Fleiri fréttir Umfjöllun: Sigurbergur skaut Gróttu í kaf Í dag fór fram einn leikur í N1-deild karla í handbolta. Grótta fékk meistara Hauka í heimsókn á Seltjarnarnesið. Leiknum lauk með, 22-26, sigri Haukamanna en Gróttu-liðið var vel og lengi með yfirhöndina í leiknum. Þeir fóru þó illa að ráði sínu og misstu menn klaufalega útaf undir lok leiksins og það varð þeim að falli. 7.3.2010 17:34 Hurst: England vinnur ekki HM í sumar Gamla hetjan, Geoff Hurst, hefur enga trú á því að England geti orðið heimsmeistari í fyrsta skipti síðan 1966 í sumar. 7.3.2010 17:00 Glæsilegt Íslandsmet hjá Helgu Margréti Frjálsíþróttakonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir setti glæsilegt Íslandsmet í fimmtarþraut á sænska meistaramótinu sem fram fór í Stokkhólmi í dag. 7.3.2010 16:09 Sjö mörk frá Alexander Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson var í miklu stuði í dag er lið hans, Flensburg, vann öruggan sigur á Wetzlar, 21-30. 7.3.2010 16:00 Hrun hjá Reading í síðari hálfleik Þrenna frá Norðmanninum John Carew endaði Öskubuskuævintýri Íslendingaliðsins Reading í ensku bikarkeppninni. Aston Villa vann leikinn, 2-4, og er komið í undanúrslit bikarkeppninnar. 7.3.2010 15:34 Thierry Henry telur Arsenal geta unnið deildina Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal, segir að sitt gamla félag geti vel unnið ensku úrvaldsdeildina án lykilmannsins Robin Van Persie. Arsenal hefur færst nær toppsætinu og er nú aðeins tveimur stigum á eftir Manchester United sem situr á toppi deildarinnar. 7.3.2010 15:00 Guðmundur og Lilja Rós Íslandsmeistarar Víkingarnir Guðmundur Eggert Stephensen og Lilja Rós Jóhannesdóttir tryggðu sér rétt í þessu Íslandsmeistaratitilinn í borðtennis. 7.3.2010 14:42 Robinho gagnrýnir Mancini Brasilíski framherjinn, Robinho, gagnrýnir Roberto Mancini, stjóra Manchester City, en hann segir að Mancini hafi tekið allt sjálfstraust úr sér er hann skipti honum af velli hvað eftir annað í leikjum City í vetur. 7.3.2010 13:45 Capello notar ekki sömu aðferðir og Eriksson Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun ekki fara sömu leið og Sven-Göran Eriksson er hann tilkynnir HM-hóp sinn í lok maí. 7.3.2010 13:00 Ekkert mál að spila með öðru félagi Einn þarfasti þjónn Liverpool, Jamie Carragher, segir að það yrði lítið mál að labba burt frá Liverpool og spila með öðru félagi ef hann fær ekki nýjan samning. 7.3.2010 12:15 NBA: Ellefu sigrar í röð hjá Dallas Dallas Mavericks er á mikilli siglingu þessa dagana og í nótt vann liðið sinn ellefta leik í röð er það skellti Chicago Bulls. Þetta var fjórði tapleikur Bulls í röð. 7.3.2010 11:30 Rooney gæti misst af síðari leiknum gegn Milan Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í gær að svo gæti farið að Wayne Rooney verði ekki orðinn heill heilsu fyrir síðari leik Man. Utd og AC Milan í Meistaradeildinni. 7.3.2010 11:00 Pétur tvöfaldur Íslandsmeistari í glímu Pétur Eyþórsson úr Ármanni varð í gær tvöfaldur Íslandsmeistari í glímu. Hann sigraði bæði í -90 kg flokki sem og í opnum flokki á meistaramótaröðinni. 7.3.2010 10:00 Hjálmar heitur gegn KA Framarar byrjuðu vel í Lengjubikarnum í fótbolta en þeir mættu KA í fyrsta leik sínum í keppninni. Fram vann leikinn 4-1 en leikið var í Boganum á Akureyri. 7.3.2010 09:00 Íslendingaliðin töpuðu í þýska handboltanum í gær Íslendingaliðin Hannover Burgdorf og Dusseldorf voru bæði í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í gær og þau töpuðu bæði leikjum sínum. 7.3.2010 08:00 Valur samdi við danskan bakvörð Valur fékk í dag danska bakvörðinn Martin Pedersen að láni út næsta sumar. Valsmenn telja sig vera að fá geysisterkan leikmann enda hefur hann verið að leika í dönsku úrvalsdeildinni sem og með yngri landsliðum Danmerkur. 6.3.2010 23:30 Real Madrid á toppinn eftir lygilegan sigur Real Madrid er komið upp fyrir Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan sigur, 3-2, á Sevilla í kvöld. Liðin hafa jafn mörg stig en Real er á toppnum með betra markahlutfall. 6.3.2010 22:53 Milan varð af tveimur mikilvægum stigum Ekkert mark var skorað í stórleik kvöldsins í ítalska boltanum. Þá tók Roma á móti AC Milan á Ólympíuleikvanginum í Róm. 6.3.2010 21:37 Almeria nældi í jafntefli gegn Barcelona Barcelona tapaði óvænt tveimur stigum í kvöld er liðið varð að sætta sig við jafntefli, 2-2, gegn Almeria. 6.3.2010 21:02 Sigur hjá Löwen en tap hjá liðum Kára og Andra Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen vann sex marka sigur, 30-24, á HC Bosna BH Gas í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag. 6.3.2010 20:39 Langþráður sigur hjá Juventus Það hefur nákvæmlega ekkert gengið upp hjá Juventus síðustu vikur en stuðningsmenn félagsins gátu leyft sér að brosa í kvöld þegar liðið vann góðan útisigur á Fiorentina, 1-2. 6.3.2010 20:28 Wenger afar ánægður með Walcott Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Theo Walcott hafi svarað gagnrýnisröddum í dag með góðri frammistöðu og mögnuðu marki. 6.3.2010 20:17 N1-deild kvenna: Góður sigur Framstúlkna á Haukum Bikarmeistarar Fram unnu góðan útisigur á Haukum þegar liðin mættust að Ásvöllum í dag. 6.3.2010 20:03 United stálheppið að ná sigri gegn Úlfunum Það var enginn meistarabragur á leik Man. Utd gegn Wolves í kvöld. Þrátt fyrir það náði United að merja 0-1 sigur en meistararnir voru stálheppnir. 6.3.2010 19:21 Jafnt hjá Fulham og Tottenham - Eiður kom ekki við sögu Fulham og Tottenham gerði markalaust jafntefli í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 6.3.2010 19:10 Rúrik skoraði í jafnteflisleik Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason skoraði fyrra mark danska liðsins OB er það gerði jafntefli við Midtjylland, 2-2, í dönsku úrvalsdeildinni. 6.3.2010 18:25 Valur lék sér að Víkingi - líka auðvelt hjá Stjörnunni Valur vann ótrúlega auðveldan sigur á Víkingi, 44-13, þegar liðin mættust að Hlíðarenda í dag. Valur leiddi með 14 mörkum í hálfleik, 20-6. 6.3.2010 18:14 Grant: Það getur enginn drepið andann hjá okkur Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, var himinlifandi eftir að strákarnir hans tryggðu sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 6.3.2010 17:40 Enska B-deildin: Enginn Íslendingur á skotskónum Það var misjafnt gengi Íslendingaliðanna í ensku B-deildinni í dag en alls voru fjórir Íslendingar á ferðinni þar í dag. 6.3.2010 17:09 Arsenal komið í annað sætið - Bolton lagði West Ham Arsenal er ekkert á því að gefa eftir í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en liðið vann sinn fjórða leik í röð í dag. Að þessu sinni gegn Burnley, 3-1. 6.3.2010 16:55 IE-deild kvenna: Góður sigur Hauka í Grindavík Haukastúlkur fóru góða ferð til Grindavíkur í dag þar sem þær unnu mikilvægan sigur á heimastúlkum í umspili Iceland Express-deildar kvenna. 6.3.2010 16:35 Evra gripinn við framhjáhald Enska slúðurblaðið The Sun heldur áfram að gera knattspyrnumönnum þar í landi lífið leitt með því að fletta ofan af framhjáhöldum þeirra. 6.3.2010 15:45 Valur batt enda á ótrúlega sigurgöngu Völsungs Knattspyrnulið Völsungs frá Húsavík tapaði í dag sínum fyrsta leik í rúmt ár er það mætti Valsmönnum í Egilshöll. Valur vann leikinn, 2-1. 6.3.2010 15:23 Skipt um gras á Wembley Nýtt gras verður lagt á Wembley-leikvanginn en það verður í tíunda sinn sem það er gert frá því að nýr og endurbættur Wembley völlurinn var tekinn í notkun 2007. 6.3.2010 15:00 Portsmouth fyrst í undanúrslit Frederic Piquionne skaut Portsmouth inn í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í dag er Portsmouth lagði Birmingham, 2-0, í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 6.3.2010 14:23 Tímabilið gæti verið búið hjá Essien Chelsea hefur verið án Michael Essien síðan í janúar og það er ekki víst að miðjumaðurinn sterki snúi aftur á völlinn á þessari leiktíð. 6.3.2010 13:45 Liverpool að ná samningum við Mascherano og Reina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Liverpool sé nálægt því að skrifa undir nýja samninga við þá Javier Mascherano og Pepe Reina. 6.3.2010 13:00 Big Ben sakaður um nauðgun Tvítug kona hefur sakað Ben Roethlisberger, leikstjórnanda Pittsburgh Steelers, um að hafa nauðgað sér á skemmtistað í gær. 6.3.2010 12:15 Wright-Phillips: Ég er ekki gráðugur Shaun Wright-Phillips viðurkennir að vera mjög svekktur með hversu illa gengur að semja við Man. City en segir að sama skapi ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann sé svo gráðugur að ekki sé hægt að semja. 6.3.2010 11:30 NBA: Bobcats lagði Lakers Charlotte Bobcats gerði sér lítið fyrir í nótt og skellti NBA-meisturum Los Angeles Lakers. Stephen Jackson skoraði 21 stig fyrir kettina í 98-83 sigri liðsins. 6.3.2010 11:04 Umfjöllun: Njarðvíkingar í annað sætið eftir baráttusigur Teitur Örlygsson þarf að bíða lengur eftir fyrsta sigrinum í Ljónagryfjunni sem þjálfari Stjörnunnar eftir 72-67 tap fyrir Njarðvík í miklum baráttuleik í gær. Njarðvík fór upp í annað sætið með sigrinum. 6.3.2010 06:00 Leitað að eftirmanni Scholes Glazer fjölskyldan er tilbúin að gefa Sir Alex Ferguson fjármagn til að finna miðjumann sem á að fylla skarð Paul Scholes þegar hann hættir. Frá þessu greini The Manchester Evening News. 5.3.2010 23:45 Mörk eru eins og tómatsósa Gonzalo Higuain segist hafa fengið góð ráð frá markahróknum Ruud van Nistelrooy þegar hann mætti á Bernabeu. Nistelrooy sagði honum að mörk væru eins og tómatsósa. 5.3.2010 23:00 Nick Bradford: Ég elska að spila þessa stöðu Nick Bradford átti fínan leik í stöðu leikstjórnanda þegar Njarðvík vann 72-67 sigur á Stjörnunni í miklum baráttuleik í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Nick var með 19 stig, 10 fráköst, 7 stoðsendingar og 4 stolna bolta í leiknum. 5.3.2010 22:00 Teitur Örlygsson: Neistinn kemur á hárréttum tíma Teitur Örlygsson náði ekki að stýra sínum strákum í Stjörnunni til sigurs á móti hans gömlu félögum í Njarðvík í kvöld en hann var ánægður með baráttuanda og varnarleik sinna manna í naumu 67-72 tapi. 5.3.2010 21:56 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Sigurbergur skaut Gróttu í kaf Í dag fór fram einn leikur í N1-deild karla í handbolta. Grótta fékk meistara Hauka í heimsókn á Seltjarnarnesið. Leiknum lauk með, 22-26, sigri Haukamanna en Gróttu-liðið var vel og lengi með yfirhöndina í leiknum. Þeir fóru þó illa að ráði sínu og misstu menn klaufalega útaf undir lok leiksins og það varð þeim að falli. 7.3.2010 17:34
Hurst: England vinnur ekki HM í sumar Gamla hetjan, Geoff Hurst, hefur enga trú á því að England geti orðið heimsmeistari í fyrsta skipti síðan 1966 í sumar. 7.3.2010 17:00
Glæsilegt Íslandsmet hjá Helgu Margréti Frjálsíþróttakonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir setti glæsilegt Íslandsmet í fimmtarþraut á sænska meistaramótinu sem fram fór í Stokkhólmi í dag. 7.3.2010 16:09
Sjö mörk frá Alexander Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson var í miklu stuði í dag er lið hans, Flensburg, vann öruggan sigur á Wetzlar, 21-30. 7.3.2010 16:00
Hrun hjá Reading í síðari hálfleik Þrenna frá Norðmanninum John Carew endaði Öskubuskuævintýri Íslendingaliðsins Reading í ensku bikarkeppninni. Aston Villa vann leikinn, 2-4, og er komið í undanúrslit bikarkeppninnar. 7.3.2010 15:34
Thierry Henry telur Arsenal geta unnið deildina Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal, segir að sitt gamla félag geti vel unnið ensku úrvaldsdeildina án lykilmannsins Robin Van Persie. Arsenal hefur færst nær toppsætinu og er nú aðeins tveimur stigum á eftir Manchester United sem situr á toppi deildarinnar. 7.3.2010 15:00
Guðmundur og Lilja Rós Íslandsmeistarar Víkingarnir Guðmundur Eggert Stephensen og Lilja Rós Jóhannesdóttir tryggðu sér rétt í þessu Íslandsmeistaratitilinn í borðtennis. 7.3.2010 14:42
Robinho gagnrýnir Mancini Brasilíski framherjinn, Robinho, gagnrýnir Roberto Mancini, stjóra Manchester City, en hann segir að Mancini hafi tekið allt sjálfstraust úr sér er hann skipti honum af velli hvað eftir annað í leikjum City í vetur. 7.3.2010 13:45
Capello notar ekki sömu aðferðir og Eriksson Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun ekki fara sömu leið og Sven-Göran Eriksson er hann tilkynnir HM-hóp sinn í lok maí. 7.3.2010 13:00
Ekkert mál að spila með öðru félagi Einn þarfasti þjónn Liverpool, Jamie Carragher, segir að það yrði lítið mál að labba burt frá Liverpool og spila með öðru félagi ef hann fær ekki nýjan samning. 7.3.2010 12:15
NBA: Ellefu sigrar í röð hjá Dallas Dallas Mavericks er á mikilli siglingu þessa dagana og í nótt vann liðið sinn ellefta leik í röð er það skellti Chicago Bulls. Þetta var fjórði tapleikur Bulls í röð. 7.3.2010 11:30
Rooney gæti misst af síðari leiknum gegn Milan Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í gær að svo gæti farið að Wayne Rooney verði ekki orðinn heill heilsu fyrir síðari leik Man. Utd og AC Milan í Meistaradeildinni. 7.3.2010 11:00
Pétur tvöfaldur Íslandsmeistari í glímu Pétur Eyþórsson úr Ármanni varð í gær tvöfaldur Íslandsmeistari í glímu. Hann sigraði bæði í -90 kg flokki sem og í opnum flokki á meistaramótaröðinni. 7.3.2010 10:00
Hjálmar heitur gegn KA Framarar byrjuðu vel í Lengjubikarnum í fótbolta en þeir mættu KA í fyrsta leik sínum í keppninni. Fram vann leikinn 4-1 en leikið var í Boganum á Akureyri. 7.3.2010 09:00
Íslendingaliðin töpuðu í þýska handboltanum í gær Íslendingaliðin Hannover Burgdorf og Dusseldorf voru bæði í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í gær og þau töpuðu bæði leikjum sínum. 7.3.2010 08:00
Valur samdi við danskan bakvörð Valur fékk í dag danska bakvörðinn Martin Pedersen að láni út næsta sumar. Valsmenn telja sig vera að fá geysisterkan leikmann enda hefur hann verið að leika í dönsku úrvalsdeildinni sem og með yngri landsliðum Danmerkur. 6.3.2010 23:30
Real Madrid á toppinn eftir lygilegan sigur Real Madrid er komið upp fyrir Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan sigur, 3-2, á Sevilla í kvöld. Liðin hafa jafn mörg stig en Real er á toppnum með betra markahlutfall. 6.3.2010 22:53
Milan varð af tveimur mikilvægum stigum Ekkert mark var skorað í stórleik kvöldsins í ítalska boltanum. Þá tók Roma á móti AC Milan á Ólympíuleikvanginum í Róm. 6.3.2010 21:37
Almeria nældi í jafntefli gegn Barcelona Barcelona tapaði óvænt tveimur stigum í kvöld er liðið varð að sætta sig við jafntefli, 2-2, gegn Almeria. 6.3.2010 21:02
Sigur hjá Löwen en tap hjá liðum Kára og Andra Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen vann sex marka sigur, 30-24, á HC Bosna BH Gas í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í dag. 6.3.2010 20:39
Langþráður sigur hjá Juventus Það hefur nákvæmlega ekkert gengið upp hjá Juventus síðustu vikur en stuðningsmenn félagsins gátu leyft sér að brosa í kvöld þegar liðið vann góðan útisigur á Fiorentina, 1-2. 6.3.2010 20:28
Wenger afar ánægður með Walcott Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Theo Walcott hafi svarað gagnrýnisröddum í dag með góðri frammistöðu og mögnuðu marki. 6.3.2010 20:17
N1-deild kvenna: Góður sigur Framstúlkna á Haukum Bikarmeistarar Fram unnu góðan útisigur á Haukum þegar liðin mættust að Ásvöllum í dag. 6.3.2010 20:03
United stálheppið að ná sigri gegn Úlfunum Það var enginn meistarabragur á leik Man. Utd gegn Wolves í kvöld. Þrátt fyrir það náði United að merja 0-1 sigur en meistararnir voru stálheppnir. 6.3.2010 19:21
Jafnt hjá Fulham og Tottenham - Eiður kom ekki við sögu Fulham og Tottenham gerði markalaust jafntefli í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 6.3.2010 19:10
Rúrik skoraði í jafnteflisleik Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason skoraði fyrra mark danska liðsins OB er það gerði jafntefli við Midtjylland, 2-2, í dönsku úrvalsdeildinni. 6.3.2010 18:25
Valur lék sér að Víkingi - líka auðvelt hjá Stjörnunni Valur vann ótrúlega auðveldan sigur á Víkingi, 44-13, þegar liðin mættust að Hlíðarenda í dag. Valur leiddi með 14 mörkum í hálfleik, 20-6. 6.3.2010 18:14
Grant: Það getur enginn drepið andann hjá okkur Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, var himinlifandi eftir að strákarnir hans tryggðu sér sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 6.3.2010 17:40
Enska B-deildin: Enginn Íslendingur á skotskónum Það var misjafnt gengi Íslendingaliðanna í ensku B-deildinni í dag en alls voru fjórir Íslendingar á ferðinni þar í dag. 6.3.2010 17:09
Arsenal komið í annað sætið - Bolton lagði West Ham Arsenal er ekkert á því að gefa eftir í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en liðið vann sinn fjórða leik í röð í dag. Að þessu sinni gegn Burnley, 3-1. 6.3.2010 16:55
IE-deild kvenna: Góður sigur Hauka í Grindavík Haukastúlkur fóru góða ferð til Grindavíkur í dag þar sem þær unnu mikilvægan sigur á heimastúlkum í umspili Iceland Express-deildar kvenna. 6.3.2010 16:35
Evra gripinn við framhjáhald Enska slúðurblaðið The Sun heldur áfram að gera knattspyrnumönnum þar í landi lífið leitt með því að fletta ofan af framhjáhöldum þeirra. 6.3.2010 15:45
Valur batt enda á ótrúlega sigurgöngu Völsungs Knattspyrnulið Völsungs frá Húsavík tapaði í dag sínum fyrsta leik í rúmt ár er það mætti Valsmönnum í Egilshöll. Valur vann leikinn, 2-1. 6.3.2010 15:23
Skipt um gras á Wembley Nýtt gras verður lagt á Wembley-leikvanginn en það verður í tíunda sinn sem það er gert frá því að nýr og endurbættur Wembley völlurinn var tekinn í notkun 2007. 6.3.2010 15:00
Portsmouth fyrst í undanúrslit Frederic Piquionne skaut Portsmouth inn í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í dag er Portsmouth lagði Birmingham, 2-0, í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 6.3.2010 14:23
Tímabilið gæti verið búið hjá Essien Chelsea hefur verið án Michael Essien síðan í janúar og það er ekki víst að miðjumaðurinn sterki snúi aftur á völlinn á þessari leiktíð. 6.3.2010 13:45
Liverpool að ná samningum við Mascherano og Reina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Liverpool sé nálægt því að skrifa undir nýja samninga við þá Javier Mascherano og Pepe Reina. 6.3.2010 13:00
Big Ben sakaður um nauðgun Tvítug kona hefur sakað Ben Roethlisberger, leikstjórnanda Pittsburgh Steelers, um að hafa nauðgað sér á skemmtistað í gær. 6.3.2010 12:15
Wright-Phillips: Ég er ekki gráðugur Shaun Wright-Phillips viðurkennir að vera mjög svekktur með hversu illa gengur að semja við Man. City en segir að sama skapi ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann sé svo gráðugur að ekki sé hægt að semja. 6.3.2010 11:30
NBA: Bobcats lagði Lakers Charlotte Bobcats gerði sér lítið fyrir í nótt og skellti NBA-meisturum Los Angeles Lakers. Stephen Jackson skoraði 21 stig fyrir kettina í 98-83 sigri liðsins. 6.3.2010 11:04
Umfjöllun: Njarðvíkingar í annað sætið eftir baráttusigur Teitur Örlygsson þarf að bíða lengur eftir fyrsta sigrinum í Ljónagryfjunni sem þjálfari Stjörnunnar eftir 72-67 tap fyrir Njarðvík í miklum baráttuleik í gær. Njarðvík fór upp í annað sætið með sigrinum. 6.3.2010 06:00
Leitað að eftirmanni Scholes Glazer fjölskyldan er tilbúin að gefa Sir Alex Ferguson fjármagn til að finna miðjumann sem á að fylla skarð Paul Scholes þegar hann hættir. Frá þessu greini The Manchester Evening News. 5.3.2010 23:45
Mörk eru eins og tómatsósa Gonzalo Higuain segist hafa fengið góð ráð frá markahróknum Ruud van Nistelrooy þegar hann mætti á Bernabeu. Nistelrooy sagði honum að mörk væru eins og tómatsósa. 5.3.2010 23:00
Nick Bradford: Ég elska að spila þessa stöðu Nick Bradford átti fínan leik í stöðu leikstjórnanda þegar Njarðvík vann 72-67 sigur á Stjörnunni í miklum baráttuleik í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Nick var með 19 stig, 10 fráköst, 7 stoðsendingar og 4 stolna bolta í leiknum. 5.3.2010 22:00
Teitur Örlygsson: Neistinn kemur á hárréttum tíma Teitur Örlygsson náði ekki að stýra sínum strákum í Stjörnunni til sigurs á móti hans gömlu félögum í Njarðvík í kvöld en hann var ánægður með baráttuanda og varnarleik sinna manna í naumu 67-72 tapi. 5.3.2010 21:56