Fleiri fréttir Eiður Smári fékk 36 milljónir fyrir sigurinn á Real Eiður Smári Guðjohnsen og liðsfélagar hans í Barcelona eru sagðir hafa fengið væna bónusgreiðslu fyrir 6-2 sigurinn á Real Madrid í upphafi síðasta mánaðar. 29.6.2009 09:00 City með risatilboð í Eto'o Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Manchester City hafi lagt fram „himinhátt“ tilboð í sóknarmanninn Samuel Eto'o. 29.6.2009 07:59 Stórleikur í Pepsi-deild kvenna í kvöld Toppsæti Pepsi-deildar kvenna er í húfi í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals heimsækja Blikastúlkur á Kópavogsvöll en leikurinn hefst kl. 18. 29.6.2009 16:00 Signý og Einar unnu Þriðja stigamót Golfsambandsins fór fram um helgina á Urriðavelli. Vallarmet féllu af bláum og hvítum teigum um helgina. Vallarmet sem Signý Arnórsdóttir GK setti gær stóð ekki lengi því Eygló Myrra Óskarsdóttir GO, lék á 69 höggum í dag og bætti þar með vallarmet Signýar um 1 högg. 28.6.2009 23:46 Tryggvi: Alltaf gaman að spila í Eyjum “Það er alltaf gaman að koma til Vestmannaeyja og spila leik, maður á góðar minningar héðan svo þetta er bara gaman og Hásteinsvöllur alltaf frábær,” sagði Tryggvi Guðmundsson glaður í bragði eftir leikinn í kvöld. 28.6.2009 22:55 Gunnar Oddsson: Enginn bilbugur á mér Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, var vissulega ekki eins sáttur og kollegi hans hjá Fylki. 28.6.2009 22:50 Andri Ólafsson: Þarf kraftaverk til að vinna FH “Við lögðum upp með að taka fast á þeim sem við gerðum ekki alveg, það var uppleggið í kvöld," sagði Andri Ólafsson eftir leikinn í kvöld gegn FH 28.6.2009 22:49 Óli Þórðar: Evrópusætum ekki úthlutað fyrr en í haust Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var mjög sáttur í leikslok þegar Vísir náði tali af honum. 28.6.2009 22:45 Umfjöllun: FH með sigur í Eyjum FH-ingar unnu sinn níunda leik í röð þegar þeir heimsóttu ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. 28.6.2009 22:44 Lúkas: Klárlega okkar besti leikur í sumar Lúkas Kostic var ánægður með frammistöðu sinna manna sem hann sagði þá bestu í sumar, þó það hefði ekki dugað til að fá þrjú stig. 28.6.2009 22:31 Umfjöllun: Framsigur í tilþrifalitlum leik Fram sótti Fjölni heim í Grafarvog í gærkvöldi. Leikurinn var heldur tilþrifalítill og leikmenn virtust ekki vera mættir til að láta ljós sitt skína. Bæði lið voru óhemju lengi í gang, sérstaklega heimamenn. Gestirnir voru örlítið sprækari en það varð þó ekki til að gera leikinn skemmtilegan áhorfs. 28.6.2009 22:25 Kristján: Þetta var ekki nógu gott Keflvíkingar sóttu eitt stig til Grindavíkur í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í nágrannaslag. Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var frekar ósáttur í leikslok. 28.6.2009 22:20 Magnús Ingi: Lá ekki fyrir okkur í kvöld „Þetta gekk ekki í kvöld hjá okkur og þetta fór ekki eins og við lögðum upp með,“ segir Magnús Ingi Einarsson, fyrirliði Fjölnis, eftir tap Fjölnis gegn Fram. 28.6.2009 22:09 Jón Sveinsson: Sköpuðu okkur ekki nein vandræði „Við vorum nokkuð lengi í gang og það var strögl í fyrri hálfleiknum. Það er kannski nokkur þreyta í mannskapnum, ég veit það ekki, en við sýndum karakter og kláruðum þetta," sagði Jón Sveinsson, aðstoðarþjálfari Fram, eftir sigurinn á Fjölni. 28.6.2009 22:02 Brasilía vann Álfubikarinn Brasilíumenn áttu hreint út sagt ótrúlega endurkomu í úrslitaleik Álfubikarsins gegn Bandaríkjunum í kvöld. 28.6.2009 20:22 Barcelona að fá Brassa Joan Laporta, forseti Barcelona, staðfesti í dag að Brasilíumaðurinn Keirrison sé væntanlega á leið til félagsins frá Palmeiras. 28.6.2009 18:45 Kristján Einar varð í fimmta sæti á Spa Ökuþórinn Kristján Einar Kristjánsson hafnaði í fimmta sæti í Formúlu 3 móti sem fram fór á Spa-brautinni í Belgíu í dag. 28.6.2009 17:30 Umfjöllun: Jafntefli í nágrannaslagnum Nágrannaliðin á Suðurnesjum, Grindavík og Keflavík, náðu sér í eitt stig hvort eftir jafntefli liðana í Pepsi-deild karla í Grindavík í kvöld. 28.6.2009 17:29 Fram vann í Grafarvogi Framarar unnu góðan sigur á Fjölni, 1-2, í Grafarvoginum í kvöld. Fram því komið með 11 stig en Fjölnir sem fyrr á botninum. 28.6.2009 17:24 Níu í röð hjá FH 28.6.2009 17:19 Umfjöllun: Góður Fylkissigur í Dalnum Fylkir sigraði Þrótt 2-1 í Laugardalnum og voru öll mörkin skoruð í síðari hálfleik. 28.6.2009 17:13 Eriksson vill koma aftur til Englands Svíinn Sven-Göran Eriksson segist vera afar spenntur fyrir því að starfa á ný á Englandi. Hann segist vilja taka við liði í ensku úrvalsdeildinni. 28.6.2009 17:00 Sigrar hjá Margréti og Dóru Lið þeirra Margrétar Láru Viðarsdóttur og Dóru Stefánsdóttur náðu bæði að landa góðum sigrum í sænska boltanum í dag. 28.6.2009 16:46 Bronsið til Spánar Spánverjar tryggðu sér bronsverðlaunin í Álfukeppninni í dag er liðið lagði Suður-Afríku í dramatískum leik. 28.6.2009 16:36 Scolari: Leikmenn grófu undan mér Brasilíumaðurin Luiz Felipe Scolari kennir þremur leikmönnum Chelsea um að hann var rekinn frá félaginu. Hann segir leikmennina hafa grafið undan sér. 28.6.2009 16:15 Portland vildi líka fá Shaq Nýjasti liðsmaður Cleveland Cavaliers, Shaquille O´Neal, segir að Portland Trailblazers hafi einnig reynt að fá hann til sín. 28.6.2009 15:30 Fjórir leikir í Pepsi-deildinni í kvöld Boltinn heldur áfram að rúlla í kvöld þegar fram fara einir fjórir leikir í Pepsi-deild karla. 28.6.2009 14:45 Drogba spáir góðu HM Didier Drogba hefur fulla trú á því að HM í Suður-Afríku næsta sumar verði afar vel heppnað. Drogba er sem stendur í fríi í landinu. 28.6.2009 14:00 Birmingham á eftir Ferguson Alex McLeish, knattspyrnustjóri Birmingham, er með skoska miðjumanninn Barry Ferguson á óskalista sínum í sumar. 28.6.2009 13:15 AC Milan hefur áhuga á Adebayor Varaforseti AC Milan, Adriano Galliani, hefur staðfest að félagið sé áhugasamt um að fá framherjann Emmanuel Adebayor í sínar raðir. 28.6.2009 12:30 Van Persie ekki á förum Hollendingurinn Robin Van Persie segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á förum frá Arsenal. Hann segist vilja vera áfram hjá félaginu. 28.6.2009 11:45 Eiður: Ég fer líklega til Englands Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við Daily Star að hann muni líklega fara til félags á Englandi í sumar. 28.6.2009 11:22 Man. City með tilboð í Eto´o Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur greint frá því að Man. City sé búið að gera Samuel Eto´o risatilboð. 28.6.2009 11:00 Landsliðsferli Ronaldinho lokið? Ronaldinho, sem eitt sinn var besti leikmaður heims, var ekki valinn í landslið Brasilíu sem nú keppir í Álfukeppninni. Hann hefur heldur ekki verið valinn í undanfarna leiki í undankeppni HM. 27.6.2009 23:00 Torres: Erum komnir aftur á byrjunarreit Joel Santana segir að Suður-Afríkumenn skorti enga hvatningu fyrir leikinn gegn Spánverjum á morgun. Liðin mætast þá í leik um þriðja sætið í Álfukeppninni en þjálfarinn vill eðlilega vinna til verðlauna á heimavelli. 27.6.2009 22:30 Milan hringdi í Arsenal vegna Adebayor Varaforseti AC Milan hefur staðfest að hann hafi hringt í Arsenal varðandi kaup á Emmanuel Adebayor. Adriano Galliani talaði við Arsene Wenger og lýsti þeim sem „vingjarnlegum,“ en Galliani minntist ekki á að Adabayor væri ekki til sölu. 27.6.2009 21:45 Roma ætlar sér Huntelaar, Shevchenko eða Cruz Roma vonast til þess að kaupa einn af þremur framherjum sem eru á óskalista þess. Þeir eru í stafrófsröð, Andriy Shevchenko (Chelsea), Julio Cruz (Inter) og Klaas-Jan Huntelaar (Real Madrid). Sá síðastnefndi er efstur á listanum. 27.6.2009 21:00 Hull að kaupa Fortune Hull er við það að kaupa framherjann Marc-Antoine Fortune frá Nancy. Franska félagið staðfesti þetta í dag. „Hann hefur leyfi til að tala við félög en það sem er nálægt að semja við hann er Hull City,“ sagði Nicolas Holveck hjá félaginu. 27.6.2009 20:30 Kaká: Enska landsliðið mun eiga gott HM Brasilíumaðurinn Kaká telur að enska landsliðið gæti verið einn af helstu keppinautum landa sinna á Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á næsta ári. Brasilía mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik Álfukeppninnar annað kvöld. 27.6.2009 20:15 Xavi ánægður með eyðslu Real Miðjumaðurinn magnaði Xavi, leikmaður Barcelona, er ánægður með eyðsluna í Real Madrid. Barcelona vann deildina, bikarinn og Meistaradeildina á síðasta tímabili en Real ekki neitt. Á breyting að verða þar á. 27.6.2009 19:30 Brassar vanmeta ekki Bandaríkin Bandaríkin þurfa að eiga sama stórleikinn og gegn Spánverjum ef þeir ætla að eiga einhverja möguleika gegn Brasilíu. Lið landanna mætast í úrslitaleik Álfukeppninnar annað kvöld en Brasilía vann leik þeirra í riðlakeppninni örugglega 3-0. 27.6.2009 19:00 Bestu myndirnar úr ensku úrvalsdeildinni Bestu ljósmyndirnar frá síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni hafa verið teknar saman. Það var enska blaðið Guardian sem lagðist yfir rannsóknarvinnuna og tók saman 20 bestu myndirnar. 27.6.2009 18:30 Vallarmet á Urriðavelli Einar Haukur Óskarsson, Golfklúbbi Bakkakots, setti vallarmet á Urriðavelli á þriðja stigamóti Íslensku mótaraðarinnar í dag. Hann fékk einn skolla og sex fugla og lék á 65 höggum. Hlynur Geir Hjartarson úr GK átti vallarmetið sem var 67 högg. 27.6.2009 18:15 KA upp í þriðja sæti 1. deildar KA er komið upp í þriðja sæti 1. deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Víkingi frá Ólafsvík í dag. Sigur norðanmanna var aldrei í hættu en þeir skoruðu þrjú mörk gegn engu. 27.6.2009 17:45 Barcelona að kaupa brasilískan markahrók Palmeiras hefur staðfest að Barcelona hafi boðið í brasilíska framherjann Keirrison. „Í morgun sendi Barcelona frá Spáni tilboð vegna leikmannsins,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins. 27.6.2009 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður Smári fékk 36 milljónir fyrir sigurinn á Real Eiður Smári Guðjohnsen og liðsfélagar hans í Barcelona eru sagðir hafa fengið væna bónusgreiðslu fyrir 6-2 sigurinn á Real Madrid í upphafi síðasta mánaðar. 29.6.2009 09:00
City með risatilboð í Eto'o Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Manchester City hafi lagt fram „himinhátt“ tilboð í sóknarmanninn Samuel Eto'o. 29.6.2009 07:59
Stórleikur í Pepsi-deild kvenna í kvöld Toppsæti Pepsi-deildar kvenna er í húfi í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals heimsækja Blikastúlkur á Kópavogsvöll en leikurinn hefst kl. 18. 29.6.2009 16:00
Signý og Einar unnu Þriðja stigamót Golfsambandsins fór fram um helgina á Urriðavelli. Vallarmet féllu af bláum og hvítum teigum um helgina. Vallarmet sem Signý Arnórsdóttir GK setti gær stóð ekki lengi því Eygló Myrra Óskarsdóttir GO, lék á 69 höggum í dag og bætti þar með vallarmet Signýar um 1 högg. 28.6.2009 23:46
Tryggvi: Alltaf gaman að spila í Eyjum “Það er alltaf gaman að koma til Vestmannaeyja og spila leik, maður á góðar minningar héðan svo þetta er bara gaman og Hásteinsvöllur alltaf frábær,” sagði Tryggvi Guðmundsson glaður í bragði eftir leikinn í kvöld. 28.6.2009 22:55
Gunnar Oddsson: Enginn bilbugur á mér Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, var vissulega ekki eins sáttur og kollegi hans hjá Fylki. 28.6.2009 22:50
Andri Ólafsson: Þarf kraftaverk til að vinna FH “Við lögðum upp með að taka fast á þeim sem við gerðum ekki alveg, það var uppleggið í kvöld," sagði Andri Ólafsson eftir leikinn í kvöld gegn FH 28.6.2009 22:49
Óli Þórðar: Evrópusætum ekki úthlutað fyrr en í haust Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var mjög sáttur í leikslok þegar Vísir náði tali af honum. 28.6.2009 22:45
Umfjöllun: FH með sigur í Eyjum FH-ingar unnu sinn níunda leik í röð þegar þeir heimsóttu ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. 28.6.2009 22:44
Lúkas: Klárlega okkar besti leikur í sumar Lúkas Kostic var ánægður með frammistöðu sinna manna sem hann sagði þá bestu í sumar, þó það hefði ekki dugað til að fá þrjú stig. 28.6.2009 22:31
Umfjöllun: Framsigur í tilþrifalitlum leik Fram sótti Fjölni heim í Grafarvog í gærkvöldi. Leikurinn var heldur tilþrifalítill og leikmenn virtust ekki vera mættir til að láta ljós sitt skína. Bæði lið voru óhemju lengi í gang, sérstaklega heimamenn. Gestirnir voru örlítið sprækari en það varð þó ekki til að gera leikinn skemmtilegan áhorfs. 28.6.2009 22:25
Kristján: Þetta var ekki nógu gott Keflvíkingar sóttu eitt stig til Grindavíkur í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í nágrannaslag. Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var frekar ósáttur í leikslok. 28.6.2009 22:20
Magnús Ingi: Lá ekki fyrir okkur í kvöld „Þetta gekk ekki í kvöld hjá okkur og þetta fór ekki eins og við lögðum upp með,“ segir Magnús Ingi Einarsson, fyrirliði Fjölnis, eftir tap Fjölnis gegn Fram. 28.6.2009 22:09
Jón Sveinsson: Sköpuðu okkur ekki nein vandræði „Við vorum nokkuð lengi í gang og það var strögl í fyrri hálfleiknum. Það er kannski nokkur þreyta í mannskapnum, ég veit það ekki, en við sýndum karakter og kláruðum þetta," sagði Jón Sveinsson, aðstoðarþjálfari Fram, eftir sigurinn á Fjölni. 28.6.2009 22:02
Brasilía vann Álfubikarinn Brasilíumenn áttu hreint út sagt ótrúlega endurkomu í úrslitaleik Álfubikarsins gegn Bandaríkjunum í kvöld. 28.6.2009 20:22
Barcelona að fá Brassa Joan Laporta, forseti Barcelona, staðfesti í dag að Brasilíumaðurinn Keirrison sé væntanlega á leið til félagsins frá Palmeiras. 28.6.2009 18:45
Kristján Einar varð í fimmta sæti á Spa Ökuþórinn Kristján Einar Kristjánsson hafnaði í fimmta sæti í Formúlu 3 móti sem fram fór á Spa-brautinni í Belgíu í dag. 28.6.2009 17:30
Umfjöllun: Jafntefli í nágrannaslagnum Nágrannaliðin á Suðurnesjum, Grindavík og Keflavík, náðu sér í eitt stig hvort eftir jafntefli liðana í Pepsi-deild karla í Grindavík í kvöld. 28.6.2009 17:29
Fram vann í Grafarvogi Framarar unnu góðan sigur á Fjölni, 1-2, í Grafarvoginum í kvöld. Fram því komið með 11 stig en Fjölnir sem fyrr á botninum. 28.6.2009 17:24
Umfjöllun: Góður Fylkissigur í Dalnum Fylkir sigraði Þrótt 2-1 í Laugardalnum og voru öll mörkin skoruð í síðari hálfleik. 28.6.2009 17:13
Eriksson vill koma aftur til Englands Svíinn Sven-Göran Eriksson segist vera afar spenntur fyrir því að starfa á ný á Englandi. Hann segist vilja taka við liði í ensku úrvalsdeildinni. 28.6.2009 17:00
Sigrar hjá Margréti og Dóru Lið þeirra Margrétar Láru Viðarsdóttur og Dóru Stefánsdóttur náðu bæði að landa góðum sigrum í sænska boltanum í dag. 28.6.2009 16:46
Bronsið til Spánar Spánverjar tryggðu sér bronsverðlaunin í Álfukeppninni í dag er liðið lagði Suður-Afríku í dramatískum leik. 28.6.2009 16:36
Scolari: Leikmenn grófu undan mér Brasilíumaðurin Luiz Felipe Scolari kennir þremur leikmönnum Chelsea um að hann var rekinn frá félaginu. Hann segir leikmennina hafa grafið undan sér. 28.6.2009 16:15
Portland vildi líka fá Shaq Nýjasti liðsmaður Cleveland Cavaliers, Shaquille O´Neal, segir að Portland Trailblazers hafi einnig reynt að fá hann til sín. 28.6.2009 15:30
Fjórir leikir í Pepsi-deildinni í kvöld Boltinn heldur áfram að rúlla í kvöld þegar fram fara einir fjórir leikir í Pepsi-deild karla. 28.6.2009 14:45
Drogba spáir góðu HM Didier Drogba hefur fulla trú á því að HM í Suður-Afríku næsta sumar verði afar vel heppnað. Drogba er sem stendur í fríi í landinu. 28.6.2009 14:00
Birmingham á eftir Ferguson Alex McLeish, knattspyrnustjóri Birmingham, er með skoska miðjumanninn Barry Ferguson á óskalista sínum í sumar. 28.6.2009 13:15
AC Milan hefur áhuga á Adebayor Varaforseti AC Milan, Adriano Galliani, hefur staðfest að félagið sé áhugasamt um að fá framherjann Emmanuel Adebayor í sínar raðir. 28.6.2009 12:30
Van Persie ekki á förum Hollendingurinn Robin Van Persie segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á förum frá Arsenal. Hann segist vilja vera áfram hjá félaginu. 28.6.2009 11:45
Eiður: Ég fer líklega til Englands Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við Daily Star að hann muni líklega fara til félags á Englandi í sumar. 28.6.2009 11:22
Man. City með tilboð í Eto´o Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur greint frá því að Man. City sé búið að gera Samuel Eto´o risatilboð. 28.6.2009 11:00
Landsliðsferli Ronaldinho lokið? Ronaldinho, sem eitt sinn var besti leikmaður heims, var ekki valinn í landslið Brasilíu sem nú keppir í Álfukeppninni. Hann hefur heldur ekki verið valinn í undanfarna leiki í undankeppni HM. 27.6.2009 23:00
Torres: Erum komnir aftur á byrjunarreit Joel Santana segir að Suður-Afríkumenn skorti enga hvatningu fyrir leikinn gegn Spánverjum á morgun. Liðin mætast þá í leik um þriðja sætið í Álfukeppninni en þjálfarinn vill eðlilega vinna til verðlauna á heimavelli. 27.6.2009 22:30
Milan hringdi í Arsenal vegna Adebayor Varaforseti AC Milan hefur staðfest að hann hafi hringt í Arsenal varðandi kaup á Emmanuel Adebayor. Adriano Galliani talaði við Arsene Wenger og lýsti þeim sem „vingjarnlegum,“ en Galliani minntist ekki á að Adabayor væri ekki til sölu. 27.6.2009 21:45
Roma ætlar sér Huntelaar, Shevchenko eða Cruz Roma vonast til þess að kaupa einn af þremur framherjum sem eru á óskalista þess. Þeir eru í stafrófsröð, Andriy Shevchenko (Chelsea), Julio Cruz (Inter) og Klaas-Jan Huntelaar (Real Madrid). Sá síðastnefndi er efstur á listanum. 27.6.2009 21:00
Hull að kaupa Fortune Hull er við það að kaupa framherjann Marc-Antoine Fortune frá Nancy. Franska félagið staðfesti þetta í dag. „Hann hefur leyfi til að tala við félög en það sem er nálægt að semja við hann er Hull City,“ sagði Nicolas Holveck hjá félaginu. 27.6.2009 20:30
Kaká: Enska landsliðið mun eiga gott HM Brasilíumaðurinn Kaká telur að enska landsliðið gæti verið einn af helstu keppinautum landa sinna á Heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku á næsta ári. Brasilía mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik Álfukeppninnar annað kvöld. 27.6.2009 20:15
Xavi ánægður með eyðslu Real Miðjumaðurinn magnaði Xavi, leikmaður Barcelona, er ánægður með eyðsluna í Real Madrid. Barcelona vann deildina, bikarinn og Meistaradeildina á síðasta tímabili en Real ekki neitt. Á breyting að verða þar á. 27.6.2009 19:30
Brassar vanmeta ekki Bandaríkin Bandaríkin þurfa að eiga sama stórleikinn og gegn Spánverjum ef þeir ætla að eiga einhverja möguleika gegn Brasilíu. Lið landanna mætast í úrslitaleik Álfukeppninnar annað kvöld en Brasilía vann leik þeirra í riðlakeppninni örugglega 3-0. 27.6.2009 19:00
Bestu myndirnar úr ensku úrvalsdeildinni Bestu ljósmyndirnar frá síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni hafa verið teknar saman. Það var enska blaðið Guardian sem lagðist yfir rannsóknarvinnuna og tók saman 20 bestu myndirnar. 27.6.2009 18:30
Vallarmet á Urriðavelli Einar Haukur Óskarsson, Golfklúbbi Bakkakots, setti vallarmet á Urriðavelli á þriðja stigamóti Íslensku mótaraðarinnar í dag. Hann fékk einn skolla og sex fugla og lék á 65 höggum. Hlynur Geir Hjartarson úr GK átti vallarmetið sem var 67 högg. 27.6.2009 18:15
KA upp í þriðja sæti 1. deildar KA er komið upp í þriðja sæti 1. deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Víkingi frá Ólafsvík í dag. Sigur norðanmanna var aldrei í hættu en þeir skoruðu þrjú mörk gegn engu. 27.6.2009 17:45
Barcelona að kaupa brasilískan markahrók Palmeiras hefur staðfest að Barcelona hafi boðið í brasilíska framherjann Keirrison. „Í morgun sendi Barcelona frá Spáni tilboð vegna leikmannsins,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu félagsins. 27.6.2009 17:30