Fleiri fréttir

Paul Hart tekur við Crystal Palace

Paul Hart er nýr knattspyrnustjóri Crystal Palace. Liðið er í fallbaráttu ensku 1. deildarinnar en liðið er í greiðslustöðvun og 10 stig voru dregin af því fyrr í vetur.

Næsti Laudrup orðaður við Barcelona

Njósnarar frá spænska stórliðinu Barcelona fylgdust með Christian Eriksen, leikmanni Ajax, í Evrópuleik gegn Juventus í síðustu viku. Eriksen er 18 ára og ein bjartasta von Dana.

Jakob góður í útisigri Sundsvall - tap hjá Helga

Jakob Örn Sigurðarson átti góðan leik í kvöld þegar Sundsvall vann 88-81 sigur á Boras á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Helgi Már og félagar í Solna urðu hinsvegar að sætta sig við 68-72 tap fyrir Södertalje á heimavelli.

Bjarni Þór tryggði strákunum dýrmætt stig í Magdeburg

Íslenska 21 árs landsliðið kom tvisvar til baka á móti Þýskalandi í undankeppni EM á MDCC vellinum í Magdeburg í dag og Bjarni Þór Viðarsson tryggði íslensku strákunum 2-2 jafntefli og góða stöðu í riðlunum með skora jöfnunarmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslensku varnarmennirnir björguðu tvisvar á marklínu á lokamínútum leiksins.

Huddlestone hittir sérfræðing

Tom Huddlestone, miðjumaður Tottenham, þarf að fara í skoðun hjá sérfræðingi vegna meiðsla í liðböndum í ökkla sem hann hlaut í sigurleiknum gegn Everton á sunnudag.

Barist um sætin inn í úrslitakeppnina í kvöld

Það verður mikil spenna í lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta í kvöld þegar það ræðst hvaða lið komast í úrslitakeppnina, hvaða lið situr hjá í fyrstu umferð ásamt deildarmeisturum KR og hvaða lið mætast í sex liða úrslitunum sem hefjast um næstu helgi.

100 dagar í HM - Lærðu að dansa diski

Hátíðarhöld standa yfir um alla Suður-Afríku þar sem 100 dagar eru í að heimsmeistaramótið fer af stað. Í tilefni dagsins máttu skólabörn í landinu sleppa hefðbundnum skólabúningum og klæðast fótboltabúningum.

Mercedes stefnir á sigur í fyrsta móti

Ross Brawn hjá Mercedes segir að lið hans muni stefna á sigur í fyrsta móti, þó að undirbúningurinn hafi ekki alveg gengið eins og í sögu.

Byrjunarliðið hjá U21 - Gylfi ekki leikfær

Klukkan 16.45 í dag verður flautaður á ansi mikilvægur leikur hjá U21 landsliði Íslands gegn Þýskalandi ytra. Eyjólfur Sverrisson þjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið.

Ferguson ákveðinn í að fá Di Maria

Manchester United ætlar að leggja allt í sölurnar til að landa hinum argentínska Angel Di Maria næsta sumar. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag.

Milner: Wembley er einn sá versti

„Maður vinnur hörðum höndum að því að komast í úrslitaleikinn og hann fer síðan fram á einum versta velli sem þú spilar á yfir árið," sagði James Milner, leikmaður Aston Villa.

Blatter íhugar að afnema rangstöðuregluna

Ólíkindatólið Sepp Blatter, forseti FIFA, er sagður vera að íhuga þann möguleika að taka rangstöðuregluna úr knattspyrnunni. Það myndi eðlilega gjörbreyta leiknum.

Cole: Líf mitt er ónýtt

Ashley Cole rauf loks þögnina um hjónaband sitt í gær er hann hitti blaðamann slúðurblaðsins The Sun. Leyndi sér ekki að þar fór maður í vandræðum.

Deco ætlar að yfirgefa Chelsea

Portúgalski landsliðsmaðurinn Deco hefur lýst því yfir að hann vilji hætta hjá Chelsea í sumar og flytja til Brasilíu þar sem hann er fæddur og uppalinn.

Skrtel frá í tvo mánuði

Liverpool hefur staðfest að Slóvakinn Martin Skrtel muni ekki spila fótbolta næstu átta vikurnar en hann ristarbrotnaði í Evrópuleiknum gegn Unirea.

Glazer-fjölskyldan ætlar ekki að selja

Stuðningsmenn Man. Utd hafa ekki farið leynt með hatur sitt á eigendum félagsins, Glazer-fjölskyldunni. Skal svo sem engan undra þar sem Ameríkanarnir hafa skuldsett félagið allhressilega.

Owen hæstánægður hjá Man Utd

Michael Owen segist alls ekki sjá eftir þeirri ákvörðun sinni að fara til Manchester United. Hann lítur ekki á hana sem misheppnaða.

Rooney vill ekkert baul á Terry

„Hann er ekki lengur með fyrirliðabandið en er samt frábær leikmaður og mikill leiðtogi," segir Wayne Rooney um John Terry, samherja sinn hjá enska landsliðinu.

Warnock tekur við QPR

Neil Warnock er tekinn við Queens Park Rangers en hann er fimmti knattspyrnustjóri liðsins á tímabilinu. Warnock er 61. árs og skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning.

Valur vann Fjölni örugglega

Valsmenn fengu sín fyrstu stig í Lengjubikarnum þegar þeir unnu 1. deildarlið Fjölnis örugglega 3-0 í Egilshöll.

Stelpurnar mæta Portúgal á miðvikudag

Ljóst er að Portúgal verður mótherji íslenska kvennalandsliðsins á Algarve Cup á miðvikudag. Liðin leika þá um níunda sætið á mótinu.

Rooney: Frúin heima með barnið

Rio Ferdinand, fyrirliði enska landsliðsins, segir að eiginkonur og unnustur leikmanna hafi haft truflandi áhrif á síðustu stórmótum. Wayne Rooney, samherji hans hjá Englandi og Manchester United, tekur undir þetta.

Aron líklega á leið til Þýskalands

Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka í handboltanum, mun líklegast taka við þjálfun þýska liðsins Hannover Burgdorf sem leikur í efstu deild þar í landi.

Veigar fór ekki með til Kýpur

Styrkur íslenska landsliðsins sem leikur á Kýpur á miðvikudag fer þverrandi en nú síðast gekk Veigar Páll Gunnarsson úr skaftinu.

Jenas á leið undir hnífinn

Það eru talsverð meiðsli í herbúðum Tottenham þessa dagana. Harry Redknapp, stjóri Spurs, staðfesti í dag að Jermaine Jenas þyrfti að fara í aðgerð vegna nárameiðsla og svo þarf Aaron Lennon að hvila næstu sex vikurnar.

Ólafur tekur þátt í sterku móti

Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson fær tækifæri til þess að feta í fótspor Tiger Woods er hann tekur þátt í USC Collegiate Invitational-mótinu sem fram fer í Los Angeles. Frá þessu er greint á kylfingur.is í dag.

Ranieri orðaður við ítalska landsliðið

Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er talinn koma sterklega til greina sem næsti landsliðsþjálfari Ítalíu. Núverandi landsliðsþjálfari, Marcello Lippi, mun að öllum líkindum hætta með liðið eftir HM.

Rooney spilar gegn Egyptum

Wayne Rooney staðfesti í dag að hann muni spila landsleikinn gegn Egyptum á miðvikudag.

Whelan: Vildi ekki leyfa Ramsey að sjá fótinn

Glenn Whelan, leikmaður Stoke City, var manna fyrstur að bregðast við þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði illa um helgina. Whelan greip í Ramsey, lagði hann í grasið og reyndi allt sem hann gat svo Ramsey sæi ekki hversu illa hann hefði brotnað.

Rooney einn af bestu leikmönnum í sögu Man. Utd

Gary Neville á vart til orð til að lýsa hrifningu sinni á frammistöðu Wayne Rooney í vetur. Neville gengur svo langt að segja að Rooney sé þegar búinn að stimpla sig inn sem einn besti leikmaður í sögu Manchester United.

West Ham var að undirbúa brunaútsölu

Annar af nýju eigendum West Ham, David Sullivan, segir að ef ekki hefðu komið nýir eigendur að félaginu hefði verið úrvalsbrunaútsala á leikmönnum hjá félaginu sem hefði byrjað í janúar.

Pato tæpur fyrir seinni leikinn gegn Man. Utd

Sigur AC Milan á Atalanta í gær gæti reynst Milan dýrkeyptur því Brasilíumaðurinn Alexandre Pato meiddist í leiknum eftir að hafa skorað tvö mörk í leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir