Fleiri fréttir Horfir til betri vegar hjá Stjörnunni Það birtir til hjá Stjörnunni í Garðabæ sem hefur fengið nýjan styrktaraðila í handboltanum. Auk þess ætla bæjaryfirvöld að hlaupa undir bagga með skuldum handknattleiksdeildar félagsins. 8.1.2009 18:00 Boro hafnaði boði Portsmouth Middlesbrough hafnaði tilboði Portsmouth í Gary O'Neil eftir því sem síðarnefnda félagið greindi frá í dag. 8.1.2009 17:57 Ferrari-inn hans Ronaldo í klessu - myndir Cristiano Ronaldo eyðilagði Ferrari-bifreið sína er hann ók á vegarstólpa í göngum rétt utan við Manchester-borg í dag. 8.1.2009 17:40 Risaleikur í NBA annað kvöld LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers sitja á toppi NBA deildarinnar og bíða nú spenntir eftir æsilegu einvígi sínu við meistara Boston Celtics annað kvöld. 8.1.2009 16:25 Jóhannes Karl meiddur Miðjumaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson hjá Burnley mun ekki leika með liði sínu gegn Swansea um helgina vegna meiðsla í aftanverðu læri sem hann varð fyrir í leiknum gegn Tottenham í vikunni. 8.1.2009 15:59 Þrír leikir í IE deild karla í kvöld Síðari umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fer af stað í kvöld með þremur leikjum og þá er einn leikur í kvennaflokki. 8.1.2009 15:52 Margrét Kara sýndi fjölhæfni sína í fyrsta leik Margrét Kara Sturludóttir sýndi fjölhæfni sína í fyrsta leik sínum í KR-búningnum í Iceland Express deild kvenna í gær. 8.1.2009 15:15 Ronaldo lenti í umferðaróhappi Stjörnuleikmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United slapp ómeiddur þegar hann ók Ferrari bifreið sinni á vegrið í grennd við flugvöllinn í Manchester. 8.1.2009 14:27 Viktor Unnar skrifaði undir hjá Val Valsmenn tilkynntu í dag að Viktor Unnar Illugason hefði gengið formlega frá samningi við félagið, en tilkynnt var að hann gengi í raðir Valsmanna í síðasta mánuði. 8.1.2009 14:16 Allt um fyrri umferðina í Iceland Express deildinni Þegar keppni í Iceland Express deild karla er hálfnuð er ekki úr vegi að líta yfir farinn veg. Vísir fékk nokkra ónefnda sérfræðinga í lið með sér til að gera upp það besta og versta í fyrri umferð mótsins. 8.1.2009 13:34 Brot úr þættinum Utan vallar með Eiði Smára í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen situr fyrir svörum í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 20. 8.1.2009 12:39 Milan er eins og tökustaður í Hollywood Uli Hoeness framkvæmdastjóri Bayern Munchen er lítt hrifinn af fárinu sem var í kring um David Beckham þegar hann æfði með AC Milan á keppnisferð í Dubai á dögunum. 8.1.2009 11:23 Defoe var kynntur of snemma Breska blaðið Daily Mail segir að forráðamönnum Portsmouth hafi blöskrað mikið þegar þeir sáu Jermain Defoe kynntan til sögunnar sem nýjasta leikmann Tottenham fyrir bikarleikinn gegn Burnley í fyrrakvöld. 8.1.2009 11:16 Candace Parker á von á barni Candace Parker, skærasta stjarnan í bandarísku kvennadeildinni í körfubolta (WNBA) á von á barni á vormánuðum. 8.1.2009 10:56 Sigur í fyrsta leik ársins hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu í nótt góðan útisigur á liði Colorado State í fyrsta leik sínum á árinu í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. 8.1.2009 10:46 Öllum tilboðum City hafnað Mark Hughes stjóri Manchester City hefur staðfest að Blackburn hafi hafnað nýju og bættu kauptilboði félagsins í framherjann Roque Santa Cruz. 8.1.2009 10:22 Hermann fer væntanlega frá Portsmouth Hermann Hreiðarsson mun að öllum líkindum fara frá enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth í janúarglugganum. Þetta staðfesti umboðsmaður hans Ólafur Garðarsson í samtali við Sky í gær. 8.1.2009 10:17 Birgir Leifur á höggi yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson lauk í morgun fyrsta hringnum á Joburg Open mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. Birgir lék fyrsta hringinn á 72 höggum eða höggi yfir pari. Hann er í kring um 70. sæti á mótinu, sem er hans fjórða mót eftir hálfsárs fjarveru vegna meiðsla. 8.1.2009 10:09 Logi var markahæstur á minningarmótinu Logi Geirsson var markahæsti leikmaður minningarmótsins í Svíþjóð sem lauk í gær. Logi skoraði 25 mörk á mótinu, tveimur mörkum meira en hinn sænski Henrik Lundström. 8.1.2009 10:07 Sex töp í átta leikjum hjá Boston Meistarar Boston Celtics töpuðu enn einum leiknum í NBA deildinni í nótt þegar þeir fengu Houston Rockets í heimsókn. Houston hafði líka átt í vandræðum í síðustu leikjum en sigraði 89-85. 8.1.2009 09:39 Ferguson ánægður að tapa bara 1-0 Alex Ferguson játaði að sínir menn í Manchester United hafi ekki átt neitt skilið úr leiknum gegn Derby í enska deildabikarnum í kvöld. 7.1.2009 23:00 Guðjón talar umbúðalaust Luke Murphy, leikmaður Crewe, er ánægður með að Guðjón Þórðarson er tekinn við sem knattspyrnustjóri liðsins. 7.1.2009 22:48 Bowyer og Davenport líka á leið frá West Ham Eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag eru þeir Calum Davenport og Lee Bowyer á leið frá West Ham. 7.1.2009 22:05 Eggert og félagar töpuðu Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts töpuðu í kvöld fyrir Motherwell í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1-0. 7.1.2009 21:45 United tapaði fyrir Derby B-deildarlið Derby gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í dag. 7.1.2009 21:38 Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann í kvöld öruggan sigur á Gróttu í N1-deild kvenna í handbolta, 30-17. 7.1.2009 21:13 Valur lagði Hamar Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld þar sem Valur vann meðal annars eins stigs sigur á Hamar á heimavelli, 61-60. 7.1.2009 21:07 B-lið Svía sigraði á minningarmótinu B-landslið Svíþjóðar vann sigur á A-liðinu í úrslitaleik minningarmóts Staffan Holmqvist sem lauk í Svíþjóð í dag. 7.1.2009 20:30 Martins á leið í aðgerð Obafemi Martins verður frá næstu vikurnar þar sem hann er á leið í kviðslitsaðgerð í Þýskalandi á mánudag. 7.1.2009 20:17 Birkir með tilboð frá Viking Birkir Bjarnason hefur fengið nýtt samningstilboð í hendurnar frá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking. 7.1.2009 19:50 Emil orðaður við Napoli Gabriele Martino, yfirmaður íþróttamála hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Reggina, segir að það komi til greina að láta Emil Hallfreðsson fara til Napoli í skiptum fyrir annan leikmann. 7.1.2009 19:29 Rússarnir erfiðir í viðræðum Umboðsmaður Andrei Arshavin segir að illa gangi í viðræðum Zenit og Arsenal um kaup á leikmanninum þar sem kröfur rússneska félagsins eru miklar og erfiðar. 7.1.2009 19:21 Framherji á leið til Wigan Wigan er í þann mund að semja við Hugo Rodallega, framherja frá Kólumbíu, svo lengi sem félaginu tekst að fá vinnuleyfi fyrir hann. 7.1.2009 19:07 Engin tilboð í Cruz John Williams, stjórnarformaður Blackburn, segir að félaginu hafi ekki borist nein tilboð í sóknarmanninn Roque Santa Cruz. 7.1.2009 17:50 Ísland tapaði bronsleiknum Ísland varð í fjórða sæti á minningarmótinu um Staffan Holmquist sem fram fer í Svíþjóð. Ísland tapaði í dag fyrir Túnis, 35-31, í leiknum um bronsið. 7.1.2009 17:37 Davydenko missir af opna ástralska Nikolay Davydenko missir af opna ástralska meistaramótinu í tennis vegna meiðsla á hæl. 7.1.2009 17:28 Ísland hefur yfir í hálfleik Íslenska landsliðið hefur yfir í hálfleik 15-13 gegn Túnisum í leiknum um þriðja sætið á minningarmótinu um Staffan Homquist sem fram fer í Svíþjóð. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. 7.1.2009 16:51 Aðeins Arsenal í viðræðum vegna Arshavin Forráðamenn Zenit frá Pétursborg staðfestu í samtali við Sky nú síðdegis að aðeins eitt félag væri í markvissum viðræðum við félagið um kaup á rússneska miðjumanninum Andrei Arshavin. 7.1.2009 16:37 Portsmouth að skoða Joey Barton Sky fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Tony Adams stjóri Portsmouth hafi miklar mætur á miðjumanninum Joey Barton hjá Newcastle og íhugi jafnvel að gera í hann kauptilboð. 7.1.2009 16:33 Coventry vill landa Jóhanni Chris Coleman knattspyrnustjóri Coventry lét hafa það eftir sér í dag að hann vildi ólmur reyna að landa Blikanum Jóhanni Berg Guðmundssyni. 7.1.2009 15:15 Logi er markahæstur Logi Geirsson er markahæsti maður Minningarmóts Staffan Holmqvist í Svíþjóð fyrir leikina um sæti sem fara fram í dag. 7.1.2009 14:58 Ólafur semur við Rhein-Neckar Löwen Ólafur Stefánsson hefur nú formlega gengið frá samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen. Ólafur gerði tveggja ára samning sem tekur gildi þann 1. júlí í sumar. 7.1.2009 14:26 Etherington til Stoke Stoke City hefur fest kaup á kantmanninum Matthew Etherington frá West Ham og er á höttunum eftir tveimur leikmönnum í viðbót á næstu dögum. 7.1.2009 13:18 Redknapp er ósáttur við leikmannahóp sinn Harry Redknapp segir að leikmannahópurinn sem hann erfði eftir Juande Ramos hjá Tottenham sé illa samsettur og að í hann vanti kraft og styrk. 7.1.2009 13:03 Franskur keppandi lést í Dakar rallinu Dakar rallið árlega hefur þegar tekið eitt mannslíf. Franskur vélhjólakappi fannst í dag látinn eftir að hafa verið saknað í þrjá daga. 7.1.2009 12:57 Sjá næstu 50 fréttir
Horfir til betri vegar hjá Stjörnunni Það birtir til hjá Stjörnunni í Garðabæ sem hefur fengið nýjan styrktaraðila í handboltanum. Auk þess ætla bæjaryfirvöld að hlaupa undir bagga með skuldum handknattleiksdeildar félagsins. 8.1.2009 18:00
Boro hafnaði boði Portsmouth Middlesbrough hafnaði tilboði Portsmouth í Gary O'Neil eftir því sem síðarnefnda félagið greindi frá í dag. 8.1.2009 17:57
Ferrari-inn hans Ronaldo í klessu - myndir Cristiano Ronaldo eyðilagði Ferrari-bifreið sína er hann ók á vegarstólpa í göngum rétt utan við Manchester-borg í dag. 8.1.2009 17:40
Risaleikur í NBA annað kvöld LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers sitja á toppi NBA deildarinnar og bíða nú spenntir eftir æsilegu einvígi sínu við meistara Boston Celtics annað kvöld. 8.1.2009 16:25
Jóhannes Karl meiddur Miðjumaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson hjá Burnley mun ekki leika með liði sínu gegn Swansea um helgina vegna meiðsla í aftanverðu læri sem hann varð fyrir í leiknum gegn Tottenham í vikunni. 8.1.2009 15:59
Þrír leikir í IE deild karla í kvöld Síðari umferðin í Iceland Express deild karla í körfubolta fer af stað í kvöld með þremur leikjum og þá er einn leikur í kvennaflokki. 8.1.2009 15:52
Margrét Kara sýndi fjölhæfni sína í fyrsta leik Margrét Kara Sturludóttir sýndi fjölhæfni sína í fyrsta leik sínum í KR-búningnum í Iceland Express deild kvenna í gær. 8.1.2009 15:15
Ronaldo lenti í umferðaróhappi Stjörnuleikmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United slapp ómeiddur þegar hann ók Ferrari bifreið sinni á vegrið í grennd við flugvöllinn í Manchester. 8.1.2009 14:27
Viktor Unnar skrifaði undir hjá Val Valsmenn tilkynntu í dag að Viktor Unnar Illugason hefði gengið formlega frá samningi við félagið, en tilkynnt var að hann gengi í raðir Valsmanna í síðasta mánuði. 8.1.2009 14:16
Allt um fyrri umferðina í Iceland Express deildinni Þegar keppni í Iceland Express deild karla er hálfnuð er ekki úr vegi að líta yfir farinn veg. Vísir fékk nokkra ónefnda sérfræðinga í lið með sér til að gera upp það besta og versta í fyrri umferð mótsins. 8.1.2009 13:34
Brot úr þættinum Utan vallar með Eiði Smára í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen situr fyrir svörum í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 20. 8.1.2009 12:39
Milan er eins og tökustaður í Hollywood Uli Hoeness framkvæmdastjóri Bayern Munchen er lítt hrifinn af fárinu sem var í kring um David Beckham þegar hann æfði með AC Milan á keppnisferð í Dubai á dögunum. 8.1.2009 11:23
Defoe var kynntur of snemma Breska blaðið Daily Mail segir að forráðamönnum Portsmouth hafi blöskrað mikið þegar þeir sáu Jermain Defoe kynntan til sögunnar sem nýjasta leikmann Tottenham fyrir bikarleikinn gegn Burnley í fyrrakvöld. 8.1.2009 11:16
Candace Parker á von á barni Candace Parker, skærasta stjarnan í bandarísku kvennadeildinni í körfubolta (WNBA) á von á barni á vormánuðum. 8.1.2009 10:56
Sigur í fyrsta leik ársins hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu í nótt góðan útisigur á liði Colorado State í fyrsta leik sínum á árinu í háskólaboltanum í Bandaríkjunum. 8.1.2009 10:46
Öllum tilboðum City hafnað Mark Hughes stjóri Manchester City hefur staðfest að Blackburn hafi hafnað nýju og bættu kauptilboði félagsins í framherjann Roque Santa Cruz. 8.1.2009 10:22
Hermann fer væntanlega frá Portsmouth Hermann Hreiðarsson mun að öllum líkindum fara frá enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth í janúarglugganum. Þetta staðfesti umboðsmaður hans Ólafur Garðarsson í samtali við Sky í gær. 8.1.2009 10:17
Birgir Leifur á höggi yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson lauk í morgun fyrsta hringnum á Joburg Open mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. Birgir lék fyrsta hringinn á 72 höggum eða höggi yfir pari. Hann er í kring um 70. sæti á mótinu, sem er hans fjórða mót eftir hálfsárs fjarveru vegna meiðsla. 8.1.2009 10:09
Logi var markahæstur á minningarmótinu Logi Geirsson var markahæsti leikmaður minningarmótsins í Svíþjóð sem lauk í gær. Logi skoraði 25 mörk á mótinu, tveimur mörkum meira en hinn sænski Henrik Lundström. 8.1.2009 10:07
Sex töp í átta leikjum hjá Boston Meistarar Boston Celtics töpuðu enn einum leiknum í NBA deildinni í nótt þegar þeir fengu Houston Rockets í heimsókn. Houston hafði líka átt í vandræðum í síðustu leikjum en sigraði 89-85. 8.1.2009 09:39
Ferguson ánægður að tapa bara 1-0 Alex Ferguson játaði að sínir menn í Manchester United hafi ekki átt neitt skilið úr leiknum gegn Derby í enska deildabikarnum í kvöld. 7.1.2009 23:00
Guðjón talar umbúðalaust Luke Murphy, leikmaður Crewe, er ánægður með að Guðjón Þórðarson er tekinn við sem knattspyrnustjóri liðsins. 7.1.2009 22:48
Bowyer og Davenport líka á leið frá West Ham Eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag eru þeir Calum Davenport og Lee Bowyer á leið frá West Ham. 7.1.2009 22:05
Eggert og félagar töpuðu Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts töpuðu í kvöld fyrir Motherwell í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1-0. 7.1.2009 21:45
United tapaði fyrir Derby B-deildarlið Derby gerði sér lítið fyrir og vann 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í dag. 7.1.2009 21:38
Öruggur sigur Stjörnunnar Stjarnan vann í kvöld öruggan sigur á Gróttu í N1-deild kvenna í handbolta, 30-17. 7.1.2009 21:13
Valur lagði Hamar Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld þar sem Valur vann meðal annars eins stigs sigur á Hamar á heimavelli, 61-60. 7.1.2009 21:07
B-lið Svía sigraði á minningarmótinu B-landslið Svíþjóðar vann sigur á A-liðinu í úrslitaleik minningarmóts Staffan Holmqvist sem lauk í Svíþjóð í dag. 7.1.2009 20:30
Martins á leið í aðgerð Obafemi Martins verður frá næstu vikurnar þar sem hann er á leið í kviðslitsaðgerð í Þýskalandi á mánudag. 7.1.2009 20:17
Birkir með tilboð frá Viking Birkir Bjarnason hefur fengið nýtt samningstilboð í hendurnar frá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking. 7.1.2009 19:50
Emil orðaður við Napoli Gabriele Martino, yfirmaður íþróttamála hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Reggina, segir að það komi til greina að láta Emil Hallfreðsson fara til Napoli í skiptum fyrir annan leikmann. 7.1.2009 19:29
Rússarnir erfiðir í viðræðum Umboðsmaður Andrei Arshavin segir að illa gangi í viðræðum Zenit og Arsenal um kaup á leikmanninum þar sem kröfur rússneska félagsins eru miklar og erfiðar. 7.1.2009 19:21
Framherji á leið til Wigan Wigan er í þann mund að semja við Hugo Rodallega, framherja frá Kólumbíu, svo lengi sem félaginu tekst að fá vinnuleyfi fyrir hann. 7.1.2009 19:07
Engin tilboð í Cruz John Williams, stjórnarformaður Blackburn, segir að félaginu hafi ekki borist nein tilboð í sóknarmanninn Roque Santa Cruz. 7.1.2009 17:50
Ísland tapaði bronsleiknum Ísland varð í fjórða sæti á minningarmótinu um Staffan Holmquist sem fram fer í Svíþjóð. Ísland tapaði í dag fyrir Túnis, 35-31, í leiknum um bronsið. 7.1.2009 17:37
Davydenko missir af opna ástralska Nikolay Davydenko missir af opna ástralska meistaramótinu í tennis vegna meiðsla á hæl. 7.1.2009 17:28
Ísland hefur yfir í hálfleik Íslenska landsliðið hefur yfir í hálfleik 15-13 gegn Túnisum í leiknum um þriðja sætið á minningarmótinu um Staffan Homquist sem fram fer í Svíþjóð. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. 7.1.2009 16:51
Aðeins Arsenal í viðræðum vegna Arshavin Forráðamenn Zenit frá Pétursborg staðfestu í samtali við Sky nú síðdegis að aðeins eitt félag væri í markvissum viðræðum við félagið um kaup á rússneska miðjumanninum Andrei Arshavin. 7.1.2009 16:37
Portsmouth að skoða Joey Barton Sky fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Tony Adams stjóri Portsmouth hafi miklar mætur á miðjumanninum Joey Barton hjá Newcastle og íhugi jafnvel að gera í hann kauptilboð. 7.1.2009 16:33
Coventry vill landa Jóhanni Chris Coleman knattspyrnustjóri Coventry lét hafa það eftir sér í dag að hann vildi ólmur reyna að landa Blikanum Jóhanni Berg Guðmundssyni. 7.1.2009 15:15
Logi er markahæstur Logi Geirsson er markahæsti maður Minningarmóts Staffan Holmqvist í Svíþjóð fyrir leikina um sæti sem fara fram í dag. 7.1.2009 14:58
Ólafur semur við Rhein-Neckar Löwen Ólafur Stefánsson hefur nú formlega gengið frá samningi við þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen. Ólafur gerði tveggja ára samning sem tekur gildi þann 1. júlí í sumar. 7.1.2009 14:26
Etherington til Stoke Stoke City hefur fest kaup á kantmanninum Matthew Etherington frá West Ham og er á höttunum eftir tveimur leikmönnum í viðbót á næstu dögum. 7.1.2009 13:18
Redknapp er ósáttur við leikmannahóp sinn Harry Redknapp segir að leikmannahópurinn sem hann erfði eftir Juande Ramos hjá Tottenham sé illa samsettur og að í hann vanti kraft og styrk. 7.1.2009 13:03
Franskur keppandi lést í Dakar rallinu Dakar rallið árlega hefur þegar tekið eitt mannslíf. Franskur vélhjólakappi fannst í dag látinn eftir að hafa verið saknað í þrjá daga. 7.1.2009 12:57