Fleiri fréttir 19 blokkir sprengdar á augabragði Fimm tonnum var komið fyrir á 120 þúsund stöðum til að rýma fyrir háhýsi í Kína. 23.1.2017 13:56 Svíþjóð: Sýndu beint frá hópnauðgun á Facebook Lögregla í Svíþjóð hefur handtekið þrjá menn sem grunaðir eru um aðild að hópnauðgun sem var sýnd í beinni útsendingu í lokuðum hóp á Facebook. 23.1.2017 13:22 Þetta gerðu Trump og teymi hans fyrstu dagana við völd Í skugga deilna um staðreyndir, fjölda þeirra sem sóttu innsetningarathöfn og fjölmiðlaumfjöllun, hefur Donald Trump síður en svo setið auðum höndum þessa fyrstu daga við völd. 23.1.2017 11:54 Vill takmarka veiðiheimildir skipa sem notuð eru til fíkniefnasmygls Sjávarútvegsráðherra Grænlands vill að grænlenska þingið takið málið til umfjöllunar. 23.1.2017 10:34 Friðarviðræður hafnar í Astana Friðarviðræður sem ætlað er að binda enda það ófremdarástand sem ríkt hefur í Sýrlandi síðustu ár hófust í kasöksku höfuðborginni í morgun. 23.1.2017 09:40 Hamon og Valls mætast í síðari umferðinni Benoît Hamon hlaut flest atkvæði í fyrri umferð kosninga þar sem verið er að velja forsetaefni franskra vinstrimanna. 23.1.2017 08:28 Senda á 9 ára barn úr landi úr landi Sænska útlendingastofnunin hefur ákveðið að senda eigi níu ára stúlku eina til Marokkó. 23.1.2017 07:00 Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22.1.2017 21:40 Theresa May hittir Trump í næstu viku: Er óhrædd við að bjóða honum byrginn Theresa May, forsætisráðherra Bretlands mun hitta Donald Trump, forseta Bandaríkjanna í Hvíta húsinu næstkomandi föstudag og segist vera óhrædd við að tjá sig muni Trump segja eða gera eitthvað sem henni þykir vera ótækt. 22.1.2017 18:45 Lifði af snjóflóð á Ítalíu: Borðaði snjó til að halda sér á lífi Giorgia Galassi hefur lýst því hvernig hún fór að því að lifa af í rústum hótels á Ítalíu eftir snjóflóð. 22.1.2017 18:12 Ísraelar nýta sér embættistöku Trump og hefja uppbyggingu landnemabyggða Ísraelar höfðu áður slegið frekari uppbyggingu landnemabyggða á frest vegna þess að ríkisstjórn Barack Obama var uppbyggingunni andsnúin. 22.1.2017 16:09 Fárviðri geisar í Georgíu-fylki: Að minnsta kosti ellefu látnir Varað er við fellibyljum í dag. 22.1.2017 14:37 Terta Trumps var eftirlíking af tertu Obama Duff Goldman, bakari tertu Obama, vakti athygli á líkindunum á Twitter. 22.1.2017 13:45 Yfirvöld Háskóla í Lundúnum viðurkenna að þau skoði tölvupóst nemenda Með aðgerðunum reyna yfirvöld að sporna gegn uppgangi öfgahópa. 22.1.2017 11:17 Mágur Ivönku Trump mætti á mótmælin í Washington Joshua Kushner er yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton 22.1.2017 10:14 Að minnsta kosti 36 látnir eftir lestarslys á Indlandi Lest fór út af sporinu í austurhluta Indlands. 22.1.2017 09:30 Páfinn varar við að einræðisherrar líkt og Hitler komist aftur til valda Frans páfi varar við auknu lýðskrumi í heiminum og hættunum sem felast í því að einræðisherrar á borð við Adolf Hitler komist til valda vegna óvissu og óróa í stjórnmálum. 22.1.2017 08:32 Æ fleiri konur segja Trump hafa kynferðislega áreitt sig Lýsingar kvenna sem saka Donald Trump, forseta Bandaríkjanna um að hafa kynferðislega áreitt sig þykja sláandi líkar hans eigin lýsingum á hegðun sinni í garð kvenna í myndbandi frá því í október. Fjöldi kvenna sem sakað hafa Trump um kynferðislegt áreiti hleypur nú á tugum. 21.1.2017 21:00 Le Pen: "Þjóðernishyggja er stefna framtíðarinnar“ Marine Le Pen, leiðtogi franska þjóðernishyggjuflokksins Front National segir að árið 2017 verði árið þar sem Evrópubúar "muni vakna“ á samkomu leiðtoga þjóðernissinnaðra stjórnmálaflokka í Þýskalandi. Þingkosningar munu fara fram á árinu í Hollandi, Frakklandi og í Þýskalandi og eru leiðtogar þessara flokka vongóðir um góðan árangur í þeim. 21.1.2017 20:04 Sextán skólabörn létu lífið í rútuslysi á norðurhluta Ítalíu Rútan var á leið til Ungverjalands frá Frakklandi og skall hún á brúarstólpa þegar hún beygði út af hraðbraut nálægt Verona. Talið er að 39 mann hafi slasast og að tíu þeirra séu alvarlega slasaðir. 21.1.2017 13:46 Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. 21.1.2017 11:29 Konur um allan heim mótmæla Donald Trump Konur halda mótmælagöngur víða um heim í dag gegn Donald Trump, 45. forseta Bandaríkjanna. Búist er við því að yfir hálf milljón kvenna komi saman í Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna þar sem Trump sór embættiseið að bandarísku stjórnarskránni er hann tók við embætti í gær. 21.1.2017 10:05 Forsetinn setur Bandaríkin í fyrsta sæti Donald John Trump varð 45. forseti Bandaríkjanna í gær. Í innsetningarræðu sinni hvatti hann til sameiningar undir bandaríska fánanum. Forsetinn sagði að Bandaríkin og bandaríska þjóðin ættu alltaf að vera í fyrsta sæti. Dagar innantó 21.1.2017 07:00 Lambada-söngkonan sögð myrt af innbrotsþjófum Loalwa Braz fannst í brenndum bíl nærri heimili sínu í gær. 20.1.2017 23:11 ISIS-liðar skemmdu fornminjar í Palmyra Eyðilögðu hluta rómverska leikhússins í borginni fornu. 20.1.2017 22:00 El Chapo lýsir yfir sakleysi sínu Joaquin Guzman er sakaður um peningaþvætti, fíkniefnasmygl, mannrán og morð víða í Bandaríkjunum eins og í New York, Chicago og í Miami. 20.1.2017 20:42 Donald Trump bað viðstadda að klappa fyrir Clinton Donald Trump sór embættiseið sinn fyrr í dag. 20.1.2017 20:38 Melania Trump færði Michelle Obama gjöf Netverjum þykir svipur Michelle ekki bera vott um gleði. 20.1.2017 18:36 Mótmælendur brutu rúður og tókust á við lögreglu Búist er við því að stærstu mótmælin verði haldin á morgun þar sem gert er ráð fyrir að um 200 þúsund manns muni mæta. 20.1.2017 17:53 Innsetningarræða Trumps: „Frá þessum degi verða Bandaríkin sett í forgang“ Fyrsta ræða Donalds Trump í embætti forseta einkenndist af framsýni. 20.1.2017 17:37 Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. 20.1.2017 17:28 Donald Trump orðinn forseti Bandaríkjanna Donald John Trump hefur tekið við embætti forseta Bandaríkjanna. 20.1.2017 17:00 Sex finnast á lífi í hótelinu Sex einstaklingar hafa fundist á lífi í rústum hótels nærri fjallinu Gran Sasso í Abruzzo-héraði á Ítalíu. 20.1.2017 11:44 Í beinni: Donald tekur við embætti forseta Bandaríkjanna Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. 20.1.2017 10:31 Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20.1.2017 07:00 Þýski NPD-flokkurinn ekki bannaður Stjórnlagadómstóll Þýskalands hefur hafnað því að banna flokk þýskra þjóðernissinna, NPD. 20.1.2017 07:00 Gefa ekki upp vonina um að finna fólk á lífi í hótelinu Stór hluti hótelsins sem varð fyrir snjóflóði á miðvikudag er á kafi í snjó en svo virðist sem að hótelið hafi færst til um nærri tíu metra í flóðinu. 20.1.2017 06:55 El Chapo framseldur til Bandaríkjanna Sex mismunandi embætti í Bandaríkjunum vilja rétta fyrir honum fyrir fíkniefnasmygl og aðra glæpi. 19.1.2017 23:42 Leikarinn Miguel Ferrer er látinn Lést vegna krabbameins í hálsi. 19.1.2017 23:01 Enn slegist á þinginu í Tyrklandi Tvær þingkonur voru fluttar á börum út af tyrkneska þinginu í dag eftir að til átaka kom á milli þingmanna. 19.1.2017 22:43 Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19.1.2017 21:39 Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19.1.2017 17:18 Lambada-söngkona fannst látin í brunnum bíl Brasilíska söngkonan Loalwa Braz fannst látin í brunnum bíl í heimalandi sínu í morgun. 19.1.2017 15:15 Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og á innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. 19.1.2017 14:39 Finnar loks búnir að eignast þjóðarrétt Staðið var fyrir kosningu um hvaða réttur ætti að vera titlaður „þjóðarréttur“ landsins í tilefni af aldarafmæli Finnlands. 19.1.2017 12:39 Sjá næstu 50 fréttir
19 blokkir sprengdar á augabragði Fimm tonnum var komið fyrir á 120 þúsund stöðum til að rýma fyrir háhýsi í Kína. 23.1.2017 13:56
Svíþjóð: Sýndu beint frá hópnauðgun á Facebook Lögregla í Svíþjóð hefur handtekið þrjá menn sem grunaðir eru um aðild að hópnauðgun sem var sýnd í beinni útsendingu í lokuðum hóp á Facebook. 23.1.2017 13:22
Þetta gerðu Trump og teymi hans fyrstu dagana við völd Í skugga deilna um staðreyndir, fjölda þeirra sem sóttu innsetningarathöfn og fjölmiðlaumfjöllun, hefur Donald Trump síður en svo setið auðum höndum þessa fyrstu daga við völd. 23.1.2017 11:54
Vill takmarka veiðiheimildir skipa sem notuð eru til fíkniefnasmygls Sjávarútvegsráðherra Grænlands vill að grænlenska þingið takið málið til umfjöllunar. 23.1.2017 10:34
Friðarviðræður hafnar í Astana Friðarviðræður sem ætlað er að binda enda það ófremdarástand sem ríkt hefur í Sýrlandi síðustu ár hófust í kasöksku höfuðborginni í morgun. 23.1.2017 09:40
Hamon og Valls mætast í síðari umferðinni Benoît Hamon hlaut flest atkvæði í fyrri umferð kosninga þar sem verið er að velja forsetaefni franskra vinstrimanna. 23.1.2017 08:28
Senda á 9 ára barn úr landi úr landi Sænska útlendingastofnunin hefur ákveðið að senda eigi níu ára stúlku eina til Marokkó. 23.1.2017 07:00
Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna. 22.1.2017 21:40
Theresa May hittir Trump í næstu viku: Er óhrædd við að bjóða honum byrginn Theresa May, forsætisráðherra Bretlands mun hitta Donald Trump, forseta Bandaríkjanna í Hvíta húsinu næstkomandi föstudag og segist vera óhrædd við að tjá sig muni Trump segja eða gera eitthvað sem henni þykir vera ótækt. 22.1.2017 18:45
Lifði af snjóflóð á Ítalíu: Borðaði snjó til að halda sér á lífi Giorgia Galassi hefur lýst því hvernig hún fór að því að lifa af í rústum hótels á Ítalíu eftir snjóflóð. 22.1.2017 18:12
Ísraelar nýta sér embættistöku Trump og hefja uppbyggingu landnemabyggða Ísraelar höfðu áður slegið frekari uppbyggingu landnemabyggða á frest vegna þess að ríkisstjórn Barack Obama var uppbyggingunni andsnúin. 22.1.2017 16:09
Fárviðri geisar í Georgíu-fylki: Að minnsta kosti ellefu látnir Varað er við fellibyljum í dag. 22.1.2017 14:37
Terta Trumps var eftirlíking af tertu Obama Duff Goldman, bakari tertu Obama, vakti athygli á líkindunum á Twitter. 22.1.2017 13:45
Yfirvöld Háskóla í Lundúnum viðurkenna að þau skoði tölvupóst nemenda Með aðgerðunum reyna yfirvöld að sporna gegn uppgangi öfgahópa. 22.1.2017 11:17
Mágur Ivönku Trump mætti á mótmælin í Washington Joshua Kushner er yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton 22.1.2017 10:14
Að minnsta kosti 36 látnir eftir lestarslys á Indlandi Lest fór út af sporinu í austurhluta Indlands. 22.1.2017 09:30
Páfinn varar við að einræðisherrar líkt og Hitler komist aftur til valda Frans páfi varar við auknu lýðskrumi í heiminum og hættunum sem felast í því að einræðisherrar á borð við Adolf Hitler komist til valda vegna óvissu og óróa í stjórnmálum. 22.1.2017 08:32
Æ fleiri konur segja Trump hafa kynferðislega áreitt sig Lýsingar kvenna sem saka Donald Trump, forseta Bandaríkjanna um að hafa kynferðislega áreitt sig þykja sláandi líkar hans eigin lýsingum á hegðun sinni í garð kvenna í myndbandi frá því í október. Fjöldi kvenna sem sakað hafa Trump um kynferðislegt áreiti hleypur nú á tugum. 21.1.2017 21:00
Le Pen: "Þjóðernishyggja er stefna framtíðarinnar“ Marine Le Pen, leiðtogi franska þjóðernishyggjuflokksins Front National segir að árið 2017 verði árið þar sem Evrópubúar "muni vakna“ á samkomu leiðtoga þjóðernissinnaðra stjórnmálaflokka í Þýskalandi. Þingkosningar munu fara fram á árinu í Hollandi, Frakklandi og í Þýskalandi og eru leiðtogar þessara flokka vongóðir um góðan árangur í þeim. 21.1.2017 20:04
Sextán skólabörn létu lífið í rútuslysi á norðurhluta Ítalíu Rútan var á leið til Ungverjalands frá Frakklandi og skall hún á brúarstólpa þegar hún beygði út af hraðbraut nálægt Verona. Talið er að 39 mann hafi slasast og að tíu þeirra séu alvarlega slasaðir. 21.1.2017 13:46
Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. 21.1.2017 11:29
Konur um allan heim mótmæla Donald Trump Konur halda mótmælagöngur víða um heim í dag gegn Donald Trump, 45. forseta Bandaríkjanna. Búist er við því að yfir hálf milljón kvenna komi saman í Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna þar sem Trump sór embættiseið að bandarísku stjórnarskránni er hann tók við embætti í gær. 21.1.2017 10:05
Forsetinn setur Bandaríkin í fyrsta sæti Donald John Trump varð 45. forseti Bandaríkjanna í gær. Í innsetningarræðu sinni hvatti hann til sameiningar undir bandaríska fánanum. Forsetinn sagði að Bandaríkin og bandaríska þjóðin ættu alltaf að vera í fyrsta sæti. Dagar innantó 21.1.2017 07:00
Lambada-söngkonan sögð myrt af innbrotsþjófum Loalwa Braz fannst í brenndum bíl nærri heimili sínu í gær. 20.1.2017 23:11
ISIS-liðar skemmdu fornminjar í Palmyra Eyðilögðu hluta rómverska leikhússins í borginni fornu. 20.1.2017 22:00
El Chapo lýsir yfir sakleysi sínu Joaquin Guzman er sakaður um peningaþvætti, fíkniefnasmygl, mannrán og morð víða í Bandaríkjunum eins og í New York, Chicago og í Miami. 20.1.2017 20:42
Donald Trump bað viðstadda að klappa fyrir Clinton Donald Trump sór embættiseið sinn fyrr í dag. 20.1.2017 20:38
Melania Trump færði Michelle Obama gjöf Netverjum þykir svipur Michelle ekki bera vott um gleði. 20.1.2017 18:36
Mótmælendur brutu rúður og tókust á við lögreglu Búist er við því að stærstu mótmælin verði haldin á morgun þar sem gert er ráð fyrir að um 200 þúsund manns muni mæta. 20.1.2017 17:53
Innsetningarræða Trumps: „Frá þessum degi verða Bandaríkin sett í forgang“ Fyrsta ræða Donalds Trump í embætti forseta einkenndist af framsýni. 20.1.2017 17:37
Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Yahya Jammeh, forseti Gambíu, neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta og nágrannaríki hafa sent hermenn inn í landið. 20.1.2017 17:28
Donald Trump orðinn forseti Bandaríkjanna Donald John Trump hefur tekið við embætti forseta Bandaríkjanna. 20.1.2017 17:00
Sex finnast á lífi í hótelinu Sex einstaklingar hafa fundist á lífi í rústum hótels nærri fjallinu Gran Sasso í Abruzzo-héraði á Ítalíu. 20.1.2017 11:44
Í beinni: Donald tekur við embætti forseta Bandaríkjanna Donald Trump sver í dag embættiseið sem forseti Bandaríkjanna á tröppum þinghússins í höfuðborginni Washington. 20.1.2017 10:31
Síðasti dagur Baracks Obama í embætti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sver embættiseið klukkan fimm að íslenskum tíma í dag 20.1.2017 07:00
Þýski NPD-flokkurinn ekki bannaður Stjórnlagadómstóll Þýskalands hefur hafnað því að banna flokk þýskra þjóðernissinna, NPD. 20.1.2017 07:00
Gefa ekki upp vonina um að finna fólk á lífi í hótelinu Stór hluti hótelsins sem varð fyrir snjóflóði á miðvikudag er á kafi í snjó en svo virðist sem að hótelið hafi færst til um nærri tíu metra í flóðinu. 20.1.2017 06:55
El Chapo framseldur til Bandaríkjanna Sex mismunandi embætti í Bandaríkjunum vilja rétta fyrir honum fyrir fíkniefnasmygl og aðra glæpi. 19.1.2017 23:42
Enn slegist á þinginu í Tyrklandi Tvær þingkonur voru fluttar á börum út af tyrkneska þinginu í dag eftir að til átaka kom á milli þingmanna. 19.1.2017 22:43
Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19.1.2017 21:39
Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19.1.2017 17:18
Lambada-söngkona fannst látin í brunnum bíl Brasilíska söngkonan Loalwa Braz fannst látin í brunnum bíl í heimalandi sínu í morgun. 19.1.2017 15:15
Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og á innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. 19.1.2017 14:39
Finnar loks búnir að eignast þjóðarrétt Staðið var fyrir kosningu um hvaða réttur ætti að vera titlaður „þjóðarréttur“ landsins í tilefni af aldarafmæli Finnlands. 19.1.2017 12:39