Fleiri fréttir NBA: Lakers lagði Denver Það var mikið talað um að LA Lakers hefði sent skýr skilaboð í gær með því að leggja Denver af velli. Kobe Bryant, leikmaður Lakers, leit þó aðeins á sigurinn sem enn einn sigurinn. 1.3.2010 09:00 Óskar Bjarni: Svona er bara handboltinn stundum „Sóknarlega var þetta gríðarlega erfitt hjá okkur þar sem Birkir Ívar var að verja alveg svakalega en ég var samt ekkert áhyggjufullur þar sem við vorum inni í leiknum alveg þangað til tíu mínútur voru eftir í stöðunni 14-14. 1.3.2010 07:30 Aron: Fyrst og fremst varnarleikurinn sem skóp sigur „Ég er gríðarlega stoltur af strákunum því við erum búnir að stefna á að vinna þennan bikar og hann var stór áherslupunktur fyrir veturinn þar sem þessu liði vantaði hann í safnið. Þetta er því stór dagur fyrir Hauka. 1.3.2010 07:00 Stefán: Fram var einfaldlega sterkara liðið heilt yfir „Þetta voru gríðarleg vonbrigði þar sem við byrjuðum illa og náðum ekki að klára sóknir okkar með nægilega góðum skotum. 1.3.2010 06:30 Einar: Er gríðarlega stoltur af stelpunum „Þetta var geðveikur leikur. Ég veit ekkert hvað ég á að segja. Það var bara allt að ganga upp hjá okkur, sérstaklega vörn og markvarsla og ég er bara gríðarlega stoltur af stelpunum. 1.3.2010 06:00 Adebayor: Ég vildi ekki fara frá Arsenal Emmanuel Adebayor segist vita að hann fái óblíðar móttökur þegar hann spilar næst á Emirates vellinum, heimavelli Arsenal. Hann segir þó að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Arsenal á sínum tíma. 28.2.2010 23:15 Algarve Cup: Búið að tilkynna byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Noregi Kvennalandsliðs Íslands í fótbolta leikur lokaleik sinn í b-riðli á Algarve Cup á morgun þegar liðið mætir Noregi. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa í mótinu, gegn Bandaríkjunum og Svíþjóð. 28.2.2010 22:19 Bjarni og Hólmar léku í naumu tapi gegn Anderlecht U-21 árs landsliðsmennirnir Bjarni Þór Viðarsson og Hólmar Örn Eyjólfsson voru í eldlínunni með liði sínu Roeselare og léku allan leikinn gegn Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld en Anderlecht vann leikinn 1-2. 28.2.2010 22:10 Juventus steinlá á heimavelli gegn Palermo Palermo gerði sér lítið fyrir og skellti Juventus 0-2 á Ólympíuleikvanginum í Tórínó í kvöldleik ítalska boltans en staðan var markalaus í hálfleik. 28.2.2010 21:43 IE-deild karla: Snæfell með góðan sigur gegn ÍR Einn leikur fór fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld þar sem Snæfell vann 96-86 sigur gegn ÍR í Hólminum en staðan var 48-42 heimamönnum í vil í hálfleik. 28.2.2010 21:10 Pellegrini vill enn meira frá sínum mönnum Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid, segist vilja sá enn meira frá sínum mönnum. Hann er ekki fyllilega sáttur þrátt fyrir gott gengi liðsins að undanförnu, liðið slátraði Tenerife 5-1 í gær. 28.2.2010 20:15 Hamilton með besta tíma vikunnar Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma á Barcleona brautinni í dag og þar með besta tíma vikunnar á æfingum á brautinni. Hann ekur með McLaren. 28.2.2010 19:57 Meistaradeildin: Sigur hjá RN Löwen Rhein-Neckar Löwen vann í dag útisigur á franska liðinu Chambéry Savoie 29-24 í Meistaradeildinni. 28.2.2010 19:33 Martin O'Neill: Óskiljanleg ákvörðun „Um allan heim er það viðurkennt held ég að þarna hefðu þeir átt að missa mann af velli," segir Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa. 28.2.2010 19:15 Eiður fær frí gegn Kýpur Jónas Guðni Sævarsson, leikmaður Halmstad í Svíþjóð, hefur verið kallaður upp í íslenska landsliðshópinn sem mætir Kýpur í vináttulandsleik á miðvikudag. 28.2.2010 18:39 Þýski handboltinn: Hannes Jón með þrjú mörk í sigri Hannover Tveir leikir fóru fram í þýska handboltanum í dag og nokkrir Íslendingar að vanda í eldlínunni. Hannes Jón Jónsson skoraði þrjú mörk þegar Hannover vann 27-25 sigur gegn Magdeburg en staðan var 11-9 í hálfleik. 28.2.2010 18:19 Ribery skaut Bayern á toppinn Franck Ribery skoraði eina markið í leik Bayern München og Hamburger í þýska boltanum í dag. Markið kom á 78. mínútu leiksins. 28.2.2010 18:17 Michael Owen: Hefur verið góður dagur „Það var gaman að vinna, gaman að skora og gaman að taka þátt í þessum leik," sagði Michael Owen eftir að Manchester United vann Aston Villa 2-1 og tryggði sér sigur í deildabikarnum. 28.2.2010 18:00 ÍR náði að verja titil sinn í bikarkeppni FRÍ innanhúss Keppni er lokið í fjórðu innanhúss Bikarkeppni FRÍ og ljóst að ÍR er sigurvegari í sameiginlegri keppni en keppnin fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag. 28.2.2010 17:03 Deildabikarinn áfram hjá Man Utd Manchester United varði í dag deildabikarmeistaratitil sinn með því að leggja Aston Villa 2-1 í úrslitaleik á Wembley leikvanginum. Michael Owen og Wayne Rooney skoruðu fyrir Englandsmeistarana. 28.2.2010 16:53 Enska úrvalsdeildin: Gerrard og Torres afgreiddu Blackburn Liverpool styrkti stöðu sína í baráttunni um Meistarardeildarsæti með 2-1 sigri gegn Blackburn á Anfield-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en Sunderland og Fulham gerðu markalaust jafntefli á leikvangi Ljóssins. 28.2.2010 16:49 Aðgerðin á Ramsey vel heppnuð Tvö bein í hægri fæti Aaron Ramsey hjá Arsenal brotnuðu eftir tæklinguna hræðilegu í leiknum gegn Stoke í gær. Miðjumaðurinn ungi spilar ekki meira á þessu tímabili hið minnsta. 28.2.2010 16:15 Ítalski boltinn: Inter og AC Milan með góða sigra Mílanóborgarfélögin Inter og AC Milan voru í eldlínunni í ítalska boltanum í dag en Inter vann 2-3 sigur gegn Udinese og AC Milan vann 3-1 sigur gegn Atalanta. 28.2.2010 15:54 Eiður lék í 20 mínútur í sigri Tottenham Tottenham vann í dag mikilvægan 2-1 sigur á Everton í baráttu sinni fyrir fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en lék síðustu tuttugu mínúturnar. 28.2.2010 14:56 Rangers með átta fingur á meistaratitlinum Fátt getur komið í veg fyrir að Glasgow Rangers verji meistaratitil sinn í Skotlandi. Liðið vann erkifjendurna í Glasgow Celtic 1-0 í dag. 28.2.2010 14:44 Rooney geymdur á bekknum - Kuszczak í markinu Úrslitaleikur enska deildabikarsins verður flautaður á nú klukkan 15 en þar mætast Aston Villa og Manchester United. 28.2.2010 14:33 O'Neill: Það er ómögulegt að feta í fótspor Ferguson Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa er eitt af þeim nöfnum sem nefnd hafa veri til sögunnar í umræðunni um líklega arftaka lifandi goðsagnarinnar Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. 28.2.2010 14:15 Capello: Terry verður ekki fyrirliði á meðan ég er landsliðsþjálfari „Terry verður ekki fyrirliði fram að HM né heldur á meðan mótið stendur yfir. Hvað með eftir HM? Ef ég verð áfram með liðið, þá gildir það sama. 28.2.2010 13:45 West Ham sagt tilbúið að hlusta á kauptilboð í Green Samkvæmt heimildum breska slúðurblaðsins News of the World munu forráðamenn West Ham vera tilbúnir að hlusta á kauptilboð í markvörðinn Robert Green næsta sumar. 28.2.2010 13:00 Eiður á bekknum gegn Everton Nú klukkan 13 verður flautað til leiks Tottenham og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik á varamannabekknum eins og oft áður. 28.2.2010 12:25 Shawcross: Mér líður hræðilega yfir því sem gerðist „Þetta var óviljandi og það var enginn illur ásetningur með tæklingunni. Ég myndi aldrei meiða neinn viljandi. Mér þykir miður að Aaron hafi meiðst svona illa og ég sendi honum hugheilar kveðjur í von um að hann nái sér fljótt aftur,“ sagði varnarmaðurinn Ryan Shawcross hjá Stoke í viðtali við opinbera heimasíðu félagsins í gærkvöldi. 28.2.2010 12:00 Shawcross í landsliðshópi Englands fyrir leikinn gegn Egyptalandi Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi hefur tilkynnt 24-manna leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Egyptalandi í næstu viku en leikurinn er þáttur í undirbúningi enska liðsins fyrir lokakeppni HM næsta sumar. 28.2.2010 11:30 NBA-deildin: Óvænt tap hjá Boston gegn botnliði New Jersey Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöldi og nótt þar sem hæst bar óvæntur 96-104 sigur New Jersey á útivelli gegn Boston. 28.2.2010 11:00 Fletcher: Ég nýt þess í botn að spila þessa leiki „Við vitum að þeir eru með hörkugott lið sem spilar mjög breskan fótbolta. Þeir eru baráttuglaðir og gefa þér aldrei neinn tíma og við þurfum að vera tilbúnir að mæta þeim af fullum krafti. 28.2.2010 10:00 O'Neill: Nú er kominn tími til að við látum til okkar taka „Það er mikil og glæsilegt hefði til staðar hjá Aston Villa og félagið hefur státað af glæsilegum árangri í gegnum árin, sér í lagi í upphafi níunda áratugar síðustu aldar. 28.2.2010 09:00 Messi tryggði Barcelona sigur gegn Malaga og toppsætið Spánarmeistarar Barcelona lentu í þó nokkrum vandræðum með Malaga á Nývangi í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en náðu á endanum að innbyrða 2-1 sigur. 27.2.2010 23:07 Liverpool vann kapphlaupið um hinn nýja Walcott Liverpool hefur náð samningum um kaup á hinum eftirsótta Raheem Sterling frá QPR en kaupverðið er ekki gefið upp. Hinn fimmtán ára gamli sterling var einnig undir smásjá Manchester United, Manchester City og Fulham en Liverpool náði að hreppa leikmanninn sem hefur verið kallaður hinn nýi Theo Walcott. 27.2.2010 22:30 Fabregas: Er nú sannfærður um að við getum unnið deildina „Ég veit að þetta er England og boltinn er oft mjög harður hér en mér finnst þetta einum of. Ég hef orðið vitni af slæmum meiðslum eftir glórulausar tæklingar á Abou Diaby, Eduardo og nú Ramsey og þrjú hræðileg meiðsli á fimm árum er of mikið. 27.2.2010 21:45 Wenger: Svona lagað á ekki heima í boltanum „Ég er bæði stoltur af því hvernig við spiluðum og svekktur með hvað gerðist fyrir Ramsey. Ég er mjög ósáttur með tæklinguna sem olli þessu. 27.2.2010 21:08 Real Madrid vann Tenerife - Higuain með tvennu Real Madrid vann 1-5 sigur gegn Tenerife á Heliodoro Rodriguez Lopez-leikvanginum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Madridingar skutust þar með á topp deildarinnar, í það minnsta tímabundið, en Barcelona getur endurheimt toppsætið með sigri gegn Malaga síðar í kvöld. 27.2.2010 20:52 Þýski handboltinn: Alexander skoraði fimm mörk Þrír leikir voru á dagskrá í þýska handboltanum í kvöld og að vanda voru nokkrir Íslendingar þar í eldlínunni. Alexander Pettersson skoraði fimm mörk í 34-23 sigri Flensburg gegn Düsseldorf en Sturla Ásgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Düsseldorf. 27.2.2010 20:37 Umfjöllun: Haukar bundu endi á einokun Vals Haukar unnu Val 23-15 í úrslitaleik Eimskipsbikars karla í handbolta í Laugardalshöll í dag en staðan var 9-8 Haukum í vil í hálfleik. 27.2.2010 20:13 Björgvin og Stefán Jón úr leik í sviginu Skíðakapparnir Björgvin Björgvinsson frá Dalvík og Stefán Jón Sigurgeirsson frá Húsavík kepptu síðdegis í svigi á vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada en hvorugur þeirra náði að ljúka fyrri ferðinni. 27.2.2010 19:46 Arsenal vann Stoke - Ramsey fótbrotnaði Arsenal vann góðan 1-3 sigur gegn Stoke á Britannia-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en gestirnir urðu þó fyrir áfalli þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði eftir tæklingu frá Ryan Shawcross. 27.2.2010 19:31 Umfjöllun: Fram bikarmeistari í fyrsta skiptið í ellefu ár Fram varð Eimskipsbikarmeistari kvenna í handbolta eftir dramatískan 20-19 sigur gegn Val í Laugardalshöll í dag en staðan var 13-9 Fram í vil í hálfleik. 27.2.2010 19:08 Sjá næstu 50 fréttir
NBA: Lakers lagði Denver Það var mikið talað um að LA Lakers hefði sent skýr skilaboð í gær með því að leggja Denver af velli. Kobe Bryant, leikmaður Lakers, leit þó aðeins á sigurinn sem enn einn sigurinn. 1.3.2010 09:00
Óskar Bjarni: Svona er bara handboltinn stundum „Sóknarlega var þetta gríðarlega erfitt hjá okkur þar sem Birkir Ívar var að verja alveg svakalega en ég var samt ekkert áhyggjufullur þar sem við vorum inni í leiknum alveg þangað til tíu mínútur voru eftir í stöðunni 14-14. 1.3.2010 07:30
Aron: Fyrst og fremst varnarleikurinn sem skóp sigur „Ég er gríðarlega stoltur af strákunum því við erum búnir að stefna á að vinna þennan bikar og hann var stór áherslupunktur fyrir veturinn þar sem þessu liði vantaði hann í safnið. Þetta er því stór dagur fyrir Hauka. 1.3.2010 07:00
Stefán: Fram var einfaldlega sterkara liðið heilt yfir „Þetta voru gríðarleg vonbrigði þar sem við byrjuðum illa og náðum ekki að klára sóknir okkar með nægilega góðum skotum. 1.3.2010 06:30
Einar: Er gríðarlega stoltur af stelpunum „Þetta var geðveikur leikur. Ég veit ekkert hvað ég á að segja. Það var bara allt að ganga upp hjá okkur, sérstaklega vörn og markvarsla og ég er bara gríðarlega stoltur af stelpunum. 1.3.2010 06:00
Adebayor: Ég vildi ekki fara frá Arsenal Emmanuel Adebayor segist vita að hann fái óblíðar móttökur þegar hann spilar næst á Emirates vellinum, heimavelli Arsenal. Hann segir þó að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Arsenal á sínum tíma. 28.2.2010 23:15
Algarve Cup: Búið að tilkynna byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Noregi Kvennalandsliðs Íslands í fótbolta leikur lokaleik sinn í b-riðli á Algarve Cup á morgun þegar liðið mætir Noregi. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa í mótinu, gegn Bandaríkjunum og Svíþjóð. 28.2.2010 22:19
Bjarni og Hólmar léku í naumu tapi gegn Anderlecht U-21 árs landsliðsmennirnir Bjarni Þór Viðarsson og Hólmar Örn Eyjólfsson voru í eldlínunni með liði sínu Roeselare og léku allan leikinn gegn Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld en Anderlecht vann leikinn 1-2. 28.2.2010 22:10
Juventus steinlá á heimavelli gegn Palermo Palermo gerði sér lítið fyrir og skellti Juventus 0-2 á Ólympíuleikvanginum í Tórínó í kvöldleik ítalska boltans en staðan var markalaus í hálfleik. 28.2.2010 21:43
IE-deild karla: Snæfell með góðan sigur gegn ÍR Einn leikur fór fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld þar sem Snæfell vann 96-86 sigur gegn ÍR í Hólminum en staðan var 48-42 heimamönnum í vil í hálfleik. 28.2.2010 21:10
Pellegrini vill enn meira frá sínum mönnum Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid, segist vilja sá enn meira frá sínum mönnum. Hann er ekki fyllilega sáttur þrátt fyrir gott gengi liðsins að undanförnu, liðið slátraði Tenerife 5-1 í gær. 28.2.2010 20:15
Hamilton með besta tíma vikunnar Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma á Barcleona brautinni í dag og þar með besta tíma vikunnar á æfingum á brautinni. Hann ekur með McLaren. 28.2.2010 19:57
Meistaradeildin: Sigur hjá RN Löwen Rhein-Neckar Löwen vann í dag útisigur á franska liðinu Chambéry Savoie 29-24 í Meistaradeildinni. 28.2.2010 19:33
Martin O'Neill: Óskiljanleg ákvörðun „Um allan heim er það viðurkennt held ég að þarna hefðu þeir átt að missa mann af velli," segir Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa. 28.2.2010 19:15
Eiður fær frí gegn Kýpur Jónas Guðni Sævarsson, leikmaður Halmstad í Svíþjóð, hefur verið kallaður upp í íslenska landsliðshópinn sem mætir Kýpur í vináttulandsleik á miðvikudag. 28.2.2010 18:39
Þýski handboltinn: Hannes Jón með þrjú mörk í sigri Hannover Tveir leikir fóru fram í þýska handboltanum í dag og nokkrir Íslendingar að vanda í eldlínunni. Hannes Jón Jónsson skoraði þrjú mörk þegar Hannover vann 27-25 sigur gegn Magdeburg en staðan var 11-9 í hálfleik. 28.2.2010 18:19
Ribery skaut Bayern á toppinn Franck Ribery skoraði eina markið í leik Bayern München og Hamburger í þýska boltanum í dag. Markið kom á 78. mínútu leiksins. 28.2.2010 18:17
Michael Owen: Hefur verið góður dagur „Það var gaman að vinna, gaman að skora og gaman að taka þátt í þessum leik," sagði Michael Owen eftir að Manchester United vann Aston Villa 2-1 og tryggði sér sigur í deildabikarnum. 28.2.2010 18:00
ÍR náði að verja titil sinn í bikarkeppni FRÍ innanhúss Keppni er lokið í fjórðu innanhúss Bikarkeppni FRÍ og ljóst að ÍR er sigurvegari í sameiginlegri keppni en keppnin fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag. 28.2.2010 17:03
Deildabikarinn áfram hjá Man Utd Manchester United varði í dag deildabikarmeistaratitil sinn með því að leggja Aston Villa 2-1 í úrslitaleik á Wembley leikvanginum. Michael Owen og Wayne Rooney skoruðu fyrir Englandsmeistarana. 28.2.2010 16:53
Enska úrvalsdeildin: Gerrard og Torres afgreiddu Blackburn Liverpool styrkti stöðu sína í baráttunni um Meistarardeildarsæti með 2-1 sigri gegn Blackburn á Anfield-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en Sunderland og Fulham gerðu markalaust jafntefli á leikvangi Ljóssins. 28.2.2010 16:49
Aðgerðin á Ramsey vel heppnuð Tvö bein í hægri fæti Aaron Ramsey hjá Arsenal brotnuðu eftir tæklinguna hræðilegu í leiknum gegn Stoke í gær. Miðjumaðurinn ungi spilar ekki meira á þessu tímabili hið minnsta. 28.2.2010 16:15
Ítalski boltinn: Inter og AC Milan með góða sigra Mílanóborgarfélögin Inter og AC Milan voru í eldlínunni í ítalska boltanum í dag en Inter vann 2-3 sigur gegn Udinese og AC Milan vann 3-1 sigur gegn Atalanta. 28.2.2010 15:54
Eiður lék í 20 mínútur í sigri Tottenham Tottenham vann í dag mikilvægan 2-1 sigur á Everton í baráttu sinni fyrir fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en lék síðustu tuttugu mínúturnar. 28.2.2010 14:56
Rangers með átta fingur á meistaratitlinum Fátt getur komið í veg fyrir að Glasgow Rangers verji meistaratitil sinn í Skotlandi. Liðið vann erkifjendurna í Glasgow Celtic 1-0 í dag. 28.2.2010 14:44
Rooney geymdur á bekknum - Kuszczak í markinu Úrslitaleikur enska deildabikarsins verður flautaður á nú klukkan 15 en þar mætast Aston Villa og Manchester United. 28.2.2010 14:33
O'Neill: Það er ómögulegt að feta í fótspor Ferguson Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa er eitt af þeim nöfnum sem nefnd hafa veri til sögunnar í umræðunni um líklega arftaka lifandi goðsagnarinnar Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. 28.2.2010 14:15
Capello: Terry verður ekki fyrirliði á meðan ég er landsliðsþjálfari „Terry verður ekki fyrirliði fram að HM né heldur á meðan mótið stendur yfir. Hvað með eftir HM? Ef ég verð áfram með liðið, þá gildir það sama. 28.2.2010 13:45
West Ham sagt tilbúið að hlusta á kauptilboð í Green Samkvæmt heimildum breska slúðurblaðsins News of the World munu forráðamenn West Ham vera tilbúnir að hlusta á kauptilboð í markvörðinn Robert Green næsta sumar. 28.2.2010 13:00
Eiður á bekknum gegn Everton Nú klukkan 13 verður flautað til leiks Tottenham og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik á varamannabekknum eins og oft áður. 28.2.2010 12:25
Shawcross: Mér líður hræðilega yfir því sem gerðist „Þetta var óviljandi og það var enginn illur ásetningur með tæklingunni. Ég myndi aldrei meiða neinn viljandi. Mér þykir miður að Aaron hafi meiðst svona illa og ég sendi honum hugheilar kveðjur í von um að hann nái sér fljótt aftur,“ sagði varnarmaðurinn Ryan Shawcross hjá Stoke í viðtali við opinbera heimasíðu félagsins í gærkvöldi. 28.2.2010 12:00
Shawcross í landsliðshópi Englands fyrir leikinn gegn Egyptalandi Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi hefur tilkynnt 24-manna leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Egyptalandi í næstu viku en leikurinn er þáttur í undirbúningi enska liðsins fyrir lokakeppni HM næsta sumar. 28.2.2010 11:30
NBA-deildin: Óvænt tap hjá Boston gegn botnliði New Jersey Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöldi og nótt þar sem hæst bar óvæntur 96-104 sigur New Jersey á útivelli gegn Boston. 28.2.2010 11:00
Fletcher: Ég nýt þess í botn að spila þessa leiki „Við vitum að þeir eru með hörkugott lið sem spilar mjög breskan fótbolta. Þeir eru baráttuglaðir og gefa þér aldrei neinn tíma og við þurfum að vera tilbúnir að mæta þeim af fullum krafti. 28.2.2010 10:00
O'Neill: Nú er kominn tími til að við látum til okkar taka „Það er mikil og glæsilegt hefði til staðar hjá Aston Villa og félagið hefur státað af glæsilegum árangri í gegnum árin, sér í lagi í upphafi níunda áratugar síðustu aldar. 28.2.2010 09:00
Messi tryggði Barcelona sigur gegn Malaga og toppsætið Spánarmeistarar Barcelona lentu í þó nokkrum vandræðum með Malaga á Nývangi í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en náðu á endanum að innbyrða 2-1 sigur. 27.2.2010 23:07
Liverpool vann kapphlaupið um hinn nýja Walcott Liverpool hefur náð samningum um kaup á hinum eftirsótta Raheem Sterling frá QPR en kaupverðið er ekki gefið upp. Hinn fimmtán ára gamli sterling var einnig undir smásjá Manchester United, Manchester City og Fulham en Liverpool náði að hreppa leikmanninn sem hefur verið kallaður hinn nýi Theo Walcott. 27.2.2010 22:30
Fabregas: Er nú sannfærður um að við getum unnið deildina „Ég veit að þetta er England og boltinn er oft mjög harður hér en mér finnst þetta einum of. Ég hef orðið vitni af slæmum meiðslum eftir glórulausar tæklingar á Abou Diaby, Eduardo og nú Ramsey og þrjú hræðileg meiðsli á fimm árum er of mikið. 27.2.2010 21:45
Wenger: Svona lagað á ekki heima í boltanum „Ég er bæði stoltur af því hvernig við spiluðum og svekktur með hvað gerðist fyrir Ramsey. Ég er mjög ósáttur með tæklinguna sem olli þessu. 27.2.2010 21:08
Real Madrid vann Tenerife - Higuain með tvennu Real Madrid vann 1-5 sigur gegn Tenerife á Heliodoro Rodriguez Lopez-leikvanginum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Madridingar skutust þar með á topp deildarinnar, í það minnsta tímabundið, en Barcelona getur endurheimt toppsætið með sigri gegn Malaga síðar í kvöld. 27.2.2010 20:52
Þýski handboltinn: Alexander skoraði fimm mörk Þrír leikir voru á dagskrá í þýska handboltanum í kvöld og að vanda voru nokkrir Íslendingar þar í eldlínunni. Alexander Pettersson skoraði fimm mörk í 34-23 sigri Flensburg gegn Düsseldorf en Sturla Ásgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Düsseldorf. 27.2.2010 20:37
Umfjöllun: Haukar bundu endi á einokun Vals Haukar unnu Val 23-15 í úrslitaleik Eimskipsbikars karla í handbolta í Laugardalshöll í dag en staðan var 9-8 Haukum í vil í hálfleik. 27.2.2010 20:13
Björgvin og Stefán Jón úr leik í sviginu Skíðakapparnir Björgvin Björgvinsson frá Dalvík og Stefán Jón Sigurgeirsson frá Húsavík kepptu síðdegis í svigi á vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada en hvorugur þeirra náði að ljúka fyrri ferðinni. 27.2.2010 19:46
Arsenal vann Stoke - Ramsey fótbrotnaði Arsenal vann góðan 1-3 sigur gegn Stoke á Britannia-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en gestirnir urðu þó fyrir áfalli þegar Aaron Ramsey fótbrotnaði eftir tæklingu frá Ryan Shawcross. 27.2.2010 19:31
Umfjöllun: Fram bikarmeistari í fyrsta skiptið í ellefu ár Fram varð Eimskipsbikarmeistari kvenna í handbolta eftir dramatískan 20-19 sigur gegn Val í Laugardalshöll í dag en staðan var 13-9 Fram í vil í hálfleik. 27.2.2010 19:08