Fleiri fréttir Erla Steina skoraði og Margrét Lára lagði upp mark Margrét Lára Viðarsdóttir átti þátt í sínu fyrsta marki í sænsku úrvalsdeildinni þegar hún lagði upp síðasta mark Linköping í 3-0 útisigri á Hammarby. 13.4.2009 16:05 Oddaleikur um titilinn: KR-ingar hafa söguna með sér í leiknum í kvöld KR-ingar hafa söguna með sér í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fer í DHL-Höllinni í kvöld. 5 af 7 heimaliðum hafa unnið oddaleik um titilinn sem og 5 af 7 liðum sem hafa jafnað einvígið í leiknum á undan. Í báðum tilfellum á þetta við KR-liðið í úrslitaeinvíginu núna. 13.4.2009 16:00 Fabregas: Við ætlum ekki að tapa fleiri leikjum á tímabilinu Cesc Fabregas hefur átt flotta innkomu í lið Arsenal síðan hann kom aftur eftir fjögurra mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. Fabregas tók við fyrirliðabandinu á ný þegar hann snéri aftur eftir meiðslin en Arsenal hefur ekki tapað leik með hann sem fyrirliða. 13.4.2009 15:45 GAIS steinlá á heimavelli GAIS tapaði í dag fyrir Helsingborg, 4-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 13.4.2009 15:23 Bolt prófaði hass sem krakki Usain Bolt segir að honum hafi verið kennt að vefja hasssígarettur sem krakki og að hann hafi prófað að reykja hass, rétt eins og allir í heimalandi hans í Jamaíku. 13.4.2009 15:14 Oddaleikur um titilinn: Þessir hafa staðið sig best í einvíginu til þessa KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og því er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið að standa sig best. 13.4.2009 14:30 Leit hafin að nýjum stjóra Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, segir að forráðamenn félagsins hafi hafið leitina að nýjum knattspyrnustjóra til að taka við Guus Hiddink. 13.4.2009 14:19 Oddaleikur um titilinn: Framlag Þorleifs skiptir Grindavík miklu máli KR og Grindavík mætast í fimmta sinn á níu dögum í kvöld þegar liðin spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í einvíginu og það er gaman að bera saman frammistöðu leikmanna liðanna í sigur- og tapleikjum. 13.4.2009 13:30 Stórt tap hjá Eddu og Ólínu KIF Örebro tapaði í dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 4-0, í fyrsta leik þriðju umferðar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 13.4.2009 12:57 Áhyggjur af Agbonlahor Svo gæti farið að Gabriel Agbonlahor verði frá í einhvern tíma eftir að hann meiddist aftan í læri í leik Aston Villa gegn Everton í gær. 13.4.2009 12:30 Ribery vill spila með Barcelona Mark van Bommel, fyrirliði Bayern München og liðsfélagi Franck Riberi, segir að sá síðarnefndi vilji spila með Barcelona í framtíðinni. 13.4.2009 12:00 Benitez til í að nota Gerrard Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segist reiðubúinn til þess að nota Steven Gerrard í leiknum gegn Chelsea í Meistaradeildinni á morgun. 13.4.2009 11:42 Oddaleikur um titilinn: Tuttugu ár hjá Nökkva milli oddaleikja um titilinn Nökkvi Már Jónsson, leikmaður Grindavíkur, er að fara að taka þátt í sínum fjórða oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og hefur mesta reynsluna af þeim leikmönnum sem verða í búning í DHL-Höllinni í kvöld. Það eru liðin tuttugu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta oddaleik 22. mars 1989. 13.4.2009 11:30 NBA í nótt: Cleveland rústaði Boston - Wade með 55 stig Cleveland undirstrikaði yfirburði sína í austrinu í NBA-deildinni með sigri á meisturum Boston í nótt, 107-76. Þá skoraði Dwyane Wade 55 stig fyrir Miami sem tryggði sér fimmta sætið í austrinu í gærkvöldi. 13.4.2009 11:29 Oddaleikur um titilinn: Fyrsti leikhlutinn skiptir miklu máli í einvíginu KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og það skiptir máli að byrja vel því það lið sem hefur unnið fyrsta leikhluta hefur unnið leikina. 13.4.2009 10:00 Daniel Agger vonast eftir nýjum samning Daniel Agger vonar innst í hjarta sínu að hann fái nýjan samning hjá Liverpool. 13.4.2009 09:00 Oddaleikur um titilinn: Fannar, Brenton og Páll voru allir með fyrir áratug Það er liðinn heill áratugur síðan að síðast fór fram oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild karla en engu að síður eru þrír leikmenn í liðunum sem tóku þátt í leik Keflavíkur og Njarðvíkur 22. apríl 1999. 13.4.2009 08:00 Oddaleikur um titilinn: Úrslitaleikur hjá báðum kynjum í fyrsta sinn í fimmtán ár Það er ekki á hverju vori sem úrslitaeinvígin um Íslandsmeistaratitla körfunnar fara alla leið í oddaleik hvað þá að þau geri það bæði. 13.4.2009 06:00 Cabrera vann Masters mótið eftir tvöfaldan bráðabana Angel Cabrera vann Masters mótið í golfi eftir tvær umferðir í bráðabana. Mótið var því æsispennandi en Cabrera hafði taugarnar í að afgreiða málið. 12.4.2009 22:42 Marseille tók toppsætið af Lyon Marseille er komið á toppinn í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að liðið vann öruggan sigur í dag á meðan Lyon gerði jafntefli. 12.4.2009 22:31 Everton hefur ekki efni á að halda Jo Brasilískí framherjinn Jo hefur skorað fimm mörk með Everton síðan hann gekk í raðir félagsins á lánssamningi í janúar. Félagið vill halda honum, en hefur ekki efni á því. 12.4.2009 22:06 Woods fór illa að ráði sínu Bæði Tiger Woods og Phil Mickelson fóru illa að ráði sínu undir lokin á hringjum sínum á Masters mótinu í golfi sem er við það að klárast. 12.4.2009 21:23 Gomez tryggði Stuttgart sigur Mario Gomez skoraði í uppbótartíma fyrir Stuttgart gegn Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og tryggði liðinu þar með dýrmætan sigur. 12.4.2009 21:06 Vill bara tala við Shaq á Twitter Shaquille O´Neal og Mark Cuban, eigandi Dallas, hafa skipst á skoðunum í fjölmiðlum í Bandaríkjunum undanfarið. O´Neal, sem nú leikur með Phoenix Suns, gaf í skyn að hann myndi ganga í raðir Dallas í sumar. 12.4.2009 20:29 Stuðningsmenn City kölluðu Robinho af bekknum "Þú veist ekki hvað þú ert að gera," kölluðu stuðningsmenn Manchester City að Mark Hughes, stjóra liðsins, eftir að það lenti undir gegn Fulham í dag. City tapaði leiknum 1-3 á heimavelli. 12.4.2009 20:04 Ferguson: Ég þarf stundum að róa Ronaldo Sir Alex Ferguson segir að hann þurfi stundum að róa Ronaldo inni á vellinum. Ronaldo á það til að pirrast inni sem að sögn stjórans verði til þess að hann missi einbeitinguna og gefi jafnvel mörk. 12.4.2009 19:45 Real minnkaði forystu Barcelona í sex stig Real Madrid vann nokkuð öruggan sigur á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liðið er þar með aðeins sex stigum frá Barcelona í baráttunni um titilinn á Spáni. 12.4.2009 19:00 Senna ekki með gegn Arsenal Marcos Senna verður ekki með Villareal í seinni leiknum gegn Arsenal í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. 12.4.2009 18:30 Emil lék með umbúðir í tapi Reggina Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina sem tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil lék í 79. mínútur. 12.4.2009 17:45 Ísland komst í lokakeppni HM U-21 liða Íslenska U-21 liðið í handbolta komst í dag í lokakeppni á HM ungmennalandsliða sem fer fram í Egyptalandi í ágúst í sumar. 12.4.2009 17:10 Fulham upp í 8. sætið Fulham vann góðan 1-3 sigur á Manchester City á útivelli í dag. Clint Dempsey skoraði tvö marka Fulham sem átti sigurinn skilinn gegn slöku liði City. 12.4.2009 16:57 Moyes ósáttur við vítaspyrnudóminn David Moyes, stjóri Everton, talaði undir rós þegar hann tjáði sig um vítaspyrnudóminn sem varð til þess að Aston Villa jafnaði í 3-3 í leik liðanna í dag. 12.4.2009 16:47 Guðjón mun halda Crewe uppi Geoff Thomas er fyrrum leikmaður Crewe og spilaði hann 155 leiki fyrir félagið. Hann telur að Guðjón Þórðarson muni bjarga félaginu frá falli úr þriðju efstu deildinni á Englandi. 12.4.2009 16:31 Fyrsti oddaleikurinn í áratug KR og Grindavík leika til þrautar um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta annað kvöld. Staðan í einvíginu er 2-2 en þetta er í fyrsta skipti í tíu ár sem úrslitaeinvígið fer í oddaleik. 12.4.2009 16:13 City yfir gegn Fulham Manchester City er 1-0 yfir á heimavelli gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni, en hálfleikur er nú í leiknum. 12.4.2009 15:56 Úrslit næturinnar úr NBA Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix, Golden State og Portland unnu góða útisigra en efstu lið deildanna voru ekki í eldínunni. 12.4.2009 15:25 3-3 í frábærum leik Villa og Everton Aston Villa og Everton skiptust á jafnan hlut í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði lið skoruðu þrjú mörk í frábærum leik. 12.4.2009 14:44 Guðjón frábær í sigri Löwen Guðjón Valur Sigurðsson var einn besti maður vallarins í sigri Rhein-Neckar Löwen á Gummersbach í frábærum leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.4.2009 14:26 Leikmennirnir vilja Hiddink áfram John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að leikmenn liðsins vilji hafa Guus Hiddink áfram við stjórnvölin hjá félaginu. 12.4.2009 14:01 Aston Villa undir gegn Everton Aston Villa hefur ekki unnið sigur í níu síðustu leikjum í ensku úrvalsdeildinni og nú eru þeir undir gegn Everton í hálfleik, 1-2 á heimavelli. 12.4.2009 13:41 Gummersbach yfir í hálfleik Gummersbach er yfir, 15-14 gegn Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12.4.2009 13:31 Shearer: Taugarnar verða þandar Alan Shearer er sannfærður um að hann nái að bjarga sínu ástkæra félagi Newcastle frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Stoke í gær og er sem stendur í kjallaranum, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni þegar sex leikir eru eftir. 12.4.2009 13:15 Jackson Richardson til Rhein-Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen hafa fengið góðan liðsstyrk út tímabilið. Einn besti handboltamaður sögunnar, Jackson Richardson, mun spila með liðinu út leiktíðina. 12.4.2009 12:42 Nær Woods efstu mönnum? Augu margra á Masters mótinu í golfi munu beinast að hollinu sem hefur leik klukkan 17.35 að íslenskum tíma. Þá slá þeir Tiger Woods og Phil Mickelson af fyrsta teig, hálftíma á undan forystusauðunum Angel Cabrera og Kenny Perry. 12.4.2009 12:26 Ólafur með fjögur í stórsigri Ciudad Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk fyrir Ciudad Real sem vann fimmtán marka sigur á Alcobendas í spænska handboltanum í gær. Ólafur skoraði eitt markanna úr víti. 12.4.2009 12:17 Sjá næstu 50 fréttir
Erla Steina skoraði og Margrét Lára lagði upp mark Margrét Lára Viðarsdóttir átti þátt í sínu fyrsta marki í sænsku úrvalsdeildinni þegar hún lagði upp síðasta mark Linköping í 3-0 útisigri á Hammarby. 13.4.2009 16:05
Oddaleikur um titilinn: KR-ingar hafa söguna með sér í leiknum í kvöld KR-ingar hafa söguna með sér í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fer í DHL-Höllinni í kvöld. 5 af 7 heimaliðum hafa unnið oddaleik um titilinn sem og 5 af 7 liðum sem hafa jafnað einvígið í leiknum á undan. Í báðum tilfellum á þetta við KR-liðið í úrslitaeinvíginu núna. 13.4.2009 16:00
Fabregas: Við ætlum ekki að tapa fleiri leikjum á tímabilinu Cesc Fabregas hefur átt flotta innkomu í lið Arsenal síðan hann kom aftur eftir fjögurra mánaða fjarveru vegna hnémeiðsla. Fabregas tók við fyrirliðabandinu á ný þegar hann snéri aftur eftir meiðslin en Arsenal hefur ekki tapað leik með hann sem fyrirliða. 13.4.2009 15:45
GAIS steinlá á heimavelli GAIS tapaði í dag fyrir Helsingborg, 4-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 13.4.2009 15:23
Bolt prófaði hass sem krakki Usain Bolt segir að honum hafi verið kennt að vefja hasssígarettur sem krakki og að hann hafi prófað að reykja hass, rétt eins og allir í heimalandi hans í Jamaíku. 13.4.2009 15:14
Oddaleikur um titilinn: Þessir hafa staðið sig best í einvíginu til þessa KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og því er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið að standa sig best. 13.4.2009 14:30
Leit hafin að nýjum stjóra Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, segir að forráðamenn félagsins hafi hafið leitina að nýjum knattspyrnustjóra til að taka við Guus Hiddink. 13.4.2009 14:19
Oddaleikur um titilinn: Framlag Þorleifs skiptir Grindavík miklu máli KR og Grindavík mætast í fimmta sinn á níu dögum í kvöld þegar liðin spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í einvíginu og það er gaman að bera saman frammistöðu leikmanna liðanna í sigur- og tapleikjum. 13.4.2009 13:30
Stórt tap hjá Eddu og Ólínu KIF Örebro tapaði í dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 4-0, í fyrsta leik þriðju umferðar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 13.4.2009 12:57
Áhyggjur af Agbonlahor Svo gæti farið að Gabriel Agbonlahor verði frá í einhvern tíma eftir að hann meiddist aftan í læri í leik Aston Villa gegn Everton í gær. 13.4.2009 12:30
Ribery vill spila með Barcelona Mark van Bommel, fyrirliði Bayern München og liðsfélagi Franck Riberi, segir að sá síðarnefndi vilji spila með Barcelona í framtíðinni. 13.4.2009 12:00
Benitez til í að nota Gerrard Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segist reiðubúinn til þess að nota Steven Gerrard í leiknum gegn Chelsea í Meistaradeildinni á morgun. 13.4.2009 11:42
Oddaleikur um titilinn: Tuttugu ár hjá Nökkva milli oddaleikja um titilinn Nökkvi Már Jónsson, leikmaður Grindavíkur, er að fara að taka þátt í sínum fjórða oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og hefur mesta reynsluna af þeim leikmönnum sem verða í búning í DHL-Höllinni í kvöld. Það eru liðin tuttugu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta oddaleik 22. mars 1989. 13.4.2009 11:30
NBA í nótt: Cleveland rústaði Boston - Wade með 55 stig Cleveland undirstrikaði yfirburði sína í austrinu í NBA-deildinni með sigri á meisturum Boston í nótt, 107-76. Þá skoraði Dwyane Wade 55 stig fyrir Miami sem tryggði sér fimmta sætið í austrinu í gærkvöldi. 13.4.2009 11:29
Oddaleikur um titilinn: Fyrsti leikhlutinn skiptir miklu máli í einvíginu KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og það skiptir máli að byrja vel því það lið sem hefur unnið fyrsta leikhluta hefur unnið leikina. 13.4.2009 10:00
Daniel Agger vonast eftir nýjum samning Daniel Agger vonar innst í hjarta sínu að hann fái nýjan samning hjá Liverpool. 13.4.2009 09:00
Oddaleikur um titilinn: Fannar, Brenton og Páll voru allir með fyrir áratug Það er liðinn heill áratugur síðan að síðast fór fram oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild karla en engu að síður eru þrír leikmenn í liðunum sem tóku þátt í leik Keflavíkur og Njarðvíkur 22. apríl 1999. 13.4.2009 08:00
Oddaleikur um titilinn: Úrslitaleikur hjá báðum kynjum í fyrsta sinn í fimmtán ár Það er ekki á hverju vori sem úrslitaeinvígin um Íslandsmeistaratitla körfunnar fara alla leið í oddaleik hvað þá að þau geri það bæði. 13.4.2009 06:00
Cabrera vann Masters mótið eftir tvöfaldan bráðabana Angel Cabrera vann Masters mótið í golfi eftir tvær umferðir í bráðabana. Mótið var því æsispennandi en Cabrera hafði taugarnar í að afgreiða málið. 12.4.2009 22:42
Marseille tók toppsætið af Lyon Marseille er komið á toppinn í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að liðið vann öruggan sigur í dag á meðan Lyon gerði jafntefli. 12.4.2009 22:31
Everton hefur ekki efni á að halda Jo Brasilískí framherjinn Jo hefur skorað fimm mörk með Everton síðan hann gekk í raðir félagsins á lánssamningi í janúar. Félagið vill halda honum, en hefur ekki efni á því. 12.4.2009 22:06
Woods fór illa að ráði sínu Bæði Tiger Woods og Phil Mickelson fóru illa að ráði sínu undir lokin á hringjum sínum á Masters mótinu í golfi sem er við það að klárast. 12.4.2009 21:23
Gomez tryggði Stuttgart sigur Mario Gomez skoraði í uppbótartíma fyrir Stuttgart gegn Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og tryggði liðinu þar með dýrmætan sigur. 12.4.2009 21:06
Vill bara tala við Shaq á Twitter Shaquille O´Neal og Mark Cuban, eigandi Dallas, hafa skipst á skoðunum í fjölmiðlum í Bandaríkjunum undanfarið. O´Neal, sem nú leikur með Phoenix Suns, gaf í skyn að hann myndi ganga í raðir Dallas í sumar. 12.4.2009 20:29
Stuðningsmenn City kölluðu Robinho af bekknum "Þú veist ekki hvað þú ert að gera," kölluðu stuðningsmenn Manchester City að Mark Hughes, stjóra liðsins, eftir að það lenti undir gegn Fulham í dag. City tapaði leiknum 1-3 á heimavelli. 12.4.2009 20:04
Ferguson: Ég þarf stundum að róa Ronaldo Sir Alex Ferguson segir að hann þurfi stundum að róa Ronaldo inni á vellinum. Ronaldo á það til að pirrast inni sem að sögn stjórans verði til þess að hann missi einbeitinguna og gefi jafnvel mörk. 12.4.2009 19:45
Real minnkaði forystu Barcelona í sex stig Real Madrid vann nokkuð öruggan sigur á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liðið er þar með aðeins sex stigum frá Barcelona í baráttunni um titilinn á Spáni. 12.4.2009 19:00
Senna ekki með gegn Arsenal Marcos Senna verður ekki með Villareal í seinni leiknum gegn Arsenal í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. 12.4.2009 18:30
Emil lék með umbúðir í tapi Reggina Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina sem tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil lék í 79. mínútur. 12.4.2009 17:45
Ísland komst í lokakeppni HM U-21 liða Íslenska U-21 liðið í handbolta komst í dag í lokakeppni á HM ungmennalandsliða sem fer fram í Egyptalandi í ágúst í sumar. 12.4.2009 17:10
Fulham upp í 8. sætið Fulham vann góðan 1-3 sigur á Manchester City á útivelli í dag. Clint Dempsey skoraði tvö marka Fulham sem átti sigurinn skilinn gegn slöku liði City. 12.4.2009 16:57
Moyes ósáttur við vítaspyrnudóminn David Moyes, stjóri Everton, talaði undir rós þegar hann tjáði sig um vítaspyrnudóminn sem varð til þess að Aston Villa jafnaði í 3-3 í leik liðanna í dag. 12.4.2009 16:47
Guðjón mun halda Crewe uppi Geoff Thomas er fyrrum leikmaður Crewe og spilaði hann 155 leiki fyrir félagið. Hann telur að Guðjón Þórðarson muni bjarga félaginu frá falli úr þriðju efstu deildinni á Englandi. 12.4.2009 16:31
Fyrsti oddaleikurinn í áratug KR og Grindavík leika til þrautar um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta annað kvöld. Staðan í einvíginu er 2-2 en þetta er í fyrsta skipti í tíu ár sem úrslitaeinvígið fer í oddaleik. 12.4.2009 16:13
City yfir gegn Fulham Manchester City er 1-0 yfir á heimavelli gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni, en hálfleikur er nú í leiknum. 12.4.2009 15:56
Úrslit næturinnar úr NBA Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix, Golden State og Portland unnu góða útisigra en efstu lið deildanna voru ekki í eldínunni. 12.4.2009 15:25
3-3 í frábærum leik Villa og Everton Aston Villa og Everton skiptust á jafnan hlut í ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði lið skoruðu þrjú mörk í frábærum leik. 12.4.2009 14:44
Guðjón frábær í sigri Löwen Guðjón Valur Sigurðsson var einn besti maður vallarins í sigri Rhein-Neckar Löwen á Gummersbach í frábærum leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.4.2009 14:26
Leikmennirnir vilja Hiddink áfram John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að leikmenn liðsins vilji hafa Guus Hiddink áfram við stjórnvölin hjá félaginu. 12.4.2009 14:01
Aston Villa undir gegn Everton Aston Villa hefur ekki unnið sigur í níu síðustu leikjum í ensku úrvalsdeildinni og nú eru þeir undir gegn Everton í hálfleik, 1-2 á heimavelli. 12.4.2009 13:41
Gummersbach yfir í hálfleik Gummersbach er yfir, 15-14 gegn Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12.4.2009 13:31
Shearer: Taugarnar verða þandar Alan Shearer er sannfærður um að hann nái að bjarga sínu ástkæra félagi Newcastle frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Stoke í gær og er sem stendur í kjallaranum, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni þegar sex leikir eru eftir. 12.4.2009 13:15
Jackson Richardson til Rhein-Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen hafa fengið góðan liðsstyrk út tímabilið. Einn besti handboltamaður sögunnar, Jackson Richardson, mun spila með liðinu út leiktíðina. 12.4.2009 12:42
Nær Woods efstu mönnum? Augu margra á Masters mótinu í golfi munu beinast að hollinu sem hefur leik klukkan 17.35 að íslenskum tíma. Þá slá þeir Tiger Woods og Phil Mickelson af fyrsta teig, hálftíma á undan forystusauðunum Angel Cabrera og Kenny Perry. 12.4.2009 12:26
Ólafur með fjögur í stórsigri Ciudad Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk fyrir Ciudad Real sem vann fimmtán marka sigur á Alcobendas í spænska handboltanum í gær. Ólafur skoraði eitt markanna úr víti. 12.4.2009 12:17