Fleiri fréttir Trump hótar Toyota háum gjöldum vegna framleiðslu í Mexíkó Verðandi forseta Bandaríkjanna hugnast ekki erlend framleiðsla á bifreiðum sem seldar eru á Bandaríkjamarkaði. 5.1.2017 23:37 Bretadrottning næstum skotin af hallarverði Vörðurinn hélt að drottningin væri óboðinn gestur. 5.1.2017 23:30 Sendu beint frá ofbeldi gegn fötluðum manni á Facebook Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum hefur yfirheyrt fjögur ungmenni sem grunuð eru um að hafa sent út beint á Facebook þar sem þau gengu í skrokk á andlega veikum manni. 5.1.2017 19:15 Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Talsmenn Hvíta hússins neita að tjá sig en boðslistinn hefur hins vegar ratað til fjölmiðla. 5.1.2017 15:21 El Aissami skipaður nýr varaforseti Venesúela Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur gert Tareck El Aissami að nýjum varaforseta landsins. 5.1.2017 15:10 Mikil sprenging fyrir utan dómshús í Izmir Lögregla er sögð hafa skotið tvo árásarmenn en þriðja mannsins er leitað. 5.1.2017 14:16 Fjórir í haldi eftir að hafa sýnt beint frá árás á Facebook Lögregla í Chicago segir fórnarlambið glíma við andleg veikindi. 5.1.2017 12:42 Grínatriði um „alvöru eiginkonur“ ISIS umdeilt Atriðið sem er úr þættinum Revolting, fjallar um fjórar breskar konur sem fóru til Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 5.1.2017 11:51 41,3 gráðu frost mældist í Norður-Svíþjóð Kuldinn er sá mesti sem mælst hefur í landinu það sem af er vetri. 5.1.2017 11:11 Sanders tók skilti af tísti Trump með sér í pontu "Milljónir kusu hann og trúðu því að hann myndi standa við orð sín,“ sagði Sanders. 5.1.2017 11:00 Flóðin í Danmörku: Margir munu geta sótt bætur úr viðlagasjóði Sjávarhæðin hækkaði víða um nærri 180 sentimetra í óveðri gærdagsins. 5.1.2017 10:30 Grindeanu nýr forsætisráðherra Rúmeníu Ný samsteypustjórn, undir forsæti Jafnaðarmannaflokksins PSD, hefur tekið við völdum í Rúmeníu. 5.1.2017 08:18 Árásarmaðurinn hundeltur um alla Evrópu en finnst ekki Tugir manna handteknir í Tyrklandi vegna skotárásarinnar á nýársnótt. Þar á meðal er fjölskylda meints árásarmanns, margir á barnsaldri. Allir sagðir tengjast Íslamska ríkinu. Árásarmaðurinn barðist í Sýrlandi. 5.1.2017 07:00 Trump tekur inn Lighthizer Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti í Bandaríkjunum eftir rúmar tvær vikur, hefur ákveðið að James Lighthizer verði viðskiptafulltrúi Bandaríkjanna. 5.1.2017 07:00 Ísraelskur hermaður sakfelldur Ísraelskur hermaður var sakfelldur í gær af ísraelskum dómstól fyrir að hafa orðið Palestínumanni að bana í mars í fyrra. 5.1.2017 07:00 Grunsamleg merki berast úr geimnum Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar staðsett uppruna útvarpsblossa – skammlífra en öflugra útvarpsmerkja – í stjörnuþoku. 5.1.2017 07:00 Netanyahu kallar eftir náðun ísraelska hermannsins Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael vill að hermaðurinn sem dæmdur var fyrir að skjóta særðan palestínumann í höfuðið verði náðaður. 4.1.2017 23:35 Handtóku félaga árásarmannsins í Berlín Maðurinn er talinn hafa snætt kvöldverð með árásarmanninum kvöldið áður en hann keyrði bíl á saklausa vegfarendur á jólamarkaði í Berlín. 4.1.2017 23:16 Átján konur urðu fyrir kynferðisofbeldi á nýársfögnuði í Austurríki Árásinni svipar mjög til þeirrar sem gerð var í Köln á áramótunum fyrir ári síðan. 4.1.2017 21:53 Trump hæðist að bandarísku leyniþjónustunni Trump ýjar að því að leyniþjónustan sé að leita frekari sönnunargagna vegna upplýsingafundar sem var frestað. 4.1.2017 21:18 Stormur í Danmörku: Aldagömul met slegin Mikil flóð eru víðast hvar vegna stormsins í Danmörku og hefur vatnshæð slegið aldargömul met. 4.1.2017 20:29 Tugir slösuðust þegar lest fór af sporinu í New York Lestin fór út af sporinu við Atlantic Terminal lestarstöðina í Brooklyn. 4.1.2017 14:35 Assange segist ekki hafa fengið gögnin frá stjórnvöldum ríkis Hann segir að 14 ára táningur hefði getað stolið póstum John Podesta, framkvæmdastjóra framboðs Hillary Clinton. 4.1.2017 13:45 Moïses sigraði í forsetakosningunum á Haítí Jovenel Moïse tekur við embættinu af Jocelerme Privert þann 7. febrúar. 4.1.2017 13:38 Ísraelskur hermaður sekur um manndráp Skaut særðan palestínskan mann, sem hafði reynt að stinga hermann, í höfuðið. 4.1.2017 11:07 Danir búa sig undir mikil flóð Reiknað er mað að vatnshæðin komi til með að hækka um 1,3 og 1,8 metra í dag. 4.1.2017 11:06 Fyrrverandi forseti Finnlands með Alzheimer Mauno Koivisto glímir nú við Alzheimer-sjúkdóminn. 4.1.2017 10:32 Lögregluþjónn skellti stúlku í gólfið „Hún er einungis 45 kíló. Hann hefði getað drepið hana.“ 4.1.2017 10:30 Zuckerberg hyggst þræða ríki Bandaríkjanna á nýju ári Stofnandi Facebook kynnti áætlanir sínar fyrir 2017 í Facebook-færslu í gær, en hann hefur á síðustu árum sett sér markmið fyrir komandi ár. 4.1.2017 10:14 Repúblikanar hætta við umdeildar breytingar á eftirliti Innra eftirlit þingsins hefði í raun heyrt undir þingmennina sjálfa. 4.1.2017 08:36 Manson alvarlega veikur og fluttur úr fangelsinu Manson er orðinn 82 ára en hann var dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir aðild sína að morðum árið 1969. 4.1.2017 08:36 Á annað hundrað fanga sluppu á Filippseyjum Stjórnvöld telja líklegt að öfgasinnaðir íslamistar hafi staðið að baki árásinni á fangelsiið. 4.1.2017 08:33 Árásin í Istanbúl: Segir að búið sé að bera kennsl á árásarmanninn Utanríkisráðherra Tyrklands segir að búið sé að bera kennsl á manninn sem varð 39 manns að bana og særði um sjötíu í árás á nýársnótt. 4.1.2017 08:20 Vopnahlé í Sýrlandi hangir á bláþræði Sýrlenskir uppreisnarmenn segja stjórnarherinn og Rússa halda áfram að varpa tunnusprengjum. Óvíst hvort friðarviðræður hefjast síðar í mánuðinum eins og að var stefnt. Bandaríkin koma ekki að þessu vopnahléi, ólíkt fyrri tilraunum. 4.1.2017 07:00 Árásin í Istanbúl: Ungi Kirgisinn ekki árásarmaðurinn Lögreglan í Tyrklandi leitar enn að manni sem skaut 39 manns til bana og særði tæplega sjötíu á skemmtistað í Istanbúl á nýársnótt. 3.1.2017 23:01 Clinton hjónin ætla sér að vera við innsetningarathöfn Trumps Búist er við mótmælum þegar Trump tekur við embætti forseta þann 20. janúar næstkomandi. 3.1.2017 22:02 Lögsækja Apple vegna banaslyss af völdum FaceTime Fimm ára stúlka lést í bílslysi í desember 2014 en valdur slyssins var á FaceTime meðan hann keyrði. 3.1.2017 19:53 Megyn Kelly hættir á Fox Fréttakonan gekk hart að Donald Trump í aðdraganda forsetakosninganna en hann hélt því fram að hún væri á blæðingum. 3.1.2017 18:08 Slökkvistarf gengur vel í Chile Skógareldar hafa geysað í borginni Valparaíso frá því á mánudag. 3.1.2017 17:41 Trump gagnrýnir þingmenn Repúblikana Samkvæmt tillögum þingmanna Repúblikana myndi eining sem skoðar siðferðisleg álitamál sem snúa að þingmönnum heyra beint undir eina að nefndum þingsins. 3.1.2017 15:29 Mein Kampf óvænt metsölubók í Þýskalandi Fyrsta endurútgáfa bókarinnar frá seinni heimstyrjöldinni. 3.1.2017 14:30 Franskt stórblað hættir að birta skoðanakannanir Skoðanakannanafyrirtæki hafa mikið verið gagnrýnd síðustu misserin fyrir að hafa mistekist að spá fyrir um niðurstöður kosninga. 3.1.2017 14:24 Sendiherra Breta gagnvart ESB hættir óvænt Búist var við að Ivan Rogers myndi gegna lykilhlutverki í þeim samningaviðtæðum sem framundan eru vegna Brexit. 3.1.2017 14:05 Mannskæðustu uppþotin í brasilísku fangelsi frá 1992 Alls fórust 56 manns í þessu fjölmennasta fangelsi Amasón-ríkis þar sem liðsmönnum tveggja gengja lenti saman. 3.1.2017 13:19 Tveggja ára drengur bjargaði tvíburabróður sínum þegar kommóða féll á hann Foreldrar bandarísku drengjanna hafa nú birt myndband sem náðist af atvikinu úr öryggismyndavél í svefnherbergi drengjanna. 3.1.2017 11:17 Sjá næstu 50 fréttir
Trump hótar Toyota háum gjöldum vegna framleiðslu í Mexíkó Verðandi forseta Bandaríkjanna hugnast ekki erlend framleiðsla á bifreiðum sem seldar eru á Bandaríkjamarkaði. 5.1.2017 23:37
Bretadrottning næstum skotin af hallarverði Vörðurinn hélt að drottningin væri óboðinn gestur. 5.1.2017 23:30
Sendu beint frá ofbeldi gegn fötluðum manni á Facebook Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum hefur yfirheyrt fjögur ungmenni sem grunuð eru um að hafa sent út beint á Facebook þar sem þau gengu í skrokk á andlega veikum manni. 5.1.2017 19:15
Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Talsmenn Hvíta hússins neita að tjá sig en boðslistinn hefur hins vegar ratað til fjölmiðla. 5.1.2017 15:21
El Aissami skipaður nýr varaforseti Venesúela Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur gert Tareck El Aissami að nýjum varaforseta landsins. 5.1.2017 15:10
Mikil sprenging fyrir utan dómshús í Izmir Lögregla er sögð hafa skotið tvo árásarmenn en þriðja mannsins er leitað. 5.1.2017 14:16
Fjórir í haldi eftir að hafa sýnt beint frá árás á Facebook Lögregla í Chicago segir fórnarlambið glíma við andleg veikindi. 5.1.2017 12:42
Grínatriði um „alvöru eiginkonur“ ISIS umdeilt Atriðið sem er úr þættinum Revolting, fjallar um fjórar breskar konur sem fóru til Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 5.1.2017 11:51
41,3 gráðu frost mældist í Norður-Svíþjóð Kuldinn er sá mesti sem mælst hefur í landinu það sem af er vetri. 5.1.2017 11:11
Sanders tók skilti af tísti Trump með sér í pontu "Milljónir kusu hann og trúðu því að hann myndi standa við orð sín,“ sagði Sanders. 5.1.2017 11:00
Flóðin í Danmörku: Margir munu geta sótt bætur úr viðlagasjóði Sjávarhæðin hækkaði víða um nærri 180 sentimetra í óveðri gærdagsins. 5.1.2017 10:30
Grindeanu nýr forsætisráðherra Rúmeníu Ný samsteypustjórn, undir forsæti Jafnaðarmannaflokksins PSD, hefur tekið við völdum í Rúmeníu. 5.1.2017 08:18
Árásarmaðurinn hundeltur um alla Evrópu en finnst ekki Tugir manna handteknir í Tyrklandi vegna skotárásarinnar á nýársnótt. Þar á meðal er fjölskylda meints árásarmanns, margir á barnsaldri. Allir sagðir tengjast Íslamska ríkinu. Árásarmaðurinn barðist í Sýrlandi. 5.1.2017 07:00
Trump tekur inn Lighthizer Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti í Bandaríkjunum eftir rúmar tvær vikur, hefur ákveðið að James Lighthizer verði viðskiptafulltrúi Bandaríkjanna. 5.1.2017 07:00
Ísraelskur hermaður sakfelldur Ísraelskur hermaður var sakfelldur í gær af ísraelskum dómstól fyrir að hafa orðið Palestínumanni að bana í mars í fyrra. 5.1.2017 07:00
Grunsamleg merki berast úr geimnum Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar staðsett uppruna útvarpsblossa – skammlífra en öflugra útvarpsmerkja – í stjörnuþoku. 5.1.2017 07:00
Netanyahu kallar eftir náðun ísraelska hermannsins Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael vill að hermaðurinn sem dæmdur var fyrir að skjóta særðan palestínumann í höfuðið verði náðaður. 4.1.2017 23:35
Handtóku félaga árásarmannsins í Berlín Maðurinn er talinn hafa snætt kvöldverð með árásarmanninum kvöldið áður en hann keyrði bíl á saklausa vegfarendur á jólamarkaði í Berlín. 4.1.2017 23:16
Átján konur urðu fyrir kynferðisofbeldi á nýársfögnuði í Austurríki Árásinni svipar mjög til þeirrar sem gerð var í Köln á áramótunum fyrir ári síðan. 4.1.2017 21:53
Trump hæðist að bandarísku leyniþjónustunni Trump ýjar að því að leyniþjónustan sé að leita frekari sönnunargagna vegna upplýsingafundar sem var frestað. 4.1.2017 21:18
Stormur í Danmörku: Aldagömul met slegin Mikil flóð eru víðast hvar vegna stormsins í Danmörku og hefur vatnshæð slegið aldargömul met. 4.1.2017 20:29
Tugir slösuðust þegar lest fór af sporinu í New York Lestin fór út af sporinu við Atlantic Terminal lestarstöðina í Brooklyn. 4.1.2017 14:35
Assange segist ekki hafa fengið gögnin frá stjórnvöldum ríkis Hann segir að 14 ára táningur hefði getað stolið póstum John Podesta, framkvæmdastjóra framboðs Hillary Clinton. 4.1.2017 13:45
Moïses sigraði í forsetakosningunum á Haítí Jovenel Moïse tekur við embættinu af Jocelerme Privert þann 7. febrúar. 4.1.2017 13:38
Ísraelskur hermaður sekur um manndráp Skaut særðan palestínskan mann, sem hafði reynt að stinga hermann, í höfuðið. 4.1.2017 11:07
Danir búa sig undir mikil flóð Reiknað er mað að vatnshæðin komi til með að hækka um 1,3 og 1,8 metra í dag. 4.1.2017 11:06
Fyrrverandi forseti Finnlands með Alzheimer Mauno Koivisto glímir nú við Alzheimer-sjúkdóminn. 4.1.2017 10:32
Lögregluþjónn skellti stúlku í gólfið „Hún er einungis 45 kíló. Hann hefði getað drepið hana.“ 4.1.2017 10:30
Zuckerberg hyggst þræða ríki Bandaríkjanna á nýju ári Stofnandi Facebook kynnti áætlanir sínar fyrir 2017 í Facebook-færslu í gær, en hann hefur á síðustu árum sett sér markmið fyrir komandi ár. 4.1.2017 10:14
Repúblikanar hætta við umdeildar breytingar á eftirliti Innra eftirlit þingsins hefði í raun heyrt undir þingmennina sjálfa. 4.1.2017 08:36
Manson alvarlega veikur og fluttur úr fangelsinu Manson er orðinn 82 ára en hann var dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir aðild sína að morðum árið 1969. 4.1.2017 08:36
Á annað hundrað fanga sluppu á Filippseyjum Stjórnvöld telja líklegt að öfgasinnaðir íslamistar hafi staðið að baki árásinni á fangelsiið. 4.1.2017 08:33
Árásin í Istanbúl: Segir að búið sé að bera kennsl á árásarmanninn Utanríkisráðherra Tyrklands segir að búið sé að bera kennsl á manninn sem varð 39 manns að bana og særði um sjötíu í árás á nýársnótt. 4.1.2017 08:20
Vopnahlé í Sýrlandi hangir á bláþræði Sýrlenskir uppreisnarmenn segja stjórnarherinn og Rússa halda áfram að varpa tunnusprengjum. Óvíst hvort friðarviðræður hefjast síðar í mánuðinum eins og að var stefnt. Bandaríkin koma ekki að þessu vopnahléi, ólíkt fyrri tilraunum. 4.1.2017 07:00
Árásin í Istanbúl: Ungi Kirgisinn ekki árásarmaðurinn Lögreglan í Tyrklandi leitar enn að manni sem skaut 39 manns til bana og særði tæplega sjötíu á skemmtistað í Istanbúl á nýársnótt. 3.1.2017 23:01
Clinton hjónin ætla sér að vera við innsetningarathöfn Trumps Búist er við mótmælum þegar Trump tekur við embætti forseta þann 20. janúar næstkomandi. 3.1.2017 22:02
Lögsækja Apple vegna banaslyss af völdum FaceTime Fimm ára stúlka lést í bílslysi í desember 2014 en valdur slyssins var á FaceTime meðan hann keyrði. 3.1.2017 19:53
Megyn Kelly hættir á Fox Fréttakonan gekk hart að Donald Trump í aðdraganda forsetakosninganna en hann hélt því fram að hún væri á blæðingum. 3.1.2017 18:08
Slökkvistarf gengur vel í Chile Skógareldar hafa geysað í borginni Valparaíso frá því á mánudag. 3.1.2017 17:41
Trump gagnrýnir þingmenn Repúblikana Samkvæmt tillögum þingmanna Repúblikana myndi eining sem skoðar siðferðisleg álitamál sem snúa að þingmönnum heyra beint undir eina að nefndum þingsins. 3.1.2017 15:29
Mein Kampf óvænt metsölubók í Þýskalandi Fyrsta endurútgáfa bókarinnar frá seinni heimstyrjöldinni. 3.1.2017 14:30
Franskt stórblað hættir að birta skoðanakannanir Skoðanakannanafyrirtæki hafa mikið verið gagnrýnd síðustu misserin fyrir að hafa mistekist að spá fyrir um niðurstöður kosninga. 3.1.2017 14:24
Sendiherra Breta gagnvart ESB hættir óvænt Búist var við að Ivan Rogers myndi gegna lykilhlutverki í þeim samningaviðtæðum sem framundan eru vegna Brexit. 3.1.2017 14:05
Mannskæðustu uppþotin í brasilísku fangelsi frá 1992 Alls fórust 56 manns í þessu fjölmennasta fangelsi Amasón-ríkis þar sem liðsmönnum tveggja gengja lenti saman. 3.1.2017 13:19
Tveggja ára drengur bjargaði tvíburabróður sínum þegar kommóða féll á hann Foreldrar bandarísku drengjanna hafa nú birt myndband sem náðist af atvikinu úr öryggismyndavél í svefnherbergi drengjanna. 3.1.2017 11:17