Fleiri fréttir Styttist í endurkomu Floyd Mayweather Jr Mikil eftirvænting ríkir nú í hnefaleikaheiminum fyrir bardaga Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez sem fram fer í Las Vegas 19. september næstkomandi. 3.9.2009 23:00 Serena Williams komst örugglega í þriðju umferð Tenniskonan Serena Williams var fljót að afgreiða Melindu Czink í annarri umferð á Opna bandaríska meistaramótinu þegar hún vann í tveimur settum 6-1 og 6-1 en leikurinn stóð aðeins í 53 mínútur. 3.9.2009 22:15 Myhill framlengir við Hull Markvörðurinn Boaz Myhill hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Hull City til loka tímabilsins 2012. 3.9.2009 21:30 Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. 3.9.2009 20:42 Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. 3.9.2009 20:37 Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. 3.9.2009 20:32 Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. 3.9.2009 20:28 Holland komst í undanúrslit á EM eftir mikla dramatík Holland bar sigurorð af Frakklandi í seinni leiknum í átta-liða úrslitum á lokakeppni EM í Finnlandi í dag. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 3.9.2009 19:44 Rooney: Ég svindla ekki Wayne Rooney segir það alls ekki rétt að hann hafi verið með leikaraskap þegar hann fékk víti í leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 3.9.2009 19:15 Stærstu félög heims á eftir Bendtner Faðir Nicklas Bendtner segir að öll stærstu félög heims hafi verið á höttunum eftir syni sínum áður en hann ákvað að framlengja samninginn sinn við Arsenal. 3.9.2009 18:30 Dunne sár út í City Richard Dunne segist ekki ánægður með framkomu forráðamanna Manchester City við sig en hann var á dögunum seldur til Aston Villa. 3.9.2009 17:45 Van Nistelrooy stefnir á að komast í hollenska landsliðið Ruud van Nistelrooy stefnir á að vinna sér aftur sæti í hollenska landsliðinu fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku næsta sumar. 3.9.2009 16:30 Usain Bolt segist hafa hjálpað United að komast á sigurbraut Usain Bolt hefur greint frá því að hann átti samtal við Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, eftir að liðið tapaði óvænt fyrir Burnley í ensku úrvalsdeildinni í síðasta mánuði. 3.9.2009 16:00 Albert: Vonum að bæti í vindinn Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, verður á kunnuglegum slóðum í kvöld þegar ÍBV sækir hans gamla félag, Grindavík, heim. 3.9.2009 15:19 Óli Stefán: Væri ekki verra að setja hann hjá Alberti Leikur Grindavíkur og ÍBV, eða Svínaflensuleikurinn eins og menn eru farnir að kalla hann, fer fram á Grindavíkurvelli klukkan 18.00 í kvöld. 3.9.2009 15:11 Heimamenn úr leik á EM Finnar töpuðu í dag fyrir Englendingum í fyrsta leik fjórðungsúrslitanna á EM í Finnlandi, 3-2. 3.9.2009 14:53 Umfjöllun: ÍBV á skilið að vera í efstu deild Eftir leik Fylkis og ÍBV fyrr í sumar skrifaði ofanritaður að lið ÍBV ætti nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild. Ég skal með glöðu geði éta það ofan í mig núna. ÍBV sýndi í kvöld, og hefur sýnt í undanförnum leikjum, að þetta lið á fullt erindi í efstu deild. 3.9.2009 14:49 Berbatov lofar að bæta sig Búlgarinn Dimitar Berbatov hefur lofað að sýna hvað í sér býr í herbúðum Man. Utd. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur sýnt honum mikinn skilning og er duglegur við að lýsa því yfir að hann muni springa ut í vetur. 3.9.2009 14:30 Ferrari hrifsaði Fisichella frá Force India Ferrari í krafti merkisins og þeirrar tignar sem fylgir því að keyra bíla liðsins hefur lokkað Giancarlo Fisichella frá Ítalíu til sín, en hann hefur síðustu misseri ekið með Force India. Hann náði öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen í síðustu keppni, sem vakti verðskuldaða athygli. 3.9.2009 14:11 Logi í viðræðum við franskt félag Logi Gunnarsson, körfuboltakappi úr Njarðvík, á nú í viðræðum við franskt félagslið. Það kemur í ljós um helgina hvort hann semji við félagið. 3.9.2009 14:09 FIFA bannar Chelsea að versla Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að meina Chelsea að versla leikmenn í næstu tveim félagaskiptagluggum. 3.9.2009 13:05 Zlatan hneykslaður á frammistöðu AC Milan Zlatan Ibrahimovic fannst ekki mikið til frammistöðu AC Milan koma er liðið tapaði, 4-0, fyrir hans gamla félagi, Inter, á dögunum. 3.9.2009 13:00 Evans vonast til að sleppa við uppskurð Jonny Evans, leikmaður Manchester United, vonast til að hann þurfi ekki að fara í uppskurð vegna ökklameiðsla sinna. 3.9.2009 12:30 Ferguson er góður leikmaður Alex McLeish, stjóri Birmingham, hafnar þeim staðhæfingum að Barry Ferguson hafi mistekist að sanna sig í ensku úrvalsdeildnini þegar hann var á mála hjá Blackburn á sínum tíma. 3.9.2009 12:00 Portsmouth slapp naumlega við greiðslustöðvun Peter Storrie, framkvæmdarstjóri Portsmouth, hefur greint enskum fjölmiðlum frá því að félagið var í raun hársbreidd frá því að fara í greiðslustöðvun. 3.9.2009 11:30 Vennegoor of Hesselink til Hull Maðurinn með langa eftirnafnið, Hollendingurinn Jan Vennegoor of Hesselink, hefur gengið til liðs við Hull og samið við liðið til næstu tveggja ára. 3.9.2009 11:00 Federer áfram Keppni á opna bandaríska meistaramótinu í tennis hélt áfram í gærkvöldi og nótt. Roger Federer, efsti maður á heimslistanum, átti ekki í vandræðum með sinn andstæðing í fyrstu umferð mótsins. 3.9.2009 10:30 Messi og Iniesta hjá Barca til 2016? Samkvæmt spænskum fjölmiðlum er stutt í að þeir Lionel Messi og Andres Iniesta muni framlengja samninga sína við Barcelona til loka tímabilsins 2016. 3.9.2009 10:00 Stórtap á rekstri West Ham - meingölluð fjárhagsstefna Ársreikningar West Ham sýna að félagið tapaði gríðarlega miklu fé á síðasta ári og að félagið sé stórskuldugt. Fjármálastjóri félagsins segir að viðskiptastefna West Ham þegar það var í eigu Björgólfs Guðmundssonar hafi verið meingölluð. 3.9.2009 09:30 Hermann ekki með í landsleikjunum Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum en hann meiddist strax á fyrstu æfingu liðsins á þriðjudag. 3.9.2009 09:00 Nadal sýndi góð tilþrif gegn kókaín kúrekanum Spánverjinn Rafael Nadal átti ekki í teljandi erfiðleikum gegn Frakkanum Richard Gasquet í fyrstu umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis sem nú stendur yfir. 2.9.2009 23:30 Defoe orðinn þreyttur á samanburði við Owen Enski landsliðsframherjinn Jermain Defoe viðurkennir í nýlegu viðtali að hann sé kominn með upp í kok á endalausum samanburði við framherjann Michael Owen hjá Manchester United. 2.9.2009 22:45 FH og Haukar leika í efstu deild kvenna næsta sumar Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar unnu sér í kvöld inn þátttökurétt í efstu deild næsta sumar þegar seinni leikirnir í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar kvenna fóru fram. 2.9.2009 22:00 Gay í aðgerð eftir tímabilið Bandaríski spretthlauparinn, Tyson Gay, mun þurfa að leggjast undir hnífinn í lok frjálsíþróttatímabilsins vegna þrálátra meiðsla í nára. 2.9.2009 21:15 Það á enginn öruggt sæti í liði Juventus Hinn nýi þjálfari Juventus, Ciro Ferrara, segir að hvorki Alessandro Del Piero eða nokkur annar leikmaður félagsins eigi öruggt sæti í byrjunarliðinu í vetur. 2.9.2009 20:30 Rooney á eftir að bæta markamet Charlton Gary Neville hefur mikla trú á félaga sínum hjá Man. Utd, Wayne Rooney. Hinn afar leikreyndi Neville spáir því að Rooney muni slá magnað markamet Bobby Charlton hjá félaginu. 2.9.2009 19:45 Cahill valinn í landsliðið Gary Cahill hefur verið valinn í enska landsliðið eftir að þeir John Terry og Wes Brown meiddust lítillega á æfingu. 2.9.2009 19:00 Romo á föstu með fyrrum fegurðardrottningu Tony Romo, hinn hæfileikaríki leikstjórnandi Dallas Cowboys, gladdi stuðningsmenn félagsins í sumar þegar hann ákvað að slíta sambandi sínu við söngkonuna Jessicu Simpson. 2.9.2009 18:15 Mourinho neitar að hafa gefið viðtal Þótt ótrúlegt megi virðast þá er Jose Mourinho með talsmann þó svo hann tali mikið sjálfur. Að sögn talsmannsins talaði Mourinho þó ekki við spænska blaðið El Mundo Deportivo á dögunum. 2.9.2009 17:45 Dunne kominn til Aston Villa Í dag var gengið endanlega frá félagaskiptum Richard Dunne frá Manchester City til Aston Villa en síðarnefnda félagið keypti hann á sex milljónir punda. 2.9.2009 17:15 Nistelrooy of dýr fyrir Tottenham Hermt er að Harry Redknapp, stjóri Spurs, hafi sótt það nokkuð stíft að fá framherjann Ruud Van Nistelrooy til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokaði. 2.9.2009 16:45 Ferguson skoðar ungan Japana Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ku vera að skoða ungan Japana þessa dagana. Sá heitir Takayuki Morimoto. 2.9.2009 16:30 Ætti að bólasetja ítalska landsliðið vegna svínaflensunnar Yfirlæknir ítalska Ólympíusambandsins, Carlo Tranquili, hefur beint þeim tilmælum til ítalska knattspyrnusambandsins að það bólusetji landsliðsmenn sína svo þeir fái ekki svínaflensuna. 2.9.2009 16:00 Denilson og Bendtner framlengja við Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, brosir í dag þar sem þeir Denilson og Nicklas Bendtner hafa skrifað undir nýja samninga við félagið. 2.9.2009 15:37 Ólafur ánægður fyrir hönd Eiðs Smára Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari er ánægður með að Eiður Smári Guðjohnsen sé genginn í raðir franska úrvalsdeildarfélagsins AS Monaco. 2.9.2009 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Styttist í endurkomu Floyd Mayweather Jr Mikil eftirvænting ríkir nú í hnefaleikaheiminum fyrir bardaga Floyd Mayweather Jr og Juan Manuel Marquez sem fram fer í Las Vegas 19. september næstkomandi. 3.9.2009 23:00
Serena Williams komst örugglega í þriðju umferð Tenniskonan Serena Williams var fljót að afgreiða Melindu Czink í annarri umferð á Opna bandaríska meistaramótinu þegar hún vann í tveimur settum 6-1 og 6-1 en leikurinn stóð aðeins í 53 mínútur. 3.9.2009 22:15
Myhill framlengir við Hull Markvörðurinn Boaz Myhill hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Hull City til loka tímabilsins 2012. 3.9.2009 21:30
Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. 3.9.2009 20:42
Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. 3.9.2009 20:37
Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. 3.9.2009 20:32
Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. 3.9.2009 20:28
Holland komst í undanúrslit á EM eftir mikla dramatík Holland bar sigurorð af Frakklandi í seinni leiknum í átta-liða úrslitum á lokakeppni EM í Finnlandi í dag. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 3.9.2009 19:44
Rooney: Ég svindla ekki Wayne Rooney segir það alls ekki rétt að hann hafi verið með leikaraskap þegar hann fékk víti í leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 3.9.2009 19:15
Stærstu félög heims á eftir Bendtner Faðir Nicklas Bendtner segir að öll stærstu félög heims hafi verið á höttunum eftir syni sínum áður en hann ákvað að framlengja samninginn sinn við Arsenal. 3.9.2009 18:30
Dunne sár út í City Richard Dunne segist ekki ánægður með framkomu forráðamanna Manchester City við sig en hann var á dögunum seldur til Aston Villa. 3.9.2009 17:45
Van Nistelrooy stefnir á að komast í hollenska landsliðið Ruud van Nistelrooy stefnir á að vinna sér aftur sæti í hollenska landsliðinu fyrir heimsmeistarakeppnina í Suður-Afríku næsta sumar. 3.9.2009 16:30
Usain Bolt segist hafa hjálpað United að komast á sigurbraut Usain Bolt hefur greint frá því að hann átti samtal við Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, eftir að liðið tapaði óvænt fyrir Burnley í ensku úrvalsdeildinni í síðasta mánuði. 3.9.2009 16:00
Albert: Vonum að bæti í vindinn Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, verður á kunnuglegum slóðum í kvöld þegar ÍBV sækir hans gamla félag, Grindavík, heim. 3.9.2009 15:19
Óli Stefán: Væri ekki verra að setja hann hjá Alberti Leikur Grindavíkur og ÍBV, eða Svínaflensuleikurinn eins og menn eru farnir að kalla hann, fer fram á Grindavíkurvelli klukkan 18.00 í kvöld. 3.9.2009 15:11
Heimamenn úr leik á EM Finnar töpuðu í dag fyrir Englendingum í fyrsta leik fjórðungsúrslitanna á EM í Finnlandi, 3-2. 3.9.2009 14:53
Umfjöllun: ÍBV á skilið að vera í efstu deild Eftir leik Fylkis og ÍBV fyrr í sumar skrifaði ofanritaður að lið ÍBV ætti nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild. Ég skal með glöðu geði éta það ofan í mig núna. ÍBV sýndi í kvöld, og hefur sýnt í undanförnum leikjum, að þetta lið á fullt erindi í efstu deild. 3.9.2009 14:49
Berbatov lofar að bæta sig Búlgarinn Dimitar Berbatov hefur lofað að sýna hvað í sér býr í herbúðum Man. Utd. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur sýnt honum mikinn skilning og er duglegur við að lýsa því yfir að hann muni springa ut í vetur. 3.9.2009 14:30
Ferrari hrifsaði Fisichella frá Force India Ferrari í krafti merkisins og þeirrar tignar sem fylgir því að keyra bíla liðsins hefur lokkað Giancarlo Fisichella frá Ítalíu til sín, en hann hefur síðustu misseri ekið með Force India. Hann náði öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen í síðustu keppni, sem vakti verðskuldaða athygli. 3.9.2009 14:11
Logi í viðræðum við franskt félag Logi Gunnarsson, körfuboltakappi úr Njarðvík, á nú í viðræðum við franskt félagslið. Það kemur í ljós um helgina hvort hann semji við félagið. 3.9.2009 14:09
FIFA bannar Chelsea að versla Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að meina Chelsea að versla leikmenn í næstu tveim félagaskiptagluggum. 3.9.2009 13:05
Zlatan hneykslaður á frammistöðu AC Milan Zlatan Ibrahimovic fannst ekki mikið til frammistöðu AC Milan koma er liðið tapaði, 4-0, fyrir hans gamla félagi, Inter, á dögunum. 3.9.2009 13:00
Evans vonast til að sleppa við uppskurð Jonny Evans, leikmaður Manchester United, vonast til að hann þurfi ekki að fara í uppskurð vegna ökklameiðsla sinna. 3.9.2009 12:30
Ferguson er góður leikmaður Alex McLeish, stjóri Birmingham, hafnar þeim staðhæfingum að Barry Ferguson hafi mistekist að sanna sig í ensku úrvalsdeildnini þegar hann var á mála hjá Blackburn á sínum tíma. 3.9.2009 12:00
Portsmouth slapp naumlega við greiðslustöðvun Peter Storrie, framkvæmdarstjóri Portsmouth, hefur greint enskum fjölmiðlum frá því að félagið var í raun hársbreidd frá því að fara í greiðslustöðvun. 3.9.2009 11:30
Vennegoor of Hesselink til Hull Maðurinn með langa eftirnafnið, Hollendingurinn Jan Vennegoor of Hesselink, hefur gengið til liðs við Hull og samið við liðið til næstu tveggja ára. 3.9.2009 11:00
Federer áfram Keppni á opna bandaríska meistaramótinu í tennis hélt áfram í gærkvöldi og nótt. Roger Federer, efsti maður á heimslistanum, átti ekki í vandræðum með sinn andstæðing í fyrstu umferð mótsins. 3.9.2009 10:30
Messi og Iniesta hjá Barca til 2016? Samkvæmt spænskum fjölmiðlum er stutt í að þeir Lionel Messi og Andres Iniesta muni framlengja samninga sína við Barcelona til loka tímabilsins 2016. 3.9.2009 10:00
Stórtap á rekstri West Ham - meingölluð fjárhagsstefna Ársreikningar West Ham sýna að félagið tapaði gríðarlega miklu fé á síðasta ári og að félagið sé stórskuldugt. Fjármálastjóri félagsins segir að viðskiptastefna West Ham þegar það var í eigu Björgólfs Guðmundssonar hafi verið meingölluð. 3.9.2009 09:30
Hermann ekki með í landsleikjunum Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum en hann meiddist strax á fyrstu æfingu liðsins á þriðjudag. 3.9.2009 09:00
Nadal sýndi góð tilþrif gegn kókaín kúrekanum Spánverjinn Rafael Nadal átti ekki í teljandi erfiðleikum gegn Frakkanum Richard Gasquet í fyrstu umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis sem nú stendur yfir. 2.9.2009 23:30
Defoe orðinn þreyttur á samanburði við Owen Enski landsliðsframherjinn Jermain Defoe viðurkennir í nýlegu viðtali að hann sé kominn með upp í kok á endalausum samanburði við framherjann Michael Owen hjá Manchester United. 2.9.2009 22:45
FH og Haukar leika í efstu deild kvenna næsta sumar Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar unnu sér í kvöld inn þátttökurétt í efstu deild næsta sumar þegar seinni leikirnir í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar kvenna fóru fram. 2.9.2009 22:00
Gay í aðgerð eftir tímabilið Bandaríski spretthlauparinn, Tyson Gay, mun þurfa að leggjast undir hnífinn í lok frjálsíþróttatímabilsins vegna þrálátra meiðsla í nára. 2.9.2009 21:15
Það á enginn öruggt sæti í liði Juventus Hinn nýi þjálfari Juventus, Ciro Ferrara, segir að hvorki Alessandro Del Piero eða nokkur annar leikmaður félagsins eigi öruggt sæti í byrjunarliðinu í vetur. 2.9.2009 20:30
Rooney á eftir að bæta markamet Charlton Gary Neville hefur mikla trú á félaga sínum hjá Man. Utd, Wayne Rooney. Hinn afar leikreyndi Neville spáir því að Rooney muni slá magnað markamet Bobby Charlton hjá félaginu. 2.9.2009 19:45
Cahill valinn í landsliðið Gary Cahill hefur verið valinn í enska landsliðið eftir að þeir John Terry og Wes Brown meiddust lítillega á æfingu. 2.9.2009 19:00
Romo á föstu með fyrrum fegurðardrottningu Tony Romo, hinn hæfileikaríki leikstjórnandi Dallas Cowboys, gladdi stuðningsmenn félagsins í sumar þegar hann ákvað að slíta sambandi sínu við söngkonuna Jessicu Simpson. 2.9.2009 18:15
Mourinho neitar að hafa gefið viðtal Þótt ótrúlegt megi virðast þá er Jose Mourinho með talsmann þó svo hann tali mikið sjálfur. Að sögn talsmannsins talaði Mourinho þó ekki við spænska blaðið El Mundo Deportivo á dögunum. 2.9.2009 17:45
Dunne kominn til Aston Villa Í dag var gengið endanlega frá félagaskiptum Richard Dunne frá Manchester City til Aston Villa en síðarnefnda félagið keypti hann á sex milljónir punda. 2.9.2009 17:15
Nistelrooy of dýr fyrir Tottenham Hermt er að Harry Redknapp, stjóri Spurs, hafi sótt það nokkuð stíft að fá framherjann Ruud Van Nistelrooy til félagsins áður en félagaskiptaglugginn lokaði. 2.9.2009 16:45
Ferguson skoðar ungan Japana Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, ku vera að skoða ungan Japana þessa dagana. Sá heitir Takayuki Morimoto. 2.9.2009 16:30
Ætti að bólasetja ítalska landsliðið vegna svínaflensunnar Yfirlæknir ítalska Ólympíusambandsins, Carlo Tranquili, hefur beint þeim tilmælum til ítalska knattspyrnusambandsins að það bólusetji landsliðsmenn sína svo þeir fái ekki svínaflensuna. 2.9.2009 16:00
Denilson og Bendtner framlengja við Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, brosir í dag þar sem þeir Denilson og Nicklas Bendtner hafa skrifað undir nýja samninga við félagið. 2.9.2009 15:37
Ólafur ánægður fyrir hönd Eiðs Smára Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari er ánægður með að Eiður Smári Guðjohnsen sé genginn í raðir franska úrvalsdeildarfélagsins AS Monaco. 2.9.2009 15:30