Fleiri fréttir Wenger: Ég vil að Bendtner verði áfram hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur fullvissað Danann Nicklas Bendtner um að sóknarmaðurinn sé inn í framtíðarplönum sínum. Bendtner hefur ekki fengið mörg tækifæri með Arsenal síðan að hann snéri aftur úr meiðslum. 15.11.2010 12:45 Grétar Rafn í Sunnudagsmessunni Grétar Rafn Steinsson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, segir ýmislegt fróðlegt í viðtali sem birt var í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. 15.11.2010 12:34 Garrigus fékk um 100 milljónir kr. fyrir sigurinn Robert Garrigus tryggði sér keppnisrétt á PGA mótaröðinni í golfi næstu tvö keppnistímabilin með því að sigra á Children's Miracle meistaramótinu sem lauk í gær. 15.11.2010 12:15 Hodgson heyrði vel sönginn um Dalglish úr stúkunni Roy Hodgson, stjóri Liverpool, ætlar að halda áfram að gera sitt besta í sínu starfi en segist muni sætta sig við það ákveði forráðamenn félagsins að kalla á nýjan mann í stjórastólinn. 15.11.2010 11:45 Öll mörk helgarinnar á visir.is, myndbönd Þrettánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram um helgina. Tveir leikir fóru fram í gær og vakti 3:0 sigur Sunderland á útivelli gegn Englandsmeisturum Chelsea hvað mesta athygli. Samantekt úr 13. umferð má finna visir.is ásamt ýmsu öðru myndefni. Má þar nefna bestu tilþrifin hjá markvörðum, fimm bestu mörkin og lið umferðarinnar. 15.11.2010 11:30 Jakob Jóhann og Ragnheiður valin sundfólk ársins Jakob Jóhann Sveinsson úr Sundfélaginu Ægi og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR voru útnefnd sundfólk ársins á uppskeruhátíð SSÍ í gær. 15.11.2010 11:15 Adam Scott sigraði í Singapúr Adam Scott frá Ástralíu sigraði á Barclays meistaramótinu á Evrópumótaröðinni í golfi í gær en mótið fór fram í Singapúr. Þetta er í þriðja sinn sem Scott sigrar á þessu móti og alls hefur hann sigrað á sjö mótum á Evrópumótaröðinni. Scott lék samtals á 17 höggum undir pari en hann lék lokahringinn á 68 höggum. Hann var þremur höggum betri en Anders Hansen frá Danmörku. 15.11.2010 11:09 Hulkenberg yfirgefur Williams liðið, en Barrichello verður áfram Þjóðverjinn Nico Hulkenberg verður ekki áfram hjá Williams liðinu á næsta ári, en liðið vildi gera margra ára samning við kappann. Hulkenberg er með sama umboðsmann og Michael Schumacher hefur verið með, Willy Weber. 15.11.2010 10:48 Wayne Rooney gæti spilað á móti Wigan Wayne Rooney gæti spilað á nýjan leik með Manchester United á móti Wigan um næstu helgi en hann mun byrja að æfa á fullu með liðinu í þessari viku. Rooney hefur verið frá í meira en mánuð vegna ökklameiðsla. 15.11.2010 10:45 Beckham komst ekki í úrslitaleikinn í bandarísku deildinni David Beckham og félagar í Los Angeles Galaxy eru úr leik í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar eftir 3-0 tap á móti FC Dallas í úrslitaleik Vesturdeildarinnar í nótt. 15.11.2010 10:15 Nýi Grindavíkur-kaninn lofaði góðu á fyrstu æfingu - frumsýning í kvöld Bandaríkjamaðurinn Jeremy Kelly er lentur á Íslandi og ætlar að taka að sér leikstjórnendahlutverkið hjá Grindvíkingum. Kelly tekur við stöðu Andre Smith sem óskaði eftir því að fara frá liðinu sem vann fyrstu fimm leikina með hann innanborðs. 15.11.2010 09:45 Terry, Ashley Cole og Agbonlahor ekki með á móti Frökkum John Terry, Ashley Cole og Gabriel Agbonlahor hafa allir dregið sig út úr enska landsliðshópnum fyrir vináttuleikinn á móti Frökkum á miðvikudaginn. 15.11.2010 09:15 Íþróttir geta verið sársaukafullar Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari segir að lið sitt hafi gert mistök sem kostuðu Fernando Alonso möguleikann á meistaratitli ökumanna í gær í lokamótinu í Abu Dhabi. 15.11.2010 09:07 NBA: Lakers tapaði fyrsta heimaleiknum - sjö í röð hjá Spurs Phoenix Suns skoraði 22 þriggja stiga körfur og varð fyrsta liðið til þess að vinna NBA-meistara Los Angeles Lakers á heimavelli þeirra í Staples Center í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio Spurs vann jafnframt sinn sjöunda leik í röð með útisigri í Oklahoma City. 15.11.2010 09:00 Íþróttaandinn færði Red Bull tvo titla Christian Horner hjá Red Bull telur að sterkur liðsandi hjá Red Bull hafi fært þeim báða meistaratitla í Formúlu 1, en Sebastian Vettel tryggði liðinu titil ökumanna í gær. Um síðustu helgi vann liðið titil bílasmiða. 15.11.2010 07:39 Snæfell enn á toppnum og Tindastóll lagði Hamar Snæfell er enn á toppi Iceland Express-deildar karla eftir sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. Alls fóru fram þrír leikir í deildinni í kvöld. 14.11.2010 21:59 Zlatan tryggði Milan sigur á sínum gömlu félögum AC Milan komst í kvöld á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið lagði nágranna sína í Inter, 1-0, í risaslag helgarinnar. 14.11.2010 21:49 Schumacher fagnaði Vettel eftir að hafa lent í stórhættu í lokamótinu Þjóðverjinn Michael Schumacher fagnaði landa sínum og vini, Sebastian Vettel vel í dag eftir að titilinn var í höfn hjá þeim síðarnefnda. Þeir eru einu ökumennirnir sem hafa orðið meistarar í Formúlu 1 frá Þýskalandi. 14.11.2010 21:42 Nonni Mæju: Þeir brotnuðu hægt og rólega „Við töluðum saman í hálfleik og ákváðum í sameiningu að rífa okkur upp," sagði Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, eftir að Snæfell sótti bæði stigin til ÍR í kvöld. 14.11.2010 21:41 Eiríkur Önundarson: Erum í algjörum skítamálum „Þetta er mjög svekkjandi. Ég er ekki alveg viss hvað gerðist," sagði Eiríkur Önundarson, leikmaður ÍR, eftir að liðið tapaði fyrir Snæfelli á heimavelli sínum í kvöld. 14.11.2010 21:33 Vettel grét af gleði í endamarkinu Sebastian Vettel frá Þýskalandi, 23 ára gamall er yngsti Formúlu 1 ökumaðurinn í 60 ára sögu íþróttarinnar. Hann var hrærður þegar hann kom í endamark í Abu Dhabi í dag og grét i talkerfið þegar hann fagnaði sigri, þannig að heyrðist í útsendingu í sjónvarpi. 14.11.2010 20:47 Ancelotti: Þetta var vondur dagur Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ekki í góðu skapi eftir að hans lið hafði verið flengt á heimavelli gegn Sunderland. Hann sagði að sitt lið hefði einfaldlega ekki átt góðan dag. 14.11.2010 20:30 Alonso svekktur eftir mistök Ferrari Fernando Alonso segir að Ferrari hafi gert mistök þegar liðið lét hann taka þjónustuhlé í mótinu í Abu Dhabi í dag, skömmu eftir að Mark Webber tók sitt hlé. Báðir féllu þeir niður listann, Alonso úr því fjórða og náði aðeins sjöunda sæti, en þurfti það fjórða til að verða meistari á eftir Sebastian Vettel sem vann sigur í mótinu og varð meistari. 14.11.2010 20:24 Matthías kallaður í íslenska landsliðshópinn Enn kvarnast úr leikmannahópi íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir Ísrael í vináttulandsleik um miðja næstu viku. 14.11.2010 20:12 Real Madrid aftur á toppinn Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það lagði Sporting Gijon, 0-1, á útivelli. Það var Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain sem skoraði eina mark leiksins. 14.11.2010 19:51 Eygló setti Íslandsmet í baksundi Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug lauk í dag. Eitt Íslandsmet féll á lokadeginum og einnig voru sett tvö aldursflokkamet. 14.11.2010 19:30 Sundsvall komst ekki upp - Hannes sá rautt Hannesi Sigurðssyni, Ara Frey Skúlasyni og félögum í sænska liðinu Sundsvall tókst ekki að vinna sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 14.11.2010 18:41 Sunderland pakkaði Chelsea saman Sunderland gerði sér lítið fyrir í dag og skellti Chelsea, 0-3, á Stamford Bridge. Þetta var enginn heppnissigur enda var Sunderland mun betra liðið allan leikinn. 14.11.2010 18:12 Fyrsta tap Löwen undir stjórn Guðmundar Rhein-Neckar Löwen mistókst að komast á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag er það sótti Flensburg heim. Flensburg hafði betur í hörkuleik, 32-31. 14.11.2010 18:10 Fabregas: Ánægður með varnarleikinn Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að mark hans gegn Everton í dag hafi komið á hárréttum tíma. Arsenal vann leikinn, 2-1. 14.11.2010 17:21 Haukar kallaðir HK af Grosswallstadt Það styttist í að Haukar mæti þýska úrvalsdeildarliðinu Grosswallstadt í EHF-bikarnum en liðin mætast ytra um næstu helgi. 14.11.2010 17:13 Grange sigraði - Björgvin féll úr keppni Jean-Baptiste Grange frá Frakklandi sigraði á fyrsta heimsbikarmóti tímabilsins í svigi í karlaflokki í dag en keppt var í Finnlandi. Andre Myhrer varð annar og Króatinn Ivica Kostelic varð þriðji. Björgvin Björgvinsson frá Dalvík var á meðal keppenda en hann féll úr leik í fyrri umferðinni. 14.11.2010 16:56 Jón Arnór skoraði 15 stig Jón Arnór Stefánsson skoraði 15 stig í naumum sigri Granada gegn Cajasol í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Granada sigraði 73-72 en þetta er aðeins annar sigur liðsins í sjö leikjum. 14.11.2010 16:36 Tap hjá Gylfa og félögum Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Hoffenheim í dag tapaði á heimavelli gegn Freiburg. Gylfi Þór spilaði allan leikinn. 14.11.2010 16:22 Þormóður varð annar á Spáni Þormóður Jónsson keppti um helgina til úrslita í +100 kg. flokki á Evrópubikarmóti í júdó sem fram fór á Marbella á Spáni. Þormóður mætti Dimitri Turashvili frá Georgíu í úrslitum og tapaði Þormóður þeirri viðureign. Hann vann tvo spænska keppendur á leið sinni í úrslitin. 14.11.2010 16:11 Nelson tryggði Orlando sigur Jameer Nelson tryggði Orlando Magic sigur gegn New Jersey Nets í NBA deildinni í körfuknattleik. Leikstjórnandinn skoraði 4 sekúndum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að Orlando tapaði sínum þriðja leik í röð. Lokatölur 91-90. 14.11.2010 16:00 Arsenal í annað sætið Arsenal skaust upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið lagði Everton, 1-2, á Goodison Park. 14.11.2010 15:55 Kolbeinn tryggði AZ sigur á Ajax Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði seinna mark AZ Alkmaar í dag sem vann góðan heimasigur, 2-0, á Ajax. 14.11.2010 15:28 Garðar bikarmeistari í Noregi Garðar Jóhannsson og félagar í norska liðinu Strömsgodset urðu í dag bikarmeistarar er þeir lögðu B-deildarliðið Follo, 2-0, í úrslitaleik. 14.11.2010 14:55 Sebastian Vettel heimsmeistari í Formúlu 1 Sebastian Vettel varð í dag yngsti heimsmeistari í Formúlu 1-kappakstrinum frá upphafi. Hann vann lokamótið í Abu Dhabi og það dugði honum til sigurs í stigakeppninni. Vettel er aðeins 23 ára gamall. 14.11.2010 14:49 Löwen getur komist á toppinn í dag Það er sannkallaður stórleikur í þýska handboltanum í dag þegar Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen mætir Flensburg. Þetta er fyrsti leikurinn í þriggja leikja hrinu hjá Löwen þar sem mikið er undir. 14.11.2010 14:00 Sigfús skoraði í fyrsta leik og Emsdetten vann toppliðið Sigfús Sigurðsson byrjar feril sinn hjá þýska B-deildarliðinu Emsdetten vel því hann skoraði eitt mark í óvæntum fimm marka sigri liðsins, 33-28, á toppliði Minden. 14.11.2010 13:41 Myndbönd frá átta leikjum í enska boltanum Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þar sem að 2:0 sigur Stoke gegn Liverpool vakti mesta athygli. Á visir.is er hægt að sjá brot úr öllum leikjum gærdagsins og öll mörkin. 14.11.2010 13:29 Haye rotaði Harrison í þriðju lotu Hnefaleikakappinn David Haye þarf ekki að flýja land því hann vann auðveldan sigur á Audley Harrison í þungavigtarbardaga þeirra í gær. Haye sagðist ætla að flytja frá Englandi ef hann myndi tapa. Hann myndi neyðast til þess því skömmin væri of mikil að tapa fyrir Harrison. 14.11.2010 13:15 Ragna vann Iceland International Ragna Ingólfsdóttir tryggði sér sigur í einliðaleik á Iceland Internationalmótinu í dag. Þetta er í fjórða sinn sem hún vinnur þetta mót. 14.11.2010 12:41 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger: Ég vil að Bendtner verði áfram hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur fullvissað Danann Nicklas Bendtner um að sóknarmaðurinn sé inn í framtíðarplönum sínum. Bendtner hefur ekki fengið mörg tækifæri með Arsenal síðan að hann snéri aftur úr meiðslum. 15.11.2010 12:45
Grétar Rafn í Sunnudagsmessunni Grétar Rafn Steinsson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, segir ýmislegt fróðlegt í viðtali sem birt var í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. 15.11.2010 12:34
Garrigus fékk um 100 milljónir kr. fyrir sigurinn Robert Garrigus tryggði sér keppnisrétt á PGA mótaröðinni í golfi næstu tvö keppnistímabilin með því að sigra á Children's Miracle meistaramótinu sem lauk í gær. 15.11.2010 12:15
Hodgson heyrði vel sönginn um Dalglish úr stúkunni Roy Hodgson, stjóri Liverpool, ætlar að halda áfram að gera sitt besta í sínu starfi en segist muni sætta sig við það ákveði forráðamenn félagsins að kalla á nýjan mann í stjórastólinn. 15.11.2010 11:45
Öll mörk helgarinnar á visir.is, myndbönd Þrettánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram um helgina. Tveir leikir fóru fram í gær og vakti 3:0 sigur Sunderland á útivelli gegn Englandsmeisturum Chelsea hvað mesta athygli. Samantekt úr 13. umferð má finna visir.is ásamt ýmsu öðru myndefni. Má þar nefna bestu tilþrifin hjá markvörðum, fimm bestu mörkin og lið umferðarinnar. 15.11.2010 11:30
Jakob Jóhann og Ragnheiður valin sundfólk ársins Jakob Jóhann Sveinsson úr Sundfélaginu Ægi og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR voru útnefnd sundfólk ársins á uppskeruhátíð SSÍ í gær. 15.11.2010 11:15
Adam Scott sigraði í Singapúr Adam Scott frá Ástralíu sigraði á Barclays meistaramótinu á Evrópumótaröðinni í golfi í gær en mótið fór fram í Singapúr. Þetta er í þriðja sinn sem Scott sigrar á þessu móti og alls hefur hann sigrað á sjö mótum á Evrópumótaröðinni. Scott lék samtals á 17 höggum undir pari en hann lék lokahringinn á 68 höggum. Hann var þremur höggum betri en Anders Hansen frá Danmörku. 15.11.2010 11:09
Hulkenberg yfirgefur Williams liðið, en Barrichello verður áfram Þjóðverjinn Nico Hulkenberg verður ekki áfram hjá Williams liðinu á næsta ári, en liðið vildi gera margra ára samning við kappann. Hulkenberg er með sama umboðsmann og Michael Schumacher hefur verið með, Willy Weber. 15.11.2010 10:48
Wayne Rooney gæti spilað á móti Wigan Wayne Rooney gæti spilað á nýjan leik með Manchester United á móti Wigan um næstu helgi en hann mun byrja að æfa á fullu með liðinu í þessari viku. Rooney hefur verið frá í meira en mánuð vegna ökklameiðsla. 15.11.2010 10:45
Beckham komst ekki í úrslitaleikinn í bandarísku deildinni David Beckham og félagar í Los Angeles Galaxy eru úr leik í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar eftir 3-0 tap á móti FC Dallas í úrslitaleik Vesturdeildarinnar í nótt. 15.11.2010 10:15
Nýi Grindavíkur-kaninn lofaði góðu á fyrstu æfingu - frumsýning í kvöld Bandaríkjamaðurinn Jeremy Kelly er lentur á Íslandi og ætlar að taka að sér leikstjórnendahlutverkið hjá Grindvíkingum. Kelly tekur við stöðu Andre Smith sem óskaði eftir því að fara frá liðinu sem vann fyrstu fimm leikina með hann innanborðs. 15.11.2010 09:45
Terry, Ashley Cole og Agbonlahor ekki með á móti Frökkum John Terry, Ashley Cole og Gabriel Agbonlahor hafa allir dregið sig út úr enska landsliðshópnum fyrir vináttuleikinn á móti Frökkum á miðvikudaginn. 15.11.2010 09:15
Íþróttir geta verið sársaukafullar Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari segir að lið sitt hafi gert mistök sem kostuðu Fernando Alonso möguleikann á meistaratitli ökumanna í gær í lokamótinu í Abu Dhabi. 15.11.2010 09:07
NBA: Lakers tapaði fyrsta heimaleiknum - sjö í röð hjá Spurs Phoenix Suns skoraði 22 þriggja stiga körfur og varð fyrsta liðið til þess að vinna NBA-meistara Los Angeles Lakers á heimavelli þeirra í Staples Center í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio Spurs vann jafnframt sinn sjöunda leik í röð með útisigri í Oklahoma City. 15.11.2010 09:00
Íþróttaandinn færði Red Bull tvo titla Christian Horner hjá Red Bull telur að sterkur liðsandi hjá Red Bull hafi fært þeim báða meistaratitla í Formúlu 1, en Sebastian Vettel tryggði liðinu titil ökumanna í gær. Um síðustu helgi vann liðið titil bílasmiða. 15.11.2010 07:39
Snæfell enn á toppnum og Tindastóll lagði Hamar Snæfell er enn á toppi Iceland Express-deildar karla eftir sigur á ÍR í Seljaskóla í kvöld. Alls fóru fram þrír leikir í deildinni í kvöld. 14.11.2010 21:59
Zlatan tryggði Milan sigur á sínum gömlu félögum AC Milan komst í kvöld á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið lagði nágranna sína í Inter, 1-0, í risaslag helgarinnar. 14.11.2010 21:49
Schumacher fagnaði Vettel eftir að hafa lent í stórhættu í lokamótinu Þjóðverjinn Michael Schumacher fagnaði landa sínum og vini, Sebastian Vettel vel í dag eftir að titilinn var í höfn hjá þeim síðarnefnda. Þeir eru einu ökumennirnir sem hafa orðið meistarar í Formúlu 1 frá Þýskalandi. 14.11.2010 21:42
Nonni Mæju: Þeir brotnuðu hægt og rólega „Við töluðum saman í hálfleik og ákváðum í sameiningu að rífa okkur upp," sagði Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, eftir að Snæfell sótti bæði stigin til ÍR í kvöld. 14.11.2010 21:41
Eiríkur Önundarson: Erum í algjörum skítamálum „Þetta er mjög svekkjandi. Ég er ekki alveg viss hvað gerðist," sagði Eiríkur Önundarson, leikmaður ÍR, eftir að liðið tapaði fyrir Snæfelli á heimavelli sínum í kvöld. 14.11.2010 21:33
Vettel grét af gleði í endamarkinu Sebastian Vettel frá Þýskalandi, 23 ára gamall er yngsti Formúlu 1 ökumaðurinn í 60 ára sögu íþróttarinnar. Hann var hrærður þegar hann kom í endamark í Abu Dhabi í dag og grét i talkerfið þegar hann fagnaði sigri, þannig að heyrðist í útsendingu í sjónvarpi. 14.11.2010 20:47
Ancelotti: Þetta var vondur dagur Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var ekki í góðu skapi eftir að hans lið hafði verið flengt á heimavelli gegn Sunderland. Hann sagði að sitt lið hefði einfaldlega ekki átt góðan dag. 14.11.2010 20:30
Alonso svekktur eftir mistök Ferrari Fernando Alonso segir að Ferrari hafi gert mistök þegar liðið lét hann taka þjónustuhlé í mótinu í Abu Dhabi í dag, skömmu eftir að Mark Webber tók sitt hlé. Báðir féllu þeir niður listann, Alonso úr því fjórða og náði aðeins sjöunda sæti, en þurfti það fjórða til að verða meistari á eftir Sebastian Vettel sem vann sigur í mótinu og varð meistari. 14.11.2010 20:24
Matthías kallaður í íslenska landsliðshópinn Enn kvarnast úr leikmannahópi íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir Ísrael í vináttulandsleik um miðja næstu viku. 14.11.2010 20:12
Real Madrid aftur á toppinn Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það lagði Sporting Gijon, 0-1, á útivelli. Það var Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain sem skoraði eina mark leiksins. 14.11.2010 19:51
Eygló setti Íslandsmet í baksundi Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug lauk í dag. Eitt Íslandsmet féll á lokadeginum og einnig voru sett tvö aldursflokkamet. 14.11.2010 19:30
Sundsvall komst ekki upp - Hannes sá rautt Hannesi Sigurðssyni, Ara Frey Skúlasyni og félögum í sænska liðinu Sundsvall tókst ekki að vinna sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 14.11.2010 18:41
Sunderland pakkaði Chelsea saman Sunderland gerði sér lítið fyrir í dag og skellti Chelsea, 0-3, á Stamford Bridge. Þetta var enginn heppnissigur enda var Sunderland mun betra liðið allan leikinn. 14.11.2010 18:12
Fyrsta tap Löwen undir stjórn Guðmundar Rhein-Neckar Löwen mistókst að komast á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag er það sótti Flensburg heim. Flensburg hafði betur í hörkuleik, 32-31. 14.11.2010 18:10
Fabregas: Ánægður með varnarleikinn Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að mark hans gegn Everton í dag hafi komið á hárréttum tíma. Arsenal vann leikinn, 2-1. 14.11.2010 17:21
Haukar kallaðir HK af Grosswallstadt Það styttist í að Haukar mæti þýska úrvalsdeildarliðinu Grosswallstadt í EHF-bikarnum en liðin mætast ytra um næstu helgi. 14.11.2010 17:13
Grange sigraði - Björgvin féll úr keppni Jean-Baptiste Grange frá Frakklandi sigraði á fyrsta heimsbikarmóti tímabilsins í svigi í karlaflokki í dag en keppt var í Finnlandi. Andre Myhrer varð annar og Króatinn Ivica Kostelic varð þriðji. Björgvin Björgvinsson frá Dalvík var á meðal keppenda en hann féll úr leik í fyrri umferðinni. 14.11.2010 16:56
Jón Arnór skoraði 15 stig Jón Arnór Stefánsson skoraði 15 stig í naumum sigri Granada gegn Cajasol í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Granada sigraði 73-72 en þetta er aðeins annar sigur liðsins í sjö leikjum. 14.11.2010 16:36
Tap hjá Gylfa og félögum Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Hoffenheim í dag tapaði á heimavelli gegn Freiburg. Gylfi Þór spilaði allan leikinn. 14.11.2010 16:22
Þormóður varð annar á Spáni Þormóður Jónsson keppti um helgina til úrslita í +100 kg. flokki á Evrópubikarmóti í júdó sem fram fór á Marbella á Spáni. Þormóður mætti Dimitri Turashvili frá Georgíu í úrslitum og tapaði Þormóður þeirri viðureign. Hann vann tvo spænska keppendur á leið sinni í úrslitin. 14.11.2010 16:11
Nelson tryggði Orlando sigur Jameer Nelson tryggði Orlando Magic sigur gegn New Jersey Nets í NBA deildinni í körfuknattleik. Leikstjórnandinn skoraði 4 sekúndum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að Orlando tapaði sínum þriðja leik í röð. Lokatölur 91-90. 14.11.2010 16:00
Arsenal í annað sætið Arsenal skaust upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið lagði Everton, 1-2, á Goodison Park. 14.11.2010 15:55
Kolbeinn tryggði AZ sigur á Ajax Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði seinna mark AZ Alkmaar í dag sem vann góðan heimasigur, 2-0, á Ajax. 14.11.2010 15:28
Garðar bikarmeistari í Noregi Garðar Jóhannsson og félagar í norska liðinu Strömsgodset urðu í dag bikarmeistarar er þeir lögðu B-deildarliðið Follo, 2-0, í úrslitaleik. 14.11.2010 14:55
Sebastian Vettel heimsmeistari í Formúlu 1 Sebastian Vettel varð í dag yngsti heimsmeistari í Formúlu 1-kappakstrinum frá upphafi. Hann vann lokamótið í Abu Dhabi og það dugði honum til sigurs í stigakeppninni. Vettel er aðeins 23 ára gamall. 14.11.2010 14:49
Löwen getur komist á toppinn í dag Það er sannkallaður stórleikur í þýska handboltanum í dag þegar Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen mætir Flensburg. Þetta er fyrsti leikurinn í þriggja leikja hrinu hjá Löwen þar sem mikið er undir. 14.11.2010 14:00
Sigfús skoraði í fyrsta leik og Emsdetten vann toppliðið Sigfús Sigurðsson byrjar feril sinn hjá þýska B-deildarliðinu Emsdetten vel því hann skoraði eitt mark í óvæntum fimm marka sigri liðsins, 33-28, á toppliði Minden. 14.11.2010 13:41
Myndbönd frá átta leikjum í enska boltanum Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þar sem að 2:0 sigur Stoke gegn Liverpool vakti mesta athygli. Á visir.is er hægt að sjá brot úr öllum leikjum gærdagsins og öll mörkin. 14.11.2010 13:29
Haye rotaði Harrison í þriðju lotu Hnefaleikakappinn David Haye þarf ekki að flýja land því hann vann auðveldan sigur á Audley Harrison í þungavigtarbardaga þeirra í gær. Haye sagðist ætla að flytja frá Englandi ef hann myndi tapa. Hann myndi neyðast til þess því skömmin væri of mikil að tapa fyrir Harrison. 14.11.2010 13:15
Ragna vann Iceland International Ragna Ingólfsdóttir tryggði sér sigur í einliðaleik á Iceland Internationalmótinu í dag. Þetta er í fjórða sinn sem hún vinnur þetta mót. 14.11.2010 12:41