Fleiri fréttir

Rostungur sökkti gúmbát rússneska norðurflotans

Sjóliðar rússneska norðurflotans og leiðangursmenn frá rússneska landfræðifélaginu voru hætt komnir þegar rostungur réðst á bát þeirra og sökkti þegar þeir reyndu landtöku á eyju í Norður-Íshafi.

Fréttamenn og þáttastjórnendur Fox deila

Mikil spenna er sögð ríkja á milli aðila innan veggja Fox vegna ákæruferlis á hendur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna meintra embættisbrota og samskipta Trump við erlenda þjóðarleiðtoga.

Fylgdust með Assange allan sólarhringinn

Spænska öryggisfyrirtækið Undercover Global S. L. deildi myndböndum og hljóðskrám af fundum Julian Assange með lögmönnum sínum og öðrum með leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA.

Efast um trúverðugleika kosninganna

Þrátt fyrir að Talibanar hafi hótað árásum á kjörstaði og víðar vegna forsetakosninga í Afganistan, er útlit fyrir að ásakanir um svindl og misferli komi frekar niður á kosningunum.

Afganir kjósa sér forseta í skugga ofbeldis

Talibanar hótuðu kjósendum illum afleiðingum ef þeir tækju þátt í forsetakosningunum í dag. Þeir hafa staðið fyrir nokkrum minni árásum í dag en kjörsókn er sögð hafa verið lítil.

Lögregla beinir sjónum sínum að pappírsörk og umslagi

Lögregla í Noregi hefur staðfest að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs, beinist m.a. að umslagi og pappírsörk sem fannst á heimili hennar í Lørenskógi þaðan sem hún hvarf í október í fyrra.

Trump rifjar upp Mueller-æfingarnar

Orð og setningar eins og nornaveiðar, hneyksli, forsetaáreiti, "það hefur aldrei verið komið jafn illa fram við forseta“ og "þetta má ekki gerast aftur“, eru farin að birtast í miklu magni á Twitter-síðu Trump og í yfirlýsingum hans til fjölmiðla.

Skipu­lagðar upp­lýsingafalsanir stundaðar í 70 ríkjum heims

Skýrsla vísindamanna við Oxford-háskóla dregur upp dökka mynd af umfangi herferða ríkisstjórna í upplýsingafölsun. Falsreikningar samfélagsmiðla og nettröll dreifa upplýsingum ríkisstjórna og stjórnmálasamtaka til að móta almenningsálit.

Innihald eftirrits af símtali Trumps og kvörtun uppljóstrara sögð sláandi

Bandaríska þingið birti í dag kvörtun uppljóstrara sem segir að ríkisstjórn Donalds Trump forseta hafi um fjögurra mánaða skeið reynt að fá forseta Úkraínu til að rannsaka pólitískan andstæðing Trumps. Forsetaembættið er sagt reyna að hylma yfir málið og fela eftirrit af símtali Trumps og Úkraínuforseta.

Mannskæður jarðskjálfti í Indónesíu

Minnst tuttugu létust þegar jarðskjálfti að stærðinni 6,5 reið yfir á Mólúkkaeyjum í Indónesíu laust fyrir klukkan níu í morgun að staðartíma.

Reyndu að fela upplýsingar um símtal Trump og Zelensky

Leyniþjónustunefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur birt svokallaða uppljóstrarakvörtun sem leitt hefur til þess að Demókratar á þingi hafa hafið formlegt ákæruferli á hendur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.

Sjá næstu 50 fréttir