Fleiri fréttir Ogilvy fyrstur á Benz-mótinu Ástralinn Geoff Ogilvy hefur eins höggs forystu á Benz-mótinu í golfi á Hawai þegar keppni er hálfnuð. 10.1.2009 14:18 Owen búinn að lofa sér til City? Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Michael Owen leikmaður Newcastle United hafi gert heiðursmannasamkomulag við Manchester City um að ganga til liðs við félagið í sumar. 10.1.2009 14:15 Hermann orðaður við Celtic Daily Mail greinir frá því í dag að Hermann Hreiðarsson verði á næstunni seldur frá Portsmouth til Glasgow Celtic á 500 þúsund pund eða 95 milljónir króna. 10.1.2009 14:12 Furða sig á vinnubrögðum Sú ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að hefja nýja rannsókn á knattspyrnufélaginu West Ham United kemur til með að hræða hugsanlega kaupendur frá félaginu. 10.1.2009 14:09 Leik Portsmouth og City frestað Leik Portsmouth og Manchester City sem fara átti fram í dag klukkan 15 í dag hefur verið frestað vegna þess að grasið á Fratton Park er frosið. Mikill kuldi er á suðurströnd Englands í dag og ákveðið var að fresta leiknum eftir skoðun í morgun. Ekki hefur verið ákveðið hvenær leikurinn verður spilaður. 10.1.2009 13:17 LeBron James sá um Boston LeBron James fór á kostum í nótt þegar lið hans Cleveland festi sig í sessi sem topplið Austurdeildarinnar með því að leggja Boston á sannfærandi hátt 98-83 á heimavelli. 10.1.2009 12:55 Danir hafa yfir í hálfleik Nú hefur verið flautað til hálfleiks í viðureign Dana og Íslendinga á æfingamótinu sem fram fer í Danmörku. Danir hafa yfir 14-12 og hefur leikurinn verið hnífjafn frá fyrstu mínútu eins og oftar en ekki í viðureignum liðanna undanfarin ár. 10.1.2009 15:50 Kanoute sektaður Spænsk knattspyrnuyfirvöld sektuðu í dag Freddy Kanoute fyrir skilaboðin sem hann sendi er hann fagnaði marki í leik Sevilla og Deportivo í vikunni. 9.1.2009 23:00 Létt hjá Reading Reading vann 4-0 sigur á Watford í ensku B-deildinni í kvöld og endurheimtu þar með annað sæti deildarinnar. 9.1.2009 21:53 FSu vann annan sigur á Njarðvík FSu vann nuaman sigur á Njarðvík, 83-82, í háspennuleik í Njarðvík í kvöld er þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna. 9.1.2009 21:14 Haukasigur gegn Val Haukar vann sigur á Val í eina leik kvöldsins í N1-deild kvenna, 29-26. Staðan í hálfleik var 15-14, Val í vil. 9.1.2009 20:50 Sigur hjá B-liðinu B-landslið Íslands vann lið franska úrvalsdeildarliðið Ivry á alþjóðlegu móti í Frakklandi í kvöld, 28-27. 9.1.2009 20:43 Guðlaugur Victor stóðst læknisskoðun Guðlaugur Victor Pálsson er formlega genginn í raðir Liverpool en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 9.1.2009 20:37 Benitez segir Ferguson fá sérmeðferð Rafa Benitez gagnrýndi Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, harkalega á blaðamannafundi Liverpool í dag. 9.1.2009 19:12 Sanchez vill þjálfa Norðmenn Lawrie Sanchez, fyrrum landsliðsþjálfari Norður-Íra, segir í samtali við norska fjölmiðla að hann vilji gjarnan gerast þjálfara norska landsliðsins. 9.1.2009 18:51 Sigur á Rúmenum Ísland vann sigur á Rúmenum, 34-28, í fyrsta leik liðanna á æfingamóti í Skjern. Þórir Ólafsson var markahæstur íslenska liðsins með átta mörk. 9.1.2009 18:07 Dakar: 9 sekúndur á milli forystubílanna Volkswagen er í góðri stöðu í Dakar rallinu eftir titlölulega stuttan sprett í dag. Keppendur óku 275 km á sérleið og náði Carlos Sainz 9 sekúndna forskoti á de Villiers, en báðir aka Volkswagen. 9.1.2009 17:18 Ísland yfir í hálfleik Íslenska handboltalandsliðið hefur yfir 15-11 þegar flautað hefur verið til leikhlés í æfingaleik liðsins gegn Rúmenum í Skjern. 9.1.2009 17:10 Verður Boston nítjánda fórnarlamb Cleveland í röð? Sannkallaður risaleikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan eitt í nótt þegar Cleveland tekur á móti meisturum Boston. Cleveland hefur unnið átján leiki í röð á heimavelli sínum Quicken Loans Arena. 9.1.2009 16:40 Ísland mætir Færeyjum í Kórnum í mars Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt að íslenska landsliðið muni spila æfingaleik við Færeyinga í Kórnum í Kópavogi þann 22. mars nk. 9.1.2009 16:12 Torro Rosso ræður tvítugan ökumann Torro Rosso staðfesti í dag tvítugan ökumann sem keppenda hjá liðinu 2009. Það er Sebastian Buemi sem hefur verið þróunarökumaður Red Bull. 9.1.2009 15:20 Marmelund inn - Guðlaugur út Norski landsliðsmaðurinn Erlend Mamelund sem leikið hefur með Nordhorn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, mun á næstu leiktíð ganga til liðs við FCK í Kaupmannahöfn. 9.1.2009 15:14 Ronaldo þarf að borga 20 milljónir fyrir bíltryggingu Cristiano Ronaldo hafði aðeins átt Ferrari bílinn sinn í tvo daga þegar hann klessukeyrði hann á vegg í Manchester í gær. Hann er nú aftur kominn á Bentley, en hætt er við því að tryggingar kappans hækki hressilega í framtíðinni. 9.1.2009 14:49 Hörkuleikur í Seljaskóla í kvöld Tólftu umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta lýkur í kvöld með þremur leikjum. Áhugaverð viðureign verður í Seljaskólanum þar sem heitir ÍR-ingar taka á móti stormsveit KR. 9.1.2009 14:27 Birgir Leifur úr leik í Suður-Afríku Birgir Leifur Hafþórsson er úr leik á Joburg Open mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. 9.1.2009 14:16 Johnson samdi við Portsmouth Bakvörðurinn Glen Johnson hefur skrifað undir nýjan samning við Portsmouth sem bindur hann hjá félaginu til ársins 2013. Johnson er 24 ára gamall og gekk í raðir Portsmouth frá Chelsea árið 2007 eftir að hafa verið þar lánsmaður um tíma. 9.1.2009 13:49 Félagaskipti Defoe gengin í gegn Ekki er ólíklegt að Jermain Defoe stökkvi beint inn í byrjunarlið Tottenham á sunnudaginn þegar liðið sækir Wigan heim í úrvalsdeildinni, en Tottenham gekk loks formlega frá kaupum á framherjanum í dag. 9.1.2009 13:44 Aftur frestað hjá Crewe - Guðjón óhress Guðjón Þórðarson var ekki sáttur þegar ákveðið var að fresta leik hans manna í Crewe gegn Southend meira en sólarhring áður en leikurinn átti að fara fram. 9.1.2009 13:27 Hver verður leikmaður ársins? FIFA útnefnir leikmann ársins á mánudaginn. Hér á eftir fer samantekt um þá sem tilnefndir eru sem knattspyrnumenn ársins 2008. 9.1.2009 12:29 George Byrd á leið til Hauka Miðherjinn sterki George Byrd er kominn hingað til lands á ný og er við það að semja við 1. deildarlið Hauka eftir því sem fram kemur á karfan.is. 9.1.2009 11:13 Portland hefur í hótunum vegna Miles Framherjinn Darius Miles hefur ekki gert neinar rósir í NBA deildinni síðustu ár vegna þrálátra meiðsla og vandræða utan vallar. Hann er þó umtalaðasti maðurinn í deildinni í dag. 9.1.2009 10:49 Bowyer til Birmingham Miðjumaðurinn Lee Bowyer hjá West Ham hefur samþykkt að ganga í raðir Birmingham sem lánsmaður út leiktíðina. Hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum hjá Hömrunum á leiktíðinni og vill ólmur fá að spila meira. Hann er fimmti leikmaðurinn sem Alex McLeish fær til Birmingham í janúar. 9.1.2009 10:45 N´Zogbia segist á leið frá Newcastle Kantmaðurinn Charles N´Zogbia hjá Newcastle segist hafa hug á því að yfirgefa félagið. Hann segir að Arsenal, Aston Villa og Tottenham hafi öll sett sig í samband við umboðsmann sinn en vill helst fara til Arsenal. 9.1.2009 10:41 Forystumanni vísað úr keppni Dakar rallið sögufræga fer fram í Argentínu og Chile og hefur gengið á ýmsu síðustu daga. Í gærkvöldi var forystuáhöfninni í mótinu vísað úr keppni og fá því ekki að ræsa af stað í dag. 9.1.2009 10:39 Efast um að Beckham snúi aftur í MLS Alexi Lalas, fyrrum framkvæmdastjóri LA Galaxy, segir að það kæmi sér ekki á óvart ef David Beckham færi ekki aftur til bandaríska liðsins þegar lánssamningi hans við AC Milan lýkur. 9.1.2009 10:33 Downing er of góður fyrir Tottenham Gareth Southgate knattspyrnustjóri Middlesbrough segir að það yrði ekki skref upp á við fyrir kantmanninn Stewart Downing ef hann færi til félags eins og Tottenham. 9.1.2009 10:17 San Antonio færði Clippers níunda tapið í röð Tveir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio vann 106-84 sigur á LA Clippers þar sem liðið stakk af í síðari hálfleik eftir að sá fyrri hafði verið jafn. 9.1.2009 09:35 N'Zogbia orðaður við tvö félög Charles N'Zogbia, leikmaður Newcastle, segir að umboðsmenn sínir séu í viðræðum við bæði Tottenham og Aston Villa. 8.1.2009 22:52 Gallas og Silvestre meiddir Þeir William Gallas og Mikael Silvestre, leikmenn Arsenal, verða líka frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. 8.1.2009 22:39 Friðrik: Sanngjörn úrslit Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að sigur Stjörnunnar á sínum mönnum í kvöld hafi verið sanngjarn. 8.1.2009 22:05 Teitur: Baráttan skilaði sigrinum Teitur Örlygsson stýrði í kvöld Stjörnunni til sigurs gegn sterku liði Grindavíkur í sínum fyrsta deildarleik síðan hann tók við Garðbæingum. 8.1.2009 21:57 Stórsigur Hauka í Grafarvoginum Topplið Hauka vann í kvöld stórsigur á Fjölni í Iceland Express deild kvenna í kvöld, 81-33. 8.1.2009 21:47 Tap fyrir Serbíu Íslenska B-landsliðið tapaði í kvöld fyrir Serbíu á æfingamóti í Frakklandi, 31-28. 8.1.2009 21:41 Fyrsti sigur Skallagríms Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik í Iceland Express-deild karla er liðið lagði Breiðablik á heimavelli, 73-58. 8.1.2009 21:08 Gallas hafði rétt fyrir sér Emmanuel Adebayor segir að William Gallas sé kletturinn í liði Arsenal og að gagnrýni hans á leikmönnum liðsins hafi átt rétt á sér. 8.1.2009 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ogilvy fyrstur á Benz-mótinu Ástralinn Geoff Ogilvy hefur eins höggs forystu á Benz-mótinu í golfi á Hawai þegar keppni er hálfnuð. 10.1.2009 14:18
Owen búinn að lofa sér til City? Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Michael Owen leikmaður Newcastle United hafi gert heiðursmannasamkomulag við Manchester City um að ganga til liðs við félagið í sumar. 10.1.2009 14:15
Hermann orðaður við Celtic Daily Mail greinir frá því í dag að Hermann Hreiðarsson verði á næstunni seldur frá Portsmouth til Glasgow Celtic á 500 þúsund pund eða 95 milljónir króna. 10.1.2009 14:12
Furða sig á vinnubrögðum Sú ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að hefja nýja rannsókn á knattspyrnufélaginu West Ham United kemur til með að hræða hugsanlega kaupendur frá félaginu. 10.1.2009 14:09
Leik Portsmouth og City frestað Leik Portsmouth og Manchester City sem fara átti fram í dag klukkan 15 í dag hefur verið frestað vegna þess að grasið á Fratton Park er frosið. Mikill kuldi er á suðurströnd Englands í dag og ákveðið var að fresta leiknum eftir skoðun í morgun. Ekki hefur verið ákveðið hvenær leikurinn verður spilaður. 10.1.2009 13:17
LeBron James sá um Boston LeBron James fór á kostum í nótt þegar lið hans Cleveland festi sig í sessi sem topplið Austurdeildarinnar með því að leggja Boston á sannfærandi hátt 98-83 á heimavelli. 10.1.2009 12:55
Danir hafa yfir í hálfleik Nú hefur verið flautað til hálfleiks í viðureign Dana og Íslendinga á æfingamótinu sem fram fer í Danmörku. Danir hafa yfir 14-12 og hefur leikurinn verið hnífjafn frá fyrstu mínútu eins og oftar en ekki í viðureignum liðanna undanfarin ár. 10.1.2009 15:50
Kanoute sektaður Spænsk knattspyrnuyfirvöld sektuðu í dag Freddy Kanoute fyrir skilaboðin sem hann sendi er hann fagnaði marki í leik Sevilla og Deportivo í vikunni. 9.1.2009 23:00
Létt hjá Reading Reading vann 4-0 sigur á Watford í ensku B-deildinni í kvöld og endurheimtu þar með annað sæti deildarinnar. 9.1.2009 21:53
FSu vann annan sigur á Njarðvík FSu vann nuaman sigur á Njarðvík, 83-82, í háspennuleik í Njarðvík í kvöld er þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna. 9.1.2009 21:14
Haukasigur gegn Val Haukar vann sigur á Val í eina leik kvöldsins í N1-deild kvenna, 29-26. Staðan í hálfleik var 15-14, Val í vil. 9.1.2009 20:50
Sigur hjá B-liðinu B-landslið Íslands vann lið franska úrvalsdeildarliðið Ivry á alþjóðlegu móti í Frakklandi í kvöld, 28-27. 9.1.2009 20:43
Guðlaugur Victor stóðst læknisskoðun Guðlaugur Victor Pálsson er formlega genginn í raðir Liverpool en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 9.1.2009 20:37
Benitez segir Ferguson fá sérmeðferð Rafa Benitez gagnrýndi Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, harkalega á blaðamannafundi Liverpool í dag. 9.1.2009 19:12
Sanchez vill þjálfa Norðmenn Lawrie Sanchez, fyrrum landsliðsþjálfari Norður-Íra, segir í samtali við norska fjölmiðla að hann vilji gjarnan gerast þjálfara norska landsliðsins. 9.1.2009 18:51
Sigur á Rúmenum Ísland vann sigur á Rúmenum, 34-28, í fyrsta leik liðanna á æfingamóti í Skjern. Þórir Ólafsson var markahæstur íslenska liðsins með átta mörk. 9.1.2009 18:07
Dakar: 9 sekúndur á milli forystubílanna Volkswagen er í góðri stöðu í Dakar rallinu eftir titlölulega stuttan sprett í dag. Keppendur óku 275 km á sérleið og náði Carlos Sainz 9 sekúndna forskoti á de Villiers, en báðir aka Volkswagen. 9.1.2009 17:18
Ísland yfir í hálfleik Íslenska handboltalandsliðið hefur yfir 15-11 þegar flautað hefur verið til leikhlés í æfingaleik liðsins gegn Rúmenum í Skjern. 9.1.2009 17:10
Verður Boston nítjánda fórnarlamb Cleveland í röð? Sannkallaður risaleikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan eitt í nótt þegar Cleveland tekur á móti meisturum Boston. Cleveland hefur unnið átján leiki í röð á heimavelli sínum Quicken Loans Arena. 9.1.2009 16:40
Ísland mætir Færeyjum í Kórnum í mars Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt að íslenska landsliðið muni spila æfingaleik við Færeyinga í Kórnum í Kópavogi þann 22. mars nk. 9.1.2009 16:12
Torro Rosso ræður tvítugan ökumann Torro Rosso staðfesti í dag tvítugan ökumann sem keppenda hjá liðinu 2009. Það er Sebastian Buemi sem hefur verið þróunarökumaður Red Bull. 9.1.2009 15:20
Marmelund inn - Guðlaugur út Norski landsliðsmaðurinn Erlend Mamelund sem leikið hefur með Nordhorn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, mun á næstu leiktíð ganga til liðs við FCK í Kaupmannahöfn. 9.1.2009 15:14
Ronaldo þarf að borga 20 milljónir fyrir bíltryggingu Cristiano Ronaldo hafði aðeins átt Ferrari bílinn sinn í tvo daga þegar hann klessukeyrði hann á vegg í Manchester í gær. Hann er nú aftur kominn á Bentley, en hætt er við því að tryggingar kappans hækki hressilega í framtíðinni. 9.1.2009 14:49
Hörkuleikur í Seljaskóla í kvöld Tólftu umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta lýkur í kvöld með þremur leikjum. Áhugaverð viðureign verður í Seljaskólanum þar sem heitir ÍR-ingar taka á móti stormsveit KR. 9.1.2009 14:27
Birgir Leifur úr leik í Suður-Afríku Birgir Leifur Hafþórsson er úr leik á Joburg Open mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. 9.1.2009 14:16
Johnson samdi við Portsmouth Bakvörðurinn Glen Johnson hefur skrifað undir nýjan samning við Portsmouth sem bindur hann hjá félaginu til ársins 2013. Johnson er 24 ára gamall og gekk í raðir Portsmouth frá Chelsea árið 2007 eftir að hafa verið þar lánsmaður um tíma. 9.1.2009 13:49
Félagaskipti Defoe gengin í gegn Ekki er ólíklegt að Jermain Defoe stökkvi beint inn í byrjunarlið Tottenham á sunnudaginn þegar liðið sækir Wigan heim í úrvalsdeildinni, en Tottenham gekk loks formlega frá kaupum á framherjanum í dag. 9.1.2009 13:44
Aftur frestað hjá Crewe - Guðjón óhress Guðjón Þórðarson var ekki sáttur þegar ákveðið var að fresta leik hans manna í Crewe gegn Southend meira en sólarhring áður en leikurinn átti að fara fram. 9.1.2009 13:27
Hver verður leikmaður ársins? FIFA útnefnir leikmann ársins á mánudaginn. Hér á eftir fer samantekt um þá sem tilnefndir eru sem knattspyrnumenn ársins 2008. 9.1.2009 12:29
George Byrd á leið til Hauka Miðherjinn sterki George Byrd er kominn hingað til lands á ný og er við það að semja við 1. deildarlið Hauka eftir því sem fram kemur á karfan.is. 9.1.2009 11:13
Portland hefur í hótunum vegna Miles Framherjinn Darius Miles hefur ekki gert neinar rósir í NBA deildinni síðustu ár vegna þrálátra meiðsla og vandræða utan vallar. Hann er þó umtalaðasti maðurinn í deildinni í dag. 9.1.2009 10:49
Bowyer til Birmingham Miðjumaðurinn Lee Bowyer hjá West Ham hefur samþykkt að ganga í raðir Birmingham sem lánsmaður út leiktíðina. Hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum hjá Hömrunum á leiktíðinni og vill ólmur fá að spila meira. Hann er fimmti leikmaðurinn sem Alex McLeish fær til Birmingham í janúar. 9.1.2009 10:45
N´Zogbia segist á leið frá Newcastle Kantmaðurinn Charles N´Zogbia hjá Newcastle segist hafa hug á því að yfirgefa félagið. Hann segir að Arsenal, Aston Villa og Tottenham hafi öll sett sig í samband við umboðsmann sinn en vill helst fara til Arsenal. 9.1.2009 10:41
Forystumanni vísað úr keppni Dakar rallið sögufræga fer fram í Argentínu og Chile og hefur gengið á ýmsu síðustu daga. Í gærkvöldi var forystuáhöfninni í mótinu vísað úr keppni og fá því ekki að ræsa af stað í dag. 9.1.2009 10:39
Efast um að Beckham snúi aftur í MLS Alexi Lalas, fyrrum framkvæmdastjóri LA Galaxy, segir að það kæmi sér ekki á óvart ef David Beckham færi ekki aftur til bandaríska liðsins þegar lánssamningi hans við AC Milan lýkur. 9.1.2009 10:33
Downing er of góður fyrir Tottenham Gareth Southgate knattspyrnustjóri Middlesbrough segir að það yrði ekki skref upp á við fyrir kantmanninn Stewart Downing ef hann færi til félags eins og Tottenham. 9.1.2009 10:17
San Antonio færði Clippers níunda tapið í röð Tveir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio vann 106-84 sigur á LA Clippers þar sem liðið stakk af í síðari hálfleik eftir að sá fyrri hafði verið jafn. 9.1.2009 09:35
N'Zogbia orðaður við tvö félög Charles N'Zogbia, leikmaður Newcastle, segir að umboðsmenn sínir séu í viðræðum við bæði Tottenham og Aston Villa. 8.1.2009 22:52
Gallas og Silvestre meiddir Þeir William Gallas og Mikael Silvestre, leikmenn Arsenal, verða líka frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. 8.1.2009 22:39
Friðrik: Sanngjörn úrslit Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að sigur Stjörnunnar á sínum mönnum í kvöld hafi verið sanngjarn. 8.1.2009 22:05
Teitur: Baráttan skilaði sigrinum Teitur Örlygsson stýrði í kvöld Stjörnunni til sigurs gegn sterku liði Grindavíkur í sínum fyrsta deildarleik síðan hann tók við Garðbæingum. 8.1.2009 21:57
Stórsigur Hauka í Grafarvoginum Topplið Hauka vann í kvöld stórsigur á Fjölni í Iceland Express deild kvenna í kvöld, 81-33. 8.1.2009 21:47
Tap fyrir Serbíu Íslenska B-landsliðið tapaði í kvöld fyrir Serbíu á æfingamóti í Frakklandi, 31-28. 8.1.2009 21:41
Fyrsti sigur Skallagríms Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik í Iceland Express-deild karla er liðið lagði Breiðablik á heimavelli, 73-58. 8.1.2009 21:08
Gallas hafði rétt fyrir sér Emmanuel Adebayor segir að William Gallas sé kletturinn í liði Arsenal og að gagnrýni hans á leikmönnum liðsins hafi átt rétt á sér. 8.1.2009 20:30