Fleiri fréttir Heimasigrar í VISA-bikarnum Þrír leikir voru í VISA-bikarnum í kvöld en í öllum leikjum unnu heimaliðin sigra. Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar FH féllu úr leik í kvöld. 3.7.2008 18:45 Vil ekki vera túristi í Peking Landsliðsmaðurinn Einar Hólmgeirsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir Ólympíuleikana í Peking í næsta mánuði. 3.7.2008 18:30 Crespo laus frá Chelsea Argentínski sóknarmaðurinn Hernan Crespo er nú alfarið laus frá Chelsea en samningur hans er runninn út. Hann hefur síðustu tvö tímabil verið lánaður til Inter á Ítalíu. 3.7.2008 18:00 Óvíst hvar Brynjar mun spila Óvissa ríkir um hvar Brynjar Þór Björnsson mun spila á næstu leiktíð. Brynjar fékk tilboð frá Highpoint háskólanum í Bandaríkjanum en var síðan ekki samþykktur inn í kerfið og þarf að bíða að minnsta kosti í eitt ár. 3.7.2008 17:11 Venus í úrslit á Wimbledon í sjöunda sinn Bandaríska tenniskonan Venus Williams tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon mótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum þegar hún lagði Elenu Dementievu 6-1, 7-6 (7/3) í undanúrslitum. 3.7.2008 17:02 Fjörið verður í Keflavík 16-liða úrslitunum í Visa-bikar karla í knattspyrnu lýkur með þremur hörkuleikjum í kvöld. Vísir sló á þráðinn til Magnúsar Gylfasonar sérfræðings og fékk hann til að spá í spilin. 3.7.2008 16:41 Tiltekt hjá City Forráðamenn Manchester City hafa tilkynnt að níu leikmenn séu á förum frá félaginu í sumar. Þar af eru fjórir leikmenn í aðalliðinu. 3.7.2008 15:36 Coulthard hættir í lok tímabils Skoski ökuþórinn David Coulthard hjá Red Bull hefur tilkynnt að hann ætli að hætta keppni að loknu yfirstandandi tímabili í Formúlu 1. Coulthard er á sínu 14. ári og hefur unnið 13 keppnir á ferlinum með Williams, McLaren og Red Bull. 3.7.2008 14:50 Kaman spilar fyrir þýska landsliðið Miðherjinn Chris Kaman hjá LA Clippers í NBA deildinni hefur fengið þýskan ríkisborgararétt og mun spila með þýska landsliðinu í undankeppni Ólympíuleikanna síðar í þessum mánuði. 3.7.2008 14:44 Sonics formlega flutt til Oklahoma Eftir 41 ár í NBA á Seattle-borg ekki lengur lið í deildinni. Í gærkvöld náðist samkomulag um að flytja liðið frá borginni til Oklahoma eftir langar og erfiðar deilur. 3.7.2008 14:29 Ronaldo gæti þurft í uppskurð Portúgalski vængmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United gæti þurft í ökklauppskurð um helgina samkvæmt heimildum Sky. Útsendarar United hittu Ronaldo og lækna portúgalska landsliðsins í gær þar sem ökklameiðsli leikmannsins voru til umræðu. 3.7.2008 14:25 Joey Barton er skræfa Ousmane Dabo, fyrrum leikmaður Man City, lét ófögur orð falla um fyrrum liðsfélaga sinn Joey Barton eftir að sá síðarnefndi fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að ráðast á Dabo á æfingasvæði liðsins á sínum tíma. 3.7.2008 14:17 Domenech heldur starfinu Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, verður áfram við stjórnvölinn hjá liðinu þrátt fyrir afar dapurt gengi liðsins á EM. Frakkar féllu úr leik í riðlakeppninni og flestir reiknuðu með því að það myndi kosta þjálfarann starfið. 3.7.2008 14:08 Jóhann Guðmundsson á heimleið? Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2 er Jóhann B Guðmundsson, sem verið hefur á mála hjá Gais í Svíþjóð, á leiðinni heim. 3.7.2008 13:39 Skipta Brand og Davis um heimilisfang? Framherjinn Elton Brand hjá LA Clippers í NBA deildinni er nú að íhuga ríkulegt samningstilboð sem Golden State Warriors hefur boðið honum. 3.7.2008 13:27 Valur til Slóvakíu Kvennalið Vals þarf að fara til Slóvakíu og spila þar leiki sína í riðlakeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Þetta varð ljóst eftir að dregið var í riðla í morgun. 3.7.2008 12:48 Senna vill ekki fara í Arsenal Marcos Senna leikmaður Villareal og spænska landsliðsins segist ekki ætla að yfirgefa klúbbinn sinn til þess að spila með Arsenal á næstu leiktíð. Eftir frábæra frammistöðu á evrópumótinu sýndu Arsenal lekmanninum mikinn áhuga. Villareal vonast til þess að halda honum þar til hannl eggur skóna á hilluna. 3.7.2008 11:39 Framarar buðu Valsmönnum Henrik Eggerts Valsmenn hafa náð samkomulagi við Fram um kaup á dananum Henrik Eggerts. Félagið á þó eftir að ná samkomulagi við leikmanninn sem skýrist væntanlega á næstu dögum. Eggerts er 32 ára gamall og hefur aðeins spilað tvo leiki með Fram í sumar vegna meiðsla. Félagaskiptin eru gerð í sátt og samlyndi beggja félaga. 3.7.2008 11:14 Craig Fagan til Hull Craig Fagan er formlega orðinn leikmaður Hull City. Þessi 26 ára sóknarmaður var lánaður til liðsins frá Derby County seinni hluta síðasta tímabil. 2.7.2008 23:30 Ravanelli kominn með þjálfararéttindi Fjölmargir þekktir ítalskir leikmenn sem hafa lagt skóna á hilluna öðluðust þjálfararéttindi í dag. Þar á meðal er Fabrizio Ravanelli, fyrrum leikmaður Middlesbrough. 2.7.2008 22:30 Valur og Brann búin að ná samkomulagi um Birki Má Valur og Brann hafa náð samkomulagi sín á milli um kaupverð á Birki Má Sævarssyni leikmanni Vals. Vísir sagði frá því fyrr í kvöld að Valsmenn byggjust við tilboði en gengið var frá því nú fyrir stundu. Birkir mun klára fyrri umferðina með Val en verður síðan leikmaður norsku meistaranna. 2.7.2008 22:02 Ómar hetja Fjölnis sem vann ÍBV í framlengingu Fjölnismenn eru komnir áfram í átta liða úrslit VISA-bikarsins eftir nauman 2-1 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í kvöld. Leikurinn var framlengdur og skoraði Ómar Hákonarson sigurmarkið á 113. mínútu. 2.7.2008 21:50 Messi vill spila á Ítalíu Stærstu lið Ítalíu eru væntanlega með augun opin eftir að faðir Leo Messi sagði í viðtali að draumur sonar síns væri að leika í ítölsku deildinni. 2.7.2008 21:30 HK úr leik eftir tap gegn Haukum Haukar sem leika í 1. deild unnu úrvalsdeildarlið HK 1-0 í sextán liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Hrakfarir HK halda því áfram en liðið er í botnsæti Landsbankadeildarinnar. 2.7.2008 21:01 AC Milan gefst upp á krækja í Adebayor Ítalska félagið AC Milan segir að Arsenal hafi sett of háan verðmiða á sóknarmanninn Emmanuel Adebayor. Milan hefur gefist upp á því að krækja í Adebayor. 2.7.2008 20:45 Elfsborg vann Djurgården Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í Djurgården töpuðu 0-2 á heimavelli fyrir Elfsborg í sænska boltanum í dag. Helgi Valur Daníelsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Elfsborg. 2.7.2008 20:00 Veigar Páll með þrennu Veigar Páll Gunnarsson skoraði þrennu fyrir Stabæk sem vann Oslo Ost 5-0 í norsku bikarkeppninni í kvöld. Annað mark hans í leiknum kom úr vítaspyrnu. 2.7.2008 19:42 Víðismenn fara til Frakklands Víðir Garði verður fyrsta íslenska félagið til að taka þátt í Evrópukeppninni í Futsal, eða fótbolta innanhúss. Dregið var í riðla í dag og mun riðill Víðismanna verða leikinn í Frakklandi 9. - 17. ágúst. 2.7.2008 19:15 Jo keyptur fyrir metfé Manchester City hefur gengið endanlega frá kaupunum á brasilíska sóknarmanninum Jo frá CSKA Moskvu. Kaupverðið er ekki gefið upp en það mun vera hæsta upphæð sem City hefur greitt fyrir leikmann. 2.7.2008 18:15 Valur á von á tilboði frá Brann í Birki Birkir Már Sævarsson er undir smásjá erlendra liða, en þau eru flest á Norðurlöndum. Þetta sagði Ótthar Edvardsson, framkvæmdastjóri Vals, í samtali við Vísi. 2.7.2008 18:06 Njarðvíkingar styrkja sig Njarðvíkingar hafa krækt sér í tvo bakverði sem leika munu með félaginu á næstu leiktíð. Þetta kemur fram á vefsíðunni karfan.is. 2.7.2008 17:45 Lárus Orri leggur skóna á hilluna Lárus Orri Sigurðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og hætta að leika með Þór Akureyri. Lárus er 35 ára og á 42 landsleiki og tvö mörk að baki fyrir Ísland. 2.7.2008 17:15 Veldu besta mark níundu umferðar Vísir, Stöð 2 Sport og Landsbankinn standa fyrir kosningu á besta markinu í hverri umferð í Landsbankadeild karla. Síðasta kosning fór af stað í gær eftir að níundu umferðinni lauk í fyrrakvöld. 2.7.2008 16:45 Andreas Isaksson til PSV Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Isaksson hefur gengið til liðs við PSV Eindhoven í Hollandi. 2.7.2008 16:15 Aston Villa refsar Barry Aston Villa hefur refsað Gareth Barry fyrir að veita dagblaði í Englandi viðtal þar sem hann gagnrýnir Martin O'Neill, knattspyrnustjóra liðsins. 2.7.2008 15:45 Alves dýrasti bakvörður heims Barcelona hefur gengið frá kaupum á bakverðinum Daniel Alves frá Sevilla sem kostaði félagið 23,5 milljónir punda eða tæpa 3,7 milljarða króna. 2.7.2008 15:15 Tomasson snýr aftur til Feyenoord Danski sóknarmaðurinn Jon Dahl Tomasson hefur gengið aftur til liðs við Feyenoord frá Villarreal á Spáni. 2.7.2008 14:45 Liverpool vill ekkert segja um tilboð í Barry Enskir fjölmiðlar hafa haldið því fram í morgun að Liverpool hafi gert lokatilraun til að landa Gareth Barry, leikmanni Aston Villa. 2.7.2008 14:15 Yorke áfram hjá Sunderland Dwight Yorke hefur skrifað undir nýjan samning við Sunderland sem gildir til loka næsta tímabils. 2.7.2008 13:30 Barcelona hætt að eltast við Adebayor Eftir því sem kemur fram í spænskum miðlum í dag hefur Barcelona gefist upp á að reyna að fá Emmanuel Adebayor frá Arsenal. 2.7.2008 12:45 Arshavin tilbúinn að fara frá Zenit Andrei Arshavin segist nú reiðubúinn að fara frá rússneska Zenit St. Pétursborg sem hann hefur leikið með allan sinn atvinnumannaferil. 2.7.2008 11:53 Fyrstu kaup Newcastle í sumar staðreynd Newcastle hefur fest kaup á miðvallarleikmanninnum Jonas Gutierrez frá Real Mallorca. 2.7.2008 11:24 Ísland niður um þrettán sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið í knattspyrnu féll um þrettán sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 2.7.2008 10:38 Jo til City í dag Búist er við því að Brasilíumaðurinn Jo verður kynntur sem leikmaður Manchester City á blaðamannafundi í Manchester síðar í dag. 2.7.2008 10:06 Le Tallec farinn frá Liverpool Anthony Le Tallec er nú ekki lengur á mála hjá Liverpool eftir fimm ára veru hjá félaginu. 2.7.2008 09:51 Sjá næstu 50 fréttir
Heimasigrar í VISA-bikarnum Þrír leikir voru í VISA-bikarnum í kvöld en í öllum leikjum unnu heimaliðin sigra. Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar FH féllu úr leik í kvöld. 3.7.2008 18:45
Vil ekki vera túristi í Peking Landsliðsmaðurinn Einar Hólmgeirsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir Ólympíuleikana í Peking í næsta mánuði. 3.7.2008 18:30
Crespo laus frá Chelsea Argentínski sóknarmaðurinn Hernan Crespo er nú alfarið laus frá Chelsea en samningur hans er runninn út. Hann hefur síðustu tvö tímabil verið lánaður til Inter á Ítalíu. 3.7.2008 18:00
Óvíst hvar Brynjar mun spila Óvissa ríkir um hvar Brynjar Þór Björnsson mun spila á næstu leiktíð. Brynjar fékk tilboð frá Highpoint háskólanum í Bandaríkjanum en var síðan ekki samþykktur inn í kerfið og þarf að bíða að minnsta kosti í eitt ár. 3.7.2008 17:11
Venus í úrslit á Wimbledon í sjöunda sinn Bandaríska tenniskonan Venus Williams tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon mótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum þegar hún lagði Elenu Dementievu 6-1, 7-6 (7/3) í undanúrslitum. 3.7.2008 17:02
Fjörið verður í Keflavík 16-liða úrslitunum í Visa-bikar karla í knattspyrnu lýkur með þremur hörkuleikjum í kvöld. Vísir sló á þráðinn til Magnúsar Gylfasonar sérfræðings og fékk hann til að spá í spilin. 3.7.2008 16:41
Tiltekt hjá City Forráðamenn Manchester City hafa tilkynnt að níu leikmenn séu á förum frá félaginu í sumar. Þar af eru fjórir leikmenn í aðalliðinu. 3.7.2008 15:36
Coulthard hættir í lok tímabils Skoski ökuþórinn David Coulthard hjá Red Bull hefur tilkynnt að hann ætli að hætta keppni að loknu yfirstandandi tímabili í Formúlu 1. Coulthard er á sínu 14. ári og hefur unnið 13 keppnir á ferlinum með Williams, McLaren og Red Bull. 3.7.2008 14:50
Kaman spilar fyrir þýska landsliðið Miðherjinn Chris Kaman hjá LA Clippers í NBA deildinni hefur fengið þýskan ríkisborgararétt og mun spila með þýska landsliðinu í undankeppni Ólympíuleikanna síðar í þessum mánuði. 3.7.2008 14:44
Sonics formlega flutt til Oklahoma Eftir 41 ár í NBA á Seattle-borg ekki lengur lið í deildinni. Í gærkvöld náðist samkomulag um að flytja liðið frá borginni til Oklahoma eftir langar og erfiðar deilur. 3.7.2008 14:29
Ronaldo gæti þurft í uppskurð Portúgalski vængmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United gæti þurft í ökklauppskurð um helgina samkvæmt heimildum Sky. Útsendarar United hittu Ronaldo og lækna portúgalska landsliðsins í gær þar sem ökklameiðsli leikmannsins voru til umræðu. 3.7.2008 14:25
Joey Barton er skræfa Ousmane Dabo, fyrrum leikmaður Man City, lét ófögur orð falla um fyrrum liðsfélaga sinn Joey Barton eftir að sá síðarnefndi fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að ráðast á Dabo á æfingasvæði liðsins á sínum tíma. 3.7.2008 14:17
Domenech heldur starfinu Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, verður áfram við stjórnvölinn hjá liðinu þrátt fyrir afar dapurt gengi liðsins á EM. Frakkar féllu úr leik í riðlakeppninni og flestir reiknuðu með því að það myndi kosta þjálfarann starfið. 3.7.2008 14:08
Jóhann Guðmundsson á heimleið? Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2 er Jóhann B Guðmundsson, sem verið hefur á mála hjá Gais í Svíþjóð, á leiðinni heim. 3.7.2008 13:39
Skipta Brand og Davis um heimilisfang? Framherjinn Elton Brand hjá LA Clippers í NBA deildinni er nú að íhuga ríkulegt samningstilboð sem Golden State Warriors hefur boðið honum. 3.7.2008 13:27
Valur til Slóvakíu Kvennalið Vals þarf að fara til Slóvakíu og spila þar leiki sína í riðlakeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Þetta varð ljóst eftir að dregið var í riðla í morgun. 3.7.2008 12:48
Senna vill ekki fara í Arsenal Marcos Senna leikmaður Villareal og spænska landsliðsins segist ekki ætla að yfirgefa klúbbinn sinn til þess að spila með Arsenal á næstu leiktíð. Eftir frábæra frammistöðu á evrópumótinu sýndu Arsenal lekmanninum mikinn áhuga. Villareal vonast til þess að halda honum þar til hannl eggur skóna á hilluna. 3.7.2008 11:39
Framarar buðu Valsmönnum Henrik Eggerts Valsmenn hafa náð samkomulagi við Fram um kaup á dananum Henrik Eggerts. Félagið á þó eftir að ná samkomulagi við leikmanninn sem skýrist væntanlega á næstu dögum. Eggerts er 32 ára gamall og hefur aðeins spilað tvo leiki með Fram í sumar vegna meiðsla. Félagaskiptin eru gerð í sátt og samlyndi beggja félaga. 3.7.2008 11:14
Craig Fagan til Hull Craig Fagan er formlega orðinn leikmaður Hull City. Þessi 26 ára sóknarmaður var lánaður til liðsins frá Derby County seinni hluta síðasta tímabil. 2.7.2008 23:30
Ravanelli kominn með þjálfararéttindi Fjölmargir þekktir ítalskir leikmenn sem hafa lagt skóna á hilluna öðluðust þjálfararéttindi í dag. Þar á meðal er Fabrizio Ravanelli, fyrrum leikmaður Middlesbrough. 2.7.2008 22:30
Valur og Brann búin að ná samkomulagi um Birki Má Valur og Brann hafa náð samkomulagi sín á milli um kaupverð á Birki Má Sævarssyni leikmanni Vals. Vísir sagði frá því fyrr í kvöld að Valsmenn byggjust við tilboði en gengið var frá því nú fyrir stundu. Birkir mun klára fyrri umferðina með Val en verður síðan leikmaður norsku meistaranna. 2.7.2008 22:02
Ómar hetja Fjölnis sem vann ÍBV í framlengingu Fjölnismenn eru komnir áfram í átta liða úrslit VISA-bikarsins eftir nauman 2-1 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í kvöld. Leikurinn var framlengdur og skoraði Ómar Hákonarson sigurmarkið á 113. mínútu. 2.7.2008 21:50
Messi vill spila á Ítalíu Stærstu lið Ítalíu eru væntanlega með augun opin eftir að faðir Leo Messi sagði í viðtali að draumur sonar síns væri að leika í ítölsku deildinni. 2.7.2008 21:30
HK úr leik eftir tap gegn Haukum Haukar sem leika í 1. deild unnu úrvalsdeildarlið HK 1-0 í sextán liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Hrakfarir HK halda því áfram en liðið er í botnsæti Landsbankadeildarinnar. 2.7.2008 21:01
AC Milan gefst upp á krækja í Adebayor Ítalska félagið AC Milan segir að Arsenal hafi sett of háan verðmiða á sóknarmanninn Emmanuel Adebayor. Milan hefur gefist upp á því að krækja í Adebayor. 2.7.2008 20:45
Elfsborg vann Djurgården Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í Djurgården töpuðu 0-2 á heimavelli fyrir Elfsborg í sænska boltanum í dag. Helgi Valur Daníelsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Elfsborg. 2.7.2008 20:00
Veigar Páll með þrennu Veigar Páll Gunnarsson skoraði þrennu fyrir Stabæk sem vann Oslo Ost 5-0 í norsku bikarkeppninni í kvöld. Annað mark hans í leiknum kom úr vítaspyrnu. 2.7.2008 19:42
Víðismenn fara til Frakklands Víðir Garði verður fyrsta íslenska félagið til að taka þátt í Evrópukeppninni í Futsal, eða fótbolta innanhúss. Dregið var í riðla í dag og mun riðill Víðismanna verða leikinn í Frakklandi 9. - 17. ágúst. 2.7.2008 19:15
Jo keyptur fyrir metfé Manchester City hefur gengið endanlega frá kaupunum á brasilíska sóknarmanninum Jo frá CSKA Moskvu. Kaupverðið er ekki gefið upp en það mun vera hæsta upphæð sem City hefur greitt fyrir leikmann. 2.7.2008 18:15
Valur á von á tilboði frá Brann í Birki Birkir Már Sævarsson er undir smásjá erlendra liða, en þau eru flest á Norðurlöndum. Þetta sagði Ótthar Edvardsson, framkvæmdastjóri Vals, í samtali við Vísi. 2.7.2008 18:06
Njarðvíkingar styrkja sig Njarðvíkingar hafa krækt sér í tvo bakverði sem leika munu með félaginu á næstu leiktíð. Þetta kemur fram á vefsíðunni karfan.is. 2.7.2008 17:45
Lárus Orri leggur skóna á hilluna Lárus Orri Sigurðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og hætta að leika með Þór Akureyri. Lárus er 35 ára og á 42 landsleiki og tvö mörk að baki fyrir Ísland. 2.7.2008 17:15
Veldu besta mark níundu umferðar Vísir, Stöð 2 Sport og Landsbankinn standa fyrir kosningu á besta markinu í hverri umferð í Landsbankadeild karla. Síðasta kosning fór af stað í gær eftir að níundu umferðinni lauk í fyrrakvöld. 2.7.2008 16:45
Andreas Isaksson til PSV Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Isaksson hefur gengið til liðs við PSV Eindhoven í Hollandi. 2.7.2008 16:15
Aston Villa refsar Barry Aston Villa hefur refsað Gareth Barry fyrir að veita dagblaði í Englandi viðtal þar sem hann gagnrýnir Martin O'Neill, knattspyrnustjóra liðsins. 2.7.2008 15:45
Alves dýrasti bakvörður heims Barcelona hefur gengið frá kaupum á bakverðinum Daniel Alves frá Sevilla sem kostaði félagið 23,5 milljónir punda eða tæpa 3,7 milljarða króna. 2.7.2008 15:15
Tomasson snýr aftur til Feyenoord Danski sóknarmaðurinn Jon Dahl Tomasson hefur gengið aftur til liðs við Feyenoord frá Villarreal á Spáni. 2.7.2008 14:45
Liverpool vill ekkert segja um tilboð í Barry Enskir fjölmiðlar hafa haldið því fram í morgun að Liverpool hafi gert lokatilraun til að landa Gareth Barry, leikmanni Aston Villa. 2.7.2008 14:15
Yorke áfram hjá Sunderland Dwight Yorke hefur skrifað undir nýjan samning við Sunderland sem gildir til loka næsta tímabils. 2.7.2008 13:30
Barcelona hætt að eltast við Adebayor Eftir því sem kemur fram í spænskum miðlum í dag hefur Barcelona gefist upp á að reyna að fá Emmanuel Adebayor frá Arsenal. 2.7.2008 12:45
Arshavin tilbúinn að fara frá Zenit Andrei Arshavin segist nú reiðubúinn að fara frá rússneska Zenit St. Pétursborg sem hann hefur leikið með allan sinn atvinnumannaferil. 2.7.2008 11:53
Fyrstu kaup Newcastle í sumar staðreynd Newcastle hefur fest kaup á miðvallarleikmanninnum Jonas Gutierrez frá Real Mallorca. 2.7.2008 11:24
Ísland niður um þrettán sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið í knattspyrnu féll um þrettán sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 2.7.2008 10:38
Jo til City í dag Búist er við því að Brasilíumaðurinn Jo verður kynntur sem leikmaður Manchester City á blaðamannafundi í Manchester síðar í dag. 2.7.2008 10:06
Le Tallec farinn frá Liverpool Anthony Le Tallec er nú ekki lengur á mála hjá Liverpool eftir fimm ára veru hjá félaginu. 2.7.2008 09:51