Fleiri fréttir Leikmenn fyrsta landsliðsins heiðursgestir Sérstakir gestir KSÍ á landsleiknum við Slóvena á laugardaginn verða þeir leikmenn er skipuðu fyrsta landsliðshóp Íslands í knattspyrnu kvenna. 20.6.2008 12:15 Átta ensk félög keypt á 244 milljarða frá 2003 Á undanförnum fimm árum hafa erlendir aðilar keypt átta ensk úrvalsdeildarfélög fyrir samtals 244 milljarða króna. Það gera 1541 milljónir punda. 20.6.2008 11:00 McClaren ráðinn til Twente Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur ráðið Steve McClaren sem þjálfara liðsins. McClaren er fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands en hann skrifaði undir samning til tveggja ára. 20.6.2008 10:34 Bjarni á meiðslalistanum Bjarni Guðjónsson snéri sig á ökkla í bikarleiknum gegn HK á miðvikudag. Ekki er vitað hve lengi hann verður frá en hann verður að öllum líkindum ekki með í næsta leik ÍA sem er gegn Þrótti á mánudag. 20.6.2008 10:27 Markmið West Ham að lækka launakostnað Ásgeir Friðgeirsson, varaformaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, segir í samtali við Vísi að það sé markmið félagisns að minnka hlutfall launakostnaðar af heildarútgjöldum félagsins. 20.6.2008 10:00 United ítrekar að Ronaldo sé ekki til sölu Manchester United hefur ítrekað að Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Ronaldo er í fyrirsögnum um allan heim þar sem Real Madrid sækist hart eftir þjónustu hans. 20.6.2008 09:40 Aukinn launakostnaður þungur baggi á West Ham Þó svo að tekjur West Ham hafi minnkað um nærri tvær milljónir punda á milli ára jókst launakostnaður félagsins um tæpar þrettán milljónir. 20.6.2008 09:00 Hörður Axel til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson er kominn til Íslandsmeistara Keflavíkur en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Hörður er uppalinn hjá Fjölni en lék síðasta tímabil með Njarðvík þar sem hann var með 12,5 stig að meðaltali í leik. 20.6.2008 08:45 Howard Webb sendur heim Enski dómarinn Howard Webb hefur verið sendur heim frá EM í Austurríki og Sviss og fær ekki að dæma meira í keppninni. 19.6.2008 23:00 Ronaldo enn óákveðinn Cristiano Ronaldo er enn óákveðinn með framtíð sína en hann sagði frekari frétta að vænta eftir nokkra daga. 19.6.2008 22:39 Hörður frá í nokkrar vikur Hörður Sveinsson, leikmaður Keflavíkur, verður frá vegna meiðsla næstu 2-3 vikurnar. 19.6.2008 22:30 Barzagli úr leik Varnarmaðurinn Andrea Barzagli mun ekki leika meira með ítalska landsliðinu á EM 2008 vegna hnémeiðsla. 19.6.2008 22:00 KR vann nauman sigur á KB KR vann í kvöld nauman 1-0 sigur á þriðjudeildarliði KB úr Breiðholti. Valur og Fram komust einnig áfram eftir nauma sigra á neðrideildarliðum. 19.6.2008 21:21 Gengur alltaf vel gegn Portúgal Bastian Schweinsteiger var maður leiksins í kvöld er Þýskaland vann 3-2 sigur á Portúgal í fjórðungsúrslitum EM 2008. 19.6.2008 21:09 Boulahrouz ætlar að gefa áfram kost á sér Khalid Boulahrouz ætlar að halda áfram að gefa kost á sér í hollenska landsliðið þó svo að dóttir hans hafi látist í gær, skömmu eftir að hún kom í heiminn langt fyrir tímann. 19.6.2008 20:30 Markalaust hjá KR og KB í hálfleik Þegar fyrri hálfleikur leiks KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla var flautaður af var staðan enn markalaus. 19.6.2008 20:26 Ince tekur við Blackburn Paul Ince verður ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn eftir því sem heimildir fréttastofu BBC herma. 19.6.2008 19:59 Þýskaland í undanúrslit Þýskaland er komið í undanúrslit á EM 2008 eftir glæsilegan 3-2 sigur á Portúgal í kvöld. 19.6.2008 19:34 Mellberg ætlar ekki að hætta Olof Mellberg segir að hann ætli sér að halda áfram að spila með sænska landsliðinu en liðið féll úr leik á EM 2008 í gær. 19.6.2008 18:45 Van Basten búinn að ákveða hverjir taka vítin Marco van Basten, landsliðsþjálfari Hollands, hefur þegar ákveðið hvaða leikmenn munu fara á punktinn í vítaspyrnukeppni komi til þess í leik liðsins gegn Rússlandi í fjórðungsúrslitum EM 2008. 19.6.2008 18:15 Mourinho gagnrýnir Barcelona Jose Mourinho hefur gagnrýnt Barcelona og sakar hann Marc Ingla, varaforseta félagsins, um lygar. 19.6.2008 17:45 Engin sjónvarpstæki hjá varamannaskýlunum Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að banna notkun sjónvarpstækja við varamannaskýlin í leikjum deildarinnar. 19.6.2008 16:45 Helga Margrét bætti Íslandsmetið í sjöþraut Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, bætti í dag Íslandsmetið í sjöþraut á móti í Tékklandi. 19.6.2008 15:55 Rakel Dögg til Danmerkur Landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við danska félagið KIF Vejen. Hún hefur leikið með Stjörnunni frá því hún var sextán ára gömul en hún er í dag 22 ára gömul. 19.6.2008 15:48 Hearts í biðstöðu Skoska dagblaðið Daily Record segir að Hearts sé nú í biðstöðu vegna Slóvakans Vladimir Weiss sem hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá félaginu. 19.6.2008 15:44 Ísland keppir á Evrópumóti áhugamanna Ísland mun senda lið til þátttöku á Evrópumóti áhugakylfinga í golfi sem fer fram í byrjun næsta mánuðar á Ítalíu. Staffan Johansson, landsliðsþjálfari, hefur valið sex manna hóp fyrir mótið. 19.6.2008 14:19 Hiddink datt á Kristinn Það kom upp neyðarlegt atvik eftir að Rússar komust í 1-0 gegn Svíum á EM 2008 í gær er Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa, datt á Kristinn Jakobsson fjórða dómara leiksins. 19.6.2008 12:29 Beðið eftir Ronaldo Forráðamenn Real Madrid segjast bíða eftir því að Ronaldo lýsi yfir áhuga sínum að leika með félaginu áður en það fer í samningaviðræður við Manchester United. 19.6.2008 12:15 Milan: Adebayor eða enginn Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið sé aðeins á höttunum eftir Emmanuel Adebayor hvað sóknarmenn varðar. Ef ekki hann þá mun félagið ekki kaupa sóknarmann í sumar. 19.6.2008 11:45 Diarra vill vera áfram hjá Portsmouth Lassana Diarra hefur sagt að hann vilji vera áfram í herbúðum Portsmouth en hann hefur vakið áhuga annarra liða, til að mynda Manchester City. 19.6.2008 11:15 Þrír úrvalsdeildarleikmenn í bann Þrír leikmenn í Landsbankadeild karla voru í gær úrskurðaðir í leikbann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 19.6.2008 10:40 Dóttir Boulahrouz látin Nýfædd dóttir Khalid Boulahrouz, leikmanns hollenska landsliðsins, og eiginkonu hans lést í gær en hún var fyrirburi. 19.6.2008 10:15 Barcelona staðfestir áhuga sinn á Hleb Barcelona hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Arsenal um kaup á Hvítrússanum Alexander Hleb. 19.6.2008 09:55 Fylkir vann Þrótt í vítaspyrnukeppni Fylkir vann Þrótt eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og í framlengingunni skoruðu liðin sitthvort markið. Fylkir vann síðan vítaspyrnukeppnina og komst í sextán liða úrslit VISA bikarsins. 18.6.2008 22:00 Hörður tryggði HK sigur á ÍA í lokin HK er komið í sextán liða úrslit VISA-bikarsins eftir 1-0 sigur á ÍA á heimavelli í kvöld. Varamaðurinn Hörður Magnússon skoraði sigurmarkið undir blálok leiksins. 18.6.2008 21:13 Fjórða liðið sem Hiddink stýrir upp úr riðlakeppni Hollendingurinn Guus Hiddink hefur náð frábærum árangri sem þjálfari. Hann þjálfar í dag rússneska landsliðið sem komst upp úr D-riðli Evrópumótsins með því að vinna Svía. 18.6.2008 20:42 Rússar fylgja Spánverjum Rússland vann Svíþjóð 2-0 í D-riðli Evrópumótsins í kvöld. Þetta var hreinn úrslitaleikur um hvort liðið myndi fylgja Spánverjum í átta liða úrslitin. Svíum hefði dugað jafntefli til að komast áfram. 18.6.2008 20:30 Nasri búinn að semja við Arsenal Samir Nasri hefur náð samkomulagi við Arsenal um fjögurra ára samning. Nasri er tvítugur franskur leikmaður og kemur frá Marseille í heimalandinu. 18.6.2008 19:59 Katrín: Lærðum mikið af fyrri leiknum Íslenska kvennalandsliðið æfði í kvöld á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Slóveníu á laugardag. Þetta var fyrsta skrefið í undirbúningi fyrir þennan mikilvæga leik en stefnt er að því að fylla Laugardalsvöllinn. 18.6.2008 19:07 Sér eftir að hafa beðið unnustu sinnar í beinni Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, bað unnustu sinnar í beinni sjónvarpsútsendingu í gær. Þetta gerði hann strax eftir 2-0 tap Frakklands fyrir Ítalíu en eftir leikinn var ljóst að Frakkar væru úr leik á EM. 18.6.2008 18:46 Riise kominn til Roma Vinstri bakvörðurinn John Arne Riise er genginn til liðs við ítalska liðið Roma. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en Roma kaupir Riise á fjórar milljónir punda frá Liverpool. 18.6.2008 17:39 Jo í eigu þriðja aðila Það verður flóknara fyrir Manchester City að krækja í brasilíska sóknarmanninn Jo en ráð var gert fyrir. Ástæðan er sú að Jo er að hluta í eigu Kia Joorabchian, mannsins sem átti Carlos Tevez. 18.6.2008 17:19 Tiger keppir ekki meira í ár Tiger Woods verður frá það sem eftir lifir keppnistímabilsins þar sem hann mun gangast undir aðgerð á hné. 18.6.2008 16:16 Leiktíma KR-KB ekki breytt Viðureign KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla fer fram klukkan 19.15 eins og áætlað var upphaflega. 18.6.2008 15:58 Eigum ekki átján treyjur KR tekur annað kvöld á móti KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla. „Stórleikur umferðarinnar,“ segja aðstandendur félaganna. 18.6.2008 14:47 Sjá næstu 50 fréttir
Leikmenn fyrsta landsliðsins heiðursgestir Sérstakir gestir KSÍ á landsleiknum við Slóvena á laugardaginn verða þeir leikmenn er skipuðu fyrsta landsliðshóp Íslands í knattspyrnu kvenna. 20.6.2008 12:15
Átta ensk félög keypt á 244 milljarða frá 2003 Á undanförnum fimm árum hafa erlendir aðilar keypt átta ensk úrvalsdeildarfélög fyrir samtals 244 milljarða króna. Það gera 1541 milljónir punda. 20.6.2008 11:00
McClaren ráðinn til Twente Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur ráðið Steve McClaren sem þjálfara liðsins. McClaren er fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands en hann skrifaði undir samning til tveggja ára. 20.6.2008 10:34
Bjarni á meiðslalistanum Bjarni Guðjónsson snéri sig á ökkla í bikarleiknum gegn HK á miðvikudag. Ekki er vitað hve lengi hann verður frá en hann verður að öllum líkindum ekki með í næsta leik ÍA sem er gegn Þrótti á mánudag. 20.6.2008 10:27
Markmið West Ham að lækka launakostnað Ásgeir Friðgeirsson, varaformaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, segir í samtali við Vísi að það sé markmið félagisns að minnka hlutfall launakostnaðar af heildarútgjöldum félagsins. 20.6.2008 10:00
United ítrekar að Ronaldo sé ekki til sölu Manchester United hefur ítrekað að Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Ronaldo er í fyrirsögnum um allan heim þar sem Real Madrid sækist hart eftir þjónustu hans. 20.6.2008 09:40
Aukinn launakostnaður þungur baggi á West Ham Þó svo að tekjur West Ham hafi minnkað um nærri tvær milljónir punda á milli ára jókst launakostnaður félagsins um tæpar þrettán milljónir. 20.6.2008 09:00
Hörður Axel til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson er kominn til Íslandsmeistara Keflavíkur en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Hörður er uppalinn hjá Fjölni en lék síðasta tímabil með Njarðvík þar sem hann var með 12,5 stig að meðaltali í leik. 20.6.2008 08:45
Howard Webb sendur heim Enski dómarinn Howard Webb hefur verið sendur heim frá EM í Austurríki og Sviss og fær ekki að dæma meira í keppninni. 19.6.2008 23:00
Ronaldo enn óákveðinn Cristiano Ronaldo er enn óákveðinn með framtíð sína en hann sagði frekari frétta að vænta eftir nokkra daga. 19.6.2008 22:39
Hörður frá í nokkrar vikur Hörður Sveinsson, leikmaður Keflavíkur, verður frá vegna meiðsla næstu 2-3 vikurnar. 19.6.2008 22:30
Barzagli úr leik Varnarmaðurinn Andrea Barzagli mun ekki leika meira með ítalska landsliðinu á EM 2008 vegna hnémeiðsla. 19.6.2008 22:00
KR vann nauman sigur á KB KR vann í kvöld nauman 1-0 sigur á þriðjudeildarliði KB úr Breiðholti. Valur og Fram komust einnig áfram eftir nauma sigra á neðrideildarliðum. 19.6.2008 21:21
Gengur alltaf vel gegn Portúgal Bastian Schweinsteiger var maður leiksins í kvöld er Þýskaland vann 3-2 sigur á Portúgal í fjórðungsúrslitum EM 2008. 19.6.2008 21:09
Boulahrouz ætlar að gefa áfram kost á sér Khalid Boulahrouz ætlar að halda áfram að gefa kost á sér í hollenska landsliðið þó svo að dóttir hans hafi látist í gær, skömmu eftir að hún kom í heiminn langt fyrir tímann. 19.6.2008 20:30
Markalaust hjá KR og KB í hálfleik Þegar fyrri hálfleikur leiks KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla var flautaður af var staðan enn markalaus. 19.6.2008 20:26
Ince tekur við Blackburn Paul Ince verður ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn eftir því sem heimildir fréttastofu BBC herma. 19.6.2008 19:59
Þýskaland í undanúrslit Þýskaland er komið í undanúrslit á EM 2008 eftir glæsilegan 3-2 sigur á Portúgal í kvöld. 19.6.2008 19:34
Mellberg ætlar ekki að hætta Olof Mellberg segir að hann ætli sér að halda áfram að spila með sænska landsliðinu en liðið féll úr leik á EM 2008 í gær. 19.6.2008 18:45
Van Basten búinn að ákveða hverjir taka vítin Marco van Basten, landsliðsþjálfari Hollands, hefur þegar ákveðið hvaða leikmenn munu fara á punktinn í vítaspyrnukeppni komi til þess í leik liðsins gegn Rússlandi í fjórðungsúrslitum EM 2008. 19.6.2008 18:15
Mourinho gagnrýnir Barcelona Jose Mourinho hefur gagnrýnt Barcelona og sakar hann Marc Ingla, varaforseta félagsins, um lygar. 19.6.2008 17:45
Engin sjónvarpstæki hjá varamannaskýlunum Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að banna notkun sjónvarpstækja við varamannaskýlin í leikjum deildarinnar. 19.6.2008 16:45
Helga Margrét bætti Íslandsmetið í sjöþraut Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, bætti í dag Íslandsmetið í sjöþraut á móti í Tékklandi. 19.6.2008 15:55
Rakel Dögg til Danmerkur Landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við danska félagið KIF Vejen. Hún hefur leikið með Stjörnunni frá því hún var sextán ára gömul en hún er í dag 22 ára gömul. 19.6.2008 15:48
Hearts í biðstöðu Skoska dagblaðið Daily Record segir að Hearts sé nú í biðstöðu vegna Slóvakans Vladimir Weiss sem hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá félaginu. 19.6.2008 15:44
Ísland keppir á Evrópumóti áhugamanna Ísland mun senda lið til þátttöku á Evrópumóti áhugakylfinga í golfi sem fer fram í byrjun næsta mánuðar á Ítalíu. Staffan Johansson, landsliðsþjálfari, hefur valið sex manna hóp fyrir mótið. 19.6.2008 14:19
Hiddink datt á Kristinn Það kom upp neyðarlegt atvik eftir að Rússar komust í 1-0 gegn Svíum á EM 2008 í gær er Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa, datt á Kristinn Jakobsson fjórða dómara leiksins. 19.6.2008 12:29
Beðið eftir Ronaldo Forráðamenn Real Madrid segjast bíða eftir því að Ronaldo lýsi yfir áhuga sínum að leika með félaginu áður en það fer í samningaviðræður við Manchester United. 19.6.2008 12:15
Milan: Adebayor eða enginn Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið sé aðeins á höttunum eftir Emmanuel Adebayor hvað sóknarmenn varðar. Ef ekki hann þá mun félagið ekki kaupa sóknarmann í sumar. 19.6.2008 11:45
Diarra vill vera áfram hjá Portsmouth Lassana Diarra hefur sagt að hann vilji vera áfram í herbúðum Portsmouth en hann hefur vakið áhuga annarra liða, til að mynda Manchester City. 19.6.2008 11:15
Þrír úrvalsdeildarleikmenn í bann Þrír leikmenn í Landsbankadeild karla voru í gær úrskurðaðir í leikbann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 19.6.2008 10:40
Dóttir Boulahrouz látin Nýfædd dóttir Khalid Boulahrouz, leikmanns hollenska landsliðsins, og eiginkonu hans lést í gær en hún var fyrirburi. 19.6.2008 10:15
Barcelona staðfestir áhuga sinn á Hleb Barcelona hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Arsenal um kaup á Hvítrússanum Alexander Hleb. 19.6.2008 09:55
Fylkir vann Þrótt í vítaspyrnukeppni Fylkir vann Þrótt eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og í framlengingunni skoruðu liðin sitthvort markið. Fylkir vann síðan vítaspyrnukeppnina og komst í sextán liða úrslit VISA bikarsins. 18.6.2008 22:00
Hörður tryggði HK sigur á ÍA í lokin HK er komið í sextán liða úrslit VISA-bikarsins eftir 1-0 sigur á ÍA á heimavelli í kvöld. Varamaðurinn Hörður Magnússon skoraði sigurmarkið undir blálok leiksins. 18.6.2008 21:13
Fjórða liðið sem Hiddink stýrir upp úr riðlakeppni Hollendingurinn Guus Hiddink hefur náð frábærum árangri sem þjálfari. Hann þjálfar í dag rússneska landsliðið sem komst upp úr D-riðli Evrópumótsins með því að vinna Svía. 18.6.2008 20:42
Rússar fylgja Spánverjum Rússland vann Svíþjóð 2-0 í D-riðli Evrópumótsins í kvöld. Þetta var hreinn úrslitaleikur um hvort liðið myndi fylgja Spánverjum í átta liða úrslitin. Svíum hefði dugað jafntefli til að komast áfram. 18.6.2008 20:30
Nasri búinn að semja við Arsenal Samir Nasri hefur náð samkomulagi við Arsenal um fjögurra ára samning. Nasri er tvítugur franskur leikmaður og kemur frá Marseille í heimalandinu. 18.6.2008 19:59
Katrín: Lærðum mikið af fyrri leiknum Íslenska kvennalandsliðið æfði í kvöld á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Slóveníu á laugardag. Þetta var fyrsta skrefið í undirbúningi fyrir þennan mikilvæga leik en stefnt er að því að fylla Laugardalsvöllinn. 18.6.2008 19:07
Sér eftir að hafa beðið unnustu sinnar í beinni Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, bað unnustu sinnar í beinni sjónvarpsútsendingu í gær. Þetta gerði hann strax eftir 2-0 tap Frakklands fyrir Ítalíu en eftir leikinn var ljóst að Frakkar væru úr leik á EM. 18.6.2008 18:46
Riise kominn til Roma Vinstri bakvörðurinn John Arne Riise er genginn til liðs við ítalska liðið Roma. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en Roma kaupir Riise á fjórar milljónir punda frá Liverpool. 18.6.2008 17:39
Jo í eigu þriðja aðila Það verður flóknara fyrir Manchester City að krækja í brasilíska sóknarmanninn Jo en ráð var gert fyrir. Ástæðan er sú að Jo er að hluta í eigu Kia Joorabchian, mannsins sem átti Carlos Tevez. 18.6.2008 17:19
Tiger keppir ekki meira í ár Tiger Woods verður frá það sem eftir lifir keppnistímabilsins þar sem hann mun gangast undir aðgerð á hné. 18.6.2008 16:16
Leiktíma KR-KB ekki breytt Viðureign KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla fer fram klukkan 19.15 eins og áætlað var upphaflega. 18.6.2008 15:58
Eigum ekki átján treyjur KR tekur annað kvöld á móti KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla. „Stórleikur umferðarinnar,“ segja aðstandendur félaganna. 18.6.2008 14:47