Fleiri fréttir

Hitað upp fyrir NBA-deildina

Deildakeppnin í NBA körfuboltanum fer á fullt aðfaranótt 29. október. Vísir fer ofan saumana á öllum liðum deildarinnar og hitar upp fyrir átökin.

Ronaldo leikmaður ársins hjá FifPro

Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur verið útnefndur knattspyrnumaður ársins 2008 hjá FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna.

Lokamótið auðveldara fyrir Massa en Hamilton

Brasilíumaðurinn Felipe Massa telur að það verði auðveldara fyrir hann en Lewis Hamilton að ná settu marki um næstu helgi. Massa verður að sækja en Hamilton að verja sjö stiga forskot.

Zaki settur í fjölmiðlabann

Steve Bruce, stjóri Wigan í ensku úrvalsdeildinni, hefur brugðið á það ráð að setja framherjann Amr Zaki í fjölmiðlabann.

Eggjum kastað í Rómverja

Hörðustu stuðningsmenn Roma á Ítalíu hafa fengið sig fullsadda af lélegu gengi liðsins í upphafi leiktíðar ef marka má fréttir frá Róm í morgun.

Ólafur Örn leikmaður ársins hjá Brann

Ólafur Örn Bjarnason var í gær kjörinn leikmaður ársins hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Ólafur var í byrjunarliði liðsins þegar það gerði 1-1 jafntefli við Tromsö í lokaleik sínum á heimavelli.

Sektaður fyrir að fara á súlustað

Norski framherjinn John Carew hjá Aston Villa hefur fengið háa sekt frá félaginu eftir að hafa stolist til að fara á súlustað í síðustu viku.

Stóri-Sam orðaður við Portsmouth

Peter Storrie framkvæmdastjóri Portsmouth útilokar ekki að félagið muni leita til Sam Allardyce, fyrrum stjóra Bolton og Newcastle, til að fylla skarð Harry Redknapp sem fór til Tottenham um helgina.

Redknapp hefur trú á sínum mönnum

Harry Redknapp, nýráðinn stjóri Tottenham, segir efniviðinn í liðinu nógu góðan til að sleppa við fall í ensku úrvalsdeildinni þó liðið hafi aðeins fengið tvö stig úr fyrstu átta leikjum sínum í deildinni.

Schumacher: Hamilton getur slegið metið mitt

Michael Schumacher segist hafa trú á því að Lewis Hamilton geti slegið metið hans yfir fjölda meistaratitla í Formúlu 1. Bretinn ungi getur tryggt sér sinn fyrsta titil í Brasilíukappakstrinum um næstu helgi.

Mjölnismenn sigursælir á fyrsta íslandsmeistaramótinu í BJJ

Fyrsta Íslandsmeistaramótið í Brasílísku Jiu jitsu (BJJ) var haldið í húsnæði Glímufélagsins Ármanns um helgina. Vöxtur íþróttarinnar hefur verið hraður síðustu ár og er BJJ orðin ein af vinsælustu bardagaíþróttum landsins.

NBA upphitun: Suðvesturriðillinn

Leiktíðin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi átök og tekur hér fyrir Suðvesturriðilinn í Vesturdeildinni.

NBA upphitun: Kyrrahafsriðilinn

Deildakeppnin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi leiktíð og tekur hér fyrir Kyrrahafsriðilinn í Vesturdeildinni.

NBA upphitun: Norðvesturriðill

Deildarkeppni NBA hefst aðfararnótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir leiktíðina og tekur hér fyrir Norðvesturriðilinn í Vesturdeildinni.

NBA upphitun: Suðausturriðillinn

Deildakeppnin í NBA deildinni hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir leiktíðina og tekur hér fyrir Suðausturriðilinn sem átti tvo fulltrúa í úrslitakeppninni síðasta vor.

NBA upphitun: Miðriðillinn

Deildakeppnin í NBA hefst aðfaranótt miðvikudagsins 29. október. Vísir spáir í spilin fyrir komandi leiktíð og skoðar hér Miðriðilinn þar sem Cleveland og Detroit munu líklega berjast um efsta sætið.

NBA upphitun: Atlantshafsriðilinn

Deildakeppnin í NBA hefst með látum aðra nótt. Vísir spáir í spilin fyrir komandi tímabil og byrjar á riðli meistara Boston Celtics, Atlantshafsriðlinum.

Valencia aftur á toppinn

Valencia komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að hafa gert jafntefli við Recreativo á útivelli í kvöld.

Portsmouth og Fulham skildu jöfn

Clint Dempsey bjargaði stigi fyrir Fulham með síðbúnu marki gegn Portsmouth í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Stórsigur Hauka á Víkingum

Haukar unnu í dag fjórtán marka sigur á Víkingum í N1-deild karla í dag, 37-23. Þetta var fyrsti sigur liðsins í síðustu fjórum deildarleikjum Hauka.

Adebayor kláraði West Ham

Emmanuel Adebayor kom inn á sem varamaður í liði Arsenal og sá til þess að það ynni 2-0 sigur á West Ham í dag.

Mikilvægur sigur hjá FCK

FC Kaupmannahöfn vann í dag mikilvægan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik er liðið lagði Århus GF, 29-27, á heimavelli.

Fyrsti sigur Tottenham - Robinho með þrennu

Tottenham vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu er liðið lagði Bolton, 2-0. Þetta var einnig fyrsti leikur liðsins eftir að Juande Ramos var rekinn sem knattspyrnustjóri Tottenham og Harry Redknapp ráðinn í hans stað.

Loksins sigur hjá Reggina

Emil Hallfreðsson og félagar í Reggina unnu sinn fyrsta sigur í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Liverpool felldi heimavallarvígi Chelsea

Chelsea tapaði í dag sínum fyrsta deildarleik á heimavelli síðan 2004 er liðið varð að játa sig sigrað fyrir Liverpool í toppslag helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Heiðar á bekknum hjá Bolton

Heiðar Helguson er í leikmannahópi Bolton í fyrsta sinn í rúman mánuð en félagið mætir Tottenham í dag.

Ronaldo tók rétta ákvörðun

Cristiano Ronaldo segist hafa tekið rétta ákvörðun þegar hann hafnaði Real Madrid og á von á því að vera áfram í herbúðum Manchester United eftir þetta tímabil.

Óspektir til rannsóknar

Enska knattspyrnusambandið mun hrinda af stað rannsókn vegna ólátanna á leik Sunderland og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær.

United sagt vilja Mourinho

Breska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Manchester United vilji fá Jose Mourinho til starfa þegar Alex Ferguson hættir hjá félaginu.

Kessler hélt beltinu

Danski hnefaleikakappinn Mikkel Kessler varði í gær WBA-heimsmeistaratign sína í ofurmillivigt með því að bera sigurorð af Þjóðverjanum Danilo Häussler.

Phillies komið í forystu

Philadelphia Phillies vann í nótt þriðju viðureignina í úrslitarimmu bandarísku hafnarboltadeildarinnar gegn Tampa Bay Rays. Phillies er nú með 2-1 forystu í rimmunni.

Redknapp til Tottenham í stað Ramos

Juande Ramos var í gærkvöldi rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Tottenham og skömmu síðar var Harry Redknapp ráðinn í stöðuna. Hann hættir því hjá Portsmouth.

Ólafur á leið til Danmerkur?

Ólafur Stefánsson mun ver á leið til danska 3. deildarliðsins Glostrup eftir því sem kom fram í kvöldfréttum Sjónvarpsins.

Loksins sigur hjá Juventus

Juventus vann í dag sinn fyrsta sigur í ítölsku úrvalsdeildinni síðan 21. september er liðið lagði granna sína í Torino með einu marki gegn engu.

Tap hjá Arnari og félögum

Arnar Viðarsson og félagar í Cercle Brugge töpuðu í dag fyrir Dender, 2-1, í belgísku úrvalsdeildinni.

Ólafur með sex fyrir Ciudad Real

Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk fyrir Ciudad Real sem vann tíu marka sigur á Alcobendas á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Stórsigur hjá Kiel

Kiel vann risastóran sigur á botnliði Stralsunder í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 43-22, á útivelli.

McCarthy jafnaði í uppbótartíma

Benni McCarthy var hetja Blackburn í dag er hann tryggði sínum mönnum eitt stig gegn Middlesbrough með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma leiksins.

Markalaust hjá Reading

Reading gerði í dag markalaust jafntefli við QPR í lokaleik dagsins í ensku B-deildinni í knattspyrnu.

Haukar unnu Val

Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag þar sem að Haukar unnu tveggja marka sigur á Val eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir