Fleiri fréttir Barcelona byrjar á öruggum sigri Barcelona byrjaði leiktíðina í spænska boltanum vel í dag. Liðið sótti Racing Santander heim og vann öruggan sigur, 0-3. 29.8.2010 18:55 Veit ekki hvort Guardiola sé hræddur við mig Svíinn Zlatan Ibrahimovic segir að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi eyðilagt draum sinn um að spila áfram á Camp Nou. 29.8.2010 18:45 Fer Scott Parker til Tottenham eftir allt? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham sé nálægt því að krækja í Scott Parker, miðjumann West Ham. Líklegt kaupverð er í kringum átta milljónir punda. 29.8.2010 18:00 Haraldur vann góðan sigur á Hellu Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur á Egils Gull-mótinu sem lauk á Hellu í dag. Mótið var lokamótið í Eimskipsmótaröðinni. 29.8.2010 17:49 Hlynur Geir og Valdís Þóra unnu Eimskipsmótaröðina Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson og Skagamærin Valdís Þóra Jónsdóttir unnu sigur á Eimskipsmótaröðinni í ár. 29.8.2010 17:32 Hamilton: Guð hélt verndarhendi yfir mér Bretinn Lewis Hamilton er í efsta sætinu í stigamóti ökumanna eftir keppnina á Spa brautinni í dag. Hann sagði keppnina hafa verið mjög erfiða. Hamilton kom á undan Mark Webber í endamark. 29.8.2010 17:23 Young tryggði Villa sigur á Everton Aston Villa reif sig upp á afturendanum í dag eftir tapið stóra gegn Newcastle í síðustu víku. Villa lagði Everton á heimavelli sínum, 1-0. 29.8.2010 16:48 Kolbeinn bjargaði stigi fyrir AZ Alkmaar Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson opnaði markareikning sinn hjá hollenska félaginu AZ Alkmaar í dag er hann skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Excelsior. Lokatölur leiksins, 1-1. 29.8.2010 16:30 Úrslitin í Pepsi-deild kvenna: Valur á sigurbraut sem fyrr Valur steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild kvenna er Valsstúlkur pökkuðu KR saman, 7-0. 29.8.2010 16:01 Torres bjargaði Liverpool - Sunderland lagði Man. City Fernando Torres kom Liverpool enn eina ferðina til bjargar í dag er hann skoraði eina mark leiksins gegn WBA. 29.8.2010 15:50 Bandaríkjamenn byrja vel á HM Bandaríkjamenn fara vel af stað á heimsmeistaramótinu í körfubolta. Þeir lögðu Króatíu örugglega í gær og í dag rúlluðu Bandaríkjamenn Slóveníu upp, 99-77. 29.8.2010 15:37 Hamilton vann í viðburðarríkri keppni Bretinn Lewis Hamilton á McLaren tók forystu í stigamóti ökumanna með sigri á Spa brautinni í Belgíu í dag. Hann varð á undan Mark Webber á Red Bull, en Robert Kubica varð þriðji. 29.8.2010 15:28 15 ára sigurvegari á Hellu Hin 15 ára gamla Sunna Víðisdóttir stimplaði sig inn í íslenskt kvennagolf með eftirminnilegum hætti í dag er hún sigraði á Egils Gull-mótinu sem fram fór á Strandavelli á Hellu. 29.8.2010 15:18 Stoke vill fá Eið Smára 29.8.2010 14:53 Sneijder: Mourinho mun taka við af Ferguson Wesley Sneijder, leikmaður Evrópumeistarar Inter, býst við því að Jose Mourinho taki við sem knattspyrnustjóri Manchester United þegar gamli refurinn Sir Alex Ferguson leggur stjórnartaumana á hilluna. 29.8.2010 14:30 Kiel byrjar leiktíðina með látum Þýskalandsmeistarar Kiel hófu leiktíðina í þýsku úrvalsdeildinni með stæl í dag er liðið flengdi Friesenheim, 37-19. Staðan í hálfleik var 15-10. 29.8.2010 14:28 Frábært stig hjá Bolton Bolton nældi sér í verulega gott stig í dag þegar Birmingham kom í heimsókn. Bolton kom til baka í leiknum eftir að hafa lent manni færri og tveim mörkum undir. 29.8.2010 14:22 Umfjöllun: Karaktersigur Eyjamanna gegn Fylki ÍBV sigraði Fylki, 2-1, í Árbænum í kvöld og óhætt er að segja að sigurinn hafi verið sanngjarn. Þrátt fyrir að leika manni færri megnið af leiknum voru það Eyjamenn sem réðu ferðinni og máttlítil mótspyrna Fylkismanna gerði það að verkum að ekki mátti á milli sjá hvort liðið væri með 10 menn inn á vellinum. 29.8.2010 13:59 Umfjöllun: Dramatískur sigur hjá Fram Framarar sigruðu Stjörnumenn, 3-2, á teppinu í Garðabæ í kvöld eftir að hafa náð forystu snemma leiks og síðan lent undir en Ívar Björnsson tryggði þeim sigurinn með marki á lokamínútum leiksins. Með þessu lyftir Fram sér upp fyrir bæði Keflavík sem tapaði í gær gegn Haukum og Stjörnumenn. 29.8.2010 13:57 Umfjöllun: Blikar hvergi nærri hættir Breiðablik reis upp eftir tapið gegn Haukum í síðustu umferð og lagði Grindvíkinga sannfærandi 4-2 á útivelli. Þetta var fyrsti tapleikur Grindavíkur sem þjálfarinn Ólafur Örn Bjarnason er viðstaddur á þessu sumri. 29.8.2010 13:54 Gary Neville: Chelsea búið með létta leiki „Chelsea hefur vissulega unnið stóra sigra í upphafi móts en þeir eiga eftir að leika erfiða leiki," segir Gary Neville, bakvörður Manchester United, í vikulegum pistli sínum í Sunday Times of Malta. 29.8.2010 13:30 María fékk gull í bekkpressu og setti Íslandsmet María E. Guðsteinsdóttir úr Kraftlyftingadeild Ármanns heldur áfram að gera það gott á Norðurlandameistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fer í Noregi. 29.8.2010 12:45 Meireles kom til Liverpool út af Hodgson Liverpool er búið að festa kaup á portúgalska landsliðsmanninum Raul Meireles frá Porto. Meireles skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. 29.8.2010 12:15 Dyrnar enn opnar fyrir Beckham Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, neitar því að vera búinn að útiloka David Beckham frá enska landsliðinu. 29.8.2010 11:30 Meistarinn telur McLaren liðið hraðskreiðast Fimm ökumenn berjast af krafti í Formúlu 1 á Spa-brautinni í dag, en Mark Webber er fremstur á ráslínu, á undan Lewis Hamilton, Robert Kubica og Sebastian Vettel. Bein útsending hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. 29.8.2010 11:07 Brasilíumaðurinn Sandro lætur ekki sjá sig hjá Spurs Tottenham keypti Brasiliumanninn Sandro frá Internacional í mars síðastliðnum. Leikmaðurinn átti að koma til félagsins í síðustu viku en hefur ekki látið sjá sig. 29.8.2010 10:56 Capello brjálaður út í The Sun Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er algörlega brjálaður yfir því að hafa verið kallaður "Jackass" í enskum fjölmiðlum. 29.8.2010 10:00 Var með 12 þúsund krónur í mánaðarlaun Brasilíumaðurinn Ramires er klár í baráttuna hjá Chelsea en þessi harðduglegi 23 ára miðjumaður þekkir ekkert annað en að hafa verulega fyrir hlutunum í lífinu. 29.8.2010 09:00 Wright-Phillips ætlar ekki að gefast upp Shaun Wright-Phillips er ekkert á því að gefast upp hjá Man. City þó svo baráttan um sæti í liðinu sé gríðarlega hörð. 29.8.2010 08:00 Man. City og Roma íhuga að skipta á markvörðum Manchester City og Roma eru þessa dagana í viðræðum um að skipta á markvörðum milli félaganna. 29.8.2010 07:00 Benitez: Þarf að breyta ýmsu eftir Mourinho Rafa Benitez, þjálfari Inter, segir að það muni taka tíma að breyta ákveðnum hlutum hjá félaginu sem José Mourinho innleiddi hjá félaginu. Inter tapaði fyrir Atletico Madrid í Ofurbikarnum og leit ekki of vel út. 28.8.2010 23:45 Burdisso kominn til Roma Roma er búið að kaupa argentínska varnarmanninn Nicolas Burdisso frá Inter en leikmaðurinn vildi ólmur ganga aftur í raðir Roma. 28.8.2010 23:15 Auðunn með tvenn verðlaun á NM í kraftlyftingum Auðunn Jónsson úr Breiðabliki vann silfurverðlaun á Norðurlandameistaramótinu í kraftlyftingum í yfirþungavigt þar sem takast á menn sem eru yfir 125 kg. 28.8.2010 22:30 Milan fær Zlatan með góðum afslætti AC Milan tilkynnti í kvöld að Zlatan Ibrahimovic væri orðinn leikmaður félagsins. Hann mun skrifa undir fjögurra ára samning á mánudag. 28.8.2010 22:01 Veðurguðirnir hjálpuðu Webber Mark Webber er fyrstur á ráslínu í Spa kappakstrinum sem er á sunnudag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30. Webber náði besta tíma við erfiðar aðstæður og skákaði keppinautum sínum með aðstoð veðurguðanna. 28.8.2010 21:56 Arnór á skotskónum fyrir Esbjerg Skagamaðurinn Arnór Smárason var á skotskónum fyrir félag sitt, Esbjerg, í dag er það lagði Silkeborg, 2-1. 28.8.2010 21:45 Guðmundur og Sunna leiða á Hellu Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Sunna Víðisdóttir, bæði úr GR, leiða eftir fyrri daginn í lokamóti Eimskipsmótaraðarinnar en það fer fram á Strandavelli á Hellu. 28.8.2010 21:00 Lampard á leið í aðgerð vegna kviðslits Chelsea staðfesti í dag að Frank Lampard þurfi að gangast undir aðgerð vegna kviðslits og hann mun þvi missa af leikjum Englands í undankeppni EM. Peter Crouch og Bobby Zamora eru einnig tæpir. 28.8.2010 20:46 Guardiola reiður út í umboðsmann Zlatans Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur loksins rofið þögnina um Zlatan Ibrahimovic og hann ræðst harkalega að umboðsmanni leikmannsins, Mino Raiola, fyrir það hvernig hann heldur á málum skjólstæðings síns. 28.8.2010 20:30 Rásröð á Spa breytt vegna refsinga Nokkrir ökumenn hafa verið færðir aftur á ráslínu eftir tímatökuna á Spa í dag og þekktastur er Michael Schumacher sem var færður aftur um 10 sæti, vegna þess að hann braut af sér í Ungverjalandi gegn Rubens Barrichello. Dómarar þar dæmdu hann í tíu sæta refsingu. Schumacher ræsir af stað í 21. sæti. 28.8.2010 20:01 Andri: Ætlum að ljúka tímabilinu með sæmd Það var létt yfir Andra Marteinssyni, þjálfara Hauka, eftir sigurinn á Keflavík í dag. Hans lið lék frábærlega og átti sigurinn skilið. 28.8.2010 19:26 Willum: Vandræðagangur á okkur allan tímann Það skein ákveðið vonleysi úr andliti Willums Þórs Þórssonar, þjálfara Keflavíkur, eftir tapið gegn Haukum í dag. Keflavík hefur aðeins unnið einn af síðustu níu leikjum og leikur liðsins í dag var ekki góður. 28.8.2010 19:19 Guðjón: Höfum trú á því að við getum bjargað okkur Guðjón Pétur Lýðsson átti frábæran leik á miðjunni hjá Haukum gegn Keflavík í dag og kórónaði góðan leik sinn með glæsilegu marki. Hann var því að vonum í góðu skapi eftir leikinn. 28.8.2010 19:10 Bjarni Hólm: Algjör aumingjaskapur Bjarni Hólm Aðalsteinsson, varnarmaður Keflavíkur, var ekki beint kátur eftir 2-0 tap Keflavíkur gegn Haukum í dag. 28.8.2010 19:04 Alexander fór á kostum í Íslendingaslag Íslenski landsliðsmaðurinn Alexander Petersson fór á kostum með hinu nýja liði sínu, Fuchse Berlin, er liðið vann öruggan útisigur á Hannover Burgdorf, 18-26. 28.8.2010 18:50 Sjá næstu 50 fréttir
Barcelona byrjar á öruggum sigri Barcelona byrjaði leiktíðina í spænska boltanum vel í dag. Liðið sótti Racing Santander heim og vann öruggan sigur, 0-3. 29.8.2010 18:55
Veit ekki hvort Guardiola sé hræddur við mig Svíinn Zlatan Ibrahimovic segir að Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hafi eyðilagt draum sinn um að spila áfram á Camp Nou. 29.8.2010 18:45
Fer Scott Parker til Tottenham eftir allt? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham sé nálægt því að krækja í Scott Parker, miðjumann West Ham. Líklegt kaupverð er í kringum átta milljónir punda. 29.8.2010 18:00
Haraldur vann góðan sigur á Hellu Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur á Egils Gull-mótinu sem lauk á Hellu í dag. Mótið var lokamótið í Eimskipsmótaröðinni. 29.8.2010 17:49
Hlynur Geir og Valdís Þóra unnu Eimskipsmótaröðina Selfyssingurinn Hlynur Geir Hjartarson og Skagamærin Valdís Þóra Jónsdóttir unnu sigur á Eimskipsmótaröðinni í ár. 29.8.2010 17:32
Hamilton: Guð hélt verndarhendi yfir mér Bretinn Lewis Hamilton er í efsta sætinu í stigamóti ökumanna eftir keppnina á Spa brautinni í dag. Hann sagði keppnina hafa verið mjög erfiða. Hamilton kom á undan Mark Webber í endamark. 29.8.2010 17:23
Young tryggði Villa sigur á Everton Aston Villa reif sig upp á afturendanum í dag eftir tapið stóra gegn Newcastle í síðustu víku. Villa lagði Everton á heimavelli sínum, 1-0. 29.8.2010 16:48
Kolbeinn bjargaði stigi fyrir AZ Alkmaar Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson opnaði markareikning sinn hjá hollenska félaginu AZ Alkmaar í dag er hann skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Excelsior. Lokatölur leiksins, 1-1. 29.8.2010 16:30
Úrslitin í Pepsi-deild kvenna: Valur á sigurbraut sem fyrr Valur steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild kvenna er Valsstúlkur pökkuðu KR saman, 7-0. 29.8.2010 16:01
Torres bjargaði Liverpool - Sunderland lagði Man. City Fernando Torres kom Liverpool enn eina ferðina til bjargar í dag er hann skoraði eina mark leiksins gegn WBA. 29.8.2010 15:50
Bandaríkjamenn byrja vel á HM Bandaríkjamenn fara vel af stað á heimsmeistaramótinu í körfubolta. Þeir lögðu Króatíu örugglega í gær og í dag rúlluðu Bandaríkjamenn Slóveníu upp, 99-77. 29.8.2010 15:37
Hamilton vann í viðburðarríkri keppni Bretinn Lewis Hamilton á McLaren tók forystu í stigamóti ökumanna með sigri á Spa brautinni í Belgíu í dag. Hann varð á undan Mark Webber á Red Bull, en Robert Kubica varð þriðji. 29.8.2010 15:28
15 ára sigurvegari á Hellu Hin 15 ára gamla Sunna Víðisdóttir stimplaði sig inn í íslenskt kvennagolf með eftirminnilegum hætti í dag er hún sigraði á Egils Gull-mótinu sem fram fór á Strandavelli á Hellu. 29.8.2010 15:18
Sneijder: Mourinho mun taka við af Ferguson Wesley Sneijder, leikmaður Evrópumeistarar Inter, býst við því að Jose Mourinho taki við sem knattspyrnustjóri Manchester United þegar gamli refurinn Sir Alex Ferguson leggur stjórnartaumana á hilluna. 29.8.2010 14:30
Kiel byrjar leiktíðina með látum Þýskalandsmeistarar Kiel hófu leiktíðina í þýsku úrvalsdeildinni með stæl í dag er liðið flengdi Friesenheim, 37-19. Staðan í hálfleik var 15-10. 29.8.2010 14:28
Frábært stig hjá Bolton Bolton nældi sér í verulega gott stig í dag þegar Birmingham kom í heimsókn. Bolton kom til baka í leiknum eftir að hafa lent manni færri og tveim mörkum undir. 29.8.2010 14:22
Umfjöllun: Karaktersigur Eyjamanna gegn Fylki ÍBV sigraði Fylki, 2-1, í Árbænum í kvöld og óhætt er að segja að sigurinn hafi verið sanngjarn. Þrátt fyrir að leika manni færri megnið af leiknum voru það Eyjamenn sem réðu ferðinni og máttlítil mótspyrna Fylkismanna gerði það að verkum að ekki mátti á milli sjá hvort liðið væri með 10 menn inn á vellinum. 29.8.2010 13:59
Umfjöllun: Dramatískur sigur hjá Fram Framarar sigruðu Stjörnumenn, 3-2, á teppinu í Garðabæ í kvöld eftir að hafa náð forystu snemma leiks og síðan lent undir en Ívar Björnsson tryggði þeim sigurinn með marki á lokamínútum leiksins. Með þessu lyftir Fram sér upp fyrir bæði Keflavík sem tapaði í gær gegn Haukum og Stjörnumenn. 29.8.2010 13:57
Umfjöllun: Blikar hvergi nærri hættir Breiðablik reis upp eftir tapið gegn Haukum í síðustu umferð og lagði Grindvíkinga sannfærandi 4-2 á útivelli. Þetta var fyrsti tapleikur Grindavíkur sem þjálfarinn Ólafur Örn Bjarnason er viðstaddur á þessu sumri. 29.8.2010 13:54
Gary Neville: Chelsea búið með létta leiki „Chelsea hefur vissulega unnið stóra sigra í upphafi móts en þeir eiga eftir að leika erfiða leiki," segir Gary Neville, bakvörður Manchester United, í vikulegum pistli sínum í Sunday Times of Malta. 29.8.2010 13:30
María fékk gull í bekkpressu og setti Íslandsmet María E. Guðsteinsdóttir úr Kraftlyftingadeild Ármanns heldur áfram að gera það gott á Norðurlandameistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fer í Noregi. 29.8.2010 12:45
Meireles kom til Liverpool út af Hodgson Liverpool er búið að festa kaup á portúgalska landsliðsmanninum Raul Meireles frá Porto. Meireles skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. 29.8.2010 12:15
Dyrnar enn opnar fyrir Beckham Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, neitar því að vera búinn að útiloka David Beckham frá enska landsliðinu. 29.8.2010 11:30
Meistarinn telur McLaren liðið hraðskreiðast Fimm ökumenn berjast af krafti í Formúlu 1 á Spa-brautinni í dag, en Mark Webber er fremstur á ráslínu, á undan Lewis Hamilton, Robert Kubica og Sebastian Vettel. Bein útsending hefst kl. 11.30 á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. 29.8.2010 11:07
Brasilíumaðurinn Sandro lætur ekki sjá sig hjá Spurs Tottenham keypti Brasiliumanninn Sandro frá Internacional í mars síðastliðnum. Leikmaðurinn átti að koma til félagsins í síðustu viku en hefur ekki látið sjá sig. 29.8.2010 10:56
Capello brjálaður út í The Sun Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er algörlega brjálaður yfir því að hafa verið kallaður "Jackass" í enskum fjölmiðlum. 29.8.2010 10:00
Var með 12 þúsund krónur í mánaðarlaun Brasilíumaðurinn Ramires er klár í baráttuna hjá Chelsea en þessi harðduglegi 23 ára miðjumaður þekkir ekkert annað en að hafa verulega fyrir hlutunum í lífinu. 29.8.2010 09:00
Wright-Phillips ætlar ekki að gefast upp Shaun Wright-Phillips er ekkert á því að gefast upp hjá Man. City þó svo baráttan um sæti í liðinu sé gríðarlega hörð. 29.8.2010 08:00
Man. City og Roma íhuga að skipta á markvörðum Manchester City og Roma eru þessa dagana í viðræðum um að skipta á markvörðum milli félaganna. 29.8.2010 07:00
Benitez: Þarf að breyta ýmsu eftir Mourinho Rafa Benitez, þjálfari Inter, segir að það muni taka tíma að breyta ákveðnum hlutum hjá félaginu sem José Mourinho innleiddi hjá félaginu. Inter tapaði fyrir Atletico Madrid í Ofurbikarnum og leit ekki of vel út. 28.8.2010 23:45
Burdisso kominn til Roma Roma er búið að kaupa argentínska varnarmanninn Nicolas Burdisso frá Inter en leikmaðurinn vildi ólmur ganga aftur í raðir Roma. 28.8.2010 23:15
Auðunn með tvenn verðlaun á NM í kraftlyftingum Auðunn Jónsson úr Breiðabliki vann silfurverðlaun á Norðurlandameistaramótinu í kraftlyftingum í yfirþungavigt þar sem takast á menn sem eru yfir 125 kg. 28.8.2010 22:30
Milan fær Zlatan með góðum afslætti AC Milan tilkynnti í kvöld að Zlatan Ibrahimovic væri orðinn leikmaður félagsins. Hann mun skrifa undir fjögurra ára samning á mánudag. 28.8.2010 22:01
Veðurguðirnir hjálpuðu Webber Mark Webber er fyrstur á ráslínu í Spa kappakstrinum sem er á sunnudag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30. Webber náði besta tíma við erfiðar aðstæður og skákaði keppinautum sínum með aðstoð veðurguðanna. 28.8.2010 21:56
Arnór á skotskónum fyrir Esbjerg Skagamaðurinn Arnór Smárason var á skotskónum fyrir félag sitt, Esbjerg, í dag er það lagði Silkeborg, 2-1. 28.8.2010 21:45
Guðmundur og Sunna leiða á Hellu Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Sunna Víðisdóttir, bæði úr GR, leiða eftir fyrri daginn í lokamóti Eimskipsmótaraðarinnar en það fer fram á Strandavelli á Hellu. 28.8.2010 21:00
Lampard á leið í aðgerð vegna kviðslits Chelsea staðfesti í dag að Frank Lampard þurfi að gangast undir aðgerð vegna kviðslits og hann mun þvi missa af leikjum Englands í undankeppni EM. Peter Crouch og Bobby Zamora eru einnig tæpir. 28.8.2010 20:46
Guardiola reiður út í umboðsmann Zlatans Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur loksins rofið þögnina um Zlatan Ibrahimovic og hann ræðst harkalega að umboðsmanni leikmannsins, Mino Raiola, fyrir það hvernig hann heldur á málum skjólstæðings síns. 28.8.2010 20:30
Rásröð á Spa breytt vegna refsinga Nokkrir ökumenn hafa verið færðir aftur á ráslínu eftir tímatökuna á Spa í dag og þekktastur er Michael Schumacher sem var færður aftur um 10 sæti, vegna þess að hann braut af sér í Ungverjalandi gegn Rubens Barrichello. Dómarar þar dæmdu hann í tíu sæta refsingu. Schumacher ræsir af stað í 21. sæti. 28.8.2010 20:01
Andri: Ætlum að ljúka tímabilinu með sæmd Það var létt yfir Andra Marteinssyni, þjálfara Hauka, eftir sigurinn á Keflavík í dag. Hans lið lék frábærlega og átti sigurinn skilið. 28.8.2010 19:26
Willum: Vandræðagangur á okkur allan tímann Það skein ákveðið vonleysi úr andliti Willums Þórs Þórssonar, þjálfara Keflavíkur, eftir tapið gegn Haukum í dag. Keflavík hefur aðeins unnið einn af síðustu níu leikjum og leikur liðsins í dag var ekki góður. 28.8.2010 19:19
Guðjón: Höfum trú á því að við getum bjargað okkur Guðjón Pétur Lýðsson átti frábæran leik á miðjunni hjá Haukum gegn Keflavík í dag og kórónaði góðan leik sinn með glæsilegu marki. Hann var því að vonum í góðu skapi eftir leikinn. 28.8.2010 19:10
Bjarni Hólm: Algjör aumingjaskapur Bjarni Hólm Aðalsteinsson, varnarmaður Keflavíkur, var ekki beint kátur eftir 2-0 tap Keflavíkur gegn Haukum í dag. 28.8.2010 19:04
Alexander fór á kostum í Íslendingaslag Íslenski landsliðsmaðurinn Alexander Petersson fór á kostum með hinu nýja liði sínu, Fuchse Berlin, er liðið vann öruggan útisigur á Hannover Burgdorf, 18-26. 28.8.2010 18:50