Fleiri fréttir Totti er til í slaginn Francesco Totti, fyrirliði Roma, hefur staðist skoðanir og er ljóst að hann er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Arsenal í kvöld. Totti varð fyrir meiðslum á æfingu í gærkvöldi en þau meiðsli eru ekki alvarleg 24.2.2009 17:42 Kinnear stefnir á að snúa aftur 11. apríl Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, stefnir á að vera mættur aftur við stjórnvölinn hjá liðinu þegar það mætir Stoke þann 11. apríl. Hann gekkst undir þrefalda hjáveituaðgerð á hjarta á dögunum. 24.2.2009 17:35 Ósáttur við að geta ekki notað Arshavin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill að reglum verði breytt í Meistaradeild Evrópu. Hann er ósáttur við að mega ekki nota Andrey Arshavin í keppninni. 24.2.2009 17:27 Stjarnan og Breiðablik spila um titil í kvöld Úrslit Faxaflóamóts kvenna í fótbolta ráðast í kvöld þegar Stjarnan og Breiðablik mætast á Stjörnuvelli en leikurinn hefst klukkan 19.30. 24.2.2009 17:00 Ferguson gegn Mourinho Tveir fornir fjendur munu leiða saman hesta sína í kvöld þegar Inter Milan og Manchester United eigast við í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24.2.2009 16:31 Höskuldur mun semja við KR Fátt er því til fyrirstöðu að Höskuldur Eiríksson gangi til liðs við KR en það staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. 24.2.2009 16:09 Baldur: Ætla ekki að elta hæsta tilboð Mývetningurinn Baldur Sigurðsson er líklega eftirsóttasti knattspyrnumaður landsins um þessar mundir. Hann kom heim frá Noregi í gær og bendir flest til þess að hann spili á Íslandi í sumar. 24.2.2009 14:54 Ramon Vega bauð í Portsmouth Portsmouth hefur hafnað kauptilboði í félagið frá fjárfestingarhópi sem Ramon Vega, fyrrum leikmaður Tottenham, fór fyrir. 24.2.2009 14:11 Við erum eina liðið sem býr til leikmenn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er augljóslega eitthvað fúll yfir döpru gengi sinna manna í deildinni því hann hefur nú ráðist á andstæðinga sína og sakað þá um að stytta sér leið í áttina að bikurum. 24.2.2009 13:48 O'Neill hvílir átta byrjunarliðsmenn Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur ákveðið að hvíla átta byrjunarliðsmenn sem fara því ekki með liðinu til Moskvu þar sem það mætir CSKA Moskvu í UEFA-bikarkeppninni á fimmtudagskvöldið. 24.2.2009 13:15 Kristinn dæmir í Belgíu Kristinn Jakobsson mun dæma síðari viðureign Standard Liege og Braga í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudagskvöldið. 24.2.2009 12:45 Ómar fer í aðgerð á öxl Hætt er við því að Ómar Jóhannsson, markvörður Keflavíkur, spili lítið sem ekkert með sínum mönnum í sumar þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð á öxl í byrjun næsta mánaðar. 24.2.2009 12:00 Beckham varar við framherjum Inter David Beckham segir að Manchester United verði að varast stórhættulega sóknarmenn Inter er liðin mætast í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24.2.2009 11:38 Materazzi og Vieira sagðir bálreiðir Þeir Marco Materazzi og Patrick Vieira eru sagðir bálreiðir yfir þeirri ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Inter, að velja þá ekki í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24.2.2009 11:19 Gazza edrú í þrjá mánuði Paul Gascoigne segir í viðtali við enska fjölmiðla að hann hafi nú verið edrú í þrjá mánuði og að hann líti björtum augum á framtíðina. 24.2.2009 10:42 Wenger ætlar ekki að taka neina áhættu með Fabregas Arsene Wenger segir að hann muni ekki taka neina áhættu á að láta Cesc Fabregas byrja of snemma að spila á nýjan leik eftir langverandi fjarveru vegna meiðsla. 24.2.2009 10:29 Kranjcar til í að klára samninginn Niko Kranjcar segir að hann sé reiðubúinn að klára samning sinn við Portsmouth en viðræður um nýjan samning hafa gengið hægt. 24.2.2009 10:11 Ég hata Liverpool Arjen Robben er ekki hrifinn af því að spila með Liverpool en hans menn í Real Madrid munu kljást við leikmenn Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 24.2.2009 09:47 NBA í nótt: Gjörsamlega ótrúleg sigurkarfa Harris - myndband Devin Harris tryggði New Jersey sigur á Philadelphia í NBA-deildinni nótt með hreint ótrúlegri flautukörfu frá eigin vallarhelmingi. 24.2.2009 09:20 Redknapp: Við vorum betri Harry Redknapp, stjóri Tottenham, telur 2-1 sigur sinna manna gegn Hull hafa verið sanngjarnan. Jonathan Woodgate skoraði sigurmarkið þegar nokkrar mínútur voru eftir af leiknum. 23.2.2009 23:05 Tottenham vann Hull Tottenham fór upp í 14. sæti með því að vinna Hull 2-1 á útivelli í kvöld. Liðið er nú aðeins einu stigi á eftir Hull sem tapaði þarna enn einum heimaleiknum. 23.2.2009 21:55 Flake hættur hjá Tindastóli Darrell Flake leikur ekki meira með Tindastóli á tímabilinu og heldur heim til Bandaríkjanna á miðvikudag. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. 23.2.2009 21:32 Hamar steig stórt skref með sigri á Fjölni Það má segja að Hamar úr Hveragerði sé með annan fótinn í Iceland Express deildinni eftir að hafa sigrað Fjölni 86-81 á heimavelli sínum í kvöld. Þegar þrjár umferðir eru eftir er Hamar með sex stiga forystu á Val og Hauka. 23.2.2009 21:24 Collins frá í mánuð West Ham hefur staðfest að James Collins verði frá í mánuð vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Bolton um síðustu helgi. 23.2.2009 20:51 Materazzi leikur ekki gegn United Patrick Vieira, Marco Materazzi og Walter Samuel verða allir fjarri góðu gamni þegar Inter tekur á móti Manchester United á þriðjudagskvöld. Materazzi æfði með Inter í dag en ljóst er að hann hefur ekki jafnað sig alveg af meiðslum sínum. 23.2.2009 20:27 Carr tekur skóna úr hillunni Írski bakvörðurinn Stephen Carr hefur tekið skóna úr hillunni og gert samning við 1. deildarliðið Birmingham til eins mánaðar. Carr er 32 ára en hann er fyrrum leikmaður Tottenham og Newcastle. 23.2.2009 19:58 Sir Alex: Ákvörðun verður tekin á síðustu stundu Sir Alex Ferguson segir að ákvörðun varðandi varnarmennina John O'Shea og Jonny Evans verði tekin rétt fyrir leik Manchester United gegn Inter. Óvíst er hvort leikmennirnir verði orðnir klárir í slaginn en þeir eiga við meiðsli að stríða. 23.2.2009 19:30 Ali Dia sá ónothæfasti The Sun hefur tekið saman lista yfir ónothæfustu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þar trjónir á toppnum merkilegur leikmaður, Ali Dia, en hann lék aðeins einn leik með Southampton í ensku úrvaldeildinni. Saga hans er hreint ótrúleg. 23.2.2009 18:30 Zlatan og Adriano í sókninni gegn United Jose Mourinho, þjálfari Inter, talaði hreint út á blaðamannafundi í dag en Inter tekur á móti Manchester United í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöld. Hann segir að byrjunarlið sitt fyrir leikinn sé ekkert leyndarmál. 23.2.2009 17:50 Aron veikur en ætlar að spila Aron Einar Gunnarsson fékk gubbupest í nótt en ætlar engu að síður alls ekki að missa af leik sinna manna í Coventry gegn Blackburn í ensku bikarkeppninni á morgun. 23.2.2009 17:34 Digard frá í þrjá mánuði Didier Digard, leikmaður Middlesbrough, leikur ekki næstu þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann hlaut í jafnteflisleiknum gegn Wigan um helgina. Digard varð fyrir tæklingu Lee Cattermole og yfirgaf völlinn á börum. 23.2.2009 17:31 Töfting byrjaði hnefaleikaferilinn á rothöggi - myndband Gamli danski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Stig Töfting, er mikið ólíkindatól eins og hann hefur margoft sannað. 23.2.2009 16:33 Gerrard í hópnum gegn Real Madrid Steven Gerrard verður í leikmannahópi Liverpool sem mætir Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudagskvöldið. 23.2.2009 15:49 Íslandsmeistarar FH safna fyrir utanlandsferð Aðeins tvö lið í efstu deild karla hyggja á æfingaferð til útlanda að þessu sinni en flest lið í efstu deildunum hafa farið árlega utan síðustu ár og það ekki þótt neitt tiltökumál. 23.2.2009 15:39 Björgólfur spenntur fyrir sumrinu Björgólfur Takefusa æfir nú á fullu með meistaraflokki karla hjá KR eftir því sem Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir. 23.2.2009 14:08 Djurgården ekki búið að hafa samband Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR, segir að sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgården sé ekki búið að hafa samband við KR vegna Guðrúnar Sóleyjar Gunnarsdóttur. 23.2.2009 13:58 Barnsmóðir Eddy Curry myrt Lögreglan í Chicago hefur handtekið 36 ára gamlan lögfræðing og kært hann fyrir morðið á barnsmóður Eddy Curry, leikmanns NY Knicks, og níu mánaða gamalli dóttur þeirra. 23.2.2009 13:21 Lampard: Ég elska Ranieri Enski landsliðsmaðurinn Frank Lampard getur ekki beðið eftir því að hitta Claudio Ranieri er Chelsea mætir Juventus í Meistaradeildinni. 23.2.2009 12:48 Tími til að drepa eða verða drepinn Cristiano Ronaldo segir að Man. Utd sé með betra og reynslumeira lið en Inter en liðin mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. 23.2.2009 11:56 Tímabilið búið hjá Arteta Everton er búið að staðfesta að Mikel Arteta muni ekki spila meira með liðinu á þessari leíktíð. 23.2.2009 11:43 Beckham: Engar fréttir eru góðar fréttir David Beckham viðurkennir að hafa ekki hugmynd um hvort hann þurfi að fara aftur til Bandaríkjanna eða hvort hann verði áfram hjá AC Milan. 23.2.2009 11:19 Mourinho: Ég gerði United að besta liðinu Hinn yfirlýsingaglaði Portúgali, Jose Mourinho, verður seint sakaður um minnimáttarkennd og hann hefur nú tekið sína sneið af velgengisköku Man. Utd. 23.2.2009 11:03 Klipptu neglurnar, Hemmi Liam Lawrence, leikmaður Stoke, var ekki ánægður með hvað Hermann Hreiðarsson nýtti sér óspart neglurnar sínar til að pirra andstæðinginn í leiknum gegn Portsmouth. 23.2.2009 10:20 Honda hafnar 1.6 miljarða tilboði Allt virðist upp í loft varðandi mögulega sölu á búnaði Honda liðsins, sem verður lagt niður 1. mars ef engin kaupandi finnst. Yfirmaður Honda í Japan sagði eftir stjórnarfund að ekkert alvöru kauptilboð hefði borist. 23.2.2009 10:04 Mickelson vann á Riviera Phil Mickelson vann dramatískan sigur á Northern Trust-mótinu í PGA-mótaröðinni í gær. 23.2.2009 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Totti er til í slaginn Francesco Totti, fyrirliði Roma, hefur staðist skoðanir og er ljóst að hann er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Arsenal í kvöld. Totti varð fyrir meiðslum á æfingu í gærkvöldi en þau meiðsli eru ekki alvarleg 24.2.2009 17:42
Kinnear stefnir á að snúa aftur 11. apríl Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, stefnir á að vera mættur aftur við stjórnvölinn hjá liðinu þegar það mætir Stoke þann 11. apríl. Hann gekkst undir þrefalda hjáveituaðgerð á hjarta á dögunum. 24.2.2009 17:35
Ósáttur við að geta ekki notað Arshavin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill að reglum verði breytt í Meistaradeild Evrópu. Hann er ósáttur við að mega ekki nota Andrey Arshavin í keppninni. 24.2.2009 17:27
Stjarnan og Breiðablik spila um titil í kvöld Úrslit Faxaflóamóts kvenna í fótbolta ráðast í kvöld þegar Stjarnan og Breiðablik mætast á Stjörnuvelli en leikurinn hefst klukkan 19.30. 24.2.2009 17:00
Ferguson gegn Mourinho Tveir fornir fjendur munu leiða saman hesta sína í kvöld þegar Inter Milan og Manchester United eigast við í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24.2.2009 16:31
Höskuldur mun semja við KR Fátt er því til fyrirstöðu að Höskuldur Eiríksson gangi til liðs við KR en það staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. 24.2.2009 16:09
Baldur: Ætla ekki að elta hæsta tilboð Mývetningurinn Baldur Sigurðsson er líklega eftirsóttasti knattspyrnumaður landsins um þessar mundir. Hann kom heim frá Noregi í gær og bendir flest til þess að hann spili á Íslandi í sumar. 24.2.2009 14:54
Ramon Vega bauð í Portsmouth Portsmouth hefur hafnað kauptilboði í félagið frá fjárfestingarhópi sem Ramon Vega, fyrrum leikmaður Tottenham, fór fyrir. 24.2.2009 14:11
Við erum eina liðið sem býr til leikmenn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er augljóslega eitthvað fúll yfir döpru gengi sinna manna í deildinni því hann hefur nú ráðist á andstæðinga sína og sakað þá um að stytta sér leið í áttina að bikurum. 24.2.2009 13:48
O'Neill hvílir átta byrjunarliðsmenn Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur ákveðið að hvíla átta byrjunarliðsmenn sem fara því ekki með liðinu til Moskvu þar sem það mætir CSKA Moskvu í UEFA-bikarkeppninni á fimmtudagskvöldið. 24.2.2009 13:15
Kristinn dæmir í Belgíu Kristinn Jakobsson mun dæma síðari viðureign Standard Liege og Braga í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudagskvöldið. 24.2.2009 12:45
Ómar fer í aðgerð á öxl Hætt er við því að Ómar Jóhannsson, markvörður Keflavíkur, spili lítið sem ekkert með sínum mönnum í sumar þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð á öxl í byrjun næsta mánaðar. 24.2.2009 12:00
Beckham varar við framherjum Inter David Beckham segir að Manchester United verði að varast stórhættulega sóknarmenn Inter er liðin mætast í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24.2.2009 11:38
Materazzi og Vieira sagðir bálreiðir Þeir Marco Materazzi og Patrick Vieira eru sagðir bálreiðir yfir þeirri ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Inter, að velja þá ekki í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24.2.2009 11:19
Gazza edrú í þrjá mánuði Paul Gascoigne segir í viðtali við enska fjölmiðla að hann hafi nú verið edrú í þrjá mánuði og að hann líti björtum augum á framtíðina. 24.2.2009 10:42
Wenger ætlar ekki að taka neina áhættu með Fabregas Arsene Wenger segir að hann muni ekki taka neina áhættu á að láta Cesc Fabregas byrja of snemma að spila á nýjan leik eftir langverandi fjarveru vegna meiðsla. 24.2.2009 10:29
Kranjcar til í að klára samninginn Niko Kranjcar segir að hann sé reiðubúinn að klára samning sinn við Portsmouth en viðræður um nýjan samning hafa gengið hægt. 24.2.2009 10:11
Ég hata Liverpool Arjen Robben er ekki hrifinn af því að spila með Liverpool en hans menn í Real Madrid munu kljást við leikmenn Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 24.2.2009 09:47
NBA í nótt: Gjörsamlega ótrúleg sigurkarfa Harris - myndband Devin Harris tryggði New Jersey sigur á Philadelphia í NBA-deildinni nótt með hreint ótrúlegri flautukörfu frá eigin vallarhelmingi. 24.2.2009 09:20
Redknapp: Við vorum betri Harry Redknapp, stjóri Tottenham, telur 2-1 sigur sinna manna gegn Hull hafa verið sanngjarnan. Jonathan Woodgate skoraði sigurmarkið þegar nokkrar mínútur voru eftir af leiknum. 23.2.2009 23:05
Tottenham vann Hull Tottenham fór upp í 14. sæti með því að vinna Hull 2-1 á útivelli í kvöld. Liðið er nú aðeins einu stigi á eftir Hull sem tapaði þarna enn einum heimaleiknum. 23.2.2009 21:55
Flake hættur hjá Tindastóli Darrell Flake leikur ekki meira með Tindastóli á tímabilinu og heldur heim til Bandaríkjanna á miðvikudag. Frá þessu er greint á vefsíðunni karfan.is. 23.2.2009 21:32
Hamar steig stórt skref með sigri á Fjölni Það má segja að Hamar úr Hveragerði sé með annan fótinn í Iceland Express deildinni eftir að hafa sigrað Fjölni 86-81 á heimavelli sínum í kvöld. Þegar þrjár umferðir eru eftir er Hamar með sex stiga forystu á Val og Hauka. 23.2.2009 21:24
Collins frá í mánuð West Ham hefur staðfest að James Collins verði frá í mánuð vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Bolton um síðustu helgi. 23.2.2009 20:51
Materazzi leikur ekki gegn United Patrick Vieira, Marco Materazzi og Walter Samuel verða allir fjarri góðu gamni þegar Inter tekur á móti Manchester United á þriðjudagskvöld. Materazzi æfði með Inter í dag en ljóst er að hann hefur ekki jafnað sig alveg af meiðslum sínum. 23.2.2009 20:27
Carr tekur skóna úr hillunni Írski bakvörðurinn Stephen Carr hefur tekið skóna úr hillunni og gert samning við 1. deildarliðið Birmingham til eins mánaðar. Carr er 32 ára en hann er fyrrum leikmaður Tottenham og Newcastle. 23.2.2009 19:58
Sir Alex: Ákvörðun verður tekin á síðustu stundu Sir Alex Ferguson segir að ákvörðun varðandi varnarmennina John O'Shea og Jonny Evans verði tekin rétt fyrir leik Manchester United gegn Inter. Óvíst er hvort leikmennirnir verði orðnir klárir í slaginn en þeir eiga við meiðsli að stríða. 23.2.2009 19:30
Ali Dia sá ónothæfasti The Sun hefur tekið saman lista yfir ónothæfustu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þar trjónir á toppnum merkilegur leikmaður, Ali Dia, en hann lék aðeins einn leik með Southampton í ensku úrvaldeildinni. Saga hans er hreint ótrúleg. 23.2.2009 18:30
Zlatan og Adriano í sókninni gegn United Jose Mourinho, þjálfari Inter, talaði hreint út á blaðamannafundi í dag en Inter tekur á móti Manchester United í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöld. Hann segir að byrjunarlið sitt fyrir leikinn sé ekkert leyndarmál. 23.2.2009 17:50
Aron veikur en ætlar að spila Aron Einar Gunnarsson fékk gubbupest í nótt en ætlar engu að síður alls ekki að missa af leik sinna manna í Coventry gegn Blackburn í ensku bikarkeppninni á morgun. 23.2.2009 17:34
Digard frá í þrjá mánuði Didier Digard, leikmaður Middlesbrough, leikur ekki næstu þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann hlaut í jafnteflisleiknum gegn Wigan um helgina. Digard varð fyrir tæklingu Lee Cattermole og yfirgaf völlinn á börum. 23.2.2009 17:31
Töfting byrjaði hnefaleikaferilinn á rothöggi - myndband Gamli danski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Stig Töfting, er mikið ólíkindatól eins og hann hefur margoft sannað. 23.2.2009 16:33
Gerrard í hópnum gegn Real Madrid Steven Gerrard verður í leikmannahópi Liverpool sem mætir Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudagskvöldið. 23.2.2009 15:49
Íslandsmeistarar FH safna fyrir utanlandsferð Aðeins tvö lið í efstu deild karla hyggja á æfingaferð til útlanda að þessu sinni en flest lið í efstu deildunum hafa farið árlega utan síðustu ár og það ekki þótt neitt tiltökumál. 23.2.2009 15:39
Björgólfur spenntur fyrir sumrinu Björgólfur Takefusa æfir nú á fullu með meistaraflokki karla hjá KR eftir því sem Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir. 23.2.2009 14:08
Djurgården ekki búið að hafa samband Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR, segir að sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgården sé ekki búið að hafa samband við KR vegna Guðrúnar Sóleyjar Gunnarsdóttur. 23.2.2009 13:58
Barnsmóðir Eddy Curry myrt Lögreglan í Chicago hefur handtekið 36 ára gamlan lögfræðing og kært hann fyrir morðið á barnsmóður Eddy Curry, leikmanns NY Knicks, og níu mánaða gamalli dóttur þeirra. 23.2.2009 13:21
Lampard: Ég elska Ranieri Enski landsliðsmaðurinn Frank Lampard getur ekki beðið eftir því að hitta Claudio Ranieri er Chelsea mætir Juventus í Meistaradeildinni. 23.2.2009 12:48
Tími til að drepa eða verða drepinn Cristiano Ronaldo segir að Man. Utd sé með betra og reynslumeira lið en Inter en liðin mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. 23.2.2009 11:56
Tímabilið búið hjá Arteta Everton er búið að staðfesta að Mikel Arteta muni ekki spila meira með liðinu á þessari leíktíð. 23.2.2009 11:43
Beckham: Engar fréttir eru góðar fréttir David Beckham viðurkennir að hafa ekki hugmynd um hvort hann þurfi að fara aftur til Bandaríkjanna eða hvort hann verði áfram hjá AC Milan. 23.2.2009 11:19
Mourinho: Ég gerði United að besta liðinu Hinn yfirlýsingaglaði Portúgali, Jose Mourinho, verður seint sakaður um minnimáttarkennd og hann hefur nú tekið sína sneið af velgengisköku Man. Utd. 23.2.2009 11:03
Klipptu neglurnar, Hemmi Liam Lawrence, leikmaður Stoke, var ekki ánægður með hvað Hermann Hreiðarsson nýtti sér óspart neglurnar sínar til að pirra andstæðinginn í leiknum gegn Portsmouth. 23.2.2009 10:20
Honda hafnar 1.6 miljarða tilboði Allt virðist upp í loft varðandi mögulega sölu á búnaði Honda liðsins, sem verður lagt niður 1. mars ef engin kaupandi finnst. Yfirmaður Honda í Japan sagði eftir stjórnarfund að ekkert alvöru kauptilboð hefði borist. 23.2.2009 10:04
Mickelson vann á Riviera Phil Mickelson vann dramatískan sigur á Northern Trust-mótinu í PGA-mótaröðinni í gær. 23.2.2009 10:00