Fleiri fréttir Læknar myrtir á hrottafenginn hátt í lúxusíbúð Karlmaður er í haldi lögreglunnar í Boston grunaður um að hafa myrt tvö lækna í lúxúsíbúð þar í borg. Læknarnir voru trúlofaðir og fundust lík þeirra bundin saman og höfðu þau verið skorin á háls. 8.5.2017 14:58 Eiríkur Bergmann: Óvíst hvort Macron verði forseti með mikið áhrifavald Sigur Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi er sigur fyrir hefðbundið evrópskt frjálslynt lýðræði. Óvíst er þó hvort að hann muni hafa mikil áhrif sem forseti þar flokkur hans á ekkert sæti á þingi. 8.5.2017 10:46 Einn af hverjum fimm Áströlum orðið fyrir hefndarklámi Karlar jafn líklegir og konur til þess að verða fyrir stafrænu kynferðisofbeldi. 8.5.2017 09:01 Útilokaðir frá fundi Kushners Blaðamönnum var meinaður aðgangur að viðburði Kushner-fjölskyldunnar í Shanghai í Kína í gær. 8.5.2017 08:00 Hvorki leki né dræm kjörsókn gat stöðvað Macron Emmanuel Macron var spáð sigri í frönsku forsetakosningunum strax og fyrstu tölur birtust. Hann tekur við embætti þann 14. maí næstkomandi. Macron sagði nýjan kafla skrifaðan í sögu landsins. Le Pen vill leiða stjórnarandstöðuna. 8.5.2017 07:00 ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8.5.2017 00:04 Marine Le Pen mætti galvösk á djammið Le Pen laut í lægra haldi fyrir mótframbjóðanda sínum, Emmanuel Macron, í forsetakosningunum í dag. Hún sletti þó úr klaufunum í kvöld ásamt stuðningsmönnum sínum. 7.5.2017 23:32 Sigurræða Macron: „Við munum ekki láta undan óttanum“ Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, ávarpaði um fimmtánþúsund manns sem saman voru komnir við Louvre-safnið í París í kvöld. 7.5.2017 21:26 Trump óskar Macron til hamingju Forsetinn óskaði Macron „til hamingju með stóran sigur,“ og bætti við að hann „hlakkaði mjög til að vinna með honum.“ Athygli vekur að í viðtali við Associated Press í apríl sagði Trump Le Pen "sterkasta“ frambjóðandann. 7.5.2017 19:40 Macron: „Ég þakka ykkur frá mínum dýpstu hjartarótum“ Sigurræða Macron var alvarleg, stutt og yfirveguð. 7.5.2017 19:24 Le Pen heitir því að halda baráttunni áfram Marine Le Pen hefur játað ósigur í frönsku forsetakosningunum eftir að fyrstu tölur birtust í dag. Hún óskaði Emmanuel Macron, sigurvegara kosninganna, góðs gengis með áskoranirnar sem Frakkland stendur frammi fyrir þegar hún ávarpaði stuðningsmenn sína fyrir stuttu. 7.5.2017 19:22 Hamingjuóskum rignir yfir Macron Þjóðarleiðtogar heimsins keppast nú við að óska næsta frakklandsforseta til hamingju með sigurinn. 7.5.2017 18:43 Sýrlenskir flóttamenn í Kanada nefna son sinn Justin Trudeau Sýrlensku hjónin Muhammad og Afraa Bilan, sem komu frá Damascus í Sýrlandi til Kanada nú í vetur, eignuðust son á fimmtudag. Sonurinn hefur hlotið nafnið Justin Trudeau í höfuðið á forsætisráðherranum geðþekka. 7.5.2017 18:25 Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7.5.2017 18:21 Fyrstu tölur í Frakklandi benda til öruggs sigurs Macron Allir kjörstaðir hafa nú lokað í Frakklandi og benda fyrstu tölur til þess að Emmanuel Macron muni verða 25. forseti Frakklands. 7.5.2017 18:02 Fimmtán ára drengur með loftriffil skotinn til bana af lögreglu Lögregla í San Diego í Kaliforníu-fylki í Bandaríkjunum var kölluð til eftir að ábending barst um drenginn í gær. Talið er að drengurinn hafi sjálfur hringt og þannig fengið lögreglu til að fremja sitt eigið sjálfsmorð. 7.5.2017 17:34 Fimm meðlimir Boko Haram sagðir látnir lausir í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar Nígerískur embættismaður hefur staðfest að fimm meðlimir hryðjuverkasamtakanna Boko Haram hafi verið látnir lausir í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar 82, sem sleppt var úr haldi samtakanna í gær. Stúlkurnar munu hitta fyrir forseta Nígeríu síðar í dag. 7.5.2017 16:51 65,3 prósent hafa kosið í Frakklandi Kosningaþátttakan er umtalsvert minni en í síðustu forsetakosningum sem haldnar voru árið 2012. 7.5.2017 15:39 „Stór skattaafsláttur fyrir menn eins og mig“ Skattahækkanir á tekjuhæstu Bandaríkjamennina sem Obama kom á til að fjármagna heilbrigðistryggingakerfi sitt verða dregnar til baka eftir að repúblikanar afnámu Obamacare. 7.5.2017 15:15 Kannanir benda til að Macron fái meira en 60 prósent atkvæða Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. 7.5.2017 15:15 Ísrael verði ríki gyðinga Likud-flokkur Netanyahu forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp þar sem því er lýst yfir að Ísrael sé ríki gyðinga og sjálfsákvörðunarréttur þess nái aðeins til gyðinga. 7.5.2017 14:44 Tvær ungar konur létust í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjósleðar fái númeraplötur Mennirnir á sjósleðunum flúðu af vettvangi, en lögreglu tókst að hafa uppi á þeim nokkrum kílómetrum sunnar i Brøndby-höfn þar sem þeir voru að draga sleðana upp á land. 7.5.2017 14:00 Bandaríkjamaður handtekinn í Norður-Kóreu Maðurinn er sakaður um að vinna gegn stjórnvöldum í Pyongyang. Hann er talinn fjórði bandaríski borgarinnar sem Norður-Kóreu hefur í haldi. 7.5.2017 13:16 Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7.5.2017 12:45 Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7.5.2017 11:49 Satanískur minnisvarði settur upp í smábæ Í kjölfar deilna um trúartákn í opinberu rými í smábæ í Minnesota í Bandaríkjunum hafa samtök satanista nú fengið leyfi til að reisa minnisvarða í garði til heiðurs hermanna. 7.5.2017 11:21 Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. 7.5.2017 11:20 Fjölskylda Kushner sökuð um siðferðisbrest Á sama tíma og Jared Kushner er í lykilstöðu í ríkisstjórn tengdaföður síns Donalds Trump virðist fjölskylda hans reyna að gera út á tengslin. 7.5.2017 10:27 Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7.5.2017 09:59 Þrjú þúsund flóttamönnum bjargað á Miðjarðarhafi Flóttamönnum og farandfólki sem reyndu að komast til Evrópu var bjargað í þúsundatali á Miðjarðarhafi í gær. 7.5.2017 09:46 Rýma hús vegna sprengna úr heimsstyrjöldinni Um 10% borgarbúa í Hannover hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín á meðan sprengjusérfræðingar aftengja fimm sprengjur sem taldar eru vera frá seinni heimsstyrjöldinni. 7.5.2017 09:28 Kona lést í sjósleðaslysi í Kaupmannahöfn Bandarísk kona lést í sjósleðaslysi nærri Langebro í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 7.5.2017 08:51 Búið að opna kjörstaði í Frakklandi Frakkar munu í dag kjósa sér nýjan forseta þar sem kosið er á milli miðjumannsins Emmanuel Macron og Marine Le Pen, forsetaefnis Þjóðfylkingarinnar. 7.5.2017 08:20 May nýtur áfram trausts í Bretlandi Breski Íhaldsflokkurinn viðheldur töluverðu forskoti á Verkamannaflokkinn samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Tæpur helmingur svarenda sagðist vilja Theresu May áfram í forsætisráðherrastól. 6.5.2017 23:57 Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna leigir íbúð undir kjarnorkukóða í Trump-turni Höfuðstöðvar bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa í hyggju að leigja íbúð í Trump-turni fyrir starfsemi herskrifstofu Bandaríkjanna. Turninn er í eigu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna en íbúðin sjálf í eigu annarra aðila. Ekki er vitað hverjir eiga íbúðina. Demókratar hafa lýst yfir áhyggjum af ráðahagnum. 6.5.2017 23:07 82 Chibok-stúlkum sleppt úr haldi Boko Haram 82 stúlkum úr þorpinu Chibok í Nígeríu, sem voru í hópi fleiri stúlkna sem vígasamtökin Boko Haram rændu árið 2014, hefur verið sleppt úr haldi. 6.5.2017 20:51 Hollande heitir viðbrögðum við gagnalekanum Forseti Frakklands, Francois Hollande, hefur heitið því að „svara fyrir“ árás tölvuþrjóta á herbúðir Emmanuel Macron, annars frambjóðenda forsetakosninganna sem fram fara á morgun í Frakklandi. 6.5.2017 19:57 Átján ákærðir fyrir aðild að dauða samnemanda síns Timothy Piazza, 19 ára verkfræðinemi á öðru ári við ríkisháskólann í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, er sagður hafa dottið í tvígang niður stiga eftir að hann var neyddur til að taka þátt í drykkjukeppni. Hann hlaut alvarlega höfuðáverka í seinni byltunni sem drógu hann til dauða. Átta samnemendur hans hafa verið ákærðir fyrir manndráp af gáleysi. 6.5.2017 18:52 Tugir barna fórust í rútuslysi Yfir þrjátíu börn á aldrinum 12-14 ára létust í morgun þegar rúta keyrði fram af bröttum vegi og hafnaði ofan í gljúfri nálægt bænum Karatu í norðurhluta Afríkuríkisins Tansaníu. 6.5.2017 17:47 Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6.5.2017 14:45 Erfitt fyrir Macron og hans menn að bregðast við lekanum Bannað er að há kosningabaráttu daginn fyrir kosningar í Frakklandi, þar sem dagurinn er ætlaður kjósendum til umhugsunar. 6.5.2017 09:52 Kólumbískur raðmorðingi fær 36 ára dóm Dómstóll í Kólumbíu hefur dæmt raðmorðingjann Fredy Armando Valencia en hann hefur viðurkennt að hafa orðið sextán manns að bana. 6.5.2017 08:38 25 sekúndum frá því að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Keníumanninum Eliud Kipchoge var nálægt því að verða fyrstur manna til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum í morgun. 6.5.2017 08:01 Afar slæmur fyrirboði fyrir flokk Corbyns Sögulegur sigur Íhaldsflokksins í sveitarstjórnarkosningum í Bretlandi er slæmur fyrirboði fyrir Verkamannaflokkinn. Allt bendir til þess að Íhaldsflokkurinn vinni stóran sigur í þingkosningum. 6.5.2017 07:00 Útlit fyrir sigur Ástrala gegn tóbaksrisunum Alþjóðaviðskiptastofnunin er sögð munu samþykkja sígarettupakkana með varnaðarmyndunum sem Ástralar selja eingöngu. Tóbaksframleiðendur höfðu sent stofnuninni kvörtun og sögðu Ástrala hindra frjálsa verslun. 6.5.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Læknar myrtir á hrottafenginn hátt í lúxusíbúð Karlmaður er í haldi lögreglunnar í Boston grunaður um að hafa myrt tvö lækna í lúxúsíbúð þar í borg. Læknarnir voru trúlofaðir og fundust lík þeirra bundin saman og höfðu þau verið skorin á háls. 8.5.2017 14:58
Eiríkur Bergmann: Óvíst hvort Macron verði forseti með mikið áhrifavald Sigur Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi er sigur fyrir hefðbundið evrópskt frjálslynt lýðræði. Óvíst er þó hvort að hann muni hafa mikil áhrif sem forseti þar flokkur hans á ekkert sæti á þingi. 8.5.2017 10:46
Einn af hverjum fimm Áströlum orðið fyrir hefndarklámi Karlar jafn líklegir og konur til þess að verða fyrir stafrænu kynferðisofbeldi. 8.5.2017 09:01
Útilokaðir frá fundi Kushners Blaðamönnum var meinaður aðgangur að viðburði Kushner-fjölskyldunnar í Shanghai í Kína í gær. 8.5.2017 08:00
Hvorki leki né dræm kjörsókn gat stöðvað Macron Emmanuel Macron var spáð sigri í frönsku forsetakosningunum strax og fyrstu tölur birtust. Hann tekur við embætti þann 14. maí næstkomandi. Macron sagði nýjan kafla skrifaðan í sögu landsins. Le Pen vill leiða stjórnarandstöðuna. 8.5.2017 07:00
ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8.5.2017 00:04
Marine Le Pen mætti galvösk á djammið Le Pen laut í lægra haldi fyrir mótframbjóðanda sínum, Emmanuel Macron, í forsetakosningunum í dag. Hún sletti þó úr klaufunum í kvöld ásamt stuðningsmönnum sínum. 7.5.2017 23:32
Sigurræða Macron: „Við munum ekki láta undan óttanum“ Emmanuel Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, ávarpaði um fimmtánþúsund manns sem saman voru komnir við Louvre-safnið í París í kvöld. 7.5.2017 21:26
Trump óskar Macron til hamingju Forsetinn óskaði Macron „til hamingju með stóran sigur,“ og bætti við að hann „hlakkaði mjög til að vinna með honum.“ Athygli vekur að í viðtali við Associated Press í apríl sagði Trump Le Pen "sterkasta“ frambjóðandann. 7.5.2017 19:40
Macron: „Ég þakka ykkur frá mínum dýpstu hjartarótum“ Sigurræða Macron var alvarleg, stutt og yfirveguð. 7.5.2017 19:24
Le Pen heitir því að halda baráttunni áfram Marine Le Pen hefur játað ósigur í frönsku forsetakosningunum eftir að fyrstu tölur birtust í dag. Hún óskaði Emmanuel Macron, sigurvegara kosninganna, góðs gengis með áskoranirnar sem Frakkland stendur frammi fyrir þegar hún ávarpaði stuðningsmenn sína fyrir stuttu. 7.5.2017 19:22
Hamingjuóskum rignir yfir Macron Þjóðarleiðtogar heimsins keppast nú við að óska næsta frakklandsforseta til hamingju með sigurinn. 7.5.2017 18:43
Sýrlenskir flóttamenn í Kanada nefna son sinn Justin Trudeau Sýrlensku hjónin Muhammad og Afraa Bilan, sem komu frá Damascus í Sýrlandi til Kanada nú í vetur, eignuðust son á fimmtudag. Sonurinn hefur hlotið nafnið Justin Trudeau í höfuðið á forsætisráðherranum geðþekka. 7.5.2017 18:25
Le Pen viðurkennir ósigur: Emmanuel Macron næsti forseti Frakklands Marine Le Pen hefur viðurkennt ósigur í forsetakosningunum í Frakklandi. 7.5.2017 18:21
Fyrstu tölur í Frakklandi benda til öruggs sigurs Macron Allir kjörstaðir hafa nú lokað í Frakklandi og benda fyrstu tölur til þess að Emmanuel Macron muni verða 25. forseti Frakklands. 7.5.2017 18:02
Fimmtán ára drengur með loftriffil skotinn til bana af lögreglu Lögregla í San Diego í Kaliforníu-fylki í Bandaríkjunum var kölluð til eftir að ábending barst um drenginn í gær. Talið er að drengurinn hafi sjálfur hringt og þannig fengið lögreglu til að fremja sitt eigið sjálfsmorð. 7.5.2017 17:34
Fimm meðlimir Boko Haram sagðir látnir lausir í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar Nígerískur embættismaður hefur staðfest að fimm meðlimir hryðjuverkasamtakanna Boko Haram hafi verið látnir lausir í skiptum fyrir Chibok-stúlkurnar 82, sem sleppt var úr haldi samtakanna í gær. Stúlkurnar munu hitta fyrir forseta Nígeríu síðar í dag. 7.5.2017 16:51
65,3 prósent hafa kosið í Frakklandi Kosningaþátttakan er umtalsvert minni en í síðustu forsetakosningum sem haldnar voru árið 2012. 7.5.2017 15:39
„Stór skattaafsláttur fyrir menn eins og mig“ Skattahækkanir á tekjuhæstu Bandaríkjamennina sem Obama kom á til að fjármagna heilbrigðistryggingakerfi sitt verða dregnar til baka eftir að repúblikanar afnámu Obamacare. 7.5.2017 15:15
Kannanir benda til að Macron fái meira en 60 prósent atkvæða Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron mælist með rúmlega sextíu prósent fylgi samkvæmt niðurstöðum fjögurra skoðanakannanna sem hafa verið gerðar í dag. 7.5.2017 15:15
Ísrael verði ríki gyðinga Likud-flokkur Netanyahu forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp þar sem því er lýst yfir að Ísrael sé ríki gyðinga og sjálfsákvörðunarréttur þess nái aðeins til gyðinga. 7.5.2017 14:44
Tvær ungar konur létust í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjósleðar fái númeraplötur Mennirnir á sjósleðunum flúðu af vettvangi, en lögreglu tókst að hafa uppi á þeim nokkrum kílómetrum sunnar i Brøndby-höfn þar sem þeir voru að draga sleðana upp á land. 7.5.2017 14:00
Bandaríkjamaður handtekinn í Norður-Kóreu Maðurinn er sakaður um að vinna gegn stjórnvöldum í Pyongyang. Hann er talinn fjórði bandaríski borgarinnar sem Norður-Kóreu hefur í haldi. 7.5.2017 13:16
Hvetja Trump til að halda sig við Parísarsamkomulagið Talið er að Donald Trump geri upp hug sinn um hvort hann haldi sig við Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum í þessum mánuði, jafnvel í þessari viku. 7.5.2017 12:45
Hallargarður við Louvre-safnið rýmdur Lögregla fyrirskipaði að hallargarður þar sem Emmanuel Macron ætlar að fagna á kosninganótt skyldi rýmdur í varúðarskyni vegna öryggisástæðna. 7.5.2017 11:49
Satanískur minnisvarði settur upp í smábæ Í kjölfar deilna um trúartákn í opinberu rými í smábæ í Minnesota í Bandaríkjunum hafa samtök satanista nú fengið leyfi til að reisa minnisvarða í garði til heiðurs hermanna. 7.5.2017 11:21
Kosningaþátttakan í Frakklandi minni en í síðustu kosningum Um hádegisbil í Frakklandi höfðu 28,2 prósent kjósenda greitt atkvæði sitt og er þátttakan minni en í síðustu kosningum líkt og spáð hafði verið. 7.5.2017 11:20
Fjölskylda Kushner sökuð um siðferðisbrest Á sama tíma og Jared Kushner er í lykilstöðu í ríkisstjórn tengdaföður síns Donalds Trump virðist fjölskylda hans reyna að gera út á tengslin. 7.5.2017 10:27
Le Pen og Macron bæði búin að kjósa Frakkar ganga að kjörborðinu í dag til að kjósa sér nýjan forseta og hafa frambjóðendurnir tveir sem kosið er um nú báðir greitt atkvæði sitt. 7.5.2017 09:59
Þrjú þúsund flóttamönnum bjargað á Miðjarðarhafi Flóttamönnum og farandfólki sem reyndu að komast til Evrópu var bjargað í þúsundatali á Miðjarðarhafi í gær. 7.5.2017 09:46
Rýma hús vegna sprengna úr heimsstyrjöldinni Um 10% borgarbúa í Hannover hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín á meðan sprengjusérfræðingar aftengja fimm sprengjur sem taldar eru vera frá seinni heimsstyrjöldinni. 7.5.2017 09:28
Kona lést í sjósleðaslysi í Kaupmannahöfn Bandarísk kona lést í sjósleðaslysi nærri Langebro í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 7.5.2017 08:51
Búið að opna kjörstaði í Frakklandi Frakkar munu í dag kjósa sér nýjan forseta þar sem kosið er á milli miðjumannsins Emmanuel Macron og Marine Le Pen, forsetaefnis Þjóðfylkingarinnar. 7.5.2017 08:20
May nýtur áfram trausts í Bretlandi Breski Íhaldsflokkurinn viðheldur töluverðu forskoti á Verkamannaflokkinn samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Tæpur helmingur svarenda sagðist vilja Theresu May áfram í forsætisráðherrastól. 6.5.2017 23:57
Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna leigir íbúð undir kjarnorkukóða í Trump-turni Höfuðstöðvar bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa í hyggju að leigja íbúð í Trump-turni fyrir starfsemi herskrifstofu Bandaríkjanna. Turninn er í eigu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna en íbúðin sjálf í eigu annarra aðila. Ekki er vitað hverjir eiga íbúðina. Demókratar hafa lýst yfir áhyggjum af ráðahagnum. 6.5.2017 23:07
82 Chibok-stúlkum sleppt úr haldi Boko Haram 82 stúlkum úr þorpinu Chibok í Nígeríu, sem voru í hópi fleiri stúlkna sem vígasamtökin Boko Haram rændu árið 2014, hefur verið sleppt úr haldi. 6.5.2017 20:51
Hollande heitir viðbrögðum við gagnalekanum Forseti Frakklands, Francois Hollande, hefur heitið því að „svara fyrir“ árás tölvuþrjóta á herbúðir Emmanuel Macron, annars frambjóðenda forsetakosninganna sem fram fara á morgun í Frakklandi. 6.5.2017 19:57
Átján ákærðir fyrir aðild að dauða samnemanda síns Timothy Piazza, 19 ára verkfræðinemi á öðru ári við ríkisháskólann í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, er sagður hafa dottið í tvígang niður stiga eftir að hann var neyddur til að taka þátt í drykkjukeppni. Hann hlaut alvarlega höfuðáverka í seinni byltunni sem drógu hann til dauða. Átta samnemendur hans hafa verið ákærðir fyrir manndráp af gáleysi. 6.5.2017 18:52
Tugir barna fórust í rútuslysi Yfir þrjátíu börn á aldrinum 12-14 ára létust í morgun þegar rúta keyrði fram af bröttum vegi og hafnaði ofan í gljúfri nálægt bænum Karatu í norðurhluta Afríkuríkisins Tansaníu. 6.5.2017 17:47
Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6.5.2017 14:45
Erfitt fyrir Macron og hans menn að bregðast við lekanum Bannað er að há kosningabaráttu daginn fyrir kosningar í Frakklandi, þar sem dagurinn er ætlaður kjósendum til umhugsunar. 6.5.2017 09:52
Kólumbískur raðmorðingi fær 36 ára dóm Dómstóll í Kólumbíu hefur dæmt raðmorðingjann Fredy Armando Valencia en hann hefur viðurkennt að hafa orðið sextán manns að bana. 6.5.2017 08:38
25 sekúndum frá því að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Keníumanninum Eliud Kipchoge var nálægt því að verða fyrstur manna til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum í morgun. 6.5.2017 08:01
Afar slæmur fyrirboði fyrir flokk Corbyns Sögulegur sigur Íhaldsflokksins í sveitarstjórnarkosningum í Bretlandi er slæmur fyrirboði fyrir Verkamannaflokkinn. Allt bendir til þess að Íhaldsflokkurinn vinni stóran sigur í þingkosningum. 6.5.2017 07:00
Útlit fyrir sigur Ástrala gegn tóbaksrisunum Alþjóðaviðskiptastofnunin er sögð munu samþykkja sígarettupakkana með varnaðarmyndunum sem Ástralar selja eingöngu. Tóbaksframleiðendur höfðu sent stofnuninni kvörtun og sögðu Ástrala hindra frjálsa verslun. 6.5.2017 07:00