Fleiri fréttir

Árásarmaðurinn hundeltur um alla Evrópu en finnst ekki

Tugir manna handteknir í Tyrklandi vegna skotárásarinnar á nýársnótt. Þar á meðal er fjölskylda meints árásarmanns, margir á barnsaldri. Allir sagðir tengjast Íslamska ríkinu. Árásarmaðurinn barðist í Sýrlandi.

Trump tekur inn Lighthizer

Donald Trump, sem tekur við forsetaembætti í Bandaríkjunum eftir rúmar tvær vikur, hefur ákveðið að James Lighthizer verði viðskiptafulltrúi Bandaríkjanna.

Ísraelskur hermaður sakfelldur

Ísraelskur hermaður var sakfelldur í gær af ísraelskum dómstól fyrir að hafa orðið Palestínumanni að bana í mars í fyrra.

Grunsamleg merki berast úr geimnum

Í fyrsta sinn hafa stjörnufræðingar staðsett uppruna útvarpsblossa – skammlífra en öflugra útvarpsmerkja – í stjörnuþoku.

Vopnahlé í Sýrlandi hangir á bláþræði

Sýrlenskir uppreisnarmenn segja stjórnarherinn og Rússa halda áfram að varpa tunnusprengjum. Óvíst hvort friðarviðræður hefjast síðar í mánuðinum eins og að var stefnt. Bandaríkin koma ekki að þessu vopnahléi, ólíkt fyrri tilraunum.

Megyn Kelly hættir á Fox

Fréttakonan gekk hart að Donald Trump í aðdraganda forsetakosninganna en hann hélt því fram að hún væri á blæðingum.

Trump gagnrýnir þingmenn Repúblikana

Samkvæmt tillögum þingmanna Repúblikana myndi eining sem skoðar siðferðisleg álitamál sem snúa að þingmönnum heyra beint undir eina að nefndum þingsins.

Sjá næstu 50 fréttir