Fleiri fréttir Brunið í beinni á Fjölvarpinu Brunkeppnin á heimsmeistaramótinu í Alpagreinum verður í beinni á Eurosport í dag en HM fer að þessu sinni fram í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Þetta er önnur keppnin hjá körlunum á mótinu. Keppnin er hafin og er Eurosport á rás 40 í Fjölvarpinu. 12.2.2011 10:20 Ancelotti: David Luiz verður einn af bestu varnarmönnum heims Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur mikla trú á brasilíska varnarmanninum David Luiz sem Chelsea keypti frá Benfica fyrir 21 milljón punda á lokadegi félagsskiptagluggans. David Luiz verður í byrjunarliði Chelsea í fyrsta sinn á móti Fulham á mánudaginn. 12.2.2011 10:00 Mancini: Manchester United hefur andlegt forskot á City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagði á blaðamannfundi fyrir Manchester-slaginn á morgun, að Manchester United hefði ennþá andlegt forskot á City-liðið þar sem að United-liðið er búið að vinna svo mikið á undanförnum árum. 12.2.2011 09:00 Verða Hamarskonur deildarmeistarar í dag? Kvennalið Hamars getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með því að vinna Keflavík í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Hveragerði í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00. 12.2.2011 08:00 Byr blæs í bakið á Jakobi Jóhanni Byr og Jakob Jóhann Sveinsson sundmaður skrifuðu í gær undir samstarfssamning til 18 mánaða en Jakob stefnir að sínum fjórðu ólympíuleikum í London á næsta ári. Jakob æfir hjá Sundfélaginu Ægi í Reykjavík og er bringusund hans aðal keppnisgrein. Hann hefur unnið fjölda móta hérlendis og var meðal annars kosinn sundmaður ársins hjá SSÍ. 12.2.2011 07:00 Höfum verið tvístrað afl FH-ingurinn Jón Rúnar Halldórsson er formaður Íslensks toppfótbolta sem er ný samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu. 12.2.2011 06:00 Umfjöllun: KR vann auðveldan sigur í Ljónagryfjunni KR-ingar fóru létt með Njarðvíkinga, 71-91, í 16.umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. KR-ingar mættu gríðarlega öflugir til leiks og það var greinlegt frá fyrstu mínútu að þeir ætluðu sér að keyra yfir heimamenn. Njarðvíkingar áttu erfitt með að ráða við hraðan í leiknum og eltu í raun allan tímann. 11.2.2011 20:50 Ótrúlegt tattú-klúður hjá Carew Það er mikið hlegið að Norðmanninum John Carew í búningsklefa Stoke City þessa dagana. Ástæðan er sú að hann klúðraði tattúi, sem fór á hálsinn á honum, hreint hrikalega. 11.2.2011 23:30 Spænskir fjölmiðlar: Liverpool mun bjóða í Bojan Krkic í sumar Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Liverpool ætli næsta sumar að bjóða 20 milljónir evra í Barcelona-manninn Bojan Krkic. Samkvæmt þessu er Liverpool því ekki hætta að fá sóknarmenn til félagsins þrátt fyrir að vera nýbúið að kaupa þá Andy Carroll og Luis Suarez. 11.2.2011 23:00 Valsmenn mæta KR í úrslitaleiknum - unnu Fylki í vítakeppni Haraldur Björnsson, markvörður Vals, varði þrjár vítaspyrnur Fylkismanna í vítkeppni í undanúrslitaleik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld. Það var síðan Halldór Kristinn Halldórsson sem tryggði Val sæti í úrslitaleiknum með því að skora úr síðustu spyrnu Valsliðsins. Leiknum sjálfum lauk með 1-1 jafntefli en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni. 11.2.2011 22:51 Gunnar Sverrrisson: „Bara eins og draumur hvers þjálfara“ ÍR-ingar völtuðu yfir Hauka í 17.umferð Iceland Express deildar karla í kvöld með verðskulduðum sigri 104-86. Gunnar Sverrisson þjálfari ÍR-inga var að vonum ánægður með sigur sinna manna í kvöld enda fjórði sigur liðsins í fimm leikjum eftir áramót. 11.2.2011 22:30 Umfjöllun: Öruggur sigur ÍR-inga á Haukum ÍR vann öruggan sigur á Haukum í Iceland Express deild karla í kvöld, 104-86. Sigur ÍR-inga var í raun aldrei í hættu og komust þeir mest í 26 stiga forskot í leiknum. 11.2.2011 22:29 Hrafn: Erfitt að eiga við okkur í þessum ham Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, var virkilega ánægður með leik sinna manna í kvöld. KR vann öruggan sigur á Njarðvík ,71-91, í 16.umferð Iceland-Express deild karla í ljónagryfjunni í kvöld. 11.2.2011 22:06 Einar: Hræðilega spilamennska „Ég á enginn orð til að lýsa þessari spilamennsku, en hún var hræðileg,“ sagði Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfari Njarðvíkinga, eftir tapið í kvöld. Njarðvíkingar töpuðu illa fyrir KR-ingum ,71-91, í 16.umferð Iceland-Express deild karla í ljónagryfjunni í kvöld. 11.2.2011 21:57 Hannes varði víti frá Fram og KR fór í úrslitaleikinn KR-ingar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta með sigri á Fram í vítakeppni í undanúrslitaleik liðanna í Egilshöllinni í kvöld. Liðin höfðu gert markalaust jafntefli í venjulegum leiktíma en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni.. 11.2.2011 21:16 ÍR-ingar fóru létt með Haukana í Seljaskólanum ÍR-ingar unnu sinn annan stórsigur í röð í Seljaskólanum þegar þeir lögðu Hauka, 104-86, í Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR-liðið vann aðeins 2 af fyrstu 10 deildarleikjum sínum í vetur en þetta var fimmti sigur Breiðhyltinga í síðustu sjö leikjum. 11.2.2011 20:58 Stjörnumenn enduðu sigurgöngu Stólanna í Síkinu Stjörnumenn komust upp í fimmta sæti Iceland Express deild karla eftir tólf stiga sigur á Tindastól í Síkinu í kvöld, 90-78, en þetta var fyrsta tap Stólanna á heimavelli síðan í lok október eða í sjö leikjum. 11.2.2011 20:57 Stuart Pearce hefur áhuga á því að þjálfa Ólympíulið Breta Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðsins, segist hafa áhuga á því að þjálfa fótboltalið Breta á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. 11.2.2011 20:30 37 íslensk stig í sjötta sigri Sundsvall í röð Sundsvall Dragons hélt sigurgöngu sinni áfram í sænska körfuboltanum í kvöld þegar liðið vann 97-78 útisigur á ecoÖrebro. Þetta var sjötti sigur Sundsvall í röð og jafnframt nítjándi sigur liðsins í síðustu tuttugu leikjum. 11.2.2011 20:00 Johan Cruyff kominn aftur til Ajax Johan Cruyff er kominn aftur til æskufélags síns í Hollandi og ætlar að reyna að hjálpa Ajax að komast aftur í hóp bestu félaga í Evrópu. Cruyff hefur nefnilega samþykkt að gerast meðlimur í ráðgjafhópi sem mun bjóða stjórn félagsins tæknilega aðstoð. 11.2.2011 19:30 Tiger fær milljarða vegna golfvallar sem ekki er búið að byggja Viðskiptatímarít í sameinuðu arabísku furstadæmunum greinir frá því í dag að Tiger Woods hafi fengið tæplega 6,5 milljarða íslenskra króna fyrir að auglýsa golfparadís sem ekki er enn búið að byggja. 11.2.2011 19:00 Ancelotti búinn að gefast upp - hugsar um Meistaradeildarsæti Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur nánast afskrifað þann möguleika að liði hans takist að verja enska meistaratitilinn í ár. 11.2.2011 18:15 Agger: Gátum ekkert undir stjórn Hodgson Daninn Daniel Agger, leikmaður Liverpool, er heldur betur að stimpla sig inn þessa dagana. Agger er ekki að skafa utan af hlutunum og hefur nú sagt Liverpool hafi ekki getað nokkurn skapaðan hlut er Roy Hodgson stýrði liðinu. 11.2.2011 17:30 Schumacher með besta tíma á Mercedes Michael Schumacher á Mercedes var sneggstur um Jerez brautina á æfingu Formúlu 1 keppnisliða í dag. 11.2.2011 17:05 Njarðvík tekur á móti KR í kvöld Það er stórt kvöld fram undan í körfunni en fjórir leikir verða spilaðir í Iceland Express-deild karla og áhugaverðasti leikurinn er í Njarðvík. 11.2.2011 16:45 Jón Rúnar: Ég á ekki von á öðru en að KSÍ-menn taki þessu vel FH-ingurinn Jón Rúnar Halldórsson er formaður samtakanna Íslenskur Toppfótbolti sem eru ný samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu. Jón kynnti nýju samtökin fyrir fjölmiðlum í dag. Félagið byggir á grunni Félags formanna í efstu deild karla sem hefur starfað síðan 1994 en þurfti að stofna ný samtök? 11.2.2011 16:30 Xavi: Scholes er mín fyrirmynd Miðjumaðurinn frábæri hjá Barcelona, Xavi, segist vera afar spenntur fyrir þeirri tilhugsun að fá wayne Rooney til Barcelona. Xavi væntir þess að Cesc Fabregas komi til félagsins á endanum. 11.2.2011 16:00 Íslenskur toppfótbolti - ný samtök félaga í efstu deild Félögin tólf í efstu deild hafa stofnað félagið Íslenskur Toppfótbolti – samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu. Þetta eru hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í Pepsideild karla í knattspyrnu. Félagið byggir á grunni Félags formanna í efstu deild karla sem hefur starfað síðan 1994. 11.2.2011 15:48 Verður framherjinn James Beattie í markinu hjá Blackpool? Ian Holloway knattspyrnustjóri Blackpool gæti þurft að setja markamannshanska á framherjann James Beattie og henda honum í markið þegar Blackpool leikur gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 11.2.2011 15:30 Lampard: Peningaeyðslan skilar vonandi árangri Frank Lampard vonar að eyðslusemi Chelsea í janúar muni skila félaginu einhverjum titlum í vor. Chelsea eyddi 71 milljón punda í tvo leikmenn í janúar. 11.2.2011 15:00 Fyrstu gullverðlaun Fenninger á HM - Pärson fékk brons Anna Fenninger frá Austurríki fagnaði heimsmeistaratitlinum í alpatvíkeppni kvenna í dag á HM sem fram fer í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Fenninger náði aðeins fjórða bersta tímanum í svigkeppninni en góður árangur hennar í brunkeppninni tryggði sigurinn og fyrstu gullverðlaun hennar á ferlinum. 11.2.2011 14:30 Gunnar Heiðar: Ég þarf að finna gleðina aftur Gunnar Heiðar Þorvaldsson er mjög ánægður með að vera kominn aftur til Eyja en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV í dag. 11.2.2011 13:40 Kubica: Vill komast á brautina aftur, sterkari en áður Pólverjnn Robert Kubica kveðst vilja komast sem fyrst í Formúlu 1, en hann meiddist alvarlega á sunnudaginn þegar hann tók þátt í rallkeppni á Ítalíu. Hann verður frá keppni í ótiltekinn tíma og Lotus Renault lið hans leitar að staðgengli fyrir hann. 11.2.2011 13:09 Draumur Björgólfs rættist - West Ham fær Ólympíuleikvanginn Það sem lak út fyrir tveimur dögum hefur nú verið staðfest. West Ham mun taka við lyklavöldunum á Ólympíuleikavanginum i London eftir leikana árið 2012. Tottenham situr eftir með sárt ennið. 11.2.2011 13:00 Michael Jordan sýndi gamla takta á æfingu hjá Charlotte Michael Jordan sem á árum áður var besti körfuboltamaður heims mætti óvænt á æfingu NBA liðsins Charlotte Bobcats í gær. Jordan þarf víst ekki að spyrja um leyfi fyrir slíkt því hann er eigandi félagsins. Hinn 48 ára gamli Jordan hefur tekið virkan þátt í séræfingum leikmanna á undanförnum vikum og í gær fór eigandinn með þetta alla leið og spilaði á æfingunni. 11.2.2011 12:30 Gunnar Heiðar búinn að semja við ÍBV Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifað nú fyrir hádegi undir fjögurra ára samning við uppeldisfélag sitt, ÍBV. Gunnar mun leika í treyju númer tíu hjá félaginu. 11.2.2011 12:04 Roy Hodgson tekur við WBA Roy Hodgson var í dag ráðinn knattspyrnustjóri West Bromwich Albion en hann var rekinn frá Liverpool fyrir um mánuði síðan. Ráðning Hodgson kemur nokkuð á óvart en hann tekur við af Roberto Di Matteo sem var sagt upp störfum nýverið 11.2.2011 11:25 West Ham verður án Robbie Keane næstu sex vikurnar Robbie Keane byrjaði vel þegar hann skoraði í sínum fyrsta leik með West Ham í 3-1 sigri gegn Blackpool eftir félagaskiptin frá Tottenham. West Ham er í mikilli fallbaráttu og Keane átti að hressa upp á sóknarleik liðsins en nú er svo komið að írski landsliðsframherjinn er meiddur og verður hann frá í allt að sex vikur. 11.2.2011 11:00 Tiger Woods blandaði sér í baráttuna í Dubai Tiger Woods blandaði sér í baráttuna á Dubai meistaramótinu í golfi í morgun þegar hann lék á 66 höggum á öðrum keppnisdegi mótsins. Bandaríski kylfingurinn gerði engin mistök og fékk 6 fugla (-1) og hann er samtals á -7 höggum. Suður-Afríkumaðurinn Thomas Aiken er efstur þessa stundina á -10 en fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag. 11.2.2011 10:30 Er Glazer fjölskyldan með risatilboð í Man Utd frá Katar? Bandaríska Glazer fjölskyldan sem á enska úrvalsdeildarliðið Manchester United er að fara yfir ótrúlegt kauptilboð frá eignarhaldsfélagi sem staðsett er í Katar. Enska dagblaðið Daily Express greinir frá. 11.2.2011 10:02 Ancelotti vill fá Kaká til Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Roman Abramovich eigandi Chelsea sé hvergi nærri hættur að styrkja lið sitt og Brasilíumaðurinn Kaká hjá Real Madrid er sagður efstur á óskalistanum. Hinn 28 ára gamli Kaká lék í átta ár undir stjórn knattspyrnustjóra Chelsea, Carlo Ancelotti, hjá AC Milan á Ítalíu. 11.2.2011 09:30 Ray Allen skráði nafn sitt í sögubækurnar í NBA deildinni Ray Allen, leikmaður Boston Celtics, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í NBA deildinni í gær en hann hefur nú skorað flestar þriggja stiga körfur í deildinni frá upphafi – alls 2.561. Metið var í eigu Reggie Miller sem lék í 18 tímabil með Indiana Pacers en Miller var viðstaddur þegar Allen bætti metið – í hlutverki íþróttafréttamanns. 11.2.2011 09:00 Lakers náði fram hefndum gegn Boston Meistaralið LA Lakers náði fram hefndum gegn Boston Celtics í gær í NBA deildinni í körfubolta með 92-86 sigri á útivelli. Keppnisfyrirkomulagið í NBA er með þeim hætti að þessi lið mætast aðeins tvisvar á tímabilinu og Boston hafði betur á heimavelli Lakers í fyrri leiknum. Þessi lið mættust í úrslitum NBA deildarinnar s.l. vor og þar hafði Lakers betur. 11.2.2011 08:30 Messi búinn að vinna fimm leiki í röð á móti Ronaldo Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru tveir af allra snjöllustu knattspyrnumönnum heims og á miðvikudaginn mættust þeir í fyrsta sinn með landsliðum sínum þegar Argentína vann 2-1 sigur á Portúgal. Messi hefur kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og hann hefur einnig haft betur í leikjum á móti Ronaldo í að verða þrjú ár. 11.2.2011 08:00 Af hverju var Tevez ekki í argentínska landsliðinu? Carlos Tevez var ekki með argentínska landsliðinu þegar liðið vann 2-1 sigur á Portúgal í Sviss í fyrrakvöld. Sergio Batista, þjálfari Argentínu valdi hann ekki í liðið en það var forseti sambandsins, Julio Grondona, sem sagði mönnum ástæðuna fyrir því. 11.2.2011 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Brunið í beinni á Fjölvarpinu Brunkeppnin á heimsmeistaramótinu í Alpagreinum verður í beinni á Eurosport í dag en HM fer að þessu sinni fram í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Þetta er önnur keppnin hjá körlunum á mótinu. Keppnin er hafin og er Eurosport á rás 40 í Fjölvarpinu. 12.2.2011 10:20
Ancelotti: David Luiz verður einn af bestu varnarmönnum heims Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur mikla trú á brasilíska varnarmanninum David Luiz sem Chelsea keypti frá Benfica fyrir 21 milljón punda á lokadegi félagsskiptagluggans. David Luiz verður í byrjunarliði Chelsea í fyrsta sinn á móti Fulham á mánudaginn. 12.2.2011 10:00
Mancini: Manchester United hefur andlegt forskot á City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagði á blaðamannfundi fyrir Manchester-slaginn á morgun, að Manchester United hefði ennþá andlegt forskot á City-liðið þar sem að United-liðið er búið að vinna svo mikið á undanförnum árum. 12.2.2011 09:00
Verða Hamarskonur deildarmeistarar í dag? Kvennalið Hamars getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með því að vinna Keflavík í uppgjöri tveggja efstu liðanna í Hveragerði í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00. 12.2.2011 08:00
Byr blæs í bakið á Jakobi Jóhanni Byr og Jakob Jóhann Sveinsson sundmaður skrifuðu í gær undir samstarfssamning til 18 mánaða en Jakob stefnir að sínum fjórðu ólympíuleikum í London á næsta ári. Jakob æfir hjá Sundfélaginu Ægi í Reykjavík og er bringusund hans aðal keppnisgrein. Hann hefur unnið fjölda móta hérlendis og var meðal annars kosinn sundmaður ársins hjá SSÍ. 12.2.2011 07:00
Höfum verið tvístrað afl FH-ingurinn Jón Rúnar Halldórsson er formaður Íslensks toppfótbolta sem er ný samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu. 12.2.2011 06:00
Umfjöllun: KR vann auðveldan sigur í Ljónagryfjunni KR-ingar fóru létt með Njarðvíkinga, 71-91, í 16.umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. KR-ingar mættu gríðarlega öflugir til leiks og það var greinlegt frá fyrstu mínútu að þeir ætluðu sér að keyra yfir heimamenn. Njarðvíkingar áttu erfitt með að ráða við hraðan í leiknum og eltu í raun allan tímann. 11.2.2011 20:50
Ótrúlegt tattú-klúður hjá Carew Það er mikið hlegið að Norðmanninum John Carew í búningsklefa Stoke City þessa dagana. Ástæðan er sú að hann klúðraði tattúi, sem fór á hálsinn á honum, hreint hrikalega. 11.2.2011 23:30
Spænskir fjölmiðlar: Liverpool mun bjóða í Bojan Krkic í sumar Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Liverpool ætli næsta sumar að bjóða 20 milljónir evra í Barcelona-manninn Bojan Krkic. Samkvæmt þessu er Liverpool því ekki hætta að fá sóknarmenn til félagsins þrátt fyrir að vera nýbúið að kaupa þá Andy Carroll og Luis Suarez. 11.2.2011 23:00
Valsmenn mæta KR í úrslitaleiknum - unnu Fylki í vítakeppni Haraldur Björnsson, markvörður Vals, varði þrjár vítaspyrnur Fylkismanna í vítkeppni í undanúrslitaleik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld. Það var síðan Halldór Kristinn Halldórsson sem tryggði Val sæti í úrslitaleiknum með því að skora úr síðustu spyrnu Valsliðsins. Leiknum sjálfum lauk með 1-1 jafntefli en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni. 11.2.2011 22:51
Gunnar Sverrrisson: „Bara eins og draumur hvers þjálfara“ ÍR-ingar völtuðu yfir Hauka í 17.umferð Iceland Express deildar karla í kvöld með verðskulduðum sigri 104-86. Gunnar Sverrisson þjálfari ÍR-inga var að vonum ánægður með sigur sinna manna í kvöld enda fjórði sigur liðsins í fimm leikjum eftir áramót. 11.2.2011 22:30
Umfjöllun: Öruggur sigur ÍR-inga á Haukum ÍR vann öruggan sigur á Haukum í Iceland Express deild karla í kvöld, 104-86. Sigur ÍR-inga var í raun aldrei í hættu og komust þeir mest í 26 stiga forskot í leiknum. 11.2.2011 22:29
Hrafn: Erfitt að eiga við okkur í þessum ham Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, var virkilega ánægður með leik sinna manna í kvöld. KR vann öruggan sigur á Njarðvík ,71-91, í 16.umferð Iceland-Express deild karla í ljónagryfjunni í kvöld. 11.2.2011 22:06
Einar: Hræðilega spilamennska „Ég á enginn orð til að lýsa þessari spilamennsku, en hún var hræðileg,“ sagði Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfari Njarðvíkinga, eftir tapið í kvöld. Njarðvíkingar töpuðu illa fyrir KR-ingum ,71-91, í 16.umferð Iceland-Express deild karla í ljónagryfjunni í kvöld. 11.2.2011 21:57
Hannes varði víti frá Fram og KR fór í úrslitaleikinn KR-ingar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta með sigri á Fram í vítakeppni í undanúrslitaleik liðanna í Egilshöllinni í kvöld. Liðin höfðu gert markalaust jafntefli í venjulegum leiktíma en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni.. 11.2.2011 21:16
ÍR-ingar fóru létt með Haukana í Seljaskólanum ÍR-ingar unnu sinn annan stórsigur í röð í Seljaskólanum þegar þeir lögðu Hauka, 104-86, í Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR-liðið vann aðeins 2 af fyrstu 10 deildarleikjum sínum í vetur en þetta var fimmti sigur Breiðhyltinga í síðustu sjö leikjum. 11.2.2011 20:58
Stjörnumenn enduðu sigurgöngu Stólanna í Síkinu Stjörnumenn komust upp í fimmta sæti Iceland Express deild karla eftir tólf stiga sigur á Tindastól í Síkinu í kvöld, 90-78, en þetta var fyrsta tap Stólanna á heimavelli síðan í lok október eða í sjö leikjum. 11.2.2011 20:57
Stuart Pearce hefur áhuga á því að þjálfa Ólympíulið Breta Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðsins, segist hafa áhuga á því að þjálfa fótboltalið Breta á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. 11.2.2011 20:30
37 íslensk stig í sjötta sigri Sundsvall í röð Sundsvall Dragons hélt sigurgöngu sinni áfram í sænska körfuboltanum í kvöld þegar liðið vann 97-78 útisigur á ecoÖrebro. Þetta var sjötti sigur Sundsvall í röð og jafnframt nítjándi sigur liðsins í síðustu tuttugu leikjum. 11.2.2011 20:00
Johan Cruyff kominn aftur til Ajax Johan Cruyff er kominn aftur til æskufélags síns í Hollandi og ætlar að reyna að hjálpa Ajax að komast aftur í hóp bestu félaga í Evrópu. Cruyff hefur nefnilega samþykkt að gerast meðlimur í ráðgjafhópi sem mun bjóða stjórn félagsins tæknilega aðstoð. 11.2.2011 19:30
Tiger fær milljarða vegna golfvallar sem ekki er búið að byggja Viðskiptatímarít í sameinuðu arabísku furstadæmunum greinir frá því í dag að Tiger Woods hafi fengið tæplega 6,5 milljarða íslenskra króna fyrir að auglýsa golfparadís sem ekki er enn búið að byggja. 11.2.2011 19:00
Ancelotti búinn að gefast upp - hugsar um Meistaradeildarsæti Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur nánast afskrifað þann möguleika að liði hans takist að verja enska meistaratitilinn í ár. 11.2.2011 18:15
Agger: Gátum ekkert undir stjórn Hodgson Daninn Daniel Agger, leikmaður Liverpool, er heldur betur að stimpla sig inn þessa dagana. Agger er ekki að skafa utan af hlutunum og hefur nú sagt Liverpool hafi ekki getað nokkurn skapaðan hlut er Roy Hodgson stýrði liðinu. 11.2.2011 17:30
Schumacher með besta tíma á Mercedes Michael Schumacher á Mercedes var sneggstur um Jerez brautina á æfingu Formúlu 1 keppnisliða í dag. 11.2.2011 17:05
Njarðvík tekur á móti KR í kvöld Það er stórt kvöld fram undan í körfunni en fjórir leikir verða spilaðir í Iceland Express-deild karla og áhugaverðasti leikurinn er í Njarðvík. 11.2.2011 16:45
Jón Rúnar: Ég á ekki von á öðru en að KSÍ-menn taki þessu vel FH-ingurinn Jón Rúnar Halldórsson er formaður samtakanna Íslenskur Toppfótbolti sem eru ný samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu. Jón kynnti nýju samtökin fyrir fjölmiðlum í dag. Félagið byggir á grunni Félags formanna í efstu deild karla sem hefur starfað síðan 1994 en þurfti að stofna ný samtök? 11.2.2011 16:30
Xavi: Scholes er mín fyrirmynd Miðjumaðurinn frábæri hjá Barcelona, Xavi, segist vera afar spenntur fyrir þeirri tilhugsun að fá wayne Rooney til Barcelona. Xavi væntir þess að Cesc Fabregas komi til félagsins á endanum. 11.2.2011 16:00
Íslenskur toppfótbolti - ný samtök félaga í efstu deild Félögin tólf í efstu deild hafa stofnað félagið Íslenskur Toppfótbolti – samtök félaga í efstu deild karla í knattspyrnu. Þetta eru hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í Pepsideild karla í knattspyrnu. Félagið byggir á grunni Félags formanna í efstu deild karla sem hefur starfað síðan 1994. 11.2.2011 15:48
Verður framherjinn James Beattie í markinu hjá Blackpool? Ian Holloway knattspyrnustjóri Blackpool gæti þurft að setja markamannshanska á framherjann James Beattie og henda honum í markið þegar Blackpool leikur gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 11.2.2011 15:30
Lampard: Peningaeyðslan skilar vonandi árangri Frank Lampard vonar að eyðslusemi Chelsea í janúar muni skila félaginu einhverjum titlum í vor. Chelsea eyddi 71 milljón punda í tvo leikmenn í janúar. 11.2.2011 15:00
Fyrstu gullverðlaun Fenninger á HM - Pärson fékk brons Anna Fenninger frá Austurríki fagnaði heimsmeistaratitlinum í alpatvíkeppni kvenna í dag á HM sem fram fer í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Fenninger náði aðeins fjórða bersta tímanum í svigkeppninni en góður árangur hennar í brunkeppninni tryggði sigurinn og fyrstu gullverðlaun hennar á ferlinum. 11.2.2011 14:30
Gunnar Heiðar: Ég þarf að finna gleðina aftur Gunnar Heiðar Þorvaldsson er mjög ánægður með að vera kominn aftur til Eyja en hann skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV í dag. 11.2.2011 13:40
Kubica: Vill komast á brautina aftur, sterkari en áður Pólverjnn Robert Kubica kveðst vilja komast sem fyrst í Formúlu 1, en hann meiddist alvarlega á sunnudaginn þegar hann tók þátt í rallkeppni á Ítalíu. Hann verður frá keppni í ótiltekinn tíma og Lotus Renault lið hans leitar að staðgengli fyrir hann. 11.2.2011 13:09
Draumur Björgólfs rættist - West Ham fær Ólympíuleikvanginn Það sem lak út fyrir tveimur dögum hefur nú verið staðfest. West Ham mun taka við lyklavöldunum á Ólympíuleikavanginum i London eftir leikana árið 2012. Tottenham situr eftir með sárt ennið. 11.2.2011 13:00
Michael Jordan sýndi gamla takta á æfingu hjá Charlotte Michael Jordan sem á árum áður var besti körfuboltamaður heims mætti óvænt á æfingu NBA liðsins Charlotte Bobcats í gær. Jordan þarf víst ekki að spyrja um leyfi fyrir slíkt því hann er eigandi félagsins. Hinn 48 ára gamli Jordan hefur tekið virkan þátt í séræfingum leikmanna á undanförnum vikum og í gær fór eigandinn með þetta alla leið og spilaði á æfingunni. 11.2.2011 12:30
Gunnar Heiðar búinn að semja við ÍBV Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifað nú fyrir hádegi undir fjögurra ára samning við uppeldisfélag sitt, ÍBV. Gunnar mun leika í treyju númer tíu hjá félaginu. 11.2.2011 12:04
Roy Hodgson tekur við WBA Roy Hodgson var í dag ráðinn knattspyrnustjóri West Bromwich Albion en hann var rekinn frá Liverpool fyrir um mánuði síðan. Ráðning Hodgson kemur nokkuð á óvart en hann tekur við af Roberto Di Matteo sem var sagt upp störfum nýverið 11.2.2011 11:25
West Ham verður án Robbie Keane næstu sex vikurnar Robbie Keane byrjaði vel þegar hann skoraði í sínum fyrsta leik með West Ham í 3-1 sigri gegn Blackpool eftir félagaskiptin frá Tottenham. West Ham er í mikilli fallbaráttu og Keane átti að hressa upp á sóknarleik liðsins en nú er svo komið að írski landsliðsframherjinn er meiddur og verður hann frá í allt að sex vikur. 11.2.2011 11:00
Tiger Woods blandaði sér í baráttuna í Dubai Tiger Woods blandaði sér í baráttuna á Dubai meistaramótinu í golfi í morgun þegar hann lék á 66 höggum á öðrum keppnisdegi mótsins. Bandaríski kylfingurinn gerði engin mistök og fékk 6 fugla (-1) og hann er samtals á -7 höggum. Suður-Afríkumaðurinn Thomas Aiken er efstur þessa stundina á -10 en fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag. 11.2.2011 10:30
Er Glazer fjölskyldan með risatilboð í Man Utd frá Katar? Bandaríska Glazer fjölskyldan sem á enska úrvalsdeildarliðið Manchester United er að fara yfir ótrúlegt kauptilboð frá eignarhaldsfélagi sem staðsett er í Katar. Enska dagblaðið Daily Express greinir frá. 11.2.2011 10:02
Ancelotti vill fá Kaká til Chelsea Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Roman Abramovich eigandi Chelsea sé hvergi nærri hættur að styrkja lið sitt og Brasilíumaðurinn Kaká hjá Real Madrid er sagður efstur á óskalistanum. Hinn 28 ára gamli Kaká lék í átta ár undir stjórn knattspyrnustjóra Chelsea, Carlo Ancelotti, hjá AC Milan á Ítalíu. 11.2.2011 09:30
Ray Allen skráði nafn sitt í sögubækurnar í NBA deildinni Ray Allen, leikmaður Boston Celtics, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í NBA deildinni í gær en hann hefur nú skorað flestar þriggja stiga körfur í deildinni frá upphafi – alls 2.561. Metið var í eigu Reggie Miller sem lék í 18 tímabil með Indiana Pacers en Miller var viðstaddur þegar Allen bætti metið – í hlutverki íþróttafréttamanns. 11.2.2011 09:00
Lakers náði fram hefndum gegn Boston Meistaralið LA Lakers náði fram hefndum gegn Boston Celtics í gær í NBA deildinni í körfubolta með 92-86 sigri á útivelli. Keppnisfyrirkomulagið í NBA er með þeim hætti að þessi lið mætast aðeins tvisvar á tímabilinu og Boston hafði betur á heimavelli Lakers í fyrri leiknum. Þessi lið mættust í úrslitum NBA deildarinnar s.l. vor og þar hafði Lakers betur. 11.2.2011 08:30
Messi búinn að vinna fimm leiki í röð á móti Ronaldo Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru tveir af allra snjöllustu knattspyrnumönnum heims og á miðvikudaginn mættust þeir í fyrsta sinn með landsliðum sínum þegar Argentína vann 2-1 sigur á Portúgal. Messi hefur kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og hann hefur einnig haft betur í leikjum á móti Ronaldo í að verða þrjú ár. 11.2.2011 08:00
Af hverju var Tevez ekki í argentínska landsliðinu? Carlos Tevez var ekki með argentínska landsliðinu þegar liðið vann 2-1 sigur á Portúgal í Sviss í fyrrakvöld. Sergio Batista, þjálfari Argentínu valdi hann ekki í liðið en það var forseti sambandsins, Julio Grondona, sem sagði mönnum ástæðuna fyrir því. 11.2.2011 07:00