Fleiri fréttir

Friðarviðræður hafnar í Astana

Friðarviðræður sem ætlað er að binda enda það ófremdarástand sem ríkt hefur í Sýrlandi síðustu ár hófust í kasöksku höfuðborginni í morgun.

Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm

Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna.

Æ fleiri konur segja Trump hafa kynferðislega áreitt sig

Lýsingar kvenna sem saka Donald Trump, forseta Bandaríkjanna um að hafa kynferðislega áreitt sig þykja sláandi líkar hans eigin lýsingum á hegðun sinni í garð kvenna í myndbandi frá því í október. Fjöldi kvenna sem sakað hafa Trump um kynferðislegt áreiti hleypur nú á tugum.

Le Pen: "Þjóðernishyggja er stefna framtíðarinnar“

Marine Le Pen, leiðtogi franska þjóðernishyggjuflokksins Front National segir að árið 2017 verði árið þar sem Evrópubúar "muni vakna“ á samkomu leiðtoga þjóðernissinnaðra stjórnmálaflokka í Þýskalandi. Þingkosningar munu fara fram á árinu í Hollandi, Frakklandi og í Þýskalandi og eru leiðtogar þessara flokka vongóðir um góðan árangur í þeim.

Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti

Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare.

Konur um allan heim mótmæla Donald Trump

Konur halda mótmælagöngur víða um heim í dag gegn Donald Trump, 45. forseta Bandaríkjanna. Búist er við því að yfir hálf milljón kvenna komi saman í Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna þar sem Trump sór embættiseið að bandarísku stjórnarskránni er hann tók við embætti í gær.

Forsetinn setur Bandaríkin í fyrsta sæti

Donald John Trump varð 45. forseti Bandaríkjanna í gær. Í innsetningarræðu sinni hvatti hann til sameiningar undir bandaríska fánanum. Forsetinn sagði að Bandaríkin og bandaríska þjóðin ættu alltaf að vera í fyrsta sæti. Dagar innantó

El Chapo lýsir yfir sakleysi sínu

Joaquin Guzman er sakaður um peningaþvætti, fíkniefnasmygl, mannrán og morð víða í Bandaríkjunum eins og í New York, Chicago og í Miami.

Sex finnast á lífi í hótelinu

Sex einstaklingar hafa fundist á lífi í rústum hótels nærri fjallinu Gran Sasso í Abruzzo-héraði á Ítalíu.

Sjá næstu 50 fréttir