Fleiri fréttir

Helena sýndi að hún er traustsins verð

Helena Sverrisdóttir sýndi enn einu sinni stáltaugar sínar á vítalínunni þegar hún gulltryggði 41-38 sigur TCU á New Mexico í miklum varnarleik í bandaríska háskólaboltanum í nótt.

Meiðslin kannski skilaboð frá Guði

Mikel Arteta, leikmaður Everton, leggst undir hnífinn næsta þriðjudag eftir að hafa skaddað liðbönd. í hné. Hann verður frá keppni næsta hálfa árið.

Hughes: Haldið endilega áfram að rífast

Mark Hughes, stjóri Man. City, vonast til þess að Robinho og Craig Bellamy haldi áfram að rífast inn í búningsklefa liðsins en þeim tveimur lenti saman í klefanum eftir leikinn gegn Portsmouth.

Kalou væri til í að spila fyrir Arsenal

Salomon Kalou, leikmaður Chelsea, hefur komið öllum á óvart með því að lýsa því að yfir að hann væri meira en til í að spila fyrir Arsenal.

NBA: Boston tapaði fyrir Clippers

LA Clippers beit frá sér í NBA-boltanum í nótt þegar liðið gerði sér lítið fyrir og skellti meisturum Boston Celtics, 93-91.

Leikmenn Newcastle berjast fyrir Kinnear

Obafemi Martins, leikmaður Newcastle, segir að veikindi knattspyrnustjórans, Joe Kinnear, hafi þjappað hópnum saman og þeir muni berjast fyrir stjórann sinn.

Torres meiddist í gær

Liverpool varð fyrir áfalli í Madrid í gær þegar framherjinn Fernando Torres meiddist og haltraði af velli.

Tiger frábær í endurkomunni

Það var ekki hægt að sjá neitt ryð á Tiger Woods sem snéri til baka á golfvöllinn með glans í gær eftir átta mánaða fjarveru.

Hiddink: Áttum að skora annað

Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Juventus í kvöld en fannst hann helst til of naumur.

Benitez ekkert heyrt af orðrómum

Rafa Benitez sagði eftir sigur sinna manna í Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildilnni í kvöld að hann viti ekkert um þann orðróm sem gekk um að hann yrði senn rekinn frá félaginu.

Ólafur með sjö mörk

Ólafur Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Ciudad Real sem vann fjögurra marka sigur á Arrate, 30-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sigrún er tólf tommu ryðfrír nagli

KR-konan Sigrún Ámundadóttir kom miklu meira við sögu í sigri KR á Hamar í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld en búist var við því hún átti ekki að geta spilað leikinn vegna meiðsla.

West Ham úr leik í bikarnum

Middlesbrough vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham í ensku bikarkeppninni og mætir því Everton í fjórðungsúrslitum keppninnar.

Haukar unnu fimm marka sigur á Víkingum

Efsta og neðsta liðið áttust við í lokaleik 15. umferðar í N1-deild karla í kvöld. Haukar unnu sigur á Víkingum, 31-26, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 15-10.

Liverpool og Chelsea unnu

Liverpool og Chelsea unnu bæði sína leiki í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Kiel vann GOG

Kiel vann átta marka sigur á danska liðinu GOG í Meistaradeild Evrópu nú í kvöld, 37-29, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 20-20.

Gerrard á bekknum

Steven Gerrard verður á varamannabekk Liverpool er liðið mætir Liverpool á Santiago Bernabeu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Guðjón dýrkaður í Crewe

Ef marka má umræðu stuðningsmanna enska C-deildarfélagsins Crewe Alexandra í netheimum er knattspyrnustjórinn Guðjón Þórðarson í miklu uppáhaldi hjá þeim.

Ívar byrjaður í endurhæfingu

Ívar Ingimarsson, leikmaður Reading, fór í uppskurð vegna hnémeiðsla fyrir skömmu og er nú byrjaður í endurhæfingu eftir því sem fram kemur í Reading Chronicle í dag.

Orðrómur um Benitez fór fjöllunum hærra

Orðrómur um að dagar Rafa Benitez knattspyrnustjóra Liverpool væru taldir gekk fjöllunum hærra á Englandi í morgun. Svo hávær varð orðrómurinn að tveir stórir veðbankar lokuðu fyrir veðmál þess efnis að Benitez væri að hætta.

Ricardo Fuller handtekinn

Stoke City hefur staðfest að Ricardo Fuller, leikmaður liðsins, hafi verið handtekinn af lögreglu nú í morgun.

Darlington í greiðslustöðvun

Enska D-deildarfélagið Darlington hefur tilkynnt að félagið sé komið í greiðslustöðvun og verða því tíu stig tekin sjálfkrafa af liðinu.

Konan myndi segja að ég væri svartsýnn

„Ég var að vonast til þess að vera orðinn verkjalaus en ég er það því miður ekki. Reyndar er verkurinn kominn á annan stað en ég er að vonast til þess að þetta sé ekkert alvarlegt," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður GOG í Danmörku.

Framboð Þórðar vekur heimsathygli

„Þessi frétt er búinn að vera á Englandi og í þýskum miðlum. Svo var Reuters-fréttastofan að hringja líka," sagði Þórður Guðjónsson knattspyrnumaður og stjórnmálamaður.

Ranieri verður sýnd virðing

Stuðningsmenn og leikmenn Chelsea munu sýna gamla stjóranum, Claudio Ranieri, virðingu er hann snýr aftur á Stamford Bridge í kvöld sem þjálfari hjá Juventus.

Serdarusic tekur ekki við Rhein-Neckar Löwen

Noka Serdarusic hefur tilkynnt að hann muni ekki taka við þjálfun þýska úrvalsdeildarfélagsins Rhein-Neckar Löwen af heilsufarsástæðum. Samningur hans við félagið hefur verið riftur.

Tiger klár og í toppformi

Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag eftir að hafa verið fjarverandi í átta mánuði vegna hnémeiðsla.

Leikurinn hefur engin áhrif á samningamálin

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að leikurinn gegn Real Madrid í kvöld muni ekki hafa nein áhrif á samningsmál hans við Liverpool en Benitez hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við félagið.

Wenger: Hefðum átt að skora meira

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með liðið sitt í gær gegn Roma en vonar að glötuð tækifæri muni ekki bíta liðið í afturendann þegar upp er staðið.

Ronaldo: Við erum stórkostlegt lið

Cristiano Ronaldo var borubrattur og bjartsýnn fyrir síðari leikinn gegn Inter þó svo United hafi ekki náð að skora mikilvægt útivallarmark.

NBA í nótt: Sigur hjá Lakers

Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers vann þægilegan sigur á Oklahoma Thunder, 107-93.

Ferguson: Góð frammistaða

Sir Alex Ferguson var ánægður með frammistöðu sinna manna í markalausa jafnteflinu gegn Inter í kvöld. Manchester United fékk fjölda færa í leiknum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik.

Aron lagði upp sigurmarkið gegn Blackburn

Tveir endurteknir leikir voru í ensku FA-bikarkeppninni í kvöld. Aron Einar Gunnarsson átti stórleik í liði Coventry og lagði upp sigurmarkið gegn úrvalsdeildarliði Blackburn.

Crewe vann sterkan sigur

Guðjón Þórðarson og lærisveinar í Crewe unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Yeovil 2-0 í ensku 2. deildinni í kvöld. Þetta var þriðji sigurleikur Crewe í röð.

Kompany: Gott andrúmsloft í búningsklefanum

Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, segir það ekki satt að andrúmsloftið í búningsherbergi liðsins sé slæmt. Leikmenn City koma víða að og götublöð Englands greint frá því að rifrildi séu algeng meðal þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir