Fleiri fréttir Fimm hundruð í sjálfheldu í fjallshlíðum Rinjani Rúmlega 500 göngugarpar eru fastir í hlíðum fjallsins Rinjani á Lombok-eyju í Indónesíu því mannskæður jarðskjálfti, sem reið yfir eyjuna árla sunnudagsmorguns, gat af sér skriður sem lokuðu gönguleiðum. 30.7.2018 12:04 Enn lítið um svör varðandi hvarf MH370 Ættingjar þeirra sem fórust brugðust reiðir við birtingu nýrrar skýrslu um hvarf flugvélarinnar. 30.7.2018 11:46 Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í Noregi Umfangsmikil rannsókn hefur verið komið á laggirnar í bænum Varhaug. 30.7.2018 11:08 Birta myndband af umdeildu banaskoti Yfirvöld Í Minneapolis í Bandaríkjunum hafa birt myndbönd úr vestismyndavélum lögregluþjóna sem skutu 31 árs gamlan þeldökkan mann til bana í síðasta mánuði. 30.7.2018 10:37 Sex hafa látið lífið í skógareldunum í Kaliforníu Sex hafa látið lífið í skógareldunum sem hafa geisað í norðurhluta Kaliforníu í rúma viku. Tvö börn eru á meðal hinna látinna. 30.7.2018 10:28 Mugabe snýr baki við gömlum félögum Forseta- og þingkosningar fara fram í Simbabve í dag. Þetta eru fyrstu kosningarnar sem haldnar eru eftir að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember á síðasta ári eftir 37 ára valdatíð. 30.7.2018 05:30 Hótar lokun alríkisins vegna innflytjenda Þetta yrði í þriðja sinn á árinu sem alríkinu yrði lokað. 30.7.2018 05:15 Eldhaf í Gautaborg Svartur reykur liggur nú yfir stórum hluta Gautaborgar eftir að eldur kom upp í iðnarhverfi í borginni. 29.7.2018 23:17 Báru kennsl á lík eftir 64 ár Borin hafa verið kennsl á skíðakappa sem hvarf á Ítalíu fyrir rúmlega 60 árum síðan. 29.7.2018 20:26 Vinsældir Merkel ekki minni í tólf ár Stuðningur við íhaldsblokk Angelu Merkel Þýskalandskanslara hefur ekki verið minni í tólf ár. 29.7.2018 20:05 Fimmtán ára stúlka flúði flóttamannamiðstöð Fimmtán ára gömul stúlka faldi sig á bifreiðaverkstæði eftir að hún flúði flóttamannamiðstöð í Flórída á föstudag. 29.7.2018 18:54 Bjargaði kettinum undan eldtungunum Myndbandsupptaka sem íbúi grísku borgarinnar Mati fangaði á dögunum, sýnir hvernig heimili hans varð skógareldunum að bráð á örfáum sekúndum. 29.7.2018 18:50 Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á ljósmæðraárás Íslamska ríkið sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem samtökin lýsa yfir ábyrgð á árásinni sem gerð var á æfingamiðstöð fyrir ljósmæður í Afganistan. 29.7.2018 17:47 Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. 29.7.2018 17:41 Fimm látnir í mannskæðum skógareldum í Kaliforníu Tala látinna hækkar á sjöunda degi skógarelda sem hafa geisað í norðurhluta Kaliforníu en nú er talið að fimm hafi látið lífið í eldunum. 29.7.2018 13:44 Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Hollywood stjarna Donald Trumps á Frægðarstígnum í Los Angeles verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk. 29.7.2018 11:30 Þrír skotnir til bana í New Orleans Þrír létust og sjö særðust í skotárás í New Orleans í gærkvöldi. 29.7.2018 09:33 Mannskæður jarðskjálfti reið yfir Lombok í Indónesíu Jarðskjálftinn olli verulegu tjóni. 29.7.2018 08:23 Þrír myrtir á hjúkrunarheimili Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, eftir tvær skotárásir í Texas í gærkvöldi. 28.7.2018 22:54 Tvö börn meðal hinna látnu Tvö börn og langamma þeirra eru meðal þeirra fimm sem látið hafa lífið í miklum skógareldum sem nú geisa í norðurhluta Kaliforníuríkis. 28.7.2018 21:30 Taldi stórleikara vera innbrotsþjóf Leikarinn Ving Rhames segir að lögreglumenn hafi miðað að honum byssu á heimili hans, eftir að nágranni hafði tilkynnt um "stóran svartan mann“ sem brotist hafi inn. 28.7.2018 20:37 Háttsettur bandarískur kardináli segir af sér Frans páfi hefur fallist á uppsagnarbeiðni bandarísks kardinála sem gefið er að sök að hafa brotið kynferðislega á unglingi fyrir um hálfri öld síðan. 28.7.2018 18:43 75 dæmdir til dauða í Egyptalandi Dómstóll í Egyptalandi hefur dæmt 75 einstaklinga til dauða fyrir þátt þeirra í ofbeldisöldunni sem skall á landinu eftir að forsetanum Mohammed Morsi var vikið úr embætti árið 2013. 28.7.2018 18:24 Alex Jones úthýst af Facebook Facebook-síðu hins umdeilda spjallþáttastjórnanda Alex Jones var lokað í gær. 28.7.2018 17:43 Þrír létust í árás á ljósmæðramiðstöð í Afganistan Í það minnsta þrír létu lífið og átta slösuðust þegar vígamenn réðust á þjálfunarmiðstöð fyrir ljósmæður í Jalalabad í Afganistan í morgun. 28.7.2018 17:08 Hvítabjörn réðst á leiðsögumann Hvítabjörn réðst á mann sem starfar við ferðaþjónustu í Svalbarða. 28.7.2018 14:37 Skógareldarnir í Grikklandi: Forsætisráðherra axlar fulla ábyrgð Forsætisráðherra Grikklands axlar fulla ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. 28.7.2018 11:34 Mikið hvassviðri glæðir skógarelda í Kaliforníu Tveir slökkviliðsmenn hafa látið lífið í skógareldum sem geisa nú í norðurhluta Kaliforníu og þá er níu saknað. 28.7.2018 10:47 Úr krikket í forsætisráðuneytið Imran Khan reynir nú að hamra saman ríkisstjórn í Pakistan eftir stórsigur í þingkosningum. Andstaða við Bandaríkin gæti valdið áhyggjum og loforð hans sögð óraunhæf. Ásakanir um kosningasvindl enn á lofti. 28.7.2018 08:00 Donald Trump og Cohen í hár saman Michael Cohen, áður lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, mun greina Robert Mueller, sérstökum saksóknara í Rússamálinu, frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi vitað af fundi Donalds Trump yngri, Jareds Kushner og Pauls Manafort með rússneska lögfræðingnum Natalíu Veselnítskaja í Trump-turninum í júní 2016 áður en fundurinn átti sér stað 28.7.2018 07:45 Ráðherra segir að léleg vinnubrögð hafi orsakað stíflubrestinn Óviðunandi vinnubrögð verktakans PNPC ollu því að stíflan sem fyrirtækið var að smíða í Laos brast á mánudaginn. 28.7.2018 07:30 Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27.7.2018 23:45 Nýfætt barn fannst látið í flugvél Áhafnarmeðlimir fundu barnið á klósetti vélarinnar stuttu fyrir lendingu. 27.7.2018 21:18 Ed Westwick verður ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Ed Westwick sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Gossip Girl verður ekki ákærður fyrir þrjár nauðganir sem hann var sakaður um í fyrra. 27.7.2018 18:47 NASA bauð upp á blóðmánann í beinni Lengsti tunglmyrkvi aldarinnar er í kvöld, föstudaginn 27. júlí, og verður tunglið rautt á himni víða um jörð. 27.7.2018 18:34 Móðir sem fór í felur með syni sína dæmd í fangelsi í umdeildasta forræðismáli Spánar Það er ekki hægt að kalla það brottnám þegar kona ákveður að flýja hörmungar til að vernda börnin sín, sagði Rivas. 27.7.2018 16:23 Nota Fitbit-gögn við leit að tvítugri konu Yfirvöld í Iowa skoða nú gögn frá Fitbit og af samfélagsmiðlum vegna rannsóknar á mannshvarfi hinnar 20 ára gömlu Mollie Tibbets. 27.7.2018 10:04 „Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. 27.7.2018 06:47 Segir Trump hafa vitað af Rússafundinum Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, segir að Trump hafi vitað fyrirfram af fundi ráðgjafa sinna með rússneskri sendinefnd sem fór fram í Trump-turni í júní árið 2016. 27.7.2018 06:37 Afhentu Bandaríkjamönnum líkamsleifar Stjórnvöld í Pjongjang afhentu í nótt líkamsleifar sem taldar eru vera bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á sjötta áratug síðustu aldar. 27.7.2018 06:21 Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27.7.2018 06:00 Móðir lögsækir bresk stjórnvöld til að koma í veg fyrir dauðadóm í Bandaríkjunum Bresk stjórnvöld hafa stöðvað samstarf sitt við bandaríska saksóknara tímabundið vegna máls tveggja breskra ríkisborgara sem eiga yfir höfði sér dauðarefsingu vestanhafs. Móðir annars þeirra hefur höfðað mál gegn breskum stjórnvöldum til að reyna að bjarga lífi sonar síns. 26.7.2018 21:39 Asnalegir sebrahestar í dýragarði reyndust málaðir Starfsmenn dýragarðs í Egyptalandi þvertaka fyrir að hafa málað tvo asna til að líkjast sebrahestum þrátt fyrir ljósmyndir sem virðast sýna það án mikils vafa. 26.7.2018 21:06 Rússar segja tilgangslaust að hagræða úrslitum kosninga í Danmörku Sendiráð Rússlands í Danmörku segir að þar sem allir danskir stjórnmálaflokkar séu haldnir fordómum gegn Rússlandi sé tilgangslaust að hafa afskipti af dönskum kosningum. 26.7.2018 19:35 Hitabylgja í Bretlandi: „Ég þrái að komast heim til Íslands í rigninguna“ Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun. 26.7.2018 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fimm hundruð í sjálfheldu í fjallshlíðum Rinjani Rúmlega 500 göngugarpar eru fastir í hlíðum fjallsins Rinjani á Lombok-eyju í Indónesíu því mannskæður jarðskjálfti, sem reið yfir eyjuna árla sunnudagsmorguns, gat af sér skriður sem lokuðu gönguleiðum. 30.7.2018 12:04
Enn lítið um svör varðandi hvarf MH370 Ættingjar þeirra sem fórust brugðust reiðir við birtingu nýrrar skýrslu um hvarf flugvélarinnar. 30.7.2018 11:46
Þrettán ára stúlka talin hafa verið myrt í Noregi Umfangsmikil rannsókn hefur verið komið á laggirnar í bænum Varhaug. 30.7.2018 11:08
Birta myndband af umdeildu banaskoti Yfirvöld Í Minneapolis í Bandaríkjunum hafa birt myndbönd úr vestismyndavélum lögregluþjóna sem skutu 31 árs gamlan þeldökkan mann til bana í síðasta mánuði. 30.7.2018 10:37
Sex hafa látið lífið í skógareldunum í Kaliforníu Sex hafa látið lífið í skógareldunum sem hafa geisað í norðurhluta Kaliforníu í rúma viku. Tvö börn eru á meðal hinna látinna. 30.7.2018 10:28
Mugabe snýr baki við gömlum félögum Forseta- og þingkosningar fara fram í Simbabve í dag. Þetta eru fyrstu kosningarnar sem haldnar eru eftir að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember á síðasta ári eftir 37 ára valdatíð. 30.7.2018 05:30
Hótar lokun alríkisins vegna innflytjenda Þetta yrði í þriðja sinn á árinu sem alríkinu yrði lokað. 30.7.2018 05:15
Eldhaf í Gautaborg Svartur reykur liggur nú yfir stórum hluta Gautaborgar eftir að eldur kom upp í iðnarhverfi í borginni. 29.7.2018 23:17
Báru kennsl á lík eftir 64 ár Borin hafa verið kennsl á skíðakappa sem hvarf á Ítalíu fyrir rúmlega 60 árum síðan. 29.7.2018 20:26
Vinsældir Merkel ekki minni í tólf ár Stuðningur við íhaldsblokk Angelu Merkel Þýskalandskanslara hefur ekki verið minni í tólf ár. 29.7.2018 20:05
Fimmtán ára stúlka flúði flóttamannamiðstöð Fimmtán ára gömul stúlka faldi sig á bifreiðaverkstæði eftir að hún flúði flóttamannamiðstöð í Flórída á föstudag. 29.7.2018 18:54
Bjargaði kettinum undan eldtungunum Myndbandsupptaka sem íbúi grísku borgarinnar Mati fangaði á dögunum, sýnir hvernig heimili hans varð skógareldunum að bráð á örfáum sekúndum. 29.7.2018 18:50
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á ljósmæðraárás Íslamska ríkið sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem samtökin lýsa yfir ábyrgð á árásinni sem gerð var á æfingamiðstöð fyrir ljósmæður í Afganistan. 29.7.2018 17:47
Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. 29.7.2018 17:41
Fimm látnir í mannskæðum skógareldum í Kaliforníu Tala látinna hækkar á sjöunda degi skógarelda sem hafa geisað í norðurhluta Kaliforníu en nú er talið að fimm hafi látið lífið í eldunum. 29.7.2018 13:44
Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Hollywood stjarna Donald Trumps á Frægðarstígnum í Los Angeles verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk. 29.7.2018 11:30
Þrír skotnir til bana í New Orleans Þrír létust og sjö særðust í skotárás í New Orleans í gærkvöldi. 29.7.2018 09:33
Mannskæður jarðskjálfti reið yfir Lombok í Indónesíu Jarðskjálftinn olli verulegu tjóni. 29.7.2018 08:23
Þrír myrtir á hjúkrunarheimili Fimm eru látnir, þar með talið árásarmaðurinn, eftir tvær skotárásir í Texas í gærkvöldi. 28.7.2018 22:54
Tvö börn meðal hinna látnu Tvö börn og langamma þeirra eru meðal þeirra fimm sem látið hafa lífið í miklum skógareldum sem nú geisa í norðurhluta Kaliforníuríkis. 28.7.2018 21:30
Taldi stórleikara vera innbrotsþjóf Leikarinn Ving Rhames segir að lögreglumenn hafi miðað að honum byssu á heimili hans, eftir að nágranni hafði tilkynnt um "stóran svartan mann“ sem brotist hafi inn. 28.7.2018 20:37
Háttsettur bandarískur kardináli segir af sér Frans páfi hefur fallist á uppsagnarbeiðni bandarísks kardinála sem gefið er að sök að hafa brotið kynferðislega á unglingi fyrir um hálfri öld síðan. 28.7.2018 18:43
75 dæmdir til dauða í Egyptalandi Dómstóll í Egyptalandi hefur dæmt 75 einstaklinga til dauða fyrir þátt þeirra í ofbeldisöldunni sem skall á landinu eftir að forsetanum Mohammed Morsi var vikið úr embætti árið 2013. 28.7.2018 18:24
Alex Jones úthýst af Facebook Facebook-síðu hins umdeilda spjallþáttastjórnanda Alex Jones var lokað í gær. 28.7.2018 17:43
Þrír létust í árás á ljósmæðramiðstöð í Afganistan Í það minnsta þrír létu lífið og átta slösuðust þegar vígamenn réðust á þjálfunarmiðstöð fyrir ljósmæður í Jalalabad í Afganistan í morgun. 28.7.2018 17:08
Hvítabjörn réðst á leiðsögumann Hvítabjörn réðst á mann sem starfar við ferðaþjónustu í Svalbarða. 28.7.2018 14:37
Skógareldarnir í Grikklandi: Forsætisráðherra axlar fulla ábyrgð Forsætisráðherra Grikklands axlar fulla ábyrgð á skógareldunum í nágrenni Aþenu. 28.7.2018 11:34
Mikið hvassviðri glæðir skógarelda í Kaliforníu Tveir slökkviliðsmenn hafa látið lífið í skógareldum sem geisa nú í norðurhluta Kaliforníu og þá er níu saknað. 28.7.2018 10:47
Úr krikket í forsætisráðuneytið Imran Khan reynir nú að hamra saman ríkisstjórn í Pakistan eftir stórsigur í þingkosningum. Andstaða við Bandaríkin gæti valdið áhyggjum og loforð hans sögð óraunhæf. Ásakanir um kosningasvindl enn á lofti. 28.7.2018 08:00
Donald Trump og Cohen í hár saman Michael Cohen, áður lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, mun greina Robert Mueller, sérstökum saksóknara í Rússamálinu, frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi vitað af fundi Donalds Trump yngri, Jareds Kushner og Pauls Manafort með rússneska lögfræðingnum Natalíu Veselnítskaja í Trump-turninum í júní 2016 áður en fundurinn átti sér stað 28.7.2018 07:45
Ráðherra segir að léleg vinnubrögð hafi orsakað stíflubrestinn Óviðunandi vinnubrögð verktakans PNPC ollu því að stíflan sem fyrirtækið var að smíða í Laos brast á mánudaginn. 28.7.2018 07:30
Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27.7.2018 23:45
Nýfætt barn fannst látið í flugvél Áhafnarmeðlimir fundu barnið á klósetti vélarinnar stuttu fyrir lendingu. 27.7.2018 21:18
Ed Westwick verður ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Ed Westwick sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Gossip Girl verður ekki ákærður fyrir þrjár nauðganir sem hann var sakaður um í fyrra. 27.7.2018 18:47
NASA bauð upp á blóðmánann í beinni Lengsti tunglmyrkvi aldarinnar er í kvöld, föstudaginn 27. júlí, og verður tunglið rautt á himni víða um jörð. 27.7.2018 18:34
Móðir sem fór í felur með syni sína dæmd í fangelsi í umdeildasta forræðismáli Spánar Það er ekki hægt að kalla það brottnám þegar kona ákveður að flýja hörmungar til að vernda börnin sín, sagði Rivas. 27.7.2018 16:23
Nota Fitbit-gögn við leit að tvítugri konu Yfirvöld í Iowa skoða nú gögn frá Fitbit og af samfélagsmiðlum vegna rannsóknar á mannshvarfi hinnar 20 ára gömlu Mollie Tibbets. 27.7.2018 10:04
„Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Yifrvöld í Grikklandi hafa "sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. 27.7.2018 06:47
Segir Trump hafa vitað af Rússafundinum Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, segir að Trump hafi vitað fyrirfram af fundi ráðgjafa sinna með rússneskri sendinefnd sem fór fram í Trump-turni í júní árið 2016. 27.7.2018 06:37
Afhentu Bandaríkjamönnum líkamsleifar Stjórnvöld í Pjongjang afhentu í nótt líkamsleifar sem taldar eru vera bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á sjötta áratug síðustu aldar. 27.7.2018 06:21
Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27.7.2018 06:00
Móðir lögsækir bresk stjórnvöld til að koma í veg fyrir dauðadóm í Bandaríkjunum Bresk stjórnvöld hafa stöðvað samstarf sitt við bandaríska saksóknara tímabundið vegna máls tveggja breskra ríkisborgara sem eiga yfir höfði sér dauðarefsingu vestanhafs. Móðir annars þeirra hefur höfðað mál gegn breskum stjórnvöldum til að reyna að bjarga lífi sonar síns. 26.7.2018 21:39
Asnalegir sebrahestar í dýragarði reyndust málaðir Starfsmenn dýragarðs í Egyptalandi þvertaka fyrir að hafa málað tvo asna til að líkjast sebrahestum þrátt fyrir ljósmyndir sem virðast sýna það án mikils vafa. 26.7.2018 21:06
Rússar segja tilgangslaust að hagræða úrslitum kosninga í Danmörku Sendiráð Rússlands í Danmörku segir að þar sem allir danskir stjórnmálaflokkar séu haldnir fordómum gegn Rússlandi sé tilgangslaust að hafa afskipti af dönskum kosningum. 26.7.2018 19:35
Hitabylgja í Bretlandi: „Ég þrái að komast heim til Íslands í rigninguna“ Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun. 26.7.2018 16:30