Sakar Viggó um niðurrif Elvar Geir Magnússon skrifar 3. mars 2009 19:15 Viggó Sigurðsson. Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sakar Viggó Sigurðsson um niðurrif og ófaglega gagnrýni á dómarastéttina á Íslandi. Þetta kom fram í fréttum á Stöð 2 í kvöld. „Það er eftirlit á leikjum hérna samkvæmt því kerfi sem evrópska og alþjóða handknattleikssambandið notar. Við getum náttúrulega ekki gert betur en það," sagði Guðjón. Í viðtali í gær sagði Viggó að mörg dómarapör hér á landi væru óhæf en tengill á viðtalið er neðst í þessari frétt. „Þetta er búið að vera klisja í mörg ár og kannski er breiddin hjá okkur minni en hjá öðrum, ég veit það ekki," sagði Guðjón. Viggó hefur látið hörð orð falla. „Ég fæ yfirleitt gult spjald eftir 30 sekúndur og álít það vera skipun að ofan," segir Viggó en Guðjón segir að hann fái einfaldlega það sem hann eigi skilið. „Ef hann vill fá gult eftir 30 sekúndur þá getur hann það eflaust en hann getur líka alveg sleppt því," sagði Guðjón. „Það má alltaf gagnrýna en gagnrýni þarf að vera jákvæð. Eitt er gagnrýni en annað er að rífa niður. Ég vil meina að sumt að því sem Viggó hefur látið frá sér að undanförnu sé ekki gagnrýni." Formenn dómaranefnda norðurlanda fylgdust með bikarúrslitaleikjunum um síðustu helgi og voru hissa á þolinmæði dómara í garð þjálfara, sérstaklega í karlaleiknum. „Þeir spurðu sérstaklega í hálfleik hvort þetta væri virkilega svona hér á landi. Ég sagði þeim að því miður væri erfitt að ná tökum á þessu. En þeir sögðu það líka að ef þetta hefði gerst erlendis hefðu þessir menn verið komnir með rautt spjald í fyrri hálfleik," sagði Guðjón. Olís-deild karla Tengdar fréttir Viggó: Ósvífni og viðbjóður Mútumál skekur þýska handboltann. Forráðamenn Kiel eru grunaðir um að hafa mútað pólskum dómurum fyrir úrslitarimmu Meistaradeildarinnar árið 2007. 2. mars 2009 20:03 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sakar Viggó Sigurðsson um niðurrif og ófaglega gagnrýni á dómarastéttina á Íslandi. Þetta kom fram í fréttum á Stöð 2 í kvöld. „Það er eftirlit á leikjum hérna samkvæmt því kerfi sem evrópska og alþjóða handknattleikssambandið notar. Við getum náttúrulega ekki gert betur en það," sagði Guðjón. Í viðtali í gær sagði Viggó að mörg dómarapör hér á landi væru óhæf en tengill á viðtalið er neðst í þessari frétt. „Þetta er búið að vera klisja í mörg ár og kannski er breiddin hjá okkur minni en hjá öðrum, ég veit það ekki," sagði Guðjón. Viggó hefur látið hörð orð falla. „Ég fæ yfirleitt gult spjald eftir 30 sekúndur og álít það vera skipun að ofan," segir Viggó en Guðjón segir að hann fái einfaldlega það sem hann eigi skilið. „Ef hann vill fá gult eftir 30 sekúndur þá getur hann það eflaust en hann getur líka alveg sleppt því," sagði Guðjón. „Það má alltaf gagnrýna en gagnrýni þarf að vera jákvæð. Eitt er gagnrýni en annað er að rífa niður. Ég vil meina að sumt að því sem Viggó hefur látið frá sér að undanförnu sé ekki gagnrýni." Formenn dómaranefnda norðurlanda fylgdust með bikarúrslitaleikjunum um síðustu helgi og voru hissa á þolinmæði dómara í garð þjálfara, sérstaklega í karlaleiknum. „Þeir spurðu sérstaklega í hálfleik hvort þetta væri virkilega svona hér á landi. Ég sagði þeim að því miður væri erfitt að ná tökum á þessu. En þeir sögðu það líka að ef þetta hefði gerst erlendis hefðu þessir menn verið komnir með rautt spjald í fyrri hálfleik," sagði Guðjón.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Viggó: Ósvífni og viðbjóður Mútumál skekur þýska handboltann. Forráðamenn Kiel eru grunaðir um að hafa mútað pólskum dómurum fyrir úrslitarimmu Meistaradeildarinnar árið 2007. 2. mars 2009 20:03 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Viggó: Ósvífni og viðbjóður Mútumál skekur þýska handboltann. Forráðamenn Kiel eru grunaðir um að hafa mútað pólskum dómurum fyrir úrslitarimmu Meistaradeildarinnar árið 2007. 2. mars 2009 20:03