Fleiri fréttir Berbatov áritaði United treyju Breska blaðið The Sun birti í dag myndir af Dimitar Berbatov, sóknarmanni Tottenham, að árita Manchester United treyju. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við United í sumar. 21.8.2008 11:11 Eiður: Þreyttur og pirraður í seinni hálfleik „Við eigum að geta gert betur en þetta," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-1 jafntefli Íslendinga og Asera á Laugardalsvelli í kvöld. 20.8.2008 22:07 Jafntefli í slökum leik í Laugardalnum Ísland og Aserbaídsjan gerðu 1-1 jafntefli í heldur döprum leik á Laugardalsvellinum í kvöld. 20.8.2008 19:40 Úrslit vináttulandsleikja Fjölmargir vináttulandsleikir í knattspyrnu fóru fram í kvöld. Frakkar unnu til að mynda 3-2 sigur á Svíum og Danir steinlágu á heimavelli fyrir Spánverjum, 3-0. 20.8.2008 23:56 Undankeppni HM 2010 í Evrópu hófst í kvöld Kasakstan og Andorra mættust í kvöld í fyrsta leik Evrópuþjóða í undankeppni HM 2010 sem fer fram í Suður-Afríku. 20.8.2008 23:45 Silvestre til Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á franska landsliðsmanninum Mikael Silvestre frá Manchester United. Silvestre samdi við Arsenal til næstu tveggja ára. 20.8.2008 23:27 Ólafur: Áttum að vinna leikinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var ekki sáttur við að vinna ekki lið Asera á heimavelli í kvöld. Niðurstaðan var jafntefli, 1-1. 20.8.2008 22:34 Jóhann: Ánægður með að fá að taka aukaspyrnuna Jóhann Berg Guðmundsson, sautján ára leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann lagði upp mark íslenska liðsins sem Grétar Rafn Steinsson skoraði. 20.8.2008 22:17 Vogts: Verður erfitt fyrir Skotana Berti Vogts, landsliðsþjálfari Asera, var ánægður með sína menn sem gerðu 1-1 jafntefli við Ísland á Laugardalsvellinum í kvöld. 20.8.2008 21:57 Cole bjargaði jafnteflinu Joe Cole var hetja Englendinga er hann skoraði jöfnunarmark sinna manna gegn Tékklandi í vináttulandsleik í Englandi í kvöld. 20.8.2008 21:08 Tap fyrir Danmörku Íslenska U21-landsliðið tapaði 0-2 fyrir því danska í vináttulandsleik sem fram fór á KR-vellinum í dag. Danirnir skoruðu í sitthvorum hálfleiknum en það síðara var úr vítaspyrnu. 20.8.2008 18:29 Shevchenko á leið í AC Milan? Andriy Shevchenko er að fara að ganga til liðs við AC Milan á nýjan leik. Þetta segir Silvano Ramaccioni, stjórnarmaður ítalska liðsins. 20.8.2008 17:06 Argentína og Bandaríkin mætast í undanúrslitum Átta liða úrslitin í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna fóru fram í dag. Eins og vanalega beindust augu flestra að stjörnuliði Bandaríkjanna sem mætti Ástralíu. Bandaríska liðið vann öruggan sigur 116-85. 20.8.2008 16:47 Jóhann Berg í byrjunarliðinu Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Aserum í vináttulandsleik í kvöld. Leikurinn er á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19:45. 20.8.2008 16:09 Grétar ekki meira með í sumar Grétar Ólafur Hjartarson, sóknarmaður Grindavíkur, mun ekki leika meira með í Landsbankadeildinni í sumar. Hann er með slitið liðband á utanverðu hné en frá þessu greindu Víkurfréttir í dag. 20.8.2008 16:01 WBA að fá spænskan miðjumann West Bromwich Albion er að fá spænska miðjumanninn Borja Valero frá Real Mallorca en kauðverðið er tæplega fimm milljónir punda. Þessi 23 ára leikmaður mun væntanlega skrifa undir fjögurra ára samning. 20.8.2008 15:52 Enn ein verðlaunin til Jamaíka Melaine Walker vann gullverðlaun í 400 metra grindarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. Walker er frá Jamaíka og hljóp á 52,64 sekúndum sem er nýtt Ólympíumet. 20.8.2008 15:03 Bolt líka með heimsmet í 200 metra hlaupinu Það leyndi sér ekki í úrslitum í 200 metra hlaupinu að Usain Bolt frá Jamaíka ætlaði sér að setja heimsmet. Honum tókst ætlunarverk sitt, sigraði með miklum yfirburðum á 19,30 sekúndum og sló heimsmet Michael Johnson. 20.8.2008 14:36 Stoke að styrkja sig Stoke City er að tryggja sér vængmanninn Haminu Dramani frá Lokomotiv Moskvu. Dramani er landsliðsmaður frá Gana og mun hann koma á lánssamningi út tímabilið. 20.8.2008 14:12 Alan Stubbs hættur Alan Stubbs, varnarmaður Derby County, hefur neyðst til að leggja skónna á hilluna vegna alvarlegra meiðsla á hné. 20.8.2008 13:56 Spánverjar mótherjar Íslands í undanúrslitum Spánn vann Suður-Kóreu 29-24 í átta liða úrslitum handboltamóts Ólympíuleikanna. Það er því ljóst að Spánverjar verða mótherjar okkar Íslendinga í undanúrslitum á föstudag. 20.8.2008 13:39 Miankova vann sleggjukast kvenna Aksana Miankova frá Hvíta Rússlandi landaði sigri í sleggjukasti kvenna á Ólympíuleikunum þegar hún kastaði 76,34 metra en það er nýtt Evrópumet. Miankova er 26 ára og er þetta fyrsti sigur hennar á stórmóti. 20.8.2008 13:16 Fyrstu Ólympíuverðlaun Afgana Afganistan vann í dag sín fyrstu Ólympíuverðlaun frá upphafi. Rohullan Nikpai vann þá bronsverðlaun -58 kílóa flokki í taekwando karla. Nikpai vann heimsmeistarann Juan Antonio Ramos frá Spáni. 20.8.2008 12:53 Byrjunarlið U21-landsliðsins Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Dönum í vináttulandsleik í dag. Leikurinn fer fram á KR velli og hefst kl. 16:30. 20.8.2008 12:34 Cisse á leið til Sunderland Marseille hefur staðfest að sóknarmaðurinn Djibril Cisse sé á leið til Sunderland á lánssamningi til eins árs. Bolton hafði einnig áhuga á að fá Cisse. 20.8.2008 12:19 Ljóst að Chelsea fær ekki Robinho Umboðsmaður brasilíska sóknarmannsins Robinho segir ljóst að leikmaðurinn fari ekki til Chelsea þetta árið. Chelsea hefur verið í viðræðum við Real Madrid um leikmanninn en þær hafa ekki þokast í rétta átt. 20.8.2008 12:12 Móðir Ragnheiðar fór holu í höggi í Peking Sigríður Anna Guðjónsdóttir úr GO, móðir Ragnheiðar Ragnarsdóttur sundkonu sem keppti á Ólympíuleikunum, skellti sér í golf í Peking í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi. 20.8.2008 11:57 Króatía vann Danmörku Rétt í þessu var að ljúka handboltaleik Króata og Dana í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Króatía vann 26-24 og mun mæta Frakklandi í undanúrslitum. 20.8.2008 11:36 Myndir úr leik Íslands og Póllands Ísland vann í morgun frægan sigur á Pólverjum, 32-30, í fjórðungsúrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 20.8.2008 10:08 Pólverjar grétu - Myndir Tilfinningarnar voru miklar að loknum leik Íslands og Póllands í morgun. Á meðan að íslensku leikmennirnir og íslenska þjóðin öll fögnuðu í gleðivímu voru pólsku leikmennirnir heldur langt niðri. 20.8.2008 09:39 Arnór Atla: Fáranleg trú í þessu liði „Þetta verður ekkert mikið stærra en þetta. Maður er tiltölulega hátt uppi núna og leyfir sér að fagna þessu aðeins,“ sagði brosmildur Arnór Atlason sem var ánægður með karakterinn í íslenska liðinu. 20.8.2008 09:33 Sjónvarpsviðtal Óla: Líður eins og Morfeus Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði fór í sjónvarpsviðtal á Rúv skömmu eftir leik þar sem hann leyfði landsmönnum að kynnast mögnuðu hugsunarflæði sínu. 20.8.2008 09:20 Logi: Skemmtilegasta stund lífs míns „Það er óhætt að segja að maður sé hrikalega glaður en maður tekur þessu með jafnaðargeði. Við megum ekki missa okkur í gleðinni. Fagna þessu smá og fara svo að hugsa um næsta verkefni,“ sagði stórskyttan Logi Geirsson og brosti allan hringinn. Logi átti fínan leik eins og allir strákarnir og skorað fjögur flott mörk. 20.8.2008 09:16 Snorri: Gætum hlaupið Kínamúrinn undir heimsmetinu „Í rauninni var þetta alveg ótrúlegur leikur af okkar hálfu. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við fengum á okkur brottvísanir og þeir komast inn í leikinn. 20.8.2008 09:00 Alexander: Ég trúi þessu varla „Þvílíkur leikur og við höfðum trú á okkur allan tímann. Það lögðust allir á eitt því við viljum svo innilega láta drauminn rætast sem er að vinna medalíu. Við sýndum hverslags lið við erum í þessum leik. Við erum með rosalega gott lið,“ sagði járnmaðurinn Alexander Petersson og brosti allan hringinn. 20.8.2008 08:54 Guðjón Valur: Erum ekki hættir „Venjulega segir maður bara tvö stig og ekkert annað en þessi sigur þýðir að við erum á leið í undanúrslit á Ólympíuleikum og það er einfaldlega frábær tilfinning,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson að vonum glaður eftir sigurinn á Pólverjum. 20.8.2008 08:50 Ingimundur: Ef maður gírar sig ekki upp hér á maður að hætta „Tilfinningin eftir þennan leik er ótrúleg,“ sagði varnartröllið Ingimundur Ingimundarson en hann átti enn og aftur stórleik í íslensku vörninni sem spilaði frábærlega í gær. 20.8.2008 08:48 Sigfús: Medalían er á leiðinni „Mér líður rosalega vel og er ekkert smá stoltur af strákunum. Diddi [Ingimundur] og Sverre voru að vinna eins og brjálaðir menn í dag. Drápu allt sem kom inn á miðjuna og Bjöggi alveg brjálaður á bakvið. Það voru allir flottir í dag,“ sagði skógarbjörninn Sigfús Sigurðsson kampakátur eftir sigurinn á Pólverjum. 20.8.2008 08:45 Ísland í þriðja skiptið í undanúrslit á stórmóti Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. 20.8.2008 08:23 Verður á milli tannanna á fólki næstu daga Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-liðsins, brosti út að eyrum á blaðamannfundi í KR-heimilinu í gær enda búinn að fá til liðs við KR tvo "týnda" syni sem jafnframt eru tveir af bestu körfuboltamönnum landsins. 20.8.2008 07:00 Frakkar í undanúrslit Frakkland er komið í undanúrslit í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking eftir sigur á Rússum í fjórðungsúrslitum. 20.8.2008 06:08 Grétar Rafn: Framtíðin björt Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er spenntur fyrir vináttulandsleikinn gegn Aserbaídsjan sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. 20.8.2008 06:00 Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20.8.2008 06:00 Capello: Mjög erfið ákvörðun Fabio Capello segir að það hafi verið mjög erfið ákvörðun að velja næsta fyrirliða Englands. Í dag var tilkynnt að John Tery, varnarmaður Chelsea, myndi taka við bandinu. 19.8.2008 22:00 Ramzi vann 1.500 metra hlaupið Rashid Ramzi frá Bahrain vann gullið í 1.500 metra hlaupi karla í Peking þegar hann hljóp á 3:32,94 mínútum. 19.8.2008 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Berbatov áritaði United treyju Breska blaðið The Sun birti í dag myndir af Dimitar Berbatov, sóknarmanni Tottenham, að árita Manchester United treyju. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við United í sumar. 21.8.2008 11:11
Eiður: Þreyttur og pirraður í seinni hálfleik „Við eigum að geta gert betur en þetta," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-1 jafntefli Íslendinga og Asera á Laugardalsvelli í kvöld. 20.8.2008 22:07
Jafntefli í slökum leik í Laugardalnum Ísland og Aserbaídsjan gerðu 1-1 jafntefli í heldur döprum leik á Laugardalsvellinum í kvöld. 20.8.2008 19:40
Úrslit vináttulandsleikja Fjölmargir vináttulandsleikir í knattspyrnu fóru fram í kvöld. Frakkar unnu til að mynda 3-2 sigur á Svíum og Danir steinlágu á heimavelli fyrir Spánverjum, 3-0. 20.8.2008 23:56
Undankeppni HM 2010 í Evrópu hófst í kvöld Kasakstan og Andorra mættust í kvöld í fyrsta leik Evrópuþjóða í undankeppni HM 2010 sem fer fram í Suður-Afríku. 20.8.2008 23:45
Silvestre til Arsenal Arsenal hefur gengið frá kaupum á franska landsliðsmanninum Mikael Silvestre frá Manchester United. Silvestre samdi við Arsenal til næstu tveggja ára. 20.8.2008 23:27
Ólafur: Áttum að vinna leikinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var ekki sáttur við að vinna ekki lið Asera á heimavelli í kvöld. Niðurstaðan var jafntefli, 1-1. 20.8.2008 22:34
Jóhann: Ánægður með að fá að taka aukaspyrnuna Jóhann Berg Guðmundsson, sautján ára leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann lagði upp mark íslenska liðsins sem Grétar Rafn Steinsson skoraði. 20.8.2008 22:17
Vogts: Verður erfitt fyrir Skotana Berti Vogts, landsliðsþjálfari Asera, var ánægður með sína menn sem gerðu 1-1 jafntefli við Ísland á Laugardalsvellinum í kvöld. 20.8.2008 21:57
Cole bjargaði jafnteflinu Joe Cole var hetja Englendinga er hann skoraði jöfnunarmark sinna manna gegn Tékklandi í vináttulandsleik í Englandi í kvöld. 20.8.2008 21:08
Tap fyrir Danmörku Íslenska U21-landsliðið tapaði 0-2 fyrir því danska í vináttulandsleik sem fram fór á KR-vellinum í dag. Danirnir skoruðu í sitthvorum hálfleiknum en það síðara var úr vítaspyrnu. 20.8.2008 18:29
Shevchenko á leið í AC Milan? Andriy Shevchenko er að fara að ganga til liðs við AC Milan á nýjan leik. Þetta segir Silvano Ramaccioni, stjórnarmaður ítalska liðsins. 20.8.2008 17:06
Argentína og Bandaríkin mætast í undanúrslitum Átta liða úrslitin í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna fóru fram í dag. Eins og vanalega beindust augu flestra að stjörnuliði Bandaríkjanna sem mætti Ástralíu. Bandaríska liðið vann öruggan sigur 116-85. 20.8.2008 16:47
Jóhann Berg í byrjunarliðinu Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Aserum í vináttulandsleik í kvöld. Leikurinn er á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19:45. 20.8.2008 16:09
Grétar ekki meira með í sumar Grétar Ólafur Hjartarson, sóknarmaður Grindavíkur, mun ekki leika meira með í Landsbankadeildinni í sumar. Hann er með slitið liðband á utanverðu hné en frá þessu greindu Víkurfréttir í dag. 20.8.2008 16:01
WBA að fá spænskan miðjumann West Bromwich Albion er að fá spænska miðjumanninn Borja Valero frá Real Mallorca en kauðverðið er tæplega fimm milljónir punda. Þessi 23 ára leikmaður mun væntanlega skrifa undir fjögurra ára samning. 20.8.2008 15:52
Enn ein verðlaunin til Jamaíka Melaine Walker vann gullverðlaun í 400 metra grindarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. Walker er frá Jamaíka og hljóp á 52,64 sekúndum sem er nýtt Ólympíumet. 20.8.2008 15:03
Bolt líka með heimsmet í 200 metra hlaupinu Það leyndi sér ekki í úrslitum í 200 metra hlaupinu að Usain Bolt frá Jamaíka ætlaði sér að setja heimsmet. Honum tókst ætlunarverk sitt, sigraði með miklum yfirburðum á 19,30 sekúndum og sló heimsmet Michael Johnson. 20.8.2008 14:36
Stoke að styrkja sig Stoke City er að tryggja sér vængmanninn Haminu Dramani frá Lokomotiv Moskvu. Dramani er landsliðsmaður frá Gana og mun hann koma á lánssamningi út tímabilið. 20.8.2008 14:12
Alan Stubbs hættur Alan Stubbs, varnarmaður Derby County, hefur neyðst til að leggja skónna á hilluna vegna alvarlegra meiðsla á hné. 20.8.2008 13:56
Spánverjar mótherjar Íslands í undanúrslitum Spánn vann Suður-Kóreu 29-24 í átta liða úrslitum handboltamóts Ólympíuleikanna. Það er því ljóst að Spánverjar verða mótherjar okkar Íslendinga í undanúrslitum á föstudag. 20.8.2008 13:39
Miankova vann sleggjukast kvenna Aksana Miankova frá Hvíta Rússlandi landaði sigri í sleggjukasti kvenna á Ólympíuleikunum þegar hún kastaði 76,34 metra en það er nýtt Evrópumet. Miankova er 26 ára og er þetta fyrsti sigur hennar á stórmóti. 20.8.2008 13:16
Fyrstu Ólympíuverðlaun Afgana Afganistan vann í dag sín fyrstu Ólympíuverðlaun frá upphafi. Rohullan Nikpai vann þá bronsverðlaun -58 kílóa flokki í taekwando karla. Nikpai vann heimsmeistarann Juan Antonio Ramos frá Spáni. 20.8.2008 12:53
Byrjunarlið U21-landsliðsins Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Dönum í vináttulandsleik í dag. Leikurinn fer fram á KR velli og hefst kl. 16:30. 20.8.2008 12:34
Cisse á leið til Sunderland Marseille hefur staðfest að sóknarmaðurinn Djibril Cisse sé á leið til Sunderland á lánssamningi til eins árs. Bolton hafði einnig áhuga á að fá Cisse. 20.8.2008 12:19
Ljóst að Chelsea fær ekki Robinho Umboðsmaður brasilíska sóknarmannsins Robinho segir ljóst að leikmaðurinn fari ekki til Chelsea þetta árið. Chelsea hefur verið í viðræðum við Real Madrid um leikmanninn en þær hafa ekki þokast í rétta átt. 20.8.2008 12:12
Móðir Ragnheiðar fór holu í höggi í Peking Sigríður Anna Guðjónsdóttir úr GO, móðir Ragnheiðar Ragnarsdóttur sundkonu sem keppti á Ólympíuleikunum, skellti sér í golf í Peking í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi. 20.8.2008 11:57
Króatía vann Danmörku Rétt í þessu var að ljúka handboltaleik Króata og Dana í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Króatía vann 26-24 og mun mæta Frakklandi í undanúrslitum. 20.8.2008 11:36
Myndir úr leik Íslands og Póllands Ísland vann í morgun frægan sigur á Pólverjum, 32-30, í fjórðungsúrslitum í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 20.8.2008 10:08
Pólverjar grétu - Myndir Tilfinningarnar voru miklar að loknum leik Íslands og Póllands í morgun. Á meðan að íslensku leikmennirnir og íslenska þjóðin öll fögnuðu í gleðivímu voru pólsku leikmennirnir heldur langt niðri. 20.8.2008 09:39
Arnór Atla: Fáranleg trú í þessu liði „Þetta verður ekkert mikið stærra en þetta. Maður er tiltölulega hátt uppi núna og leyfir sér að fagna þessu aðeins,“ sagði brosmildur Arnór Atlason sem var ánægður með karakterinn í íslenska liðinu. 20.8.2008 09:33
Sjónvarpsviðtal Óla: Líður eins og Morfeus Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði fór í sjónvarpsviðtal á Rúv skömmu eftir leik þar sem hann leyfði landsmönnum að kynnast mögnuðu hugsunarflæði sínu. 20.8.2008 09:20
Logi: Skemmtilegasta stund lífs míns „Það er óhætt að segja að maður sé hrikalega glaður en maður tekur þessu með jafnaðargeði. Við megum ekki missa okkur í gleðinni. Fagna þessu smá og fara svo að hugsa um næsta verkefni,“ sagði stórskyttan Logi Geirsson og brosti allan hringinn. Logi átti fínan leik eins og allir strákarnir og skorað fjögur flott mörk. 20.8.2008 09:16
Snorri: Gætum hlaupið Kínamúrinn undir heimsmetinu „Í rauninni var þetta alveg ótrúlegur leikur af okkar hálfu. Það kom smá kafli í seinni hálfleik þar sem við fengum á okkur brottvísanir og þeir komast inn í leikinn. 20.8.2008 09:00
Alexander: Ég trúi þessu varla „Þvílíkur leikur og við höfðum trú á okkur allan tímann. Það lögðust allir á eitt því við viljum svo innilega láta drauminn rætast sem er að vinna medalíu. Við sýndum hverslags lið við erum í þessum leik. Við erum með rosalega gott lið,“ sagði járnmaðurinn Alexander Petersson og brosti allan hringinn. 20.8.2008 08:54
Guðjón Valur: Erum ekki hættir „Venjulega segir maður bara tvö stig og ekkert annað en þessi sigur þýðir að við erum á leið í undanúrslit á Ólympíuleikum og það er einfaldlega frábær tilfinning,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson að vonum glaður eftir sigurinn á Pólverjum. 20.8.2008 08:50
Ingimundur: Ef maður gírar sig ekki upp hér á maður að hætta „Tilfinningin eftir þennan leik er ótrúleg,“ sagði varnartröllið Ingimundur Ingimundarson en hann átti enn og aftur stórleik í íslensku vörninni sem spilaði frábærlega í gær. 20.8.2008 08:48
Sigfús: Medalían er á leiðinni „Mér líður rosalega vel og er ekkert smá stoltur af strákunum. Diddi [Ingimundur] og Sverre voru að vinna eins og brjálaðir menn í dag. Drápu allt sem kom inn á miðjuna og Bjöggi alveg brjálaður á bakvið. Það voru allir flottir í dag,“ sagði skógarbjörninn Sigfús Sigurðsson kampakátur eftir sigurinn á Pólverjum. 20.8.2008 08:45
Ísland í þriðja skiptið í undanúrslit á stórmóti Ísland tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum á stórmóti í handbolta í þriðja skiptið í sögunni - og í annað skiptið á Ólympíuleikum. 20.8.2008 08:23
Verður á milli tannanna á fólki næstu daga Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR-liðsins, brosti út að eyrum á blaðamannfundi í KR-heimilinu í gær enda búinn að fá til liðs við KR tvo "týnda" syni sem jafnframt eru tveir af bestu körfuboltamönnum landsins. 20.8.2008 07:00
Frakkar í undanúrslit Frakkland er komið í undanúrslit í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking eftir sigur á Rússum í fjórðungsúrslitum. 20.8.2008 06:08
Grétar Rafn: Framtíðin björt Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er spenntur fyrir vináttulandsleikinn gegn Aserbaídsjan sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. 20.8.2008 06:00
Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20.8.2008 06:00
Capello: Mjög erfið ákvörðun Fabio Capello segir að það hafi verið mjög erfið ákvörðun að velja næsta fyrirliða Englands. Í dag var tilkynnt að John Tery, varnarmaður Chelsea, myndi taka við bandinu. 19.8.2008 22:00
Ramzi vann 1.500 metra hlaupið Rashid Ramzi frá Bahrain vann gullið í 1.500 metra hlaupi karla í Peking þegar hann hljóp á 3:32,94 mínútum. 19.8.2008 21:30