Fleiri fréttir Óvinsæll og umdeildur forseti Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli. 19.1.2017 07:00 Snowden verður áfram í útlegð Uppljóstrarinn Edward Snowden fær þriggja ára framlengingu á landvistarleyfi sínu í Rússlandi. Fréttastofa The Guardian greindi frá í gær og hefur eftir heimildarmanni að Snowden verði ekki framseldur til Bandaríkjanna, jafnvel þótt samskipti landanna batni þegar Donald Trump tekur við forsetaembætti. 19.1.2017 07:00 Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. 19.1.2017 06:50 Senegal sendir hermenn að landamærum Gambíu Vilja beita Yahya Jammeh, forseta Gambíu, þrýstingi svo hann víki úr embætti. 18.1.2017 22:03 Kallar eftir algeru banni á kjarnorkuvopnum Xi Jinping, forseti Kína, vill að þeim vopnum sem þegar eru til verði eytt. 18.1.2017 19:23 Masharipov segir ISIS-liða hafa fyrirskipað árásina Úsbekinn Abdulkadir Masharipov kveðst upphaflega hafa ætlað sér að ráðast á almenna borgara á Taksim-torgi í Istanbúl. 18.1.2017 15:02 Elsta risapanda heims hélt upp á 37 ára afmælið Basi er elsta risapanda heims sem ekki lifir frjáls í náttúrunni. 18.1.2017 14:29 Írakski herinn undirbýr sókn inn í vesturhluta Mosúl Írakskar öryggissveitir ráða nú yfir stærstum hluta austurhluta Mosúl. 18.1.2017 13:42 Juncker fagnar Brexit-ræðu May Forseti framkvæmdastjórnar ESB segist ætla að gera allt sem í hans valdi stendur til að tryggja að viðræður ESB og breskra stjórnvalda gangi eins snuðrulaust og kostur er. 18.1.2017 13:11 Antonio Tajani er nýr forseti Evrópuþingsins Ítalinn var frambjóðandi Kristilegra demókrata (EPP) á þinginu en þinghópurinn er sá stærsti á þinginu. 18.1.2017 12:45 Rúmlega þrjátíu létust í sprengjuárás í Malí Bílsrengja sprakk fyrir utan herstöð í norðurhluta Malí í morgun. 18.1.2017 10:48 Skjálfti 5,3 að stærð á Ítalíu Um 9:30 að íslenskum tíma mældist skjálfti, 5,3 að stærð, í miðju landsins og fannst hann vel í höfuðborginni Róm. 18.1.2017 10:17 Búið að ákveða kjördag í Þýskalandi Þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að þingkosningar fari fram í landinu þann 24. september næstkomandi. 18.1.2017 09:45 Repúblikanar æfir vegna styttingar á dómi Chelsea Manning Barack Obama stytti í gær dóm Chelsea Manning og mun hún losna úr fangelsi þann 17. maí næstkomandi í stað þess að losna út árið 2045. 18.1.2017 08:32 Herþota skaut flugskeyti á hjálparstarfsmenn og flóttamenn Um slysaskot var að ræða. 18.1.2017 08:00 Kærir Trump fyrir ærumeiðingar Summer Zervos hefur áður sakað Trump um kynferðislega áreitni. 18.1.2017 07:51 Fjórir látnir eftir skothríð í Cancun Fjórir létu lífið í skothríð sem braust út við skrifstofur hins opinbera í mexíkósku borginni og ferðamannastaðnum vinsæla Cancun í gær 18.1.2017 07:42 Tífalt fleiri fá peninga til að snúa aftur heim Árin 2013 og 2015 fengu 215 greiðslu hvort ár. Í fyrra var fjöldinn 2.521. Flestir voru frá Írak og Afganistan. 18.1.2017 07:00 Obama styttir dóm Chelsea Manning Mun losna úr fangelsi eftir fimm mánuði. 17.1.2017 22:51 Putín segist ekki hafa skaðlegar upplýsingar um Trump Vladimír Pútín segir að það sé þvættingur að Rússar hafi undir höndum upplýsingar sem gætu skaðað Donald Trump. 17.1.2017 21:36 Minnst 50 féllu í loftárás á flóttamannabúðir í Nígeríu Flugmaðurinn hélt að hann væri að gera árás á vígamenn Boko Haram. 17.1.2017 21:18 Skotland verði að hafa val um sjálfstæði Nicola Sturgeon segir að líkurnar aukist á að Skotar lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi vegna Brexit. 17.1.2017 15:53 Fara fram á 142 ára fangelsi yfir leiðtoga Kúrda Tyrkneskir saksóknarar hafa farið fram á að Selahattin Demirtas, leiðtogi HDP, verði dæmdur í samtals 142 ára fangelsi. 17.1.2017 14:49 Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17.1.2017 13:33 May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. 17.1.2017 12:52 Umfangsmikil leit að finnskum manni sem dæmdur var fyrir að drekkja fólki Hinn 51 árs gamli Pekka Tapani Seppänen var í morgun dæmdur í fjórtán og hálfs árs fangelsi. 17.1.2017 11:45 Verhofstadt hættir við framboð og styður Tajani Kosning nýs forseta Evrópuþingsins hófst í morgun, en búist er við að úrslit liggi fyrir síðdegis. 17.1.2017 11:03 Trump „taggaði“ ranga Ivönku Ivanka Majic biður forsetann verðandi um að vanda sig á Twitter og kynna sér loftlagsbreytingar. 17.1.2017 10:30 Árásin í Istanbúl á nýársnótt: Masharipov játar sekt Ríkisstjóri Istanbúl segir að maðurinn, Abdulkadir Masharipov, hafi hlotið þjálfun í Afganistan og komið til Tyrklands í janúar 2016. 17.1.2017 08:27 May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. 17.1.2017 08:09 Leitinni að MH370 hætt Neðansjávarleit að braki farþegavélarinnar MH370 hefur nú formlega verið hætt eftir nærri þriggja ára árangurslausa leit. 17.1.2017 08:01 Forystusauðir funda á Davos-ráðstefnunni Forseti Kína opnar og ávarpar Davos-ráðstefnuna í dag en kínverskur forseti hefur aldrei áður sótt þessa árlegu samkomu valdamestu manna heims. 17.1.2017 07:00 Flutningavél hrapaði niður á lítið þorp Tyrknesk flutningaflugvél hrapaði í Kirgistan í gærmorgun með þeim afleiðingum að um 40 manns fórust. 17.1.2017 06:00 Betri einkunnir af meiri leikfimi Fái strákar meiri íþróttakennslu gengur þeim betur í skólanum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar við Háskólann í Lundi. 17.1.2017 06:00 Uppreisnarmenn í Sýrlandi samþykkja að taka þátt í friðarviðræðum Þeir höfðu áður hótað því að taka ekki þátt í viðræðunum en nú er vonast til þess að borgarastyrjöldinni í Sýrlandi ljúki brátt. 16.1.2017 23:53 Síðasti maðurinn til að stíga fæti á tunglið er látinn Gene Cernan er látinn, 82 ára gamall. Hann steig fæti á tunglið árið 1972, síðastur allra. 16.1.2017 23:07 Árásarmaðurinn frá því á nýársnótt í Istanbúl handtekinn Tyrkneska lögreglan hefur haft hendur í hári mannsins sem réðst inn á skemmtistað og myrti 39 manns og særði um sjötíu. 16.1.2017 22:44 Angela Merkel svarar gagnrýni Trumps Angela Merkel gerir Trump það ljóst að það sé hennar og annarra Evrópubúa að hafa áhyggjur af framtíð ESB en ekki hans. 16.1.2017 22:14 Áttatíu fórust í bardögum í austurhluta Sýrlands Harðir bardagar hafa staðið milli sýrlenska hersins og ISIS-liða í Dayr al-Zor síðan á laugardag. 16.1.2017 14:13 Nýr forseti Evrópuþingsins kjörinn á morgun Þingmenn Evrópuþingsins munu kjósa sér nýjan forseta á morgun og bendir flest til að Ítali verði fyrir valinu. 16.1.2017 12:49 Ástralía: Móðir viðurkennir að hafa banað þremur börnum sínum 37 ára kona hefur viðurkennt að hafa banað þremur börnum sínum með því að aka bíl út í stöðuvatn í suðurhluta Ástralíu árið 2015. 16.1.2017 11:30 Þeir átta ríkustu eiga jafnmikið og fátækari helmingur mannkyns Átta ríkustu einstaklingar jarðar eiga nú jafn mikinn auð og fátækari helmingur alls mannkyns. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá bresku hjálparsamtökunum Oxfam. 16.1.2017 11:17 Franskir vinstrimenn velja sér forsetaefni: Montebourg sækir hart að Valls Frambjóðendur sem sækjast eftir að verða forsetaefni franskra vinstrimanna mættust í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi. 16.1.2017 10:46 Trump segir Merkel hafa gert „hörmuleg mistök“ Donald Trump hefur gagnrýnt Angelu Merkel Þýskalandskanslara fyrir að hafa opnað landamæri Þýskalands og hleypt svo mörgum flóttamönnum til landsins. 16.1.2017 10:03 35 látnir eftir að flugvél brotlenti í íbúðahverfi í Kirgistan Tyrknesk vöruflutningavél hrapaði í bænum Dacha-Suu, nærri alþjóðaflugvellinum Manas í Kirgistan, í nótt. 16.1.2017 08:35 Sjá næstu 50 fréttir
Óvinsæll og umdeildur forseti Donald Trump tekur við forsetaembætti Bandaríkjanna á morgun. Einungis 40 prósent Bandaríkjamanna segjast ánægð með frammistöðu hans undanfarið. Obama hefur hins vegar sjaldan verið vinsælli. 19.1.2017 07:00
Snowden verður áfram í útlegð Uppljóstrarinn Edward Snowden fær þriggja ára framlengingu á landvistarleyfi sínu í Rússlandi. Fréttastofa The Guardian greindi frá í gær og hefur eftir heimildarmanni að Snowden verði ekki framseldur til Bandaríkjanna, jafnvel þótt samskipti landanna batni þegar Donald Trump tekur við forsetaembætti. 19.1.2017 07:00
Jammeh neitar enn að láta af embætti forseta Gambíu Nýr forseti átti að taka við embætti í gær en Jammeh mun eitthvað sitja áfram eftir að hafa fengið þingið til að yfir neyðarástandi í landinu. 19.1.2017 06:50
Senegal sendir hermenn að landamærum Gambíu Vilja beita Yahya Jammeh, forseta Gambíu, þrýstingi svo hann víki úr embætti. 18.1.2017 22:03
Kallar eftir algeru banni á kjarnorkuvopnum Xi Jinping, forseti Kína, vill að þeim vopnum sem þegar eru til verði eytt. 18.1.2017 19:23
Masharipov segir ISIS-liða hafa fyrirskipað árásina Úsbekinn Abdulkadir Masharipov kveðst upphaflega hafa ætlað sér að ráðast á almenna borgara á Taksim-torgi í Istanbúl. 18.1.2017 15:02
Elsta risapanda heims hélt upp á 37 ára afmælið Basi er elsta risapanda heims sem ekki lifir frjáls í náttúrunni. 18.1.2017 14:29
Írakski herinn undirbýr sókn inn í vesturhluta Mosúl Írakskar öryggissveitir ráða nú yfir stærstum hluta austurhluta Mosúl. 18.1.2017 13:42
Juncker fagnar Brexit-ræðu May Forseti framkvæmdastjórnar ESB segist ætla að gera allt sem í hans valdi stendur til að tryggja að viðræður ESB og breskra stjórnvalda gangi eins snuðrulaust og kostur er. 18.1.2017 13:11
Antonio Tajani er nýr forseti Evrópuþingsins Ítalinn var frambjóðandi Kristilegra demókrata (EPP) á þinginu en þinghópurinn er sá stærsti á þinginu. 18.1.2017 12:45
Rúmlega þrjátíu létust í sprengjuárás í Malí Bílsrengja sprakk fyrir utan herstöð í norðurhluta Malí í morgun. 18.1.2017 10:48
Skjálfti 5,3 að stærð á Ítalíu Um 9:30 að íslenskum tíma mældist skjálfti, 5,3 að stærð, í miðju landsins og fannst hann vel í höfuðborginni Róm. 18.1.2017 10:17
Búið að ákveða kjördag í Þýskalandi Þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að þingkosningar fari fram í landinu þann 24. september næstkomandi. 18.1.2017 09:45
Repúblikanar æfir vegna styttingar á dómi Chelsea Manning Barack Obama stytti í gær dóm Chelsea Manning og mun hún losna úr fangelsi þann 17. maí næstkomandi í stað þess að losna út árið 2045. 18.1.2017 08:32
Kærir Trump fyrir ærumeiðingar Summer Zervos hefur áður sakað Trump um kynferðislega áreitni. 18.1.2017 07:51
Fjórir látnir eftir skothríð í Cancun Fjórir létu lífið í skothríð sem braust út við skrifstofur hins opinbera í mexíkósku borginni og ferðamannastaðnum vinsæla Cancun í gær 18.1.2017 07:42
Tífalt fleiri fá peninga til að snúa aftur heim Árin 2013 og 2015 fengu 215 greiðslu hvort ár. Í fyrra var fjöldinn 2.521. Flestir voru frá Írak og Afganistan. 18.1.2017 07:00
Putín segist ekki hafa skaðlegar upplýsingar um Trump Vladimír Pútín segir að það sé þvættingur að Rússar hafi undir höndum upplýsingar sem gætu skaðað Donald Trump. 17.1.2017 21:36
Minnst 50 féllu í loftárás á flóttamannabúðir í Nígeríu Flugmaðurinn hélt að hann væri að gera árás á vígamenn Boko Haram. 17.1.2017 21:18
Skotland verði að hafa val um sjálfstæði Nicola Sturgeon segir að líkurnar aukist á að Skotar lýsi yfir sjálfstæði frá Bretlandi vegna Brexit. 17.1.2017 15:53
Fara fram á 142 ára fangelsi yfir leiðtoga Kúrda Tyrkneskir saksóknarar hafa farið fram á að Selahattin Demirtas, leiðtogi HDP, verði dæmdur í samtals 142 ára fangelsi. 17.1.2017 14:49
Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17.1.2017 13:33
May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. 17.1.2017 12:52
Umfangsmikil leit að finnskum manni sem dæmdur var fyrir að drekkja fólki Hinn 51 árs gamli Pekka Tapani Seppänen var í morgun dæmdur í fjórtán og hálfs árs fangelsi. 17.1.2017 11:45
Verhofstadt hættir við framboð og styður Tajani Kosning nýs forseta Evrópuþingsins hófst í morgun, en búist er við að úrslit liggi fyrir síðdegis. 17.1.2017 11:03
Trump „taggaði“ ranga Ivönku Ivanka Majic biður forsetann verðandi um að vanda sig á Twitter og kynna sér loftlagsbreytingar. 17.1.2017 10:30
Árásin í Istanbúl á nýársnótt: Masharipov játar sekt Ríkisstjóri Istanbúl segir að maðurinn, Abdulkadir Masharipov, hafi hlotið þjálfun í Afganistan og komið til Tyrklands í janúar 2016. 17.1.2017 08:27
May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. 17.1.2017 08:09
Leitinni að MH370 hætt Neðansjávarleit að braki farþegavélarinnar MH370 hefur nú formlega verið hætt eftir nærri þriggja ára árangurslausa leit. 17.1.2017 08:01
Forystusauðir funda á Davos-ráðstefnunni Forseti Kína opnar og ávarpar Davos-ráðstefnuna í dag en kínverskur forseti hefur aldrei áður sótt þessa árlegu samkomu valdamestu manna heims. 17.1.2017 07:00
Flutningavél hrapaði niður á lítið þorp Tyrknesk flutningaflugvél hrapaði í Kirgistan í gærmorgun með þeim afleiðingum að um 40 manns fórust. 17.1.2017 06:00
Betri einkunnir af meiri leikfimi Fái strákar meiri íþróttakennslu gengur þeim betur í skólanum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar við Háskólann í Lundi. 17.1.2017 06:00
Uppreisnarmenn í Sýrlandi samþykkja að taka þátt í friðarviðræðum Þeir höfðu áður hótað því að taka ekki þátt í viðræðunum en nú er vonast til þess að borgarastyrjöldinni í Sýrlandi ljúki brátt. 16.1.2017 23:53
Síðasti maðurinn til að stíga fæti á tunglið er látinn Gene Cernan er látinn, 82 ára gamall. Hann steig fæti á tunglið árið 1972, síðastur allra. 16.1.2017 23:07
Árásarmaðurinn frá því á nýársnótt í Istanbúl handtekinn Tyrkneska lögreglan hefur haft hendur í hári mannsins sem réðst inn á skemmtistað og myrti 39 manns og særði um sjötíu. 16.1.2017 22:44
Angela Merkel svarar gagnrýni Trumps Angela Merkel gerir Trump það ljóst að það sé hennar og annarra Evrópubúa að hafa áhyggjur af framtíð ESB en ekki hans. 16.1.2017 22:14
Áttatíu fórust í bardögum í austurhluta Sýrlands Harðir bardagar hafa staðið milli sýrlenska hersins og ISIS-liða í Dayr al-Zor síðan á laugardag. 16.1.2017 14:13
Nýr forseti Evrópuþingsins kjörinn á morgun Þingmenn Evrópuþingsins munu kjósa sér nýjan forseta á morgun og bendir flest til að Ítali verði fyrir valinu. 16.1.2017 12:49
Ástralía: Móðir viðurkennir að hafa banað þremur börnum sínum 37 ára kona hefur viðurkennt að hafa banað þremur börnum sínum með því að aka bíl út í stöðuvatn í suðurhluta Ástralíu árið 2015. 16.1.2017 11:30
Þeir átta ríkustu eiga jafnmikið og fátækari helmingur mannkyns Átta ríkustu einstaklingar jarðar eiga nú jafn mikinn auð og fátækari helmingur alls mannkyns. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá bresku hjálparsamtökunum Oxfam. 16.1.2017 11:17
Franskir vinstrimenn velja sér forsetaefni: Montebourg sækir hart að Valls Frambjóðendur sem sækjast eftir að verða forsetaefni franskra vinstrimanna mættust í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi. 16.1.2017 10:46
Trump segir Merkel hafa gert „hörmuleg mistök“ Donald Trump hefur gagnrýnt Angelu Merkel Þýskalandskanslara fyrir að hafa opnað landamæri Þýskalands og hleypt svo mörgum flóttamönnum til landsins. 16.1.2017 10:03
35 látnir eftir að flugvél brotlenti í íbúðahverfi í Kirgistan Tyrknesk vöruflutningavél hrapaði í bænum Dacha-Suu, nærri alþjóðaflugvellinum Manas í Kirgistan, í nótt. 16.1.2017 08:35