Fleiri fréttir Minnst 32 létust eftir neyslu áfengis Pakistönskum múslimum er meinað að kaupa áfengi í landinu og fólk af öðrum trúarbrögðum þarf sérstakt leyfi til að kaupa áfengi. 28.12.2016 07:00 Kínverjar verja fúlgum fjár í klósett Kínversk stjórnvöld ætla á næstu fjórum árum að verja tveimur billjónum yuana, andvirði 33 billjóna íslenskra króna og sextíu milljörðum betur, til að gera landið að betri viðkomustað fyrir ferðamenn. 28.12.2016 07:00 Norska ríkið hættir að borga prestum Norska kirkjan fær enn fé frá ríkinu en á pólitískum vettvangi eru vangaveltur um hvort starfsemina eigi eingöngu að fjármagna með gjöldum sóknarbarna. 28.12.2016 07:00 Fimmti hver sænskur karl drekkur of mikið Fimmti hver karl og áttunda hver kona í Svíþjóð drekka svo mikið áfengi að það er skaðlegt heilsu þeirra. 28.12.2016 07:00 Forsætisráðherra Japan heimsótti Pearl Harbour Þetta er í fyrsta sinn sem leiðtogi Japans heimsækir minnismerkið um fórnarlömb USS Arizona herskipsins. 27.12.2016 23:51 Anddyri Trump Tower rýmt vegna undarlegs pakka Donald Trump ver jafnan mestum tíma sínum í turninum. 27.12.2016 23:10 Auðveldara fyrir flugliða Korean Air að beita rafbyssum á farþega Áður mátti það einungis í allra ýtrustu nauðsyn. 27.12.2016 22:37 Konan sem kallaði Michelle Obama apa var rekin Yfirvöld í Vestur-Virgínuríki ákváðu að gera samtökum Taylor það ljóst að ekki yrði falast eftir þjónustu þeirra ef þau gætu ekki haldið uppi fordómalausri stefnu 27.12.2016 21:56 Kúrdar sækjast eftir loftvarnarvopnum Yfirvöld í Rússlandi segja ákvörðun Bandaríkjanna að draga úr takmörkunum á vopnaveitingum til ýmissa hópa í Sýrlandi vera beina ógn gegn flugmönnum sínum. 27.12.2016 20:34 Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27.12.2016 19:30 Rússar skoða flugrita flugvélarinnar sem hrapaði í Svartahafið Ástæða slyssins liggur ekki fyrir, en ólíklegt þykir að um hryðjuverk sé að ræða. 27.12.2016 19:16 Fyrrum forseti Argentínu ákærð fyrir spillingu Talið er að ríkisstjórn hennar hafi ítrekað gert opinbera samninga við viðskiptamann sem er nátengdur henni. 27.12.2016 19:00 Carrie Fisher er dáin Leikkonan fékk hjartaáfall á föstudaginn. 27.12.2016 17:59 Trump skipar öryggisráðgjafa Donald Trump hefur skipað Tom Bossert sem ráðgjafa sinn í þjóðaröryggismálum og í baráttunni gegn hryðjuverkum. 27.12.2016 15:48 Abadi segir Íraka þurfa þrjá mánuði til viðbótar til að eyða ISIS Forsætisráðherra Íraks sagði í haust að Mosúl yrði aftur í höndum stjórnvalda fyrir árslok. 27.12.2016 15:38 Shhaideh verður ekki nýr forsætisráðherra Rúmeníu Sevil Shhaideh hefði orðið fyrsta konan og fyrsti músliminn til að að gegna embættinu í landinu. 27.12.2016 15:02 Seinkaði um tvo tíma eftir pissustopp á Írlandi Flugvél á leið frá New York til Parísar þurfti að lenda á Írlandi til að hleypa farþegum vélarinnar á salernið. 27.12.2016 13:49 Árásin í Berlín: Pólski vörubílstjórinn skotinn nokkru fyrir árásina Þýskir fjölmiðlar hafa birt upplýsingar úr skýrslu réttarlækna. 27.12.2016 13:26 Rússar segja Sýrlandsstjórn eiga í viðræðum við stjórnarandstöðu Stefnt er að því að friðarviðræður fari fram í kasöksku höfuðborginni Astana. 27.12.2016 12:45 Reyndu að kveikja í heimilislausum manni í Berlín Lögregla í Berlín yfirheyrir nú sjö menn sem grunaðir eru um verknaðinn. 27.12.2016 11:20 Fundu lík Emilie í stöðuvatni um fimm mánuðum eftir að hún hvarf Umfangsmikil leit hefur staðið yfir í Danmörku að hinni sautján ára Emilie Meng sem hvarf sporlaust að morgni 10. júlí eftir að hafa verið úti að skemmta sér. 27.12.2016 10:51 Stjörnufræðingurinn Vera Rubin er látin Rubin var þekkt fyrir rannsóknir sínar á stjörnuþokum og fyrir framlag sitt til uppgötvunar á hulduefni. 27.12.2016 09:58 Fyrstu réttarhöldin yfir grunuðum valdaránsmönnum hefjast í Tyrklandi Réttarhöld yfir 29 fyrrverandi lögreglumönnum hófust í Tyrklandi í dag. 27.12.2016 09:01 Þúsundir mættu í 15 ára afmælisveisluna vegna mistaka pabbans Pabbinn ætlaði að bjóða öllum úr fjölskyldunni og næsta nágrenni. 27.12.2016 08:58 Abe heimsækir Pearl Harbor á Hawaii Forsætisráðherra Japans er nú staddur í opinberri heimsókn á Hawaii. 27.12.2016 08:33 Flugriti rússnesku vélarinnar fundinn 92 manns voru um borð í vélinni þegar hún hrapaði í Svartahaf á sunnudag. 27.12.2016 08:15 Bílstjórar safna fyrir Urban Bresk söfnun vörubílsstjóra fyrir fjölskyldu Pólverjans Lukasz Urban, sem barðist við hryðjuverkamanninn Anis Amri skömmu áður en hann ók inn á jólamarkað í Berlín, er kominn upp í rúm 165 þúsund pund. 27.12.2016 07:00 Stormurinn Nock-Ten veður yfir Filippseyjar Fjórir létu lífið í gær vegna hitabeltisstormsins Nock-Ten á Filippseyjum, þar af þrír í Albay-fylki nærri höfuðborginni Maníla. 27.12.2016 07:00 Hryðjuverk ekki talin orsök flugslyssins yfir Svartahafi Þúsundir leituðu farþega rússneskrar herflugvélar sem hrapaði í Svartahaf. Allir farþegarnir 92 eru taldir af. Þjóðarsorg var lýst yfir í gær. Flugritarnir ekki enn fundnir. Flugvélin var af gerðinni Tupolev-154 og voru hermenn, tónlista 27.12.2016 07:00 Sádí-Arabar hefja styrktarsöfnun fyrir sýrlenska flóttamenn Upphæðinni á að verja í uppbyggingu flóttamannabúða auk matar, lyfja og teppa fyrir sýrlenska flóttamenn. 26.12.2016 23:30 „Ekki fræðilegur!“ Donald Trump gefur lítið fyrir yfirlýsingar forvera síns, Baracks Obama. 26.12.2016 23:15 Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26.12.2016 23:07 George Michael einsamall þegar hann lést Hjartastopp poppgoðsagnarinnar er rakið til heróínfíknar. 26.12.2016 22:40 Blettatígrar nærri útdauðir Talið er að einungis séu um 7100 dýr eftir. 26.12.2016 21:56 Þúsundir þurftu að yfirgefa heimili sín í Þýskalandi vegna sprengju Sprengjan fannst við byggingaframkvæmdir á bílakjallara. 26.12.2016 20:01 Mannleg mistök ollu Chapoecoense flugslysinu Mistök flugmanna, flugfélagsins og flugmálayfirvalda er um að kenna að flugvélin hrapaði. 26.12.2016 18:54 Obama: Ég hefði getað sigrað aftur Obama sagðist hafa full á trú á hugsjón sinni fyrir Bandaríkin. 26.12.2016 17:23 Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26.12.2016 16:41 Uluru þjóðgarðinum í Ástralíu lokað vegna metrigningar Fossar höfðu meðal annars myndast á Uluru steininum. 26.12.2016 16:09 Leita að braki og farþegum úr rússnesku flugvélinni Yfir 3000 manns hafa tekið þátt í leitinni. 26.12.2016 15:36 Hættuástand á Filippseyjum vegna fellibylsins Nock-Ten Björgunarsveitir eru í viðbragðsstöðu, neyðarstöðum hefur verið komið upp og íbúar í strandhéruðum beðnir um að yfirgefa heimili sín. 26.12.2016 13:51 Hjartabilun dánarorsök George Michael Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri. 26.12.2016 09:18 George Michael látinn Breski söngvarinn lést í dag, jóladag. 25.12.2016 23:13 Flóðbylgjuviðvörun gefin út eftir stóran skjálfta Skjálfti af stærðinni 7,7 varð í Chile. 25.12.2016 15:15 Fimmtíu þúsund gert að yfirgefa heimili sín í Þýskalandi Ósprungin sprengja frá tímum seinni heimsstyrjaldar fannst í borginni. 25.12.2016 11:47 Sjá næstu 50 fréttir
Minnst 32 létust eftir neyslu áfengis Pakistönskum múslimum er meinað að kaupa áfengi í landinu og fólk af öðrum trúarbrögðum þarf sérstakt leyfi til að kaupa áfengi. 28.12.2016 07:00
Kínverjar verja fúlgum fjár í klósett Kínversk stjórnvöld ætla á næstu fjórum árum að verja tveimur billjónum yuana, andvirði 33 billjóna íslenskra króna og sextíu milljörðum betur, til að gera landið að betri viðkomustað fyrir ferðamenn. 28.12.2016 07:00
Norska ríkið hættir að borga prestum Norska kirkjan fær enn fé frá ríkinu en á pólitískum vettvangi eru vangaveltur um hvort starfsemina eigi eingöngu að fjármagna með gjöldum sóknarbarna. 28.12.2016 07:00
Fimmti hver sænskur karl drekkur of mikið Fimmti hver karl og áttunda hver kona í Svíþjóð drekka svo mikið áfengi að það er skaðlegt heilsu þeirra. 28.12.2016 07:00
Forsætisráðherra Japan heimsótti Pearl Harbour Þetta er í fyrsta sinn sem leiðtogi Japans heimsækir minnismerkið um fórnarlömb USS Arizona herskipsins. 27.12.2016 23:51
Anddyri Trump Tower rýmt vegna undarlegs pakka Donald Trump ver jafnan mestum tíma sínum í turninum. 27.12.2016 23:10
Auðveldara fyrir flugliða Korean Air að beita rafbyssum á farþega Áður mátti það einungis í allra ýtrustu nauðsyn. 27.12.2016 22:37
Konan sem kallaði Michelle Obama apa var rekin Yfirvöld í Vestur-Virgínuríki ákváðu að gera samtökum Taylor það ljóst að ekki yrði falast eftir þjónustu þeirra ef þau gætu ekki haldið uppi fordómalausri stefnu 27.12.2016 21:56
Kúrdar sækjast eftir loftvarnarvopnum Yfirvöld í Rússlandi segja ákvörðun Bandaríkjanna að draga úr takmörkunum á vopnaveitingum til ýmissa hópa í Sýrlandi vera beina ógn gegn flugmönnum sínum. 27.12.2016 20:34
Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27.12.2016 19:30
Rússar skoða flugrita flugvélarinnar sem hrapaði í Svartahafið Ástæða slyssins liggur ekki fyrir, en ólíklegt þykir að um hryðjuverk sé að ræða. 27.12.2016 19:16
Fyrrum forseti Argentínu ákærð fyrir spillingu Talið er að ríkisstjórn hennar hafi ítrekað gert opinbera samninga við viðskiptamann sem er nátengdur henni. 27.12.2016 19:00
Trump skipar öryggisráðgjafa Donald Trump hefur skipað Tom Bossert sem ráðgjafa sinn í þjóðaröryggismálum og í baráttunni gegn hryðjuverkum. 27.12.2016 15:48
Abadi segir Íraka þurfa þrjá mánuði til viðbótar til að eyða ISIS Forsætisráðherra Íraks sagði í haust að Mosúl yrði aftur í höndum stjórnvalda fyrir árslok. 27.12.2016 15:38
Shhaideh verður ekki nýr forsætisráðherra Rúmeníu Sevil Shhaideh hefði orðið fyrsta konan og fyrsti músliminn til að að gegna embættinu í landinu. 27.12.2016 15:02
Seinkaði um tvo tíma eftir pissustopp á Írlandi Flugvél á leið frá New York til Parísar þurfti að lenda á Írlandi til að hleypa farþegum vélarinnar á salernið. 27.12.2016 13:49
Árásin í Berlín: Pólski vörubílstjórinn skotinn nokkru fyrir árásina Þýskir fjölmiðlar hafa birt upplýsingar úr skýrslu réttarlækna. 27.12.2016 13:26
Rússar segja Sýrlandsstjórn eiga í viðræðum við stjórnarandstöðu Stefnt er að því að friðarviðræður fari fram í kasöksku höfuðborginni Astana. 27.12.2016 12:45
Reyndu að kveikja í heimilislausum manni í Berlín Lögregla í Berlín yfirheyrir nú sjö menn sem grunaðir eru um verknaðinn. 27.12.2016 11:20
Fundu lík Emilie í stöðuvatni um fimm mánuðum eftir að hún hvarf Umfangsmikil leit hefur staðið yfir í Danmörku að hinni sautján ára Emilie Meng sem hvarf sporlaust að morgni 10. júlí eftir að hafa verið úti að skemmta sér. 27.12.2016 10:51
Stjörnufræðingurinn Vera Rubin er látin Rubin var þekkt fyrir rannsóknir sínar á stjörnuþokum og fyrir framlag sitt til uppgötvunar á hulduefni. 27.12.2016 09:58
Fyrstu réttarhöldin yfir grunuðum valdaránsmönnum hefjast í Tyrklandi Réttarhöld yfir 29 fyrrverandi lögreglumönnum hófust í Tyrklandi í dag. 27.12.2016 09:01
Þúsundir mættu í 15 ára afmælisveisluna vegna mistaka pabbans Pabbinn ætlaði að bjóða öllum úr fjölskyldunni og næsta nágrenni. 27.12.2016 08:58
Abe heimsækir Pearl Harbor á Hawaii Forsætisráðherra Japans er nú staddur í opinberri heimsókn á Hawaii. 27.12.2016 08:33
Flugriti rússnesku vélarinnar fundinn 92 manns voru um borð í vélinni þegar hún hrapaði í Svartahaf á sunnudag. 27.12.2016 08:15
Bílstjórar safna fyrir Urban Bresk söfnun vörubílsstjóra fyrir fjölskyldu Pólverjans Lukasz Urban, sem barðist við hryðjuverkamanninn Anis Amri skömmu áður en hann ók inn á jólamarkað í Berlín, er kominn upp í rúm 165 þúsund pund. 27.12.2016 07:00
Stormurinn Nock-Ten veður yfir Filippseyjar Fjórir létu lífið í gær vegna hitabeltisstormsins Nock-Ten á Filippseyjum, þar af þrír í Albay-fylki nærri höfuðborginni Maníla. 27.12.2016 07:00
Hryðjuverk ekki talin orsök flugslyssins yfir Svartahafi Þúsundir leituðu farþega rússneskrar herflugvélar sem hrapaði í Svartahaf. Allir farþegarnir 92 eru taldir af. Þjóðarsorg var lýst yfir í gær. Flugritarnir ekki enn fundnir. Flugvélin var af gerðinni Tupolev-154 og voru hermenn, tónlista 27.12.2016 07:00
Sádí-Arabar hefja styrktarsöfnun fyrir sýrlenska flóttamenn Upphæðinni á að verja í uppbyggingu flóttamannabúða auk matar, lyfja og teppa fyrir sýrlenska flóttamenn. 26.12.2016 23:30
„Ekki fræðilegur!“ Donald Trump gefur lítið fyrir yfirlýsingar forvera síns, Baracks Obama. 26.12.2016 23:15
Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26.12.2016 23:07
George Michael einsamall þegar hann lést Hjartastopp poppgoðsagnarinnar er rakið til heróínfíknar. 26.12.2016 22:40
Þúsundir þurftu að yfirgefa heimili sín í Þýskalandi vegna sprengju Sprengjan fannst við byggingaframkvæmdir á bílakjallara. 26.12.2016 20:01
Mannleg mistök ollu Chapoecoense flugslysinu Mistök flugmanna, flugfélagsins og flugmálayfirvalda er um að kenna að flugvélin hrapaði. 26.12.2016 18:54
Obama: Ég hefði getað sigrað aftur Obama sagðist hafa full á trú á hugsjón sinni fyrir Bandaríkin. 26.12.2016 17:23
Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26.12.2016 16:41
Uluru þjóðgarðinum í Ástralíu lokað vegna metrigningar Fossar höfðu meðal annars myndast á Uluru steininum. 26.12.2016 16:09
Leita að braki og farþegum úr rússnesku flugvélinni Yfir 3000 manns hafa tekið þátt í leitinni. 26.12.2016 15:36
Hættuástand á Filippseyjum vegna fellibylsins Nock-Ten Björgunarsveitir eru í viðbragðsstöðu, neyðarstöðum hefur verið komið upp og íbúar í strandhéruðum beðnir um að yfirgefa heimili sín. 26.12.2016 13:51
Hjartabilun dánarorsök George Michael Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri. 26.12.2016 09:18
Flóðbylgjuviðvörun gefin út eftir stóran skjálfta Skjálfti af stærðinni 7,7 varð í Chile. 25.12.2016 15:15
Fimmtíu þúsund gert að yfirgefa heimili sín í Þýskalandi Ósprungin sprengja frá tímum seinni heimsstyrjaldar fannst í borginni. 25.12.2016 11:47
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent