Sport

Grétar Rafn í Sunnudagsmessunni

Grétar Rafn Steinsson fagnar hér marki gegn Tottenham.
Grétar Rafn Steinsson fagnar hér marki gegn Tottenham. Nordic Photos/Getty Images

Grétar Rafn Steinsson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Bolton, segir ýmislegt fróðlegt í viðtali sem birt var í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 Sport 2 í gær.

Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Grétar og þar ræðir landsliðsmaðurinn frá Siglfufirði m.a. um samskipti sín við fyrrum knattspyrnustjóra Bolton, peningana í atvinnumennskunni og hvernig honum tókst að ná markmiðum eftir erfið hnémeiðsli.

Viðtalið í heild sinni má finna á sjónvarpshluta Visir.is.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×