Fleiri fréttir

Ísland tók þátt í mannúðaraðgerðum á Haítí
Ólafur Loftsson fór á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar og utanríkisráðuneytisins til Haíti.

Rauði krossinn: Fjörutíu milljónir til Afganistan
Fjármagnið frá Íslandi verður nýtt í mjög aðkallandi aðstoð fyrir íbúa í Afganistan.

Sautján sérfræðingar útskrifaðir frá Landgræðsluskóla GRÓ
Þetta er í fyrsta sinn sem Landgræðsluskólinn útskrifar nemendur úr sex-mánaða náminu undir merkjum GRÓ.

Nýliðastyrkur til uppbyggingar á heimili fyrir barnungar mæður
Utanríkisráðuneytið styrkir Heaven Rescue Home í Kenía.

Legó styrkir UNICEF um níu milljarða til að dreifa bóluefni
Með styrknum verður LEGO Foundation stærsti styrktaraðili UNICEF í þessum verkefnum úr hópi einkaaðila.

Börn í dag upplifa mun alvarlegri loftslagsáhrif en fyrri kynslóðir
Ný skýrsla Barnaheilla - Save the Children um áhrif loftslagsbreytinga er komin út.

Loftslagsmál og mannréttindi efst á baugi í ræðu ráðherra á allsherjarþinginu
Í ræðu sinni hvatti Guðlaugur Þór til aukinnar samstöðu um áskoranir samtímans.

Bóluefni frá Íslandi komið til Afríku
Alls fóru 35.700 skammtar frá Íslandi til Fílabeinsstrandarinnar.

Menntun í ferðatösku áfram í boði í Kenía
Verkefnið felur í sér tæknistudda kennslu til að aðstoða börn, sem búa við sára fátækt.

Styrkur til Sambands íslenskra kristniboðsfélaga um menntun afskiptra nemenda í Kenía
Bæta á aðstöðu til menntunar í tveimur grunnskólum og tveimur framhaldsskólum í sýslunni.

Stelpur rokka áfram í Tógó
Rokkbúðirnar voru fyrst haldnar árið 2016 og hafa frá þeim tíma verið árlegur viðburður í tógósku tónlistarlífi.

UNGA76: Sjálfbær auðlindanýting, loftslagsmál og mannréttindi leiðarstefin
Í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York fara fram fjölmargir fundir og hliðarviðburðir sem fulltrúar Íslands munu sækja rafrænt.

UNICEF: Tryggja þarf jafnan rétt stúlkna til náms í Afganistan
„Hver dagur sem stúlkur eru sviptar rétti sínum til menntunar er glatað tækifæri fyrir þær, fjölskyldur þeirra og samfélög.“

UNICEF afhjúpar táknræna útstillingu fyrir tapaðar skólastundir barna
Börn á skólaaldri um allan heim hafa samanlagt orðið af alls 1,8 billjón klukkustundum af kennslu.

Ný stjórn ungmennaráðs UN Women
Hlutverk ungmennaráðs er að fræða og efla ungmenni um málefni kvenna og jafnréttis á í fátækari löndum og á átakasvæðum.

Ný framkvæmdastýra UN Women frá Jórdaníu
Sima hefur áratuga langa reynslu af stjórnunarstörfum á alþjóðavettvangi.

Rauði krossinn fagnar komu kvótaflóttafólks til landsins
Sex fjölskyldur komu til landsins frá Líbanon. Von er á þremur fjölskyldum þaðan til viðbótar.

UNICEF hvetur þjóðarleiðtoga til að aðstoða í Afganistan
Á fundinum fengu ráðherrar meðal annars að heyra hvernig tíu milljónir afganskra barna þurfi á mannúðaraðstoð að halda til að lifa af.

Íslensk þekking nýtt í orkuskiptum á Kómorum
Ráðherra segir fagnaðarefni að íslenskt hugvit og sérfræðiþekking nýtist til uppbyggingar lagaramma um endurnýjanlega orku í einu fátækasta ríki Afríku.

Áframhaldandi stuðningur við uppbyggingu leirkeraverkstæðis í Freetown
Styrkurinn er hluti af samstarfi utanríkisráðuneytisins við íslensk félagasamtök í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð.

Sómalíland: Rauði krossinn á Íslandi tryggir sálrænan stuðning fyrir íbúa
Flóttafólk innan Sómalílands glímir ekki einungis við náttúruhamfarir og óöryggi heldur líka sjúkdóma og faraldra.

CLF á Íslandi: Áframhaldandi uppbygging í Úganda í þágu stúlkna
Skólinn býður ungum stúlkum sem eiga erfitt uppdráttar upp á nám þar sem áhersla er lögð á öruggt umhverfi, sálrænan stuðning og valdeflingu.

Verkefni SOS framlengd í Eþíópíu og Sómalíu
Rúmar 44 milljónir styrkupphæðarinnar renna í fjölskyldueflingu SOS Barnaþorpanna í Tulu Moye í Eþíópíu.

Skólalokanir auka ójöfnuð í Suður-Asíu að mati UNICEF
Lokanir á skólum hafa raskað námi 434 milljóna barna í Suður-Asíu.

Samstarfstækifæri fyrir íslensk fyrirtæki í þróunarríkjum
Hlutverk Samstarfssjóðs utanríkisráðuneytisins við atvinnulífið er að hvetja til þátttöku og framlags til þróunarsamvinnu.

Marel stendur fyrir átaki til styrktar alþjóðaverkefnum Rauða krossins
Fram til 20. september hvetur Marel starfsmenn sína að taka þátt í alþjóðlegu söfnunarátaki.

Mælaborð um stöðu Íslands gagnvart heimsmarkmiðunum
Tilgangur mælaborðsins er að veita yfirsýn yfir yfirgripsmikla vinnu stjórnvalda að framgangi heimsmarkmiðanna.

Óttast að milljónir barna fái enga menntun
Samkvæmt nýrri skýrslu eru menntamál í ólestri í 48 þjóðríkjum

Nýsköpun í matvælaframleiðslu efst á baugi á ráðstefnu Íslands og Singapúr
Útlit er fyrir að matarþörf heimsins muni tvöfaldast fyrir árið 2050.

Haítí: Skortur á hreinu vatni ógnar hálfri milljón barna
Í kjölfar jarðskjálftans á Haíti í ágúst hefur nærri 60 prósent almennings á þessum svæðum ekki aðgengi að hreinu vatni.

Mannúðaraðstoð og þróunarsamvinna í Afganistan rædd á ráðherrafundi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra sat fundinn.

Ofsaveður sífellt algengari en mannskaði minnkar
Í skýrslunni er staðhæft að veðurfarslegar hörmungar hafi orðið að jafnaði hvern einasta dag á síðustu hálfri öld.

Blýblandað bensín heyrir sögunni til
Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) hefur verið í forystu í baráttunni fyrir blýlausu bensíni.