Fleiri fréttir

Haukar í úrvalsdeild

Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í Iceland Express-deild karla á næstu leiktíð er liðið lagði Val öðru sinni. Að þessu sinni 73-82.

Ein breyting á byrjunarliði Íslands

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Króötum á morgun.

Japanar ætla mæta í James Bond-jakkafötum á HM í sumar

Japönsku landsliðsmennirnir á HM í sumar verða flottir í tauinu þegar þeir mæta til leiks í heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku. Hver og einn leikmaður fær klæðskerasaumuð jakkaföt sem eru 3000 dollara virði en það samsvarar 385 þúsund íslenskum krónum.

Meistaradeildin: Sigrar hjá Bayern og Lyon

FC Bayern náði fram hefndum fyrir tapið í Meistaradeildinni árið 1999 með því að skora á lokaandartaki leiksins gegn Man. Utd í kvöld og tryggja sér 2-1 sigur.

Spilafíkn fótboltamanna tekin fyrir á næsta súpufundi KSÍ

Fyrsti súpufundur KSÍ sló í gegn á dögunum og nú er kominn að súpufundi númer tvö sem verður haldinni fimmtudaginn 8. apríl. Yfir 90 manns mættu á fyrsta fundinn en á þessum fundum er boðið upp á 30 mínútna fyrirlestur og svör við spurningum.

Renault í sóknarhug eftir silfur

Eric Bouiller hjá Renault segir að lið sitt verði sókndjarfara eftir mótið í Ástralíu, þar sem Robert Kubica náði öðru sæti.

Von Viggó og ÍR-liðsins gæti dáið í Víkinni í kvöld

Víkingur og ÍR mætast í kvöld í 1. deild karla í handbolta í Víkinni en lærisveinar Viggós Sigurðssonar í ÍR verða að vinna ætli þeir sér að komast í úrslitakeppnina um sæti í N1 deild karla. Víkingar geta tryggt sér sæti í úrslitkeppninni með jafntefli.

Schumacher nær toppnum en úrslit sýna

Michael Schumacher er ekkert að fara af límingunum þó hann hafi aðeins náð tíunda sæti í ástralska kappakstrinum. Keyrt var á hann í fyrstu beygju mótsins og hann þurfti aukahlé sem kostaði hann dýrmætan tíma.

Franck Ribery: Manchester United er eins manns lið

Frakkinn Franck Ribery hefur bæst í Bayern-kórinn þar sem leikmenn þýska liðsins tala stanslaust um það að ensku meistararnir í Manchester United standi og falli með einum manni - Wayne Rooney.

Talsmaður Mónakó: Hlustum ekki á tilboð í Eið

Eiður Smári Guðjohnsen hefur látið hafa það eftir sér í viðtölum við enska fjölmiðla að hann njóti lífsins í Englandi og að hann vilju halda áfram að spila með Tottenham á næsta tímabili. Það hinsvegar ljóst að Mónakó ætlar ekki að sleppa honum svo auðveldlega.

Roberto Mancini: Rauða spjaldið breytti leiknum

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var ánægður eftir 3-0 sigur liðsins á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið endurheimti fimmta sætið af Liverpool með þessum sigri.

Teitur: Hafa spilað vel í stóru leikjunum síðan að ég tók við

Teitur Örlygsson stjórnaði Stjörnumönnum til sigurs í Njarðvík í kvöld og var þetta í fyrsta skiptið sem hann vinnur í Ljónagryfjunni sem þjálfari aðkomuliðs. Hörður Magnússon lýsti leiknum á Stöð Sport og hann talaði við Teit eftir leikinn.

Justin Shouse: Til í að fórna tönn fyrir undanúrslitin

Justin Shouse átti frábæran leik í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar Stjarnan tryggði sér oddaleik á heimavelli með 95-91 sigri í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Iceland Express deild karla.

Hlynur: Treystum okkur í hvaða lið sem er

„Þetta var fáranlega gott hjá okkur. Hvernig við náðum að sprengja þetta upp og skora 110 stig. Það er mjög þægilegt þegar maður þarf að vinna leik að hitta úr svona sex þriggja stiga skotum í röð eða hvað það var," sagði Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson í handklæðinu einum fata eftir að lið hans sópaði Grindavík út úr Íslandsmótinu og komst um leið í undanúrslit.

Páll Axel: Það er greinilega margt að

„Tímabilið í heild sinni er vonbrigði á vonbrigði ofan. Við fengum ekkert af því út úr þessu tímabili sem við ætluðum okkur," sagði Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson hundsvekktur í spjalli við blaðamann Vísis í áhaldageymslunni í Fjárhúsinu.

Benedikt til í að spila fimmta leikinn í Hveragerði

KR-konur hafa sýnt að þær kunna vel við sig í blómabænum þar sem þær eru ósigraðar í vetur og það breyttist ekki í kvöld. Liðið vann Hamar örugglega og jafnaði metin í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í 1-1.

Umfjöllun: Grindjánar skotnir í sumarfrí

Snæfellingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum eftir 17 stiga sigur á Grindavík, 110-93, í Stykkishólmi í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild karla í körfubolta.

Arshavin: Wenger var brjálaður

Hinn rússneski framherji Arsenal, Andrei Arshavin, greinir frá því á heimasíðu sinni að stjóri liðsins, Arsene Wenger, hafi orðið brjálaður þegar Gunners fékk á sig jöfnunarmark gegn Birmingham.

KR-konur unnu sannfærandi sigur í Hveragerði og jöfnuðu einvígið

KR-konur unnu til baka heimavallarréttinn með sannfærandi tólf stiga sigri á Hamar, 69-81 í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna í körfubolta í Hveragerði í kvöld. Staðan er þar með 1-1 í einvíginu en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari.

Karatemenn í stuði í Svíþjóð

Íslenska landsliðið í karate gerði góða ferð á Malmö Open á laugardaginn og vann til fjölda verðlauna en um firnasterkt mót var að ræða. Tvö gull unnust þegar Arnór Ingi Sigurðsson vann í Kumite Seniora -75kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir vann í Kata Junior. Að auki unnust fimm silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun í ferðinni til Malmö.

Stefán Gíslason á leið til Noregs?

Stefán Gíslason gæti verið á leiðinni frá Bröndby í Danmörku til Viking Stavanger í Noregi. Stefán er ekki í framtíðarplönum hjá danska liðinu þrátt fyrir þjálfaraskipti.

Sjá næstu 50 fréttir