Fleiri fréttir RÚV: Eiður Smári á leið frá Stoke Fréttastofa Ríkissjónvarpsins hefur það eftir sínum heimildum að Eiður Smári Guðjohnsen hafi komist að samkomulagi við forráðamenn Stoke City í Englandi um starfslok. 28.12.2010 22:26 Maximov spáir Frökkum og Svíum í úrslitaleikinn Vladimir Maximov, landsliðsþjálfari Rússlands í handbolta, spáir því að það verði Frakkland og Svíþjóð sem muni mætast í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar sem hefst þann 13. janúar næstkomandi. 28.12.2010 23:30 Íris Ásta: Alltaf gaman að vinna Fram „Þetta er mjög sætur sigur og það er alltaf gaman að vinna Fram,“ sagði Íris Ásta Pétursdóttir úr liði Vals eftir sigur liðsins á Fram í úrslitum deildarbikar kvenna í handbolta, 22-23, í kvöld. Íris Ásta fór fyrir liði Vals og skoraði alls sex mörk í kvöld. 28.12.2010 23:17 Íris Björk: Skiptir engu hvað ég ver mikið ef við vinnum ekki „Þetta er ömurlegt, ég held að það lýsi þessu best,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Íris Björk Símonardóttir úr Fram eftir tap liðsins gegn Val, 22-23, í úrslitum deildarbikars kvenna í handbolta. 28.12.2010 23:15 Áttunda jafntefli Manchester United Manchester United endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Birmingham í kvöld. 28.12.2010 22:15 Umfjöllun: Valur deildarbikarmeistari þrátt fyrir stórleik Írisar Valur er deildarbikarmeistari í kvenna í handbolta eftir 22-23 sigur í úrslitum gegn Fram í Strandgötunni í kvöld. 28.12.2010 21:35 Hamburg vann nauman sigur á nýliðunum Hamburg er með fimm stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir tveggja marka sigur á nýliðum Ahlen-Hamm í í kvöld, 30-28. 28.12.2010 21:22 Atli: Fórum illa með gott tækifæri á titli „Það er mjög svekkjandi að hafa tapað þessum leik og við fórum illa með gott tækifæri á titli,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir tap liðsins gegn FH í úrslitum deildarbikars karla í handbolta, 26-29. 28.12.2010 20:40 Ásbjörn: Sýndum úr hverju við erum gerðir „Við lendum mest fjórum mörkum undir í síðari hálfleik og það er sú staða þar sem við höfum verið að brotna í vetur. Í kvöld sýndum við karakter og sýndum úr hverju við erum gerðir.“ 28.12.2010 20:38 Enginn fer frá Liverpool í janúar Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að félagið ætli ekki að selja neina leikmenn þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. 28.12.2010 20:30 Umfjöllun: FH deildarbikarmeistari karla eftir spennuleik Það var FH sem fór með sigur af hólmi í deildarbikar karla í handbolta eftir sigur á Akureyri í spennuleik í Standgötunni í kvöld, 26-29. 28.12.2010 19:42 West Ham og Everton skildu jöfn West Ham missti af tækifæri til að komast úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni er liðið mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Everton í kvöld. 28.12.2010 19:32 Mörkin úr leikjum dagsins í enska boltanum á visir.is Það er mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og er fimm leikjum lokið af alls sjö sem eru á dagskrá. Öll mörkin úr leikjum dagsins er nú að finna á sjónvarpshluta visir.is. 28.12.2010 19:22 Hughes hæstánægður með sigurinn Mark Hughes var hæstánægður með að lið hans vann loksins á útivelli og kom sér þar með úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. 28.12.2010 19:02 Tvö sjálfsmörk hjá Leeds Leeds tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í dag er liðið gerði 3-3 jafntefli við Portsmouth. 28.12.2010 18:35 Hlynur besti leikmaður sænsku deildarinnar samkvæmt tölfræðinni Hlynur Bæringsson hefur spilað afar vel með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta og er eins og er efstur í fráköstum í deildinni og meðal efstu mann í bæði stigum og stoðsendingum. Hann er líka sá leikmaður sem skilar mestu til síns liðs í deildinni og er því samkvæmt tölfræðinni besti leikmaður deildarinnar. 28.12.2010 18:30 Fyrrum leikmaður Liverpool lést eftir mótorhjólaslys Avi Cohen, einn frægasti knattspyrnumaður Ísraels og fyrrum leikmaður Liverpool, er látinn en hann hlaut alvarlega höfuðáverka í mótorhjólaslysi í síðustu viku. 28.12.2010 18:03 Þrenna Balotelli kom City á toppinn Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni og ber þar hæst að Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á Aston Villa á heimavelli. 28.12.2010 17:01 Snorri Steinn og Arnór danskir bikarmeistarar með AG AG Kaupmannahöfn vann sinn fyrsta titil í dag þegar liðið tryggði sér sigur í dönsku bikarkeppninni með sex marka sigri á Århus Håndbold í úrslitaleik, 26-20, en leikurinn fór fram í NRGi höllinni í Árósum. 28.12.2010 16:56 Berlusconi vill að Ronaldinho verði áfram hjá AC Milan Ronaldinho verður áfram í herbúðum AC Milan um sinn þrátt fyrir að hafa á dögunum samþykkt samningstilboð frá Gremio, æskufélagi sínu í Brasilíu. Ronaldinho hefur verið orðaður við hvert félagið í fætur öðru eftir að AC Milan samdi við Antonio Cassano en hann hefur fengið fá tækifæri með AC Milan í vetur. 28.12.2010 16:30 Diego Maradona er að sjálfsögðu orðaður við Fulham Það er orðin óskrifuð regla í alþjóðafótboltanum að þegar starf losnar þá er argentínska goðsögnin Diego Maradona orðaður við það. Mark Hughes er undir mikill pressu í stjórastólnum hjá Fulham eftir slæmt gengi að undanförnu og þrátt fyrir að hann sé enn í starfi þá telja ítalskir miðlar að Maradona gæti orðið eftirmaður hans. 28.12.2010 16:00 Guðmundur búinn að velja 19 manna hóp fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er búinn að velja 19 manna landsliðshóp fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð 13. janúar næstkomandi. 28.12.2010 15:24 Snæfellingar reka báða erlendu leikmennina sína Snæfell hefur sagt upp samning við báða erlendu leikmennina í kvennaliði sínu, þeim Inga Muciniece og Sade Logan. Logan er annar bandaríski leikmaður Snæfellslðsins í vetur sem þarf að taka pokann sinn. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. 28.12.2010 15:00 Ming er úr leik út tímabilið - Houston vill losa sig við kínverska risann Kínverski miðherjinn Yao Ming mun ekki leika fleiri leiki á tímabilinu með Houston Rockets í NBA deildinnni í körfuknattleik vegna meiðsla í ökkla. Ming, sem er 2.29 metrar á hæð, hefur lítið leikið með Houston á undanförnum misserum vegna meiðsla. Samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla eru forráðamenn Houston að skoða þann möguleika að láta Ming fara frá félaginu í leikmannaskiptum. 28.12.2010 15:00 Ben Foster sér ekki eftir að hafa farið frá Manchester United Ben Foster, markvörður Birmingham City, mætir í kvöld sínum gömlu félögum í Manchester United þegar toppliðið í ensku úrvalsdeildinni kemur í heimsókn á St Andrew's leikvanginn í Birmingham. Foster var einu sinni framtíðarmarkmannsefni hjá Ferguson en stóðst síðan ekki pressuna þegar á reyndi. 28.12.2010 14:30 Heiðar og félagar komnir með sjö stiga forskot Heiðar Helguson og félagar í Queens Park Rangers náðu sjö stiga forskoti á toppi ensku b-deildarinnar eftir 2-0 útisigur á Coventry í dag. Cardiff heimsækir Watford seinna í kvöld og getur aftur minnkað forskotið í fjögur stig. 28.12.2010 14:15 Birgir Leifur og Tinna valin kylfingar ársins 2010 Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Tinna Jóhansdóttir úr Golfklúbbnum Keili voru í dag valin kylfingar ársins af stjórn Golfsambands Íslands en valið fór fram í samráði við afreksnefnd sambandsins. 28.12.2010 13:30 Ronaldo búinn að láta taka sig úr sambandi Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo ætlar ekki að eiga fleiri börn og hefur þess vegna ákveðið að láta taka sig úr sambandi. Hann er fjögurra barna faðir eftir að DNA-próf sannaði hinn fimm ára Alexandre væri sonur hans. 28.12.2010 13:00 Marco Van Basten: Ég skil ekki af hverju Leonardo fór til Inter Marco Van Basten, fyrrum leikmaður AC Milan, segist líta svo á málin að Brasilíumaðurinn Leonardo hafi svikið AC Milan með því að taka við sem þjálfari erkifjendanna í Inter Milan. Leonardo tók við starfinu af Rafael Benitez sem var rekinn en áður hafði Leonardo fengið sparkið hjá AC Milan. 28.12.2010 12:30 Wenger: Arsenal-liðið búið að losa um handbremsuna Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fagnaði vel fyrsta sigri liðsins á Chelsea í tvö ár þegar Arsenal vann (Lundúna)toppslaginn 3-1 í gær. Wenger sér mikil þroskamerki á sínu liði sem er að reyna að vinna fyrsta titil félagsins í fimm ár. 28.12.2010 12:00 Vinna ef Heiðar Helguson skorar eða leggur upp mark Queens Park Rangers, lið Heiðars Helgusonar, verður í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport í hádeginu þegar liðið heimsækir Coventry í ensku b-deildinni. Coventry verður án Aron Einars Gunnarsson sem tekur út leikbann í dag. 28.12.2010 11:30 Leikmaður Leeds United valinn í ástralska landsliðið Neil Kilkenny, miðjumaður enska b-deildarliðsins Leeds United, er í landsliðshópi Ástrala í Asíukeppninni sem fer fram í Katar í næsta mánuði. Kilkenny hefur ekki spilað fyrir ástralska landsliðið síðan árið 2008 en hann er í 23 manna hóp Holger Osieck. 28.12.2010 11:00 Carroll lofaði Pardew að hann ætli að vera áfram hjá Newcastle Andy Carroll, framherji Newcastle United, lofaði stjóranum Alan Pardew á jóladag að hann vilji vera áfram hjá sínu æskufélagi þrátt fyrir mikinn áhuga ensku stórliðana á því að fá hann til sín. 28.12.2010 10:30 Nú er Mario Balotelli líka að deyja úr heimþrá Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er áfram í vandræðum með framherja sína því eins og Carlos Tevez þá er Mario Balotelli víst líka að deyja úr heimþrá. Balotelli hefur ekki náð að aðlagast vel enska boltanum síðan að hann kom til City frá Inter Milan. Þetta kemur fram í frétt hjá Guardian. 28.12.2010 10:00 Rafael van der Vaart: Tottenham er að spila hollenskan fótbolta Rafael van der Vaart átti draumaendurkomu í Tottenham-liðið þegar hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Aston Villa um helgina. Hollendingurinn hefur þar með skorað 10 mörk í 15 leikjum með Spurs á sínu fyrsta tímabili á White Hart Lane. 28.12.2010 09:30 Öll tilþrifin úr enska boltanum á visir.is - sjö leikir á dagskrá í dag Arsenal kom sér í gær kvöld upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Englands- og bikarmeisturum Chelsea. Öll mörkin úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar frá því í gær og fyrradag er að finna á sjónvarpshlutanum á visir.is. Það verður nóg um að vera í enska boltanum í dag. Alls eru sjö leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag og kvöld, og verða þeir allir sýndir á sportstöðvum Stöðvar 2. 28.12.2010 09:29 NBA: Nowitzki meiddist en Dallas vann samt 17. sigurinn í 18 leikjum Dallas Mavericks vann tíu stiga sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að missa stjörnuleikmann sinn Dirk Nowitzki meiddan af velli í fyrri hálfleik. Orlando Magic vann sinn þriðja leik í röð og Charlotte Bobcats vann sinn fyrsta leik undir stjórn Paul Silas. 28.12.2010 09:00 Rúrik Gíslason sagður á óskalista Stuttgart Rúrik Gíslason er í fjölmiðlum í Stuttgart í Þýskalandi orðaður við knattspyrnulið bæjarins. 28.12.2010 06:00 Wayne Bridge og liðsfélagi Gylfa Þórs orðaðir við West Ham West Ham ætlar að reyna að bjarga tímabilinu hjá sér með því að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum í janúar. 28.12.2010 06:00 Ancelotti: Þurfum að vakna Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að nú sé tímabært fyrir leikmenn af vakna af sínum væra blundi eftir sex leiki í röð án sigurs. 27.12.2010 23:52 Fabregas: Við höfðum trúna Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að það hafi verið lykilatriði í sigrinum á Chelsea í kvöld að leikmenn höfðu trú á því sem þeir voru að gera. 27.12.2010 23:38 Schweinsteiger knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi Bastian Schweinsteiger var valinn knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi af tímaritinu Kicker. 27.12.2010 23:30 Akureyri slátraði Haukum Akureyri er komið í úrslit deildarbikarkeppni karla eftir sigur á Haukum, 29-16, og mætir þar FH en hvorugur undanúrslitaleikurinn í kvöld reyndist spennandi viðureign. 27.12.2010 22:51 Sunnudagsmessan: Gylfi Þór um Hoffenheim og Man Utd Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður þýska liðsins Hoffenheim kann vel við sig hjá nýja félaginu sem hann samdi við s.l. sumar. Mörg ensk félög sýndu Gylfa áhuga þegar hann var hjá Reading og þar á meðal Wolves og Bolton. 27.12.2010 22:30 Mikilvægur sigur Arsenal gegn Chelsea Arsenal kom sér í kvöld upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Englands- og bikarmeisturum Chelsea. 27.12.2010 21:57 Sjá næstu 50 fréttir
RÚV: Eiður Smári á leið frá Stoke Fréttastofa Ríkissjónvarpsins hefur það eftir sínum heimildum að Eiður Smári Guðjohnsen hafi komist að samkomulagi við forráðamenn Stoke City í Englandi um starfslok. 28.12.2010 22:26
Maximov spáir Frökkum og Svíum í úrslitaleikinn Vladimir Maximov, landsliðsþjálfari Rússlands í handbolta, spáir því að það verði Frakkland og Svíþjóð sem muni mætast í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar sem hefst þann 13. janúar næstkomandi. 28.12.2010 23:30
Íris Ásta: Alltaf gaman að vinna Fram „Þetta er mjög sætur sigur og það er alltaf gaman að vinna Fram,“ sagði Íris Ásta Pétursdóttir úr liði Vals eftir sigur liðsins á Fram í úrslitum deildarbikar kvenna í handbolta, 22-23, í kvöld. Íris Ásta fór fyrir liði Vals og skoraði alls sex mörk í kvöld. 28.12.2010 23:17
Íris Björk: Skiptir engu hvað ég ver mikið ef við vinnum ekki „Þetta er ömurlegt, ég held að það lýsi þessu best,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Íris Björk Símonardóttir úr Fram eftir tap liðsins gegn Val, 22-23, í úrslitum deildarbikars kvenna í handbolta. 28.12.2010 23:15
Áttunda jafntefli Manchester United Manchester United endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Birmingham í kvöld. 28.12.2010 22:15
Umfjöllun: Valur deildarbikarmeistari þrátt fyrir stórleik Írisar Valur er deildarbikarmeistari í kvenna í handbolta eftir 22-23 sigur í úrslitum gegn Fram í Strandgötunni í kvöld. 28.12.2010 21:35
Hamburg vann nauman sigur á nýliðunum Hamburg er með fimm stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir tveggja marka sigur á nýliðum Ahlen-Hamm í í kvöld, 30-28. 28.12.2010 21:22
Atli: Fórum illa með gott tækifæri á titli „Það er mjög svekkjandi að hafa tapað þessum leik og við fórum illa með gott tækifæri á titli,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, eftir tap liðsins gegn FH í úrslitum deildarbikars karla í handbolta, 26-29. 28.12.2010 20:40
Ásbjörn: Sýndum úr hverju við erum gerðir „Við lendum mest fjórum mörkum undir í síðari hálfleik og það er sú staða þar sem við höfum verið að brotna í vetur. Í kvöld sýndum við karakter og sýndum úr hverju við erum gerðir.“ 28.12.2010 20:38
Enginn fer frá Liverpool í janúar Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að félagið ætli ekki að selja neina leikmenn þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. 28.12.2010 20:30
Umfjöllun: FH deildarbikarmeistari karla eftir spennuleik Það var FH sem fór með sigur af hólmi í deildarbikar karla í handbolta eftir sigur á Akureyri í spennuleik í Standgötunni í kvöld, 26-29. 28.12.2010 19:42
West Ham og Everton skildu jöfn West Ham missti af tækifæri til að komast úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni er liðið mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Everton í kvöld. 28.12.2010 19:32
Mörkin úr leikjum dagsins í enska boltanum á visir.is Það er mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og er fimm leikjum lokið af alls sjö sem eru á dagskrá. Öll mörkin úr leikjum dagsins er nú að finna á sjónvarpshluta visir.is. 28.12.2010 19:22
Hughes hæstánægður með sigurinn Mark Hughes var hæstánægður með að lið hans vann loksins á útivelli og kom sér þar með úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. 28.12.2010 19:02
Tvö sjálfsmörk hjá Leeds Leeds tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í dag er liðið gerði 3-3 jafntefli við Portsmouth. 28.12.2010 18:35
Hlynur besti leikmaður sænsku deildarinnar samkvæmt tölfræðinni Hlynur Bæringsson hefur spilað afar vel með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta og er eins og er efstur í fráköstum í deildinni og meðal efstu mann í bæði stigum og stoðsendingum. Hann er líka sá leikmaður sem skilar mestu til síns liðs í deildinni og er því samkvæmt tölfræðinni besti leikmaður deildarinnar. 28.12.2010 18:30
Fyrrum leikmaður Liverpool lést eftir mótorhjólaslys Avi Cohen, einn frægasti knattspyrnumaður Ísraels og fyrrum leikmaður Liverpool, er látinn en hann hlaut alvarlega höfuðáverka í mótorhjólaslysi í síðustu viku. 28.12.2010 18:03
Þrenna Balotelli kom City á toppinn Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni og ber þar hæst að Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á Aston Villa á heimavelli. 28.12.2010 17:01
Snorri Steinn og Arnór danskir bikarmeistarar með AG AG Kaupmannahöfn vann sinn fyrsta titil í dag þegar liðið tryggði sér sigur í dönsku bikarkeppninni með sex marka sigri á Århus Håndbold í úrslitaleik, 26-20, en leikurinn fór fram í NRGi höllinni í Árósum. 28.12.2010 16:56
Berlusconi vill að Ronaldinho verði áfram hjá AC Milan Ronaldinho verður áfram í herbúðum AC Milan um sinn þrátt fyrir að hafa á dögunum samþykkt samningstilboð frá Gremio, æskufélagi sínu í Brasilíu. Ronaldinho hefur verið orðaður við hvert félagið í fætur öðru eftir að AC Milan samdi við Antonio Cassano en hann hefur fengið fá tækifæri með AC Milan í vetur. 28.12.2010 16:30
Diego Maradona er að sjálfsögðu orðaður við Fulham Það er orðin óskrifuð regla í alþjóðafótboltanum að þegar starf losnar þá er argentínska goðsögnin Diego Maradona orðaður við það. Mark Hughes er undir mikill pressu í stjórastólnum hjá Fulham eftir slæmt gengi að undanförnu og þrátt fyrir að hann sé enn í starfi þá telja ítalskir miðlar að Maradona gæti orðið eftirmaður hans. 28.12.2010 16:00
Guðmundur búinn að velja 19 manna hóp fyrir HM Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er búinn að velja 19 manna landsliðshóp fyrir HM í handbolta sem hefst í Svíþjóð 13. janúar næstkomandi. 28.12.2010 15:24
Snæfellingar reka báða erlendu leikmennina sína Snæfell hefur sagt upp samning við báða erlendu leikmennina í kvennaliði sínu, þeim Inga Muciniece og Sade Logan. Logan er annar bandaríski leikmaður Snæfellslðsins í vetur sem þarf að taka pokann sinn. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. 28.12.2010 15:00
Ming er úr leik út tímabilið - Houston vill losa sig við kínverska risann Kínverski miðherjinn Yao Ming mun ekki leika fleiri leiki á tímabilinu með Houston Rockets í NBA deildinnni í körfuknattleik vegna meiðsla í ökkla. Ming, sem er 2.29 metrar á hæð, hefur lítið leikið með Houston á undanförnum misserum vegna meiðsla. Samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla eru forráðamenn Houston að skoða þann möguleika að láta Ming fara frá félaginu í leikmannaskiptum. 28.12.2010 15:00
Ben Foster sér ekki eftir að hafa farið frá Manchester United Ben Foster, markvörður Birmingham City, mætir í kvöld sínum gömlu félögum í Manchester United þegar toppliðið í ensku úrvalsdeildinni kemur í heimsókn á St Andrew's leikvanginn í Birmingham. Foster var einu sinni framtíðarmarkmannsefni hjá Ferguson en stóðst síðan ekki pressuna þegar á reyndi. 28.12.2010 14:30
Heiðar og félagar komnir með sjö stiga forskot Heiðar Helguson og félagar í Queens Park Rangers náðu sjö stiga forskoti á toppi ensku b-deildarinnar eftir 2-0 útisigur á Coventry í dag. Cardiff heimsækir Watford seinna í kvöld og getur aftur minnkað forskotið í fjögur stig. 28.12.2010 14:15
Birgir Leifur og Tinna valin kylfingar ársins 2010 Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Tinna Jóhansdóttir úr Golfklúbbnum Keili voru í dag valin kylfingar ársins af stjórn Golfsambands Íslands en valið fór fram í samráði við afreksnefnd sambandsins. 28.12.2010 13:30
Ronaldo búinn að láta taka sig úr sambandi Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo ætlar ekki að eiga fleiri börn og hefur þess vegna ákveðið að láta taka sig úr sambandi. Hann er fjögurra barna faðir eftir að DNA-próf sannaði hinn fimm ára Alexandre væri sonur hans. 28.12.2010 13:00
Marco Van Basten: Ég skil ekki af hverju Leonardo fór til Inter Marco Van Basten, fyrrum leikmaður AC Milan, segist líta svo á málin að Brasilíumaðurinn Leonardo hafi svikið AC Milan með því að taka við sem þjálfari erkifjendanna í Inter Milan. Leonardo tók við starfinu af Rafael Benitez sem var rekinn en áður hafði Leonardo fengið sparkið hjá AC Milan. 28.12.2010 12:30
Wenger: Arsenal-liðið búið að losa um handbremsuna Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fagnaði vel fyrsta sigri liðsins á Chelsea í tvö ár þegar Arsenal vann (Lundúna)toppslaginn 3-1 í gær. Wenger sér mikil þroskamerki á sínu liði sem er að reyna að vinna fyrsta titil félagsins í fimm ár. 28.12.2010 12:00
Vinna ef Heiðar Helguson skorar eða leggur upp mark Queens Park Rangers, lið Heiðars Helgusonar, verður í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport í hádeginu þegar liðið heimsækir Coventry í ensku b-deildinni. Coventry verður án Aron Einars Gunnarsson sem tekur út leikbann í dag. 28.12.2010 11:30
Leikmaður Leeds United valinn í ástralska landsliðið Neil Kilkenny, miðjumaður enska b-deildarliðsins Leeds United, er í landsliðshópi Ástrala í Asíukeppninni sem fer fram í Katar í næsta mánuði. Kilkenny hefur ekki spilað fyrir ástralska landsliðið síðan árið 2008 en hann er í 23 manna hóp Holger Osieck. 28.12.2010 11:00
Carroll lofaði Pardew að hann ætli að vera áfram hjá Newcastle Andy Carroll, framherji Newcastle United, lofaði stjóranum Alan Pardew á jóladag að hann vilji vera áfram hjá sínu æskufélagi þrátt fyrir mikinn áhuga ensku stórliðana á því að fá hann til sín. 28.12.2010 10:30
Nú er Mario Balotelli líka að deyja úr heimþrá Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er áfram í vandræðum með framherja sína því eins og Carlos Tevez þá er Mario Balotelli víst líka að deyja úr heimþrá. Balotelli hefur ekki náð að aðlagast vel enska boltanum síðan að hann kom til City frá Inter Milan. Þetta kemur fram í frétt hjá Guardian. 28.12.2010 10:00
Rafael van der Vaart: Tottenham er að spila hollenskan fótbolta Rafael van der Vaart átti draumaendurkomu í Tottenham-liðið þegar hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Aston Villa um helgina. Hollendingurinn hefur þar með skorað 10 mörk í 15 leikjum með Spurs á sínu fyrsta tímabili á White Hart Lane. 28.12.2010 09:30
Öll tilþrifin úr enska boltanum á visir.is - sjö leikir á dagskrá í dag Arsenal kom sér í gær kvöld upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Englands- og bikarmeisturum Chelsea. Öll mörkin úr leikjum ensku úrvalsdeildarinnar frá því í gær og fyrradag er að finna á sjónvarpshlutanum á visir.is. Það verður nóg um að vera í enska boltanum í dag. Alls eru sjö leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag og kvöld, og verða þeir allir sýndir á sportstöðvum Stöðvar 2. 28.12.2010 09:29
NBA: Nowitzki meiddist en Dallas vann samt 17. sigurinn í 18 leikjum Dallas Mavericks vann tíu stiga sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að missa stjörnuleikmann sinn Dirk Nowitzki meiddan af velli í fyrri hálfleik. Orlando Magic vann sinn þriðja leik í röð og Charlotte Bobcats vann sinn fyrsta leik undir stjórn Paul Silas. 28.12.2010 09:00
Rúrik Gíslason sagður á óskalista Stuttgart Rúrik Gíslason er í fjölmiðlum í Stuttgart í Þýskalandi orðaður við knattspyrnulið bæjarins. 28.12.2010 06:00
Wayne Bridge og liðsfélagi Gylfa Þórs orðaðir við West Ham West Ham ætlar að reyna að bjarga tímabilinu hjá sér með því að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum í janúar. 28.12.2010 06:00
Ancelotti: Þurfum að vakna Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að nú sé tímabært fyrir leikmenn af vakna af sínum væra blundi eftir sex leiki í röð án sigurs. 27.12.2010 23:52
Fabregas: Við höfðum trúna Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að það hafi verið lykilatriði í sigrinum á Chelsea í kvöld að leikmenn höfðu trú á því sem þeir voru að gera. 27.12.2010 23:38
Schweinsteiger knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi Bastian Schweinsteiger var valinn knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi af tímaritinu Kicker. 27.12.2010 23:30
Akureyri slátraði Haukum Akureyri er komið í úrslit deildarbikarkeppni karla eftir sigur á Haukum, 29-16, og mætir þar FH en hvorugur undanúrslitaleikurinn í kvöld reyndist spennandi viðureign. 27.12.2010 22:51
Sunnudagsmessan: Gylfi Þór um Hoffenheim og Man Utd Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður þýska liðsins Hoffenheim kann vel við sig hjá nýja félaginu sem hann samdi við s.l. sumar. Mörg ensk félög sýndu Gylfa áhuga þegar hann var hjá Reading og þar á meðal Wolves og Bolton. 27.12.2010 22:30
Mikilvægur sigur Arsenal gegn Chelsea Arsenal kom sér í kvöld upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Englands- og bikarmeisturum Chelsea. 27.12.2010 21:57
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti