Fleiri fréttir

Keppnisbíll Brawn GP er löglegur

Heimsráð FIA úrskurðaði í dag að hönnun keppnisbifreiða Brawn GP væri lögleg og því myndu úrslit úr fyrstu tveimur mótum ársins í Formúlu 1-keppnisröðinni standa.

Ballack: Helmingslíkur gegn Barcelona

Michael Ballack telur að sínir menn í Chelsea eigi helmingslíkur á að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir að ljóst varð að liðið mætir Barcelona í undanúrslitum.

Hiddink: Við vorum reiðir í hállfiek

Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, viðurkennir að menn hafi verið reiðir í búningsklefa liðsins í hálfleik í leik liðsins gegn Liverpool í gær.

NBA í nótt: Lakers vann Utah

Það er ljóst að LA Lakers mætir Utah í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir að þessi lið mættust í nótt á næstsíðasta keppnisdegi deildakeppninnar.

F1: Úrskurður í kærumálum í dag

Heimsráð FIA mun í dag úrskurða í áfrýjunarmáli sem tekið var fyrir á fundi í París í gær. Fjögur lð kærðu Williams, Toyota og Brawn liðin fyrir að vera með ólöglegan búnað í fyrastu tveimur mótinum.

Obama Bandaríkjaforseti skrifaði bréf til FIFA

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, ætlar að beita sínum áhrifum til að hjálpa Bandaríkjamönnum að fá að halda HM í fótbolta árið 2018 eða árið 2022. Hann hefur nú sent formlegt bréf til Alþjóðaknattspyrnusambandsins.

Frank Lampard: Þetta var frábær fótboltaleikur

Chelsea sló Liverpool út úr Meistaradeildinni annað árið í röð þegar liðin gerðu 4-4 jafntefli í seinni leiknum á Brúnni í kvöld. Chelsea vann því samanlagt 7-5. Frank Lampard og Didier Drogba áttu mikinn þátt í því að Chelsea náði að vinna upp forskot Liverpool frá því í fyrri hálfleik.

Stabæk vann sinn fyrsta sigur í norsku deildinni

Pálmi Rafn Pálmason og félagar í Stabæk unnu sinn fyrsta sigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir að hafa gert jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum. Stabæk vann Fredrikstad 1-0 á útivelli.

Wenger óhress með tilnefningarnar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, virðist vera fúll yfir því að eiga engan leikmann í hópi þeirra sem tilnefndir hafa verið sem knattspyrnumenn ársins á Englandi.

Gerrard ekki með Liverpool í kvöld

Fyrirliðinn Steven Gerrard verður ekki með liði Liverpool í kvöld þegar það sækir Chelsea heim í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Thomas í þjálfarastólinn á ný

Isiah Thomas, fyrrum forseti og þjálfari New York Knicks í NBA deildinni, hefur samþykkt að taka við þjálfarastarfinu hjá Florida International háskólanum næstu fimm árin.

Ferdinand verður í byrjunarliðinu

Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United hefur staðfest að Rio Ferdinand verði í hjarta varnarinnar annað kvöld þegar liðið sækir Porto heim í Meistaradeildinni.

Orðinn leiður á tuðinu í Lehmann

Markvörðurinn Tim Wiese hjá Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni er búinn að fá sig fullsaddan af því að lesa yfirlýsingar kollega síns Jens Lehmann hjá Stuttgart.

Laursen kemur ekki meira við sögu hjá Villa

Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segir nánast útilokað að danski varnarmaðurinn Martin Laursen komi meira við sögu hjá liðinu á leiktíðinni vegna hnémeiðsla.

Saunders tekur við Wizards

Flip Saunders hefur náð samkomulagi við forráðamenn Washington Wizards NBA deildinni um að gerast þjálfari liðsins á næstu leiktíð. Þetta kemur fram í nokkrum fjölmiðlum vestra í dag.

Línuvörður bjargaði lífi leikmanns

Það er ekki á hverjum degi sem línuverðir eru hetjur dagsins á knattspyrnuleikjum, en sú var sannarlega raunin á leik í efstu deild í Búlgaríu í gær.

Valuev ætlar að hefna sín

Hinn tröllvaxni Nikolay Valuev ætlar að leita hefnda fyrir eina tapið sitt á ferlinum í Helsinki þann 30. maí í sumar þegar hann mætir Ruslan Chagaev frá Úsbekistan.

Djourou og Clichy ekki með Arsenal

Varnarmennirnir Johan Djourou og Gael Clichy verða ekki með Arsenal í síðari leiknum gegn Villarreal í Meistaradeildinni annað kvöld vegna meiðsla.

Nóg að gera hjá ítölsku aganefndinni

Aganefndin í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu hefur haft nóg að gera eftir leiki helgarinnar þar sem átta rauð spjöld fóru á loft í níu leikjum.

Wenger: Við ætlum að vinna

Arsene Wenger og hans menn í Arsenal ætla ekki að leika upp á jafntefli þegar þeir taka á móti Villarreal í síðari leik liðanna í Meistaradeildinni annað kvöld.

Ramos stakk af til að horfa á nautaat

Varnarmaðurinn Sergio Ramos hjá Real Madrid hefur haldið blaðamannafund þar sem hann baðst afsökunar á því að hafa stungið af snemma frá leik liðsins gegn Valladolid á sunnudaginn til að horfa á vin sinn keppa í nautaati.

Klinsmann: Bayern spilar upp á stoltið

Jurgen Klinsmann, þjálfari Bayern Munchen, vill að leikmenn liðsins geti borið höfuð sitt hátt eftir síðari leikinn við Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld.

Jol ætlar ekki að yfirgefa Hamburg

Hollenski þjálfarinn Martin Jol hjá Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni, vísar fréttum enskra fjölmiðla á bug þar sem því hefur verið haldið fram að hann sé arftaki Mark Hughes hjá Manchester City.

Mánuður í Nistelrooy

Hollenska markamaskínan Ruud van Nistelrooy hjá Real Madrid hefur verið frá keppni frá því í nóvember á síðasta ári vegna hnémeiðsla.

Mihajlovic rekinn frá Bologna

Ítalska knattspyrnufélagið Bologna hefur sagt upp samningi við þjálfarann Sinisa Mihajlovic í kjölfar þess að liðið vann aðeins einn af síðustu tíu leikjum sínum.

Mótherjarnir bera mikla virðingu fyrir Federer

Svissneski tenniskappinn Roger Federer hefur átt erfitt uppdráttar á árinu og hefur enn ekki unnið mót. Hann missti toppsætið á heimslistanum í hendur Rafael Nadal fyrir nokkru.

United með fimm af sex tilnefndum leikmönnum

Fimm af þeim sex leikmönnum sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni leika með Manchester United. Sá sjötti er Steven Gerrard hjá Liverpool.

Ferguson óttast ekki Porto

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist ekki óttast Porto fyrir síðara leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu sem fer fram í Portúgal annað kvöld.

Van Persie líklega áfram hjá Arsenal

Robin van Persie telur miklar líkur á því að hann verði áfram í herbúðum Arsenal og að hann muni framlengja samning sinn við félagið í sumar.

Ketsbaia hættur hjá Famagusta

Temuri Ketsbaia er hættur sem knattspyrnustjóri kýpverska félagsins Anorthosis Famagusta sem sló í gegn í Meistaradeild Evrópu í vetur.

KR Íslandsmeistari

KR er Íslandsmeistari í körfubolta eftir nauman sigur á Grindavík í oddaleik liðanna um titilinn, 84-83.

Benedikt er hættur

Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari KR eftir að hans menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Grindavík í kvöld.

Jón Arnór bestur í úrslitakeppninni

Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppni Iceland Express deildar karla að loknum leik KR og Grindavíkur í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir