Fleiri fréttir Helena sýndi að hún er traustsins verð Helena Sverrisdóttir sýndi enn einu sinni stáltaugar sínar á vítalínunni þegar hún gulltryggði 41-38 sigur TCU á New Mexico í miklum varnarleik í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 26.2.2009 12:30 Júlíus valdi tvær Sunnur úr Fylki í landsliðið Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 manna hóp sem æfir hér á landi vikuna 2. til 8. mars. 26.2.2009 11:53 Meiðslin kannski skilaboð frá Guði Mikel Arteta, leikmaður Everton, leggst undir hnífinn næsta þriðjudag eftir að hafa skaddað liðbönd. í hné. Hann verður frá keppni næsta hálfa árið. 26.2.2009 11:45 Hughes: Haldið endilega áfram að rífast Mark Hughes, stjóri Man. City, vonast til þess að Robinho og Craig Bellamy haldi áfram að rífast inn í búningsklefa liðsins en þeim tveimur lenti saman í klefanum eftir leikinn gegn Portsmouth. 26.2.2009 11:15 Kalou væri til í að spila fyrir Arsenal Salomon Kalou, leikmaður Chelsea, hefur komið öllum á óvart með því að lýsa því að yfir að hann væri meira en til í að spila fyrir Arsenal. 26.2.2009 10:45 NBA: Boston tapaði fyrir Clippers LA Clippers beit frá sér í NBA-boltanum í nótt þegar liðið gerði sér lítið fyrir og skellti meisturum Boston Celtics, 93-91. 26.2.2009 10:15 Leikmenn Newcastle berjast fyrir Kinnear Obafemi Martins, leikmaður Newcastle, segir að veikindi knattspyrnustjórans, Joe Kinnear, hafi þjappað hópnum saman og þeir muni berjast fyrir stjórann sinn. 26.2.2009 09:45 Torres meiddist í gær Liverpool varð fyrir áfalli í Madrid í gær þegar framherjinn Fernando Torres meiddist og haltraði af velli. 26.2.2009 09:14 Tiger frábær í endurkomunni Það var ekki hægt að sjá neitt ryð á Tiger Woods sem snéri til baka á golfvöllinn með glans í gær eftir átta mánaða fjarveru. 26.2.2009 09:01 Hiddink: Áttum að skora annað Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Juventus í kvöld en fannst hann helst til of naumur. 25.2.2009 23:50 Benitez ekkert heyrt af orðrómum Rafa Benitez sagði eftir sigur sinna manna í Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildilnni í kvöld að hann viti ekkert um þann orðróm sem gekk um að hann yrði senn rekinn frá félaginu. 25.2.2009 23:02 Ólafur með sjö mörk Ólafur Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Ciudad Real sem vann fjögurra marka sigur á Arrate, 30-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.2.2009 22:54 Sigrún er tólf tommu ryðfrír nagli KR-konan Sigrún Ámundadóttir kom miklu meira við sögu í sigri KR á Hamar í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld en búist var við því hún átti ekki að geta spilað leikinn vegna meiðsla. 25.2.2009 22:30 West Ham úr leik í bikarnum Middlesbrough vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham í ensku bikarkeppninni og mætir því Everton í fjórðungsúrslitum keppninnar. 25.2.2009 22:17 Haukar unnu fimm marka sigur á Víkingum Efsta og neðsta liðið áttust við í lokaleik 15. umferðar í N1-deild karla í kvöld. Haukar unnu sigur á Víkingum, 31-26, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 15-10. 25.2.2009 21:13 KR tryggði sér 3. sætið með frábærum seinni hálfleik KR-konur unnu fjórtán stiga sigur á Hamar, 62-48, í lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta í kvöld og tryggðu sér þar með þriðja sætið í deildinni. 25.2.2009 20:57 Keflavík fór létt með deildarmeistarana Keflavík vann í kvöld stórsigur á deildarmeisturum Hauka á heimavelli í lokaumferð Iceland Express deildar kvenna. 25.2.2009 20:43 Liverpool og Chelsea unnu Liverpool og Chelsea unnu bæði sína leiki í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 25.2.2009 19:45 Kiel vann GOG Kiel vann átta marka sigur á danska liðinu GOG í Meistaradeild Evrópu nú í kvöld, 37-29, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 20-20. 25.2.2009 19:04 Gerrard á bekknum Steven Gerrard verður á varamannabekk Liverpool er liðið mætir Liverpool á Santiago Bernabeu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.2.2009 18:50 Guðjón dýrkaður í Crewe Ef marka má umræðu stuðningsmanna enska C-deildarfélagsins Crewe Alexandra í netheimum er knattspyrnustjórinn Guðjón Þórðarson í miklu uppáhaldi hjá þeim. 25.2.2009 17:45 Ívar byrjaður í endurhæfingu Ívar Ingimarsson, leikmaður Reading, fór í uppskurð vegna hnémeiðsla fyrir skömmu og er nú byrjaður í endurhæfingu eftir því sem fram kemur í Reading Chronicle í dag. 25.2.2009 17:41 Haukarnir geta unnið níunda leikinn í röð í kvöld Haukar geta náð þriggja stiga forskoti á Val í N1 deild karla vinni þeir botnlið Víkinga á Ásvöllum í kvöld. 25.2.2009 17:35 Raul er ekkert að fara hætta á næstunni Spánverjinn Raul Gonzalez hefur gefið það út að hann ætli að spila í tvö tímabil til viðbótar með Real Madrid. 25.2.2009 17:30 Orðrómur um Benitez fór fjöllunum hærra Orðrómur um að dagar Rafa Benitez knattspyrnustjóra Liverpool væru taldir gekk fjöllunum hærra á Englandi í morgun. Svo hávær varð orðrómurinn að tveir stórir veðbankar lokuðu fyrir veðmál þess efnis að Benitez væri að hætta. 25.2.2009 17:24 Mourinho verður ekki refsað fyrir ummæli sín Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að kæra Jose Mourinho ekki fyrir ummæli hans um dómarana á leik Inter og Manchester United í gærkvöld. 25.2.2009 16:48 Ricardo Fuller handtekinn Stoke City hefur staðfest að Ricardo Fuller, leikmaður liðsins, hafi verið handtekinn af lögreglu nú í morgun. 25.2.2009 15:53 Darlington í greiðslustöðvun Enska D-deildarfélagið Darlington hefur tilkynnt að félagið sé komið í greiðslustöðvun og verða því tíu stig tekin sjálfkrafa af liðinu. 25.2.2009 15:39 Konan myndi segja að ég væri svartsýnn „Ég var að vonast til þess að vera orðinn verkjalaus en ég er það því miður ekki. Reyndar er verkurinn kominn á annan stað en ég er að vonast til þess að þetta sé ekkert alvarlegt," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður GOG í Danmörku. 25.2.2009 14:30 Framboð Þórðar vekur heimsathygli „Þessi frétt er búinn að vera á Englandi og í þýskum miðlum. Svo var Reuters-fréttastofan að hringja líka," sagði Þórður Guðjónsson knattspyrnumaður og stjórnmálamaður. 25.2.2009 13:59 Þorgerður úr leik hjá Stjörnunni Þorgerður Anna Atladóttir verður fjarri góðu gamni í úrslitaleik Stjörnunnar og FH í Eimskipsbikarnum á laugardaginn. 25.2.2009 13:53 Guðný og Erna aftur inn í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið hópinn fyrir Algarve-bikarinn. 25.2.2009 13:09 Ranieri verður sýnd virðing Stuðningsmenn og leikmenn Chelsea munu sýna gamla stjóranum, Claudio Ranieri, virðingu er hann snýr aftur á Stamford Bridge í kvöld sem þjálfari hjá Juventus. 25.2.2009 12:35 Serdarusic tekur ekki við Rhein-Neckar Löwen Noka Serdarusic hefur tilkynnt að hann muni ekki taka við þjálfun þýska úrvalsdeildarfélagsins Rhein-Neckar Löwen af heilsufarsástæðum. Samningur hans við félagið hefur verið riftur. 25.2.2009 11:59 Tiger klár og í toppformi Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag eftir að hafa verið fjarverandi í átta mánuði vegna hnémeiðsla. 25.2.2009 11:45 Torres hefur aldrei unnið á Bernabeau Spánverjinn Fernando Torres vonast eftir betra gengi á Santiago Bernabeau-vellinum með Liverpool en hjá Atletico Madrid. 25.2.2009 11:15 Leikurinn hefur engin áhrif á samningamálin Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að leikurinn gegn Real Madrid í kvöld muni ekki hafa nein áhrif á samningsmál hans við Liverpool en Benitez hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við félagið. 25.2.2009 10:45 Mourinho: Ekki sama að spila gegn United og Bologna Jose Mourinho, þjálfari Inter, sagði úrslit leiksins í gær eðlilega ekki góð fyrir sitt lið en segir Inter samt eiga ágæta möguleika í seinni leiknum. 25.2.2009 10:15 Wenger: Hefðum átt að skora meira Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með liðið sitt í gær gegn Roma en vonar að glötuð tækifæri muni ekki bíta liðið í afturendann þegar upp er staðið. 25.2.2009 09:20 Ronaldo: Við erum stórkostlegt lið Cristiano Ronaldo var borubrattur og bjartsýnn fyrir síðari leikinn gegn Inter þó svo United hafi ekki náð að skora mikilvægt útivallarmark. 25.2.2009 09:10 NBA í nótt: Sigur hjá Lakers Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers vann þægilegan sigur á Oklahoma Thunder, 107-93. 25.2.2009 09:00 Ferguson: Góð frammistaða Sir Alex Ferguson var ánægður með frammistöðu sinna manna í markalausa jafnteflinu gegn Inter í kvöld. Manchester United fékk fjölda færa í leiknum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. 24.2.2009 22:15 Aron lagði upp sigurmarkið gegn Blackburn Tveir endurteknir leikir voru í ensku FA-bikarkeppninni í kvöld. Aron Einar Gunnarsson átti stórleik í liði Coventry og lagði upp sigurmarkið gegn úrvalsdeildarliði Blackburn. 24.2.2009 21:52 Crewe vann sterkan sigur Guðjón Þórðarson og lærisveinar í Crewe unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Yeovil 2-0 í ensku 2. deildinni í kvöld. Þetta var þriðji sigurleikur Crewe í röð. 24.2.2009 21:43 Kompany: Gott andrúmsloft í búningsklefanum Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, segir það ekki satt að andrúmsloftið í búningsherbergi liðsins sé slæmt. Leikmenn City koma víða að og götublöð Englands greint frá því að rifrildi séu algeng meðal þeirra. 24.2.2009 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Helena sýndi að hún er traustsins verð Helena Sverrisdóttir sýndi enn einu sinni stáltaugar sínar á vítalínunni þegar hún gulltryggði 41-38 sigur TCU á New Mexico í miklum varnarleik í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 26.2.2009 12:30
Júlíus valdi tvær Sunnur úr Fylki í landsliðið Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 manna hóp sem æfir hér á landi vikuna 2. til 8. mars. 26.2.2009 11:53
Meiðslin kannski skilaboð frá Guði Mikel Arteta, leikmaður Everton, leggst undir hnífinn næsta þriðjudag eftir að hafa skaddað liðbönd. í hné. Hann verður frá keppni næsta hálfa árið. 26.2.2009 11:45
Hughes: Haldið endilega áfram að rífast Mark Hughes, stjóri Man. City, vonast til þess að Robinho og Craig Bellamy haldi áfram að rífast inn í búningsklefa liðsins en þeim tveimur lenti saman í klefanum eftir leikinn gegn Portsmouth. 26.2.2009 11:15
Kalou væri til í að spila fyrir Arsenal Salomon Kalou, leikmaður Chelsea, hefur komið öllum á óvart með því að lýsa því að yfir að hann væri meira en til í að spila fyrir Arsenal. 26.2.2009 10:45
NBA: Boston tapaði fyrir Clippers LA Clippers beit frá sér í NBA-boltanum í nótt þegar liðið gerði sér lítið fyrir og skellti meisturum Boston Celtics, 93-91. 26.2.2009 10:15
Leikmenn Newcastle berjast fyrir Kinnear Obafemi Martins, leikmaður Newcastle, segir að veikindi knattspyrnustjórans, Joe Kinnear, hafi þjappað hópnum saman og þeir muni berjast fyrir stjórann sinn. 26.2.2009 09:45
Torres meiddist í gær Liverpool varð fyrir áfalli í Madrid í gær þegar framherjinn Fernando Torres meiddist og haltraði af velli. 26.2.2009 09:14
Tiger frábær í endurkomunni Það var ekki hægt að sjá neitt ryð á Tiger Woods sem snéri til baka á golfvöllinn með glans í gær eftir átta mánaða fjarveru. 26.2.2009 09:01
Hiddink: Áttum að skora annað Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Juventus í kvöld en fannst hann helst til of naumur. 25.2.2009 23:50
Benitez ekkert heyrt af orðrómum Rafa Benitez sagði eftir sigur sinna manna í Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildilnni í kvöld að hann viti ekkert um þann orðróm sem gekk um að hann yrði senn rekinn frá félaginu. 25.2.2009 23:02
Ólafur með sjö mörk Ólafur Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Ciudad Real sem vann fjögurra marka sigur á Arrate, 30-26, í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.2.2009 22:54
Sigrún er tólf tommu ryðfrír nagli KR-konan Sigrún Ámundadóttir kom miklu meira við sögu í sigri KR á Hamar í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld en búist var við því hún átti ekki að geta spilað leikinn vegna meiðsla. 25.2.2009 22:30
West Ham úr leik í bikarnum Middlesbrough vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham í ensku bikarkeppninni og mætir því Everton í fjórðungsúrslitum keppninnar. 25.2.2009 22:17
Haukar unnu fimm marka sigur á Víkingum Efsta og neðsta liðið áttust við í lokaleik 15. umferðar í N1-deild karla í kvöld. Haukar unnu sigur á Víkingum, 31-26, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 15-10. 25.2.2009 21:13
KR tryggði sér 3. sætið með frábærum seinni hálfleik KR-konur unnu fjórtán stiga sigur á Hamar, 62-48, í lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta í kvöld og tryggðu sér þar með þriðja sætið í deildinni. 25.2.2009 20:57
Keflavík fór létt með deildarmeistarana Keflavík vann í kvöld stórsigur á deildarmeisturum Hauka á heimavelli í lokaumferð Iceland Express deildar kvenna. 25.2.2009 20:43
Liverpool og Chelsea unnu Liverpool og Chelsea unnu bæði sína leiki í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 25.2.2009 19:45
Kiel vann GOG Kiel vann átta marka sigur á danska liðinu GOG í Meistaradeild Evrópu nú í kvöld, 37-29, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 20-20. 25.2.2009 19:04
Gerrard á bekknum Steven Gerrard verður á varamannabekk Liverpool er liðið mætir Liverpool á Santiago Bernabeu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.2.2009 18:50
Guðjón dýrkaður í Crewe Ef marka má umræðu stuðningsmanna enska C-deildarfélagsins Crewe Alexandra í netheimum er knattspyrnustjórinn Guðjón Þórðarson í miklu uppáhaldi hjá þeim. 25.2.2009 17:45
Ívar byrjaður í endurhæfingu Ívar Ingimarsson, leikmaður Reading, fór í uppskurð vegna hnémeiðsla fyrir skömmu og er nú byrjaður í endurhæfingu eftir því sem fram kemur í Reading Chronicle í dag. 25.2.2009 17:41
Haukarnir geta unnið níunda leikinn í röð í kvöld Haukar geta náð þriggja stiga forskoti á Val í N1 deild karla vinni þeir botnlið Víkinga á Ásvöllum í kvöld. 25.2.2009 17:35
Raul er ekkert að fara hætta á næstunni Spánverjinn Raul Gonzalez hefur gefið það út að hann ætli að spila í tvö tímabil til viðbótar með Real Madrid. 25.2.2009 17:30
Orðrómur um Benitez fór fjöllunum hærra Orðrómur um að dagar Rafa Benitez knattspyrnustjóra Liverpool væru taldir gekk fjöllunum hærra á Englandi í morgun. Svo hávær varð orðrómurinn að tveir stórir veðbankar lokuðu fyrir veðmál þess efnis að Benitez væri að hætta. 25.2.2009 17:24
Mourinho verður ekki refsað fyrir ummæli sín Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að kæra Jose Mourinho ekki fyrir ummæli hans um dómarana á leik Inter og Manchester United í gærkvöld. 25.2.2009 16:48
Ricardo Fuller handtekinn Stoke City hefur staðfest að Ricardo Fuller, leikmaður liðsins, hafi verið handtekinn af lögreglu nú í morgun. 25.2.2009 15:53
Darlington í greiðslustöðvun Enska D-deildarfélagið Darlington hefur tilkynnt að félagið sé komið í greiðslustöðvun og verða því tíu stig tekin sjálfkrafa af liðinu. 25.2.2009 15:39
Konan myndi segja að ég væri svartsýnn „Ég var að vonast til þess að vera orðinn verkjalaus en ég er það því miður ekki. Reyndar er verkurinn kominn á annan stað en ég er að vonast til þess að þetta sé ekkert alvarlegt," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður GOG í Danmörku. 25.2.2009 14:30
Framboð Þórðar vekur heimsathygli „Þessi frétt er búinn að vera á Englandi og í þýskum miðlum. Svo var Reuters-fréttastofan að hringja líka," sagði Þórður Guðjónsson knattspyrnumaður og stjórnmálamaður. 25.2.2009 13:59
Þorgerður úr leik hjá Stjörnunni Þorgerður Anna Atladóttir verður fjarri góðu gamni í úrslitaleik Stjörnunnar og FH í Eimskipsbikarnum á laugardaginn. 25.2.2009 13:53
Guðný og Erna aftur inn í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið hópinn fyrir Algarve-bikarinn. 25.2.2009 13:09
Ranieri verður sýnd virðing Stuðningsmenn og leikmenn Chelsea munu sýna gamla stjóranum, Claudio Ranieri, virðingu er hann snýr aftur á Stamford Bridge í kvöld sem þjálfari hjá Juventus. 25.2.2009 12:35
Serdarusic tekur ekki við Rhein-Neckar Löwen Noka Serdarusic hefur tilkynnt að hann muni ekki taka við þjálfun þýska úrvalsdeildarfélagsins Rhein-Neckar Löwen af heilsufarsástæðum. Samningur hans við félagið hefur verið riftur. 25.2.2009 11:59
Tiger klár og í toppformi Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag eftir að hafa verið fjarverandi í átta mánuði vegna hnémeiðsla. 25.2.2009 11:45
Torres hefur aldrei unnið á Bernabeau Spánverjinn Fernando Torres vonast eftir betra gengi á Santiago Bernabeau-vellinum með Liverpool en hjá Atletico Madrid. 25.2.2009 11:15
Leikurinn hefur engin áhrif á samningamálin Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að leikurinn gegn Real Madrid í kvöld muni ekki hafa nein áhrif á samningsmál hans við Liverpool en Benitez hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við félagið. 25.2.2009 10:45
Mourinho: Ekki sama að spila gegn United og Bologna Jose Mourinho, þjálfari Inter, sagði úrslit leiksins í gær eðlilega ekki góð fyrir sitt lið en segir Inter samt eiga ágæta möguleika í seinni leiknum. 25.2.2009 10:15
Wenger: Hefðum átt að skora meira Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með liðið sitt í gær gegn Roma en vonar að glötuð tækifæri muni ekki bíta liðið í afturendann þegar upp er staðið. 25.2.2009 09:20
Ronaldo: Við erum stórkostlegt lið Cristiano Ronaldo var borubrattur og bjartsýnn fyrir síðari leikinn gegn Inter þó svo United hafi ekki náð að skora mikilvægt útivallarmark. 25.2.2009 09:10
NBA í nótt: Sigur hjá Lakers Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers vann þægilegan sigur á Oklahoma Thunder, 107-93. 25.2.2009 09:00
Ferguson: Góð frammistaða Sir Alex Ferguson var ánægður með frammistöðu sinna manna í markalausa jafnteflinu gegn Inter í kvöld. Manchester United fékk fjölda færa í leiknum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. 24.2.2009 22:15
Aron lagði upp sigurmarkið gegn Blackburn Tveir endurteknir leikir voru í ensku FA-bikarkeppninni í kvöld. Aron Einar Gunnarsson átti stórleik í liði Coventry og lagði upp sigurmarkið gegn úrvalsdeildarliði Blackburn. 24.2.2009 21:52
Crewe vann sterkan sigur Guðjón Þórðarson og lærisveinar í Crewe unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Yeovil 2-0 í ensku 2. deildinni í kvöld. Þetta var þriðji sigurleikur Crewe í röð. 24.2.2009 21:43
Kompany: Gott andrúmsloft í búningsklefanum Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, segir það ekki satt að andrúmsloftið í búningsherbergi liðsins sé slæmt. Leikmenn City koma víða að og götublöð Englands greint frá því að rifrildi séu algeng meðal þeirra. 24.2.2009 20:30