Fleiri fréttir

Óvinsæll og umdeildur forseti

Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli.

Snowden verður áfram í útlegð

Uppljóstrarinn Edward Snowden fær þriggja ára framlengingu á landvistarleyfi sínu í Rússlandi. Fréttastofa The Guardian greindi frá í gær og hefur eftir heimildarmanni að Snowden verði ekki framseldur til Bandaríkjanna, jafnvel þótt samskipti landanna batni þegar Donald Trump tekur við forsetaembætti.

Juncker fagnar Brexit-ræðu May

Forseti framkvæmdastjórnar ESB segist ætla að gera allt sem í hans valdi stendur til að tryggja að viðræður ESB og breskra stjórnvalda gangi eins snuðrulaust og kostur er.

May stefnir á „hart Brexit“

Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu.

Leitinni að MH370 hætt

Neðansjávarleit að braki farþegavélarinnar MH370 hefur nú formlega verið hætt eftir nærri þriggja ára árangurslausa leit.

Betri einkunnir af meiri leikfimi

Fái strákar meiri íþróttakennslu gengur þeim betur í skólanum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar við Háskólann í Lundi.

Sjá næstu 50 fréttir