Fleiri fréttir Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Hafa stofnað fjölda óopinberra Twitter-síðna til að koma út upplýsingum um hnattræna hlýnun og önnur vísindi. 26.1.2017 15:36 Þýskaland: Sextán ára stúlka í fangelsi fyrir ISIS-árás Dómstóll í Þýskalandi hefur dæmt stúlku til sex ára vistar í unglingafangelsi fyrir að hafa ráðist á lögreglumann með hníf á lestarstöð í Hannover í febrúar síðastliðinn. 26.1.2017 14:52 McCain gagnrýnir pyndingaummæli Trump harðlega Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain segir að pyndingar verði ekki teknar upp að nýju. 26.1.2017 12:34 Hjólaði 500 kílómetra í ranga átt á leið heim til sín Gat ekki keypt miða í lest eftir að hafa eytt öllu sem hann vann fyrir á netkaffihúsum. 26.1.2017 12:29 Lýðræði á Vesturlöndum lengi átt undir högg að sækja Höfundar lýðræðisskýrslu EIU segja að undanfarin ár hafi áhyggjur vegna vandræða lýðræðis aukist sífellt og jafnvel sé um krísu að ræða í dag. 26.1.2017 12:15 Juholt verður nýr sendiherra Svíþjóðar hér á landi Sænskir hægrimenn hafa margir gagnrýnt að fyrrverandi formaður Jafnaðarmannaflokksins verði gerður að sendiherra. 26.1.2017 11:05 Gabriel: Sigrar popúlista í Frakklandi eða Hollandi gætu þýtt endalok ESB Varakanslari Þýskalands segir að frönsku forsetakosningarnar sem fram fara í vor verði mjög örlagaríkar fyrir Evrópu. 26.1.2017 10:48 Vinsældir Schulz og Merkel mælast jafnmiklar Vinsældir Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Jafnaðarmannsins Martin Schulz mælast jafnmiklar samkvæmt nýjustu skoðanakönnun ARD. 26.1.2017 10:16 Van der Bellen sver embættiseið í dag Alexander Van der Bellen, fyrrverandi leiðtogi austurrískra Græningja, sver embættiseið sem forseti Austurríkis í dag. 26.1.2017 09:01 Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26.1.2017 08:28 Íslamskir öfgamenn missa tökin í Benghazi Hersveitir hliðhollar herforingjanum Khalifa Haftar segjast nú hafa náð Ganfouda-hverfinu í borginni. 26.1.2017 08:24 Berjast við einhverja mestu skógarelda í sögu Chile Sex manns hafa látið lífið í eldunum. 26.1.2017 08:20 Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26.1.2017 07:00 Þúsundir fögnuðu forseta Gambíu sem fær loks að setjast í forsetastólinn Adama Barrow var kjörinn forseti Gambíu þann 1. desember síðastliðin en hefur síðan þá haldið til í Senegal þar sem forveri hans í embætti, Yahya Jammeh, neitaði að gefa frá sér völdin í landinu. 26.1.2017 00:01 Bandaríkin teljast ekki lengur vera fullnuma lýðræðisríki Samkvæmt mælikvörðum EIU flokkast Bandaríkin nú sem gallað lýðræðisríki. 25.1.2017 23:30 Trump styður notkun pyndinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að grimmd meðlima hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams, kalli á hertari aðgerðir, af hálfu Bandaríkjanna. 25.1.2017 23:05 Leikkonan Mary Tyler Moore látin Hún var frumkvöðull á sínu sviði og hlaut tilnefningu til óskarsverðlauna sem besta leikkona árið 1980. 25.1.2017 20:53 Trump fyrirskipar byggingu múrsins við Mexíkó Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir fyrirskipun þess efnis að múr við landamæri Mexíkó skuli reistur hið snarasta. 25.1.2017 20:52 Gáfu nemendum lífshættulegt magn koffíns Northumbria háskólinn í Newcastle hefur verið sektaður eftir að hafa gefið tveimur nemendum lífshættulegt magn koffíns í rannsóknarskyni. 25.1.2017 18:01 1984 komin aftur á topplista eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Íbúar Bandaríkjanna vilja greinilega kynna sér sýn George Orwell á mögulega framtíð mankynnsins. 25.1.2017 16:56 Telur að íbúar muni berjast gegn yfirvöldum Norður-Kóreu Erindreki Norður-Kóreu sem sveikst undan merkjum sínum telur að Kim Jong-un væri tilbúinn til að beita kjarnorkuvopnum. 25.1.2017 15:36 Fyrstur til að fara í tvöfalt "heljarstökk“ á vélsleða Sænski snjósleðasnillingurinn Daniel Bodin varð á dögunum fyrstur manna til að fara í tvöfalt heljarstökk á snjósleða. 25.1.2017 14:36 Stal myndum fræga fólksins: Hakkari hlaut níu mánaða dóm Dómstóll í Bandaríkjunum hefur dæmt hinn 29 ára Edward Majerczyk í níu mánaða fangelsi fyrir að hafa brotist inn á reikninga fjölda frægs fólks. 25.1.2017 13:38 Trump heitir rannsókn á meintu kosningasvindli Fyrir kosningarnar og allt frá því að í ljós kom að hann vann án þess að fá meirihluta atkvæða hefur Trump haldið því fram að milljónir hafi kosið ólöglega. 25.1.2017 13:00 Hjálparlínu fyrir aðstandendur skipverja Polar Nanoq bárust tuttugu símtöl Utanríkismálaskrifstofa Grænlands hefur nú látið lokað sérstakri hjálparlínu sinni. 25.1.2017 12:57 Vilja afglæpavæða heimilisofbeldi að hluta Refsað verður fyrir ofbeldi gegn fjölskyldumeðlimum í Rússlandi með sektum. 25.1.2017 11:59 Trump mun banna komu fólks frá sjö múslimaríkjum Bannið á að vera í gildi þar til stjórnvöld hafi komið á ferli þar sem bakgrunnur allra þeirra sem koma til landsins er betur kannaður. 25.1.2017 11:28 Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25.1.2017 11:03 Hollande fundaði með leiðtoga FARC Á fundi þeirra lofaði Frakklandsforseti aðstoð við að eyða jarðsprengjum í landinu og aðstoða við leit að horfnu fólki eftir hina blóðugu borgarastyrjöld. 25.1.2017 08:45 Vilja kanna hvort að Everest hafi lækkað Indverskir jarðvísindamenn tilkynntusegjast munu senda leiðangur á topp hæsta tinds jarðar til að komast að því hvort fjallið hafi lækkað. 25.1.2017 08:34 Trump hyggst tilkynna um landamæramúrinn í dag Donald Trump mun á næstu dögum að undirrita nokkrar tilskipanir, sem snúa að innflytjendamálum og öryggi á landamærum landsins. 25.1.2017 08:14 Rannsóknarblaðamennirnir að baki Panama-lekanum stilla miðið á Donald Trump Rannsóknarblaðamennirnir Frederik Obermaier og Bastian Obermeyer hvetja fjölmiðla í Bandaríkjunum til þess að taka höndum saman til að fjalla um Donald Trump. 24.1.2017 23:21 Trump vill flýta fyrir byggingu umdeildra olíuleiðslna Mikið hefur verið deilt um leiðslurnar um árabil. 24.1.2017 16:53 Schultz verður kanslaraefni þýskra Jafnaðarmanna Varakanslarinn ogleiðtogi Jafnaðarmanna, Sigmar Gabriel, sækist ekki eftir að verða kanslaraefni flokksins. 24.1.2017 15:18 Áhöfn Polar Nanoq sakar Enoksen um að nýta sér mál Birnu í stjórnmálalegum tilgangi Grænlenski sjávarútvegsráðherrann vill kanna hvort eigi að heimila að hægt verði að takmarka veiðiheimildir grænlenskra skipa sem hafa verið notuð til eiturlyfjasmygls. 24.1.2017 14:53 Handritshöfundur SNL rekinn fyrir að gera grín að syni Trump Katie Rich sagði á Twitter að Barron Trump yrði fyrsti einstaklingurinn sem hlýtur heimakennslu að hefja skothríð í skóla sínum. 24.1.2017 13:30 Þyrla með sex innanborðs hrapaði á Ítalíu Björgunarþyrla með sex manns innanborðs hrapaði í fjalllendi á miðri Ítalíu fyrr í dag. 24.1.2017 13:12 Snjóflóðið á Ítalíu: Hafa fundið sex lík til viðbótar Alls hafa fundist fjórtán lík. 24.1.2017 11:23 Friðarviðræðurnar í Astana: Vonast til að styrkja vopnahléssamkomulagið Friðarviðstæðum Sýrlandsstjórnar og fulltrúa uppreisnarhópa var fram haldið í kasöksku höfuðborginni í gær. 24.1.2017 10:41 Hæstiréttur Bretlands: Breska þingið þarf að staðfesta Brexit-ferlið Útganga Breta úr Evrópusambandinu þarf að fara fyrir báðar deildir breska þingsins. 24.1.2017 09:58 SKAM-áhrifin greinileg hjá norskum foreldrum Norska hagstofan hefur tekið saman gögn um algengustu nöfn sem foreldrar gáfu nýfæddum börnum sínum á síðasta ári. 24.1.2017 08:28 Trump hyggst lækka skatta og draga úr reglugerðum Nýr Bandaríkjaforseti ætlar að koma í veg fyrir flutninga bandarískra fyrirtækja til útlanda. Skattar á fyrirtæki í Bandaríkjunum verða lækkaðir en ofurskattur lagður á innflutning varnings bandarískra fyrirtækja sem flutt hafa úr land 24.1.2017 07:00 Utanríkismálanefnd samþykkir utanríkisráðherraefni Trump Rex Tillerson, verður að öllum líkindum næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 23.1.2017 23:18 Íraski herinn nær austurhluta Mosul undir sitt vald Íraska hernum hefur orðið ágengt í stríðinu gegn Ríki Íslams undanfarna daga, en Mosul er eitt síðasta höfuðvígi hryðjuverkasamtakanna í Írak. 23.1.2017 22:30 Forsætisráðherra Hollands: "Ef þér líkar ekki dvölin hér, farðu!“ Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands segir að innflytjendur þar í landi verði að aðlagast þeim gildum sem fyrir eru í Hollandi, ellegar ættu þeir að yfirgefa landið. Þetta eru viðbrögð við auknu fylgi þjóðernissinna þar í landi. 23.1.2017 20:31 Sjá næstu 50 fréttir
Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Hafa stofnað fjölda óopinberra Twitter-síðna til að koma út upplýsingum um hnattræna hlýnun og önnur vísindi. 26.1.2017 15:36
Þýskaland: Sextán ára stúlka í fangelsi fyrir ISIS-árás Dómstóll í Þýskalandi hefur dæmt stúlku til sex ára vistar í unglingafangelsi fyrir að hafa ráðist á lögreglumann með hníf á lestarstöð í Hannover í febrúar síðastliðinn. 26.1.2017 14:52
McCain gagnrýnir pyndingaummæli Trump harðlega Öldungadeildarþingmaðurinn John McCain segir að pyndingar verði ekki teknar upp að nýju. 26.1.2017 12:34
Hjólaði 500 kílómetra í ranga átt á leið heim til sín Gat ekki keypt miða í lest eftir að hafa eytt öllu sem hann vann fyrir á netkaffihúsum. 26.1.2017 12:29
Lýðræði á Vesturlöndum lengi átt undir högg að sækja Höfundar lýðræðisskýrslu EIU segja að undanfarin ár hafi áhyggjur vegna vandræða lýðræðis aukist sífellt og jafnvel sé um krísu að ræða í dag. 26.1.2017 12:15
Juholt verður nýr sendiherra Svíþjóðar hér á landi Sænskir hægrimenn hafa margir gagnrýnt að fyrrverandi formaður Jafnaðarmannaflokksins verði gerður að sendiherra. 26.1.2017 11:05
Gabriel: Sigrar popúlista í Frakklandi eða Hollandi gætu þýtt endalok ESB Varakanslari Þýskalands segir að frönsku forsetakosningarnar sem fram fara í vor verði mjög örlagaríkar fyrir Evrópu. 26.1.2017 10:48
Vinsældir Schulz og Merkel mælast jafnmiklar Vinsældir Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Jafnaðarmannsins Martin Schulz mælast jafnmiklar samkvæmt nýjustu skoðanakönnun ARD. 26.1.2017 10:16
Van der Bellen sver embættiseið í dag Alexander Van der Bellen, fyrrverandi leiðtogi austurrískra Græningja, sver embættiseið sem forseti Austurríkis í dag. 26.1.2017 09:01
Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26.1.2017 08:28
Íslamskir öfgamenn missa tökin í Benghazi Hersveitir hliðhollar herforingjanum Khalifa Haftar segjast nú hafa náð Ganfouda-hverfinu í borginni. 26.1.2017 08:24
Berjast við einhverja mestu skógarelda í sögu Chile Sex manns hafa látið lífið í eldunum. 26.1.2017 08:20
Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26.1.2017 07:00
Þúsundir fögnuðu forseta Gambíu sem fær loks að setjast í forsetastólinn Adama Barrow var kjörinn forseti Gambíu þann 1. desember síðastliðin en hefur síðan þá haldið til í Senegal þar sem forveri hans í embætti, Yahya Jammeh, neitaði að gefa frá sér völdin í landinu. 26.1.2017 00:01
Bandaríkin teljast ekki lengur vera fullnuma lýðræðisríki Samkvæmt mælikvörðum EIU flokkast Bandaríkin nú sem gallað lýðræðisríki. 25.1.2017 23:30
Trump styður notkun pyndinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að grimmd meðlima hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams, kalli á hertari aðgerðir, af hálfu Bandaríkjanna. 25.1.2017 23:05
Leikkonan Mary Tyler Moore látin Hún var frumkvöðull á sínu sviði og hlaut tilnefningu til óskarsverðlauna sem besta leikkona árið 1980. 25.1.2017 20:53
Trump fyrirskipar byggingu múrsins við Mexíkó Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur skrifað undir fyrirskipun þess efnis að múr við landamæri Mexíkó skuli reistur hið snarasta. 25.1.2017 20:52
Gáfu nemendum lífshættulegt magn koffíns Northumbria háskólinn í Newcastle hefur verið sektaður eftir að hafa gefið tveimur nemendum lífshættulegt magn koffíns í rannsóknarskyni. 25.1.2017 18:01
1984 komin aftur á topplista eftir ummæli um „hliðstæðar staðreyndir“ Íbúar Bandaríkjanna vilja greinilega kynna sér sýn George Orwell á mögulega framtíð mankynnsins. 25.1.2017 16:56
Telur að íbúar muni berjast gegn yfirvöldum Norður-Kóreu Erindreki Norður-Kóreu sem sveikst undan merkjum sínum telur að Kim Jong-un væri tilbúinn til að beita kjarnorkuvopnum. 25.1.2017 15:36
Fyrstur til að fara í tvöfalt "heljarstökk“ á vélsleða Sænski snjósleðasnillingurinn Daniel Bodin varð á dögunum fyrstur manna til að fara í tvöfalt heljarstökk á snjósleða. 25.1.2017 14:36
Stal myndum fræga fólksins: Hakkari hlaut níu mánaða dóm Dómstóll í Bandaríkjunum hefur dæmt hinn 29 ára Edward Majerczyk í níu mánaða fangelsi fyrir að hafa brotist inn á reikninga fjölda frægs fólks. 25.1.2017 13:38
Trump heitir rannsókn á meintu kosningasvindli Fyrir kosningarnar og allt frá því að í ljós kom að hann vann án þess að fá meirihluta atkvæða hefur Trump haldið því fram að milljónir hafi kosið ólöglega. 25.1.2017 13:00
Hjálparlínu fyrir aðstandendur skipverja Polar Nanoq bárust tuttugu símtöl Utanríkismálaskrifstofa Grænlands hefur nú látið lokað sérstakri hjálparlínu sinni. 25.1.2017 12:57
Vilja afglæpavæða heimilisofbeldi að hluta Refsað verður fyrir ofbeldi gegn fjölskyldumeðlimum í Rússlandi með sektum. 25.1.2017 11:59
Trump mun banna komu fólks frá sjö múslimaríkjum Bannið á að vera í gildi þar til stjórnvöld hafi komið á ferli þar sem bakgrunnur allra þeirra sem koma til landsins er betur kannaður. 25.1.2017 11:28
Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25.1.2017 11:03
Hollande fundaði með leiðtoga FARC Á fundi þeirra lofaði Frakklandsforseti aðstoð við að eyða jarðsprengjum í landinu og aðstoða við leit að horfnu fólki eftir hina blóðugu borgarastyrjöld. 25.1.2017 08:45
Vilja kanna hvort að Everest hafi lækkað Indverskir jarðvísindamenn tilkynntusegjast munu senda leiðangur á topp hæsta tinds jarðar til að komast að því hvort fjallið hafi lækkað. 25.1.2017 08:34
Trump hyggst tilkynna um landamæramúrinn í dag Donald Trump mun á næstu dögum að undirrita nokkrar tilskipanir, sem snúa að innflytjendamálum og öryggi á landamærum landsins. 25.1.2017 08:14
Rannsóknarblaðamennirnir að baki Panama-lekanum stilla miðið á Donald Trump Rannsóknarblaðamennirnir Frederik Obermaier og Bastian Obermeyer hvetja fjölmiðla í Bandaríkjunum til þess að taka höndum saman til að fjalla um Donald Trump. 24.1.2017 23:21
Trump vill flýta fyrir byggingu umdeildra olíuleiðslna Mikið hefur verið deilt um leiðslurnar um árabil. 24.1.2017 16:53
Schultz verður kanslaraefni þýskra Jafnaðarmanna Varakanslarinn ogleiðtogi Jafnaðarmanna, Sigmar Gabriel, sækist ekki eftir að verða kanslaraefni flokksins. 24.1.2017 15:18
Áhöfn Polar Nanoq sakar Enoksen um að nýta sér mál Birnu í stjórnmálalegum tilgangi Grænlenski sjávarútvegsráðherrann vill kanna hvort eigi að heimila að hægt verði að takmarka veiðiheimildir grænlenskra skipa sem hafa verið notuð til eiturlyfjasmygls. 24.1.2017 14:53
Handritshöfundur SNL rekinn fyrir að gera grín að syni Trump Katie Rich sagði á Twitter að Barron Trump yrði fyrsti einstaklingurinn sem hlýtur heimakennslu að hefja skothríð í skóla sínum. 24.1.2017 13:30
Þyrla með sex innanborðs hrapaði á Ítalíu Björgunarþyrla með sex manns innanborðs hrapaði í fjalllendi á miðri Ítalíu fyrr í dag. 24.1.2017 13:12
Friðarviðræðurnar í Astana: Vonast til að styrkja vopnahléssamkomulagið Friðarviðstæðum Sýrlandsstjórnar og fulltrúa uppreisnarhópa var fram haldið í kasöksku höfuðborginni í gær. 24.1.2017 10:41
Hæstiréttur Bretlands: Breska þingið þarf að staðfesta Brexit-ferlið Útganga Breta úr Evrópusambandinu þarf að fara fyrir báðar deildir breska þingsins. 24.1.2017 09:58
SKAM-áhrifin greinileg hjá norskum foreldrum Norska hagstofan hefur tekið saman gögn um algengustu nöfn sem foreldrar gáfu nýfæddum börnum sínum á síðasta ári. 24.1.2017 08:28
Trump hyggst lækka skatta og draga úr reglugerðum Nýr Bandaríkjaforseti ætlar að koma í veg fyrir flutninga bandarískra fyrirtækja til útlanda. Skattar á fyrirtæki í Bandaríkjunum verða lækkaðir en ofurskattur lagður á innflutning varnings bandarískra fyrirtækja sem flutt hafa úr land 24.1.2017 07:00
Utanríkismálanefnd samþykkir utanríkisráðherraefni Trump Rex Tillerson, verður að öllum líkindum næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 23.1.2017 23:18
Íraski herinn nær austurhluta Mosul undir sitt vald Íraska hernum hefur orðið ágengt í stríðinu gegn Ríki Íslams undanfarna daga, en Mosul er eitt síðasta höfuðvígi hryðjuverkasamtakanna í Írak. 23.1.2017 22:30
Forsætisráðherra Hollands: "Ef þér líkar ekki dvölin hér, farðu!“ Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands segir að innflytjendur þar í landi verði að aðlagast þeim gildum sem fyrir eru í Hollandi, ellegar ættu þeir að yfirgefa landið. Þetta eru viðbrögð við auknu fylgi þjóðernissinna þar í landi. 23.1.2017 20:31