Eldur í McLaren bíl Hamiltons 4. mars 2009 14:01 Lewis Hamilton ekur af kappi um Jerez í morgun, en vélin bilaði svo hjá honum og eldtungur sveipuðu afturhlutann. Eldur varð laus í keppnisbíl Lewis Hamilton á æfingum á Jerez brautinni í dag. Hann varð því að hvíla sig frá frekari æfingum á meðan þjónustumenn stumruðu yfir vélarsalnum. Farið er að hitna í kolunum og Hamilton segir að keppnislið standi mjög jafnt að vígi miðað við æfingatíma í dag og síðustu daga. Félagi hans Heikki Kovlalainen fullyrti í gær að McLaren myndi nota í fyrsta mótinu, KERS kerfið umtalaða sem eykur kraft vélarinnar um stundarsakir. Hamilton telur marga bíla álitlega, t.d. BMW, Force India og Renault, fyrir utan Ferrari sem ætíð sé í toppslagnum eins og McLaren. McLaren menn stefna á að senda Hamilton aftur út á brautina í dag eftir viðgerðir í vélarsal bílsins, en vélin virðist hafa gefið upp öndina með tilheyrandi eldtungum. Sjá viðtal við Hamilton Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Eldur varð laus í keppnisbíl Lewis Hamilton á æfingum á Jerez brautinni í dag. Hann varð því að hvíla sig frá frekari æfingum á meðan þjónustumenn stumruðu yfir vélarsalnum. Farið er að hitna í kolunum og Hamilton segir að keppnislið standi mjög jafnt að vígi miðað við æfingatíma í dag og síðustu daga. Félagi hans Heikki Kovlalainen fullyrti í gær að McLaren myndi nota í fyrsta mótinu, KERS kerfið umtalaða sem eykur kraft vélarinnar um stundarsakir. Hamilton telur marga bíla álitlega, t.d. BMW, Force India og Renault, fyrir utan Ferrari sem ætíð sé í toppslagnum eins og McLaren. McLaren menn stefna á að senda Hamilton aftur út á brautina í dag eftir viðgerðir í vélarsal bílsins, en vélin virðist hafa gefið upp öndina með tilheyrandi eldtungum. Sjá viðtal við Hamilton
Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira