Fleiri fréttir Margrét Lára: Ætlum að ná árangri á EM Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt mark í 3-0 sigri Íslands á Írlandi á Laugardalsvelli í kvöld en með sigrinum tryggði Ísland sér þátttökurétt á EM í Finnlandi á næsta ári. 30.10.2008 21:12 Sigurður Ragnar: Fyrsta skrefið að einhverju meira Sigurður Ragnar Eyjólfsson var vitanlega hæstánægður með sigur íslenska liðsins á því írska í kvöld en með honum tryggði Ísland sér þátttökurétt í úrslitakeppni EM sem fer fram í Finnlandi á næsta ári. 30.10.2008 20:57 Bynum framlengir við Lakers Miðherjinn ungi Andrew Bynum hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við LA Lakers sem tekur gildi næsta vetur. Samningurinn gæti fært honum 58 milljónir dollara í laun á samningstímanum samkvæmt LA Times. 30.10.2008 19:41 Beckham fer til Milan í janúar AC Milan hefur staðfest að David Beckham gangi til liðs við félagið á lánssamningi í janúar næstkomandi. 30.10.2008 19:14 FIA átelur níð í garð Hamilton Forráðamenn FIA sáu ástæðu til þess í dag að gagnrýna vefsíðu sem birit fjölmargar níðgreinar um Lewis Hamilton, en 20.000 manns hafa ritað á síðuna. Hún er mjög gagnrýnin á Hamilton, en Spánverjar hafa mjög verið á móti Hamilton eftir það sem þeir telja slæma meðferð McLaren á Fernando Alonso í fyrra. 30.10.2008 17:58 Gerrard: Frábært að vera á toppnum Steven Gerrard fyrirliði Liverpool segir sína menn mjög ánægða með að vera á toppnum og segir mikið sjálfstraust vera í hópnum þessa dagana. 30.10.2008 16:35 4000 miðar seldir á Ísland-Írland Miðasala gengur vel á stórleik Íslands og Írlands sem fram fer á Laugardalsvellinum klukkan 18:10 í dag. 30.10.2008 15:44 Málleysi Ramos gerði honum erfitt fyrir Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham hefur látið í það skína að léleg enskukunnátta Juande Ramos hafi haft sitt að segja í þeim ólgusjó sem liðið gekk í gegn um í upphafi leiktíðar. 30.10.2008 14:45 Pétur Guðmundsson fimmtugur í dag Pétur Karl Guðmundsson, leikmaður aldarinnar og eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni, er fimmtugur í dag, 30. október. 30.10.2008 13:55 Hélt að sterarnir væru hörfræjaolía Frjálsíþróttakonan Marion Jones veitti í vikunni sitt fyrsta viðtal eftir að hún lauk sex mánaða afplánun fyrir að bera ljúgvitni í lyfjahneyksli í Bandaríkjunum. 30.10.2008 13:10 Ballack hættur sem fyrirliði þýska landsliðsins? Fjölmiðlar í Munchen í Þýskalandi halda því fram í dag að Joachim Löw landsliðsþjálfari hafi í hyggju að gera Phillip Lahm að fyrirliða landsliðsins í stað Michael Ballack. 30.10.2008 13:00 Milan hefur Beckham-viðræður í dag Varaforseti AC Milan segir að félagið muni í dag setjast að samningaborði við fulltrúa David Beckham með það fyrir augum að ganga formlega frá lánssamningi hans frá LA Galaxy eftir áramótin. 30.10.2008 12:55 Carvalho meiddist aftur Portúgalski landsliðsmaðurinn Ricardo Carvalho verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eða svo eftir að hafa meiðst á læri í leik Chelsea og Hull í gær. 30.10.2008 12:50 Þrír leikir í úrvalsdeildinni í kvöld Fjórða umferðin í Iceland Express deildinni í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Njarðvíkingar sækja ÍR-inga heim í Seljaskóla, Tindastóll tekur á móti Stjörnunni á Sauðárkróki og Þór og FSu mætast á Akureyri. Allir leikir hefjast 19:15. 30.10.2008 12:43 Körfuboltinn í brennidepli í Utan vallar í kvöld Í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport í kvöld verða málefni körfuboltans hér á landi í brennidepli og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari verður í nærmynd. 30.10.2008 11:29 Leikur Íslands og Írlands verður í kvöld Yfirgnæfandi líkur eru á því að kvennalandsleikur Íslendinga og Íra fari fram á tilsettum tíma í kvöld klukkan 18:10 á Laugardalsvelli. 30.10.2008 10:49 Oden frá í 2-4 vikur Miðherjinn Greg Oden hjá Portland Trailblazers er enn að berjast við meiðsladrauginn sem hefur elt hann frá því hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu í NBA í fyrrasumar. 30.10.2008 10:13 Ferguson fundaði með Tevez Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United hefur haldið fund með framherjanum Carlos Tevez til að ítreka að hann sé stór þáttur í framtíðarplönum sínum. 30.10.2008 10:06 Tottenham byggir nýjan leikvang Forráðamenn Tottenham hafa staðfest að félagið ætli að byggja nýjan leikvang skammt frá White Hart Lane í framtíðinni sem taka mun 60,000 manns í sæti. 30.10.2008 09:50 NBA: Phoenix lagði San Antonio Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan útisigur á San Antonio 103-98 og hefndi þar fyrir tapið gegn heimamönnum í úrslitakeppninni í vor. 30.10.2008 09:22 Akstursíþróttamaður ársins spáir Hamilton titlinum Ragnar Róbertsson sem var kjörinn akstursíþróttamaður ársins á hófi Akstursíþróttanefndar ÍSÍ um síðustu helgi spáir Lewis Hamilton meistaratitilinum í lokamótinu í Formúlu 1 um helgina. 30.10.2008 08:58 Létt verk hjá Íslandi gegn Belgíu Ísland vann stórsigur á Belgíu í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2010, 40-21. Staðan í hálfleik var 21-9, Íslandi í vil. 29.10.2008 20:20 Ein breyting á byrjunarliðinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir því írska í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi á næsta ári. 29.10.2008 22:59 Villarreal slátrað af neðrideildarliði í bikarnum Fjöldi leikja fór fram í spænsku bikarkeppninni í kvöld og töpuðu úrvalsdeildarliðin Villarreal og Sevilla óvænt sínum leikjum. 29.10.2008 22:52 Aftur gerði Inter markalaust jafntefli Inter gerði markalaust jafntefli í sínum öðrum leik í röð er heil umferð fór fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 29.10.2008 22:30 Tottenham náði ótrúlegu jafntefli á Emirates Tottenham skoraði tvö mörk í lok leiksins gegn Arsenal á útivelli í kvöld og náði þar með í jafntefli, 4-4, en níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 29.10.2008 22:06 Hamar enn ósigrað á toppnum Hamar heldur áfram góðu gengi sínu í Iceland Express deild kvenna í kvöld með sigri á Grindavík á útivelli, 83-80. 29.10.2008 21:59 Maradona: Ég er ekki óreyndur Diego Maradona segir það hlægilegt að hann sé ekki nægilega reyndur til að taka að sér starf landsliðsþjálfara Argentínu. 29.10.2008 19:57 Komst ekki í leikmannahópinn og framdi sjálfsmorð Grískur knattspyrnumaður framdi í dag sjálfsmorð eftir að hann var ekki valinn í leikmannahóp liðs síns, þrijðudeildarliðsins Diagoras Rhodes. 29.10.2008 18:24 Tilnefningar um knattspyrnumann ársins kynntar Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynntu í dag hvaða leikmenn voru tilnefndir sem leikmaður ársins hjá sambandinu. 29.10.2008 17:53 Barton tileinkaði stuðningsmönnum markið Joey Barton tileinkaði markið sem hann skoraði í 2-1 sigri Newcastle á West Brom í gær öllum þeim sem hann hefur valdið vonbrigðum á undanförnum mánuðum. 29.10.2008 17:23 Níu leikir í úrvalsdeildinni í kvöld Það verður mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem níu leikir eru á dagskrá. Kraftaverkalið Hull tekur á móti Chelsea og erkifjendurnir Arsenal og Tottenham mætast á Emirates. 29.10.2008 16:30 Ronaldo íhugar að segja skilið við Evrópu Framherjinn Ronaldo er nú að verða búinn að ná sér af hnémeiðslunum sem hann varð fyrir í leik með AC Milan fyrir um átta mánuðum síðan. 29.10.2008 16:00 Ferguson: Fletcher vildi fara Sir Alex Ferguson segir að sér hafi létt stórum í sumar þegar hann náði að telja skoska miðjumanninn Darren Fletcher af því að fara frá Manchester United. 29.10.2008 15:30 Ballesteros sýnir góð batamerki Spánverjinn Seve Ballesteros er á ágætum batavegi eftir að hafa gengist undir þriðju aðgerðina á skömmum tíma á föstudag. 29.10.2008 14:45 Montoya: Hamilton gæti sín á Massa Fyrrum McLaren maðurinn Juan Pablo Montoya bendir Lewis Hamilton á það að gæta sín á því að fara í návígi við Felipe Massa í lokamótinu um helgina. 29.10.2008 14:44 Ræði við Eið Smára þegar nær dregur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari segir ekki tímabært að segja til um hvort Eiður Smári Guðjohnsen taki þátt í æfingaleiknum gegn Möltu í næsta mánuði. 29.10.2008 14:20 Matthäus styður landsliðsþjálfarann Lothar Matthäus, fyrrum fyrirliði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, tekur afstöðu með landsliðsþjálfaranum Joachim Löw í deilu hans við Michael Ballack á dögunum. 29.10.2008 14:15 Heinze: Ronaldo yrði betri á Spáni Gabriel Heinze, fyrrum leikmaður Manchester United, segir af og frá að hann hafi verið keyptur af Real Madrid til þess eins að hjálpa til við að lokka Cristiano Ronaldo til Spánar. 29.10.2008 12:53 Ástralíutúr Galaxy frestað vegna Beckham Bandaríska knattspyrnufélagið LA Galaxy hefur ákveðið að fresta æfingaleik sem fyrirhugaður var í Ástralíu þann 11. desember gegn Queensland Roar. 29.10.2008 12:48 Ljungberg samdi við Seattle Sænski miðjumaðurinn Freddie Ljungberg hefur gengið frá tveggja ára samningi við bandaríska liðið Seattle Sounders. Ljungberg er 31 árs gamall og lék áður með Arsenal og West Ham. Sagt er að hann fái um 5 milljónir dollara í árslaun á samningstímanum. 29.10.2008 12:45 Höfum enn ekki gert markalaust jafntefli Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari er bjartsýnn fyrir leikinn mikilvæga gegn Írum um laust sæti á EM sem fyrirhugaður er annað kvöld ef vallarskilyrði leyfa. 29.10.2008 12:24 Ekki hægt að tala um skyldusigur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir ekki hægt að tala um skyldusigur íslenska handboltalandsliðsins gegn Belgum í kvöld þó mótherjinn sé ef til vill ekki hátt skrifaður. 29.10.2008 12:21 Veigar Páll tilnefndur sem knattspyrnumaður ársins Veigar Páll Gunnarsson hefur verið tilnefndur sem knattspyrnumaður ársins í norsku úrvalsdeildinni. Þrír leikmenn hafa verið tilnefndir og eru þeir allir frá Stabæk. Félagar hans Daniel Nannskog og Alanzinho eru einnig tilnefndir. 29.10.2008 11:29 Toppslagur í kvennakörfunni í kvöld Tveir leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Topplið Hamars sækir Grindavík heim og Valur tekur á móti Snæfelli. 29.10.2008 11:16 Sjá næstu 50 fréttir
Margrét Lára: Ætlum að ná árangri á EM Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt mark í 3-0 sigri Íslands á Írlandi á Laugardalsvelli í kvöld en með sigrinum tryggði Ísland sér þátttökurétt á EM í Finnlandi á næsta ári. 30.10.2008 21:12
Sigurður Ragnar: Fyrsta skrefið að einhverju meira Sigurður Ragnar Eyjólfsson var vitanlega hæstánægður með sigur íslenska liðsins á því írska í kvöld en með honum tryggði Ísland sér þátttökurétt í úrslitakeppni EM sem fer fram í Finnlandi á næsta ári. 30.10.2008 20:57
Bynum framlengir við Lakers Miðherjinn ungi Andrew Bynum hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við LA Lakers sem tekur gildi næsta vetur. Samningurinn gæti fært honum 58 milljónir dollara í laun á samningstímanum samkvæmt LA Times. 30.10.2008 19:41
Beckham fer til Milan í janúar AC Milan hefur staðfest að David Beckham gangi til liðs við félagið á lánssamningi í janúar næstkomandi. 30.10.2008 19:14
FIA átelur níð í garð Hamilton Forráðamenn FIA sáu ástæðu til þess í dag að gagnrýna vefsíðu sem birit fjölmargar níðgreinar um Lewis Hamilton, en 20.000 manns hafa ritað á síðuna. Hún er mjög gagnrýnin á Hamilton, en Spánverjar hafa mjög verið á móti Hamilton eftir það sem þeir telja slæma meðferð McLaren á Fernando Alonso í fyrra. 30.10.2008 17:58
Gerrard: Frábært að vera á toppnum Steven Gerrard fyrirliði Liverpool segir sína menn mjög ánægða með að vera á toppnum og segir mikið sjálfstraust vera í hópnum þessa dagana. 30.10.2008 16:35
4000 miðar seldir á Ísland-Írland Miðasala gengur vel á stórleik Íslands og Írlands sem fram fer á Laugardalsvellinum klukkan 18:10 í dag. 30.10.2008 15:44
Málleysi Ramos gerði honum erfitt fyrir Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham hefur látið í það skína að léleg enskukunnátta Juande Ramos hafi haft sitt að segja í þeim ólgusjó sem liðið gekk í gegn um í upphafi leiktíðar. 30.10.2008 14:45
Pétur Guðmundsson fimmtugur í dag Pétur Karl Guðmundsson, leikmaður aldarinnar og eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni, er fimmtugur í dag, 30. október. 30.10.2008 13:55
Hélt að sterarnir væru hörfræjaolía Frjálsíþróttakonan Marion Jones veitti í vikunni sitt fyrsta viðtal eftir að hún lauk sex mánaða afplánun fyrir að bera ljúgvitni í lyfjahneyksli í Bandaríkjunum. 30.10.2008 13:10
Ballack hættur sem fyrirliði þýska landsliðsins? Fjölmiðlar í Munchen í Þýskalandi halda því fram í dag að Joachim Löw landsliðsþjálfari hafi í hyggju að gera Phillip Lahm að fyrirliða landsliðsins í stað Michael Ballack. 30.10.2008 13:00
Milan hefur Beckham-viðræður í dag Varaforseti AC Milan segir að félagið muni í dag setjast að samningaborði við fulltrúa David Beckham með það fyrir augum að ganga formlega frá lánssamningi hans frá LA Galaxy eftir áramótin. 30.10.2008 12:55
Carvalho meiddist aftur Portúgalski landsliðsmaðurinn Ricardo Carvalho verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eða svo eftir að hafa meiðst á læri í leik Chelsea og Hull í gær. 30.10.2008 12:50
Þrír leikir í úrvalsdeildinni í kvöld Fjórða umferðin í Iceland Express deildinni í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Njarðvíkingar sækja ÍR-inga heim í Seljaskóla, Tindastóll tekur á móti Stjörnunni á Sauðárkróki og Þór og FSu mætast á Akureyri. Allir leikir hefjast 19:15. 30.10.2008 12:43
Körfuboltinn í brennidepli í Utan vallar í kvöld Í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sport í kvöld verða málefni körfuboltans hér á landi í brennidepli og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari verður í nærmynd. 30.10.2008 11:29
Leikur Íslands og Írlands verður í kvöld Yfirgnæfandi líkur eru á því að kvennalandsleikur Íslendinga og Íra fari fram á tilsettum tíma í kvöld klukkan 18:10 á Laugardalsvelli. 30.10.2008 10:49
Oden frá í 2-4 vikur Miðherjinn Greg Oden hjá Portland Trailblazers er enn að berjast við meiðsladrauginn sem hefur elt hann frá því hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu í NBA í fyrrasumar. 30.10.2008 10:13
Ferguson fundaði með Tevez Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United hefur haldið fund með framherjanum Carlos Tevez til að ítreka að hann sé stór þáttur í framtíðarplönum sínum. 30.10.2008 10:06
Tottenham byggir nýjan leikvang Forráðamenn Tottenham hafa staðfest að félagið ætli að byggja nýjan leikvang skammt frá White Hart Lane í framtíðinni sem taka mun 60,000 manns í sæti. 30.10.2008 09:50
NBA: Phoenix lagði San Antonio Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan útisigur á San Antonio 103-98 og hefndi þar fyrir tapið gegn heimamönnum í úrslitakeppninni í vor. 30.10.2008 09:22
Akstursíþróttamaður ársins spáir Hamilton titlinum Ragnar Róbertsson sem var kjörinn akstursíþróttamaður ársins á hófi Akstursíþróttanefndar ÍSÍ um síðustu helgi spáir Lewis Hamilton meistaratitilinum í lokamótinu í Formúlu 1 um helgina. 30.10.2008 08:58
Létt verk hjá Íslandi gegn Belgíu Ísland vann stórsigur á Belgíu í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2010, 40-21. Staðan í hálfleik var 21-9, Íslandi í vil. 29.10.2008 20:20
Ein breyting á byrjunarliðinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir því írska í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi á næsta ári. 29.10.2008 22:59
Villarreal slátrað af neðrideildarliði í bikarnum Fjöldi leikja fór fram í spænsku bikarkeppninni í kvöld og töpuðu úrvalsdeildarliðin Villarreal og Sevilla óvænt sínum leikjum. 29.10.2008 22:52
Aftur gerði Inter markalaust jafntefli Inter gerði markalaust jafntefli í sínum öðrum leik í röð er heil umferð fór fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 29.10.2008 22:30
Tottenham náði ótrúlegu jafntefli á Emirates Tottenham skoraði tvö mörk í lok leiksins gegn Arsenal á útivelli í kvöld og náði þar með í jafntefli, 4-4, en níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 29.10.2008 22:06
Hamar enn ósigrað á toppnum Hamar heldur áfram góðu gengi sínu í Iceland Express deild kvenna í kvöld með sigri á Grindavík á útivelli, 83-80. 29.10.2008 21:59
Maradona: Ég er ekki óreyndur Diego Maradona segir það hlægilegt að hann sé ekki nægilega reyndur til að taka að sér starf landsliðsþjálfara Argentínu. 29.10.2008 19:57
Komst ekki í leikmannahópinn og framdi sjálfsmorð Grískur knattspyrnumaður framdi í dag sjálfsmorð eftir að hann var ekki valinn í leikmannahóp liðs síns, þrijðudeildarliðsins Diagoras Rhodes. 29.10.2008 18:24
Tilnefningar um knattspyrnumann ársins kynntar Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynntu í dag hvaða leikmenn voru tilnefndir sem leikmaður ársins hjá sambandinu. 29.10.2008 17:53
Barton tileinkaði stuðningsmönnum markið Joey Barton tileinkaði markið sem hann skoraði í 2-1 sigri Newcastle á West Brom í gær öllum þeim sem hann hefur valdið vonbrigðum á undanförnum mánuðum. 29.10.2008 17:23
Níu leikir í úrvalsdeildinni í kvöld Það verður mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem níu leikir eru á dagskrá. Kraftaverkalið Hull tekur á móti Chelsea og erkifjendurnir Arsenal og Tottenham mætast á Emirates. 29.10.2008 16:30
Ronaldo íhugar að segja skilið við Evrópu Framherjinn Ronaldo er nú að verða búinn að ná sér af hnémeiðslunum sem hann varð fyrir í leik með AC Milan fyrir um átta mánuðum síðan. 29.10.2008 16:00
Ferguson: Fletcher vildi fara Sir Alex Ferguson segir að sér hafi létt stórum í sumar þegar hann náði að telja skoska miðjumanninn Darren Fletcher af því að fara frá Manchester United. 29.10.2008 15:30
Ballesteros sýnir góð batamerki Spánverjinn Seve Ballesteros er á ágætum batavegi eftir að hafa gengist undir þriðju aðgerðina á skömmum tíma á föstudag. 29.10.2008 14:45
Montoya: Hamilton gæti sín á Massa Fyrrum McLaren maðurinn Juan Pablo Montoya bendir Lewis Hamilton á það að gæta sín á því að fara í návígi við Felipe Massa í lokamótinu um helgina. 29.10.2008 14:44
Ræði við Eið Smára þegar nær dregur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari segir ekki tímabært að segja til um hvort Eiður Smári Guðjohnsen taki þátt í æfingaleiknum gegn Möltu í næsta mánuði. 29.10.2008 14:20
Matthäus styður landsliðsþjálfarann Lothar Matthäus, fyrrum fyrirliði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, tekur afstöðu með landsliðsþjálfaranum Joachim Löw í deilu hans við Michael Ballack á dögunum. 29.10.2008 14:15
Heinze: Ronaldo yrði betri á Spáni Gabriel Heinze, fyrrum leikmaður Manchester United, segir af og frá að hann hafi verið keyptur af Real Madrid til þess eins að hjálpa til við að lokka Cristiano Ronaldo til Spánar. 29.10.2008 12:53
Ástralíutúr Galaxy frestað vegna Beckham Bandaríska knattspyrnufélagið LA Galaxy hefur ákveðið að fresta æfingaleik sem fyrirhugaður var í Ástralíu þann 11. desember gegn Queensland Roar. 29.10.2008 12:48
Ljungberg samdi við Seattle Sænski miðjumaðurinn Freddie Ljungberg hefur gengið frá tveggja ára samningi við bandaríska liðið Seattle Sounders. Ljungberg er 31 árs gamall og lék áður með Arsenal og West Ham. Sagt er að hann fái um 5 milljónir dollara í árslaun á samningstímanum. 29.10.2008 12:45
Höfum enn ekki gert markalaust jafntefli Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari er bjartsýnn fyrir leikinn mikilvæga gegn Írum um laust sæti á EM sem fyrirhugaður er annað kvöld ef vallarskilyrði leyfa. 29.10.2008 12:24
Ekki hægt að tala um skyldusigur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir ekki hægt að tala um skyldusigur íslenska handboltalandsliðsins gegn Belgum í kvöld þó mótherjinn sé ef til vill ekki hátt skrifaður. 29.10.2008 12:21
Veigar Páll tilnefndur sem knattspyrnumaður ársins Veigar Páll Gunnarsson hefur verið tilnefndur sem knattspyrnumaður ársins í norsku úrvalsdeildinni. Þrír leikmenn hafa verið tilnefndir og eru þeir allir frá Stabæk. Félagar hans Daniel Nannskog og Alanzinho eru einnig tilnefndir. 29.10.2008 11:29
Toppslagur í kvennakörfunni í kvöld Tveir leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Topplið Hamars sækir Grindavík heim og Valur tekur á móti Snæfelli. 29.10.2008 11:16
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti