, man ekki eftir fallegra marki á Old Trafford heldur en sigurmark Wayne Rooney á móti Manchester City í Manchester-slagnum í gær. Rooney skoraði markið með stórglæsilegri hjólhestaspyrnu. 13.2.2011 10:00
Van Gaal: Ribery og Robben eru eins og Messi og Xavi fyrir Bayern Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, var himinlifandi með frammistöðu Hollendingsins Arjen Robben og Frakkans Franck Ribery í 4-0 stórsigri Bayern Munchen á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. 13.2.2011 09:00
Mancini: Það verður mjög erfitt að ná United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkenndi eftir tapið á móti nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í gær að það yrði mjög erfitt fyrir sitt lið að ná toppliðinu í þeim ellefu leikjum sem City á eftir. 13.2.2011 08:00
Roberto Carlos er hættur hjá Corinthians Roberto Carlos, fyrrum vinstri bakvörður í heimsmeistaraliði Brasilíumanna og leikmaður Real Madrid, entist ekki lengi í heimalandinu. 13.2.2011 07:00
Ásgeir, Jórunn og Guðmundur Helgi meistarar á Landsmóti STÍ Ásgeir Sigurgeirsson, Jórunn Harðardóttir og Guðmundur Helgi Christensen, öll úr Skotfélagi Reykjavíkur, urðu í gær meistrarar á Landsmóti Skotíþróttasambands Íslands sem fram fór í Egilshöll í húsakynnum Skotfélags Reykjavíkur. Jórunn vann tvöfaldan sigur í kvennaflokki. 13.2.2011 06:00
Helga Margrét kastaði kúlunni í fyrsta sinn yfir fimmtán metra Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni bætti Íslandsmet ungkvenna (22 ára og yngri) í kúluvarpi á móti í Gautaborg í Svíþjóð í dag þegar hún kastaði kúlunni 15.01 metra. 12.2.2011 22:22
Massey fékk að heyra það úr stúkunni í dag Aðstoðardómarinn Sian Massey var á línunni í leik Blackpool og Aston Villa á Bloomfield Road í ensku úrvalsdeildinni í dag og hún fékk að heyra það frá orðljótum stuðningsmönnum úr stúkunni sem beindu mörgum köllum og söngvum sínum að henni. 12.2.2011 23:30
Tvö mörk frá Robinho í 4-0 sigri AC Milan á Parma AC Milan hitaði upp fyrir leikinn á móti Tottenham í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudaginn með því að bursta Parma 4-0 í ítölsku A-deildinni í dag. Bæði toppliðin unnu sína leiki í dag því Napoli vann 2-0 útisigur á Roma. 12.2.2011 23:00
Bale fer ekki með Tottenham til Mílanó Það eru örugglega fáir búnir að gleyma sýningu Gareth Bale í Mílanóborg fyrr á þessu tímabil en hann mun ekki endurtaka leikinn á þriðjudaginn þegar Tottenham heimsækir AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 12.2.2011 22:00
AZ Alkmaar tapaði stórt á heimavelli Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn og Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 67. mínútu þegar AZ Alkmaar tapaði 0-4 á heimavelli á móti toppliði PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12.2.2011 21:54
Alfreð Finnbogason tryggði Lokeren jafntefli Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Lokeren í fyrsta sinn í kvöld og svaraði kallinu með því að skora jöfnunarmark liðsins í 1-1 jafntefli á móti botnliði Charleroi í belgísku úrvalsdeildinni. 12.2.2011 21:09
Sporting Gijón stöðvaði sigurgöngu Barcelona í kvöld Sporting Gijón varð í kvöld aðeins þriðja liðið í spænsku úrvalsdeildinni í vetur til þess að ná stigi af Spánarmeisturum Barcelona þegar Sporting Gijón og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli. Þetta voru fyrstu stigin sem Barcelona tapar á útivelli á tímabilnu. 12.2.2011 20:59
Snorri Steinn innsiglaði sigur AG á Skjern AG Kaupmannahöfn hélt sigurgöngu sinni áfram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann 28-25 sigur á Skjern á útiveli. Skjern-liðið var 15-14 yfir í hálfleik. 12.2.2011 20:19
Einar og Þórir voru báðir í tapliði Einar Hólmgeirsson og Þórir Ólafsson máttu báðir sætta sig við að vera í tapliði á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.2.2011 20:17
Eyjakonur upp í fjórða sætið eftir sjötta sigurinn í röð ÍBV er komið upp í 4. sætið í N1 deild kvenna eftir tveggja marka sigur á FH, 24-22, í Vestmannaeyjum í kvöld. Með sigrinum fóru Eyjastúlkur upp fyrir Fylki sem tapaði fyrir toppliði Vals fyrr í dag. 12.2.2011 20:07
Kranjcar tryggði Tottenham þrjú stig aðra helgina í röð Niko Kranjcar tryggði Tottenham þrjú stig aðra helgina í röð þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 2-1 útisigri á Sunderland í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2011 19:33
Keflavík spillti sigurhátíð Hamarskvenna í Hveragerði Keflavík endaði sextán leikja sigurgöngu Hamars í Iceland Express deild kvenna og kom í veg fyrir að Hamarsliðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Hveragerði í kvöld. 12.2.2011 19:06
Valskonur unnu stóran sigur í Árbænum - Fram vann líka Íslandsmeistarar Vals unnu sinn tíunda leik í röð í N1 deild kvenna í dag þegar liðið vann 22 marka sigur á Fylki í Árbænum. Valur og Fram eru áfram jöfn að stigum á toppnum því Fram vann á sama tíma 23 marka sigur á ÍR í Austurberginu. 12.2.2011 18:49
Guðlaugur Victor skoraði í sigri Hibernian Guðlaugur Victor Pálsson skoraði annað marka Hibernian þegar liðið vann 2-1 sigur á Kilmarnock í skosku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsta mark Guðlaugs síðan að hann kom til Hibs í síðasta mánuði. 12.2.2011 18:03
McCarthy, stjóri Wolves: Þeir drápu okkur í dag Mick McCarthy, stjóri Wolves, var ekkert að draga úr yfirlýsingum sínum eftir 2-0 tap liðsins á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arsenal-liðið hafði mikla yfirburði í leiknum en Robin Van Persie skoraði bæði mörkin í leiknum. 12.2.2011 17:44
Dalglish: Með smá heppni hefði Suarez átt að skora tvö mörk Liverpool tókst ekki að halda sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Wigan. Jöfnunarmark Wigan var greinilegt rangstöðumark en Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, fór varlega í gagnrýni á dómarana eftir leik. 12.2.2011 17:32
Van Persie með tvö í sigri Arsenal - Wigan náði jafntefli á Anfield Robin van Persie skoraði bæði mörk Arsenal í 2-0 sigri á Úlfunum á Emirates í ensku úrvalsdeildinni í dag og minnkaði Arsenal því forskot Manchester United á toppnum aftur niður í fjögur stig. Wigan náði jafntefli á móti Liverpool á Anfield og West Ham náði stigi þrátt fyrir að hafa lent 3-0 undir. 12.2.2011 17:02
Njarðvík stöðvaði sigurgöngu Snæfellsstelpna Njarðvík stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Snæfellsstelpna með 81-78 sigri í leik liðanna í b-deild Iceland Express deild kvenna í Stykkishólmi í dag. Snæfell er enn á toppnum í B-deildinni en nú munar aðeins tveimur stigum á liðunum. 12.2.2011 16:52
Heideld náði besta tíma í prófun Lotus Renault á hæfileikum hans Þjóðverjinn Nick Heidfeld náði besta tíma allra ökumanna á Jerez brautinni á Spáni í dag. Lotus Renault liðið prófaði hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica í Formúlu 1. Kubica verður frá keppni um ótiltekinn tíma vegna meiðsla sem hann hlaut í rallkeppni á Ítalíu um síðustu helgi. 12.2.2011 16:43
Wolfsburg tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Littbarski og Eyjólfs Wolfsburg tapaði 0-1 á heimavelli á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fóbolta í dag en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Pierre Littbarski og Eyjólfs Sverrissonar. 12.2.2011 16:32
Gylfi fékk bara þrettán mínútur í tapi á móti Bayern Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður á 77. mínútu þegar Hoffenheim tapaði 0-4 á útivelli á móti Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 12.2.2011 16:25
Misstir þú af markinu hans Wayne Rooney? - myndband Wayne Rooney skoraði stórkostlegt mark í Manchester-slagnum í dag og eins og með öll mörkin í ensku úrvalsdeildinni þá er hægt að sjá mörkin á Vísi stuttu eftir leik. 12.2.2011 15:51
Heidfeld eldsnöggur á Lotus Renault Þjóðverjinn Nick Heidfeld var efstur á blaði með besta aksturstímann á æfingu á Jerez brautinni í dag þegar um 25 mínútur voru eftir af æfingunni, en Lotus Renault er að skoða hann sem mögulegan staðgengil Robert Kubica, sem meiddist í óhappi í rallkeppni um síðustu helgi. 12.2.2011 15:37
Roberto Mancini: Við áttum ekki skilið að tapa Roberto Mancini, stjóri Manchester City var óhress með tapið á móti Manchester United á Old Trafford í dag. City náði að jafna leikinn á 65. mínútu en þrettán mínútum síðar skoraði Wayne Rooney frábært sigurmark. 12.2.2011 15:11
Wayne Rooney: Þetta er besta markið sem ég hef skorað á ferlinum Wayne Rooney skoraði stórkostlegt sigurmark í Manchester-slagnum í dag og hann sagði í viðtali við Sky að þetta hafi verið fyrsta markið hans með hjólhestaspyrnu á ferlinum. 12.2.2011 15:03
Stórbrotið sigurmark hjá Rooney í Manchester-slagnum Wayne Rooney tryggði Manchester United 2-1 sigur á nágrönnunum í Manchester City með stórbrotnu marki í leik liðanna á Old Trafford í dag. Nani skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara en United náði með þessum sigri sjö stiga forskoti á Arsenal sem mætir Wolves seinna í dag. 12.2.2011 14:42
Strákarnir hans Kristjáns fóru illa með Redbergslid Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í Eskilstuna Guif komust aftur á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag eftir fimmtán marka sigur á Redbergslid á heimavelli, 36-21. Guif er með 40 stig eftir 24 leiki, einu stigi meira en Sävehof sem er í 2. sæti. 12.2.2011 14:09
Louis Saha frá næstu tvær vikurnar Louis Saha fær ekki tækifæri til að fylgja eftir fernu sinni, á móti Blackpool um síðustu helgi, þegar Everton heimsækir Bolton í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 12.2.2011 13:45
Meireles: Ekki markmiðið að verða markahæstur hjá Liverpool Portúgalinn Raul Meireles hefur farið á kostum í sigurgöngu Liverpool að undanförnu og hann hefur blómstrað síðan að Kenny Dalglish tók við liðinu. Meireles hefur skorað 4 mörk í síðustu 5 leikjum og þar á meðal er sigurmarkið á móti Chelsea um síðustu helgi. 12.2.2011 13:15
Tölfræðin styður vel ákvörðun Sir Alex Sir Alex Ferguson kom mörgum á óvart með því að láta Dimitar Berbatov, markahæsta mann ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu til þessa, byrja á bekknum í Manchester-slagnum á Old Trafford. 12.2.2011 12:40
Nani um City-leikinn: Þetta er skyldusigur hjá okkur Portúgalinn Nani segir að Manchester United verði að vinna Manchester City til að bæta fyrir tapið á móti Úlfunum um síðustu helgi. Leikur Manchester-liðanna hefst klukkan 12.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport 2. 12.2.2011 12:30
Berbatov og Dzeko á bekknum í Manchester-slagnum Búlgarinn Dimitar Berbatov og Bosníumaðurinn Edin Dzeko eru báðir á bekknum þegar Manchester United tekur á móti Manchester City á Old Trafford í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2011 12:18