Fleiri fréttir Árásarmannsins leitað og átta teknir höndum Hátt í fimm hundruð manns hafa fallið í árásum í Tyrklandi undanfarin tvö ár. Átta manns voru handteknir í gær í tengslum við skotárásina í næturklúbbi í Istanbúl á nýársnótt. 3.1.2017 07:00 Tólf manns handteknir vegna árásarinnar í Istanbúl Lögreglan hefur gert áhlaup víðsvegar um borgina í leit að manninum. 2.1.2017 23:15 Sýrlenskir uppreisnarmenn hóta að taka ekki þátt í friðarviðræðum Þeir segja að brot sýrlenska stjórnarhersins gegn vopnahléinu sé þar um að kenna. 2.1.2017 22:42 Nýársávarp Kim jong un: N-Kórea nálgast kjarnorkuvopn Norður-Kóra er nálægt því að geta framleitt langdrægar kjarnorkusprengjur. 2.1.2017 22:27 Reyndu að flýja til Evrópu falin í ferðatösku og mælaborði bifreiðar Lögreglan í Ceuta, yfirráðasvæði Spánar í Norður-Afríku, hefur handtekið tvo Marokkóbúa sem reyndu að smygla fólki inn til Ceuta. 2.1.2017 22:13 Ísraelska lögreglan yfirheyrði Netanyahu vegna spillingamála Talið er að Netanyahu hafi tekið á móti gjöfum og greiðum frá viðskiptamönnum þar í landi. 2.1.2017 21:41 Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2.1.2017 20:07 Gleymdu skærum í kviði manns í átján ár Skærin höfðu ryðgað inn í manninum og fests við líffæri hans áður en þau voru fjarlægð í aðgerð. 2.1.2017 18:12 Framundan á árinu 2017: Kosningar í Evrópu, EM í fótbolta og fleiri frídagar um jól Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2017 sem er nú gengið í garð. 2.1.2017 16:00 Sextíu látnir eftir óeirðir og gíslatöku í brasilísku fangelsi Óeirðirnar í fangelsinu í Manaus blossuðu upp síðdegis í gær. 2.1.2017 15:39 Segja aðgerðir Obama beinast gegn Trump en ekki Putin Trump hefur ítrekað hvorki viljað samþykkja að Rússar hafi gert tölvuárásir á tölvukerfi Demókrataflokksins og aðila sem tengjast framboði Hillary Clinton og að þeir hafi beitt sér til þess að hjálpa honum að vinna kosningarnar. 2.1.2017 13:15 35 látnir í sjálfsvígssprengjuárás í Bagdad Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni. 2.1.2017 13:05 Þau féllu í árás hryðjuverkamannsins í Istanbúl Leit stendur enn yfir að manninum sem varð 39 manns að bana og særði tæplega sjötíu í árás í Istanbúl á nýársnótt. 2.1.2017 10:10 Svíar munu rannsaka aldur þúsunda hælisleitenda Um 35 þúsund fylgdarlaus börn komu til Svíþjóðar á haustmánuðum 2015. 2.1.2017 08:30 ISIS lýsir yfir ábyrgð á skotárásinni 39 létu lífið og minnst 69 eru særðir, þar af fjórir í alvarlegu ástandi. 2.1.2017 08:03 Ofureldfjall rumskar eftir 500 ár í dvala Ítalskir jarðeðlisfræðingar horfa með áhyggjusvip í áttina til Campi Flegrei, rétt vestan við borgina Napólí á Ítalíu. 2.1.2017 06:00 Varnarleysið gegn ebólu er úr sögunni með nýju bóluefni Nýtt bóluefni gegn ebóluveirunni lofar mjög góðu. Tilraunir skiluðu staðfestum árangri aðeins hálfu öðru ári eftir að þær hófust. Árið 2015 varð ebólufaraldur í Afríku alls ellefu þúsund manns að aldurtila. 2.1.2017 06:00 Árasarmannsins enn leitað 39 létust í skotárás í Istanbúl í nótt. 1.1.2017 21:37 Frans páfi gagnrýndi aðstæður ungs fólks Páfinn hélt nýársræðu þar sem hann gagnrýndi atvinnuleysi meðal ungs fólks víðsvegar um heiminn. 1.1.2017 19:14 „Við höfum búist við hryðjuverki“ Tyrkir voru að búa sig undir hryðjuverk og á samfélagsmiðlum hafði fólk verið hvatt að halda sig fjarri samkomum þar sem mannfjöldi myndi safnast saman ef ske kynni að hryðjuverkamenn myndu láta til skarar skríða. Þetta segir tyrkneskur blaðamaður sem býr rétt hjá Reina næturklúbbnum þar sem árásin var gerð í nótt. 1.1.2017 19:00 Tveir særðir eftir skotárás í mosku í Istanbúl Ekki er vitað hvort árásin tengist mannskæðri árás sem gerð var í borginni á nýársnótt. 1.1.2017 17:31 Flugstjóri farþegavélar dó áfengisdauða rétt fyrir brottför Flugstjóri flugvélar á leið frá Kanada til Mexíkó mætti drukkinn til vinnu. 1.1.2017 17:28 Trump um tölvuárásir Rússa: Ég veit hluti sem annað fólk veit ekki Næsti forseti Bandaríkjanna heldur áfram að efast um sannleiksgildi upplýsinga bandarískra stofnana um tölvuárásir Rússa. 1.1.2017 16:41 Drap tólf manns í nýársveislu í Brasilíu Maður drap fyrrverandi eiginkonu sína, son og tíu manns til viðbótar í nýársveislu í Campinas í nótt. 1.1.2017 16:30 Henning Christophersen er látinn Henning Christophersen var utanríkisráðherra Danmerkur á árunum 1978 til 1979. 1.1.2017 15:15 Danir geta nú tekið bílprófið sautján ára Vonast er til að með reglubreytingunni verði hægt að efla umferðaröryggi í landinu. 1.1.2017 14:25 Mörg hundruð manns vísað frá nýársfögnuði í Köln Lögregla í Köln var með mikill viðbúnað í nótt til að koma í veg fyrir endurtekningu á ástandinu fyrir ári. 1.1.2017 13:52 Þetta vitum við um árásina í Istanbúl Að minnsta kosti 39 manns fórust og 69 særðust í árás á skemmtistaðnum Reina í tyrknesku stórborginni Istanbúl í nótt. 1.1.2017 13:03 Réðust inn í fangelsi og frelsuðu dæmda hryðjuverkamenn Vopnaðir menn réðust inn í Jau fangelsið í Barein í dag. 1.1.2017 12:07 23 fórust í bruna um borð í bát í Indónesíu Bátur Zahro Express var að flytja ferðamenn til eyja norður af Jakarta og voru um 250 manns um borð. 1.1.2017 10:41 MASH-leikarinn Christopher látinn Bandaríski leikarinn William Christopher lést í Pasadena í Kaliforníu í gær, 84 ára að aldri. 1.1.2017 10:09 Um fjörutíu látnir eftir árás á skemmtistað í Istanbúl Leit að árásarmanninum stendur enn yfir. 1.1.2017 09:29 Sjá næstu 50 fréttir
Árásarmannsins leitað og átta teknir höndum Hátt í fimm hundruð manns hafa fallið í árásum í Tyrklandi undanfarin tvö ár. Átta manns voru handteknir í gær í tengslum við skotárásina í næturklúbbi í Istanbúl á nýársnótt. 3.1.2017 07:00
Tólf manns handteknir vegna árásarinnar í Istanbúl Lögreglan hefur gert áhlaup víðsvegar um borgina í leit að manninum. 2.1.2017 23:15
Sýrlenskir uppreisnarmenn hóta að taka ekki þátt í friðarviðræðum Þeir segja að brot sýrlenska stjórnarhersins gegn vopnahléinu sé þar um að kenna. 2.1.2017 22:42
Nýársávarp Kim jong un: N-Kórea nálgast kjarnorkuvopn Norður-Kóra er nálægt því að geta framleitt langdrægar kjarnorkusprengjur. 2.1.2017 22:27
Reyndu að flýja til Evrópu falin í ferðatösku og mælaborði bifreiðar Lögreglan í Ceuta, yfirráðasvæði Spánar í Norður-Afríku, hefur handtekið tvo Marokkóbúa sem reyndu að smygla fólki inn til Ceuta. 2.1.2017 22:13
Ísraelska lögreglan yfirheyrði Netanyahu vegna spillingamála Talið er að Netanyahu hafi tekið á móti gjöfum og greiðum frá viðskiptamönnum þar í landi. 2.1.2017 21:41
Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2.1.2017 20:07
Gleymdu skærum í kviði manns í átján ár Skærin höfðu ryðgað inn í manninum og fests við líffæri hans áður en þau voru fjarlægð í aðgerð. 2.1.2017 18:12
Framundan á árinu 2017: Kosningar í Evrópu, EM í fótbolta og fleiri frídagar um jól Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2017 sem er nú gengið í garð. 2.1.2017 16:00
Sextíu látnir eftir óeirðir og gíslatöku í brasilísku fangelsi Óeirðirnar í fangelsinu í Manaus blossuðu upp síðdegis í gær. 2.1.2017 15:39
Segja aðgerðir Obama beinast gegn Trump en ekki Putin Trump hefur ítrekað hvorki viljað samþykkja að Rússar hafi gert tölvuárásir á tölvukerfi Demókrataflokksins og aðila sem tengjast framboði Hillary Clinton og að þeir hafi beitt sér til þess að hjálpa honum að vinna kosningarnar. 2.1.2017 13:15
35 látnir í sjálfsvígssprengjuárás í Bagdad Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni. 2.1.2017 13:05
Þau féllu í árás hryðjuverkamannsins í Istanbúl Leit stendur enn yfir að manninum sem varð 39 manns að bana og særði tæplega sjötíu í árás í Istanbúl á nýársnótt. 2.1.2017 10:10
Svíar munu rannsaka aldur þúsunda hælisleitenda Um 35 þúsund fylgdarlaus börn komu til Svíþjóðar á haustmánuðum 2015. 2.1.2017 08:30
ISIS lýsir yfir ábyrgð á skotárásinni 39 létu lífið og minnst 69 eru særðir, þar af fjórir í alvarlegu ástandi. 2.1.2017 08:03
Ofureldfjall rumskar eftir 500 ár í dvala Ítalskir jarðeðlisfræðingar horfa með áhyggjusvip í áttina til Campi Flegrei, rétt vestan við borgina Napólí á Ítalíu. 2.1.2017 06:00
Varnarleysið gegn ebólu er úr sögunni með nýju bóluefni Nýtt bóluefni gegn ebóluveirunni lofar mjög góðu. Tilraunir skiluðu staðfestum árangri aðeins hálfu öðru ári eftir að þær hófust. Árið 2015 varð ebólufaraldur í Afríku alls ellefu þúsund manns að aldurtila. 2.1.2017 06:00
Frans páfi gagnrýndi aðstæður ungs fólks Páfinn hélt nýársræðu þar sem hann gagnrýndi atvinnuleysi meðal ungs fólks víðsvegar um heiminn. 1.1.2017 19:14
„Við höfum búist við hryðjuverki“ Tyrkir voru að búa sig undir hryðjuverk og á samfélagsmiðlum hafði fólk verið hvatt að halda sig fjarri samkomum þar sem mannfjöldi myndi safnast saman ef ske kynni að hryðjuverkamenn myndu láta til skarar skríða. Þetta segir tyrkneskur blaðamaður sem býr rétt hjá Reina næturklúbbnum þar sem árásin var gerð í nótt. 1.1.2017 19:00
Tveir særðir eftir skotárás í mosku í Istanbúl Ekki er vitað hvort árásin tengist mannskæðri árás sem gerð var í borginni á nýársnótt. 1.1.2017 17:31
Flugstjóri farþegavélar dó áfengisdauða rétt fyrir brottför Flugstjóri flugvélar á leið frá Kanada til Mexíkó mætti drukkinn til vinnu. 1.1.2017 17:28
Trump um tölvuárásir Rússa: Ég veit hluti sem annað fólk veit ekki Næsti forseti Bandaríkjanna heldur áfram að efast um sannleiksgildi upplýsinga bandarískra stofnana um tölvuárásir Rússa. 1.1.2017 16:41
Drap tólf manns í nýársveislu í Brasilíu Maður drap fyrrverandi eiginkonu sína, son og tíu manns til viðbótar í nýársveislu í Campinas í nótt. 1.1.2017 16:30
Henning Christophersen er látinn Henning Christophersen var utanríkisráðherra Danmerkur á árunum 1978 til 1979. 1.1.2017 15:15
Danir geta nú tekið bílprófið sautján ára Vonast er til að með reglubreytingunni verði hægt að efla umferðaröryggi í landinu. 1.1.2017 14:25
Mörg hundruð manns vísað frá nýársfögnuði í Köln Lögregla í Köln var með mikill viðbúnað í nótt til að koma í veg fyrir endurtekningu á ástandinu fyrir ári. 1.1.2017 13:52
Þetta vitum við um árásina í Istanbúl Að minnsta kosti 39 manns fórust og 69 særðust í árás á skemmtistaðnum Reina í tyrknesku stórborginni Istanbúl í nótt. 1.1.2017 13:03
Réðust inn í fangelsi og frelsuðu dæmda hryðjuverkamenn Vopnaðir menn réðust inn í Jau fangelsið í Barein í dag. 1.1.2017 12:07
23 fórust í bruna um borð í bát í Indónesíu Bátur Zahro Express var að flytja ferðamenn til eyja norður af Jakarta og voru um 250 manns um borð. 1.1.2017 10:41
MASH-leikarinn Christopher látinn Bandaríski leikarinn William Christopher lést í Pasadena í Kaliforníu í gær, 84 ára að aldri. 1.1.2017 10:09
Um fjörutíu látnir eftir árás á skemmtistað í Istanbúl Leit að árásarmanninum stendur enn yfir. 1.1.2017 09:29