Asnalegir sebrahestar í dýragarði reyndust málaðir Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 26. júlí 2018 21:06 Asnalegir sebrahestar. Mahmoud A Sarhan Starfsmenn dýragarðs í Egyptalandi þvertaka fyrir að hafa málað tvo asna til að líkjast sebrahestum þrátt fyrir ljósmyndir sem virðast sýna það án mikils vafa. Það var ungur maður að nafni Mahmoud Sarhan sem tók myndirnar í dýragarði í Kaíró á dögunum. Þær hafa farið sem eldur í sinu um internetið eftir að hann birti þær á Facebook og vakið mikla kátínu. Í fyrsta lagi eru þessir meintu sebrahestar alltof litlir og með miklu stærri eyru en raunveruleg sebradýr. Þá eru svörtu og hvítu rendurnar frekar illa málaðar og málningin er greinilega kámuð og byrjuð að skolast til. Dýralæknar eru á einu máli um að þetta séu asnar sem hafi verið málaðir af óprúttnum dýragarðsvörðum. Egypskir fjölmiðlar hafa eftir framkvæmdastjóra dýragarðsins að myndirnar hljóti að vera falsaðar en ekkert bendir þó til þess. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem álíka mál kemur upp á þessum slóðum. Handan landamæranna á Gaza er dýragarður sem málaði einmitt tvo asna til að líkjast sebrahestum fyrir nokkrum árum. Annar dýragarður á Gaza hefur þurft að bregða á það ráð að setja uppstoppuð dýr í búrin. Það var vegna þess að herkví Ísraelsmanna kemur að mestu í veg fyrir flutning villtra dýra til Gaza. Kínverskir dýragarðar hafa líka komist í fjölmiðla fyrir svipaðar sakir. Dýragarður í Henan reyndi að snyrta til Mastiff hund til að líkjast ljóni og dýragarðarr í Guangxi sýndu gestum uppblásnar mörgæsir og fiðrildi úr plasti. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Starfsmenn dýragarðs í Egyptalandi þvertaka fyrir að hafa málað tvo asna til að líkjast sebrahestum þrátt fyrir ljósmyndir sem virðast sýna það án mikils vafa. Það var ungur maður að nafni Mahmoud Sarhan sem tók myndirnar í dýragarði í Kaíró á dögunum. Þær hafa farið sem eldur í sinu um internetið eftir að hann birti þær á Facebook og vakið mikla kátínu. Í fyrsta lagi eru þessir meintu sebrahestar alltof litlir og með miklu stærri eyru en raunveruleg sebradýr. Þá eru svörtu og hvítu rendurnar frekar illa málaðar og málningin er greinilega kámuð og byrjuð að skolast til. Dýralæknar eru á einu máli um að þetta séu asnar sem hafi verið málaðir af óprúttnum dýragarðsvörðum. Egypskir fjölmiðlar hafa eftir framkvæmdastjóra dýragarðsins að myndirnar hljóti að vera falsaðar en ekkert bendir þó til þess. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem álíka mál kemur upp á þessum slóðum. Handan landamæranna á Gaza er dýragarður sem málaði einmitt tvo asna til að líkjast sebrahestum fyrir nokkrum árum. Annar dýragarður á Gaza hefur þurft að bregða á það ráð að setja uppstoppuð dýr í búrin. Það var vegna þess að herkví Ísraelsmanna kemur að mestu í veg fyrir flutning villtra dýra til Gaza. Kínverskir dýragarðar hafa líka komist í fjölmiðla fyrir svipaðar sakir. Dýragarður í Henan reyndi að snyrta til Mastiff hund til að líkjast ljóni og dýragarðarr í Guangxi sýndu gestum uppblásnar mörgæsir og fiðrildi úr plasti.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira