Fleiri fréttir Massa treystir á að Ferrari færi sér sigurbíl Felipe Massa hjá Ferrari hefur trú á því að hann fái sömu möguleika og Fernando Alonso í mótum ársins, en í fyrra varð hann að gefa sæti eftir til Alonso í einu móti. Ferrari taldi Alonso eiga meiri möguleika í stigamótinu, en nú byrja báðir á núlli og fá sömu þjónustu hjá Ferrrari. 29.1.2011 14:59 Grétar ekki með Bolton vegna meiðsla Grétar Rafn Steinsson er ekki í leikmannahópi Bolton sem mætir Wigan í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 29.1.2011 14:55 Kalou tryggði Chelsea jafntefli Everton og Chelsea skildu í dag jöfn í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta og þurfa því að mætast öðru sinni. 29.1.2011 14:47 „Kairo-B og spilið á fullu“ - myndband úr þætti Þorsteins J. Íslenska handboltalandsliðið mátti sætta sig við tap gegn Króatíu í lokaleik sínum á HM í handbolta í gær. Sjötta sætið því staðreynd hjá strákunum okkar. 29.1.2011 14:45 Garðar aftur í Stjörnuna Garðar Jóhannsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Stjörnuna í Garðabæ. 29.1.2011 14:15 Park hættur með landsliði Suður-Kóreu Ji-sung Park er hættur að spila með landsliði Suður-Kóreu en þetta staðfesti þjálfari liðsins í gær. 29.1.2011 13:45 Ungverjaland vann fleiri leiki en Ísland Það skiptir miklu máli á HM í handbolta að vinna réttu leikina. Það sýndi sig hjá íslenska landsliðinu þar sem að liðið tapaði fleiri leikjum en Ungverjaland en varð samt sæti ofar í sjálfri keppninni. 29.1.2011 13:00 Clijsters vann á opna ástralska Kim Clijsters frá Belgíu vann í nótt sinn fyrsta sigur á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Hún hafði betur gegn Li Na frá Kína í úrslitaviðureigninni. 29.1.2011 12:30 Liverpool á von á nýju tilboði - Torres vill fara Fernando Torres lagði inn formlega beiðni til forráðamenn Liverpool um að verða settur á sölulista. Beiðninni var umsvifalaust hafnað en þetta var tilkynnt á heimasíðu Liverpool í gærkvöldi. 29.1.2011 11:30 NBA í nótt: Washington enn án sigurs á útivelli Oklahoma City vann í nótt sigur á Washington í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta, 124-117. 29.1.2011 11:12 Danir komnir í úrslitaleikinn á HM í Svíþjóð - myndir Danir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í Svíþjóð með 28-24 sigri á Spánverjum í gærkvöldi. Danir hafa ekki komst svona langt á HM síðan árið 1967 en það eru aðeins þrjú ár síðan að þeir unnu Evrópumeistaratitilinn í Noregi. 29.1.2011 09:30 Endspretturinn nægði ekki gegn Króatíu - myndir Íslenska handboltalandsliðið þurfti að sætta sig við fjórða tapið í röð á HM í Svíþjóð í gær þegar liðið tapaði 33-34 fyrir Króatíu í leiknum um fimmta sætið. 29.1.2011 07:00 Ólafur: Við stefndum á gullið Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði var ekki nógu ánægður með árangurinn á HM enda sagði hann liðið hafa stefnt á að vinna mótið. 28.1.2011 22:47 Guðjón: Frakkar og Spánverjar eru betri en við í dag Guðjón Valur Sigurðsson segir að spennufallið eftir Þjóðverjaleikinn hafi verið svo mikið að liðið náði sér ekki aftur á strik. 28.1.2011 22:34 Ísland tapaði fyrir Króatíu og endaði í sjötta sæti Ísland tapaði sínum fjórða leik í röð á heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð er strákarnir okkar lutu í lægra haldi fyrir Króatíu, 34-33, í leik um fimmta sæti keppninnar. 28.1.2011 21:06 Katarar vilja ekki halda HM um vetur Mohamed Bin Hammam, forseti knattspyrnusambands Katar, hefur hafnað tillögum Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, um að HM 2022 þar í landi fari fram um vetur. 28.1.2011 23:30 Snorri: Mótið er vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson var mjög svekktur eftir leikinn í kvöld en sagði samt að liðið ætlaði sér að koma til baka eftir þetta mót. 28.1.2011 22:40 Vignir: Getum gert miklu betur Línumaðurinn Vignir Svavarsson kom sterkur inn í íslenska liðið eftir að Ingimundur Ingimundarson meiddist. Hann stóð vel fyrir sínu í kvöld en það dugði ekki til. 28.1.2011 22:28 Snæfell tapaði fyrir botnliðinu á Ísafirði KFÍ vann mjög óvæntan sigur á toppliði Snæfells í 15. umferð Iceland Express deildar í körfubolta í kvöld en á sama tíma nálguðust Keflvíkingar og KR-ingar toppliðin með sigri í sínum leikjum. 28.1.2011 21:14 Danir komnir í fyrsta úrslitaleikinn sinn á HM í 44 ár Danir unnu níunda leikinn sinn í röð á HM í Svíþjóð og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á móti Frökkum með fjögurra marka sigri á Spánverjum í kvöld, 28-24. 28.1.2011 21:05 Jovanovic hafnaði Wolfsburg Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, mun hafa hafnað tilboð frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg. 28.1.2011 20:30 Léttur sigur hjá Helga Má og félögum - tap hjá Loga Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala Basket unnu 36 stiga sigur á ecoÖrebro á heimavelli í sænska körfuboltanum í kvöld en Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings þurftu hinsvegar að sætta sig við stiga fimm tap eftir mjög slakan þriðja leikhluta. 28.1.2011 20:21 Capello: Mistök að taka ekki Walcott með á HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, viðurkennir að það voru mistök af hans hálfu að velja ekki Theo Walcott, leikmann Arsenal, í landsliðshóp Englands fyrir HM í Suður-Afríku á síðasta ári. 28.1.2011 19:45 Niang spenntur fyrir Liverpool Framherjinn Mamadou Niang hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu og segist hann spenntur fyrir félaginu. 28.1.2011 19:15 Frakkar komnir í úrslitaleikinn á HM - unnu Svía 29-26 Frakkar eru komnir skrefi nær því að verja heimsmeistaratitilinn sinn eftir þriggja marka sigur á Svíum, 29-26, í fyrri undanúrslitaleiknum á HM í handbolta í Svíþjóð. Frakkar voru með öruggt forskot allan leikinn en Svíar náðu reyndar að minnka muninn í tvö mörk á lokamínútunum. 28.1.2011 18:34 Ungverjar tryggðu sér síðasta sætið í forkeppni ÓL Ungverjar unnu þriggja marka sigur á Pólverjum, 31-28, í leiknum um sjöunda sætið á HM í handbolta í Svíþjóð. Ungverjar tryggðu sér þar með sæti í forkeppni Ólympíuleikanna á næsta ári en Pólverjar sitja eftir með sárt ennið. 28.1.2011 18:31 Ba loksins kominn til West Ham Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur loksins staðfest að félagið hafi keypt framherjann Demba Ba frá Hoffenheim í Þýskalandi. 28.1.2011 17:45 Alonso telur að fjögur keppnislið verði sterkust í Formúlu 1 Fernando Alonso hjá Ferrari telur að fjögur keppnislið verði í baráttunni um meistaratitilinn í Formúlu 1 í ár. Hann afhjúpaði nýja Ferrari keppnisbílinn með Felipe Massa í Maranello á Ítalíu í dag. 28.1.2011 17:44 BBC: Liverpool kaupir Luis Suarez á 23 milljónir punda BBC var að greina frá því rétt áðan að Liverpool sé búið að kaupa Luis Suarez á 23 milljónir punda frá hollenska félaginu Ajax. 28.1.2011 17:25 Obafemi Martins lánaður til Birmingham Rússneska félagið Rubin Kazan hefur greint frá því að Nígeríumaðurinn Obafemi Martins hafi verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham til loka leiktíðarinnar. 28.1.2011 17:15 Ferguson vill halda Scholes Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist vilja halda Paul Scholes hjá félaginu í eitt ár til viðbótar. 28.1.2011 16:45 Sturla: Við þurfum að ná fram þessum vopnum okkar Sturla Ásgeirsson er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland mætir Króötum í kvöld í síðasta leik sínum í keppnini en fimmta sætið á HM er í boði. Sturla þekkir vel til í íslenska liðinu enda var hann bæði í silfurliðinu á Ólympíuleikunum í Peking og í bronsliðinu á EM í Austurríki í fyrra. Hann er ekki alltof bjartsýnn fyrir leikinn í kvöld. 28.1.2011 16:32 Erlingur fékk heiðursverðlaun AIPS AIPS, sem eru alþjóðasamtök íþróttafréttamanna, veittu í gær sundþjálfaranum Erlingi Jóhannssyni heiðursviðurkenningu en Erlingur lést á síðasta ári. Erlingur var einn af frumkvöðlum í sundþjálfun fatlaðra á Íslandi og fékk hann AIPS Power of Sports Awards verðlaunin á hátíðarsamkomu AIPS í Sviss í gær. 28.1.2011 16:15 Króatarnir á djamminu spila ekki í kvöld Blaðamaður Vísis sýndi króatískum kollegum sínum myndina af króatísku landsliðsmönnunum sem voru að fá sér í tána í gær og spurði hvort króatíska pressan væri meðvituð um djammferð leikmannanna. 28.1.2011 16:02 KSÍ fær 35 milljónir í HM-bónus frá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er að venju rausnarlegt við aðildaþjóðir sínar og hefur nú ákveðið að gefa hverju knattspyrnusambandi 300 þúsund dollara HM-bónus en það eru um 35 milljónir íslenskra króna. 28.1.2011 15:45 Ingimundur ekki heldur með í kvöld Ingimundur Ingimundarson mun ekki spila með Íslandi gegn Króatíu í kvöld í leik liðanna um fimmta sæti á HM í handbolta. 28.1.2011 15:34 Sverre: Ætlum að selja okkur dýrt Varnartröllið Sverre Jakobsson segir að íslenska liðið hafi klúðrað sínum möguleikum á HM sjálft en ætli sér samt að enda mótið með sigri í dag. 28.1.2011 15:15 Alen Sutej til FH FH-ingar hafa fundið eftirmann Hjörts Loga Valgarðssonar og gert tveggja ára samning við Slóvenann Alen Sutej. 28.1.2011 14:50 Torres opinn fyrir því að fara til Chelsea Samkvæmt heimildum fréttavefs Sky Sports mun Fernando Torres hafa beðið forráðamenn Liverpool um að íhuga betur tilboð Chelsea. 28.1.2011 14:45 Þórir: Andinn hefur skánað Hornamaðurinn Þórir Ólafsson segir að íslenska landsliðið sé næstum búið að leggja vonbrigðin í milliriðlinum til hliðar og ætli sér sigur í kvöld. 28.1.2011 14:15 Skoskir fjölmiðlar segja Guðlaug hafa samið við Hibernian Skoskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Guðlaugur Victor Pálsson hafi samþykkt átján mánaða samning við Hibernian sem er háð því að hann standist læknisskoðun. 28.1.2011 13:45 Arnór og Ásgeir fylgjast spenntir með NFL Herbergisfélagarnir Arnór Atlason og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa meðal annars drepið tímann á HM með því að fylgjast með úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 28.1.2011 13:15 Þrír leikir í beinni á Stöð 2 Sport í dag Næstsíðasti keppnisdagurinn á HM í handbolta fer fram í dag en strákarnir okkar eiga sinn síðasta leik þegar að þeir mæta Króötum í kvöld. 28.1.2011 12:57 Murray tryggði sér sæti í úrslitum Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis þar sem hann mun mæta Novak Djokovic frá Serbíu. 28.1.2011 12:41 Alexander: Skil ekki hvað Dagur er að fara Járnmaðurinn Alexander Petersson segist vera í fínu standi og skilur ekki alveg gagnrýni Dags Sigurðssonar sem segir landsliðsþjálfarann þjösnast á Alexander. 28.1.2011 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Massa treystir á að Ferrari færi sér sigurbíl Felipe Massa hjá Ferrari hefur trú á því að hann fái sömu möguleika og Fernando Alonso í mótum ársins, en í fyrra varð hann að gefa sæti eftir til Alonso í einu móti. Ferrari taldi Alonso eiga meiri möguleika í stigamótinu, en nú byrja báðir á núlli og fá sömu þjónustu hjá Ferrrari. 29.1.2011 14:59
Grétar ekki með Bolton vegna meiðsla Grétar Rafn Steinsson er ekki í leikmannahópi Bolton sem mætir Wigan í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 29.1.2011 14:55
Kalou tryggði Chelsea jafntefli Everton og Chelsea skildu í dag jöfn í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta og þurfa því að mætast öðru sinni. 29.1.2011 14:47
„Kairo-B og spilið á fullu“ - myndband úr þætti Þorsteins J. Íslenska handboltalandsliðið mátti sætta sig við tap gegn Króatíu í lokaleik sínum á HM í handbolta í gær. Sjötta sætið því staðreynd hjá strákunum okkar. 29.1.2011 14:45
Garðar aftur í Stjörnuna Garðar Jóhannsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Stjörnuna í Garðabæ. 29.1.2011 14:15
Park hættur með landsliði Suður-Kóreu Ji-sung Park er hættur að spila með landsliði Suður-Kóreu en þetta staðfesti þjálfari liðsins í gær. 29.1.2011 13:45
Ungverjaland vann fleiri leiki en Ísland Það skiptir miklu máli á HM í handbolta að vinna réttu leikina. Það sýndi sig hjá íslenska landsliðinu þar sem að liðið tapaði fleiri leikjum en Ungverjaland en varð samt sæti ofar í sjálfri keppninni. 29.1.2011 13:00
Clijsters vann á opna ástralska Kim Clijsters frá Belgíu vann í nótt sinn fyrsta sigur á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Hún hafði betur gegn Li Na frá Kína í úrslitaviðureigninni. 29.1.2011 12:30
Liverpool á von á nýju tilboði - Torres vill fara Fernando Torres lagði inn formlega beiðni til forráðamenn Liverpool um að verða settur á sölulista. Beiðninni var umsvifalaust hafnað en þetta var tilkynnt á heimasíðu Liverpool í gærkvöldi. 29.1.2011 11:30
NBA í nótt: Washington enn án sigurs á útivelli Oklahoma City vann í nótt sigur á Washington í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta, 124-117. 29.1.2011 11:12
Danir komnir í úrslitaleikinn á HM í Svíþjóð - myndir Danir tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í Svíþjóð með 28-24 sigri á Spánverjum í gærkvöldi. Danir hafa ekki komst svona langt á HM síðan árið 1967 en það eru aðeins þrjú ár síðan að þeir unnu Evrópumeistaratitilinn í Noregi. 29.1.2011 09:30
Endspretturinn nægði ekki gegn Króatíu - myndir Íslenska handboltalandsliðið þurfti að sætta sig við fjórða tapið í röð á HM í Svíþjóð í gær þegar liðið tapaði 33-34 fyrir Króatíu í leiknum um fimmta sætið. 29.1.2011 07:00
Ólafur: Við stefndum á gullið Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði var ekki nógu ánægður með árangurinn á HM enda sagði hann liðið hafa stefnt á að vinna mótið. 28.1.2011 22:47
Guðjón: Frakkar og Spánverjar eru betri en við í dag Guðjón Valur Sigurðsson segir að spennufallið eftir Þjóðverjaleikinn hafi verið svo mikið að liðið náði sér ekki aftur á strik. 28.1.2011 22:34
Ísland tapaði fyrir Króatíu og endaði í sjötta sæti Ísland tapaði sínum fjórða leik í röð á heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð er strákarnir okkar lutu í lægra haldi fyrir Króatíu, 34-33, í leik um fimmta sæti keppninnar. 28.1.2011 21:06
Katarar vilja ekki halda HM um vetur Mohamed Bin Hammam, forseti knattspyrnusambands Katar, hefur hafnað tillögum Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, um að HM 2022 þar í landi fari fram um vetur. 28.1.2011 23:30
Snorri: Mótið er vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson var mjög svekktur eftir leikinn í kvöld en sagði samt að liðið ætlaði sér að koma til baka eftir þetta mót. 28.1.2011 22:40
Vignir: Getum gert miklu betur Línumaðurinn Vignir Svavarsson kom sterkur inn í íslenska liðið eftir að Ingimundur Ingimundarson meiddist. Hann stóð vel fyrir sínu í kvöld en það dugði ekki til. 28.1.2011 22:28
Snæfell tapaði fyrir botnliðinu á Ísafirði KFÍ vann mjög óvæntan sigur á toppliði Snæfells í 15. umferð Iceland Express deildar í körfubolta í kvöld en á sama tíma nálguðust Keflvíkingar og KR-ingar toppliðin með sigri í sínum leikjum. 28.1.2011 21:14
Danir komnir í fyrsta úrslitaleikinn sinn á HM í 44 ár Danir unnu níunda leikinn sinn í röð á HM í Svíþjóð og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á móti Frökkum með fjögurra marka sigri á Spánverjum í kvöld, 28-24. 28.1.2011 21:05
Jovanovic hafnaði Wolfsburg Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, mun hafa hafnað tilboð frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg. 28.1.2011 20:30
Léttur sigur hjá Helga Má og félögum - tap hjá Loga Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala Basket unnu 36 stiga sigur á ecoÖrebro á heimavelli í sænska körfuboltanum í kvöld en Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings þurftu hinsvegar að sætta sig við stiga fimm tap eftir mjög slakan þriðja leikhluta. 28.1.2011 20:21
Capello: Mistök að taka ekki Walcott með á HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, viðurkennir að það voru mistök af hans hálfu að velja ekki Theo Walcott, leikmann Arsenal, í landsliðshóp Englands fyrir HM í Suður-Afríku á síðasta ári. 28.1.2011 19:45
Niang spenntur fyrir Liverpool Framherjinn Mamadou Niang hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu og segist hann spenntur fyrir félaginu. 28.1.2011 19:15
Frakkar komnir í úrslitaleikinn á HM - unnu Svía 29-26 Frakkar eru komnir skrefi nær því að verja heimsmeistaratitilinn sinn eftir þriggja marka sigur á Svíum, 29-26, í fyrri undanúrslitaleiknum á HM í handbolta í Svíþjóð. Frakkar voru með öruggt forskot allan leikinn en Svíar náðu reyndar að minnka muninn í tvö mörk á lokamínútunum. 28.1.2011 18:34
Ungverjar tryggðu sér síðasta sætið í forkeppni ÓL Ungverjar unnu þriggja marka sigur á Pólverjum, 31-28, í leiknum um sjöunda sætið á HM í handbolta í Svíþjóð. Ungverjar tryggðu sér þar með sæti í forkeppni Ólympíuleikanna á næsta ári en Pólverjar sitja eftir með sárt ennið. 28.1.2011 18:31
Ba loksins kominn til West Ham Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur loksins staðfest að félagið hafi keypt framherjann Demba Ba frá Hoffenheim í Þýskalandi. 28.1.2011 17:45
Alonso telur að fjögur keppnislið verði sterkust í Formúlu 1 Fernando Alonso hjá Ferrari telur að fjögur keppnislið verði í baráttunni um meistaratitilinn í Formúlu 1 í ár. Hann afhjúpaði nýja Ferrari keppnisbílinn með Felipe Massa í Maranello á Ítalíu í dag. 28.1.2011 17:44
BBC: Liverpool kaupir Luis Suarez á 23 milljónir punda BBC var að greina frá því rétt áðan að Liverpool sé búið að kaupa Luis Suarez á 23 milljónir punda frá hollenska félaginu Ajax. 28.1.2011 17:25
Obafemi Martins lánaður til Birmingham Rússneska félagið Rubin Kazan hefur greint frá því að Nígeríumaðurinn Obafemi Martins hafi verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham til loka leiktíðarinnar. 28.1.2011 17:15
Ferguson vill halda Scholes Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist vilja halda Paul Scholes hjá félaginu í eitt ár til viðbótar. 28.1.2011 16:45
Sturla: Við þurfum að ná fram þessum vopnum okkar Sturla Ásgeirsson er einn þriggja sérfræðinga Vísis um HM í handbolta en Ísland mætir Króötum í kvöld í síðasta leik sínum í keppnini en fimmta sætið á HM er í boði. Sturla þekkir vel til í íslenska liðinu enda var hann bæði í silfurliðinu á Ólympíuleikunum í Peking og í bronsliðinu á EM í Austurríki í fyrra. Hann er ekki alltof bjartsýnn fyrir leikinn í kvöld. 28.1.2011 16:32
Erlingur fékk heiðursverðlaun AIPS AIPS, sem eru alþjóðasamtök íþróttafréttamanna, veittu í gær sundþjálfaranum Erlingi Jóhannssyni heiðursviðurkenningu en Erlingur lést á síðasta ári. Erlingur var einn af frumkvöðlum í sundþjálfun fatlaðra á Íslandi og fékk hann AIPS Power of Sports Awards verðlaunin á hátíðarsamkomu AIPS í Sviss í gær. 28.1.2011 16:15
Króatarnir á djamminu spila ekki í kvöld Blaðamaður Vísis sýndi króatískum kollegum sínum myndina af króatísku landsliðsmönnunum sem voru að fá sér í tána í gær og spurði hvort króatíska pressan væri meðvituð um djammferð leikmannanna. 28.1.2011 16:02
KSÍ fær 35 milljónir í HM-bónus frá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er að venju rausnarlegt við aðildaþjóðir sínar og hefur nú ákveðið að gefa hverju knattspyrnusambandi 300 þúsund dollara HM-bónus en það eru um 35 milljónir íslenskra króna. 28.1.2011 15:45
Ingimundur ekki heldur með í kvöld Ingimundur Ingimundarson mun ekki spila með Íslandi gegn Króatíu í kvöld í leik liðanna um fimmta sæti á HM í handbolta. 28.1.2011 15:34
Sverre: Ætlum að selja okkur dýrt Varnartröllið Sverre Jakobsson segir að íslenska liðið hafi klúðrað sínum möguleikum á HM sjálft en ætli sér samt að enda mótið með sigri í dag. 28.1.2011 15:15
Alen Sutej til FH FH-ingar hafa fundið eftirmann Hjörts Loga Valgarðssonar og gert tveggja ára samning við Slóvenann Alen Sutej. 28.1.2011 14:50
Torres opinn fyrir því að fara til Chelsea Samkvæmt heimildum fréttavefs Sky Sports mun Fernando Torres hafa beðið forráðamenn Liverpool um að íhuga betur tilboð Chelsea. 28.1.2011 14:45
Þórir: Andinn hefur skánað Hornamaðurinn Þórir Ólafsson segir að íslenska landsliðið sé næstum búið að leggja vonbrigðin í milliriðlinum til hliðar og ætli sér sigur í kvöld. 28.1.2011 14:15
Skoskir fjölmiðlar segja Guðlaug hafa samið við Hibernian Skoskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Guðlaugur Victor Pálsson hafi samþykkt átján mánaða samning við Hibernian sem er háð því að hann standist læknisskoðun. 28.1.2011 13:45
Arnór og Ásgeir fylgjast spenntir með NFL Herbergisfélagarnir Arnór Atlason og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa meðal annars drepið tímann á HM með því að fylgjast með úrslitakeppni NFL-deildarinnar. 28.1.2011 13:15
Þrír leikir í beinni á Stöð 2 Sport í dag Næstsíðasti keppnisdagurinn á HM í handbolta fer fram í dag en strákarnir okkar eiga sinn síðasta leik þegar að þeir mæta Króötum í kvöld. 28.1.2011 12:57
Murray tryggði sér sæti í úrslitum Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis þar sem hann mun mæta Novak Djokovic frá Serbíu. 28.1.2011 12:41
Alexander: Skil ekki hvað Dagur er að fara Járnmaðurinn Alexander Petersson segist vera í fínu standi og skilur ekki alveg gagnrýni Dags Sigurðssonar sem segir landsliðsþjálfarann þjösnast á Alexander. 28.1.2011 12:15