Fleiri fréttir

Minnst 32 létust eftir neyslu áfengis

Pakistönskum múslimum er meinað að kaupa áfengi í landinu og fólk af öðrum trúarbrögðum þarf sérstakt leyfi til að kaupa áfengi.

Kínverjar verja fúlgum fjár í klósett

Kínversk stjórnvöld ætla á næstu fjórum árum að verja tveimur billjónum yuana, andvirði 33 billjóna íslenskra króna og sextíu milljörðum betur, til að gera landið að betri viðkomustað fyrir ferðamenn.

Norska ríkið hættir að borga prestum

Norska kirkjan fær enn fé frá ríkinu en á pólitískum vettvangi eru vangaveltur um hvort starfsemina eigi eingöngu að fjármagna með gjöldum sóknarbarna.

Konan sem kallaði Michelle Obama apa var rekin

Yfirvöld í Vestur-Virgínuríki ákváðu að gera samtökum Taylor það ljóst að ekki yrði falast eftir þjónustu þeirra ef þau gætu ekki haldið uppi fordómalausri stefnu

Kúrdar sækjast eftir loftvarnarvopnum

Yfirvöld í Rússlandi segja ákvörðun Bandaríkjanna að draga úr takmörkunum á vopnaveitingum til ýmissa hópa í Sýrlandi vera beina ógn gegn flugmönnum sínum.

Trump skipar öryggisráðgjafa

Donald Trump hefur skipað Tom Bossert sem ráðgjafa sinn í þjóðaröryggismálum og í baráttunni gegn hryðjuverkum.

Bílstjórar safna fyrir Urban

Bresk söfnun vörubílsstjóra fyrir fjölskyldu Pólverjans Lukasz Urban, sem barðist við hryðjuverkamanninn Anis Amri skömmu áður en hann ók inn á jólamarkað í Berlín, er kominn upp í rúm 165 þúsund pund.

Hryðjuverk ekki talin orsök flugslyssins yfir Svartahafi

Þúsundir leituðu farþega rússneskrar herflugvélar sem hrapaði í Svartahaf. Allir farþegarnir 92 eru taldir af. Þjóðarsorg var lýst yfir í gær. Flugritarnir ekki enn fundnir. Flugvélin var af gerðinni Tupolev-154 og voru hermenn, tónlista

Hjartabilun dánarorsök George Michael

Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri.

Sjá næstu 50 fréttir