Fleiri fréttir Valur lagði Stjörnuna í undanúrslitum Valur er kominn í úrslit í deildarbikarkeppni kvenna í handbolta sem nú fer fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Valur lagði í dag Stjörnuna í undanúrslitum, 29-27. 27.12.2010 17:41 Snorri Steinn og Arnór í úrslitaleikinn eftir framlengdan leik Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason komust í kvöld í úrslitaleik danska bikarsins eftir 27-26 sigur lið þeirra AG frá Kaupmannahöfn á Skjern í framlengdum undanúrslitaleik í NRGi-höllinni í Árósum. 27.12.2010 17:22 Didier Drogba hefur farið illa með Arsenal síðustu ár Stuðningsmenn Arsenal eru örugglega búnir að fá sig fullsadda af því að horfa upp á Didier Drogba fagna mörkum á móti liðunum. Drogba hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum á móti Arsenal-liðinu þar af hefur hann skorað tvennu í fjórum af sjö síðustu leikjum liðanna. 27.12.2010 16:45 Kristinn spáir Akureyri og Fram í úrslitaleikinn Vísir fékk Kristinn Guðmundsson, annan þjálfara karlaliðs HK til þess að spá í undanúrslitaleiki í deildarbikar karla í handbolta sem fara fram í Strandgötu í Hafnarfirði í dag. Kristinn spáir jöfnun og spennandi leikjunum en býst við því að Akureyri og Fram mætist í úrslitaleiknum. 27.12.2010 16:15 Hvenær þiðnar í blómagarðinum? - hitaleiðslur lagðar næsta sumar Það hefur gengið illa hjá Blackpool að spila heimaleiki sína í enska úrvalsdeildinni að undanförnu en þremur síðustu leikjunum hefur verið frestað vegna frost og kulda. 27.12.2010 16:00 Alexander og Anna Úrsúla handknattleiksfólk ársins Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur og Alexander Petersson Handknattleiksmann og Handknattleikskonu ársins 2010 en bæði átti þau flott ár bæði með sínum félagsliðum sem og með íslensku landsliðunum. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. 27.12.2010 15:45 Sunnudagsmessan: Pamela spáir Arsenal sigri gegn Chelsea Spáhundurinn Pamela hefur trú á því að Arsenal leggi Chelsea að velli í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pamela hefur aldrei haft rétt fyrir sér í þau þrjú skipti sem hún hefur verið gestur í Sunnudagsmessunni. 27.12.2010 15:15 Einar spáir því að Fram og Stjarnan fari í úrslitaleikinn Vísir fékk Einar Jónsson, þjálfara kvennaliðs Hauka, til þess að spá fyrir um undanúrslitaleiki í Deildarbikar kvenna sem fara fram í Strandgötunni í dag. Einar spáir að Fram og Stjarnan komist í úrslitaleikinn. 27.12.2010 14:45 Gylfi í Sunnudagsmessunni: „HM boltinn er eins og þungur plastbolti“ Gylfi Sigurðsson var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Guðmundur Benediktsson spurði landsliðsframherjann að því hvort þýskir markverðir væru betri en þeir ensku. Gylfi var sem kunnugt er seldur frá enska 1. deildarliðinu Reading til Hoffenheim í Þýskalandi s.l. sumar fyrir rúman milljarð kr. Viðtalið við Gylfa má sjá í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. 27.12.2010 14:23 Zlatan Ibrahimovic ætlar sér að enda ferillinn í Bandaríkjunum Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan og sænska landsliðsins, segist ætla enda atvinnumannaferil sinn með því að spila síðustu árin í Bandaríkjunum. AC Milan verður því að hans mati síðasta félagið sem hann spilar með í Evrópu. 27.12.2010 13:45 Undanúrslit deildarbikarsins í Strandgötu í dag Deildarbikar HSÍ fer fram fjórða árið í röð milli jóla og nýárs og í dag fara undanúrslitin fram í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. Fjögur efstu lið í N1 deildum karla og kvenna komust að venju í keppnina og er þá miðað við stöðu liðanna eftir seinustu umferð fyrir jól þar sem öll lið hafa leikið jafn marga í leiki. 27.12.2010 13:15 Blake Griffin með tvö af tíu flottustu tilþrifum næturinnar Blake Griffin, nýliði Los Angeles Clippers, hefur verið fastagestur í samantektum NBA-deildarinnar í körfubolta yfir flottustu tilþrifin á þessu tímabili. Tvær svakalegar troðslur Griffin í nótt komust inn á topp tíu listann og þar að auki fagnaði hann og félagar hans í Clippers góðum sigri. 27.12.2010 12:45 Redknapp tók áhættu með því að nota Van der Vaart í gær Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkenndi það eftir 2-1 sigur liðsins á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær að hann hafi verið í vafa um hvort rétt væri að nota Rafael van der Vaart í þessum leik. Hollendingurinn skoraði bæði mörk Tottenham í leiknum en hann var búinn að vera frá í þrjá leiki vegna meiðsla. 27.12.2010 12:15 Bellamy búinn að gefa frá sér fyrirliðabandið hjá Wales Craig Bellamy hefur afsalað sér fyrirliðabandinu hjá velska landsliðinu en hann hefur borið það frá því að John Toshack gerði hann að fyrliða í október 2006. Gary Speed hefur nú tekið við velska landsliðinu af Toshack en hann þarf nú að finna nýjan fyrirliða. 27.12.2010 11:45 Freddie Ljungberg við það að semja við Celtic Sænski leikmaðurinn Freddie Ljungberg ætlar að æfa með skoska liðinu Celtic á næstunni og stjóri liðsins Neil Lennon vonast til þess að leikmaðurinn muni skrifa undir samning áður en langt um líður. Ljungberg er 33 ára gamall og er þekkastur fyrir frábæra frammistöðu sína með Arsenal á árum áður en það hefur minna farið fyrir kappanum síðustu árin. 27.12.2010 11:15 Carroll heillaði Mancini í gær - heldur að Newcastle selji hann ekki Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur útlokað það að félagið kaupi enska landsliðsframherjann Andy Carroll frá Newcastle þegar félagsskiptaglugginn opnar eftir áramótin. Carroll lét City-menn hafa fyrir því í gær en Manchester City vann engu að síður 3-1 sigur á St James' Park. 27.12.2010 10:45 Messi: Bað jólasveininn um sigur í Suður-Ameríkukeppninni 2011 Það hefur flest allt gengið upp hjá Argentínumanninum Lionel Messi í búningi Barcelona og nú dreymir hann um að fara vinna titla með argentínska landsliðinu. Messi var heima í Argentínu um jólin og bað jólasveininn um fyrsta titilinn með landsliðinu á næsta ári. 27.12.2010 10:15 Wenger segir Arsenal þurfa að brjótast í gegnum sálfræðimúr í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir mjög mikilvægt fyrir sína menn að vinna Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðin mætast á heimavelli Arsenal en Arsenal-liðinu hefur ekki gengið nógu vel í leikjunum á móti Chelsea og Manchester United undanfarin tímabil. 27.12.2010 09:45 Ancelotti: Það getur enginn komið í staðinn fyrir Lampard Chelsea-menn endurheimta Frank Lampard í byrjunarliðið sitt í kvöld þegar liðið heimsækir Arsenal í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar. Lampard hefur ekki byrjað inn síðan í lok ágúst en hann átti að spila sinn fyrsta leik á móti Manchester United fyrir rúmri viku síðan en þeim leik var frestað. 27.12.2010 09:15 NBA: San Antonio og Chicago aftur á sigurbraut San Antonio Spurs og Chicago Bulls unnu bæði sína leiki í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir að sigurgöngur liðanna enduðu í leiknum á undan. Spurs vann Washington Wizards en Chicago vann nágrannana í Detroit í framlengingu. 27.12.2010 09:00 Terry vill niðurlægja Arsenal aftur John Terry, fyrirliði Chelsea, vonast til þess að hans lið nái að endurtaka leikinn frá síðasta tímabili og leggja Arsenal sannfærandi í kvöld. Þegar liðin áttust við síðasta vetur vann Chelsea þægilegan 3-0 sigur. 27.12.2010 07:30 Afellay: Æskudraumur rætist með samningnum við Barcelona Nú um jólin tilkynnti spænska risaliðið Barcelona um samning við miðjumanninn Ibrahim Afellay. Hann kemur frá PSV Eindhoven í Hollandi og er kaupverðið um þrjár milljónir evra. 27.12.2010 06:45 Lukaku: Tilbúinn undir stóra stökkið til Real Madrid Hjá Anderlecht í Belgíu má finna Romelu Lukaku, sautján ára sóknarmann sem er gríðarlega eftirsóttur. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Lukaku náð að skora 24 mörk í 52 leikjum fyrir Anderlecht. 27.12.2010 06:00 Rooney-hjónin eyddu jóladegi í Liverpool Árið hefur verið stormasamt hjá Rooney-hjónunum en þau komust í gegnum fárviðrið og eru nánari en nokkru sinni fyrr. Þau blésu til mikillar fjölskylduveislu í gær. 26.12.2010 23:45 Ashley sendi Cheryl hjartnæmt jólakort Ashley Cole skildi við Cheryl Cole í september síðastliðnum eftir að upp komst um framhjáhald hans. Mikið fjölmiðlafár var á Bretlandi vegna málsins enda Cheryl mikils metinn listamaður í heimalandinu. 26.12.2010 23:00 Leikmenn Wizards slógust á Þorláksmessu Tveir leikmenn Washington Wizards - Andray Blatche og JaVale McGee - hafa verið settir í eins leiks bann af félaginu fyrir ófagmannlega hegðun. 26.12.2010 22:15 Mikil sigling á drekunum frá Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall Dragons vann í kvöld sinn áttunda leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta er Borås Basket kom í heimsókn. 26.12.2010 22:10 Birmingham vill fá Keane Það er forgangsatriði hjá Alex McLeish, knattspyrnustjóra Birmingham, að fá írska sóknarmanninn Robbie Keane frá Tottenham. West Ham vill einnig fá leikmanninn. 26.12.2010 21:30 Sir Alex skoðar markverði og arftaka Giggs Sir Alex Ferguson ætlar sér að kaupa markvörð fyrir næsta tímabil en Edwin van der Sar er að fara leggja hanskana á hilluna. United hefur þegar tryggt sér danska markvörðinn Anders Lindegaard en ætlar að fá annan til að berjast um stöðuna við hann. 26.12.2010 20:45 Redknapp til í að lána Woodgate Harry Redknapp, stjóri Tottenham. er opinn fyrir því að lána varnarmanninn Jonathan Woodgate sem hefur verið á meiðslalistanum í meira en ár. Redknapp segir að það gæti hjálpað honum að finna taktinn á ný ef hann fer á láni. 26.12.2010 20:00 Tíu Tottenham-menn lögðu Houllier og lærisveina Í kvöld hitnaði enn frekar undir Gerard Houllier, stjóra Aston Villa. Liðið tapaði þá 1-2 á heimavelli sínum fyrir Tottenham þrátt fyrir að hafa verið einum fleiri stærstan hluta leiksins. 26.12.2010 19:23 Allegri: Cassano sá eini sem kemur í janúar „Við þurfum ekki neinn annan," segir Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, en liðið fær vandræðagemlinginn Antonio Cassano í janúar frá Sampdoria. 26.12.2010 19:00 Markaþurrð Rooney veldur Sir Alex engum áhyggjum Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki hafa miklar áhyggjur þó Wayne Rooney gangi illa að finna leiðina að netinu. Rooney hefur ekki skorað fyrir United úr opnum leik síðan í mars og hann komst ekki á blað í dag þegar United vann 2-0 sigur á Sunderland. 26.12.2010 18:31 Sigrar hjá Löwen og Berlin Füchse Berlin gefur ekkert eftir í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en lærisveinar Dags Sigurðssonar unnu öruggan heimasigur, 36-28, á liði Arons Kristjánsson, Hannover-Burgdorf, í dag. 26.12.2010 18:14 Hughes skilur gremju þeirra sem heimta hann burt „Þú veist ekkert hvað þú ert að gera," og „Út með Hughes," var meðal þess sem stuðningsmenn Fulham hrópuðu að knattspyrnustjóranum Mark Hughes í dag. Þeir þurftu að horfa upp á sína menn tapa niður 1-0 forystu gegn botnlið West Ham en Hamrarnir unnu á endanum 3-1 sigur. 26.12.2010 17:26 Öruggt hjá United - Tevez bjargaði City Manchester United er sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir afar sannfærandi sigur á Sunderland. Lokatölur 2-0 en United hefði átt að vinna leikinn með mun meiri mun. 26.12.2010 16:54 Coventry tapaði án Arons Einars Fimm leikir fóru fram í ensku 1. deildinni (B-deildinni) í dag en helming leikja dagsins var frestað vegna veðurs. Leeds fór illa að ráði sínu gegn Leicester á útivelli. Eftir að hafa komist í 2-0 misstu þeir leikinn niður í jafntefli 2-2. Max Gradel og Robert Snodgrass skoruðu mörk Leeds. 26.12.2010 16:53 Aron skoraði fimm mörk í öruggum sigri Kiel Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá þýska handboltaliðinu Kiel höfðu greinilega farið varlega í jólasteikina því þeir léku vel í dag er þeir rúlluðu yfir Friesenheim á útivelli. 26.12.2010 16:29 Flensburg flengdi Kára og félaga Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar fengu á baukinn í þýska handboltanum í dag er þeir sóttu Flensburg heim. 26.12.2010 15:35 Jafntefli í fyrsta byrjunarliðsleik Hemma - Heiðar skoraði fyrir QPR Harðjaxlinn Hermann Hreiðarsson lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik í ensku 1. deildinni þetta tímabilið þegar Portsmouth gerði jafntefli 1-1 gegn Millwall í dag. 26.12.2010 14:56 Meðalaldur áhorfenda á Old Trafford er 47 ár Ensk úrvalsdeildarfélög gætu þurft að lækka miðaverð á heimaleik sína umtalsvert á næstu árum en ungir Englendingar velja frekar þann kost að horfa á beinar útsendingar á krám – í stað þess að mæta á leiki. 26.12.2010 14:30 West Ham upp úr botnsætinu West Ham komst í dag upp af botni ensku úrvalsdeildarinnar er liðið vann góðan útisigur á Fulham, 1-3. Avram Grant heldur því enn vinnunni. 26.12.2010 13:52 Búið að fresta hjá Liverpool og Everton Það er ekki bara skítaveður á Íslandi heldur er veðrið á Englandi líka frekar dapurt og þegar er búið að fresta tveimur leikjum í dag í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2010 13:15 Ekki lengur Gudjohnsen heldur Pudjohnsen Það gengur afar hægt hjá Eiði Smára Guðjohnsen að koma sér í form þó svo hann hafi það að atvinnu að vera í formi og spila fótbolta. Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að Eiður sé enn ekki kominn í nógu gott form. 26.12.2010 12:30 Owen verður ekki seldur í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir það ekki koma til greina af sinni hálfu að selja Michael Owen í janúarglugganum en einhverjir fjölmiðlar hafa haldið því fram að Owen færi frá Old Trafford í janúar. 26.12.2010 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Valur lagði Stjörnuna í undanúrslitum Valur er kominn í úrslit í deildarbikarkeppni kvenna í handbolta sem nú fer fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Valur lagði í dag Stjörnuna í undanúrslitum, 29-27. 27.12.2010 17:41
Snorri Steinn og Arnór í úrslitaleikinn eftir framlengdan leik Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason komust í kvöld í úrslitaleik danska bikarsins eftir 27-26 sigur lið þeirra AG frá Kaupmannahöfn á Skjern í framlengdum undanúrslitaleik í NRGi-höllinni í Árósum. 27.12.2010 17:22
Didier Drogba hefur farið illa með Arsenal síðustu ár Stuðningsmenn Arsenal eru örugglega búnir að fá sig fullsadda af því að horfa upp á Didier Drogba fagna mörkum á móti liðunum. Drogba hefur skorað 13 mörk í 13 leikjum á móti Arsenal-liðinu þar af hefur hann skorað tvennu í fjórum af sjö síðustu leikjum liðanna. 27.12.2010 16:45
Kristinn spáir Akureyri og Fram í úrslitaleikinn Vísir fékk Kristinn Guðmundsson, annan þjálfara karlaliðs HK til þess að spá í undanúrslitaleiki í deildarbikar karla í handbolta sem fara fram í Strandgötu í Hafnarfirði í dag. Kristinn spáir jöfnun og spennandi leikjunum en býst við því að Akureyri og Fram mætist í úrslitaleiknum. 27.12.2010 16:15
Hvenær þiðnar í blómagarðinum? - hitaleiðslur lagðar næsta sumar Það hefur gengið illa hjá Blackpool að spila heimaleiki sína í enska úrvalsdeildinni að undanförnu en þremur síðustu leikjunum hefur verið frestað vegna frost og kulda. 27.12.2010 16:00
Alexander og Anna Úrsúla handknattleiksfólk ársins Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur og Alexander Petersson Handknattleiksmann og Handknattleikskonu ársins 2010 en bæði átti þau flott ár bæði með sínum félagsliðum sem og með íslensku landsliðunum. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. 27.12.2010 15:45
Sunnudagsmessan: Pamela spáir Arsenal sigri gegn Chelsea Spáhundurinn Pamela hefur trú á því að Arsenal leggi Chelsea að velli í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pamela hefur aldrei haft rétt fyrir sér í þau þrjú skipti sem hún hefur verið gestur í Sunnudagsmessunni. 27.12.2010 15:15
Einar spáir því að Fram og Stjarnan fari í úrslitaleikinn Vísir fékk Einar Jónsson, þjálfara kvennaliðs Hauka, til þess að spá fyrir um undanúrslitaleiki í Deildarbikar kvenna sem fara fram í Strandgötunni í dag. Einar spáir að Fram og Stjarnan komist í úrslitaleikinn. 27.12.2010 14:45
Gylfi í Sunnudagsmessunni: „HM boltinn er eins og þungur plastbolti“ Gylfi Sigurðsson var gestur í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Guðmundur Benediktsson spurði landsliðsframherjann að því hvort þýskir markverðir væru betri en þeir ensku. Gylfi var sem kunnugt er seldur frá enska 1. deildarliðinu Reading til Hoffenheim í Þýskalandi s.l. sumar fyrir rúman milljarð kr. Viðtalið við Gylfa má sjá í heild sinni með því að smella á hnappinn hér fyrir ofan. 27.12.2010 14:23
Zlatan Ibrahimovic ætlar sér að enda ferillinn í Bandaríkjunum Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan og sænska landsliðsins, segist ætla enda atvinnumannaferil sinn með því að spila síðustu árin í Bandaríkjunum. AC Milan verður því að hans mati síðasta félagið sem hann spilar með í Evrópu. 27.12.2010 13:45
Undanúrslit deildarbikarsins í Strandgötu í dag Deildarbikar HSÍ fer fram fjórða árið í röð milli jóla og nýárs og í dag fara undanúrslitin fram í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði. Fjögur efstu lið í N1 deildum karla og kvenna komust að venju í keppnina og er þá miðað við stöðu liðanna eftir seinustu umferð fyrir jól þar sem öll lið hafa leikið jafn marga í leiki. 27.12.2010 13:15
Blake Griffin með tvö af tíu flottustu tilþrifum næturinnar Blake Griffin, nýliði Los Angeles Clippers, hefur verið fastagestur í samantektum NBA-deildarinnar í körfubolta yfir flottustu tilþrifin á þessu tímabili. Tvær svakalegar troðslur Griffin í nótt komust inn á topp tíu listann og þar að auki fagnaði hann og félagar hans í Clippers góðum sigri. 27.12.2010 12:45
Redknapp tók áhættu með því að nota Van der Vaart í gær Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkenndi það eftir 2-1 sigur liðsins á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær að hann hafi verið í vafa um hvort rétt væri að nota Rafael van der Vaart í þessum leik. Hollendingurinn skoraði bæði mörk Tottenham í leiknum en hann var búinn að vera frá í þrjá leiki vegna meiðsla. 27.12.2010 12:15
Bellamy búinn að gefa frá sér fyrirliðabandið hjá Wales Craig Bellamy hefur afsalað sér fyrirliðabandinu hjá velska landsliðinu en hann hefur borið það frá því að John Toshack gerði hann að fyrliða í október 2006. Gary Speed hefur nú tekið við velska landsliðinu af Toshack en hann þarf nú að finna nýjan fyrirliða. 27.12.2010 11:45
Freddie Ljungberg við það að semja við Celtic Sænski leikmaðurinn Freddie Ljungberg ætlar að æfa með skoska liðinu Celtic á næstunni og stjóri liðsins Neil Lennon vonast til þess að leikmaðurinn muni skrifa undir samning áður en langt um líður. Ljungberg er 33 ára gamall og er þekkastur fyrir frábæra frammistöðu sína með Arsenal á árum áður en það hefur minna farið fyrir kappanum síðustu árin. 27.12.2010 11:15
Carroll heillaði Mancini í gær - heldur að Newcastle selji hann ekki Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur útlokað það að félagið kaupi enska landsliðsframherjann Andy Carroll frá Newcastle þegar félagsskiptaglugginn opnar eftir áramótin. Carroll lét City-menn hafa fyrir því í gær en Manchester City vann engu að síður 3-1 sigur á St James' Park. 27.12.2010 10:45
Messi: Bað jólasveininn um sigur í Suður-Ameríkukeppninni 2011 Það hefur flest allt gengið upp hjá Argentínumanninum Lionel Messi í búningi Barcelona og nú dreymir hann um að fara vinna titla með argentínska landsliðinu. Messi var heima í Argentínu um jólin og bað jólasveininn um fyrsta titilinn með landsliðinu á næsta ári. 27.12.2010 10:15
Wenger segir Arsenal þurfa að brjótast í gegnum sálfræðimúr í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir mjög mikilvægt fyrir sína menn að vinna Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðin mætast á heimavelli Arsenal en Arsenal-liðinu hefur ekki gengið nógu vel í leikjunum á móti Chelsea og Manchester United undanfarin tímabil. 27.12.2010 09:45
Ancelotti: Það getur enginn komið í staðinn fyrir Lampard Chelsea-menn endurheimta Frank Lampard í byrjunarliðið sitt í kvöld þegar liðið heimsækir Arsenal í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar. Lampard hefur ekki byrjað inn síðan í lok ágúst en hann átti að spila sinn fyrsta leik á móti Manchester United fyrir rúmri viku síðan en þeim leik var frestað. 27.12.2010 09:15
NBA: San Antonio og Chicago aftur á sigurbraut San Antonio Spurs og Chicago Bulls unnu bæði sína leiki í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir að sigurgöngur liðanna enduðu í leiknum á undan. Spurs vann Washington Wizards en Chicago vann nágrannana í Detroit í framlengingu. 27.12.2010 09:00
Terry vill niðurlægja Arsenal aftur John Terry, fyrirliði Chelsea, vonast til þess að hans lið nái að endurtaka leikinn frá síðasta tímabili og leggja Arsenal sannfærandi í kvöld. Þegar liðin áttust við síðasta vetur vann Chelsea þægilegan 3-0 sigur. 27.12.2010 07:30
Afellay: Æskudraumur rætist með samningnum við Barcelona Nú um jólin tilkynnti spænska risaliðið Barcelona um samning við miðjumanninn Ibrahim Afellay. Hann kemur frá PSV Eindhoven í Hollandi og er kaupverðið um þrjár milljónir evra. 27.12.2010 06:45
Lukaku: Tilbúinn undir stóra stökkið til Real Madrid Hjá Anderlecht í Belgíu má finna Romelu Lukaku, sautján ára sóknarmann sem er gríðarlega eftirsóttur. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Lukaku náð að skora 24 mörk í 52 leikjum fyrir Anderlecht. 27.12.2010 06:00
Rooney-hjónin eyddu jóladegi í Liverpool Árið hefur verið stormasamt hjá Rooney-hjónunum en þau komust í gegnum fárviðrið og eru nánari en nokkru sinni fyrr. Þau blésu til mikillar fjölskylduveislu í gær. 26.12.2010 23:45
Ashley sendi Cheryl hjartnæmt jólakort Ashley Cole skildi við Cheryl Cole í september síðastliðnum eftir að upp komst um framhjáhald hans. Mikið fjölmiðlafár var á Bretlandi vegna málsins enda Cheryl mikils metinn listamaður í heimalandinu. 26.12.2010 23:00
Leikmenn Wizards slógust á Þorláksmessu Tveir leikmenn Washington Wizards - Andray Blatche og JaVale McGee - hafa verið settir í eins leiks bann af félaginu fyrir ófagmannlega hegðun. 26.12.2010 22:15
Mikil sigling á drekunum frá Sundsvall Íslendingaliðið Sundsvall Dragons vann í kvöld sinn áttunda leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta er Borås Basket kom í heimsókn. 26.12.2010 22:10
Birmingham vill fá Keane Það er forgangsatriði hjá Alex McLeish, knattspyrnustjóra Birmingham, að fá írska sóknarmanninn Robbie Keane frá Tottenham. West Ham vill einnig fá leikmanninn. 26.12.2010 21:30
Sir Alex skoðar markverði og arftaka Giggs Sir Alex Ferguson ætlar sér að kaupa markvörð fyrir næsta tímabil en Edwin van der Sar er að fara leggja hanskana á hilluna. United hefur þegar tryggt sér danska markvörðinn Anders Lindegaard en ætlar að fá annan til að berjast um stöðuna við hann. 26.12.2010 20:45
Redknapp til í að lána Woodgate Harry Redknapp, stjóri Tottenham. er opinn fyrir því að lána varnarmanninn Jonathan Woodgate sem hefur verið á meiðslalistanum í meira en ár. Redknapp segir að það gæti hjálpað honum að finna taktinn á ný ef hann fer á láni. 26.12.2010 20:00
Tíu Tottenham-menn lögðu Houllier og lærisveina Í kvöld hitnaði enn frekar undir Gerard Houllier, stjóra Aston Villa. Liðið tapaði þá 1-2 á heimavelli sínum fyrir Tottenham þrátt fyrir að hafa verið einum fleiri stærstan hluta leiksins. 26.12.2010 19:23
Allegri: Cassano sá eini sem kemur í janúar „Við þurfum ekki neinn annan," segir Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, en liðið fær vandræðagemlinginn Antonio Cassano í janúar frá Sampdoria. 26.12.2010 19:00
Markaþurrð Rooney veldur Sir Alex engum áhyggjum Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki hafa miklar áhyggjur þó Wayne Rooney gangi illa að finna leiðina að netinu. Rooney hefur ekki skorað fyrir United úr opnum leik síðan í mars og hann komst ekki á blað í dag þegar United vann 2-0 sigur á Sunderland. 26.12.2010 18:31
Sigrar hjá Löwen og Berlin Füchse Berlin gefur ekkert eftir í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta en lærisveinar Dags Sigurðssonar unnu öruggan heimasigur, 36-28, á liði Arons Kristjánsson, Hannover-Burgdorf, í dag. 26.12.2010 18:14
Hughes skilur gremju þeirra sem heimta hann burt „Þú veist ekkert hvað þú ert að gera," og „Út með Hughes," var meðal þess sem stuðningsmenn Fulham hrópuðu að knattspyrnustjóranum Mark Hughes í dag. Þeir þurftu að horfa upp á sína menn tapa niður 1-0 forystu gegn botnlið West Ham en Hamrarnir unnu á endanum 3-1 sigur. 26.12.2010 17:26
Öruggt hjá United - Tevez bjargaði City Manchester United er sem fyrr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir afar sannfærandi sigur á Sunderland. Lokatölur 2-0 en United hefði átt að vinna leikinn með mun meiri mun. 26.12.2010 16:54
Coventry tapaði án Arons Einars Fimm leikir fóru fram í ensku 1. deildinni (B-deildinni) í dag en helming leikja dagsins var frestað vegna veðurs. Leeds fór illa að ráði sínu gegn Leicester á útivelli. Eftir að hafa komist í 2-0 misstu þeir leikinn niður í jafntefli 2-2. Max Gradel og Robert Snodgrass skoruðu mörk Leeds. 26.12.2010 16:53
Aron skoraði fimm mörk í öruggum sigri Kiel Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá þýska handboltaliðinu Kiel höfðu greinilega farið varlega í jólasteikina því þeir léku vel í dag er þeir rúlluðu yfir Friesenheim á útivelli. 26.12.2010 16:29
Flensburg flengdi Kára og félaga Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar fengu á baukinn í þýska handboltanum í dag er þeir sóttu Flensburg heim. 26.12.2010 15:35
Jafntefli í fyrsta byrjunarliðsleik Hemma - Heiðar skoraði fyrir QPR Harðjaxlinn Hermann Hreiðarsson lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik í ensku 1. deildinni þetta tímabilið þegar Portsmouth gerði jafntefli 1-1 gegn Millwall í dag. 26.12.2010 14:56
Meðalaldur áhorfenda á Old Trafford er 47 ár Ensk úrvalsdeildarfélög gætu þurft að lækka miðaverð á heimaleik sína umtalsvert á næstu árum en ungir Englendingar velja frekar þann kost að horfa á beinar útsendingar á krám – í stað þess að mæta á leiki. 26.12.2010 14:30
West Ham upp úr botnsætinu West Ham komst í dag upp af botni ensku úrvalsdeildarinnar er liðið vann góðan útisigur á Fulham, 1-3. Avram Grant heldur því enn vinnunni. 26.12.2010 13:52
Búið að fresta hjá Liverpool og Everton Það er ekki bara skítaveður á Íslandi heldur er veðrið á Englandi líka frekar dapurt og þegar er búið að fresta tveimur leikjum í dag í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2010 13:15
Ekki lengur Gudjohnsen heldur Pudjohnsen Það gengur afar hægt hjá Eiði Smára Guðjohnsen að koma sér í form þó svo hann hafi það að atvinnu að vera í formi og spila fótbolta. Tony Pulis, stjóri Stoke, segir að Eiður sé enn ekki kominn í nógu gott form. 26.12.2010 12:30
Owen verður ekki seldur í janúar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir það ekki koma til greina af sinni hálfu að selja Michael Owen í janúarglugganum en einhverjir fjölmiðlar hafa haldið því fram að Owen færi frá Old Trafford í janúar. 26.12.2010 12:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti