Sakar Viggó um niðurrif Elvar Geir Magnússon skrifar 3. mars 2009 19:15 Viggó Sigurðsson. Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sakar Viggó Sigurðsson um niðurrif og ófaglega gagnrýni á dómarastéttina á Íslandi. Þetta kom fram í fréttum á Stöð 2 í kvöld. „Það er eftirlit á leikjum hérna samkvæmt því kerfi sem evrópska og alþjóða handknattleikssambandið notar. Við getum náttúrulega ekki gert betur en það," sagði Guðjón. Í viðtali í gær sagði Viggó að mörg dómarapör hér á landi væru óhæf en tengill á viðtalið er neðst í þessari frétt. „Þetta er búið að vera klisja í mörg ár og kannski er breiddin hjá okkur minni en hjá öðrum, ég veit það ekki," sagði Guðjón. Viggó hefur látið hörð orð falla. „Ég fæ yfirleitt gult spjald eftir 30 sekúndur og álít það vera skipun að ofan," segir Viggó en Guðjón segir að hann fái einfaldlega það sem hann eigi skilið. „Ef hann vill fá gult eftir 30 sekúndur þá getur hann það eflaust en hann getur líka alveg sleppt því," sagði Guðjón. „Það má alltaf gagnrýna en gagnrýni þarf að vera jákvæð. Eitt er gagnrýni en annað er að rífa niður. Ég vil meina að sumt að því sem Viggó hefur látið frá sér að undanförnu sé ekki gagnrýni." Formenn dómaranefnda norðurlanda fylgdust með bikarúrslitaleikjunum um síðustu helgi og voru hissa á þolinmæði dómara í garð þjálfara, sérstaklega í karlaleiknum. „Þeir spurðu sérstaklega í hálfleik hvort þetta væri virkilega svona hér á landi. Ég sagði þeim að því miður væri erfitt að ná tökum á þessu. En þeir sögðu það líka að ef þetta hefði gerst erlendis hefðu þessir menn verið komnir með rautt spjald í fyrri hálfleik," sagði Guðjón. Olís-deild karla Tengdar fréttir Viggó: Ósvífni og viðbjóður Mútumál skekur þýska handboltann. Forráðamenn Kiel eru grunaðir um að hafa mútað pólskum dómurum fyrir úrslitarimmu Meistaradeildarinnar árið 2007. 2. mars 2009 20:03 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sakar Viggó Sigurðsson um niðurrif og ófaglega gagnrýni á dómarastéttina á Íslandi. Þetta kom fram í fréttum á Stöð 2 í kvöld. „Það er eftirlit á leikjum hérna samkvæmt því kerfi sem evrópska og alþjóða handknattleikssambandið notar. Við getum náttúrulega ekki gert betur en það," sagði Guðjón. Í viðtali í gær sagði Viggó að mörg dómarapör hér á landi væru óhæf en tengill á viðtalið er neðst í þessari frétt. „Þetta er búið að vera klisja í mörg ár og kannski er breiddin hjá okkur minni en hjá öðrum, ég veit það ekki," sagði Guðjón. Viggó hefur látið hörð orð falla. „Ég fæ yfirleitt gult spjald eftir 30 sekúndur og álít það vera skipun að ofan," segir Viggó en Guðjón segir að hann fái einfaldlega það sem hann eigi skilið. „Ef hann vill fá gult eftir 30 sekúndur þá getur hann það eflaust en hann getur líka alveg sleppt því," sagði Guðjón. „Það má alltaf gagnrýna en gagnrýni þarf að vera jákvæð. Eitt er gagnrýni en annað er að rífa niður. Ég vil meina að sumt að því sem Viggó hefur látið frá sér að undanförnu sé ekki gagnrýni." Formenn dómaranefnda norðurlanda fylgdust með bikarúrslitaleikjunum um síðustu helgi og voru hissa á þolinmæði dómara í garð þjálfara, sérstaklega í karlaleiknum. „Þeir spurðu sérstaklega í hálfleik hvort þetta væri virkilega svona hér á landi. Ég sagði þeim að því miður væri erfitt að ná tökum á þessu. En þeir sögðu það líka að ef þetta hefði gerst erlendis hefðu þessir menn verið komnir með rautt spjald í fyrri hálfleik," sagði Guðjón.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Viggó: Ósvífni og viðbjóður Mútumál skekur þýska handboltann. Forráðamenn Kiel eru grunaðir um að hafa mútað pólskum dómurum fyrir úrslitarimmu Meistaradeildarinnar árið 2007. 2. mars 2009 20:03 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Viggó: Ósvífni og viðbjóður Mútumál skekur þýska handboltann. Forráðamenn Kiel eru grunaðir um að hafa mútað pólskum dómurum fyrir úrslitarimmu Meistaradeildarinnar árið 2007. 2. mars 2009 20:03